Sundaborg 8

Skjalnúmer : 5543

20. fundur 1999
Sundaborg 8, lóđarstćkkun, vörugeymsla
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf garđyrkjustjóra, dags. 29.01.99. Einnig lagt fram bréf Arkţings, dags. 28.04.99, varđandi stćkkun lóđarinnar og byggingu vörugeymslu á lóđinni nr. 8 viđ Sundaborg, samkv. uppdr. sama, dags. í júní ´93, síđast br. 11. júní ´99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 14.06.99 ásamt bréfi garđyrkjustjóra, dags. 08.06.99 og bókun Heilbrigđis- og umhverfisnefndar, dags. 10.06.99. Máliđ var í auglýsingu vegna breyttrar landnotkunar frá 6. ágúst til 3. sept. ´99, athugasemdafrestur var til 17. sept. 1999. Engar athugasemdir bárust.

Breyting á deiliskipulagi og ađalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 samţykktar.

15. fundur 1999
Sundaborg 8, lóđarstćkkun, vörugeymsla
Lagt fram bréf borgastjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.6.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 14. ţ.m. um vörugeymslu og lóđarstćkkun ađ Sundaborg 8.


14. fundur 1999
Sundaborg 8, lóđarstćkkun, vörugeymsla
Lagt fram bréf garđyrkjustjóra, dags. 29.01.99. Einnig lagt fram bréf Arkţings, dags. 28.04.99, varđandi stćkkun lóđarinnar og byggingu vörugeymslu á lóđinni nr. 8 viđ Sundaborg, samkv. uppdr. sama, dags. í júní ´93, síđast br. 11. júní ´99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 14.06.99 ásamt bréfi garđyrkjustjóra, dags. 08.06.99 og bókun Heilbrigđis- og umhverfisnefndar, dags. 10.06.99.

Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillagan verđi auglýst sem breyting á deiliskipulagi. Jafnframt verđi auglýst breyting á ađalskipulagi í samrćmi viđ tllöguna ţannig ađ útivistarsvćđi verđi athafnasvćđi.