Áland 1

Skjalnúmer : 5466

19. fundur 1998
Áland 1, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 08.09.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 07.09.98 um auglýsingu skilmála fyrir Áland 1.


25. fundur 1998
Áland 1, skilmálar
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts, dags. 18.08.98, varđandi tillögu ađ skipulagsskilmálum og afmörkun byggingarreits á lóđinni ađ Álandi 1 og tillaga Borgarskipulags, dags. 27.08.98. Einnig lagt fram athugasemdabréf nágranna, dags. 29.10.98 og bréf nágranna, dags. 16.11.98 ásamt tillögu Borgarskipulags, dags. 20.11.98 og minnispunktar dags. 20.11.98.
Nefndin samţykkir tillögu ađ deiliskipulagsskilmálum ásamt minnispunktum Borgarskipulags.

17. fundur 1998
Áland 1, skilmálar
Lagt fram bréf Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts, dags. 18.08.98, varđandi tillögu ađ skipulagsskilmálum og afmörkun byggingarreits á lóđinni ađ Álandi 1. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 27.08.98 og umsögn Árbćjarsafns, dags. 7.9.1998.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ auglýst verđi tillaga Borgarskipulags ađ deiliskipulagsskilmálum.