Skógarás 12

Skjalnúmer : 5455

13. fundur 1999
Skógarás 12, einbýlishús
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 11.5.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 10. s.m. um Skógarás 12, einbýlishús.


12. fundur 1999
Skógarás 12, einbýlishús
Ađ lokinni grenndarkynningu, vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi, er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa, f.h. byggingarnefndar, dags. 16.04.99, varđandi byggingu einbýlishúss á lóđinni nr. 12 viđ Skógarás, samkv. uppdr. Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts, dags. í apríl 1999. Einnig lagt fram samţykki eigenda ađ Skógarási 10 og 14, dags. 20.04.99 og umsagnir Borgarskipulags, dags. 23.04.99 og 7.5.99. Ennfremur lagđar fram yfirlýsingar eigenda ađ Skógarási 10 og Skógarási 14, dags. 27.04.99 vegna grenndarkynningar.
Samţykkt óveruleg breyting á deiliskipulagi međ vísan til umsagnar Borgarskipulags.

11. fundur 1999
Skógarás 12, einbýlishús
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa, f.h. byggingarnefndar, dags. 16.04.99, varđandi byggingu einbýlishúss á lóđinni nr. 12 viđ Skógarás, samkv. uppdr. Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts, dags. í apríl 1999. Einnig lagt fram samţykki eigenda ađ Skógarási 10 og 14, dags. 20.04.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Skógarási 10 og 14.