Skólavörđustígur 29A

Skjalnúmer : 5387

23. fundur 1998
Skólavörđustígur 29, breytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 6.10.98. á bókun skipulags- og umferđarnefndar sama dag um breytingar á húsi nr. 29 viđ Skólavörđustíg.


21. fundur 1998
Skólavörđustígur 29, breytingar
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 30.07.98, frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, varđandi stćkkun á ţaksvölum á lóđinni nr. 29 viđ Skólavörđustíg, samkv. uppdr. Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 16.04.97, síđast br. 29.06.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.08.98.
Kynningin stóđ frá 26.08.98 til 25.09.98 Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

6">16. fundur 1998
Skólavörđustígur 29, breytingar
Lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 30.07.98, frá afgreiđsfundi byggingarfulltrúa, varđandi stćkkun á ţaksvölum á lóđinni nr. 29 viđ Skólavörđustíg, samkv. uppdr. Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 16.04.97, síđast br. 29.06.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.08.98.
Nefndin samţykkir ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Skólavörđustíg 27 og 29a, Njálsgötu 8c og Bjarnarstíg 12.