Bæjarflöt 2

Skjalnúmer : 5380

11. fundur 1999
Bæjarflöt 2, aðkoma, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 12. s.m. um aðkomu og nýbyggingu að Bæjarflöt 2.


3. fundur 1999
Bæjarflöt 2, aðkoma, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 26.01.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 25. s.m. um aðkomu að Bæjarflöt 2.


9. fundur 1999
Bæjarflöt 2, aðkoma, nýbygging
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 02.11.98, varðandi byggingu atvinnuhúsnæðis og nýja aðkomu á lóðinni nr. 2 við Bæjarflöt, samkv. uppdr. Vektors, dags. í sept. 1998. Einnig lagt fram bréf Verkvers ehf, mótt. 17.11.98 ásamt umsögn umferðardeildar, dags. 17.11.98. Málið var í kynningu frá 5. febr. til 5. mars 1999, athugasemdafrestur var til 19.03.99. Lagt fram athugasemdabréf hverfisnefndar Grafarvogs, dags. 10.02.99 og bréf Þjóðminjasafns Íslands, dags. 18.03.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 19.03.99 ásamt bréfi skrifst.stj. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.03.99, varðandi byggingu atvinnuhúsnæðis á einni hæð á lóðinni nr. 2 við Bæjarflöt, samkv. uppdr. Vektors, dags. 16.03.99. Einnig lagður fram uppdráttur með breyttum bílastæðum mótt. 12.4.99.

Uppdráttur dags. 16.3.99 mótt. 12.4.99 samþykktur með innkeyrslu.

2. fundur 1999
Bæjarflöt 2, aðkoma, nýbygging
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 02.11.98, varðandi byggingu atvinnuhúsnæðis og nýja aðkomu á lóðinni nr. 2 við Bæjarflöt, samkv. uppdr. Vektors, dags. í sept. 1998. Einnig lagt fram bréf Verkvers ehf, mótt. 17.11.98 ásamt umsögn umferðardeildar, dags. 17.11.98.

Samþykkt að leggja til við borgarráð að tillaga þess efnis að leyfa innkeyrslu frá Rimaflöt verði auglýst sem breyting á deiliskipulagi.

1. fundur 1999
Bæjarflöt 2, aðkoma, nýbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 02.11.98, varðandi byggingu atvinnuhúsnæðis á lóðinni nr. 2 við Bæjarflöt, samkv. uppdr. Vektors, dags. í sept. 1998. Einnig lagt fram bréf Verkvers ehf, mótt. 17.11.98 ásamt umsögn umferðardeildar, dags. 17.11.98.

Frestað