Fossvogshverfi-einbýlishús - svæði suður af Kvistalandi 26

Skjalnúmer : 5378

3486. fundur 1999
Bjarmaland 22 , Viðbygging (hús nr.22)
Sótt er um leyfi til að stækka úr steinsteypu svefnherbergisálmu hússins á lóðinni nr. 22 við Bjarmaland til suðurs. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gólfi í arinstofu og fyrir áður gerðum breytingum sbr. nánari lýsingu á teikningu.
Stækkun: 30 ferm., 167,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.190
Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda að Grundarlandi 19, 21 og 23, Bjarmalandi 18, 20 og 24, umboð til handa Þráni Karlssyni dags. 25. janúar 1999, yfirlýsing vegna hönnunar burðarvirkja dags. 25. janúar 1999, bréf Ásdísar Helgu Ágústsdóttir til Guðmundar Þórs Pálssonar dags. 25. janúar 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 22. febrúar 1999, bréf Skipulagsstofnunar dags. 26. nóv. 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3480. fundur 1999
Bjarmaland 22 , Viðbygging (hús nr.22)
Sótt er um leyfi til að stækka úr steinsteypu svefnherbergisálmu hússins á lóðinni nr. 22 við Bjarmaland til suðurs. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gólfi í arinstofu og fyrir áður gerðum breytingum sbr. nánari lýsingu á teikningu.
Stækkun: 30 ferm., 167,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.190
Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda að Grundarlandi 19, 21 og 23, Bjarmalandi 18, 20 og 24, umboð til handa Þráni Karlssyni dags. 25. janúar 1999, yfirlýsing vegna hönnunar burðarvirkja dags. 25. janúar 1999, bréf Ásdísar Helgu Ágústsdóttir til Guðmundar Þórs Pálssonar dags. 25. janúar 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 22. febrúar 1999.
Frestað.
Skipulagsferli ekki lokið.


19. fundur 1999
Fossvogshverfi/einbýli, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 24. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 23. s.m. um Fossvogshverfi/einbýli, breytt deiliskipulag.


17. fundur 1999
Fossvogshverfi/einbýli, br. á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Manfreðs Vilhjálmssonar unnin fyrir Borgarskipulag að breytingu á deiliskipulagi hluta einbýlishúsasvæðis í Fossvogshverfi, samkv. uppdr. og skilmálum, dags. 25.05.99. Tillagan var í auglýsingu frá 11. júní til 19. júlí ´99, athugasemdafrestur var til 23.07.99. Tvö athugasemdabréf bárust frá Guðmundi Malmquist, Lálandi 5 og Helga Gunnarssyni, Lálandi 8, dags. 25.06.99 og Baldvin Tryggvasyni og Halldóru J. Rafnar, Bjarmalandi 19, dags. 12.07.99. Ennfremur lögð fram umsögn Borgarskipulags um innsenndar athugasemdir,. dags. 19.8.99.
Nefndin samþykkir umsögn Borgarskipulags frá 19.8.99. ásamt breytingu á deiliskipulagi, dags. 25.5.99.

14. fundur 1999
Fossvogshverfi/einbýli, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 1.6.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 31. f.m. um breytingu á deiliskipulagi í Fossvogshverfi.


7. fundur 1999
Bjarmaland 22 , Viðbygging (hús nr.22)
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Ásdísar H. Ágústsd. ark. dags. í jan. 1999. Sótt er um leyfi til að stækka úr steinsteypu svefnherbergisálmu hússins á lóðinni nr. 22 við Bjarmaland til suðurs. Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda að Grundarlandi 19, 21 og 23, Bjarmalandi 18, 20 og 24, umboð til handa Þráni Karlssyni dags. 25. janúar 1999, yfirlýsing vegna hönnunar burðarvirkja dags. 25. janúar 1999, bréf Ásdísar Helgu Ágústsdóttir til Guðmundar Þórs Pálssonar dags. 25. janúar 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 22. febrúar 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 09.03.99.
Frestað.
Borgarskipulagi falið að endurskoða deiliskipulag einbýlishúsasvæðis Fossvogshverfis með hliðsjón af framlagðri umsókn.


3467. fundur 1999
Bjarmaland 22 , Viðbygging (hús nr.22)
Sótt er um leyfi til að stækka úr steinsteypu svefnherbergisálmu hússins á lóðinni nr. 22 við Bjarmaland til suðurs. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gólfi í arinstofu og fyrir áður gerðum breytingum sbr. nánari lýsingu á teikningu.
Stækkun: 30 ferm og 167,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.190
Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda að Grundarlandi 19, 21 og 23, Bjarmalandi 18, 20 og 24, umboð til handa Þráni Karlssyni dags. 25. janúar 1999, yfirlýsing vegna hönnunar burðarvirkja dags. 25. janúar 1999, bréf Ásdísar Helgu Ágústsdóttir til Guðmundar Þórs Pálssonar dags. 25. janúar 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 22. febrúar 1999.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu. Byggingarnefnd er jákvæð fyrir sitt leyti.


3465. fundur 1999
Bjarmaland 22 , Viðbygging (hús nr.22)
Sótt er um leyfi til að stækka úr steinsteypu svefnherbergisálmu hússins á lóðinni nr. 22 við Bjarmaland til suðurs. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta gólfi í arinstofu og fyrir áður gerðum breytingum sbr. nánari lýsingu á teikningu.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir yfirlýsing húseigenda að Grundarlandi 19, 21 og 23, Bjarmalandi 18, 20 og 24, umboð til handa Þráni Karlssyni dags. 25. janúar 1999, yfirlýsing vegna hönnunar burðarvirkja dags. 25. janúar 1999, bréf Ásdísar Helgu Ágústsdóttir til Guðmundar Þórs Pálssonar dags. 25. janúar 1999.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


13. fundur 1999
Fossvogshverfi/einbýli, br. á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Manfreðs Vilhjálmssonar unnin fyrir Borgarskipulag að breytingu á deiliskipulagi hluta einbýlishúsasvæðis í Fossvogshverfi, samkv. uppdr. og skilmálum, dags. 25.05.99.
Samþykkt að leggja til við borgarráð að tillagan verði auglýst sem breyting á gildandi deiliskipulagi.