Hléskógar 1

Skjalnúmer : 5346

7. fundur 1997
Hléskógar 1, leikskóli
Lagt fram ađ nýju bréf Sólveigar Einarsdóttur og Maritar Guđmundsdóttur, dags. 14.02.97, varđandi rekstur einkaleikskóla í húsi nr. 1 viđ Hléskóga. Einnig lögđ fram umsögn Bergs Felixsonar f.h. Dagvistar barna ásamt umsögn umferđardeildar, dags. 05.03.97. Ennfremur lagt fram bréf Maritar Guđmundsdóttur og Sólveigar Einarsdóttur, dags. 20.03.97 og undirskriftalistar međ mótmćlum íbúa viđ Hléskóga 2-26 og Ljárskóga 4-6, Guđrúnar Fanneyjar Óskarsdóttur, Hléskógum 5, Árna S, Jóhannssonar, Hléskógum 21 og Jóns Erlings Jónssonar, Hléskógum 8, dags. 21.03. ´97. Ennfremur lagt fram bréf Sólveigar Einarsdóttur og Maritar Guđnadóttur, dags. 7.4.97.
Synjađ.


6. fundur 1997
Hléskógar 1, leikskóli
Lagt fram ađ nýju bréf Sólveigar Einarsdóttur og Maritar Guđmundsdóttur, dags. 14.02.97, varđandi rekstur einkaleikskóla í húsi nr. 1 viđ Hléskóga. Einnig lögđ fram umsögn Bergs Felixsonar f.h. Dagvistar barna ásamt umsögn umferđardeildar, dags. 05.03.97. Ennfremur lagt fram bréf Maritar Guđmundsdóttur og Sólveigar Einarsdóttur, dags. 20.03.97. Einnig lagđir fram undirskriftalistar međ mótmćlum íbúa viđ Hléskóga 2-26 og Ljárskóga 4-6, Guđrúnar Fanneyjar Óskarsdóttur, Hléskógum 5, Árna S, Jóhannssonar, Hléskógum 21 og Jóns Erlings Jónssonar, Hléskógum 8, dags. 21.03. ´97
Frestađ ađ ósk umsćkjanda

5. fundur 1997
Hléskógar 1, leikskóli
Lagt fram bréf Sólveigar Einarsdóttur og Maritar Guđmundsdóttur, dags. 14.02.97, varđandi rekstur einkaleikskóla í húsi nr. 1 viđ Hléskóga. Einnig lögđ fram umsögn Bergs Felixsonar f.h. Dagvistar barna ásamt umsögn umferđardeildar, dags. 05.03.97.

Frestađ. Borgarskipulagi faliđ ađ kynna erindiđ fyrir nágrönnum.