Sóltún 32-34

Skjalnúmer : 5302

24. fundur 1998
Sóltún 32-34, nýbygging, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um nýbyggingu ađ Sóltúni 32 -34.


23. fundur 1998
Sóltún 32-34, nýbygging, breyting á deiliskipulagi
Lagđir fram uppdr. Ingimundar Sveinssonar arkitekts, mótt. 26.10.98 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 21.10.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir erindiđ en áréttar jafnframt ađ lóđarhafi greiđi kostnađ viđ flutning og breytingar á götu og lögnum vegna skipulagsbreytingarinnar.