Knarrarvogur 2
Skjalnúmer : 5291
16. fundur 1998
Knarrarvogur 2 og 4/Súðarvogur, leiðrétting, lóðarstækkun/lega Súðarvogs
Lögð fram leiðrétting vegna málsins frá fundi nefndarinnar 11.05.98. Lögð fram tillaga Landslagsarkitekta dags. 23.06.95, þar sem m.a. kemur fram að lóðir Knarrarvogs 2 og 4 breytast og ný lega Súðarvogs. Tillaga Forverks ehf. dags. í apríl er útfærsla á hluta tillögu Landslagsarkitekta, dags. 23.6.95..
Samþykkt.
12. fundur 1998
Knarrarvogur 2 og 4/Súðarvogur, leiðrétting, lóðarstækkun/lega Súðarvogs
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m., um lóðarstækkun að Knarrarvogi 2.
10. fundur 1998
Knarrarvogur 2 og 4/Súðarvogur, leiðrétting, lóðarstækkun/lega Súðarvogs
Lögð fram tillaga Verkfræðistofunnar Forverks ehf, að breytingu á legu Súðarvogs að sunnanverðu, dags. í apríl 1998. Einnig lagt fram að nýju bréf Leifs Arnar Leifssonar f.h. Nýju sendibílastöðvarinnar hf., dags. 31.5.95, varðandi stækkun lóðar nr. 2 við Knarrarvog til austurs að Súðarvogi ásamt bréfi umhverfismálaráðs, dags. 14.08.95.
Samþykkt.
16. fundur 1995
Knarrarvogur 2 og 4/Súðarvogur, leiðrétting, lóðarstækkun/lega Súðarvogs
Lagt fram bréf Leifs Arnar Leifssonar f.h. Nýju sendibílastöðvarinnar hf., dags. 31.5.95, varðandi stækkun lóðar nr. 2 við Knarrarvog til austurs að Súðarvogi. Einnig lögð fram tillaga Landslagsarkitekta, dags. 23.6.95.
Frestað. Vísað til umsagnar umhverfismálaráðs og umferðarnefndar. Borgarskipulagi falið að kynna tillöguna fyrir nágrönnum.