Háagerđi 1-79 og Sogavegur 98-106

Skjalnúmer : 5280

16. fundur 1999
Háagerđi 1-79 og Sogavegur 98-106, skipulagsskilmálar, endurskođun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29.06.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 28. s.m. um auglýsingu á endurskođuđu deiliskipulagi ađ Háagerđi 1-79 og Sogavegi 98-106.


18. fundur 1999
Háagerđi 1-79 og Sogavegur 98-106, skipulagsskilmálar, endurskođun
Ađ lokinni kynningu er lögđ fram ađ nýju greinargerđ og skipulagsskilmálar Teiknistofunnar Hús og skipulags, dags. í júní 99, fyrir Háagerđi 1-79 og Sogaveg 98-106, samkv. uppdr. sama, dags. í júní 1999. Einnig lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.11.98, varđandi hćkkun á ţaki, yfirbyggingu á svalir og sýna ósamţykkt íbúđ á lóđinni nr. 11 viđ Háagerđi, samkv. uppdr. Teiknistofunnar ARKO, dags. 18.09.98. Ennfremur lagt fram bréf Huldu Harđardóttur, dags. 25.05.99. Máliđ var í auglýsingu frá 14. júlí til 11. ágúst ´99, athugasemdafrestur var til 25. ágúst 1999. Engar athugasemdir bárust.

Samţykkt breyting á deiliskipulagi í samrćmi viđ auglýsta tillögu.

15. fundur 1999
Háagerđi 1-79 og Sogavegur 98-106, skipulagsskilmálar, endurskođun
Lögđ fram greinargerđ og skipulagsskilmálar Teiknistofunnar Hús og skipulags, dags. í júní 99, fyrir Háagerđi 1-79 og Sogaveg 98-106, samkv. uppdr. sama, dags. í júní 1999. Einnig lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.11.98, varđandi hćkkun á ţaki, yfirbyggingu á svalir og sýna ósamţykkt íbúđ á lóđinni nr. 11 viđ Háagerđi, samkv. uppdr. Teiknistofunnar ARKO, dags. 18.09.98. Ennfremur lagt fram bréf Huldu Harđardóttur, dags. 25.05.99.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillagan verđi auglýst sem endurskođađ deiliskipulag.