Kjalarnes, Brautarholt

Skjalnúmer : 10166

51. fundur 2001
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Ađ lokinni kynningu er lögđ fram ađ nýju deiliskipulagstillaga Einars Ingimarssonar arkitekts, dags. 12.10.01. Máliđ var kynnt fyrir eigendum Brautarholts 1 frá 18. okt. til 18. nóv. 2001. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt, sbr. 4. gr. samţykktar fyrir skipulags- og byggingarnefnd.

34. fundur 2001
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Lögđ fram deiliskipulagstillaga Einars Ingimarssonar ark. dags. 12.10.01
Samţykkt ađ grenndarkynna tillöguna fyrir eigendum Brautarholts I.

2. fundur 2000
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 11. janúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 10. s.m. um breytingu á deiliskipulagi ađ Brautarholti á Kjalarnesi.


1. fundur 2000
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju deiliskipulagstillaga Einars Ingimarssonar ark. dags. 20.09.99 og umsögn Borgarskipulags dags. 07.10.99. Máliđ var í auglýsingu frá 29. okt. til 26. nóv., athugasemdafrestur var til 10. des. 1999. Lagt fram athugasemdabréf Guđjóns Ólafs Jónssonar hdl. f.h. Páls Ólafssonar, Brautarholti, dags. 09.12.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 17.12.99.
Fallist er á umsögn Borgarskipulags. Auglýst tillaga samţykkt sem deiliskipulag međ ţeim breytingum sem fram koma í umsögn Borgarskipulags.

26. fundur 1999
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju deiliskipulagstillaga Einars Ingimarssonar ark. dags. 20.09.99 og umsagnir Borgarskipulags dags. 07.10.99 og 16.12.99. Máliđ var í auglýsingu frá 29. okt. til 26. nóv., athugasemdafrestur var til 10. des. 1999. Lagt fram athugasemdabréf Guđjóns Ólafs Jónssonar hdl. f.h. Páls Ólafssonar, Brautarholti, dags. 09.12.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 17.12.99.
Frestađ.

22. fundur 1999
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgastjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12. okt. 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m. um deiliskipulag ađ Brautarholti á Kjalarnesi.


21. fundur 1999
Kjalarnes, Brautarholt, deiliskipulag
Lögđ fram deiliskipulagstillaga Einars Ingimarssonar ark. dags. 20.09.99 og umsögn Borgarskipulags dags. 7.10.99.
Samţykkt ađ auglýsa tillöguna, sbr. 25 gr. laga nr. 73/1997.