Kjalarnes, Árvellir

Skjalnúmer : 10154

2. fundur 2000
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 11. janúar 2000 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 10. s.m. um breytingu á aðalskipulagi á Árvöllum á Kjalarnesi í samræmi við auglýsta tillögu.


1. fundur 2000
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, dags. 20.09.99, varðandi fyrirætlan forráðamanna Götusmiðjunnar-Virkisins að hefja rekstur meðferðarheimilis að Árvöllum, Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 21.09.99, ásamt bréfi fulltrúa borgarstjórnar f.h. samstarfsráðs Kjalarness, dags. s.d. þar sem kynnt er bókun á fundi þeirra 16. þ.m. varðandi Árvelli. Ennfremur lögð fram bréf Götusmiðjunnar, dags. 28.09.99 og 07.10.99, bréf Jóns Finnbogasonar lögfræðings, f.h. íbúa að Kirkjulandi, Kjalarnesi, dags. 12.10.99, bréf Barnaverndarstofu, dags. 13.10.99, bréf Jóns Levís Tryggvasonar, dags. 14.12.99, bréf Báru Guðjónsdóttur, dags. 09.12.99, bréf Jóns Finnbogasonar lögfr., f.h. Guðlaugs Þorgeirssonar og Hafdísar Reynis Þórhallsdóttur, Kirkjulandi, dags. 15.12.99, bréf eigenda Esjubergs á Kjalarnesi, dags. 15.12.99, listi með 80 undirskriftum íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, mótt. 15.12.99, bréf Sigríðar Pétursdóttur, dags. 15.12.99, bréf Ellenar Pétursdóttur, dags. 14.12.99, bréf stjórnar Búnaðarfélags Kjalarneshrepps, dags. 15.12.99. Einnig lagðar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 20.10.99 og 20.12.99, br. 06.01.00 og bréf Jóns Finnbogasonar lögfræðings, dags. 04.01.00.
Fallist á umsögn Borgarskipulags. Samþykkt að breyta aðalskipulagi Kjalarness, 1990-2010, í samræmi við auglýsta tillögu. Deiliskipulag að Árvöllum verði unnið hið fyrsta.

26. fundur 1999
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, dags. 20.09.99, varðandi fyrirætlan forráðamanna Götusmiðjunnar-Virkisins að hefja rekstur meðferðarheimilis að Árvöllum, Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 21.09.99, ásamt bréfi fulltrúa borgarstjórnar f.h. samstarfsráðs Kjalarness, dags. s.d. þar sem kynnt er bókun á fundi þeirra 16. þ.m. varðandi Árvelli. Ennfremur lögð fram bréf Götusmiðjunnar, dags. 28.09.99 og 07.10.99, bréf Jóns Finnbogasonar lögfræðings, f.h. íbúa að Kirkjulandi, Kjalarnesi, dags. 12.10.99, bréf Barnaverndarstofu, dags. 13.10.99, bréf Jóns Levís Tryggvasonar, dags. 14.12.99, bréf Báru Guðjónsdóttur, dags. 09.12.99, bréf Jóns Finnbogasonar lögfr., f.h. Guðlaugs Þorgeirssonar og Hafdísar Reynis Þórhallsdóttur, Kirkjulandi, dags. 15.12.99, bréf eigenda Esjubergs á Kjalarnesi, dags. 15.12.99, listi með 80 undirskriftum íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, mótt. 15.12.99, bréf Sigríðar Pétursdóttur, dags. 15.12.99, bréf Ellenar Pétursdóttur, dags. 14.12.99, bréf stjórnar Búnaðarfélags Kjalarneshrepps, dags. 15.12.99. Einnig lagðar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 20.10.99 og 20.12.99.
Frestað.

23. fundur 1999
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 26. okt. 1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 25. s.m. um meðferðarheimili að Árvöllum á Kjalarnesi.


3491. fundur 2000
Árvellir , breytt notkun húsnæðis, meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun húsnæðis í meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda á lóðinni Árvellir á Kjalarnesi.
Bréf Götusmiðjunnar dags. 28. september 1999 og mótmæli nágranna dags. 20. september 1999 og bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 27. september 1999 fylgja erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 25. október 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með fyrirvara um staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3481. fundur 1999
Árvellir , breytt notkun húsnæðis, meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun húsnæðis í meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda á lóðinni Árvellir á Kjalarnesi.
Bréf Götusmiðjunnar dags. 28. september 1999 og mótmæli nágranna dags. 20. september 1999 og bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 27. september 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna landnotkunar.


22. fundur 1999
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Lagt fram að nýju bréf íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, dags. 20.09.99, varðandi fyrirætlan forráðamanna Götusmiðjunnar-Virkisins að hefja rekstur meðferðarheimilis að Árvöllum, Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 21.09.99, ásamt bréfi fulltrúa borgarstjórnar f.h. samstarfsráðs Kjalarness, dags. s.d. þar sem kynnt er bókun á fundi þeirra 16. þ.m. varðandi Árvelli. Ennfremur lögð fram bréf Götusmiðjunnar, dags. 28.09.99 og 07.10.99, bréf Jóns Finnbogasonar lögfræðings, f.h. íbúa að Kirkjulandi, Kjalarnesi, dags. 12.10.99 og bréf Barnaverndarstofu, dags. 13.10.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 20.10.99.
Nefndin fellst á umsögn Borgarskipulags dags. 20.10.99.
Samþykkt að óska eftir því við Skipulagsstofnun og umhverfisráðuneyti að Reykjavíkurborg verði veitt heimild, sbr. 2. mgr. 21. gr. laga nr. 73/1997, til að auglýsa tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010. Tillagan lúti að því að landnotkun jarðarinnar Árvalla breytist úr landbúnaðarsvæði í svæði fyrir þjónustustofnanir. Fallist skipulagsstofnun og ráðuneyti ekki á auglýsingu sem óverulega breytingu verður tillagan auglýst sem veruleg breyting.
Jafnframt verði hafin vinna við gerð deiliskipulagstillögu af jörðinni er geri ráð fyrir núverandi byggingum, vegi heim að húsum Árvalla innan lands jarðarinnar, 2m hárrar manar og gróðurbeltis á milli jarðarinnar og Kirkjulands. Notkun jarðarinnar verði skilgreind á þann hátt að þar sé heimilt að vera með meðferðarheimili fyrir fólk í vímuefnavanda eða sambærilega starfsemi. Á jörðinni sé einnig heimilt að vera með minniháttar búrekstur eða landbúnaðarstarfsemi í tengslum við rekstur meðferðarheimilis.


20. fundur 1999
Kjalarnes, Árvellir, meðferðarheimili
Lagt fram bréf íbúa og landeigenda á Kjalarnesi, dags. 20.09.99, varðandi fyrirætlan forráðamanna Götusmiðjunnar-Virkisins að hefja rekstur meðferðarheimilis að Árvöllum, Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 21.09.99, ásamt bréfi fulltrúa borgarstjórnar f.h. samstarfsráðs Kjalarness, dags. s.d. þar sem kynnt er bókun á fundi þeirra 16. þ.m. varðandi Árvelli.
Skrifstofustjóra borgarverkfræðings falið að fylgja málinu eftir við byggingarfulltrúa.