Hólmasel 2

Skjalnúmer : 10141

17. fundur 1996
Hólmasel 2, breytt landnotkun
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 09.07.96 á bókun skipulagsnefndar frá 05.07.96 um breytta landnotkun að Hólmaseli 2.15. fundur 1996
Hólmasel 2, breytt landnotkun
Lagt fram að nýju bréf Magnúsar Inga Ingvarssonar, dags. 04.06.96, varðandi gerð íbúðar í verslunar- og þjónustuhúsi að Hólmaseli 2. Einnig lagðir fram uppdr. arkitektast. Arkform, dags. í júlí 1996.

Samþykkt

13. fundur 1996
Hólmasel 2, innrétting íbúðar
Lagt fram bréf Magnúsar Inga Ingvasonar, dags. 04.06.96, varðandi gerð íbúðar í norðvestur hluta verslunar- og þjónustuhúss að Hólmaseli 2. Einnig lagðir fram uppdr. arkitektast. Arkform, dags. í maí 1996.

Frestað.