Nauthólsvík

Skjalnúmer : 10140

5. fundur 1999
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingaskáli, stćkkun/breyting á lóđ og byggingarreit
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.2.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 8. s.m. um veitingaskála, lóđabreytingu o.fl. í Nauthólsvík.


3. fundur 1999
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingaskáli, stćkkun/breyting á lóđ og byggingarreit
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 27.01.99, varđandi stćkkun veitingaskála í Nauthólsvík, samkv. uppdr. Arinbjarnar Vilhjálmssonar arkitekts, dags. 20.01.99. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 29.01.99 ađ breytingu á lóđamörkum og byggingarreit.
Samţykkt. Vísađ er til fyrri bókunar varđandi brottfluningskvöđ.

25. fundur 1998
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala, lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.11.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 9.11. s.l. um afmörkun lóđar fyrir veitingaskála í Nauthólsvík/Öskjuhlíđ.


24. fundur 1998
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala, lóđarafmörkun
Lagđir fram uppdr. Borgarskipulags, dags. 05.11.98, ađ afmörkun lóđar fyrir veitingaskála. Einnig lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 20.10.98 um yfirlýsingu um kvöđ.
Samţykkt

9. fundur 1998
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram ađ nýju bréf Ingvars Á. Ţórissonar, dags. 30.01.98, varđandi stćkkun á áđur samţykktu húsi undir veitingasölu í Nauthólsvík samkvćmt teikningum dags. 20.03.98 og 25.03.98. Einnig lagt fram bréf umhverfismálaráđs, dags. 15.04.98.
Synjađ međ vísan til umsagnar umhverfismálaráđs.

8. fundur 1998
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram bréf Ingvars Á. Ţórissonar, dags. 30.01.98, varđandi stćkkun á áđur samţykktu húsi undir veitingasölu í Nauthólsvík samkvćmt teikningum dags. 20.03.98 og 25.03.98.
Frestađ. Vísađ til umhverfismálaráđs.

27. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ skilmálum fyrir veitingasölu í Nauthólsvík, dags. 29.11.96

Samţykkt

23. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram bréf Tannverndarráđs, dags. 09.09.96, varđandi veitingasölu í Nauthólsvík. Ennfremur lögđ fram greinargerđ Ingvars Á. Ţórissonar, mótt. 23.09.96.18. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 7.8.96 vegna tillögu um stađsetningu veitingasölu í Nauthólsvík.

Skipulagsnefnd felur Borgarskipulagi í framhaldi af bókun umhverfismálaráđs ađ útbúa skilmála varđandi útlit og umhverfi veitingasölunnar.

17. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 09.07.96 á bókun skipulagsnefndar frá 05.07.96 um veitingasölu viđ Nauthólsvík.15. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram ađ nýju bréf Ingvars Á. Ţórissonar, dags. 27.05.96, um húsnćđi viđ Nauthólsvík til reksturs veitingasölu. Einnig lagt fram bréf Yngva Ţórs Loftssonar, dags. 3.7.96 ásamt uppdr., dags. 3.7.96.

Skipulagsnefnd samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti enda verđi húsiđ fjarlćgt borgarsjóđi ađ kostnađarlausu ţegar krafist verđur. Vísađ til umhverfismálaráđs.

13. fundur 1996
Nauthólsvík/veitingaskáli, veitingasala
Lagt fram ađ nýju bréf Ingvars Á Ţórissonar, dags. 27.05.96, um húsnćđi viđ Nauthólsvík til reksturs kaffihúss.

Frestađ. Vísađ til athugunar Borgarskipulags.