Keilugrandi 12, Grandaskóli

Skjalnúmer : 10091

26. fundur 1995
Grandaskóli, stćkkun
Lagt fram bréf forstöđumanns byggingadeildar borgarverkfrćđings, dags. 27.11.95, varđandi stćkkun Grandaskóla. Ennfremur lagđar fram tillögur TT3 ađ stćkkun Grandaskóla viđ Keilugranda, dags. 22.11.95

Samţykkt. Borgarskipulagi faliđ ađ kynna máliđ í samvinnu viđ byggingarfulltrúa fyrir nágrönnum.