Sjómannaskólareitur

Skjalnúmer : 10057

19. fundur 1996
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar ásamt tillögu ađ breytingu á fyrirkomulagi nemendaíbúđa, leikskóla og fjölda bílastćđa viđ Háteigsveg, dags. 6.9.96.

Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa svofellda bókun: "Skipulagsnefnd samţykkir breytingu á byggingarreit fyrir tveggja hćđa nemendaíbúđahús og leikskóla á lóđ Sjómannaskólans ađ Flókagötu sbr. teikningar, dags. 6.9.1996. Einnig er samţykktur fyrsti áfangi til framkvćmda í samrćmi viđ áfangakort, dags. 6.9.1996. Fyrirvari er gerđur um ađ íbúđabyggđ á lóđum skólanna verđi ţinglýst sem nemendaíbúđir."

13. fundur 1999
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 11.5.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 10. s.m. um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi viđ Kennaraháskólann og Sjómannaskólann.


12. fundur 1999
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Björns H. Jóhannssonar arkitekts, dags. 07.04.99, varđandi breytingar á lóđ fyrir nemendaíbúđir og leikskóla, samkv. uppdr. sama, dags. 29.03.99, síđast br. 05.05.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 06.05.99.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir fyrir sitt leyti lóđarstćkkun fyrir leikskóla og umbeđna lóđarafmörkun en fellst ekki á erindiđ ađ öđru leyti, ţ.e. fjölgun íbúđa og bílastćđa sbr. umsögn Borgarskipulags.

20. fundur 1996
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram bréf borgarstjóra f. h. borgarráđs um afgreiđslu borgarráđs 10.9.96 á bókun skipulagsnefndar frá 8.7.96 um skipulag lóđar Kennaraháskólans og Sjómannaskólans og bókun skipulagsnefndar frá 9.9.96 um frávik frá fyrri samţykkt og áfangaskiptingu framkvćmda. Borgarráđ stađfesti tillögur skipulagsnefndar međ fyrirvara um byggingarmagn síđari áfanga. Tekiđ skal fram ađ ekki er tekin afstađa til innra skipulags á lóđ Óháđa safnađarins.


15. fundur 1996
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag
Lagđar fram breyttar tillögur Ormars Ţórs Guđmundssonar ađ skipulagi lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 4.7.96.
Gögn send nefndarmönnum.

Skipulagsnefnd samţykkir skipulagstillöguna samhljóđa og tekur jafnframt undir međ umferđarnefnd um mikilvćgi ţess ađ svćđiđ viđ Kennaraháskólann og Sjómannaskólann verđi gert ađ "30 km svćđi".

14. fundur 1996
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag
Lögđ fram fundargerđ frá 13. júní 1996 međ íbúum í Hlíđunum vegna skipulags lóđa Kenaraháskólans og Sjómannaskólans. Einnig lagđar fram breyttar tillögur Ormars Ţórs Guđmundssonar ađ skipulagi lóđarinnar.

Frestađ.

4. fundur 1996
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagđar fram athugasemdir sem komiđ hafa vegna kynningar á skipulagi og uppbyggingu lóđa Kennaraháskólans og Sjómannaskólans.

Vísađ til umsagnar og međferđar Borgarskipulags.

28. fundur 1995
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram ađ nýju bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, f.h. nefndar til umfjöllunar um skipulag og nýtingu lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 21.07.95, ásamt líkani og uppdr.,dags. 24.11.95. Einnig lagđar fram umsagnir umferđarnefndar dags. 12.10.95, umhverfismálaráđs dags. 6.9.95, borgarminjavarđar dags. 4.9.95, bréf SVR, dags. 21.09.1995, bréf skólamálaráđs, dags. 4.12.95 og athugun Landslagsarkitekta á mögulegri nýtingu lóđar Ćfingadeildar KHÍ, dags. 1.12.95.
Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna samhljóđa međ fyrirvara um frágang og mörk lóđa Óháđa safnađarins og Kennaraháskóla Íslands, m.a. međ tilliti til umferđarréttar og bílastćđa. Ennfremur er fyrirvari um nálćgđ byggingarreits viđ lóđ Ćfingadeildar K.H.Í.

24. fundur 1995
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram ađ nýju bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, f.h. nefndar til umfjöllunar um skipulag og nýtingu lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 21.07.95, ásamt líkani og uppdr., dags. 28.08.95. Einnig lagđar fram umsagnir umferđarnefndar dags. 12.10.95, umhverfismálaráđs dags. 6.9.95, borgarminjavarđar dags. 4.9.95 og bréf SVR, dags. 21.09.1995.


19. fundur 1995
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram ađ nýju bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, f.h. nefndar til umfjöllunar um skipulag og nýtingu lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 21.07.95. Einnig lagt fram líkan og uppdr., dags. 28.08.95.

Ormar Ţór Guđmundsson kom á fundinn og gerđi grein fyrir tillögunni.
Frestađ. Vísađ til umsagnar umferđarnefndar, umhverfismálaráđs, skólamálaráđs og borgarminjavarđar.


7">17. fundur 1995
Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, f.h. nefndar til umfjöllunar skipulagi og nýtingu lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 21.7.95 ásamt teikningu, dags. 24.7.95. Einnig lagt fram skipunarbréf menntamálaráđherra til nefndarmanna, dags. 23.2.95.
Ormar Ţór Guđmundsson kom á fundinn og gerđi grein fyrir málinu og kynnti tillögu ađ deiliskipulagi lóđa Sjómannaskólans og Kennaraháskóla Íslands, dags. 24.7.95.
Frestađ.