Tröllaborgir 9, 11 og 13

Skjalnúmer : 10054

18. fundur 1995
Tröllaborgir 9, 11 og 13, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.8.95 á bókun skipulagsnefndar frá 31.7.95 um breytingu á skilmálum ađ Tröllaborgum nr. 9, 11 og 13.17. fundur 1995
Tröllaborgir 9, 11 og 13, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf Ólafar Örvarsdóttur f.h. Nýbýlis hf, dags. 24.7.95, varđandi ósk um ađ breyta skilmálum fyrir hús nr 9,11 og 13 viđ Tröllaborgir ţannig ađ dýpt ţeirra verđi 13-14m í stađ 10m og breiddin 8m í stađ 7,5m.

Samţykkt.