Austurheiði við Úlfarsá

Skjalnúmer : 10044

6. fundur 1997
Austurheiði við Úlfarsá, náttúrufarskönnun
Kynning á náttúrufarsúttekt á austurheiðum. Skýrsla Náttúrufræðistofnunar. Í samræmi við bókun umhverfismálaráðs 05.03. s.l. lið 13, er umhverfismálaráð boðað á fundinn.

Kynnt náttúrufarsúttekt á austurheiðum, sbr. skýrslu um náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur, gefin út í maí 1996 af Náttúrufræðistofnun Íslands. Í samræmi við bókun umhverfismálaráðs 5. mars s.l., lið 13, var umhverfismálaráð boðað á fundinn.