Eyjarslóđ, bryggja

Skjalnúmer : 10035

22. fundur 1995
Eyjarslóđ, bryggja, bryggja til móttöku olíuskipa
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um gerđ Eyjagarđar, bryggju til móttöku olíuskipa.21. fundur 1995
Eyjarslóđ, bryggja, bryggja til móttöku olíuskipa
Lögđ fram ađ nýju tillaga Reykjavíkurhafnar ađ gerđ bryggju til móttöku olíuskipa í Örfirisey. Tillögunni fylgir greinargerđ, dags. í maí 1995.

Jón Ţorvaldsson, verkfrćđingur hjá Reykjavíkurhöfn, kom á fundinn og kynnti máliđ.
Skipulagsnefnd samţykkir svohljóđandi bókun:
"Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna fyrir sitt leyti, ţar sem veriđ er ađ bćta umhverfis- og öryggisađstćđur á stađnum og máliđ fer síđan í umhverfismat (frummat) samkvćmt lögum ţar um".


16. fundur 1995
Eyjarslóđ, bryggja, bryggja til móttöku olíuskipum
Lögđ fram tillaga Reykjavíkurhafnar ađ gerđ bryggju til móttöku olíuskipa í Örfirisey. Tillögunni fylgir greinargerđ, dags. í maí 1995.

Jón Ţorvaldsson verkfrćđingur kom á fundinn og skýrđi máliđ.
Frestađ. Skipulagsnefnd fellst á ađ unniđ verđi áfram ađ málinu, en ađ ţađ verđi lagt fyrir nefndina á ný.