Gatnagerðaráætlun

Skjalnúmer : 10013

24. fundur 1999
Gatnagerðaráætlun,
Lögð fram gatnagerðaráætlun Gatnamálastjóra. Gatnamálastjóri kynnti.


27. fundur 1998
Gatnagerðaráætlun,
Lögð fram fjárhagsáætlun gatnamálastjóra fyrir árið 1999.


24. fundur 1997
Gatnagerðaráætlun,
Lögð fram að nýju til kynningar áætlun um götur og holræsi ásamt tillögum að stefnumótun um endurgerð gatna í elsta hluta borgar og í uppbyggingu aðalholræsa. dags. 24.11.97.


23. fundur 1997
Gatnagerðaráætlun,
Kynning.
Gatnamálastjóri kynnti áætlunina.

3. fundur 1997
Ársskýrsla gatnamálastjóra,
Lögð fram ársskýrsla gatnamálastjóra 1995.



24. fundur 1996
Ársskýrsla gatnamálastjóra, kynning
Lögð fram áætlun gatnamálastjóra um nýbyggingu gatna og holræsa 1997, dags. 13.11.96.

Borgarverkfræðingur og gatnamálastjóri kynntu.
Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir samhljóða svofellda bókun: "Skipulags- og umferðarnefnd beinir því til embættis borgarverkfræðings að við framkvæmdir í Staðahverfi verði haft í huga að hverfið verði svokallað "30 km hverfi" og að jafnframt verði tekið tillit til þarfa fatlaðra."


5. fundur 1996
Ársskýrsla gatnamálastjóra, stofnbrautakerfi
Borgarverkfræðingur kynnti framkvæmdaáætlun vegna stofnbrautakerfisins og stöðu hönnunar.



1. fundur 1996
Ársskýrsla gatnamálastjóra, yfirlit
Lagt fram yfirlit um framkvæmdir á vegum gatnamálastjóra 1996.

Gatnamálastjóri kynnti.

11. fundur 1995
Ársskýrsla gatnamálastjóra,
Gatnamálastjóri lagði fram yfirlit yfir þær samþykktir skipulagsnefndar, sem leiða til framkvæmda hjá gatnamálastjóra og ekki hafa enn komið til framkvæmda, dags. 18. maí 1995.



22. fundur 1994
Ársskýrsla gatnamálastjóra, kynning
Lagt fram bréf borgarverkfræðings, dags. 19.10.94 vegna framkvæmdaáætlana næstu ára.



6. fundur 1994
Ársskýrsla gatnamálastjóra, kynning
Lögð fram greinargerð umferðardeildar borgarverkfræðings um arðsemi gatnaframkvæmda.

Baldvin Baldvinsson, Haraldur Sigþórsson, (umferðardeild) og Ólafur Bjarnason (borgarverkfræðingi) gerðu grein fyrir málinu.