Bústaðavegur 153

Skjalnúmer : 10005

3477. fundur 1999
Bústaðavegur 153 , innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999 og umboð lóðarhafa dags. 27. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


94. fundur 1999
Bústaðavegur 153 , innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3476. fundur 1999
Bústaðavegur 153 , innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


12. fundur 1995
Bústaðavegur 153, bensínsjálfsala
Lagt fram að nýju bréf Halldórs Guðmundssonar, arkitekts, f.h. lóðarhafa, dags. 12.05.95, varðandi ósk um að setja upp bensínsjálfsala við veitingastaðinn Sprengisand við Bústaðaveg 153, samkv. uppdr., dags. 10.05.95.

Skipulagsnefnd fellst ekki á erindið af umferðartæknilegum ástæðum

11. fundur 1995
Bústaðavegur 153, bensínsjálfsala
Lagt fram bréf Halldórs Guðmundssonar, arkitekts, f.h. lóðarhafa, dags. 12.5.95, varðandi ósk um að setja upp bensínsjálfsala við veitingastaðinn Sprengisand við Bústaðaveg 153, samkv.uppdr., dags. 10.5.95.

Frestað.