Austurstræti 4, Álakvísl 1-7, Barmahlíð 43, Barmahlíð 45, Bræðraborgarst 39-41, Bæjarháls 1, Eddufell 2-8, Fjölnisvegur 9, Framnesvegur 16, Freyjubrunnur 7-9, Frostafold 37-67, Funafold 44, Gefjunarbrunnur 14, Grenimelur 8, Grensásvegur 1, Grímshagi 8, Guðrúnartún 4, Haukdælabraut 110, Háaleitisbraut 68, Hátún 39, Heiðargerði 64, Höfðabakki 9, Hörgshlíð 4, Keilufell 15, Krókháls 6, Lambhagavegur 17, Laugarásvegur 21, Laugavegur 6, Laugavegur 18, Laugavegur 30, Laugavegur 61-63, Leiðhamrar 24, Ljárskógar 16, Ljósvallagata 26, Seiðakvísl 14, Seljavegur 2, Skógarhlíð 22, Skólavörðustígur 6B, Sólvallagata 79 /Steindórsreitur, Sólvallagata 79, Sæviðarsund 90, Urðarstígur 16A, Vatnagarðar 8, Vesturgata 67, Þingholtsstræti 3-5, Þórðarsveigur 2-6, Ægisíða 56, Enni, Enni vegsvæði, Í landi Fitjakots, Leiruvegur 5, Rauðalækur 71, Smábýli 15, Smábýli 15 vegsvæði, Smábýli 18, Smábýli 18 vegsvæði, Barónsstígur 25, Eskihlíð 8-8A, Jöklafold 14, Laugavegur 37,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1089. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1089. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Edda Þórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Erla Bjarný Jónsdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Jón Hafberg Björnsson. Fundarritari var Erla Bjarný Jónsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 58392 (11.40.402)
650269-6839 Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4 101 Reykjavík
1.
Austurstræti 4, Ofanábygging - mhl.02
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á viðbyggingu í bakgarði mhl.02 og gera flóttaleið af 2. hæð húss á lóð nr. 4 við Austurstræti.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 27. október 2020, umsögn Minjastofnunar dags. 30. júní 2020, afrit af tölvupósti frá Minjastofnun dags 6. október 2020 og yfirlit yfir breytingar. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 29. október 2020.
Stækkun: 15,3 ferm., 42,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58372 (42.33.001)
250757-3449 Viktoría Áskelsdóttir
Álakvísl 7B 110 Reykjavík
2.
Álakvísl 1-7, 7b - Útblásturstúða
Sótt er um leyfi til að setja útloftunartúðu í útvegg íbúðar á 2. hæð í húsi á lóð nr. 7B við Álakvísl.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57181 (01.71.001.9)
490312-0480 Barmahlíð 43-45,húsfélag
Barmahlíð 43 105 Reykjavík
3.
Barmahlíð 43, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að breyta svölum á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 43 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2020.
Erindi fylgir tölvupóstur eigenda dags. 24. ágúst 2020 þar sem hætt er við að stækka svalir, samþykki meðeigenda dags. 17 september 2020, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21 september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57258 (01.71.002.0)
211068-2489 Jeannot A Tsirenge
Fellsmúli 15 108 Reykjavík
4.
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að breyta svölum á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir hurð úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2020.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21 september 2020, tölvupóstur eigenda dags. 24. ágúst 2020 þar sem hætt er við að stækka svalir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57546 (01.13.912.2)
450161-0129 Farkostur ehf
Síðumúla 34 108 Reykjavík
5.
Bræðraborgarst 39-41, Fjarlægja kvist og byggja nýjan stærri í staðin.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja kvist og byggja nýjan stærri sem og breyta innra skipulagi í rishæð húss nr. 39 á lóð nr. 39-41 við Bræðraborgarstíg.
Erindi fylgir afrit af innsendum teikningum í A4.
Stækkun: 16,3 ferm., 60,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58226 (43.09.601)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
6.
Bæjarháls 1, Mhl.08 - Flóttasvalir - milligólf fyrir loftræsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á hluta 1. hæðar og þar m.a. komið fyrir milligólfi fyrir loftræstingu og til þess að koma fyrir flóttasvölum á vestur- og norðausturhliðum iðnaðarhúss, mhl.08, á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 56.4 ferm., minnkun: 9.3 rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af uppdráttum samþykktum 24. júní 2014.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 58311 (46.83.009)
521015-1520 Óshæð ehf.
Bergsmára 13 201 Kópavogur
7.
Eddufell 2-8, 2 - Sólbaðsstofa 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem innrétta sólbaðstofu með 5 ljósabekkjum á 2. hæð og setja handrið út á skyggni, á norðurhlið á húsi á lóð nr. 2 við Eddufell.
Erindi fylgir samþykki sumra eigenda fylgir á teikningu dags. 21. október 2020, tölvupóstur frá hönnuði til skýringar á vöntun á samþykki eins íbúðareiganda, dags 2. nóvember 2020 og tölvupóstur frá hönnuði vegna áður gerðra breytinga, dags. 2. nóvember 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 58365 (11.96.507)
051169-5309 Jónas Hagan Guðmundsson
Fjölnisvegur 9 101 Reykjavík
8.
Fjölnisvegur 9, Reyndarteikningar - BN030351
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN030351 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi hefur verið breytt í kjallara, á 2. hæð og í risi, m.a. innréttað spa í kjallara og svefnherbergi í risi í einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Fjölnisveg.
Jafnframt eru erindi BN056344 og BN052946 dregin til baka.
Erindi fylgir tölvupóstur dags. 29. október 2020 þar sem eldri erindi eru dregin til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58069 (11.33.230)
211292-3509 Heiðar Logi Elíasson
Digranesvegur 76 200 Kópavogur
9.
Framnesvegur 16, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi sem felst í því að burðarveggir eru fjarlægðir, léttir veggir gerðir, komið fyrir baðherbergi í rými sem var herbergi, settur hringstigi frá 1. hæð niður í kjallara og geymslu breytt í svefnherbergi, í húsinu á lóð nr. 16 við Framnesveg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt dags. 19. ágúst 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 58375 (26.95.703)
300668-5189 Björn Ólafur Bragason
Freyjubrunnur 7 113 Reykjavík
10.
Freyjubrunnur 7-9, Reyndarteikning - breyting - BN036337
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum v/lokaúttektar á erindi BN036337; m.a. nýting á óuppfylltum sökkli að hluta, komið hefur verið fyrir hurð og gluggum á kjallara og skyggni yfir útidyrum og svalahandriðum breytt í parhúsi á lóð nr. 7-9 við Freyjubrunn.
Erindi fylgir bréf eiganda húss nr. 7 dags. 23. október 2020.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58342 (28.54.701)
450504-4240 Frostafold 37-67,húsfélag
Frostafold 39 112 Reykjavík
11.
Frostafold 37-67, Klæðning vesturgafls
Sótt er um leyfi til að klæða, með sléttri álklæðningu á undirkerfi úr áli, vesturgafl fjölbýlishúss, á lóð nr. 37-67 við Frostafold.
Erindi fylgir afrit af fundargerð húsfundar, með samþykki meirihluta eigenda, dags. 23. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58353 (18.60.502)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
12.
Funafold 44, Skógarhús - leikskóli
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar timburhús " skógarhús" á leikskólalóð nr. 44 við Funafold.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 19. október 2020., afrit af deiliskipulagsuppdrætti samþ. 12. mars 2020 og lóðauppdráttur dags. 30. júlí 2020.
Stærð: 132,9 ferm., 458,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57840 (26.95.406)
441007-1320 Fagmót ehf.
Laufbrekku 3 200 Kópavogur
13.
Gefjunarbrunnur 14, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tvíbýlishús á lóð nr. 14. við Gefjunarbrunn.
Erindi fylgir afrit af hæða- og mæliblaði, afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júní 2020 og tillaga að breytingum m.t.t. algildrar hönnunar dags. 21. júní 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. september 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. september 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2020.
Stærðir:
1. hæð: 104,0 ferm., 309,9 rúmm
2. hæð: 129,2 ferm., 445,7 rúmm.
Samtals: 233,2 ferm., 783,3 rúmm.
Bílastæði í B-lokun: 34,0 ferm., 101,3 rúmm.
Svalir í C-lokun: 7,5, ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57857 (15.41.308)
030786-2709 Jón Gunnar Eysteinsson
Grenimelur 8 107 Reykjavík
101172-4819 Stefán Sigurðsson
Grenimelur 8 107 Reykjavík
14.
Grenimelur 8, Hækkun húss, svalir, tröppur o.fl.
Sótt er um leyfi til að hækka og endurgera þakhæð, byggja kvisti, nýjar svalir á suðurhlið 1. og 2. hæðar og breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2020.
Stækkun: 105,5 ferm., 58,6 rúmm.
Eftir stækkun: 447,2 ferm., 1.146,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2020.


Umsókn nr. 58350 (14.60.001)
670614-1310 Fasteignafélagið G1 ehf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
15.
Grensásvegur 1, Bílakjallari á 2 hæðum
Sótt er um leyfi fyrir tveggja hæða bílakjallara á lóð nr. 1 við Grensásveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. október 2020 og fylgiskjöl sem sýna fyrirhugaða byggingu B.
Stærð: 5.789,3 ferm., 19.113,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57819 (15.54.205)
110981-4149 Dóra Gunnarsdóttir
Grímshagi 8 107 Reykjavík
16.
Grímshagi 8, Byggja tvöfaldan bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan staðsteyptan bílskúr með timburþaki með þakdúk á lóð nr. 8 við Grímshaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. september 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Tómasarhaga 7 og 9, Fálkagötu 7, 9, 11, 13 og 13a og Grímshaga 4 og 6 frá 25. ágúst 2020 til og með 22. september 2020.
Engar athugasemdir bárust.
Stærð: 48 ferm., 129,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58367 (12.16.203)
460707-1020 Guðrúnartún ehf.
Kirkjutorgi 6 101 Reykjavík
17.
Guðrúnartún 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri breytingu sem er að veggur sem áður skipti 1. hæð í tvö brunahólf hefur verið fjarlægður ásamt því sem ýmsar umbætur á brunavörnum hafa verið færðar inná uppdrætti af atvinnuhúsi á lóð nr. 4 við Guðrúnartún.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá Eflu dags. 2. október 2020 og skoðunarskýrsla SHS dags. 19. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55450 (05.11.350.5)
310560-7319 Þórir Garðarsson
Haukdælabraut 110 113 Reykjavík
231059-2029 Ruth Melsted
Haukdælabraut 110 113 Reykjavík
18.
Haukdælabraut 110, Breyting á BN047528
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047528 þannig að komið er fyrir snyrtingu inn í bílskúr og byggður er stoðveggur á norð- austur hlið lóðar nr. 110 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir samþykki aðliggjandi lóðar nr. 112.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58395 (17.27.301)
500310-0490 DAP ehf
Litlu-Tungu 276 Mosfellsbær
19.
Háaleitisbraut 68, Breyting á innra skipulagi í kjallara og útidyr og vöruafgreiðsluhurð.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara, breyta hurðum á austurhlið kjallara og 1. hæðar og koma fyrir eimsvala við austurhlið húss á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og eigenda dags. 27. október 2020. Einnig fylgir yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 58261 (12.35.118)
230638-2259 Kristín Ástríður Pálsdóttir
Hátún 39 105 Reykjavík
20.
Hátún 39, Kvistur - stigi upp á rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurþekju, koma fyrir þakglugga og innrétta herbergi, dýpka svalir um 60 cm., færa stiga upp í rishæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri færslu á reykháf tvíbýlishúss á lóð nr. 39 við Hátún.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2020 og bréf hönnuðar dags. 22. október 2020.
Stækkun mhl. 01: 20,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58396 (18.02.116)
200480-5119 Hafliði Sævarsson
Heiðargerði 64 108 Reykjavík
21.
Heiðargerði 64, Hurð á bílskúr
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð milli bílgeymslu og herbergis á 1. hæð einbýlishúss á lóð nr. 64 við Heiðargerði.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 58393 (40.75.001)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
22.
Höfðabakki 9, Breytingar á fyrirkomulagi 4.hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi norðurhluta 4. hæðar í húsi á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58370 (17.30.102)
580105-1060 Hörgshlíð 4,húsfélag
Hörgshlíð 4 105 Reykjavík
23.
Hörgshlíð 4, Breytingar á innra skipulagi - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka bað íbúðar 0001 inn í sameiginlegt skot í stigahúsi í húsi á lóð nr. 4 við Hörgshlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 19. október 2020.
Jafnframt er erindi BN046835 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58310 (46.77.501)
250685-2709 Birnir Orri Pétursson
Keilufell 15 111 Reykjavík
24.
Keilufell 15, Viðbygging - kvistur
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til suðurs og koma fyrir kvisti og svölum á húsinu á lóð nr. 15 við Keilufell.
Stækkun 20,2 ferm., 75,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58357 (43.24.002)
570320-0250 Ísafold fjárfestingafélag ehf.
Rjúpnahæð 5 210 Garðabær
25.
Krókháls 6, Br. á erindi BN057705 - Minnka svalir - 0311
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057705 þannig að svalir á austurhlið 3ju hæðar eru minnkaðar í fyrra horf á húsi á lóð nr. 6 við Krókháls.
Minnkun C-rými: 21,6 ferm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58389 (26.83.201)
090866-4519 Benedikt G Jósepsson
Lambhagavegur 29 113 Reykjavík
26.
Lambhagavegur 17, Niðurrif á aðstöðuhúsi og geymslu.
Sótt er um leyfi til að rífa aðstöðuhús F2328301 og geymslu F2328301 á lóð nr. 17 við Lambhagaveg.
Stærð niðurrifs:
F2328301: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
F2328301: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57649 (13.80.407)
010268-4869 Tómas Már Sigurðsson
Laugarásvegur 21 104 Reykjavík
27.
Laugarásvegur 21, Bílskýli, útigeymsla, skyggni o.fl. - Endurnýjun
Sótt er um leyfi til þess að reisa bílskýli og útigeymslu við lóðarmörk, skyggni yfir aðalinngang einbýlishúss, ásamt breytingum tengdum endurskipulagningu lóðar, s.s. landmótun, uppsetningu stoðveggja og staðsetningu á heitum potti, bílastæðum ofl. á lóð nr. 21 við Laugarásveg.
Stækkun: 45.4 ferm., 136.2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2020 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 17. ágúst 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Laugarásvegi 15, 17, 17a, 19, 23 og 25 og Kleifarvegi 12 og 14, frá 29. júní 2020 til og með 27. júlí 2020. Engar athugasemdir bárust. Einnig fylgir með bréf Kristjáns Loftssonar og Auðbjargar Steinbach dags. 24. júlí 2020.
Erindi fylgir mæliblað 1.380.4 síðast breytt í ágúst 1971, teikningasett undirrituð af lóðarhöfum Kleifarvegs 12 og Laugarásvegs 23 dags. 27. maí 2020 og yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58338 (11.71.302)
580215-1300 Laugastígur ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
28.
Laugavegur 6, Ísbúð í mhl.02, rými 0101
Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis 0101 í mhl.02 úr verslun í ísbúð með sameiginlegri starfsmannaaðstöðu í kjallara húss á lóð nr. 4-6 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58394 (11.71.501)
551020-2150 MMT ehf.
Laugavegi 18 101 Reykjavík
29.
Laugavegur 18, Snyrting á 1. og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki ?, teg. ? á 1. og 2. hæð, bókaverslun í kjallara og koma fyrir nýjum snyrtingum á 1. og 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 18 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki eiganda dags. 27. október 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58332 (11.72.211)
600814-0440 Saman ehf.
Vínlandsleið 16 113 Reykjavík
30.
Laugavegur 30, Viðbyggng m. salerni - breytt framleiðsla
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í fl. I tegund skyndibitastaður, og að gera grein fyrir áður gerðri viðbyggingu með salerni á suðurhlið húss á lóð nr. 30 A við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. nóvember 2020.
Stækkun vegna viðbyggingar er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58391 (11.73.016)
010976-4649 Lilja Gunnarsdóttir
Laugavegur 63 101 Reykjavík
31.
Laugavegur 61-63, 63 - Íbúð 4.hæð mhl.02 - þaksvalir.
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofurými, 0402, á 4. hæð í í áður gerða búð og setja nýjar þaksvalir á austurþekju samþýlishúss mhl.02, á lóð nr. 61-63 við Laugaveg.
Minnkun: x.xx ferm, x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58231 (22.92.101)
021262-2859 Vilborg Soffía Karlsdóttir
Leiðhamrar 24 112 Reykjavík
32.
Leiðhamrar 24, Glerhurð úr baðherbergi
Sótt er um leyfi til að breikka og síkka gluggaop í baðherbergi á vesturhlið og setja þar glerhurð, á húsi á lóð nr. 24 við Leiðhamra.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði með umsögn burðarvirkisnhönnuðar dags. 2. nóvember 2020.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58408 (49.42.014)
100572-5169 Margrét Pálína Cassaro
Álfhólsvegur 27 200 Kópavogur
020672-4559 Torfi Magnússon
Ljárskógar 16 109 Reykjavík
33.
Ljárskógar 16, Breyting v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054682 vegna lokaúttektar, þar sem svalahurð er breytt í glugga í húsi, á lóð nr. 16 við Ljárskóga.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58247 (11.62.319)
030688-3099 Elín Hrefna Ólafsdóttir
Ljósvallagata 26 101 Reykjavík
120189-2399 Búi Steinn Kárason
Ljósvallagata 26 101 Reykjavík
34.
Ljósvallagata 26, Burðarveggur fjarlægður o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja burðaveggi og timbursúlur og setja í þeirra stað stálstyrkingar eins og við á, breikka hurðargat og bæta við nýju hurðaropi á 2. hæð í íbúðarhúsi, á lóð nr. 26 við Ljósvallagötu.
Erindi fylgir greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 20. september 2020, samþykki eigenda að íbúðarhúsi nr. 26 dags. 23. október 2020 og bréf eigenda vegna breytinga á umsókn dags. 26. október 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58160 (42.15.301)
040378-3839 Guðjón Ármannsson
Seiðakvísl 14 110 Reykjavík
35.
Seiðakvísl 14, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að gera viðbyggingu sem tengir bílskúr og íbúðarhús, og til að breyta innra skipulagi og innrétta herbergi í hluta bílskúrs ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri rennihurð í stofu einbýlishúss, á lóð nr. 14 við Seiðakvísl.
Stækkun: 21,1 ferm.
Eftir stækkun, A-rými: 192,6 ferm., 709,9 rúmm.
B-rými: 6 ferm., 18 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58098 (11.30.105)
620617-2370 Grandinn - Íbúðafélag ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
36.
Seljavegur 2, Fjölbýlishús - S4 - S8, 102 íbúðir, verslun- og þjónusta auk bíla- og geymslukjallara.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á sex hæðum, mhl-05, á reitum S4-S8, samtals 102 íbúðir, verslunar- og þjónusturými á 1. hæð og bíla- og geymslukjallara á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir greinagerð Mannvits um hljóðvist, útg. 1.0, dags. 25. ágúst 2020, lóðauppdráttur dags. 19. ágúst 2019, hæðablað dags. 4. mars 2020 og forteikningar hönnuða dags. 25. ágúst 2020. Einnig minnisblað frá hönnuði, varmatapsútreikningar dags. 3. september 2020, brunahönnun frá Brunahönnun slf., dags. 3. september 2020, minnisblað Eflu um fjölda bílastæða á Seljavegi 2 dags. 8. júní 2020 og samþykki eigenda dags. 25. ágúst 2020, greinagerð lóðahönnuðar ódagsett, minnisblað hönnuða um breidd bílastæða dags. 17. september 2020, ódagsett bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar og minnisblað hönnuðar vegna aðkomu viðbragðsaðila á byggingartíma dags. 17. september 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2020.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2020.
Stærðir: 10.251,7 ferm., 34.337,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 58225 (17.05.802)
450202-3980 Fjölhæfni ehf.
Ránarvöllum 12 230 Keflavík
37.
Skógarhlíð 22, Breyta í íbúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta 6 íbúðir, endurbyggja tröppur á norðausturhlið, og setja opnanlega glugga og svalir á á 2. hæð Þóroddsstaða, iðnaðar- og sambýlishúss á lóð nr. 22 við Skógarhlíð.
Erindi fylgir umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, vegna breytinga á deiliskipulagi, dags. 28. mars 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58150 (11.71.205 05)
150743-2069 Gunnar G Vigfússon
Breiðvangur 34 220 Hafnarfjörður
38.
Skólavörðustígur 6B, Breyta ljósmyndastofu í íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði, rými 0202, í upprunalegt horf sem íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi nr. 6B á lóð nr. 4 við Skólavörðustíg.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþykktum 8. júní 2004 og 3. maí 2006.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58385 (11.38.101)
650117-1230 U22 ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
39.
Sólvallagata 79 /Steindórsreitur, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 01 og mhl. 02 sem eru verslun og vörugeymsla á lóð nr. 79 við Sólvallagötu.
Mhl. 01, fastanr. 2002281, merkt 01 0101, verslun 1.483 ferm.
Mhl. 02, fastanr. 2002302, merkt 02 0101, vörugeymsla 486 ferm.
Samtals niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58402 (11.38.101)
650117-1230 U22 ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
40.
Sólvallagata 79, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjögur tveggja til fimm hæða fjölbýlishús með 83 íbúðum, atvinnurýmum á götuhlið v/Hringbraut og bílakjallara fyrir 82 bíla, steinsteypt, einangruð að utan og með loftræstri klæðningu á Steindórsreit á lóð nr. 79 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir brunahönnun frá Örugg, verkfræðistofu dags. 26. október 2020.
Stærð, A-rými: 9.184,2 ferm., 29.051,2 rúmm.
B-rými: 3.747 ferm., xx rúmm.
Samtals: 12.931,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58324 (14.11.004)
160967-3749 Hrannar Björn Arnarsson
Sæviðarsund 90 104 Reykjavík
41.
Sæviðarsund 90, Viðbyggingu við bakhlið hússins og stækkun og breyting á notkun bílskúrs
Sótt er um leyfi til að stækka mhl. 01 með því að gera viðbyggingu við suðvestur hlið þar sem verður eldhús og borðstofa, auk þess sem bílskúr er stækkaður og breytt þannig að þar verður vinnustofa með eldhúsi og baði, í húsi á lóð nr. 90 við Sæviðarsund.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 13. október 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2020.
Stækkun er alls fyrir báða mhl 01 og 02 : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2020 og til athugasemda.


Umsókn nr. 58084 (11.86.405)
191061-4039 Guðmundur Már Ástþórsson
Hilmisgata 3 900 Vestmannaeyjar
42.
Urðarstígur 16A, Steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris, á lóð nr. 16A við Urðarstíg.
Erindi fylgir hæðablað dags. mars 2006 og mæliblað dags. 30. júlí 2014, umsögn Minjastofnunar dags. 27. apríl 2020, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020 og varmatapsútreikningar dags. 22. september 2020.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2020.
Stærð: 158,6 ferm., 453,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58401 (13.37.703)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
43.
Vatnagarðar 8, Breytingar á innra skipulagi og ný hurð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og starfsemi hluta byggingar úr vörugeymslu í iðnaðareldhús/stóreldhús og bæta við hurð á austurhlið húss á lóð nr. 8 við Vatnagarða.
Erindi fylgir greinagerð um brunavarnir dags. 26. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58368 (11.33.104)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Þönglabakka 4 109 Reykjavík
44.
Vesturgata 67, Léttur búsetukjarni með 6 íbúðum fyrir Félagsbústaði
Sótt er um leyfi fyrir steinsteyptu fjögurra hæða húsi með sex íbúðum auk starfsmannarýmis, sem verður "léttur" búsetukjarni í notkunarflokki 5, á lóð nr. 67 við Vesturgötu.
Erindi fylgir greinagerð hönnuða um algilda hönnun dags. 19. október 2020 og brunahönnunarskýrsla dags. 14. september 2020.
Stærð: 551,9 ferm., 1.601,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58343 (11.70.303)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
45.
Þingholtsstræti 3-5, Útblástursrör - BN056934
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN056934 þannig að komið er fyrir útblástursröri frá háfi í eldhúsi, í húsi á lóð nr. 3-5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 58214 (51.33.501)
480114-0430 Leigumenn ehf.
Súlunesi 14 210 Garðabær
46.
Þórðarsveigur 2-6, 6 - Stöðuleyfi - sýningarhús
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 50 fermetra sýningarhús á bílastæði við hús á lóð nr. 6 við Þórðarsveig.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 58390 (15.54.006)
100668-3199 Sigrún Gísladóttir
Ægisíða 56 107 Reykjavík
47.
Ægisíða 56, Breytingar í kjallara og nýr gluggi í risi auk áður gerðra breytinga á 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallaraíbúðar, grafa frá suðurhlið og setja hurð og verönd auk þess er sótt um leyfi til að setja þakglugga í ris og fyri áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Ægissíðu.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþ. 18. júlí 1955 og 28. október 1970 og mæliblað nr. 1.554.0 ódagsett.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58414 (52.00.010.0)
48.
Enni, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar landareignir úr löndunum Enni og Smábýli 15 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.11.2020.
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) er talið 69202 m².
Landið reynist 69195 m².
Teknir 379 m² af landinu og lagðir til nýs lands Ennis vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) verður 68816 m².
Nýtt land Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Lagðir 379 m² til landsins frá landinu Enni (staðgr. 33.624.501, L125859).
Landið Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817) verður 379 m².
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857) er talið 70861 m².
Landið reynist 70852 m².
Teknir 1285 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857)verður 69568 m².
Nýtt land Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Lagðir 1285 m² til landsins frá landinu Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857).
Landið Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818) verður 1285 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Ennis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Smábýlis 15 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58415
49.
Enni vegsvæði, Lóðaruppdráttur vegsvæði
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar landareignir úr löndunum Enni og Smábýli 15 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.11.2020.
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) er talið 69202 m².
Landið reynist 69195 m².
Teknir 379 m² af landinu og lagðir til nýs lands Ennis vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) verður 68816 m².
Nýtt land Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Lagðir 379 m² til landsins frá landinu Enni (staðgr. 33.624.501, L125859).
Landið Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817) verður 379 m².
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857) er talið 70861 m².
Landið reynist 70852 m².
Teknir 1285 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857)verður 69568 m².
Nýtt land Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Lagðir 1285 m² til landsins frá landinu Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857).
Landið Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818) verður 1285 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Ennis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Smábýlis 15 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58413 (26.00.009.0)
50.
Í landi Fitjakots, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja og leiðrétta afmörkun landsins Perluhvamms (Leiruvegur 5) á Álfsnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.10.2020.
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) er talið 17000 m².
Landið reynist 19224 m².
Bætt 888 m² við landið frá landinu, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839).
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) verður 20112 m².
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) er talið 46000 m².
Landið reynist 27162 m².
Teknir 888 m² frá landinu og bætt við landið Perluhvamm (staðgr. 36.446.101, L125677).
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) verður 26274 m².
Sjá uppdráttinn, Fitjakot Kjalarnesi, gerður af Hnit s/f í apríl 1970.
Sjá þinglýst skjal nr. 411-000525/1995 dags. 28.7.1993.
Sjá uppdrátt Verkfræðistofunnar Hnit frá sept. 1997, með breytingum frá feb. 2008, sem sýnir niðurstöður innmælinga á landamerkjum landsins Perluhvamms.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58411 (00.02.600.2)
51.
Leiruvegur 5, Lóðaruppdráttur - Perluhvammur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja og leiðrétta afmörkun landsins Perluhvamms (Leiruvegur 5) á Álfsnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.10.2020.
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) er talið 17000 m².
Landið reynist 19224 m².
Bætt 888 m² við landið frá landinu, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839).
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) verður 20112 m².
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) er talið 46000 m².
Landið reynist 27162 m².
Teknir 888 m² frá landinu og bætt við landið Perluhvamm (staðgr. 36.446.101, L125677).
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) verður 26274 m².
Sjá uppdráttinn, Fitjakot Kjalarnesi, gerður af Hnit s/f í apríl 1970.
Sjá þinglýst skjal nr. 411-000525/1995 dags. 28.7.1993.
Sjá uppdrátt Verkfræðistofunnar Hnit frá sept. 1997, með breytingum frá feb. 2008, sem sýnir niðurstöður innmælinga á landamerkjum landsins Perluhvamms.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58387 (13.42.110)
010992-2739 Ingimar Ísak Bjargarson
Rauðalækur 71 105 Reykjavík
52.
Rauðalækur 71, Tilkynning um framkvæmd - gólfhiti kjallara
Tilkynnt er um framkvæmd í íbúð kjallara, upphitunarkefi íbúðarinnar verður breytt úr ofnakerfi í gólfhita, í húsi á lóð nr. 71 við Rauðalæk.
Erindi fylgir greinagerð lagnahönnuðar dags. 23. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58416 (52.00.008.0)
53.
Smábýli 15, Lóðaruppdrættir
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar landareignir úr löndunum Enni og Smábýli 15 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.11.2020.
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) er talið 69202 m².
Landið reynist 69195 m².
Teknir 379 m² af landinu og lagðir til nýs lands Ennis vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) verður 68816 m².
Nýtt land Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Lagðir 379 m² til landsins frá landinu Enni (staðgr. 33.624.501, L125859).
Landið Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817) verður 379 m².
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857) er talið 70861 m².
Landið reynist 70852 m².
Teknir 1285 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857)verður 69568 m².
Nýtt land Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Lagðir 1285 m² til landsins frá landinu Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857).
Landið Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818) verður 1285 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Ennis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Smábýlis 15 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58417
54.
Smábýli 15 vegsvæði, Lóðaruppdráttur vegsvæði
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar landareignir úr löndunum Enni og Smábýli 15 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.11.2020.
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) er talið 69202 m².
Landið reynist 69195 m².
Teknir 379 m² af landinu og lagðir til nýs lands Ennis vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) verður 68816 m².
Nýtt land Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Lagðir 379 m² til landsins frá landinu Enni (staðgr. 33.624.501, L125859).
Landið Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817) verður 379 m².
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857) er talið 70861 m².
Landið reynist 70852 m².
Teknir 1285 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857)verður 69568 m².
Nýtt land Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Lagðir 1285 m² til landsins frá landinu Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857).
Landið Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818) verður 1285 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Ennis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Smábýlis 15 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58418 (52.00.005.0)
55.
Smábýli 18, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja landareign úr landinu Smábýli 18 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.10.2020.
Landið Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854) er talið 67492 m².
Landið reynist 67485 m².
Teknir 1109 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605).
Landið Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854) verður 66376 m².
Nýtt land Smábýli 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605).
Lagðir 1109 m² til landsisn frá landinu Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854).
Landið Smábýli 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605) verður 1109 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af Smábýli 18 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58419
56.
Smábýli 18 vegsvæði, Lóðaruppdráttur vegsvæði
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja landareign úr landinu Smábýli 18 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.10.2020.
Landið Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854) er talið 67492 m².
Landið reynist 67485 m².
Teknir 1109 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605).
Landið Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854) verður 66376 m².
Nýtt land Smábýli 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605).
Lagðir 1109 m² til landsins frá landinu Smábýli 18 (staðgr. 33.627.501, L125854).
Landið Smábýli 18 vegsvæði (staðgr. 33.627.503, L230605) verður 1109 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af Smábýli 18 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58222 (11.74.326)
670515-0360 Matador ehf.
Þingholtsstræti 15 101 Reykjavík
57.
Barónsstígur 25, (fsp) - Færa áður gerðar íbúðir í notkunarflokk 3
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skilgreiningu úr gististað í flokki II í fjölbýlishús, það er íbúðir í notkunarflokki III í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Barónsstíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 22. september 2020 og afrit af samþykktum teikningum.

Afgreitt.
Sækja þarf um byggingarleyfi sbr. leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 58397 (17.00.202)
220873-4399 Magnús Hákon Axelsson Kvaran
Eskihlíð 8 105 Reykjavík
58.
Eskihlíð 8-8A, (fsp) - Gluggabreyting
Spurt er hvort sú breyting sem gerð var með nýjum gluggum megi vera og þá hvort sækja þurfi um byggingarleyfi.

Afgreitt.
Með vísan til leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 58403 (28.57.207)
281283-3759 Hector Wilham Roque Rosal
Jöklafold 14 112 Reykjavík
59.
Jöklafold 14, (fsp) - Hurð - gluggar
Spurt er hvort leyft yrði að gera glugga og hurð eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Jöklafold.
Erindi fylgir skissa af breytingu og ljósmyndir.

Afgreitt.
Með vísan til leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 58398 (11.72.116)
650308-0180 Smáfuglar ehf.
Pósthólf 806 121 Reykjavík
60.
Laugavegur 37, (fsp) - Skrá hótelíbúðir í hefðbundnar íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skráningu gististaðar í flokki II og skipta í sex íbúðir, gististað á lóð nr. 37 við Laugaveg.

Afgreitt.
Sækja þarf um byggingarleyfi sbr. leiðbeiningar á athugasemdarblaði.