Austurstræti 20,
Álftamýri 43-57,
Ármúli 19,
Ármúli 42,
Bergstaðastræti 10A,
Bíldshöfði 18,
Bæjarháls 1,
Dalhús 82,
Efstaleiti 19,
Elliðabraut 12,
Fiskislóð 41,
Fjölnisvegur 9,
Fossvogsvegur 8,
Grensásvegur 1,
Grettisgata 53B,
Grjótháls 8,
Guðrúnartún 4,
Hátún 39,
Hverfisgata 19,
Kalkofnsvegur 1,
Laugarnesvegur 83,
Laugavegur 30,
Meistaravellir 31-35,
Miðstræti 12,
Norðurgarður 1,
Norðurgarður 1,
Safamýri 34-38,
Saltvík,
Skektuvogur 2,
Skipholt 50B,
Skógarsel 12,
Skólavörðustígur 2,
Stórhöfði 29-31,
Stórhöfði 32,
Sundaborg 1-15,
Urðarbrunnur 114-116,
Úlfarsbraut 14,
Veghúsastígur 1,
Vest. 6-10A/Tryggv.18,
Þórðarsveigur 11-21,
Árvellir,
Árvellir vegsvæði,
Grandagarður 15-37,
Kirkjuland,
Kirkjuland vegsvæði,
Nökkvavogur 24,
Smábýli 12,
Smábýli vegsvæði,
Súðarvogur 7,
Söðlagerði,
Söðlagerði vegsvæði,
Vesturgata 67,
Engjasel 83,
Grenimelur 28,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1088. fundur 2020
Árið 2020, þriðjudaginn 27. október kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1088. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Edda Þórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Erla Bjarný Jónsdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Jón Hafberg Björnsson.
Fundarritar var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 58366 (11.40.503)
440413-1100
Partýbær ehf.
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
1. Austurstræti 20, Uppfærðar teikningar - BN057777
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057777 þar sem hætt er við breytingar á stiga á milli rýma 0101 og 0201 og þarf því að breyta innra skipulagi þannig að starfsmannastigi færist til og snyrtingum er breytt, einnig er eldhúsi skipt í tvennt og þjónar rými 0102 annars vegar og rými 0106 hinsvegar í veitingarhúsi á lóð nr. 20 við Austurvöll.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58191 (12.80.302)
301167-3509
Stefán Már Kristinsson
Álftamýri 43 108 Reykjavík
170667-5309
Sigrún Eiríksdóttir
Álftamýri 43 108 Reykjavík
2. Álftamýri 43-57, 43 - Byggja ofan á bílgeymslu
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð með því að byggja ofan á bílgeymslu, mhl.01, í raðhúsi á lóð nr. 43-57 við Álftamýri.
Stækkun: x.xx ferm, x.xx rúmm.
Erindi fylgir samþykki eigenda mhl. 02- mhl.08, útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2020, mæliblað 1.280.3 endurútgefið 22. september 2011 og hæðablað dags. í maí 1961.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58316 (12.64.104)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
3. Ármúli 19, Breytt BN055910 - v/lokaúttektar
Sótt er um að breyta erindi BN055910 vegna lokaúttektar þannig að bætt er við hurð milli lagers og sýningarsals, eldvarnargler eru sett í glugga undir útitröppum og afmörkun svæðis umsóknar er breytt í iðnaðarhúsi, mhl.01, á lóð nr. 19 við Ármúla.
Erindi fylgir A3 afrit af aðalteikningu eldra erindis dags. 11. mars 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 58245 (12.95.104)
450511-0480
Kabí ehf
Austurströnd 12 170 Seltjarnarnes
661198-2819
Karmur ehf.
Ármúla 42 108 Reykjavík
4. Ármúli 42, Ýmsar breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að sameina rými 0101 og 0102 í 0101 og breyta innra skipulagi fyrir rekstur á kaffihúsi/verslun/bakarí í fl. 1 tegund e fyrir 15 gesti, gluggaop á suðaustur hlið er stækkað og breytt í móttökuhurð fyrir vörumóttöku, tröppum komið fyrir í gangstétt meðfram suðausturhlið, sett loftrist í opnanlegt fag og inngöngum fækkað á á norðurhlið fyrstu hæðar í verslunarhúsi, mhl.01 á lóð nr. 42 við Ármúla.
Erindi fylgir samþykki eigenda.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni
verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 58093 (11.80.208)
210670-4919
Ragnheiður Birgisdóttir
Túngata 3 101 Reykjavík
5. Bergstaðastræti 10A, Uppfærðir aðaluppdrættir í kjölfar öryggisúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053949 vegna lokaúttektar á veitingarstað fl.I tegund E kaffihús, og eru breytingar þær að sorp hefur verið fært á baklóð, opnunarátt inngangshurðar breytt, vaskur í afgreiðslu færður og staðsetning færanlegs ramps breytt við húsið á lóð nr. 10A við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 2020 og samþykki eiganda lóðar vegna sorps dags. 06. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 58197 (40.65.002)
480207-0760
Fasteignafélagið GS ehf
Bíldshöfða 18 110 Reykjavík
6. Bíldshöfði 18, Veggir 2. hæð - 0201 og 0202
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að að fjarlægja veggi og fjölga eignarhlutum á 2. hæð í iðnaðarhúsi, mhl.02, á lóð 18 við Bíldshöfða 18.
Erindi fylgir samþykki undirritað fyrir hönd eiganda dagsett 19. október 2020 og bréf hönnuðar dags. 19 október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58226 (43.09.601)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
7. Bæjarháls 1, Mhl.08 - Flóttasvalir - milligólf fyrir loftræsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á hluta 1. hæðar og þar m.a. komið fyrir milligólfi fyrir loftræstingu og til þess að koma fyrir flóttasvölum á vestur- og norðausturhliðum iðnaðarhúss, mhl.08, á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 56.4 ferm., minnkun: 9.3 rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af uppdráttum samþykktum 24. júní 2014.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58306 (28.47.608)
180469-4439
Bogi Nils Bogason
Dalhús 82 112 Reykjavík
011166-3429
Björk Unnarsdóttir
Dalhús 82 112 Reykjavík
8. Dalhús 82, Stækka svalir - stækka hurðargat 0201
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á báðum hliðum húss og til að stækka hurðargat út á svalir á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 82 við Dalhús.
Erindi fylgir yfirlit yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58301 (17.45.201)
070666-4649
Berta Gerður Guðmundsdóttir
Lágaleiti 5 103 Reykjavík
9. Efstaleiti 19, Lágaleiti 5 - Skjólþak 0401
Sótt er um leyfi til að setja skjólþak yfir hluta þakgarðs íbúðar 0401 í húsi nr. 5 við Lágaleiti, mhl.04 á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2020.
Erindi fylgir samþykki Húsfélags Efstaleiti A, dags. 23. september 2020 og yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2020.
Umsókn nr. 58351 (47.72.601)
660505-2100
Mótx ehf.
Hlíðasmára 19 201 Kópavogur
10. Elliðabraut 12, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindum BN054250 og BN054578 þannig að þaksvalir mhl. 01 eru stækkaðar og 12 5 herbergja íbúðum í mhl. 04, 05 og 06 er breytt í 4 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum á lóð nr. 12 við Elliðabraut.
Stærð óbreytt.
Erindi fylgir yfirlit yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58108 (10.86.602)
711292-2929
Bílabúð Benna ehf.
Krókhálsi 9 110 Reykjavík
11. Fiskislóð 41, Atvinnuhúsnæði - stálgrindarhús
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús fyrir dekkjaverkstæði á 1. hæð og óráðstafað rými á 2. hæð í húsi á lóð nr. 41 við Fiskislóð.
Erindi fylgir mæliblað Faxaflóahafna dags. maí 2007, hæðablað Faxaflóahafna dags. september 2008, minnisblað Eflu um greinagerð um brunavarnir, útgáfa 001-V02, dags. 10. september 2020, umboð dags. 10. september 2020 og samþykki eiganda dags. 17. september 2020. Einnig brunahönnunarskýrsla 001.V03 dags. 29. september 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.
Umsókn nr. 58365 (11.96.507)
051169-5309
Jónas Hagan Guðmundsson
Fjölnisvegur 9 101 Reykjavík
12. Fjölnisvegur 9, Reyndarteikningar - BN030351
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN030351 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi hefur verið breytt í kjallara, á 2. hæð og í risi, m.a. innréttað spa í kjallara og svefnherbergi í risi í einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Fjölnisveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58359 (18.49.201)
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
13. Fossvogsvegur 8, Fjölbýlishús - BN054674
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með 15 íbúðum á lóð nr. 8 við Fossvogsveg.
Stærð, A-rými: 2.815,6 ferm., 11.041,3 rúmm.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58350 (14.60.001)
670614-1310
Fasteignafélagið G1 ehf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
14. Grensásvegur 1, Bílakjallari á 2 hæðum
Sótt er um leyfi fyrir tveggja hæða bílakjallara á lóð nr. 1 við Grensásveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. október 2020 og fylgiskjöl sem sýna fyrirhugaða byggingu B.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58317 (11.74.227)
700609-0650
Aurora ehf
Langholtsvegi 88 104 Reykjavík
15. Grettisgata 53B, Br. notkun, fella úr gildi BN058224
Sótt er um leyfi til að fella niður skilgreiningu sem gististaður í flokki II á fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 28. september 2020.
Með þessari samþykkt fellur úr gildi samþykkt BN058224.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 58356 (43.01.201)
590269-1749
Skeljungur hf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
16. Grjótháls 8, Breytingar - BN057477
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057477 þannig að innra skipulagi verslunarrýmis 0101 í vestari hluta er breytt í húsi á lóð nr. 8 við Grjótháls.
Erindi fylgir yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 58367 (12.16.203)
460707-1020
Guðrúnartún ehf.
Kirkjutorgi 6 101 Reykjavík
17. Guðrúnartún 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri breytingu sem er að veggur sem áður skipti 1. hæð í tvö brunahólf hefur verið fjarlægður ásamt því sem ýmsar umbætur á brunavörnum hafa verið færðar inná uppdrætti af atvinnuhúsi á lóð nr. 4 við Guðrúnartún.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá Eflu dags. 2. október 2020 og skoðunarskýrsla SHS dags. 19. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58261 (12.35.118)
230638-2259
Kristín Ástríður Pálsdóttir
Hátún 39 105 Reykjavík
18. Hátún 39, Kvistur - stigi upp á rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurþekju, koma fyrir þakglugga og innrétta herbergi, dýpka svalir um 60 cm., færa stiga upp í rishæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri færslu á reykháf tvíbýlishúss á lóð nr. 39 við Hátún.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2020 og bréf hönnuðar dags. 22. október 2020.
Stækkun mhl. 01: 20,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58250 (11.51.410)
690981-0259
Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
19. Hverfisgata 19, Fatahengi - barir - handrið á aðaltröppum
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð, m.a. koma fyrir handriðum í inngangströppum úti og inni, innrétta fatahengi í fyrrum miðasölu og innrétta bari og setsvæði í hliðarsölum Þjóðleikhússins á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 58352 (11.50.202)
560269-4129
Seðlabanki Íslands
Kalkofnsvegi 1 101 Reykjavík
20. Kalkofnsvegur 1, Breyting inni - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 3. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Kalkofnsveg.
Erindi fylgir ósamþykkt grunnmynd af núverandi skipulagi.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58344 (13.45.208)
050684-2109
Björn Hákon Sveinsson
Laugarnesvegur 83 105 Reykjavík
21. Laugarnesvegur 83, Stækkun tveggja hurðargata
Sótt er um leyfi til að stækka tvö hurðargöt í íbúð 0101, breyta lagnaleiðum í eldhúsi og setja varmaskipti í kjallara húss nr. 83 við Laugarnesveg.
Erindi fylgir minnisblað VSÓ dags. 16. apríl 2020, yfirlit breytinga, hæðar- og mæliblað.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58332 (11.72.211)
600814-0440
Saman ehf.
Vínlandsleið 16 113 Reykjavík
22. 32">Laugavegur 30, Viðbyggng m. salerni - breytt framleiðsla
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í fl. I tegund ??, og að byggja viðbyggingu með salerni á suðurhlið húss á lóð nr. 30 A við Laugaveg.
Stækkun vegna viðbyggingar er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58232 (15.23.101)
060467-5369
Halldór Sævar Kjartansson
Brúnastaðir 19 112 Reykjavík
23. Meistaravellir 31-35, 35 - Hurð og flóttaleið - 0001
Sótt er um leyfi til að koma fyrir garðhurð á íbúð 0001 á vesturhlið húss nr. 35 á lóð nr. 31-35 við Meistaravelli.
Erindi fylgir samþykki frá eigendum húss nr. 35, bréf frá hönnuði dags. 14. september 2020 og samþykki frá nr. 31 og nr. 33.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58340 (11.83.119)
570817-0430
Mjallur ehf.
Kríuási 33 220 Hafnarfjörður
24. Miðstræti 12, Breytingar - BN057165
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057165 þannig að skipulag íbúða 0101 og 0102 er breytt í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.
Gjald kr.11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 57967 (11.12.201)
541185-0389
Brim hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
25. Norðurgarður 1, Mhl. 01 - Breyting á starfsmannakjarna á 2. hæð og br. innra skipulag
Endurnýja fiskvinnsluvélar og tilh. búnað 1. hæð, ásamt fl. br. sakv. teikningum
Sótt er um leyfi til að endurbæta starfsmannakjarna á 2. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi mhl. 01, sem er fiskvinnsluhús á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindi fylgir yfirlit yfir breytingar dags. 17. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 57966 (11.12.201)
541185-0389
Brim hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
26. Norðurgarður 1, Mhl. 05 - Sótt um leyfi til br. núv. umbúðageymslu og verkstæði.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057171 þannig að hluti verkstæðis er innréttað sem umbúðageymsla og inni í henni komið fyrir pökkunarlínu fyrir ferskfisk og kæli í mhl. 05 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindi fylgir yfirlit breytinga dags. 17. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 58348 (12.86.001 01)
651000-2970
Safamýri 34,36,38,húsfélag
Safamýri 34 108 Reykjavík
27. Safamýri 34-38, Svalalokun , glerhandrið og álpóstar
Sótt er um leyfi til að setja glerhandrið með álpóstum ofan á núverandi steypt handrið og í stað núverandi stálhandriða á suðurhlið og setja svalalokanir á allar svalir hússins á lóð nr. 34-38 við Safamýri.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58363 (00.06.400.0)
600667-0179
Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
28. Saltvík, Viðbygging, br. innanhúss - stækkun á matvinnslu
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem hýsa mun vöru- og frystigeymslu ásamt tengigangi vestan við kjötvinnslu á byggingareit B á lóð 125744 Saltvík.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 19. október 2020.
Stækkun: 2.366,2 ferm., 17.768,3 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 8.685,3 ferm., 48.683,6 rúmm.,
B-rými: 178,8 ferm., 861,8 rúmm.
Samtals: 8.864,1 ferm., 48.925,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 58360 (14.50.301)
280662-5189
Dóra Kristín Björnsdóttir
Skektuvogur 4 104 Reykjavík
29. Skektuvogur 2, Svalalokun - 0204
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054022 og koma fyrir svalalokun á svalir íbúðar 0204 í húsi nr. 4 á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda ódagsett.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58195 (12.54.002)
580272-0109
Ingimar H. Guðmundsson ehf
Skipholti 35 105 Reykjavík
30. Skipholt 50B, Breyting 1.hæð - skrifstofur - Yoga - gluggabreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi suðurenda 1. hæðar þannig að í suðausturrými verður skrifstofa og í suðvesturrými verður aðstaða fyrir Yoga æfingar og breyta útliti þannig að þar sem nú eru bílskúrshurðir verða gluggar á húsi nr. 50B við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 19. október 2020 og yfirlit breytinga á eldri samþykktum teikningum.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 58130 (49.18.001)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
31. Skógarsel 12, Mhl.06 - Íþróttahús fyrir boltaíþróttir
Sótt er um leyfi til að byggja íþróttahús fyrir boltaíþróttir, þar sem gert er ráð fyrir 800 manns í útdraganlegum áhorfendabekkjum og möguleika á 1000 manna borðhaldi í húsi á lóð nr. 12 við Skógarsel.
Erindi fylgir hæðablað dags. janúar 2006 og mæliblað dags. 24. janúar 2018, greinagerð hönnuðar dags. 29. september 2020, útreikningar á varmatapi dags. 29. september 2020, hljóðvistarskýrsla dags. 30. september 2020, skýrsla um brunahönnun dags. 1. október 2020 og 12. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 58162 (11.71.202)
610694-2259
Klukkugil ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
701292-4489
Bogi ehf
Skólavörðustíg 2 101 Reykjavík
32. Skólavörðustígur 2, Byggja nýjan innvegg - 03-0102
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi og taka í notkun upprunalega útihurð á suðurhlið rýmis 0103, þar sem starfræktur er veitingastaður í flokki 1 tegund d, í verslunar- og skrifstofuhúsnæði, mhl. 03, við Skólavörðustíg 2 á lóð nr. 14-14B við Bankastræti.
Erindi fylgir mæliblað 1.171.2 síðast breytt 18. ágúst 1995, ódagsett yfirlit breytinga, fylgiskjal nr. 3, útskýring á breytingum og fylgiskjal nr. 4, greinargerð hönnuðar dags. 22. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 57595 (04.08.480.1)
521102-2840
Húsfélagið Stórhöfða 31
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
680599-3359
200 þúsund naglbítar ehf.
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
33. Stórhöfði 29-31, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi um að fyrsta hæð verði skráð sem kjallari, fjölgun eigna verði úr einni í þrjár og breytingar gerðar innanhúss, auk þess sem sett er loftræsting ofan við anddyrishurð og litað gler í neðri glugga á norðurhlið í húsi á lóð nr. 29-31 við Stórhöfða.
Erindi fylgir bréf frá innanhúss daghönnuði dags. 2. október 2020 og minnisblað, þar sem helstu breytingar á húsnæðinu eru sýndar og breyttar brunavarnir, dags. 31. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 58346 (40.71.201)
701296-6139
Íslandspóstur ohf.
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
34. Stórhöfði 32, Útitröppur
Sótt er um leyfi til að byggja tröppur milli Höfðabakka 9 og lóðar nr. 32 við Stórhöfða.
Erindi fylgir ódagsett samþykki meðlóðarhafa fyrir útitröppum á milli Stórhöfða 32 og Höfðabakka 9.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58004 (13.36.701)
630407-0600
Xprent-hönnun og merkingar ehf.
Sundaborg 3 104 Reykjavík
35. Sundaborg 1-15, LED-skjár
Sótt er um leyfi til að setja upp led skjávarpa fyrir auglýsingar sem er 3,28 metrar á breidd og 6,16 metrar á lengd, á vesturgafl húss nr. 1 á lóð nr. 1-15 við Sundaborg.
Erindi fylgir samþykki frá Húsfélagi Sundaborg dags 9. mars 2020, ljósmyndir og tæknilegar upplýsingar frá framleiðanda led skjáa.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2020.
Umsókn nr. 58341 (50.54.406)
571203-3830
SMG ehf.
Vatnagörðum 28 104 Reykjavík
36. Urðarbrunnur 114-116, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, einangrað að utan, klætt, málm- og timburklæðningu á lóð nr. 114-116 við Urðarbrunn.
Stærðir:
Mhl. 01: A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 214,5 ferm., 722,3 rúmm. B-rými: 7,8 ferm., 28,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58349 (26.98.302)
631203-3290
Þver ehf.
Skipholti 50B 105 Reykjavík
37. Úlfarsbraut 14, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð í kjallara, suðurhluti einangraður að utan og klæddur timburklæðningu á lóð nr. 14 við Úlfarsbraut.
Stærð: A-rými: 235,8 ferm., 716,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58260 (11.52.421)
540513-1550
Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
38. Veghúsastígur 1, Geymsla/smáhýsi - mhl.03
Sótt er um leyfi fyrir forsmíðuðu timburhúsi, sem mhl.03, á lóð og færa þangað geymslur úr kjallara og risi húss í mhl.02 á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Stærðir: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga og hæðablað samþ. 22. apríl 2008.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58364 (11.32.113)
650309-1970
Kjarnafasteign ehf.
Pósthólf 1100 121 Reykjavík
39. Vest. 6-10A/Tryggv.18, Vesturgata 10A - breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. e fyrir 20 gesti á 1. hæð og í kjallara Vesturgötu 10A á lóðinni Vest. 6-10/Tryggvag.18.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58358 (51.31.601)
450619-0190
Þórðarsveigur 11-15, húsfélag
Laugavegi 178 101 Reykjavík
40. Þórðarsveigur 11-21, Svalahandrið 11-15
Sótt er um leyfi til að klæða neðri hluta svalahandriða með álplötum á fjölbýlishúsi nr. 11-15 á lóð nr. 11-21 við Þórðarsveig.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 58376 (70.00.005.0)
41. Árvellir, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58377
42. Árvellir vegsvæði, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58362 (11.15.001)
450213-1520
Corvino ehf.
Grandagarði 23 101 Reykjavík
141084-2249
Íris Ann Sigurðardóttir
Vesturgata 54A 101 Reykjavík
43. Grandagarður 15-37, Nr. 25 - Mhl.06. Tilkynning um framkvæmd
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að innrétta undirbúningseldhús í rými 0103 í veitingastað í flokki II í húsi nr. 25, mhl.06, á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58378 (00.03.700.0)
44. Kirkjuland, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58379
45. Kirkjuland vegsvæði, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58361 (14.41.202)
180885-2349
Bjarni Jónsson
Nökkvavogur 24 104 Reykjavík
091091-2329
Lena Magnúsdóttir
Nökkvavogur 24 104 Reykjavík
46. Nökkvavogur 24, Tilkynning um framkvæmd
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að taka niður veggi sem skilja að eldhús, stofu og borðstofu og koma fyrir súlu og bita í þeirra stað í parhúsi á lóð nr. 24 við Nökkvavog.
Uppdrættir eru áritaðar af burðarvirkishönnuði.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 58381 (70.00.004.0)
47. Smábýli 12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58382
48. Smábýli vegsvæði, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58386 (14.53.002)
650800-2730
Trésmíðaverkst Trévirkinn ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
49. Súðarvogur 7, Óleyfisbygging - dagsektir
Lagt er fram bréf vegna álagningar dagsekta vegna húss nr. 7 við Súðarvog.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 58383 (70.00.011.0)
50. Söðlagerði, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja landareign úr landeigninni Söðlagerði á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877) er talið 63835 m².
Landið reynist 63827 m².
Teknir 178 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746). Landið Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877) verður 63649 m².
Nýtt land Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746).
Lagðir 178 m² til landsins frá landinu Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877).
Landið Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746) verður 178 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 25.06.2020, á hluta lands Söðlagerðis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58384
51. Söðlagerði vegsvæði, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja landareign úr landeigninni Söðlagerði á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877) er talið 63835 m².
Landið reynist 63827 m².
Teknir 178 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746). Landið Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877) verður 63649 m².
Nýtt land Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746).
Lagðir 178 m² til landsins frá landinu Söðlagerði (staðgr. 32.261.101, L125877).
Landið Söðlagerði vegsvæði (staðgr. 32.261.102, L230746) verður 178 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 25.06.2020, á hluta lands Söðlagerðis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58373
52. Vesturgata 67, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Vesturgötu 67 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 20.10.2020.
Lóðin Vesturgata 67 (staðgr. 1.133.104, L100224) er talin 214,5 m².
Lóðin reynist 215 m².
Bætt 94 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Vesturgata 67 (staðgr. 1.133.104, L100224) verður 309 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 26.08.2020, samþykkt í borgarráði þann 03.09.2020 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.10.2020.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 58371 (49.47.003 07)
260167-5109
Sigurður Júlíus Gunnarsson
Stuðlasel 28 109 Reykjavík
53. Engjasel 83, (fsp) - Samþykkja ósamþykkta kjallaraíbúð
Spurt er hvort rými 0001 fáist samþykkt sem íbúð í kjallara húss nr. 83 sem er mhl. 07 á lóð nr. 71-87 við Engjasel.
Erindi fylgja ljósmyndir af eign.
Neikvætt.
Samræmist ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðarhúsnæði.
Umsókn nr. 58369 (15.40.217)
160867-5319
Steinþór Kári Kárason
Oddagata 12 102
54. Grenimelur 28, (fsp) - Skrá íbúð í kjallara sem séreign
Spurt er hvort rými 0001 í kjallara geti orðið samþykkt íbúð og séreign í fjölbýlishúsi á lóð nr. 28 við Grenimel.
Lögð fram íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 7. mars 2003.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 29. september 2020.
Neikvætt.
Samræmist ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðarhúsnæði.