Austurhlíð 2, Bankastræti 11, Borgartún 35-37, Brautarholt 6, Bæjarflöt 9, Döllugata 3, Gefjunarbrunnur 6, Grensásvegur 1, Grensásvegur 22, Grjótháls 7-11, Grundargerði 11, Gunnarsbraut 49, Hallveigarstígur 1, Háaleitisbraut 66, Holtavegur 8-10, Hólmsheiðarvegur 151, Hverfisgata 20, Hverfisgata 76, Iðunnarbrunnur 7, Karfavogur 25, Klettagarðar 9, Laugarásvegur 1, Láland 9-15, Litlagerði 9, Logafold 53, Lóuhólar 2-6, Reykjavegur 15, Reynimelur 41, Seljavegur 2, Skildinganes 26, Skipholt 70, Skútuvogur 2, Skútuvogur 8, Sogavegur 77, Sporhamrar 3, Tangabryggja 1, Víðinesvegur 21, Hátún 47, Jónsgeisli 37,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1069. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 26. maí kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1069. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57551 (01.27.170.6)
520917-0980 Stakkahlíð hses.
Skeifunni 19 108 Reykjavík
1.
Austurhlíð 2, Byggja 50 leiguíbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja 50 leiguíbúðir fyrir námsmenn, í húsi á 2 - 3 hæðum ásamt risi og kjallara, á lóð nr. 2 við Austurhlíð.
Stærð: 3.216,2 ferm., 9.979,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57529 (01.17.101.8)
480702-2390 365 hf.
Pósthólf 414 121 Reykjavík
590509-0860 Vietnam Market ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
2.
Bankastræti 11, Breyta og stækka verslun auk veitingasölu
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi verslunarrýmis 0102 og stækka til vesturs á 1. hæð í húsi, mhl.01, á lóð nr. 11 við Bankastræti.
Erindi fylgir mæliblað 1.171.0 síðast breytt 15. apríl 1994 ásamt afriti af teikningum samþykktum 7. júní 2016.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni
verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57676 (12.19.102)
440990-2079 Hlutdeild,deild vinnudeilusjóðs
Borgartúni 35 105 Reykjavík
550269-6359 Samtök ferðaþjónustunnar
Borgartúni 35 105 Reykjavík
570599-2249 SVÞ-Samtök verslunar og þjón
Borgartúni 35 105 Reykjavík
511093-2019 Samtök iðnaðarins
Borgartúni 35 105 Reykjavík
460395-2679 Samorka,samtök orku- og veituf
Borgartúni 35 105 Reykjavík
3.
Borgartún 35-37, 35 - Breytingar á 1. 2. og 3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. 2. og 3. hæð og til að breyta eignaskiptum í atvinnuhúsi nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57686 (12.41.204)
670502-3090 XO eignarhaldsfélag ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
4.
Brautarholt 6, Breyting á BN056997 - eignarhald svala
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN056997 sem felst í að eignarhald svala, 0304, er leiðrétt á 3. hæð húss á lóð nr. 6 við Brautarholt
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57679 (25.76.004)
671113-0390 Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
5.
Bæjarflöt 9, Texti um aðgengi uppfærður - breyting á erindi BN054614
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054614 vegna lokaúttektar sem felst í breytingu á kafla byggingarlýsingar um aðgengi að húsi á lóð nr. 9 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57680 (51.13.602)
240981-5809 Sigurbjörn I Guðmundsson
Döllugata 3 113 Reykjavík
6.
Döllugata 3, Skjólveggur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053218 þannig að reistur er skjólveggur skv. meðfylgjandi teikningu á lóð nr. 3 við Döllugötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57678 (26.95.402)
030588-2159 Þorsteinn Birgisson
Stelkshólar 8 111 Reykjavík
7.
Gefjunarbrunnur 6, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða tvíbýlishús úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 6 við Gefjunarbrunn.
Stærð, A-rými: 256,2 ferm., 828 rúmm.
B-rými: 69,7 ferm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57596 (14.60.001)
670614-1310 Fasteignafélagið G1 ehf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
8.
Grensásvegur 1, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 5 hæða fjölbýlishús A, með 50 íbúðum, tveimur stigahúsum, geymslu-og bílakjallara, það fyrsta af fjórum nýbyggingum á lóð nr. 1 við Grensásveg.
Stærðir með kjallara: 8.585.9 ferm., 28.200.9 rúmm.
Erindi fylgja ódagsett drög að breyttu mæliblaði 1.460, hæðablað teiknað í febrúar 2004 og hljóðvistarskýrsla Mannvits ehf dags. 15. mars 2019, ódagsett bréf umsækjanda og greinargerð arkitekta dags. 26. apríl 2020.
Gjald: 11.200 kr.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57654 (18.01.215)
670976-0419 Olav Forum ehf
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
9.
Grensásvegur 22, Viðbygging - breyting 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2. hæð og bæta við glugga til austurs, og byggja einnar hæða viðbyggingu, gangrými, sem tengir saman hús á lóðum nr. 24 - 26 við skrifstofu- og verslunarhús á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Stækkun: 16.1 ferm., 46.4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57665 (43.04.001)
490911-2510 G7-11 fasteignafélag ehf.
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
10.
Grjótháls 7-11, Viðbygging mhl.02 o.fl.
Sótt er um leyfi til að loka innkeyrslu á norðausturhorni lóðar, stækka mhl. 02 til suðurs og til byggja skábraut fyrir hreyfihamlaða við aðalinngang á suðurhlið auk þess að breyta innra skipulagi í mhl. 03 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Erindi fylgir minnisblað um hljóðvist frá Verkís dags. 14. maí 2020 og brunahönnun frá Örugg brunahönnun verkfrst. dags. 15. maí 2019.
Stækkun mhl. 02, A-rými: 3.444,3 ferm., 23.985,4 rúmm.
Mhl. 02 eftir stækkun: 8.580 ferm., 57.814 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57562 (01.81.340.3)
040770-3219 Guðbjörg Þ Örlygsdóttir
Grundargerði 11 108 Reykjavík
11.
Grundargerði 11, Uppfærð skráningartafla og innra skipulag fyrir kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra skipulagi í kjallara er breytt, skráningartafla er uppfærð og íbúð 0201 hefur umgengisrétt um rými 0003, í húsi nr. 11 við Grundargerði.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57555 (01.24.781.0)
020493-2409 Aldís Björg Jónasdóttir
Gunnarsbraut 49 105 Reykjavík
12.
Gunnarsbraut 49, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og gera nýja inngangshurð að íbúð í kjallara íbúðarhúss nr. 49 við Gunnarsbraut.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda afrit eignarskiptasamnings dags. 11. janúar 1994, skannað samþykki meðeigenda dags. 7. apríl 2020 og yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57663 (11.71.208)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Þönglabakka 4 109 Reykjavík
13.
Hallveigarstígur 1, Breytinga - 3. og 4. hæð
Sótt er um leyfi til að fjarlægja stiga á milli 3. og 4. hæðar, breyta innra skipulagi skrifstofa á 3. hæð og að 4. hæð verði breytt úr skrifstofum í fjórar íbúðir, auk þess verður suðaustur hlið 4. hæðar dregin inn um 30 cm. á húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Stærðarbreyting xx,x ferm., xx,x rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 6. maí 2020 og yfirlit yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57666 (17.27.101)
580169-2289 Grensáskirkja
Háaleitisbraut 66 103 Reykjavík
530194-2489 Kirkjumálasjóður
Laugavegi 31 101 Reykjavík
14.
Háaleitisbraut 66, Breytingar - 00-03 og 00-04
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, sameina geymslur 0003 og 0004, breyta notkun í kaffistofu með eldhúsi, bæta við björgunaropi og útbúa ræstingu í enda rýmis 0011 í eystri hluta neðri hæðar Grensáskirkju á lóð nr. 66 við Háaleitisbraut.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af teikningum samþykktum 10. desember 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57623 (01.40.810.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
670492-2069 Norðurslóð 4 ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15.
Holtavegur 8-10, 10 - Breyting inni - 2.hæð 0202
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 2. hæð við suðurhlið einingar 0202, gerð verður félagsaðstaða í stað skrifstofa í húsi nr. 10 við Holtaveg.
Erindi fylgir afrit af teikningu BN053502 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57664 (58.--.-98)
641106-1430 Öryggisfjarskipti ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
16.
Hólmsheiðarvegur 151, Breytingar - BN054846
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054846 þannig að fyrirkomulagi á bílastæðum og verklýsingu á innveggjum er breytt í húsi á lóð nr. 151 við Hólmsheiðarveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57646 (11.71.008)
480598-2299 Jón Carl Friðrik ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 20, Stækka sólpall og skjólvegg - veitingastaður sbr. BN056203
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN056203, þannig að sólpallur er stækkaður og gerður skjólveggur úr timbri við norðvestur horn lóðar veitingastaðar í fl. II tegund A í húsi á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeigenda lóðar fylgir erindinu dags. 12. maí 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 26. maí 2020.
Gjald kr. 11.200


Synjað.
Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2020.


Umsókn nr. 57681 (11.73.009)
500706-1120 Geymd ehf.
Hringbraut 119 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 76, Breytingar - Sameina íbúðir
Sótt er um leyfi til breyta erindi BN055742 þannig að íbúðum er fækkað úr fjórum í tvær íbúðir með vinnustofu á annarri og þriðju hæð og hætt er við svalir á suðurhlið á annarri og þriðju hæð í húsi á lóð nr. 76 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57656 (26.93.406)
411003-3450 Sólhús ehf.
Tröllaborgum 18 112 Reykjavík
19.
Iðunnarbrunnur 7, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvíbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 7 við Iðunnarbrunn.
Stærðir: 236.0 ferm., 767.0 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 2.693.4 endurútgefið 12. júlí 2007, lóðauppdráttur 2.693.4 dags. 28. febrúar 2020 og hæðablað 2.693.4 - B3 dags. september 2009.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57675 (14.41.211)
130879-2179 Daði Hannesson
Karfavogur 25 104 Reykjavík
130375-5029 Margrét Ólöf Ólafsdóttir
Karfavogur 25 104 Reykjavík
20.
Karfavogur 25, Bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr á norðaustur horni lóðar nr. 25 við Karfavog.
Stærð bílskúr er: 35,0 ferm., 113,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57671 (13.30.701)
510613-1390 Hringrás ehf.
Klettagörðum 9 104 Reykjavík
21.
Klettagarðar 9, Uppfærsla og endurskipulagning lóðar og brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum og fyrirkomulagi á lóð nr. 9 við Klettagarða.
Erindi fylgir skýrsla um brunavarnir frá Brunahönnun slf. dags. 15. apríl 2020.Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56419 (01.38.010.4)
690592-2319 Laugaás ehf
Laugarásvegi 1 104 Reykjavík
471108-1890 Eignarhaldsfélagið Laugaás ehf
Laugarásvegi 1 104 Reykjavík
22.
Laugarásvegur 1, Veitingastaður - breytingar inni / fjölgun gesta
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fjölgun gesta á veitingastað í Flokki II, tegund A, úr 50 í 62 gesti í húsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með breytingu á texta umsóknar dags. 5. maí 2020 og bréf hönnuðar dags. 5. maí 2020 um beiðni um að draga umsókn BN057506 til baka.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57668 (18.74.002)
130878-5399 Guðrún Þóra Mogensen
Láland 15 108 Reykjavík
23.
Láland 9-15, 15 - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja yfir inngarð milli bílskúrs og íbúðarhúss, síkka glugga á suðurhlið, breyta innra skipulagi, stækka stofu til vesturs og klæða hús að utan með læstri málmklæðningu, byggja áhaldaskúr og koma fyrir setlaug austan við einbýlishús nr. 15 á lóð nr. 9-15 við Láland.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57550 (01.83.601.0)
061271-4819 Arnar Freyr Halldórsson
Litlagerði 9 108 Reykjavík
24.
Litlagerði 9, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með varmamótum á lóð nr. 9 við Litlagerði.
Erindi fylgir samþykki eigenda aðliggjandi lóðar nr. 11 við Litlagerði dags. 30. apríl 2020 og bréf frá hönnuði dags. 21 apríl 2020.
Stærð 44,4 ferm., 141,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57684 (28.75.807)
030984-8039 Anna Ólöf Kristófersdóttir
Logafold 53 112 Reykjavík
040987-2159 Baldvin Örn Ólason
Logafold 53 112 Reykjavík
25.
Logafold 53, Op í vegg, áður gert kjallara, bílastæði o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0101 þannig að útgröfnu rými sem er bætt við íbúðina verður geymsla, opnað á milli eldhúss og stofa ásamt breytingum á innra skipulagi íbúðar auk þess er sótt um fjölgun bílastæða úr tveimur í þrjú við tvíbýlishúsið á lóð nr. 53 við Logafold.
Bréf hönnuðar dags. 19. maí 2020 og umsögn og teikninga A3 frá burðarvirkishönnuði dags. 31. janúar 2020 fylgir erindinu.
Stækkun vegna rýmis sem verið er að taka í notkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57527 (04.64.270.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
26.
Lóuhólar 2-6, Skipta rými
Sótt er um leyfi til þess að skipta rými 0113, skráð banki, í tvö minni rými, 0113, verslun og rými 0117, veitingarsölu (take away) í verslunarhúsinu Lóuhólum 2-4, mhl.01, á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla.
Erindi fylgir yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 14. apríl 2020, yfirlit breytinga og afrit af áður samþykktum teikningum stimpluðum 01. nóvember 2005.
Gjald: kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57674 (13.72.101)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
27.
Reykjavegur 15, Eldvarnarhurðir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveim eldvarnahurðum milli æfingarsals 0001 inn í gang 0010 inn að búningsherbergjum í stúku við Laugardalsvöll á lóð nr. 15 við Reykjaveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57677 (15.40.208)
280878-3329 Halldór Tinni Sveinsson
Reynimelur 41 107 Reykjavík
28.
Reynimelur 41, Kvistur og þak
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurhlið sem var samþykktur með kvisti á númer 43 þann 11. júlí 1996 en varð ekki smíðaður þá á húsið á lóð nr. 41 við Reynimel.
Stækkun vegna kvist er. XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57518 (01.13.010.5)
490518-2070 Framkvæmdafélagið Skjald. ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
29.
Seljavegur 2, Veggmynd, grafík og skilti
Sótt er um leyfi til að setja veggmyndir á norður- og suðurhlið og koma fyrir skilti ofan á norðurenda þaks á húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 7. apríl 2020.
Samþykki eiganda og meðeigenda fylgir erindinu dags. 19. maí 2020 og Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57682 (16.71.304)
230158-6149 Ögmundur Skarphéðinsson
Skildinganes 26 102
30.
Skildinganes 26, Aðskilin byggingaleyfi - Aðalinngangur
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna skráningar ábyrgðaraðila til framkvæmdar við aðalinngang (Vetrarskjól) sjá erindi BN0038945, á lóð nr.26 við Skildinganes.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57573 (01.25.520.8)
660302-2630 FoodCo hf.
Ármúla 13 108 Reykjavík
31.
Skipholt 70, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, um er að ræða opnun í vegg milli veitingastaðar í flokki II, tegund XX, og geymslu þannig að salur er stækkaður í húsi á lóð nr. 70 við Skipholt.
Erindi fylgir yfirlit breytinga mótt. 12. maí 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57425 (01.42.000.1)
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
32.
Skútuvogur 2, Minigolf - sportbar - veitingastaður - 01-02
Sótt er um leyfi til þess að setja upp 18 holu minigolfvöll, innrétta sportsbar, og veitingastað í flokki ll tegund c, í rými 0102, sem rúmar allt að 500 manns, ásamt því að gera flóttaleið frá starfsmannarými á millipalli um svalir á austurhlið húss á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Erindi fylgir greinargerð Eflingar um brunahönnun dags. 3. mars 2020, uppfærð greinargerð dags. 31. mars 2020, uppfærð greinargerð 4. apríl 2020, séruppdráttur vegna lóðarsamnings 1.420.0 dags. 4. apríl 2003.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57465 (01.42.060.1)
651174-0239 Höldur ehf.
Pósthólf 10 602 Akureyri
33.
Skútuvogur 8, Viðbygging - breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi vörugeymslu og byggja viðbyggingu fyrir skrifstofu- og þjónusturými ásamt bílaþvottastöð við norðurhlið húss á lóð nr. 8 við Skútuvog.
Stækkun: 778.9 ferm., 3.070.4 rúmm. Nýtingarhlutfall: 0.17.
Erindi fylgir mæliblað 1.420.6 síðast breytt 3. mars 1983, brunahönnunarskýrsla Eflu, V02 dags. 18. mars 2020, endurútgáfa V03 dags. 22. apríl 2020, hljóðvistarskýrsla Eflu dags. 20. mars 2020, greinargerð um aðgengi og greinargerð um öryggi dags. 17. apríl 2020, varmatapsútreikningar dags. 19. mars 2020, forsendur útreikninga fyrir olíu- og sandskiljur, teikningaskrá og yfirlit breytinga dags. 27. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57628 (18.11.202)
470217-2000 SV737 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
34.
Sogavegur 77, Breytingar, kjallara, 0202, 0302, 0303, gluggi 3.hæð sbr. BN052837
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN052837, þannig að innraskipulagi í kjallara er breytt þannig að gangur er breikkaður við geymslur, innra skipulagi íbúða 0202, 0302 og 0303 er breytt, stærðarskráning á svölum 2. og 3. hæðar er leiðrétt, gluggum í inngarði austur- og vesturhliða er breytt, glugga bætt við á norðurhlið íbúðar 0303 og heildarstærð í skráningartöflu leiðrétt, í húsi á lóð nr. 77 við Sogaveg.
Minnkun: 2,2 ferm., 5,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57662 (22.95.601)
460280-0529 Smárakirkja
Sporhömrum 3 112 Reykjavík
35.
Sporhamrar 3, Skrá sem safnaðarheimili
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu á húsnæði mhl. 01 sem er skráður salur en verður skráð safnaðarheimili á lóð nr. 3 við Sporhamra.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 57670 (40.22.502)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
36.
Tangabryggja 1, 1 - 3 - Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvö þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 01, hús nr. 1 með 14 íbúðum og hús nr. 3 með 15 íbúðum eða samtals 29 íbúðir ásamt djúpgámum, mhl.02 á lóð nr. 1 við Tangabryggju.
Stærðir: mhl.01 2.090. ferm., 6.981.4 rúmm. Þar af B-rými: 430 ferm.
Erindi fylgir greinargerð verkfræðistofunnar Eflu ehf. um brunahönnun útgáfa 001-V01 dags. 7. apríl 2020.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57609 (36.26.210.1)
510588-1189 SORPA bs.
Gylfaflöt 5 112 Reykjavík
37.
Víðinesvegur 21, Reyndarteikningar sbr. BN055005
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytinum á erindi BN055005 sem felast í því að staðsetningu meltutanks, gastanks, spenna og rotþrór er breytt, aðkomuvegur færður til, tæknirými, mhl. 05, er byggt, skráningartafla uppfærð, innra og ytra skipulagi breytt auk brunamerkinga, í gas og jarðgerðarstöð á lóð nr. 21 við Víðinesveg.
Bréf hönnuðar um breytingar sem gerðar eru frá áður samþykktur erindi, dags. 7. apríl 2020, fylgir. Umsögn brunahönnuðar, dags.14. apríl 2020. Hljóðvistargreinargerð, dags. 15. apríl 2019 fylgir. Greinagerð með hönnun límtrésburðarvirkis ódags. Greinargerð hönnunarstjóra með aðaluppdráttum.
Minnkun mhl. 01 er: 114,8 ferm., 112,7 rúmm.
Stækkun mhl. 02 og 03 er: 33,8 ferm., 457,3 rúmm.
Stækkun mhl. 04 er: 2,3 ferm., 98,9 rúmm.
Nýr mhl. 05 er : 69,1 ferm., 240,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57696 (12.35.122)
201179-2979 Ólafur Steingrímsson
Hátún 47 105 Reykjavík
38.
Hátún 47, (fsp) - Taka burðarvegg
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja að hluta eða öllu leyti vegg milli stofu og eldhúss í fjölbýlishúsi á lóð nr. 47 við Hátún.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sbr. leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 57691 (41.13.701)
050368-4169 Ólafur Kárason
Jónsgeisli 37 113 Reykjavík
39.
Jónsgeisli 37, (fsp) - Breytingar 2. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að gera pall við vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.

Frestað.
Vísað til athugasemda.