Austurbakki 2, Austurbakki 2, Ármúli 7, Ármúli 7, Ármúli 9, Ármúli 17, Bauganes 1A, Bjargargata 1, Bólstaðarhlíð 29, Brávallagata 50, Bæjarflöt 9, Efstaleiti 19, Efstasund 77, Elliðabraut 12, Engjavegur 8, Fjölnisvegur 15, Fossaleynir 17, Freyjubrunnur 13, Glæsibær 20, Grundargerði 28, Gylfaflöt 2, Hagasel 23, Hallveigarstígur 1, Hallveigarstígur 10, Hamrahlíð 10, Hofteigur 42, Holtsgata 35, Hólmasund 2, Hólmgarður 33, Hólmgarður 35, Hraunbær 152-174, Hringbraut Landsp., Hvassaleiti 12-16, Hverfisgata 39, Iðunnarbrunnur 2-4, Iðunnarbrunnur 2-4, Jöfursbás 11, Karfavogur 44, Kirkjustétt 2-6, Klapparstígur 37, Kleppsvegur 90, Köllunarklettsvegur 4, Laugavegur 144, Lágmúli 7, Lynghagi 14, Melhagi 16, Miðstræti 12, Njörvasund 31, Óðinsgata 4, Rökkvatjörn 3, Seljavegur 2, Seljabraut 54, Síðumúli 3-5, Skógarvegur 18-22, Skútuvogur 2, Skyggnisbraut 26-30, Sóltún 1 - mhl.04, Stefnisvogur 2, Stórhöfði 22-30, Urðarbrunnur 24-28, Urðarbrunnur 24-28, Urðarbrunnur 24-28, Vonarstræti 3, Þrastargata 1-11, Gerðhamrar 32,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1061. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 24. mars kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1061. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Jón Hafberg Björnsson. Fundarritari var Olga Hrund Sverrisdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57370 (01.11.980.1)
160978-6199 Helgi Indriðason
Nóatún 28 105 Reykjavík
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
1.
Austurbakki 2, Geirsgata 2, innrétta rými g.14.1 - Maikai veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, tegund kaffihús, í rými G.14.1 í húsi nr. 2 við Geirsgötu á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 19. mars 2020 og samþykki eigenda dags. 18. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57449 (01.11.980.1)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
2.
Austurbakki 2, Breyting á brunahönnun - BN056763 - Reðursafn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056763 vegna brunahönnunar í rými xx í kjallara húss á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57313 (01.26.210.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Ármúli 7, Niðurrif - Á tengibyggingu, mhl.01
Sótt er um leyfi til niðurrifs á millibyggingu milli Ármúla 9 og Ármúla 7, mhl.01, á lóð nr. 7 við Ármúla.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 19. febrúar 2020 ásamt afriti af ósamþykktum uppdráttum af fyrirhuguðum framkvæmdum og afrit af tölvupósti varðandi deiliskipulagsbreytingu dags. 29. nóvember 2019.
Niðurrif: 421,3 ferm., 1.307,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55605 (01.26.210.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
4.
Ármúli 7, Hótel - Fjölgun herbergja og tímabundin opnun milli lóða nr. 7 og 9.
Sótt er um leyfi til að innrétta hótel í fl. IV, tegund a) hótel, með 55 herbergjum fyrir 110 gesti, starfsfólk hótels og á Klínikunni er samtals áætlað 26 manns, mhl. 01 sem er tengibygging verður rifin og endurbyggð á á fjórum hæðum og tengd við mhl. 04 og við Ármúla 9, á lóð nr. 7 við Ármúla.
Greinagerð um hljóðvist dags. 18. desember 2018, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. desember 2018 fylgja erindi.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019, brunahönnun Mannvits dags. 17. desember 2018 og greinagerð hönnuða um algilda hönnun dags. 10. september 2019.
Sameinaðir mhl.01 og 04 stækka samtals um: 248,0 ferm., 727,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55606 (01.26.300.1)
530117-0300 Reitir - hótel ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
5.
Ármúli 9, Opna á milli hótelsins - Ármúla 7 og 9 og koma fyrir flótasvalir á 5 hæð
Sótt er um leyfi til að færa inngang og móttöku heilsumiðstöðvar úr Á9 yfir í tengigang Á7, opna á milli 1., 2., 3., og 4. hæðar Á9 inn á nýja tengibyggingu Á7, mhl. 01, á lóð nr. 7 og á 5. hæð að opna út á nýjar svalir sem nota á sem flóttasvalir og fara út yfir lóð nr. 7, einnig er sótt um leyfi fyrir 55 ný gistirými í flokki IV, tegund a hótel, samtals eru þá 135 gistirými í Á9, samanlagður fjöldi gistirýma í Á7 og Á9 verður 190, samanlagður gestafjöldi Á7 og Á9 getur orðið allt að 232 gestir, heildar starfsmannafjöldi er áætlaður 39 eftir breytingar á lóð nr. 9 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019, brunahönnun Mannvits, útg. 4.02, dags. 2. janúar 2019, greinagerð hönnuða um algilda hönnun dags. 10. september 2019 og vottun á tröppulyftu. Einnig fylgir yfirlit breytinga móttekið 25. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57410 (01.26.400.4)
460616-0420 MAL ehf.
Nökkvavogi 26 104 Reykjavík
6.
Ármúli 17, Gististaður fl.2 b - endurnýjun sbr. BN051513
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í gistiheimili í fl. II, teg. B í húsi á lóð nr. 17 við Ármúla. Sbr. erindi BN051513.
Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar frá 28. september 2016 og bréf frá hönnuði þar sem óskað er undanþágu vegna aðgengis dags. 23. ágúst 2016 og 20. september 2016, umsögn burðarvirkishönnuðar vegna skyggnis frá dags. 24. ágúst 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa frá dags. 26. ágúst 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57395 (01.67.201.6)
280277-3639 Ólöf Viktorsdóttir
Bauganes 1A 102
201177-5109 Einar Sævarsson
Bauganes 1A 102
7.
Bauganes 1A, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka með viðbyggingu til norðurs og stækka eldhús í suðaustur horni einbýlishúss á lóð nr. 1A við Bauganes.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga A4 afrit af teikningum samþykktum 6. ágúst 1996.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57323 (01.63.130.5)
680515-1580 Gróska ehf.
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
8.
Bjargargata 1, Innri breytingar - BN051881
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051881 þannig að líkamsrækt er stækkuð og skrifstofum er fækkað sem því nemur á 1. hæð húss nr. 1 við Bjargargötu.
Erindi fylgir skýrsla um brunahönnun dags. 21. febrúar 2020 og yfirlit breytinga afhent 19. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57378 (01.27.170.3)
020865-4079 Stefán Þórir Birgisson
Bólstaðarhlíð 29 105 Reykjavík
9.
Bólstaðarhlíð 29, Fjarlægja vegg
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja vegg á milli stofu og forstofuherbergis íbúðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 29 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgir burðarvirkisteikning Verkhofs ehf, nr. 221, dags. 27. febrúar 2020 með árituðu samþykki meðeigenda í húsi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57400 (01.16.220.1 09)
310393-2319 Magnea Steiney Þórðardóttir
Brávallagata 40 101 Reykjavík
260296-2489 Ármann Elías Jónsson
Brávallagata 40 101 Reykjavík
10.
Brávallagata 50, Færa eldhús innan íbúðar
Sótt er um leyfi til að flytja eldhús og gera þar herbergi og fjarlægja vegg á milli stofu og eldhúss í íbúð 0101 í húsi nr. 50 við Brávallagötu á lóð nr. 33 við Ásvallagötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda húss á teikningu og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. mars 2020.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57447 (02.57.600.4)
671113-0390 Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
11.
Bæjarflöt 9, Breyting á innra skipulagi - BN054614.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054614 þannig að innra skipulagi er breytt í húsi á lóð nr. 9 við Bæjarflöt.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar ódags.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57446 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
12.
Efstaleiti 19, Veitingastaður í flokki II, tegund e) kaffishús, í rými 0121
Sótt er um leyfi fyrir veitingahúsi í flokki II, tegund e) kaffihús, í rými 0121 í húsi nr. 25 á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57277 (01.41.011.7)
250692-2269 Ísak Thorberg Gunnarsson
Efstasund 77 104 Reykjavík
13.
Efstasund 77, Br. á BN055715, endurgerð þaks og nýjar svalir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055715 þannig að þakformi er breytt og nýjar svalir settar á hús á lóð nr. 77 við Efstasund.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57341 (04.77.260.1)
660505-2100 Mótx ehf.
Hlíðasmára 19 201 Kópavogur
14.
Elliðabraut 12, Djúpgámar
Sótt er um leyfi til að staðsetja djúpgáma, mhl. 4, á austurhluta lóðar nr. 12 til 22 við Elliðabraut.
Erindi fylgir umsögn frá skrifstofu umhverfisgæða dags. 27. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57442 (01.37.820.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
15.
Engjavegur 8, Búningsklefar, nýr salerniskjarni, áhorfendabekkir
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara sem felst í að komið er fyrir aðstöðu fyrir þrekþjálfun og salernum, anddyri á 1. hæð er breytt og rými 0104, sem er þreksalur, er breytt í salerni fyrir karla, konur og tengigang, búningsklefar lagfærðir og á 2. hæð er komið fyrir útdraganlegum bekkjum í stað eldri bekkja, flóttaleið úr efri stúku er breytt, handrið á svölum framan við áhorfandasæti breytt vegna aðkomu- og flóttaleiða og komið er fyrir svölum, til að komast að og frá herbergi 0202 í húsi Laugardalshallarinnar á lóðinni nr. 8 við Engjaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57423 (01.19.650.4)
191060-7099 Gunnar Jóhann Birgisson
Smáraflöt 8 210 Garðabær
120736-6639 Guðlaugur Stefánsson
Fjölnisvegur 15 101 Reykjavík
011040-7999 Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir
Fjölnisvegur 15 101 Reykjavík
16.
Fjölnisvegur 15, Breyta bílskýli - loka stigahúsi risi
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýli úr B-rými í A-rými, lokaða bílgeymslu, einnig er sótt um leyfi til að loka stigahúsi í risi í húsi á lóð nr. 15 við Fjölnisveg.
Stækkun/minnkun: x,xx ferm., x,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57403 (02.46.800.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Smiðsbúð 7 210 Garðabær
17.
Fossaleynir 17, Bráðabirgða skrifstofuhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa bráðabirgða skrifstofuhús, mhl.02, úr timbri fyrir starfsmenn meðferðarheimilisins sem ætlað að verði í notkun til fjögurra ára á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Stærðir: 119.3 ferm., 384.6 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 2.468.0 útgefið 19. mars 1996 og hæðablað 4-6-156 dags. í mars 2001 árituðum með upplýsingum um nýja lóð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57384 (02.69.570.5)
631203-3290 Þver ehf.
Skipholti 50B 105 Reykjavík
18.
Freyjubrunnur 13, Breyting á handriðum - innveggur
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN053435 þannig að svala- og stigahandriðum er breytt, veggur milli fata- og svefnherbergis er fjarlægður og borðstofugluggi stækkaður á einbýlishúsi á lóð nr. 13 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56325 (04.35.150.8)
230163-3919 Ingvar Berndsen
Glæsibær 20 110 Reykjavík
19.
Glæsibær 20, Byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið íbúðahúss og breyta bílskúr í stúdíóíbúð og geymslu á lóð nr. 20 við Glæsibæ.
Stækkun: 17.8 ferm., 59.2 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 4.351.5 fyrst útgefið 19. september 1964 Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019. Einnig fylgir skýrsla um húsaskoðun dags. 12. febrúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57455 (01.81.420.7)
041055-3089 Gunnar Sævar Kjartansson
Grundargerði 28 108 Reykjavík
20.
55">Grundargerði 28, Stækka hús - eignum fjölgað
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, hækka og endurbyggja ris og breyta innraskipulagi í húsinu á lóð nr. 28 við Grundargerði.
Erindi fylgir umboð frá eiganda dags. 12. mars. 2020.
Stækkun hús er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57268 (02.57.820.1)
591110-2920 Curvy ehf.
Pósthólf 8215 128 Reykjavík
600302-2130 M M varnir ehf.
Smárarima 110 112 Reykjavík
21.
Gylfaflöt 2, Eldhús í rými 0104.
Sótt er um leyfi til þess að setja upp atvinnueldhús til að útbúa veislurétti og létta rétti fyrir matarvagn, á millilofti í rými 0104, í iðnaðarhúsi á lóð nr. 2 við Gylfaflöt.
Stækkun millilofts: xxx ferm.
Erindi fylgir skýrsla brunahönnuðar dags. 17. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57373 (04.93.770.1)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
22.
Hagasel 23, Fjölbýlishús með 8 íbúðum fyrir Félagsbústaði
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús sem fellur undir búsetuúrræði Velferðarsviðs og Félagsbústaða, á tveimur hæðum með átta íbúðum, úr krosslímdum timbureiningum, einangrað og klætt með viðarklæðningu að utan, á lóð nr. 23 við Hagasel.
Erindi fylgir umboð eigenda til hönnuða dags. 16. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 20. desember 2019, ódagsett samantekt á brunavörnum hússins, Minnisblað 01 frá Víðsjá verkfræðistofu dags. 18. desember 2019, mæliblað nr. 4.937.7 dags. 11. júní 1993, hæðablað dags. október 1987, Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019 og útreikningur á varmatapi dags. 17. desember 2014. Einnig Samantekt á brunavörnum frá Mannvit mótt. 15. janúar 2020, hæðablað dags. í október 1987, Greinagerð um algilda hönnun frá hönnuði dags. 15. janúar 2020, Greinagerð hönnunarstjóra dags. 15. janúar 2020, Bréf hönnuðar dags. 15. janúar 2020, Varmatapsútreikningar ódags., Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019, minnisblað 01 frá Víðsjá dags. 18. desember 2019. Einnig samantekt á brunavörnum hússins frá Mannviti dags. 24. janúar 2020, greinagerð hönnuðar um algilda hönnun dags. 24. janúar 2020, bréf hönnuðar dags. 24. janúar 2020, varmatapsútreikningur dags. 20. janúar 2020 og bréf Veitna dags. 19. mars 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.
Stærðir:
1. hæð: 301,4 ferm., 858,6 rúmm.
2. hæð: 278,8 ferm., 930,5 rúmm.
Samtals A rými: 580,2 ferm., 1.849,5 rúmm.
B-rými: 40,9 ferm.,
Gjald. kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57452 (01.17.120.8)
550513-0560 PARAS ehf.
Súlunesi 14 210 Garðabær
23.
Hallveigarstígur 1, Veitingastaður - fl.1, teg.D
Sótt er um leyfi fyrir veitingastað í flokki I, tegund d veisluþjónusta og veitingarekstur, í rými 0102, í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 17. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57318 (01.18.020.7)
131050-2919 Sigmar Ármannsson
Miðleiti 12 103 Reykjavík
24.
Hallveigarstígur 10, Stækka svalir á suð-vestur hlið
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á annarri, þriðju og fjórðu hæð suðvesturhliðar og verða þær steyptar til hliðar og með galveniseruðu handriði sem front á hús á lóð nr. 10A við Hallveigarstíg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda ódags.
Gjald kr. 2020


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56962 (01.73.100.1)
460269-2969 Mennta- og menningarmálaráðun.
Sölvhólsgötu 4 101 Reykjavík
460269-3509 Menntaskólinn við Hamrahlíð
Hamrahlíð 10 105 Reykjavík
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
25.
Hamrahlíð 10, Stækka sorpgeymslu og líkamsræktaraðstöðu o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka sorpgeymslu á lóð, stækka líkamsræktaraðstöðu og endurnýja snyrtingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð á lóð nr. 10 við Hamrahlíð.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. febrúar 2020 og bréf hönnuðar með greinagerð um breytingar dags. 2. mars 2020. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. október 2019 og yfirlit breytinga frá hönnuði.
Stækkun: 119,8 ferm., 367,0 rúmm.
Áður gerð stækkun: 420,4 ferm., 1.177,1 rúmm.
Heildar stærðir eftir, stækkun, áður gerðar breytingar og lagfæringu á skráningu eru: 10.520,8 ferm., 42.815,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57450 (01.36.501.0)
210278-5089 Helga Ágústsdóttir
Hofteigur 42 105 Reykjavík
021276-2439 Marco Solimene
Hofteigur 42 105 Reykjavík
26.
Hofteigur 42, Kvistir - tröppur af svölum
Sótt er um leyfi til þess að breyta kvisti og setja nýjan kvist á suðurþekju þaks, og gera tröppur af svölum 1. hæðar niður í garð húss á lóð nr. 42 við Hofteig.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.365.0 samþykktur 1. ágúst 2017, bréf frá hönnuði dags. 9. mars 2020, samþykki eigenda í húsi nr. 42 og 44 dags. 27. maí 2019 og afrit af tölvupósti frá skipulagsfulltrúa dags. 11. desember 2019. og yfirlit breytinga á teikn. nr. 001 útgáfa B00 dags. 29. október 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57390 (01.13.340.8)
660511-0910 Holtsgata 35,húsfélag
Holtsgötu 35 101 Reykjavík
27.
Holtsgata 35, Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.
Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020.
Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: 9,6 ferm., 24,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56896 (01.41.110.2)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
28.
Hólmasund 2, Útigeymsla - skyggni - sorp- og hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja útigeymslu og skyggni við aðalinngang og stakstætt sorp- og hjólaskýli við lóðamörk lóðar nr. 2 við Hólmasund.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. maí 2019, greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 4. mars 2020 og minnkuðu afriti af innsendum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun mhl.01: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Nýbygging mhl.02: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57160 (01.81.900.9)
040585-2499 Elísabet Jónsdóttir
Dalsel 33 109 Reykjavík
171079-3819 Jóhann Marel Viðarsson
Dalsel 33 109 Reykjavík
29.
Hólmgarður 33, Hækka hús - innrétta ris
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs, innrétta íbúðarrými í risi auk þess sem svalir eru settar út frá kvistum sem snúa til suðurs, baðherbergi stækkað og geymslu komið fyrir í stigagangi, á 2. hæð í húsi á lóð nr. 33 við Hólmgarð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda hús nr. 33 dags. 27. janúar 2020 og samþykki eigenda á nr. 33 og 35 dags. 30. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2020.
Stækkun húss er: 110,4 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57161 (01.81.901.0)
130874-3049 Þórhallur Ágústsson
Brekkugerði 11 108 Reykjavík
310374-2969 Helga Birna Brynjólfsdóttir
Brekkugerði 11 108 Reykjavík
30.
Hólmgarður 35, Hækka hús - innrétta ris
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs, innrétta íbúðarrými í risi auk þess sem svalir eru settar út frá kvistum sem snúa til suðurs, baðherbergi stækkað og geymslu komið fyrir í stigagangi, á 2. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Hólmgarð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda hús nr. 35 dags. 27. janúar 2020 og samþykki eigenda á nr. 33 og 35 dags. 30. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2020.
Stækkun húss er: 110,4 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57244 (04.34.430.1)
240538-2889 Smári S Wuum
Hraunbær 164 110 Reykjavík
31.
Hraunbær 152-174, 164 - Svalalokun íbúð 0303
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 0303 í húsi nr. 164 á lóð nr. 152-174 við Hraunbæ.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 12. september 2019, samþykki meðeigenda ódags. og afrit af teikningu samþykktri 12. ágúst 1965.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 24. febrúar 2020.
Stækkun, B-rými: 5,0 ferm., 13,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57438 (01.19.890.1)
500810-0410 Nýr Landspítali ohf.
Skúlagötu 21 101 Reykjavík
32.
Hringbraut Landsp., Tímabundin starfsmannaaðastaða - gámaeiningar
Sótt er um leyfi til að reisa vinnubúðir sem skiptast í framreiðslumötuneyti með matsal, anddyri, fata- og salernisaðstöðu, móttökuhús, reykingagám, myndavélamastur og fata- og skrifstofuaðstöðu verktaka sem og lagergáma fyrir smávörulager á lóð Hringbraut Landspítalans.
Engir svefnskálar verða á svæðinu. Erindi fylgir bréf frá Eflu með byggingalýsingu vinnubúðasvæðis, dags.16. mars. 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57376 (01.72.230.1)
650800-2810 Bílskúrar Hvassaleiti 12-16
Hvassaleiti 12 103 Reykjavík
33.
Hvassaleiti 12-16, Klæðning á bílskúralengju
Sótt er um leyfi til að setja nýja klæðningu á bílskúralengju á lóð nr. 12-16 við Hvassaleiti.
Erindi fylgir fundargerð dags. 30. nóvember, samþykki eigenda dags. 18. mars 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56739 (01.15.242.3)
440311-2370 Bleika Ísland ehf.
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
680606-0130 VíFí ehf.
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
34.
Hverfisgata 39, Breytingar á 1. hæð.
Sótt um leyfi fyrir áður gerðri snyrtingu á 1. hæð og breyta verslun í rými fyrir bakstur í húsi á lóð nr. 39 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. október 2019. Einnig afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar og húsaskoðun dags. 18. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57353 (02.69.370.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
35.
Iðunnarbrunnur 2-4, Hús nr. 2 - Aðskilið byggingarleyfi.
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi erindis BN053656 fyrir hús nr. 2, mhl.02, á lóð nr. 2-4 við Iðunnarbrunn.
Erindi fylgir greinargerð um verkstöðu við byggingastjóraskipti.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57352 (02.69.370.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
36.
Iðunnarbrunnur 2-4, Hús nr. 4 - Aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi erindis BN053656 fyrir hús nr. 4, mhl.01, á lóð nr. 2-4 við Iðunnarbrunn.
Erindi fylgir greinargerð um verkstöðu við byggingastjóraskipti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57456
641018-0230 Þorpið - Vistfélag ehf.
Pósthólf 8248 128 Reykjavík
37.
Jöfursbás 11, Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04
Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð á lóð nr. 11 við Jöfursbás.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020.
Stærðir:
Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.669,2 rúmm.
Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm.
Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.655,5 rúmm.
Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm.
Samtals stærðir á lóð:
A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, xxxxxx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57424 (01.44.400.1)
120651-5879 Finnbogi Sigurðsson
Galtalind 12 201 Kópavogur
38.
Karfavogur 44, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í breytingum á baðherbergi á fyrstu hæð, geymslu í kjallara auk þess sem sérafnotaflötur er sýndur við húsið á lóð nr. 44 við Karfavog.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57429 (04.13.220.1)
450208-0510 Icefakta ehf.
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
39.
Kirkjustétt 2-6, Bæta við sturtum - mhl.02 - 0102
Sótt er um leyfi til að bæta við tveimur sturtum í rými 0102 í mhl.02 í húsi á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57304 (01.18.213.9)
271254-4319 Guðný Jónsdóttir
Blönduhlíð 29 105 Reykjavík
40.
Klapparstígur 37, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0202 og kaffihús 0102 og fyrir áður gerðum breytingum innanhúss auk þess sem stigi milli 1. og 2. hæðar við bakhlið er endurgerður, í húsi á lóð nr. 37 við Klapparstíg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 25. febrúar 2020 og bréf frá byggingafulltrúa Reykjavíkur dags. 20. nóvember 2007.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57392 (01.35.220.3)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
41.
Kleppsvegur 90, Breyting inni mhl.01 - smáhýsi mhl.02
Sótt er um leyfi fyrir annarsvegar breytingum á innra skipulagi húss, mhl.01, og hinsvegar fyrir smáhýsi á lóð, mhl.02, sem myndi þjóna sem geymsla fyrir sambýlið á lóð nr. 90 við Kleppsveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 5. mars 2020, bréf velferðarsviðs Reykjavíkurborgar dags. 21. febrúar 2020 og afrit af teikningum samþykktum 11. maí 2010.
Stækkun, mhl.02: 20,0 ferm., 63,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna skúrs á lóð.


Umsókn nr. 57305 (01.32.970.2)
601115-3440 Kraflar fasteignir ehf.
Laxatungu 47 270 Mosfellsbær
42.
Köllunarklettsvegur 4, Breyting á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0107 er skipt upp í 6 minni rými þar sem hvert bil verður með sér inngangi, kaffiaðstöðu, salernum og starfsmannaaðstöðu, geymsluloft er gert fyrir ofan kaffistofu í 5 bilum, auk þess sem vöruhurðum er fjölgað úr 2 í 6, á húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsvegi.
Stækkun: 97,3 ferm., 2.808,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57132 (01.24.101.0)
431087-6429 Laugavegur 144,húsfélag
Laugavegi 144 105 Reykjavík
43.
Laugavegur 144, Svalir á allar hæðir
Sótt er um leyfi til þess að setja sólpall við 1. hæð og léttbyggðar svalir á 2.- 4. hæð á suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 144 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. febrúar 2020, og samþykki meðeigenda á afrit teikningar dags. 5. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57347 (01.26.130.2)
571298-3769 Samkaup hf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
44.
Lágmúli 7, Innrétta pizzastað
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055656 þannig að innréttaður verður pizzastaður á tveimur hæðum, veitingarstaður í flokki ll, tegund c, veitinga- og greiðasala, fyrir mest 70 gesti, bæta við flóttaleið út á þak, setja upp pallalyftu á milli hæða og koma fyrir skorsteinum fyrir ofn og grill á þaki millibyggingar, mhl. 03 á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Stækkun: 46.4 ferm., 264.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henn verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57242 (01.55.430.5)
180788-2049 Elín Þórisdóttir
Ægisíða 103 107 Reykjavík
230789-4369 Simon Joscha Flender
Ægisíða 103 107 Reykjavík
45.
Lynghagi 14, Framlenging á kvisti og bæta við glugga
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á norðausturhlið hússins á lóð nr. 14 við Lynghaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda nr. 12, ódags, eignaskiptayfirlýsing frá 23. janúar 2000 og bréf aðalhönnuðar dags. 27. febrúar 2020.
Stækkun: 7,5 ferm., 6,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57444 (01.54.201.6)
021266-4429 Logi Bergmann Eiðsson
Melhagi 16 107 Reykjavík
171179-3359 Hjalti Einarsson
Melhagi 16 107 Reykjavík
46.
Melhagi 16, Breyting á eignaskiptum
Sótt er um leyfi til að breyta eignaskiptingu íbúða þannig að þvottahús 0002 verður í eigu 0001 og 0101, komið er fyrir þvottahúsi í herbergi í 0301, sem tilheyrir 0201 og kvöð verði um aðgang allra í inntaksklefa 0003 í kjallara, í gegnum þvottahús í eigu 0001 og 0101, í húsinu á lóð nr.16 við Melhaga.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57165 (01.18.311.9)
570817-0430 Mjallur ehf.
Kríuási 33 220 Hafnarfjörður
47.
Miðstræti 12, Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.
Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57197 (01.41.510.4)
030379-4389 Ágúst Örn Einarsson
Njörvasund 31 104 Reykjavík
48.
Njörvasund 31, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir, 0001 og 0101, í eina íbúð, þannig að húsið verður einbýlishús, á lóð nr. 31 við Njörvasund.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56844 (01.18.030.4)
100657-3769 Arnhildur Gréta Ólafsdóttir
Óðinsgata 4 101 Reykjavík
49.
Óðinsgata 4, Breyta ósamþykktri íbúð.
Sótt er um leyfi til að fá að breyta ósamþykktri íbúð í bakhúsi, mhl.02, í íbúð á lóð nr. 4 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir samþykki eigenda á teikningu dags. 28. júní 2019, umboð eigenda 0202 dags. 24.03.2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57294 (05.05.140.3)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
50.
Rökkvatjörn 3, Sex íbúða fjölbýlishús með starfsmannaaðstöðu fyrir Félagsbústaði.
Sótt er um leyfi fyrir steyptu fjölbýlishúsi með 6 íbúðum og starfsmannaaðstöðu fyrir Félagsbústaði á lóð nr. 3 við Rökkvatjörn.
Erindi fylgir mæliblað nr. 5.051.1 útgefið 13. september 2018 og hæðablað með br. dags. 29. maí 2019. Einnig fylgir greinagerð hönnuðar um algilda hönnun dags. 6. mars 2020 og brunahönnun Örugg verkfræðistofu dags. 5. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57382 (01.13.010.5)
490518-2070 Framkvæmdafélagið Skjald. ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
51.
Seljavegur 2, Breyting á erindi BN056422, innra skipulagi breytt og merkingar og skilti utanhúss.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056422 þannig að í stað þvottahúss í austurhluta verður fjórum hótelherbergjum bætt við, inntaks- og lagnarými í kjallara eru stækkuð, lyftu- og lagnaskakti næst móttöku breytt, kjallari undir eldhúsi minnkaður sem og lofthæð hans og tímabundin sorpgeymsla verður við bakhús næst eldhúsi, einnig er sótt um leyfi fyrir merkingum og skiltum utanhúss á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir hæðablað dags. 14. ágúst 2017 og lóðauppdráttur dags. 19. ágúst 2019, bréf hönnuðar dags. 3. mars 2020, greinagerð hönnuðar um algilda hönnun dags. 3. mars 2020, brunahönnun Brunahönnunar slf dags. 27. febrúar 2020 og yfirlit yfir breytingar frá hönnuði. Einnig bréf hönnuðar dags. 18. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57385 (04.97.000.2)
440298-2579 KSK eignir ehf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
52.
Seljabraut 54, Breytingar - BN057018
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057018, þannig að innra skipulagi rýmis 0102, sem er geymslu- og kælirými, er breytt í matvöruverslun á 1. hæð húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57405 (01.29.200.6)
700896-2429 Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf.
Síðumúla 3 108 Reykjavík
53.
Síðumúli 3-5, 3 - Klæðnig - norðurgafl
Sótt er um leyfi til að klæða norðurgafl frá þaki niður fyrir plötuskil með hvítri sléttri álplötuklæðningu og festa á timburgrind á húsið á lóð nr. 3-5 við Síðumúla.
Erindi fylgir tölvupóstur með samþykki meðeigand dags. 20 mars. 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar er á teikningum dags. 21. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57454 (01.79.350.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
54.
Skógarvegur 18-22, Glerþök yfir þrjá inngarða
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerþök með burðarvirki úr stáli yfir inngarða fjölbýlishúsa nr. 18, mhl.02, nr. 20, mhl.03 og nr. 22, mhl.01, á lóð nr. 18-22 við Skógarveg.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir hæðablað 1.793.5 dags. 12. mars 2008, mæliblað 1.793.5 dags. 18. júni 2008 ásamt yfirliti breytinga A3 afrit af teikningum dagsettum 23. nóvember 2010.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57425 (01.42.000.1)
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
55.
Skútuvogur 2, Minigolf - sportbar - veitingastaður - 01-02
Sótt er um leyfi til þess að setja upp 18 holu minigolfvöll, innrétta sportsbar, og veitingastað í flokki ll tegund c, í rými 0102, sem rúmar allt að 500 manns, ásamt því að gera flóttaleið frá starfsmannarými á millipalli um svalir á austurhlið húss á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Erindi fylgir greinargerð Eflingar um brunahönnun dags. 3. mars 2020 og séruppdráttur vegna lóðarsamnings 1.420.0 dags. 4. apríl 2003.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57374 (05.05.410.5)
140182-3629 Úlfar Snæbjörn Magnússon
Skyggnisbraut 30 113 Reykjavík
56.
Skyggnisbraut 26-30, Svalaskýli - 306
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar nr. 0306 í húsi á lóð nr. 26-30 við Skyggnisbraut.
Erindi fylgir aðalfundargerð 2020 dags. 10. febrúar 2019, fundarboð dags.31. janúar 2020 og umboð dags. 10. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57448 (01.23.000.3)
200260-2609 Hermann Óli Finnsson
Mánatún 1 105 Reykjavík
220964-2729 Helena Sigfúsdóttir
Mánatún 1 105 Reykjavík
57.
Sóltún 1 - mhl.04, Mánatún 1- Breytingar BN049895 - glerskáli 07.01
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum glerskála við íbúð 0701 á 7. hæð í fjölbýlishúsi við Mánatún 1, mhl.04, á lóð nr. 1 við Sóltún.
Stækkun B-rými: 23.7 ferm., 71.6 rúmm.
Erindi fylgir fundargerð frá húsfundi Húsfélagsins Mánatúni 1 dags. 4. september 2019 ásamt fylgiskjölum 1-28, séruppdráttur 1.230.0 dags 18. febrúar 2008 og uppdráttur Landupplýsingadeildar fyrir Borgartún 26 og Sóltún 1 og 3 dags. október 2007.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57251
680717-1090 U 14-20 ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
58.
Stefnisvogur 2, Byggja 2-6 hæða fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2-6 hæða fjölbýlishús með 71 íbúð og bílakjallara á lóð nr. 2 við Stefnisvog.
Stærðir ofanjarðar: 7.127.4 ferm., 23.303.9 rúmm.
Stæðir neðanjarðar: 1.063.8 ferm., 3.386.3 rúmm.
Bílakjallari, mhl.02: 1.085.0 ferm., 3.386.3 rúmm.
B- rými: 397.4 ferm
Nýtingarhlutfall ofanjarðar: 1.68 + B-rými: 1.77
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.3 dags. 31.október 2019, greinargerð um hljóðvist dags. 17. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57451 (04.07.100.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
691206-4750 LF2 ehf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
59.
Stórhöfði 22-30, Klæðning mh.05 og mhl.06 - gluggabreyting
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052123 vegna lokaúttektar sem felst í að gluggaskipan er breytt á húsi á lóð nr. 22-30 við Stórhöfða.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57457 (05.05.471.0)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
60.
Urðarbrunnur 24-28, 24 - Aðskilið byggingarleyfi. Sbr. BN054678
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 24 á lóð nr. 24-28 við Urðarbrunn. Sbr. BN054678
Erindi fylgir greinargerð um verkstöðu við byggingarstjóraskipti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57441 (05.05.471.0)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
61.
Urðarbrunnur 24-28, 26 - Aðskilið byggingarleyfi. Sbr. BN054678
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 26 á lóð nr. 24-28 við Urðarbrunn. Sbr. BN054678
Erindi fylgir greinargerð um verkstöðu við byggingarstjóraskipti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57440 (05.05.471.0)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
62.
Urðarbrunnur 24-28, 28 - Aðskilið byggingarleyfi. Sbr. BN054678
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 28 á lóð nr. 24-28 við Urðarbrunn. Sbr. BN054678
Erindi fylgir greinargerð um verkstöðu við byggingarstjóraskipti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57443 (01.14.150.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
63.
Vonarstræti 3, Eldvarnarmerkingar uppfærðar fyrir rekstrarleyfi og breytingar á bar.
Sótt er um leyfi til að breyta bar við anddyri og brunamerkingum í húsi á lóð nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57445 (01.55.311.0)
170464-4439 Hildur Eggertsdóttir
Þrastargata 7B 107 Reykjavík
64.
Þrastargata 1-11, 7b - Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053010 vegna lokaúttektar og felast breytingarnar í því að hætt er við að koma fyrir stærra baðherbergi á 1. hæð í húsi nr. 7B á lóð nr. 1-11 við Þrastargötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56030 (02.29.840.4)
270286-2169 Þorsteinn Jónsson
Gerðhamrar 32 112 Reykjavík
65.
Gerðhamrar 32, Tilkynning um framkvæmd - Viðbygging
Tilkynnt er um byggingu viðbyggingar við suðurenda einbýlishúss á lóð nr. 32 við Gerðhamra.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 16. janúar 2019, afrit af skráningartöflu dags. 6. mars 2019 og sérteikningar í kvarða 1:50, 1: 20 og 1:10,- nr. 201-204 dags. júlí 2019.
Stækkun 30,7 ferm., 99.4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Jákvætt.
Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.