Austurhlíð 10, Austurstræti 12A, Austurstræti 14, Austurstræti 20, Ásvallagata 27, Básendi 12, Bæjarháls 1, Efstaleiti 19, Efstasund 77, Elliðabraut 4-6, Fiskislóð 2-8, Fossaleynir 17, Gefjunarbrunnur 18, Grjótháls 7-11, Hallgerðargata 7, Hamrahlíð 10, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukdælabraut 68, Hraunbær 152-174, Jónsgeisli 29, Kambsvegur 4, Klapparstígur 37, Kleifarsel 2-12, Köllunarklettsvegur 4, Langholtsvegur 14, Laugalækur 22-34, Laugavegur 59, Laugavegur 144, Lautarvegur 34, Melgerði 17, Óðinsgata 4, Rauðalækur 57, Selvogsgrunn 31, Skektuvogur 2, Skúlagata 14-16, Sólvallagata 2, Suðurgata 12, Sundabakki 2-4, Sundabakki 2-4, Urðarbrunnur 24-28, Urðarbrunnur 44, Urðarbrunnur 54-56, Vesturgata 30, Vesturgata 30, Norðurbrún 2, Norðurbrún 4, Norðurbrún 12, Norðurbrún 16, Skólavörðustígur 36, Dunhagi 23, Dunhagi 23, Miklabraut 54,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1059. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 10. mars kl. 10:35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1059. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Skúli Þorkelsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57389 (01.27.180.5)
580377-0339 Byggingarsamvinnufélagið Samtök
Síðumúla 29 108 Reykjavík
1.
Austurhlíð 10, Tilfærslur á eignarhaldi geymslum - skráningartöflur
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055414 þannig að eignarhald á geymslum breytist á milli eignarhluta í fjölbýlishúsi, mhl.01, á lóð nr. 10 við Austurhlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 57303 (01.14.040.8)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Austurstræti 12A, Breyta innra skipulagi, loka milli hæða og opna á milli Austurstræti 12a og 14.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi allra hæða, loka stigaopi milli 1. og 3. hæðar og opna á milli Austurstrætis 12a og 14, á 1. hæð verður veitingastaður í flokki I, tegund c) fyrir mest 45 gesti, á 2. og 3. hæð verða skrifstofur Alþingis líkt og er nú á 4. og 5. hæð húss nr. 12a við Austurstræti.
Erindi fylgir umsókn BN057302, Austurstræti 14, dags. 18. febrúar 2020, sem er hluti af beiðninni um opnun milli húsanna nr. 12a og 14 við Austurstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57302 (01.14.040.9)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Austurstræti 14, Breyta innra skipulagi, loka milli hæða og opna á milli Austurstræti 12a og 14.
Sótt er um leyfi til að opna á milli 2. og 3. hæðar í Austurstrætis 12a og 14 þar sem verða skrifstofur Alþingis líkt og er nú á 4. og 5. hæð húss nr. 14 við Austurstræti.
Erindi fylgir umsókn BN057303, Austurstræti 12a, dags. 18. febrúar 2020, sem er hluti af beiðninni um opnun milli húsanna nr. 12a og 14 við Austurstræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57375 (01.14.050.3)
640413-1150 Vivaldi Ísland ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
4.
Austurstræti 20, Breyting inni - Bjarni Fel Sportbar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi, leggja niður íssölu, fjarlægja snyrtingar og setja upp nýjar til að koma fyrir sviði við vesturgafl neðri hæðar, koma fyrir nýjum stiga, fjarlægja innveggi, endurnýja veggklæðningar, bæta við snyrtingum og fjarlægja hluta af gólfplötu efri hæðar í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Austurstræti.
Minnkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57345 (01.16.220.5)
631009-0850 Ásvallagata 27,húsfélag
Ásvallagötu 27 101 Reykjavík
5.
Ásvallagata 27, Reyndarteikningar vegna lokaúttektar sbr. BN051531
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN051531, vegna lokaúttektar sem felst í að felld eru út björgunarop á gluggum suður- og norðurhliða á húsi á lóð nr. 27 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56964 (01.82.401.5)
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
6.
Básendi 12, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílageymslu, mhl.02, sem verður í eigu íbúðar 0201 í íbúðarhúsi nr. 12 við Básenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Tunguvegi 11, 13 og 15, Básenda 10 og 14 og Garðsenda 12 frá 4. febrúar 2020 til og með 3. mars 2020. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir: 35,0 ferm., 110,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57097 (04.30.960.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
7.
Bæjarháls 1, Endurnýjun útveggja - breyting í mötuneyti o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta útvegg Vesturhúss höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, stigi í suðurenda er framlengdur milli 5. og 6. hæðar, endurnýjun eininga í mötuneyti og stækkun tæknirýmis á hæð -3 í húsi á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir minnisblað um brunatæknilega hönnun frá Verkís dags. 19. desember 2019, brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 29. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 17. janúar 2020 og afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar. Einnig ný umsókn með breyttum texta og yfirlit breytinga mótt. 13.02.2020 .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 24. febrúar 2020.
Breyting á stærðum:
Stækkun í brúttófermetrum: 221,4 ferm.
Minnkun í rúmmáli: -235,4 rúmm.
Heildarstærð húss eftir breytingar: 14.183,5 ferm., 63.990,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57275 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
8.
Efstaleiti 19, Nr.19 - mhl.02 - Hárgreiðslustofa og veitingarstaður Erindi BN057140 og BN057141 eru sameinuð í BN057275.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II, tegund a), fyrir 55 gesti að meðtöldu útisvæði, í rými 0107, Efstaleiti 25B, og hárgreiðslustofu í rými 0101, Efstaleiti 21B, breyta uppskiptingu rýma og innra skipulagi, hækka gólf að hluta og koma fyrir nýjum inngangshurðum á norður- og suðurhlið húss, mhl.02, að auki eru stærðir í skráningu leiðréttar á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Erindi fylgir yfirlýsing frá húseigendum dags. 24. janúar 2020 og yfirlit breytinga, uppdrættir samþykktir 14. maí 2019 og 4. desember 2019. Einnig bréf hönnuðar dags. 19. febrúar 2020 ásamt yfirliti yfir breytingar.
Nýjar stærðir: óbr. ferm., + 1.163,4 rúmm.
Heildarstærðir eftir leiðréttingu: 5.378,8 ferm., 16.811,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57277 (01.41.011.7)
250692-2269 Ísak Thorberg Gunnarsson
Efstasund 77 104 Reykjavík
9.
Efstasund 77, Endurgerð og stækkun þaks Br. á BN055715.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055715 þannig að þakformi er breytt í Mansard þak á húsi nr. 77 við Efstasund.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57215 (04.77.230.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Smiðsbúð 7 210 Garðabær
10.
Elliðabraut 4-6, Reyndarteikningar sbr. BN054252
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN054252, þannig að gerðar eru breytingar á baðherbergjum á öllum hæðum og inngarður er endurhannaður í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-6 við Elliðabraut.
Minnkun ferm. er: 302,9 ferm.
Stækkun rúmm. er 630,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57210 (01.11.522.0)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
450199-3389 Bónus
Skútuvogi 13 104 Reykjavík
11.
Fiskislóð 2-8, Breyting inni - Bónus
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 6 sjálfsafgreiðslukössum og fjarlægja snyrtingu og veggi, en snyrting fyrir starfsfólk, ásamt kaffistofu, er á efri hæðum í húsinu á lóð nr. 2-8 við Fiskislóð.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði um aðgengismál dags. 13. febrúar 2020 og tölvupóstur frá Aðalsteinn Snorrasyni hjá ark.is dags. 13 febrúar. 2020.
Gjald kr. 11.200



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57348 (02.46.800.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
12.
Fossaleynir 17, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi þannig að herbergjaskipan er breytt lítillega og brunavarnir uppfærðar til samræmis í húsi á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Erindi fylgir mæliblað 2.468.0 dags. 19. mars 1996, hæðablað 4-6-156 dags. mars 2001, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. febrúar 2020 og A3 skýringarmynd, yfirlit breytinga, dags. 25. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56966 (02.69.540.8)
441007-1320 Fagmót ehf.
Laufbrekku 3 200 Kópavogur
13.
Gefjunarbrunnur 18, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tvíbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 18 við Gefjunarbrunn.
Stærðir: A- rými: 239.6 ferm., 815,2 rúmm. B- rými: 30.0 ferm., 89.4 rúmm.
Nýtingarhlutfall: 0.94. Erindi fylgir mæliblað 2.695.4 endurútgefið 18. júní 2019 og hæðablað 2.695.4- B3 dags. september 2009 og grunnmyndir með tillögu að skipulagi aðlöguðu að algildri hönnun dags. 19. nóvember 2019. og ljósmyndir af lóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57383 (04.30.400.1)
490911-2510 G7-11 fasteignafélag ehf.
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
14.
Grjótháls 7-11, Tankur - C02
Sótt er um leyfi til þess að reisa CO2 tank, mhl.19, úr stáli á steyptum undirstöðum, umkringdum 2 metra hárri öryggisgirðingu við norðurhlið húss nr. 9, mhl.02 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Stærð: 7.1 ferm., 79.7 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 3. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57107 (01.34.930.1)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
15.
Hallgerðargata 7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða er breytt, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt, gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð, auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56962 (01.73.100.1)
460269-2969 Mennta- og menningarmálaráðun.
Sölvhólsgötu 4 101 Reykjavík
460269-3509 Menntaskólinn við Hamrahlíð
Hamrahlíð 10 105 Reykjavík
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
16.
Hamrahlíð 10, Stækka sorpgeymslu og líkamsræktaraðstöðu o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka sorpgeymslu á lóð, stækka líkamsræktaraðstöðu og endurnýja snyrtingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð á lóð nr. 10 við Hamrahlíð.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. febrúar 2020 og bréf hönnuðar með greinagerð um breytingar dags. 2. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57381 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
17.
Haukahlíð 5, Breyting á eignarhaldi geymslna - 05
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055330 þannig að eignarhald á geymslum 0005, 0008, 0037, 0039, 0040 og 0042 breytist í kjallara fjölbýlishúss, mhl.05, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 57380 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
18.
Haukahlíð 5, Lagfæring á skráningartöflu - (02)
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055181 þannig að stærðir á geymslum 0049-0065 og íbúðum 0410, 0411, og 0503 breytast, svalastærðir, og nettóstærðir rýma eru yfirfarnar og lagfærðar í fjölbýlishúsi, mhl.02, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57298 (05.11.480.3)
130880-5849 Gréta María Grétarsdóttir
Úlfarsbraut 2-4 113 Reykjavík
19.
Haukdælabraut 68, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt, tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílageymslu.
Stærðir: 347.5 fermm., 1334.9 rúmm. Nýtingarhlutfall A-og B-rými: 5.4.
Erindi fylgir mæliblað 5.114.8 útgefið 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.114.8 útgáfa A dags. 22. maí 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57244 (04.34.430.1)
240538-2889 Smári S Wuum
Hraunbær 164 110 Reykjavík
20.
Hraunbær 152-174, 164 - Svalalokun íbúð 0303
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á svalir íbúðar 0303 í húsi nr. 164 á lóð nr. 152-174 við Hraunbæ.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 12. september 2019, samþykki meðeigenda ódags. og afrit af teikningu samþykktri 12. ágúst 1965.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 24. febrúar 2020.
Stækkun, B-rými: 5,0 ferm., 13,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56549 (04.11.380.1)
170267-3119 Róbert Már Reynisson
Jónsgeisli 29 113 Reykjavík
21.
Jónsgeisli 29, Stækkun á stofu/eldhúsi
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu og stækka eldhús og stofu til suðurs í einbýlishúsi á lóð nr. 29 við Jónsgeisla.
Erindi fylgir mæliblað nr. 4.113.8 dags. endurútgáfu 13. janúar 2011 og hæðablað nr. 4-8-30 dags. 6. mars 2001 ásamt minnkuðu afriti af gildum, stimpluðum aðaluppdráttum og samþykki lóðarhafa Jónsgeisla 29 og 31 vegna skjólveggja á lóðarmörkum dags. 2. september 2019.
Stækkun: 12.7 ferm., 51.8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57254 (01.35.260.5)
160360-5509 Hreinn Halldórsson
Kambsvegur 4 104 Reykjavík
040160-5749 Viktoría Róbertsdóttir
Kambsvegur 4 104 Reykjavík
22.
Kambsvegur 4, Bílskúr, matshluti.02
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með steyptri gólfplötu, útveggjum úr timbri og með einhalla þaki á lóð nr. 4 við Kambsveg.
Samþykki meðeigenda húss, dags. 6 febrúar 2020, fylgir erindinu.
Stærð bílskúrs er: A rými 25,8 ferm., 262,3 rúmm. B rými 2,2 ferm., 21,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Er í skipulagsferli.


Umsókn nr. 57304 (01.18.213.9)
271254-4319 Guðný Jónsdóttir
Blönduhlíð 29 105 Reykjavík
23.
Klapparstígur 37, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0202 og kaffihús 0102 og fyrir áður gerðum breytingum innanhúss auk þess sem stigi milli 1. og 2. hæðar við bakhlið er endurgerður, í húsi á lóð nr. 37 við Klapparstíg.
Erindi fylgir bréf frá byggingafulltrúa Reykjavíkur dags. 20. nóvember 2007.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57047 (04.97.571.1 06)
080856-2379 Auður Kjartansdóttir
Kleifarsel 12 109 Reykjavík
24.
Kleifarsel 2-12, Nr. 12, mhl.06. Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem gert hefur verið vinnuherbergi og geymslur í áður ónýttu risi, einnig hefur verið settur stigi upp í þakrýmið og þakgluggar settir í þakflöt beggja vegna í húsi á lóð nr. 12 á lóð nr. 2-12 við Kleifarsel.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 20. janúar 2020, bréf hönnuðar dags. 16. febrúar 2020 og samþykki meðeigenda dags. 24. febrúar 2020.
Stækkun: 38,6 ferm., 23,0 rúmm.
Heildar brúttóstærð eftir stækkun: 227,0 ferm., 662,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 57305 (01.32.970.2)
601115-3440 Kraflar fasteignir ehf.
Laxatungu 47 270 Mosfellsbær
25.
Köllunarklettsvegur 4, Breyting á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0107 er skipt upp í 6 minni rými þar sem hvert bil verður með sér inngangi, kaffiaðstöðu, salernum og starfsmannaaðstöðu, geymsluloft er gert fyrir ofan kaffistofu í 5 bilum auk þess sem vöruhurðum er fjölgað úr 2 í 6, á húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsvegi.
Stækkun: 133.9 ferm., 272.2 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57371 (01.35.321.5)
290147-3879 Ingibjörg Aðalsteinsdóttir
Langholtsvegur 14 104 Reykjavík
26.
Langholtsvegur 14, Niðurrif - bílskúr
Óskað er eftir leyfi til þess rífa og afskrá bílskúr, mhl.70, sem vegna slæms ásigkomulags var rifinn í september 2019.
Stærð: 29.0 ferm., 69.0 rúmm.
Erindi fylgja ljósmyndir fyrir og eftir niðurrif.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57379 (01.34.710.2)
040268-5379 Árni Sören Ægisson
Laugalækur 30 105 Reykjavík
27.
Laugalækur 22-34, Saga burðarvegg - setja stálbita
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja burðarvegg í mhl. 05 í raðhúsi á lóð nr. 30 við Laugalæk.
Erindi fylgir teikning burðarvirkishönnuðar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57240 (01.17.301.9)
550570-0259 Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
28.
Laugavegur 59, Vegna lokaúttekar sbr. BN056693
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN056693, vegna lokaúttektar, á veitingarstað í fl. II tegund A á annarri hæð hússins á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57132 (01.24.101.0)
130758-6149 Páll Haraldsson
Móvað 37 110 Reykjavík
29.
Laugavegur 144, Svalir á allar hæðir
Sótt er um leyfi til þess að setja sólpall fyrir 1. hæð og létt byggðar svalir fyrir 2.- 4. hæð á suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 144 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. febrúar 2020, og samþykki meðeigenda á afrit teikningar dags. 5. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2020.


Umsókn nr. 57075 (01.79.460.8)
160982-4629 Guðmundur Bergþórsson
Lautarvegur 34 103 Reykjavík
30.
Lautarvegur 34, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN052921 vegna lokaúttektar þannig að hætt er við stoðveggi framan við hús og á lóðarmörkum og búið að koma fyrir heitum potti við raðhús á lóð nr. 34 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57314 (01.81.531.2)
140356-7009 Svanhvít MacKenzie Aðalsteinsd.
Melgerði 17 108 Reykjavík
31.
Melgerði 17, Kvistur á núverandi hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskýli og setja kvisti og þakglugga á einbýlishús á lóð nr. 17 við Melgerði.
Erindi fylgir ódagsett umsögn burðarvirkishönnuðar.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56844 (01.18.030.4)
100657-3769 Arnhildur Gréta Ólafsdóttir
Óðinsgata 4 101 Reykjavík
32.
Óðinsgata 4, Breyta ósamþykktri íbúð.
Sótt er um leyfi til að fá að breyta ósamþykktri íbúð í bakhúsi, mhl.02, í íbúð á lóð nr. 4 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir samþykki eigenda á teikningu dags. 28. júní 2019, ath. undirskrift eiganda 01-0202 vantar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57157 (01.34.201.0)
250279-5749 Þorsteinn Jóhannesson
Hjallavegur 36 104 Reykjavík
33.
Rauðalækur 57, Eldhúsi fjarlægja veggi - 0101
Sótt er um leyfi til að fjarlægja steypta veggi við eldhús og forstofu og endurraða innréttingu í eldhúsi, í íbúð merkt 0101 í húsinu á lóð nr. 57 við Rauðalæk.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. desember 2019 og samþykki meðeigenda húss dags. 20. desember 2019.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57049 (01.35.070.2)
270549-3309 Guðný Árnadóttir
Selvogsgrunn 31 104 Reykjavík
34.
Selvogsgrunn 31, Áður gerðar breytingar á innra skipulagi í kjallaraíbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að skorsteinn og steyptir veggir eru fjarlægðir í kjallaraíbúð íbúðarhúss nr. 31 við Selvogsgrunn.
Erindi fylgir ódagsettur listi yfir verktaka framkvæmdar og ljósmyndir, yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 16. desember 2019, Yfirlýsing vegna skoðunar burðarþolshönnuðar á áður gerðum framkvæmdum dags. 28. febrúar 2020 ásamt ljósmyndum teknum á framkvæmdartíma, listi fyrir verktaka framkvæmdar dags. 4. mars 2020 og verkskýrsla frá Tækni málmsmiðju dags. 20 febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57311 (01.45.030.1)
581198-2569 ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
35.
Skektuvogur 2, Br á þaki sbr. BN054022
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN054022, þannig að þaki er breytt er á húsi í mhl. 04, eignarhald á bílastæði E8 er breytt og tæknirými og geymsla færð til í -1 kjallara í húsi á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 57301 (01.15.220.3)
700916-0730 S120 ehf.
Suðurgötu 12 101 Reykjavík
36.
Skúlagata 14-16, Lindargata 37. Mhl.13,- sólstofa íbúð 1101
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála við íbúð 1101 í fjölbýlishúsi við Lindargötu.
Stækkun: 19.6 ferm., 60.6 rúmm.
Erindi fylgir fundargerð húsfundar dags. 6. janúar 2020 ásamt mætingarlista, ásamt umboði og samþykki 11 meðeigenda.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57349 (01.16.031.4)
411104-2490 Vattarnes ehf.
Þingholtsstræti 15 101 Reykjavík
37.
Sólvallagata 2, Leyfi til að byggja áhaldageymslu sbr. BN053169
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN053169, þannig að hætt er við að steinsteypa stækkun á bílageymslu og í staðinn er byggð áhaldageymsla úr timbri við bílageymsluna og hætt er við að loka bakinngangshurð auk þess sem staðsetning sorptunna er breytt, á lóð nr. 2 við Sólvallagötu.
Stækkun vegna áhaldageymslu er: 9,9 ferm., 23,5 rúmm.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 4. mars 2020.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57300 (01.16.110.7)
700916-0730 S120 ehf.
Suðurgötu 12 101 Reykjavík
38.
Suðurgata 12, Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN052401 þannig að þakgluggum fækkar úr fjórum í þrjá auk þess sem innra skipulagi er breytt og hætt er við að reisa glervegg á milli bílageymslu og fatahengis í bílageymslu, mhl.02, á lóð nr. 12 við Suðurgötu.
Stærðir eru óbreyttar.
Erindi fylgir hæðablað teiknað í febrúar 2009 ásamt A3 afriti af teikningum samþykktum 18. september 2018 með yfirliti breytinga.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57164 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
39.
Sundabakki 2-4, Breytingar - BN055432
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055432, þannig að hætt er við millipall með stafsmannaaðstöðu auk þess sem skyggni er breytt, á húsi á lóð nr. 2-4 við Sundabakka.
Minnkun frá samþykktu erindi BN055432 er: 57,3 ferm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57246 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
40.
Sundabakki 2-4, Ný gámahýsi fyrir aðstöðu starfsfólks
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gámahýsi, mhl. 11, fyrir starfsmannaaðstöðu, á lóð nr. 2-4 við Sundabakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 24. febrúar 2020.
Stærðir eru: 105,4 ferm., 352,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56790 (05.05.471.0)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
41.
Urðarbrunnur 24-28, Aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir aðskilin byggingaleyfi fyrir húsin 24, 26 og 28 á lóð nr. 24-28 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði dags. 25. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57324 (05.05.460.8)
061272-5189 Birna Björg Sigurðardóttir
Klukkuberg 25 221 Hafnarfjörður
020771-5939 Björn Guðmundsson
Klukkuberg 25 221 Hafnarfjörður
42.
Urðarbrunnur 44, Breyting á BN051203
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051203 þannig að innra skipulagi í eldhúsi og baðherbergi er breytt, inntök veitna eru færð í þvottahús á neðri hæð, brunamerkingu gönguhurðar að bílskúr og stærðum björgunaropa er breytt, klæðningu útveggja er skipt út með sléttri álklæðningu og uppbyggingu þaks er breytt á einbýlishúsi á lóð nr. 44 við Urðarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57082 (05.05.340.2)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
43.
Urðarbrunnur 54-56, Fjölbýlishús - fjórar íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með fjórum íbúðum á lóð nr. 54 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 5.053.4 dags. 28. janúar 2019 og uppdrættir A3 sem sýna innra skipulag miðað við algilda hönnun.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Stærðir:
A- rými: 500.1 ferm., 1.584.1 rúmm.
B- rými: 20.0 ferm., 29,1 rúmm.
Nýtingarhlutfall : 0.76.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57288 (01.13.121.5)
661107-0570 Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
44.
Vesturgata 30, Niðurrif á skúrbyggingum
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingar, hluta af mhl.01, allan mhl.02 og allan mhl.03 á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþykkt 25. október 2011 með yfirliti yfir fjarlægð mannvirki á lóð.
Sjá einnig erindi BN057209 um uppbyggingu á lóð samþykkt 10. mars 2020.
Niðurrif:
Mhl.01: 22,1 ferm., 55,25 rúmm.
Mhl.02: 29,5 ferm., 70,8 rúmm.
Mhl.03: 75,7 ferm., 208,9 rúmm.
Samtals niðurrif: 127,3 ferm., 334,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57209 (01.13.121.5)
661107-0570 Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
45.
Vesturgata 30, Endurbætur og nýbygging
Sótt er um leyfi til endurbóta, nýbygginga og niðurrifs í þremur áföngum; Í 1. áfanga eru gerðar endurbætur, niðurrif á stigahúsi og breytingar á núverandi íbúðarhúsi í samráði við Minjastofnun og mhl.05 byggður sem er sameiginlegt tæknirými í kjallara, í 2. áfanga eru byggð tvö hús, mhl.02 einnar hæðar timburbygging og mhl.03 sem einnig er einnar hæðar timburbygging, í 3. áfanga er mhl.04 sem er nýtt tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara og risi. Alls eru 4 íbúðir og atvinnurými í kjallara mhl.01, ein íbúð í mhl.02, ein íbúð í mhl.03 og í mhl.04 eru tvær íbúðir og atvinnurými í kjallara, á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 3. desember 2019, ódags. töflur um orkuramma fyrir mhl.01, mhl.02, mhl.03 og mhl.04, hæðablað dags. febrúar 2003 og afrit af teikningum samþykktum 25. október 2011 með yfirliti yfir breytingar. Einnig fylgir umsögn Minjastofnunnar dags. 5. febrúar 2020 og kvittun fyrir móttöku lóðarblaðs til þinglýsingar dags. 27. febrúar 2020.
Stærðir eftir breytingu:
Mhl.01: 229,1 ferm., 665,1 rúmm.
Mhl.02: 57,8 ferm., 198,0 rúmm.
Mhl.03: 43,9 ferm., 180,8 rúmm.
Mhl.04: 227,6 ferm., 699,9 rúmm.
Mhl.05: 7,6 ferm., 22,3 rúmm.
Samtals stækkun: 209,6 ferm., 807,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57396 (01.35.250.1)
46.
Norðurbrún 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Norðurbrún 2 og að hnitsetja lóðirnar Norðurbrún 4 - 24 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.03.2020.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) er talin 775 m².
Lóðin reynist 776 m².
Bætt 109 m² við lóðina úr óútvísuðu landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) verður 886 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) er talin 917 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) reynist 918 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) er talin 1201 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) reynist 1202 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) er talin 1056 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) reynist 1057 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 07.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57397 (01.35.250.2 01)
47.
Norðurbrún 4, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Norðurbrún 2 og að hnitsetja lóðirnar Norðurbrún 4 - 24 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.03.2020.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) er talin 775 m².
Lóðin reynist 776 m².
Bætt 109 m² við lóðina úr óútvísuðu landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) verður 886 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) er talin 917 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) reynist 918 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) er talin 1201 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) reynist 1202 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) er talin 1056 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) reynist 1057 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 07.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57398 (01.35.250.4 01)
48.
Norðurbrún 12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Norðurbrún 2 og að hnitsetja lóðirnar Norðurbrún 4 - 24 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.03.2020.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) er talin 775 m².
Lóðin reynist 776 m².
Bætt 109 m² við lóðina úr óútvísuðu landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) verður 886 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) er talin 917 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) reynist 918 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) er talin 1201 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) reynist 1202 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) er talin 1056 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) reynist 1057 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 07.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57399 (01.35.250.5 01)
49.
Norðurbrún 16, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Norðurbrún 2 og að hnitsetja lóðirnar Norðurbrún 4 - 24 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.03.2020.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) er talin 775 m².
Lóðin reynist 776 m².
Bætt 109 m² við lóðina úr óútvísuðu landinu (L218177).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) verður 886 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) er talin 917 m².
Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) reynist 918 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) er talin 1201 m².
Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) reynist 1202 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) er talin 1056 m².
Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) reynist 1057 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 07.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57402 (01.18.140.2)
50.
Skólavörðustígur 36, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja lóðina Skólavörðustíg 36 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 09.03.2020.
Lóðin Skólavörðustígur 36 (staðgr. 1.181.402, L101792) er talin 216 m².
Lóðin Skólavörðustígur 36 (staðgr. 1.181.402, L101792) reynist áfram 216 m² eftir hnitsetningu.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 04.07.2018, samþykkt í borgarráði þann 19.07.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.08.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57317 (01.55.301.9)
020863-5449 Lilja Jónasdóttir
Markarflöt 12 210 Garðabær
51.
Dunhagi 23, (fsp) - Íbúðarherbergi
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í bílskúr, rými 0001, í húsi á lóð nr. 23 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 57307 (01.55.301.9)
020863-5449 Lilja Jónasdóttir
Markarflöt 12 210 Garðabær
52.
Dunhagi 23, (fsp) - Rými 0003 - breytt notkun - atvinnuhúsnæði í íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í rými 0003, skráð sem snyrtistofa, á jarðhæð húss á lóð nr. 23 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 57290 (01.70.200.3)
080465-4249 Pétur Hjálmtýsson
Miklabraut 54 105 Reykjavík
53.
Miklabraut 54, (fsp) - Bílskúr
Spurt er um leyfi til að reisa bílskúr á lóð nr. 54 við Miklubraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.