Álfheimar 44-48, Barmahlíð 18, Bátavogur 1, Bjargargata 1, Bjarmaland 1-7, Blikastaðavegur 2-8, Borgartún 41, Brautarholt 6, Drápuhlíð 3, Drápuhlíð 5, Drápuhlíð 42, Drápuhlíð 44, Efstaleiti 19, Fiskislóð 2-8, Elliðabraut 4-6, Freyjubrunnur 31, Friggjarbrunnur 32, Gerðarbrunnur 40-42, Grundarstígur 5A, Gylfaflöt 4, Haðaland 1-7, Hagamelur 39-45, Hagasel 23, Haukahlíð 1, Hlíðargerði 22, Hólmaslóð 6, Hverfisgata 105, Jónsgeisli 29, Klapparstígur 38, Kleppsvegur 128-144, Koparslétta 6, Koparslétta 11, Krókháls 9, Langholtsvegur 31, Langholtsvegur 196, Laugavegur 84, Laugavegur 162, Lofnarbrunnur 6-8, Miðstræti 12, Njörvasund 31, Óðinsgata 5, Rauðalækur 57, Seljabraut 54, Selvogsgrunn 31, Skipholt 1, Skólavörðustígur 15, Skúlagata 30, Spilda úr Vallá, Stórhöfði 35, Sæmundargata 21, Tjarnargata 10C, Tjarnargata 24, Tómasarhagi 42, Urðarbrunnur 54-56, Vallarstræti 4, Vesturgata 30, Vitastígur 18, Hólmasel 1, Kleppsmýrarvegur, Kleppsmýrarvegur Esso, Ný lóð,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1054. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1054. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Jón Hafberg Björnsson. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57077 (01.43.130.3)
031087-2799 Axel Sigurðarson
Álfheimar 46 104 Reykjavík
1.
Álfheimar 44-48, 46 - Breyting á burðarvegg
Sótt er um leyfi til að fjarlægja hluta af burðarvegg á milli stofu og eldhúss í íbúð 0202 í húsi nr. 46 á lóð nr. 44-48 við Álfheima.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 13. janúar 2020.
Erindi fylgir ódags. samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56972 (01.70.210.5)
240753-5109 Halldór Gústafsson
Barmahlíð 18 105 Reykjavík
2.
Barmahlíð 18, Íbúð kjallara - fjölgun eigna
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að íbúðum hefur fjölgað úr tveimur í þrjár, þannig að eignarhluti 01-0101 er skipt í tvær íbúðir, í íbúðarhúsi á lóð nr. 18 við Barmahlíð.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 12. desember 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57214 (01.45.120.1)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
3.
Bátavogur 1, Nr. 1-7 - Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja til fjögurra hæða fjölbýlishús auk kjallara fyrir alls 74 íbúðir, mhl. 01 og djúpgáma,mhl.02, á lóð nr. 1 við Bátavog.
Stærðir: 5.207.1 ferm., 15.817.5 rúmm. Nýtingarhlutfall 1.16.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.451.2 dags. 20. júlí 2018, hæðablað fyrir Bátavog 1 dags. 1. maí 2019, varmatapsútreikningar unnir af Helga G. Bragasyni dags. 28. janúar 2020 og greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða móttekið 28. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57208 (01.63.130.5)
680515-1580 Gróska ehf.
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
4.
Bjargargata 1, Uppfærðar teikningar á BN051881
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051881 og leggja inn lagfærðar aðalteikningar af 3. hæð húss á lóð nr. 1 við Bjargargötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 27. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57177 (01.85.400.2)
290682-5769 Gunnar Árnason
Bjarmaland 3 108 Reykjavík
5.
Bjarmaland 1-7, nr.3 - Breytingar á stofnerindi BN055467
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055467 þannig að gluggi á austurhlið er fjarlægður, sorpgeymsla færð að suðurhlið auk þess sem forstofa er gerð við vinnustofu, í húsi nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Bjarmaland.
Stækkun vegna forrými er : 1,8 ferm.,5,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57060 (02.49.610.1)
581011-0400 Korputorg ehf.
Blikastaðavegi 2-8 112 Reykjavík
6.
Blikastaðavegur 2-8, Breytingar á áður samþykktu byggingarleyfi BN055601
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055601, þannig að breytt er innra skipulagi, komið fyrir klifurstiga á norðurhlið, pallur með lyftu gerður í stað ramps og komið fyrir þakkanti á húsið á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Minnkun á ferm. er: 13,2 ferm.
Stækkun brúttó : 7,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57081 (01.34.910.1)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
7.
Borgartún 41, Tæknirými bílakjallara - reitur F
Sótt er um leyfi til þess að byggja tæknirými fyrir sameiginlegan bílakjallara reita A, B, C,D, E og F á Kirkjusandsreit, staðsett á reit F og með aðgengi um stigahús sem staðsett er á reit E, Hallgerðargötu 1, á lóð nr. 41 við Borgartún.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020. lóðauppdráttur 1.349.1 dags. 25. nóvember 2019, hæðablað 1.349.1 útgáfa C dags. 2. febrúar 2019, greiðslukvittun frá sýslumanni vegna þinglýsingar lóðabreytinga dags. 4. desember. 2019 og greinargerð varðandi lóðarbreytingu dags. 3. desember 2019.
Stærðir: 112.5 ferm., 490.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56997 (01.24.120.4)
670502-3090 XO eignarhaldsfélag ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
8.
Brautarholt 6, Fjölgun íbúða - 3.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055618 og fjölga íbúðum úr sex í átta, tvær stúdíóíbúðir, fimm tveggja herbergja íbúðir og ein fjögurra herbergja á 3. hæð húss á lóð nr. 6 við Brautarholt.
Erindi fylgir mæliblað 1.241.2 dags. 13. október 1997, afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. nóvember 2019 og bréf hönnuðar dags. 26. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56393 (01.70.221.4)
490318-1190 Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
9.
Drápuhlíð 3, Breytingar á áður gerðum breytingum í kjallara og stækkun svala
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun svala og breytingum á innra skipulagi, þvottaherbergi er breytt í vinnustofu og verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 og skýrsla um húsaskoðun dags. 21. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56394 (01.70.221.5)
490318-1190 Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
10.
Drápuhlíð 5, Áður gerðar breytingar í kjallara og stækkun svala
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun svala og breytingum á innra skipulagi, þvottaherbergi er breytt í vinnustofu og verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 og húsaskoðun dags. 21. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57149 (01.71.300.9)
660503-3740 Drápuhlíð 42,húsfélag
Drápuhlíð 42 105 Reykjavík
11.
Drápuhlíð 42, Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið íbúða 0104 og 0203 og gera hurð frá íbúð 0001 út á verönd, sem gerð verður með lækkun lóðar við suðurhlið hússins, á lóð nr. 42 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir samþykki tveggja eigenda dags. 27. maí 2019, samþykki eins eigenda dags. 27. maí 2019 og umboð frá Krístínu Þórunni Jónsdóttur dags. 5. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57137 (01.71.301.0)
700108-0740 Drápuhlíð 44,húsfélag
Drápuhlíð 44 105 Reykjavík
12.
Drápuhlíð 44, Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið íbúða 0104 og 0203 og gera hurð frá íbúð 0001 út á verönd sem gerð verður með lækkun lóðar við suðurhlið hússins á lóð nr. 44 við Drápuhlíð.
Samþykki tveggja eigenda dags. 27. maí 2019 og samþykki eins eigenda dags. 27. maí 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57141 (01.74.520.1)
680404-2590 Yndisauki ehf.
Vatnagörðum 6 104 Reykjavík
13.
Efstaleiti 19, Efstaleiti 25B, mhl.02 - veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og deila rými í kjallara í tvö rými, rými 0107 og 0121, rými 0107 verður nýr veitingastaður í flokki II, tegund a) veitingahús, fyrir hámark 55 gesti í sal og útisvæði, útlitsbreyting verður á suður- og norðurhlið, gólf veitingastaðar er að hluta til hækkað upp um 70 cm, rými 0121 verður fyrir aðra starfsemi í húsi nr. 23 á lóð nr. 19. við Efstaleiti.
Erindinu fylgja óstimplaðar teikningar frá hönnuði og afrit af teikningum samþykktum 14. maí 2019 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57210 (01.11.522.0)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
450199-3389 Bónus
Skútuvogi 13 104 Reykjavík
14.
Fiskislóð 2-8, Breyting inni - Bónus
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 6 sjálfsafgreiðslukössum og fjarlægja snyrtingu og veggi, en snyrting fyrir starfsfólk, ásamt kaffistofu, er á efri hæðum í húsinu á lóð nr. 2-8 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.200



Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57215 (04.77.230.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Smiðsbúð 7 210 Garðabær
15.
Elliðabraut 4-6, Reyndarteikningar sbr. BN054252
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN054252, þannig að gerðar eru breytingar á baðherbergjum á öllum hæðum, inngarður er endurhannaður og bílskúrum er fjölgað úr xx í xx, í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-6 við Elliðabraut.
Stækkun er: XX ferm., XX rúmm
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55249 (02.69.380.3)
520515-1000 Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
16.
Freyjubrunnur 31, Breyta innra skipulagi og rýmisnumerum í bílskúr er breytt.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052368 þannig að brunakrafa hurða milli anddyris og stigahúss er fjarlægð, rýmisnúmerum í bílageymslu er breytt og fækkað um einn, innra skipulagi anddyris í rými 0401 er breytt og komið er fyrir ræstiaðstöðu í rými 0202 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Freyjubrunn.
Erindi fylgir samþykki húsfélags dags.22. janúar 2020.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55775 (05.05.330.4)
170569-3269 Bjartmar Örn Arnarson
Gvendargeisli 42 113 Reykjavík
17.
Friggjarbrunnur 32, Byggingarlýsing uppfærð - svalahandriðum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790 með því að breyta byggingarlýsingu varðandi glugga, innveggi, svalahandrið, óuppfyllt rými er breytt í geymslu, geymslu breytt í bað/þvott og komið er fyrir eldhúsi og stofu í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Vottun innveggja frá framleiðanda ódags.
Stækkun vegna óuppfyllts rýmis er: 17,7 ferm., 38,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200 +11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57088 (05.05.630.4)
200985-3119 Einar Örn Rafnsson
Gerðarbrunnur 42 113 Reykjavík
18.
Gerðarbrunnur 40-42, 42 - Br. á erindi BN054287 v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054287 vegna lokaúttektar, staðsetningu tækja í innréttingum, opnun hurða, gerð veggja, svala og útihandriða hefur verið breytt í húsi nr. 42 á lóð nr. 40-42 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir ódagsett bréf hönnuðar um yfirlit breytinga.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57223 (01.18.400.3)
110763-5579 Hörður Guðjónsson
Grundarstígur 5A 101 Reykjavík
19.
Grundarstígur 5A, Niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa mhl. 01 á lóð nr. 5a við Grundarstíg.
Stærð niðurrifs F2006805, mhl.01.: 110,8 ferm., 300 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57144 (02.57.820.2)
521017-0660 GF-4 ehf.
Aflakór 9 203 Kópavogur
20.
Gylfaflöt 4, Uppfæra texta byggingarlýsingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BNxxxxxx þannig að uppbyggingu og einangrunarþykkt utanhússklæðningar er breytt á húsi nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 12. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57186 (01.86.400.1)
051057-7169 Sigurður Þ K Þorsteinsson
Brautarland 20 108 Reykjavík
21.
Haðaland 1-7, 5 - Breytingar á útiburðum og gluggum
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN056756, sem felst í því að gluggum og hurðum er breytt að hluta ásamt því að teikningum og rýmisnúmerum er breytt til samræmis við verkteikningar einbýlishúss nr. 5, mhl.03, á lóð nr. 1-7 við Haðaland.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57172 (01.52.600.4)
430101-2420 Melabúðin ehf.
Hagamel 39 107 Reykjavík
22.
Hagamelur 39-45, 41 - Opna milli eigna með eldvarnarhurð
Sótt er um leyfi til að opna á milli eigna, 0101 sem er atvinnuhúsnæði og 0102 í mhl. 02, breyta íbúð 0102 í atvinnuhúsnæði og koma fyrir kælum í rými 0101 og kæli og stafsmannaaðstöðu í rými 0102, í fjölbýlishúsinu nr. 41 á lóð nr. 39-45 við Hagamel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57091 (04.93.770.1)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
23.
Hagasel 23, Fjölbýlishús - búsetuúrræði með 8 íbúðum.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús sem fellur undir búsetuúrræði Velferðarsviðs og Félagsbústaða, á tveimur hæðum með átta íbúðum, úr krosslímdum timbureiningum, einangrað og klætt með viðarklæðningu að utan, á lóð nr. 23 við Hagasel.
Erindi fylgir umboð eigenda til hönnuða dags. 16. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 20. desember 2019, ódagsett samantekt á brunavörnum hússins, Minnisblað 01 frá Víðsjá verkfræðistofu dags. 18. desember 2019, mæliblað nr. 4.937.7 dags. 11. júní 1993, hæðablað dags. október 1987, Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019 og útreikningur á varmatapi dags. 17. desember 2014. Einnig Samantekt á brunavörnum frá Mannvit mótt. 15. janúar 2020, hæðablað dags. í október 1987, Greinagerð um algilda hönnun frá hönnuði dags. 15. janúar 2020, Greinagerð hönnunarstjóra dags. 15. janúar 2020, Bréf hönnuðar dags. 15. janúar 2020, Varmatapsútreikningar ódags., Hljóðvistargreinagerð I - Forhönnun frá Eflu dags. 18. desember 2019, minnisblað 01 frá Víðsjá dags. 18. desember 2019. Einnig samantekt á brunavörnum hússins frá Mannviti dags. 24. janúar 2020, greinagerð hönnuðar um algilda hönnun dags. 24. janúar 2020, bréf hönnuðar dags. 24. janúar 2020 og varmatapsútreikningur dags. 20. janúar 2020.
Stærðir:
1. hæð: 301,4 ferm., 858,6 rúmm.
2. hæð: 278,8 ferm., 930,5 rúmm.
Samtals A rými: 580,2 ferm., 1.849,5 rúmm.
B-rými: 40,9 ferm., xxx rúmm.
Gjald. kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57184 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
24.
Haukahlíð 1, Brunahönnun - breyting - mhl.01
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN054251, þannig að brunahönnun er breytt þannig að brunaslöngur eru felldar út í mhl. 01, bílakjallara, á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.57 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56826 (01.81.540.5)
070249-4059 Finnur Eyjólfur Eiríksson
Hlíðargerði 22 108 Reykjavík
25.
Hlíðargerði 22, Sótt um leyfi til að byggja garðskála við einb.hús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja garðskála við einbýlishús á lóð nr. 22 við Hlíðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Hlíðargerði 20 og 24 og Melgerði 25, 27 og 29 frá 18. nóvember 2019 til og með 16. desember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 15.4 ferm, 42.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57178 (01.11.140.2)
150549-2569 Katrín Þorvaldsdóttir
Háahlíð 12 105 Reykjavík
26.
Hólmaslóð 6, Niðurrif - mhl.02
Sótt er um leyfi til þess að rífa og fjarlægja óeinangraða einnar hæðar vörugeymslu, mhl.02, úr trégrind, klæddri bárujárni, vegna stækkunar og endurbóta á mhl.01, á lóð nr. 6 við Hólmaslóð.
Stærðir: 82.5 ferm., 371 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57158 (01.15.440.6)
601196-3369 Ísvaki ehf.
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
420916-0430 ÞK fasteignir ehf.
Kleifarvegi 15 104 Reykjavík
27.
Hverfisgata 105, Íbúð 0202 - bætt við svölum
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0202, sem skráð er vinnustofa, í íbúð og gera nýjar svalir, á hús á lóð nr. 105 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir fundargerð húsfundar húsfélags Hverfisgötu 105 dags. 1. október 2020.
Gjald kr.11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57207 (04.11.380.1)
170267-3119 Róbert Már Reynisson
Jónsgeisli 29 113 Reykjavík
28.
Jónsgeisli 29, Breytingar v. lokaúttektar - svalahandrið og lóð
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN026769 vegna lokaúttektar, fyrirkomulag lóðar er breytt sem og útliti og efnisvali svalahandriða á einbýlishúsi á lóð nr. 29 við Jónsgeisla.
Stærðir eru óbreyttar.
Erindi fylgir yfirlýsing um samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða nr. 29 og 31 dags. 2. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57162 (01.17.150.5)
700410-1450 Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
29.
Klapparstígur 38, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innanhúss í íbúðar-og veitingahúsi á lóð nr. 38 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57071 (01.35.800.1)
710516-1460 Kleppsvegur 136-140, húsfélag
Kleppsvegi 138 104 Reykjavík
30.
Kleppsvegur 128-144, 136-140 - Klæða austurhlið, glugga- og svalabreyting
Sótt er um leyfi til að klæða austurhlið með sléttri álklæðningu á undirkerfi boltað í útvegg og breyta útliti á gluggum við allar svalir, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 136-140 við Kleppsveg.
Samþykkt frá húsfundi sem haldinn var 28. nóvember 2019. Mættir voru fulltrúar 13 íbúða af 20.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. desember 2019.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57218 (34.53.380.4)
540504-4660 Fagverk verktakar ehf
Flugumýri 26 270 Mosfellsbær
31.
Koparslétta 6, Breytingar - stoðveggir
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057033 og hækka stoðveggi við lóðarmörk um 66cm þar sem hæðakótar á lóð eru ekki í samræmi við hæðablað lóðar nr. 6-8 við Koparsléttu.
Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra móttekin 29. janúar 2020, mæliblað 34.533.8 endurútgefið 5. nóvember 2019 og hæðablað fyrir Kistumel/Koparsléttu 6-8 útgáfa B dags. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57213 (34.53.340.1)
700485-0139 Minjavernd hf.
Koparsléttu 11 162
32.
Koparslétta 11, Skipta eignarhluta 0102 tvo - í 0102 og 0103. og stækka millipall
Sótt er um leyfi til að skipta eignarhluta 0102 í tvo eignarhluta, 0102 og 0103, og stæka milliloft í rými 0103, í húsinu á lóð nr. 11 við Koparsléttu.
Stækkun milligólfs er: XX ferm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57064 (04.14.120.1)
520402-2410 Vagneignir ehf.
Krókhálsi 9 110 Reykjavík
33.
Krókháls 9, Viðbót við byggingu sem er í framkvæmd
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN045317 þannig að byggð er niðurgrafin bílgeymsla sem tengist við neðri hæð þegar byggðrar byggingar á lóð nr. 9 við Krókháls.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 6. desember 2019, greinargerð brunahönnunar frá Eflu dags. 10. desember 2019.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56102 (01.35.700.9)
631115-1010 Langholtsvegur 31 ehf.
Langholtsvegi 31 104 Reykjavík
091177-3319 Perla Þrastardóttir
Langholtsvegur 31 104 Reykjavík
34.
Langholtsvegur 31, Hækka hús og viðbygging.
Sótt er um leyfi til að hækka hús og byggja viðbyggingu til suðausturs við einbýlishús á lóð nr. 31 við Langholtsveg.
Erindi fylgir hæðablað dags. maí 2019, varmatapsútreikningar dags. 2. október 2019 og varmatapsútreikningur dags. 17. janúar 2020.
Stækkun mhl.01: 87,3 ferm., 407,7 rúmm.
Heildarstærð mhl.01 eftir stækkun: 149,5 ferm., 604,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57006 (01.44.530.2)
181286-3269 Lena Ósk Guðjónsdóttir
Langholtsvegur 196 104 Reykjavík
35.
Langholtsvegur 196, Br. á erindi BN056173 - Virkisrými
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056173 þannig að byggt verður virkisrými í risi, svalir stækkaðar, baðherbergi á 1. hæð stækkað og útitröppur breikkaðar, við hús á lóð nr. 196 við Langholtsveg.
Stækkun 64,2 ferm., 295,2 rúmm.
Samtals stærðir eftir breytingu: 295,2 ferm., 873,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57187 (01.17.430.2)
460913-0470 GEK ehf.
Köldulind 4 201 Kópavogur
36.
Laugavegur 84, Breyting á snyrtingum veitingastaðar
Sótt er um leyfi til að breyta snyrtingum veitingastaðar í flokki ?, tegund ? fyrir xx gesti í húsi á lóð nr. 84 við Laugaveg.
Erindi fylgir afrit af teikningu samþykktri 1. desember 2015 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57211 (01.24.240.1)
710269-1149 Þjóðskjalasafn Íslands
Pósthólf 5390 125 Reykjavík
37.
Laugavegur 162, Hringstigi á milli hæða
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð, þannig að komið verður fyrir hringstiga milli 1. og 2. hæðar, anddyri verður rifið að vestanverðu, aðkoma að austara anddyri verður breytt og ný rennihurð gerð auk þess sem bílastæði fyrir hreyfihamlaða verður komið fyrir við anddyri hússins á lóð nr.162 við Laugaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. janúar 2020 fylgir.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvareftirlits.


Umsókn nr. 57119 (02.69.580.4)
610115-0120 Ástríkur ehf.
Krókhálsi 5 110 Reykjavík
300378-3239 Ásdís Lilja Pétursdóttir
Túnbrekka 19 355 Ólafsvík
220776-5309 Vilberg Ingi Kristjánsson
Túnbrekka 19 355 Ólafsvík
38.
Lofnarbrunnur 6-8, Útitröppum breytt - útigeymsla fjarlægð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049743 þannig að köld útigeymsla undir útitröppum er fjarlægð af mhl.01 og mhl.02 og útitröppum breytt við hús á lóð nr. 6-8 við Lofnarbrunn.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2020.
Minnkun mhl.01: 8,7 ferm., 22,1rúmm.
Minnkun mhl.02: 8,7 ferm., 22,1rúmm.
Heildarstærð mhl.01 eftir breytingu: 214,9 ferm., 706,9 rúmm.
Heildarstærð mhl.02 eftir breytingu: 220,3 ferm., 708,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57165 (01.18.311.9)
570817-0430 Mjallur ehf.
Kríuási 33 220 Hafnarfjörður
39.
Miðstræti 12, Ný Íbúð í risi.
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57197 (01.41.510.4)
030379-4389 Ágúst Örn Einarsson
Njörvasund 31 104 Reykjavík
40.
Njörvasund 31, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir, 0001 og 0101, í eina íbúð, þannig að húsið verður einbýlishús, á lóð nr. 31 við Njörvasund.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57196 (01.18.100.1)
490216-2270 5S ehf.
Hesthömrum 9 112 Reykjavík
41.
Óðinsgata 5, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á bílgeymslu, mhl.03, og íbúðar- og verslunarhúsi, mhl.02 og mhl. 03, á lóð nr. 5 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57157 (01.34.201.0)
250279-5749 Þorsteinn Jóhannesson
Hjallavegur 36 104 Reykjavík
42.
Rauðalækur 57, Eldhúsi fjarlægja veggi - 0101
Sótt er um leyfi til að fjarlægja steypta veggi við eldhús og forstofu og endurraða innréttingu í eldhúsi, í íbúð merkt 0101 í húsinu á lóð nr. 57 við Rauðalæk.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. desember 2019 og samþykki meðeigenda húss dags. 20. desember 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57018 (04.97.000.2)
440298-2579 KSK eignir ehf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
43.
Seljabraut 54, Stækka verslun (ath. áskilið ESK við samþykkt fyrir útg. byggingarleyfis)
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir. Erindi fylgir fundargerð húsfélagsins Seljabraut 54 dags. 9. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57049 (01.35.070.2)
270549-3309 Guðný Árnadóttir
Selvogsgrunn 31 104 Reykjavík
44.
Selvogsgrunn 31, Áður gerðar breytingar á innra skipulagi í kjallaraíbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að skorsteinn og steyptir veggir eru fjarlægðir í kjallaraíbúð íbúðarhúss nr. 31 við Selvogsgrunn.
Erindi fylgir ódagsettur listi yfir verktaka framkvæmdar og ljósmyndir, yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 16. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57080 (01.24.120.6)
560117-0350 Skipholt ehf.
Starhaga 4 107 Reykjavík
45.
Skipholt 1, Hótel - Endurbygging og stækkun Breyting á erindi BN051113
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051113 þannig að húsið, sem er gististaður í flokki IV, tegund hótel, hækkar um eina hæð og verður 6 hæðir, gistiherbergjum fjölgar úr 78 í 97 og með því fjölgar gestum úr 156 í 194, fjöldi starfsfólks er áætlaður 10-13 manns samtímis yfir daginn, í húsi á lóð nr. 1 við Skipholt.
Erindi fylgir afrit af ósamþykktum teikningum, frá hönnuði, með yfirliti yfir breytingar, bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, samþykki nágranna vegna flóttastiga við lóðamörk dags. 1. mars 2018, bréf hönnuðar um stækkun húss og bílastæðabókhald dags. 15. desember 2019, Greinagerð Lotu vegna burðarþolshönnunar ódags. og ódags. teikningaskrá hönnuðar yfir aðaluppdrætti. Einnig bréf hönnuðar dags. 15. janúar 2020 og afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2020.


Umsókn nr. 57100 (01.18.200.8)
600298-2169 12 tónar ehf.
Skólavörðustíg 15 101 Reykjavík
46.
Skólavörðustígur 15, Sérafnotareitur fyrir bílastæði - 0201
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056146 þannig að bætt er við sérafnotareit fyrir bílastæði fyrir íbúð 0201 á lóð nr. 15 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi .skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56936 (01.15.430.5)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
47.
Skúlagata 30, Breytingar BN054936
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054936 þannig að bíla-og hjólastæðum er fækkað, hætt er við að byggja kjallara og tilheyrandi stigahús, bílakjallari á 1. hæð minnkar og í staðinn komið fyrir geymslum fyrir íbúðir í hótel/verslunar og þjónustuhúsi á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Stærðir:
A - rými: 3.243,1 ferm. 10.808,7 rúmm.
B-rými: 219.1 ferm., 658,4 rúmm.
Erindi fylgir A3 afrit hönnuða, óstimplað, af eldri tillögu með breytingardagsetningu þann 12. júlí 2018, mæliblað 1.154.3 dags. 23. október 2018 og hæðablað dags í apríl 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57192 (00.07.800.5)
600667-0179 Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
48.
Spilda úr Vallá, Breytingar - BN057054
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057054, þar sem fram kemur rétt landnúmer og rétt heiti á lóð, þar sem viðbyggingin, mhl. 03 á reit B, mun rísa, á lóðinni Spilda úr Vallá , Kjalarnes.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57216 (04.08.580.1)
421298-2389 Húsfélagið Stórhöfða 35
Stórhöfða 35 110 Reykjavík
060756-4069 Jón Hafsteinn Magnússon
Klapparberg 6 111 Reykjavík
49.
Stórhöfði 35, Breytingar - 1. og 2. áfangi
Sótt er um leyfi fyrir áður samþykktri tveggja áfanga framkvæmd, búið er að framkvæma 1. áfanga sem er að útliti suðurhliðar er breytt, nýr þakkantur á göflum og nýir gluggar gerðir upp við mæni við vesurgafl, en í 2. áfanga er ráðgert að setja nýjan glugga upp við mæni við austurgafl hússins á lóð nr. 35 við Stórhöfða.
Stækkun er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57217 (01.63.130.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
50.
Sæmundargata 21, Reyndarteikningar v/öryggisúttektar - Breyting á BN054018
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN054018, vegna öryggisúttektar, þannig að brunamerkingum stigahúsa og nærliggjandi íbúða er breytt í húsi nr. 21 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþ. 27. febrúar 2018 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57152 (01.14.130.8)
690609-0610 Grétar Guðmundsson ehf.
Gnitaheiði 5 200 Kópavogur
51.
Tjarnargata 10C, Þaksvalir og kvistur
Sótt er um leyfi til að byggja kvist og koma fyrir þaksvölum á norðvesturhlið húss á lóð nr. 10C við Tjarnargötu.
Stækkun : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56973 (01.14.200.4)
270365-3459 Tómas Ottó Hansson
Bretland
52.
Tjarnargata 24, Nýr bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr, mhl.02, ásamt innkeyrslu og einu bílastæði og bæta við hurð úr eldhúsi í húsi á lóð nr. 24 við Tjarnargötu.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. maí 2019 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. janúar 2020.
Stækkun: 31,5 ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57194 (01.54.510.7)
031183-3679 Eyþór Mar Halldórsson
Tómasarhagi 42 107 Reykjavík
210383-3449 Telma Eir Aðalsteinsdóttir
Tómasarhagi 42 107 Reykjavík
53.
Tómasarhagi 42, Reyndarteikning - 1.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 0101 á 1. hæð húss á lóð nr. 42 við Tómasarhaga.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57082 (05.05.340.2)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
54.
Urðarbrunnur 54-56, Fjölbýlishús - fjórar íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með fjórum íbúðum á lóð nr. 54 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2020.
Stærðir:
A- rými: 500.1 ferm., 1.584.1 rúmm.
B- rými: 20.0 ferm., 29,1 rúmm.
Nýtingarhlutfall : 0.76.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 5.053.4 dags. 28. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57206 (01.14.041.6)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
55.
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440 þannig að útihurð og kjallaragluggar eru færðir í upprunalegt horf, gluggum og klæðningu bakhúss breytt, þjónustulúgu vegna rýma milli húsa úr stigagangi 0006 bætt við og ný hurð sett í stigagang 4. hæðar vegna flóttaleiðar frá Thorvaldsensstræti 2, auk þess er innra skipulagi í rými 0002 í kjallara breytt í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Erindi fylgir afrit af tölvupósti frá Mannvirkjastofnun dags. 2. desember 2019 og afrit af teikningum samþykktum 16. júlí 2019 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57209 (01.13.121.5)
661107-0570 Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
56.
Vesturgata 30, Niðurrif, endurbætur og nýbygging
Sótt er um leyfi til endurbóta, nýbygginga og niðurrifs í þremur áföngum; Í 1. áfanga eru gerðar endurbætur, niðurrif á stigahúsi og breytingar á núverandi íbúðarhúsi í samráði við Minjastofnun og mhl.05 byggður sem er sameiginlegt tæknirými í kjallara, í 2. áfanga eru byggð tvö hús, mhl.02 einnar hæðar timburbygging og mhl.03 sem einnig er einnar hæðar timburbygging, Í 3. áfanga er mhl.04 sem er nýtt tveggja hæða steinsteypt íbúðarhús með kjallara og risi. Alls eru 4 íbúðir og atvinnurými í kjallara mhl.01, 1 íbúð í mhl.02, mhl.03 hefur 1 íbúð og í mhl.04 eru 2 íbúðir og atvinnurými í kjallara, á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 3. desember 2019, ódags. töflur um orkuramma fyrir mhl.01, mhl.02, mhl.03 og mhl.04, hæðablað dags. febrúar 2003 og afrit af teikningum samþykktum 25. október 2011 með yfirliti yfir breytingar.
Stækku: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57089 (01.19.021.4)
200467-4189 Kristján Ingi Cheong Sveinsson
Ástralía
160976-2849 Kathleen Chue-Ling Cheong
Ástralía
57.
Vitastígur 18, Br. á erindi BN049168 v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049168 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi er breytt á 1. og 2. hæð auk þakhæðar í húsi á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar um yfirlit breytinga dags. 23. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57235 (04.93.770.2)
58.
Hólmasel 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að leggja niður lóðina Hólmasel 1 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 03.02.2020.
Lóðin Hólmasel 1 (staðgr. 4.937.702, L112914) er 797 m².
Teknir 797 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221449.
Lóðin Hólmasel 1 (staðgr. 4.937.702, L112914) verður 0 m² og verður aflögð.
Sjá deiliskipulagsbreytingu um niðurfellingu lóðarinnar Hólmasels 1 sem var samþykkt í skipulagsnefnd þann 08.08.1988 og samþykkt í borgarráði þann 09.08.1988.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57230
59.
Kleppsmýrarvegur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að bæta lóðaskika við lóðina Bátavog 1 og stofna tvær nýjar lóðir í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 30.01.2020.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) er 4052 m².
Bætt 425 m² við lóðina sem lóðaskika frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) verður 4477 m² og samanstendur af lóðinni Bátavogi 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) og lóðaskikanum (staðgr. 1.451.203, L105600) sem fær staðfang samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx).
Lagðir 271 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx). verður 271 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx).
Lagðir 227 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx) verður 227 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57229 (01.45.120.1)
60.
Kleppsmýrarvegur Esso, Lóðaruppdráttur - Bátavogur 1
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að bæta lóðaskika við lóðina Bátavog 1 og stofna tvær nýjar lóðir í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 30.01.2020.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) er 4052 m².
Bætt 425 m² við lóðina sem lóðaskika frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) verður 4477 m² og samanstendur af lóðinni Bátavogi 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) og lóðaskikanum (staðgr. 1.451.203, L105600) sem fær staðfang samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx).
Lagðir 271 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx). verður 271 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx).
Lagðir 227 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx) verður 227 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57231 (14.51.204)
61.
Ný lóð, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að bæta lóðaskika við lóðina Bátavog 1 og stofna tvær nýjar lóðir í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 30.01.2020.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) er 4052 m².
Bætt 425 m² við lóðina sem lóðaskika frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin Bátavogur 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) verður 4477 m² og samanstendur af lóðinni Bátavogi 1 (staðgr. 1.451.201, L105600) og lóðaskikanum (staðgr. 1.451.203, L105600) sem fær staðfang samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx).
Lagðir 271 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin við Kleppsmýrarveg (staðgr. 1.451.202, Lxxxxxx). verður 271 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx).
Lagðir 227 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu L218177.
Lóðin (staðgr. 1.451.204, Lxxxxxx) verður 227 m² og fær staðfang og landeignarnúmer samkv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 28.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.11.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.