Austurbakki 2, Austurbakki 2, Bauganes 3A, Borgartún 6, Bæjarháls 1, Eiríksgata 5, Freyjubrunnur 31, Friggjarbrunnur 32, Grensásvegur 8-10, Gufunes Áburðarverksm, Gufunes Áburðarverksm, Hagamelur 39-45, Hallgerðargata 19, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Héðinsgata 2, Hjarðarhagi 2-6, Hofsvallagata 54, Hólmaslóð 6, Hólmgarður 33, Hólmgarður 35, Hólmsheiðarvegur 151, Hverfisgata 88, Kambasel 69, Kárastígur 7, Klapparstígur 38, Kleifarsel 2-12, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Langholtsvegur 31, Langholtsvegur 196, Laugarásvegur 29-37, Laugarnesvegur 91, Lautarvegur 8, Lindargata 1-3, Miðstræti 12, Nauthólsvegur 83, Norðurbrún 2, Norðurgarður 1, Norðurstígur 3, Seljabraut 54, Síðumúli 24-26, Skipasund 34, Skúlagata 30, Sólvallagata 10, Sólvallagata 23, Spöngin 33-41, Stórhöfði 32, Suðurgata 10, Sundabakki 2-4, Sæmundargata 21, Tjarnargata 10D, Tómasarhagi 23, Urðarbrunnur 10, Urðarbrunnur 33-35, Vesturgata 4, Þverás 13, Gufunesvegur 32, Hallgerðargata 19, Hallgerðargata 19A, Hallgerðargata 19B, Jöfurbás 1, Jöfurbás 11, Jöfurbás 2, Jöfurbás 9, Þengilsbás 1, Þengilsbás 2, Þengilsbás 3, Laugateigur 20,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1053. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 28. janúar kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1053. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57170 (01.11.980.1)
450314-0210 REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Kalkofnsvegur 2 - Breyting - BN055264 - L1 mhl.12
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN048688 þannig að innra skipulagi skrifstofurýmis á 5. hæð er breytt, bætt verður við skrifstofum og rýmisnúmerum breytt, auk þess sem eldhúsinnréttingu er bætt við í rými 0513 sem er í sameign í verslunar-og skrifstofuhúsi L1, mhl.12, að Kalkofnsvegi 2 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir A3 afrit af afstöðumynd dags. 21. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57175 (01.11.980.1)
670717-0700 A FEATHER ON THE OLFUS ehf.
Austurbergi 12 111 Reykjavík
2.
Austurbakki 2, mhl.04 -Geirsgata 2 - Veitingahús - G1
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki ll tegund ?, með sæti fyrir xx manns og að meðaltali 3 starfsmenn, í rými 04-0101, fastanúmer 230-1297, í fjöleignarhúsi við Geirsgötu 2, mhl.04, á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvistarkröfur gera af verkfræðistofunni Verkís hf. dags. 16. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57150 (01.67.201.1)
291050-3879 Guðrún Ruth Viðarsdóttir
Bauganes 3A 102
3.
Bauganes 3A, Vinnustofa - mhl.02
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýjan matshluta 02, vinnustofu, úr timbri á steyptum grunni á einbýlishúsalóð nr. 3A við Bauganes.
Stækkun: 49.4 ferm., 166.4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57174 (01.22.000.2)
630387-2569 Bandalag háskólamanna
Borgartúni 6 105 Reykjavík
4.
Borgartún 6, Breytingar inni - 2.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2. hæð, rými 0201, í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57097 (04.30.960.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
5.
Bæjarháls 1, Endurnýjun útveggja - breyting í mötuneyti o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta útvegg Vesturhúss höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, endurnýjun eininga í mötuneyti og stækkun tæknirýmis á hæð -3 í húsi á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir brunatæknileg hönnun frá Verkís dags. 19. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57180 (01.19.410.2)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
6.
Eiríksgata 5, Gögnudeildir Landspítala
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum Landspítala í göngudeildir í húsi nr. 5 við Eiríksgötu.
Erindi fylgir lóðablað dags. 27. október 2014, afrit af aðaluppdráttum samþykktum 6. júlí 1999 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55249 (02.69.380.3)
520515-1000 Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
7.
Freyjubrunnur 31, Breyta innra skipulagi og rýmisnumerum í bílskúr er breytt.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052368 þannig að brunakrafa hurða milli anddyris og stigahúss er fjarlægð, rýmisnúmerum í bílageymslu er breytt, innra skipulagi anddyris í rými 0401 er breytt og komið er fyrir ræstiaðstöðu í rými 0202 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55775 (05.05.330.4)
170569-3269 Bjartmar Örn Arnarson
Gvendargeisli 42 113 Reykjavík
8.
Friggjarbrunnur 32, Byggingarlýsing uppfærð - svalahandriðum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790 með því að breyta byggingarlýsingu varðandi glugga, innveggi, svalahandrið, óuppfyllt rými er breytt í geymslu, geymslu breytt í bað/þvott og komið er fyrir eldhúsi og stofu í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. janúar 2020.
Stækkun vegna óuppfyllts rýmis er: 17,7 ferm. 38,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57155 (01.29.530.5)
611200-3150 Ísteka ehf.
Grensásvegi 8 108 Reykjavík
9.
Grensásvegur 8-10, 8 - Brunahurð - handlaugar á snyrtingum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN053958, þannig að brunakröfur breytast og staðsetning handlauga í snyrtingu, í húsi nr. 8 á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56994 (02.22.000.1)
450815-0390 Kuklarinn ehf.
Krókhálsi 6 110 Reykjavík
10.
Gufunes Áburðarverksm, Jöfursbás 2 - Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa stakstæða byggingu og útbyggingu á vesturhlið núverandi byggingar á lóð nr. 2 við Jöfursbás (Gufunes Áburðarverksmiðja).
Stærð niðurrifs:
A - Stakstæð bygging: 42,0 ferm., 168 rúmm.
B - útbygging: 72,6 ferm., 290,4 rúmm.
Samtals niðurrif: 114,6 ferm., 458,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56842 (02.22.000.1)
540802-2110 Kukl ehf.
Krókhálsi 6 110 Reykjavík
11.
Gufunes Áburðarverksm, Jöfursbás 2 - Viðbygging og breytingar inni. Br. á stofnerindi BN053500
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053500 þannig að innra fyrirkomulagi er breytt og viðbygging byggð við norðurhluta núverandi húss á lóð nr. 2 við Jöfursbás.
Erindi fylgir brunahönnun Eflu dags. 22. október 2019, mæliblað nr. 2.220.8 dags. 28. ágúst 2019 og yfirlit yfir breytingar mótt. 28. nóvember 2019.
Stækkun: 1.436,7 ferm., 13.877,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57172 (01.52.600.4)
430101-2420 Melabúðin ehf.
Hagamel 39 107 Reykjavík
12.
Hagamelur 39-45, 41 - Opna milli eigna með eldvarnarhurð
Sótt er um leyfi til að opna á milli eigna, 0101 sem er atvinnuhúsnæði og 0102 í mhl. 02, breyta íbúð 0102 í atvinnuhúsnæði og koma fyrir kælum í rými 0101 og kæli og stafsmannaaðstöðu í rými 0102, í fjölbýlishúsinu nr. 41 á lóð nr. 39-45 við Hagamel.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57183 (01.34.950.2)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
13.
Hallgerðargata 19, Djúpgámar
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja fimm djúpgáma við fjölbýlishús á lóð nr. 19 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar sem skýring á undirritun aðaluppdrátta dags. 27. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57138 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
14.
Haukahlíð 5, Lagfæring á skráningartöflu - mhl.05
Sótt er um leyfi til þess að breyta stofn erindi BN055330 þannig að skráningartafla er uppfærð, svalastærðir og nettóstærðir í töflu eru leiðréttar, salarhæð á 5. hæð breytt, þakrými færð inn og eignarhaldi þakrýma breytt í fjölbýlishúsinu Hlíðarfæti 11, 13. 15, mhl.05. á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Brúttóstærðir eru óbreyttar.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57166 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
15.
Haukahlíð 5, Lagfæring á skráningartöflu - mhl.01
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN054053 þannig að stærðir nettóflata og þaksvala eru leiðréttar í stigahúsunum Haukahlíð 5 og Smyrilshlíð 2, mhl.01, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Brúttóstærðir óbreyttar.
Erindi fylgir minnisblað hönnuðar dags. 23. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57065 (01.32.750.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Smiðsbúð 7 210 Garðabær
16.
Héðinsgata 2, Breyting á starfsemi
Sótt er um leyfi til þess að breyta starfsemi vörugeymslu í bíla-og hjólbarðaverkstæði með geymsluhúsnæði fyrir ökutæki, bílauppboðssal ofl. í húsi, mhl. 12 og mhl. 15 á lóð nr. 2 við Héðinsgötu.
Erindi fylgir greinargerð Eflu um hönnun brunavarna dags. 8. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57013 (01.55.240.1)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 102
17.
Hjarðarhagi 2-6, Suðurgata 2 - Staðsetja rannsóknargáma
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir rannsóknargámum ætlaða til þróunar á förgun lífræns úrgangs, við húsið Suðurgötu 2, mhl.05, á lóð nr. 2-6 við Hjarðarhaga.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56987 (01.52.610.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
18.
Hofsvallagata 54, Br. BN055365 - Breyting inni - Vesturbæjarlaug
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055365 þannig að innra skipulagi í búningsherbergi og geymslum er breytt í Vesturbæjarlaug á lóð nr. 54 við Hofsvallagötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56134 (01.11.140.2)
150549-2569 Katrín Þorvaldsdóttir
Háahlíð 12 105 Reykjavík
19.
Hólmaslóð 6, Bæta við 3.hæðinni á núverandi hús og bæta við tveggja hæða viðbyggingu.
Sótt er um leyfi til þess að hækka hús um eina hæð, breyta innra skipulagi og reisa tveggja hæða viðbyggingu við suðausturhlið húss á lóð nr. 6 við Hólmaslóð.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dagsett 24. apríl 2019, heildar varmatapsrammi fyrir Hólmaslóð 6 dags. 17. apríl 2019, mæliblað 1.111.401, 1.111.402 síðast breytt í júní 2005 og greinargerð hönnuðar dags 10. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. maí 2019.
Stækkun: 960.4 ferm., 4.808 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57160 (01.81.900.9)
040585-2499 Elísabet Jónsdóttir
Dalsel 33 109 Reykjavík
171079-3819 Jóhann Marel Viðarsson
Hólmgarður 33 108 Reykjavík
20.
Hólmgarður 33, Hækka hús - innrétta ris
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs, innrétta íbúðarrými í risi auk þess sem svalir eru settar út frá kvistum sem snúa til suðurs, baðherbergi stækkað og geymslu komið fyrir í stigagangi, á 2. hæð í húsi á lóð nr. 33 við Hólmgarð.
Stækkun húss er: 109,3 ferm., 36,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57161 (01.81.901.0)
130874-3049 Þórhallur Ágústsson
Brekkugerði 11 108 Reykjavík
310374-2969 Helga Birna Brynjólfsdóttir
Brekkugerði 11 108 Reykjavík
21.
Hólmgarður 35, Hækka hús - innrétta ris
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs, innrétta íbúðarrými í risi auk þess sem svalir eru settar út frá kvistum sem snúa til suðurs, baðherbergi stækkað og geymslu komið fyrir í stigagangi, á 2. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Hólmgarð.
Stækkun húss er: 109,3 ferm., 36,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57145 (05.8-.--9.8)
641106-1430 Öryggisfjarskipti ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
580804-2410 Landsnet hf.
Gylfaflöt 9 112 Reykjavík
22.
Hólmsheiðarvegur 151, Breyting á BN054846.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054846.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57151 (01.17.400.3)
680217-2380 Hverfisgata 92 ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
23.
Hverfisgata 88, Fjölbýlishús - 5 íbúðir
Sótt er um leyfi fyrir nýbyggingu á þriggja og fjögurra hæða hús með alls 5 íbúðum að Hverfisgötu 88, áður Hverfisgata 90, og að breyta innra og ytra skipulagi á húsinu nr. 90 við Hverfisgötu, húsin verða sameinuð með stigagangi í miðju auk þess sem verslunarrými verður á fyrstu hæð og ein íbúð og fjórar íbúðir á 2. - 4. hæð og í kjallara verða geymslur, í hús á lóð nr. 88 við Hverfisgötu. Með þessu erindi eru BN055759 og BN055758 dregin til baka.
Stækkun húsi : 312,3 ferm., 903,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57098 (04.97.510.4)
040871-5199 Dagný Ágústsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
24.
Kambasel 69, Stækkun íbúð 0302 - BN051913
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0302 upp í ris yfir íbúð 0302 og 0303 í húsi á lóð nr. 69 við Kambasel.
Erindi fylgir samþykki hússtjórnar dags. 22. desember 2019.
Stækkun á birtu flatarmáli íbúðar 0302 er 67,7 ferm.
Samtals birt flatarmál íbúðar 0302 eftir stækkun er 160,7 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57093 (01.18.230.5)
060983-2919 Hadeel Ibrahim
Bretland
25.
Kárastígur 7, Breytingar - innveggir og stigar fjarlægðir o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta öllu innra skipulagi, setja nýjar svalir, þakglugga og tröppur, lækka kjallaragólf viðbyggingar, hækka útveggi viðbyggingar án þess að breyta mænishæð og garður verður endurskipulagður við hús á lóð nr. 7 við Kárastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 16. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2020.
Stækkun: 7,7 ferm., 36,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2020.


Umsókn nr. 57162 (01.17.150.5)
700410-1450 Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
26.
Klapparstígur 38, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innanhúss í íbúðar-og veitingahúsi á lóð nr. 38 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57047 (04.97.571.1 06)
080856-2379 Auður Kjartansdóttir
Kleifarsel 12 109 Reykjavík
27.
Kleifarsel 2-12, Nr. 12, mhl.06. Áður gerðar breytingar.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem gert hefur verið leikherbergi og geymslur í áður ónýttu risi, einnig hefur verið settur stigi upp í þakrýmið og þakgluggar settir í þakflöt beggja vegna í húsi á lóð nr. 12 á lóð nr. 2-12 við Kleifarsel.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 20. janúar 2020.
Stækkun: Birt flatarmál 26,1 ferm., nýtanlegt rúmmál 96,0 rúmm.
Heildar brúttóstærð eftir stækkun: 224,4 ferm., 682,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57168 (01.72.100.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
28.
Kringlan 4-12, Reyndarteikningar - BN056023
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056023 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi er breytt í einingum 0351 og 0353 á 3. hæð í mhl.01 á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57167 (01.72.100.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
630191-1499 Silfurskin ehf.
Vallá 116 Reykjavík
29.
Kringlan 4-12, Einingar 127 og 129 - opna á milli - A4
Sótt er um leyfi til að opna á milli eininga 127 og 129, þannig að sameinuð eining verður nr. 129, stækka lager, setja tvö ný rúllutjöld og ný gler á framhlið á verslun í Kringlunni, á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56102 (01.35.700.9)
631115-1010 Langholtsvegur 31 ehf.
Langholtsvegi 31 104 Reykjavík
091177-3319 Perla Þrastardóttir
Langholtsvegur 31 104 Reykjavík
30.
Langholtsvegur 31, Hækka hús og viðbygging.
Sótt er um leyfi til að hækka hús og byggja viðbyggingu til suðausturs við einbýlishús á lóð nr. 31 við Langholtsveg.
Erindi fylgir hæðablað dags. maí 2019, varmatapsútreikningar dags. 2. október 2019 og varmatapsútreikningur dags. 17. janúar 2020.
Stækkun mhl.01: 87,3 ferm.,
Heildarstærð mhl.01 og mhl.02 eftir stækkun: 189,5 ferm., 192,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57006 (01.44.530.2)
181286-3269 Lena Ósk Guðjónsdóttir
Langholtsvegur 196 104 Reykjavík
31.
Langholtsvegur 196, Br. á erindi BN056173 - Virkisrými
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056173 þannig að byggt verður virkisrými í risi, svalir stækkaðar, baðherbergi á 1. hæð stækkað og útitröppur breikkaðar, við hús á lóð nr. 196 við Langholtsveg.
Stærðarbreyting xx.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57163 (01.38.211.5)
010648-5059 Ragnheiður Ebenezersdóttir
Laugarásvegur 37 104 Reykjavík
32.
Laugarásvegur 29-37, Nýr bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr fyrir hús nr. 37 á lóð nr. 29-37 við Laugarásveg.
Erindi fylgir afrit af samþykki eigenda nr. 29, 29a og 35 dags. 12. ágúst 2019, bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2019 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019.
Stærð:
xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56736 (01.34.010.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
33.
Laugarnesvegur 91, Breytingar innanhúss í Listaháskóla Íslands
Sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi Listaháskóla Íslands og nýrri snyrtingu á 1. hæð í húsi nr. 91 við Laugarnesveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57039 (01.79.430.2)
640616-0240 Bstjóri ehf.
Dalaþingi 9 203 Kópavogur
34.
Lautarvegur 8, Reyndarteikningar v/lokaúttektar á BN051958
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051958 þannig að svölum er hliðrað á vesturhlið, gluggum er breytt á vestur- og norðurhlið, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, kjallari er stækkaður til suðurs, gólf 3. hæðar er hækkað að hluta og gluggafrontur er færður á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 8 við Lautarveg.
Erindi fylgir A3 sett af minnkuðum teikningum samþykktum 15. janúar 2019 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57136 (01.15.110.5)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 105 Reykjavík
35.
Lindargata 1-3, Breytingar vegna lokaúttektar á erindi BN053412
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi, BN053412, vegna lokaúttektar, á húsi á lóð nr. 1-3 við Lindargötu.
Bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57165 (01.18.311.9)
570817-0430 Mjallur ehf.
Kríuási 33 220 Hafnarfjörður
36.
Miðstræti 12, Ný Íbúð í risi.
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57147 (01.75.520.1)
701211-1030 Grunnstoð ehf.
Menntavegi 1 101 Reykjavík
37.
Nauthólsvegur 83, Reyndarteikningar BN0xxxxxx
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN0xxxx vegna reyndarteikninga á húsi nr. 83 við Nauthólsveg.
Erindi fylgir minnkaðar teikningar frá hönnuði.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57133 (01.35.250.1)
510219-1470 Ósvör ehf.
Nýhöfn 3 210 Garðabær
38.
Norðurbrún 2, Niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún.
Stærð: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57171 (01.11.220.1)
541185-0389 Brim hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
39.
Norðurgarður 1, Viðbygging við frystivélahús við mhl. 05 og nýr mhl. 08
Sótt er um leyfi að byggja við núverandi frystivélahús, mhl.05, úr staðsteyptri steinsteypu að hluta og að hluta úr stálgrind, auk þess sem eimsvali verður settur á þakið, sem verður mhl 08, á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Stækkun mhl. 05 er: 140,8 ferm.,655,6 rúmm.
Stærðir Eimsvali, sem hefur mhl. 08 er: 39,4 ferm., 212,8 rúmm.
Samtals stækkun er: 180,2 ferm., 868,4 rúm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda og erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57007 (01.13.201.6)
611211-1390 M3 Capital ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
40.
Norðurstígur 3, Hækka hús - endurnýjun á byggingarleyfi BN053130
Sótt er um leyfi til að að byggja tvær hæðir ofan á núverandi íbúðarhús og fjölga eignum um tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 3 við Norðurstíg.
Stækkun: 136.7 ferm., 414.4 rúmm. Sambærilegt erindi BN053130 var samþykkt á afgreiðslufundi þann 10. október 2017. Erindi fylgir afrit af deiliskipulagi ásamt tilheyrandi skuggavarpi fyrir Norðurstígsreit 1.132.0, auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 15. febrúar 2017 og minnkað afrit teikningum samþykktum á afgreiðslufundi þann 10. október 2017 og afrit af afsali vegna eigendaskipta dags. 29. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stækkun: 122.1 ferm., 363.5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57018 (04.97.000.2)
440298-2579 KSK eignir ehf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
41.
Seljabraut 54, Stækka verslun
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að rými 0101 og 0102 eru sameinuð í rými 0101 og verslun stækkar, nýr inngangur verður færður til á norðurhlið, lokað verður fyrir núverandi inngang og komið fyrir nýjum gluggum, núverandi vindfang er fjarlægt og gluggi verður settur í stað hurðar á austurhlið húss á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Samþykki átta meðeigenda af tólf eru komin ódags. fylgir. Erindi fylgir fundargerð húsfélagsins Seljabraut 54 dags. 9. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56923 (01.29.500.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
42.
Síðumúli 24-26, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið og koma þar fyrir búningsklefa fyrir starfsfólk og opna hjólageymslu undir þaki, sem verður lokuð með grindarhliði, við húsið á lóð nr. 24-26 við Síðumúla.
Stækkun vegna viðbyggingar, A rými: 66,9 ferm., 198,7 rúmm.
Hjólageymsla undir þaki, B rými: 34,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56668 (01.35.711.1)
210166-3279 Arnar Halldórsson
Skipasund 34 104 Reykjavík
43.
Skipasund 34, Viðbygging - anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri og setja stálstiga upp að efri hæð á húsi á lóð nr. 34 við Skipasund.
Erindi fylgir umboð og samþykki eigenda dags. 7. september 2019 og bréf hönnuðar dags. 5. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2020.
Stækkun:
33,75 ferm., 95,7 rúmm.
Samtals stærð eftir breytingu: 310,1 ferm., 759,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020.


Umsókn nr. 56936 (01.15.430.5)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
44.
Skúlagata 30, Breytingar BN054936
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054936 þannig að bíla-og hjólastæðum er fækkað, hætt er við að byggja kjallara og tilheyrandi stigahús, bílakjallari á 1. hæð minnkar og í staðinn komið fyrir geymslum fyrir íbúðir í hótel/verslunar og þjónustuhúsi á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Stærðir:
A - rými: 3.243,1 ferm. 10.808,7 rúmm.
B-rými: 219.1 ferm., 658,4 rúmm.
Erindi fylgir A3 afrit hönnuða, óstimplað, af eldri tillögu með breytingardagsetningu þann 12. júlí 2018, mæliblað 1.154.3 dags. 23. október 2018 og hæðablað dags í apríl 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57128 (01.16.031.8)
070469-3169 Árni Oddur Þórðarson
Ásvallagata 8 101 Reykjavík
060176-4939 Eyrún Lind Magnúsdóttir
Ásvallagata 8 101 Reykjavík
45.
Sólvallagata 10, Breyta og bæta við gluggum, endurnýja skorsteinn o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta útitröppum, bæta við glugga á vesturhlið, síkka kjallaraglugga á suðurhlið, gera útskotsglugga til austurs með hurð út á pall frá eldhúsi, endurnýja skorstein og steypt grindverk að götuhlið íbúðarhúss á lóð nr. 10 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 20. desember 2019 og minnisblað með umsögn burðarvirkishönnuðar dagsett 9. desember 2019. Sjá einnig fylgiskjöl með erindi BN056976.
Stækkun: 3.1 ferm. 45.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2020.


Umsókn nr. 56808 (01.16.200.2)
210178-5979 Brynjólfur Stefánsson
Sólvallagata 23 101 Reykjavík
46.
Sólvallagata 23, Nýr bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr klæddan að utan með timburborðum á lóð nr. 23 við Sólvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2020.
Stærð bílskúr er : 38,3 ferm., 119,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020.


Umsókn nr. 56895 (02.37.530.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
47.
Spöngin 33-41, 37-39 - Breyting - 2.hæð - mhl.06
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 2. hæðar í mhl.05 þannig að snyrtistofa er minnkuð og innréttuð aðstaða fyrir Tónlistarskóla Hörpunnar í húsi nr. 37-39 á lóð nr. 33-41 við Spöngina.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir umbeðnar breytingar.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56865 (04.07.120.1)
701296-6139 Íslandspóstur ohf.
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
48.
Stórhöfði 32, Breyting á texta v/brunavarna BN054030
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054030, þannig að byggingalýsingu á brunavörnum er breytt, í húsinu á lóð nr. 32 við Stórhöfða.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 24. október 2019 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55923 (01.16.110.6)
510193-2619 Danica sjávarafurðir ehf
Suðurgötu 10 101 Reykjavík
49.
Suðurgata 10, Hurð á svalir/flóttaleið, breyting á BN050714.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050714 þannig að flóttaleið af 2. hæð er breytt, björgunaropi komið fyrir ásamt fellistiga auk þess sem innra skipulagi er breytt í bakhúsi á lóð nr. 10 við Suðurgötu.
Erindi fylgir minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 4. mars 2019, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 57164 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
50.
Sundabakki 2-4, Breytingar - BN055432
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055432, þannig að hætt er við millipall með stafsmannaaðstöðu auk þess sem skyggni er breytt, á hús á lóð nr. 2-4 við Sundabakka.
Minnkun frá samþykktu erindi BN055432 er: 57,3 ferm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56647 (01.63.130.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
51.
">Sæmundargata 21, Breytingar BN054018 - bílastæði, tæknirými o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054018 þannig að bílastæðum í kjallara fjölgar úr 40 í 112 stæði, fjögur ný tæknirými og þar af 2 í séreign, einnig eru breytingar á frágangi lóðar og djúpgámum á lóð nr. 21 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir lóðablað, Í vinnslu, breyting C dags. 25. nóvember 2016 og óstimplaður lóðauppdráttur dags. 19. janúar 2017.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57030 (01.14.130.7)
260287-2659 Katrín Sif Einarsdóttir
Tjarnargata 10D 101 Reykjavík
52.
Tjarnargata 10D, Kvistur og þaksvalir
Sótt er um leyf til að byggja kvist og svalir á vestur hlið á ósamþykkta íbúð rými 0401 í risi í húsi á lóð nr. 10D við Tjarnargötu.
Stækkun brúttó rúmm.: XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56902 (01.55.410.1)
100373-4599 Valur Hlíðberg
Tómasarhagi 23 107 Reykjavík
040875-4689 Hildur Einarsdóttir
Tómasarhagi 23 107 Reykjavík
53.
Tómasarhagi 23, Hækka þak, kvistir og svalir á rishæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka veggi og þak, bæta við tveimur kvistum og svölum ásamt því að bæta við stiga innanhúss upp í ris sem verður hluti íbúðar á 2. hæð í húsi, mhl.01, á lóð nr. 23 við Tómasarhaga.
Stækkun 115.3 ferm., 182.0 rúmm. Nýtingarhlutfall 0,73.
Erindi fylgir umboð eigenda eignar 0201 ásamt vottuðu samþykki meðlóðarhafa dags. 21. október 2019, afrit af mæliblaði 1.554.1 útgefið 19. maí 1953 og varmatapsútreikningar dags. 31. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Tómasarhaga 18, 20, 21, 22 og 25, Lynghaga 26 og 28 og Ægissíðu 50 og 50A frá 25. nóvember 2019 til og með 23. desember 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Margrét Sigurðardóttir og Þórir Haraldsson dags. 19. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57117 (05.05.620.2)
030694-2959 Gísli Björnsson
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
440516-1220 Ískjölur Byggingafélag ehf.
Silungakvísl 1 110 Reykjavík
54.
Urðarbrunnur 10, 10-12 - Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft staðsteypt parhús með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 10-12 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir orkurammi dags. 2 janúar 2020 og greinargerð hönnuðar dags. 8. janúar 2020.
Stærð húss er: 399.7 ferm., 1.317,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57169 (05.05.320.2)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
55.
Urðarbrunnur 33-35, 33 - Breyting BN054489
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054489 þannig að brunaþoli burðarvirkis svala er breytt og svalahandriðum breytt úr plötuhandriði í stálrimlahandrið á húsi nr. 33 á lóð nr. 33-35 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir afrit af aðaluppdráttum samþykktum 29. maí 2018 með yfirliti yfir breytingar og minnisblað brunahönnuðar Mannvits dags. 27. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56898 (01.13.210.7)
121056-2679 Arndís Jóhannsdóttir
Vesturgata 4 101 Reykjavík
56.
Vesturgata 4, Fjölgun eigna - eignaskipti
Sótt er um leyfi til gera lagerrými 0001 í kjallara að séreign í verslunar- og íbúðarhúsi mhl.01, á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Erindi fylgir mæliblað 1.132.1 endurútgefið 15. ágúst 2016.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57110 (04.72.400.7)
130259-4139 Börkur Arnviðarson
Þverás 13 110 Reykjavík
57.
Þverás 13, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Þverás.
Erindi fylgir mæliblað 4.724.0 síðast breytt 19. mars 1991, hæðablað teiknað í ágúst 1983 og A3 afrit af teikningum samþykktum 28. júlí 1988.
Stækkun: 21.2 ferm., 61.7 rúmm.
Gjald kr.11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57202
58.
Gufunesvegur 32, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þengilsbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfurbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382) er 1400 m².
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfurbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382) verður áfram 1399 m².
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgr. 2.220.301, L228381) er 1883 m².
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgr. 2.220.301, L228381) verður 1882 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57188 (01.34.950.2)
59.
Hallgerðargata 19, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta djúpgámalóðunum Hallgerðargötu 19A og Hallgerðargötu 19B í lóðaskika sem verða hluti lóðarinnar Hallgerðargötu 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.01.2020.
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3273 m².
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19A (staðgr. 1.349.503, L225435).
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19B við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19B (staðgr. 1.349.504, L225410).
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3319 m² og samanstendur af lóðinni Hallgerðargötu 19 sem er 3273 m² og lóðaskikanum Hallgerðargötu 19A sem er 23 m² og lóðaskikunum Hallgerðargötu 19B sem er 23 m².
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) verður 0 m² og verður afskráð.
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) verður 0 m² og verður afskráð.
Þessi breyting er gerð til að auðvelda skráningu djúpgámalóða/-skika í skráningarkerfi Þjóðskrár Íslands.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57189 (01.34.950.3)
60.
Hallgerðargata 19A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta djúpgámalóðunum Hallgerðargötu 19A og Hallgerðargötu 19B í lóðaskika sem verða hluti lóðarinnar Hallgerðargötu 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.01.2020.
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3273 m².
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19A (staðgr. 1.349.503, L225435).
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19B við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19B (staðgr. 1.349.504, L225410).
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3319 m² og samanstendur af lóðinni Hallgerðargötu 19 sem er 3273 m² og lóðaskikanum Hallgerðargötu 19A sem er 23 m² og lóðaskikunum Hallgerðargötu 19B sem er 23 m².
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) verður 0 m² og verður afskráð.
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) verður 0 m² og verður afskráð.
Þessi breyting er gerð til að auðvelda skráningu djúpgámalóða/-skika í skráningarkerfi Þjóðskrár Íslands.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57190 (01.34.950.4)
61.
Hallgerðargata 19B, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta djúpgámalóðunum Hallgerðargötu 19A og Hallgerðargötu 19B í lóðaskika sem verða hluti lóðarinnar Hallgerðargötu 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.01.2020.
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3273 m².
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19A (staðgr. 1.349.503, L225435).
Bætt 23 m² sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19B við lóðina frá lóðinni Hallgerðargötu 19B (staðgr. 1.349.504, L225410).
Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3319 m² og samanstendur af lóðinni Hallgerðargötu 19 sem er 3273 m² og lóðaskikanum Hallgerðargötu 19A sem er 23 m² og lóðaskikunum Hallgerðargötu 19B sem er 23 m².
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, L225435) verður 0 m² og verður afskráð.
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410):er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika með staðfangið Hallgerðargata 19A við lóðina Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434).
Lóðin Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, L225410) verður 0 m² og verður afskráð.
Þessi breyting er gerð til að auðvelda skráningu djúpgámalóða/-skika í skráningarkerfi Þjóðskrár Íslands.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57201
62.
Jöfurbás 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þengilsbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfurbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382) er 1400 m².
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfurbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382) verður áfram 1399 m².
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgr. 2.220.301, L228381) er 1883 m².
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgr. 2.220.301, L228381) verður 1882 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57205
63.
Jöfurbás 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Jöfursbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) er 2815 m².
Teknir 7 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) verður 2808 m².
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) er 4765 m².
Bætt 883 m² við lóðina frá óútvísaða landinu L221447.
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) verður 5648 m².
Breytingin vegna Jöfurbás 9 byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.
Breytingin vegna Jöfurbás 11 byggir á deiliskipulasgbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 03.07.2019, samþykkt í borgarráði þann 04.07.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.01.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57203
64.
Jöfurbás 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Jöfursbáss 2 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfursbás 2 (staðgr. 2.220.701, L228390) er 7437 m².
Teknir 6 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfursbás 2 (staðgr. 2.220.701, L228390) verður 7431 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57204
65.
Jöfurbás 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Jöfursbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) er 2815 m².
Teknir 7 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) verður 2808 m².
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) er 4765 m².
Bætt 883 m² við lóðina frá óútvísaða landinu L221447.
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389) verður 5648 m².
Breytingin vegna Jöfurbás 9 byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.
Breytingin vegna Jöfurbás 11 byggir á deiliskipulasgbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 03.07.2019, samþykkt í borgarráði þann 04.07.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.01.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57199
66.
Þengilsbás 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þengilsbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377) er 862 m².
Teknir 0,8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377) verður áfram 862 m².
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375) er 445 m².
Teknir 0,8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375) verður 444 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57198
67.
Þengilsbás 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Þengilsbáss 2 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Þengilsbás 2 (staðgr. 2.220.103, L228374) er 1330 m².
Teknir 0,2 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Þengilsbás 2 (staðgr. 2.220.103, L228374) verður áfram 1330 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57200
68.
Þengilsbás 3, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þengilsbáss 1 og 3 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 27.01.2020.
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377) er 862 m².
Teknir 0,8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377) verður áfram 862 m².
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375) er 445 m².
Teknir 0,8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið L221447.
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375) verður 444 m².
Þessi breyting byggir á athugun verkfræðistofunnar Verkís á sjónlengdum á gatnamótum samanber tölvupóst frá Verkís þann 20.09.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 57191 (01.36.430.4)
180274-5109 Valtýr Gauti Gunnarsson
Laugateigur 20 105 Reykjavík
69.
Laugateigur 20, (fsp) - Breyting 2.hæð
Spurt er hvort að leyfi fengist til að breyta innra skipulag íbúðar 0201 eins og skissa af íbúðinni sýnir í húsinu á lóð nr. 20 við Laugateig.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.