Arnarhlíð 2, Álfab. 12-16/Þönglab., Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Brekkustígur 6B, Bæjarháls 1, Gefjunarbrunnur 15, Gil, Grandagarður 1A, Grensásvegur 3-7, Haðaland 26, Hafnarstræti 4, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Hofsvallagata 54, Hverfisgata 88, Hverfisgata 88, Kambasel 69, Klettháls 7, Koparslétta 22, Langagerði 48, Langagerði 74, Laugavegur 1, Laugavegur 30, Miklabraut 100, Mörkin 8, Rósarimi 11, Saltvík, Saltvík, Selásbraut 98, Skipasund 1, Skipasund 34, Skógarvegur 16, Skútuvogur 1, Sléttuvegur 25, Sóltún 1 - mhl. 03, Sólvallagata 23, Suðurlandsbraut 16, Suðurlandsbraut 58-64, Sundabakki 2-4, Tryggvagata 16, Týsgata 8, Urðarbrunnur 33-35, Urðarbrunnur 34, Úlfarsbraut 78, Vesturgata 4, Völvufell 7A, Þverás 13, Garðastræti 13A, Hamrahlíð 11, Hádegismóar 10, Hvassaleiti 12-16, Mánagata 17,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1051. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 14. janúar kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1051. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Skúli Þorkelsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Vigdís Þóra Sigfúsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 57086 (01.62.950.2)
550416-0770 NH eignir ehf.
Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
1.
Arnarhlíð 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048979 þannig að staðföng stigahúsa eru uppfærð, staðsetningu bílastæða og djúpgáma er breytt, komið er fyrir nýju tæknirými fyrir loftræstisamstæðu og brunahönnun, rýmisstærðir og rýmisnúmer uppfærð til samræmis.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019 og brunahönnunarskýrsla Eflu verkfræðistofu útgáfa V07 uppfærð 10. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56876 (04.60.350.3)
681295-2599 Álfabakki ehf.
Vatnsstíg 16-18 101 Reykjavík
2.
Álfab. 12-16/Þönglab., Álfabakki 12 - Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými í veitingastað í flokki ll tegund C með hámarks gestafjölda 15 manns og tvo starfsmenn í rými 0102 í húsi nr. 12. mhl.01, á lóð nr. 12-16 við Álfabakka/Þönglabakka.
Erindi fylgir ódagsett greinargerð rekstraraðila.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56960 (01.22.010.7)
681205-3220 HTO ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
3.
Borgartún 8-16A, Katrínartún 2 - Breytingar 6. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 6. hæðar í skrifstofu-og verslunarhúsi við Katrínartún 2, mhl.03, á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56961 (01.22.010.7)
681205-3220 HTO ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
4.
Borgartún 8-16A, Katrínartún 2 - Breyting inni 7.-9. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skrifstofuhúsnæðis á 7.-9. hæð og til stækkunar á þaksvölum á 8. hæð í skrifstofuhúsi við Katrínartún 2, mhl. 03, á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir samþykki þinglýsts eiganda dags. 26. nóvember 2019, bréf frá hönnuði dags. 2. janúar 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56004 (01.13.411.4)
270261-5159 Ríkarð Oddsson
Brattatunga 6 200 Kópavogur
240959-5189 Stefán Ómar Oddsson
Hraungata 13 210 Garðabær
030861-3539 Ragnar Sær Ragnarsson
Einholt 10 105 Reykjavík
5.
Brekkustígur 6B, Hæð og ris ofan á þegar byggt hús
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris, og svalir og útistiga á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 6B við Brekkustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. júní 2019. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Brekkustíg 6A, 7, 8 og 9 og Öldugöldu 50 frá 30. apríl 2019 til og með 28. maí 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigrún L. Baldvinsdóttir dags. 18. maí 2019 og Aðalsteinn Smárason, Anna Soffía Gunnarsdóttir, Guðný Margrét Emilsdóttir, Heiðrún Kristjánsdóttir og Ólafur Kvaran dags. 27. maí 2019.
Stækkun: 137,8 ferm., xx rúmm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 245,2 ferm., 658,3 rúmm.
Gjald: kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. júní 2019.


Umsókn nr. 57097 (04.30.960.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
6.
Bæjarháls 1, Endurnýjun útveggja - breyting í mötuneyti o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta útvegg Vesturhúss höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, endurnýjun eininga í mötuneyti og stækkun tæknirýmis á hæð -3 í húsi á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir brunatæknileg hönnun frá Verkís dags. 19. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57083 (02.69.520.7)
030574-4279 Sveinn Rúnar Reynisson
Hjarðarhagi 64 107 Reykjavík
7.
Gefjunarbrunnur 15, Tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tvíbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 15 við Gefjunarbrunn.
Stærðir: 252.8 ferm., 797.6 rúmm.
Nýtingarhlutfall 0.83.
Erindi fylgir mæliblað
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57054 (00.07.800.1)
600667-0179 Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
8.
Gil, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að reisa byggingu og tengigang á milli hennar og mhl.02, sem verður mhl.03, á reit B á lóðinni Gil 25763 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærð nýbyggingar með tengigangi er: 1.905,6 ferm., 11.118,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57052 (01.11.520.9)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
9.
Grandagarður 1A, Breytingar vegna athugasemda við lokaúttekt sbr.BN055710
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055710 vegna lokaúttektar, sem felst í að brunatákn eru uppfærð í húsinu og sorpaðstöðu breytt á lóð nr. 1A við Grandagarð.
Gjald kr. 11.200



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57015 (01.46.100.1)
520503-3230 Austurlandahraðlestin ehf.
Nýbýlavegi 8 200 Kópavogur
10.
Grensásvegur 3-7, Nr. 3 - Veitingastaður fl.2 - jarðhæð
Sótt er um leyfi til þess að opna veitingastað í flokki ll, tegund A, fyrir 30 gesti í sæti og afgreiðslu út úr húsi " take away", einnig mun fara fram framreiðsla fyrir aðra sölu-og veitingastaði sömu veitingahúsakeðju, í rými 0101 á 1. hæð í húsi nr. 3, mhl.01, á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Erindi fylgir mæliblað síðast breytt 28. júní 1974 og hæðablað teiknað í júní 1954.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57041 (01.86.340.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
11.
Haðaland 26, Breytingar innra skipulag- BN055262
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055262 þannig að innra skipulagi í kjallara -1, kjallara 0 og bókasafnsrými á 1. hæð er breytt í Fossvogsskóla á lóð nr. 26 við Haðaland.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 3. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56806 (01.14.020.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
12.
Hafnarstræti 4, Nýtt eldhús á 1.hæð
Sótt er um leyfi til að setja upp eldunaraðstöðu á 1. hæð, veitingastaðar í flokki III, tegund b, í húsi á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum, frá hönnuði, með yfirliti yfir breytingar, umsögn Minjastofnunar dags. 27. nóvember 2019, brunahönnun Eflu endurskoðuð í október 2019 og brunahönnun Eflu endurskoðuð í nóvember 2019 og í janúar 2020. Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sækja þarf sérstaklega um leyfi fyrir útiveitingar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57112 (01.27.170.6)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
13.
Haukahlíð 1, Breyting á brunahönnun - mhl.07 sbr. BN054466
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054466 þannig að brunahönnun er breytt mhl. 07 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57113 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
14.
Haukahlíð 1, Breyting á brunahönnun - mhl.06 sbr. BN054708
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054708 þannig að brunahönnun er breytt mhl. 06 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57062 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
15.
Haukahlíð 5, Mhl.01 - Breyting á BN054053 - svalalokanir og svalahandrið
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN054053 þannig að útliti svalahandriða og svalalokana er breytt í tveimur stigahúsum í fjölbýlishúsi, mhl.01, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrsla Mannvits útgáfa 5. 0 dags 12. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57099 (01.52.610.1)
441011-0590 Giljastígur ehf
Laugavegi 77 101 Reykjavík
16.
Hofsvallagata 54, Hagavagninn söluturn - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og uppbyggingu vegna endurgerðar á söluskálanum Hagavagninn á lóð nr. 52.
Erindi fylgir umboð eiganda til hönnuðar dags. 10. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55758 (01.17.400.3)
680217-2380 Hverfisgata 92 ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 88, Fjölbýlis- og verslunarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og breyta þriggja hæða húsi sem áður stóð við Hverfisgötu 92 og til að endurbyggja Hverfisgötu 90A á steyptum kjallara á nýrri lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 2. apríl 2019 fylgir
Stækkun, A-rými: 312,3 ferm., 903,0 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 738,3 ferm., 2.166,0 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55759 (01.17.400.3)
680217-2380 Hverfisgata 92 ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 88, 90 - Breyting á innra/ytra skipulagi
Sótt er um leyfi til að byggja miðjukvist og breyta innra skipulagi og útliti fyrrum Hverfisgötu 90 nú á lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57098 (04.97.510.4)
040871-5199 Dagný Ágústsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
19.
Kambasel 69, Stækkun íbúð 0302 - BN051913
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0302 upp í ris yfir íbúð 0302 og 0303 í húsi á lóð nr. 69 við Kambasel.
Erindi fylgir samþykki hússtjórnar dags. 22. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56981 (04.34.260.1)
561000-2710 Múrbúðin ehf.
Kletthálsi 7 110 Reykjavík
20.
Klettháls 7, Stækkun á verslunarrými
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, þannig að verslunarrými 0102 er stækkað á kostnað vinnusalar 0101 í húsinu á lóð nr. 7 við Klettháls.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57046 (34.53.310.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf.
Koparsléttu 22 162
21.
Koparslétta 22, Reyndarteikningar v/lokaúttektar BN035873
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN035873, sem felst í að texta um brunavarnir er breytt, hurð í eldhúsi á 1. hæð er færð, hurð í flóttaleið í rými rafvirkja snúið, ræsting sett upp í starfsmannarými og hurð á biodísel svæði fjarlægð, á annarri hæð er flóttaleið frá matsal breytt og geymsla sett upp á millipalli í húsi á lóð nr. 22 við Koparsléttu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55284 (01.83.210.5)
170657-2179 Auðunn Jóhann Guðmundsson
Langagerði 48 108 Reykjavík
200975-2199 Magdalena Elísabet Andrésdóttir
Langagerði 48 108 Reykjavík
22.
Langagerði 48, Breytingar á svölum. Sjá eldra erindi BN033298 v/lokaúttektar.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN033298 þannig að núverandi svalir eru fjarlægðar, komið verður fyrir svölum sem eru 160cm x 260 cm á þak og gluggum breytt á húsinu á lóð nr. 48 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 28, 30, 46 og 52 frá 27. nóvember 2019 til og með 30. desember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56381 (01.83.220.8)
080480-5559 Kristinn Pálmason
Langagerði 74 108 Reykjavík
23.
Langagerði 74, Hækkun á bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta hurðum, síkka glugga og hækka bílskúr við einbýlishús á lóð nr. 74 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi.
Erindi fylgir samþykki nágranna á uppdráttum 05-01 og 05-02 dags. 22. mars 2019, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. október 2019, bréf frá hönnuði dags. 25. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 66, 68, 70, 72, 76, 88, 90 og 92 frá 25. nóvember 2019 til og með 23. desember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 19,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56815 (01.17.101.6)
120571-4279 Ásta Guðrún Beck
Lómasalir 12 201 Kópavogur
24.
Laugavegur 1, Skipta í tvær eignir
Sótt er um leyfi til þess að skipta séreign eftir matshlutum í tvo aðskilda eignarhluta annars vegar mhl. 01 sem byggður var 1827 og er verslun og hinsvegar mhl. 02 sem byggður var 1927 og er gistiheimili á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 6. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56946 (01.17.221.1)
600814-0440 Saman ehf.
Vínlandsleið 16 113 Reykjavík
25.
Laugavegur 30, Breyting inni - loftræstirör utanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi veitingarstað í fl. II tegund veitingastofa fyrir 30 gesti og koma fyrir loftræsistokki frá háfi í eldhúsi á jarðhæð, upp fyrir þakbrún, á húsi á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. desember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57122 (01.72.020.1)
590269-1749 Skeljungur hf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
26.
Miklabraut 100, Skilti
Sótt er um leyfi til að staðsetja skilti, álklætt á stálgrind og vísar í átt að Miklabraut og er upplýst með led lýsingu, á lóð nr. 100 við Miklabraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57105 (01.47.120.2)
581002-3860 Fasteignin Mörkin ehf
Mörkinni 8 108 Reykjavík
27.
Mörkin 8, Fjölbýlishús Íbúðir fjórar.
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tvílyft fjölbýlishús, sem verður mhl. 03, með fjórum íbúðum á lóð nr. 8 við Mörkina.
Greinagerð aðalhönnuðar dags. 2019.
Stærð húss er: 240,2 ferm., 812,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 57118 (02.54.600.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
28.
Rósarimi 11, Breytingar á BN056446 - verkb.nr. 056446 - Stofa nr. H-11B frá Dalskóla.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056446 þannig að innra skipulagi er breytt í færanlegri kennslustofu, nr. H-11B, við Rimaskóla á lóð nr. 11 við Rósarima.
Erindi fylgir minnkað, óstimplað, afrit af eldri teikningu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57044 (00.06.400.0)
600667-0179 Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
29.
Saltvík, Mhl.15 - stækkun-dreifistöð fyrir rafmagn, og stækkun vegna gasgeymslu sbr. BN055146
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055146, koma fyrir dreifistöð á norðurhlið og gasgeymslu á suðurhlið húss, mhl. 15, á reit B á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærðir vegna dreifistöð og gasgeymslu er: 20,7 ferm., 85,2 rúmm.
Stærð gasgeymslu er: 12,0 ferm., 21,7 rúmm. Samtals : 32,7 ferm., 106,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57055 (00.06.400.0)
600667-0179 Stjörnugrís hf.
Vallá 116 Reykjavík
30.
Saltvík, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að reisa byggingu og tengigang á milli hennar og mhl. 16, sem verður mhl.17, á reit E, á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 20. desember 2019.
Stærð nýbyggingar með tengibyggingu er: 4.885,8 ferm., 29.060,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200



Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56999 (04.38.590.1)
531198-2129 Selás-veislusalur ehf.
Þverási 2 110 Reykjavík
31.
Selásbraut 98, Breytingar 1.hæð, 5 íbúðir á 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð, þannig að þrjár vinnustofur verði í bakrými og tvö verslunarrými sem snúa að götu, og efri hæð breytt úr verslun og þjónustu í fimm íbúðir á lóð nr. 98 við Selásbraut.
Erindi fylgir afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2019 og greinagerð hönnuðar dags. 13. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt tölvupósti frá embætti byggingarfulltrúa þar sem umsagnarbeiðni skipulagsfulltrúa er dregin til baka dags. 7. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57121 (01.35.600.5)
011160-2049 Ólafía Guðrún Einarsdóttir
Skipasund 1 104 Reykjavík
120460-4989 Guðjón Valdimarsson
Skipasund 1 104 Reykjavík
32.
Skipasund 1, Hurð kjallara - vegna lokaúttektar BN054515
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054515 vegna lokaúttektar þannig að sett er upp hurð á milli anddyris og stigagangs í kjallara húss nr. 1 við Skipasund.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56668 (01.35.711.1)
210166-3279 Arnar Halldórsson
Skipasund 34 104 Reykjavík
33.
Skipasund 34, Viðbygging - anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri og setja stálstiga upp að efri hæð á húsi á lóð nr. 34 við Skipasund.
Erindi fylgir umboð og samþykki eigenda dags. 7. september 2019 og bréf hönnuðar dags. 5. janúar 2020.
Stækkun:
33,75 ferm., 95,7 rúmm.
Samtals stærð eftir breytingu: 310,1 ferm., 759,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57104 (01.79.430.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
34.
Skógarvegur 16, Niðurfelling á brunakröfu veggjar í kjallara. sbr. BN052800
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052800 þannig að rýmkaðar eru brunakröfur á vegg á milli rýma 0002 og 0003 í kjallara á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Skógarveg.
Gjald. kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56727 (01.42.100.1)
670169-6189 Járn og gler hf.
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
631006-0190 ÞOK ehf
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
35.
Skútuvogur 1, Gluggi og hurð á austurhlið
Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga og hurð á fyrstu hæð austurhliðar og gerð er grein fyrir millipalli í húsi á lóð nr. 1H við Skútuvog.
Erindi fylgir bréf húsaskoðunarmanns, dags. 7. janúar 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. nóvember 2019.
Stækkun millipalls er: 55,0 ferm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57114 (01.79.310.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
36.
Sléttuvegur 25, Reyndarteikningar BN053814 - Hjúkrunarheimili
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053814 þannig að innra skipulagi er lítillega breytt á öllum hæðum, rýmum bætt við áður óskilgreint rými í kjallara, gluggum bætt við í útvegg kjallara og stærðir nokkurra rýma leiðréttar í húsi á lóð nr. 25 við Sléttuveg.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57111 (01.23.000.3)
470417-1530 Sóltún 1-3, húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
37.
Sóltún 1 - mhl. 03, Sorpgerði - nýtt þak milli stálbita
Sótt er um leyfi til þess að þekja með krossvið, pappa, þakdúk og þakgrind, tvö sorpgerði fyrir íbúðarhúsið Sóltún 1-3, mhl.03 á lóð nr. 1 við Sóltún.
Erindi fylgir séruppdráttur 1.230.0 samþykktum 11. desember 2007 og hæðablað samþykkt í október 2007 afrit af tölvupósti frá formanni húsfélags til hönnuðar dags. 20. desember 2019 ásamt fundargerð húsfundar sem haldinn var þann 25. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56808 (01.16.200.2)
210178-5979 Brynjólfur Stefánsson
Sólvallagata 23 101 Reykjavík
38.
Sólvallagata 23, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr klæddan að utan með timburborðum á lóð nr. 23 við Sólvallagötu.
Stærð bílskúr er : 38,3 ferm., 119,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Er í skipulagsferli, uppfærðum teikningum vísað til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57115 (01.26.310.2)
711096-2059 S30 ehf.
Síðumúla 30 108 Reykjavík
39.
Suðurlandsbraut 16, Ármúli 13A - Reyndarteikningar - BN055492
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055492 vegna lokaúttektar þannig að breytt er staðsetningu útihurða, vaskur í veitingastað er færður og brunaslöngu og merkingum á stjórnstöð brunamála er breytt í húsi nr. 13A við Ármúla á lóð nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57036 (01.47.140.1)
551206-0250 Grund - Mörkin ehf.
Hringbraut 50 101 Reykjavík
40.
Suðurlandsbraut 58-64, Breyting - rými 0110 sjúkraþjálfun
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN042576 þannig að hvíldarrými 0110 er breytt í sjúkraþjálfun í hjúkrunarheimili nr. 66 á lóð nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57109 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
41.
Sundabakki 2-4, Breytingar - vöruhótel - 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á 2. hæð þar sem breytingar felast í að veggir í skrifstofurými eru fjarlægðir og skrifstofurými opnað að gangrými, auk þess eru brunamerkingar uppfærðar í húsi á lóð nr. 2-4 við Sundabakka.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57129 (01.13.210.4)
680169-4549 Kápan ehf.
Tryggvagötu 16 101 Reykjavík
42.
Tryggvagata 16, Lyfta og hætt við heitan pott - BN045605, breytingarerindi BN057038,
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN045605 þannig að heitur pottur þakhæðar fellur brott auk þess sem ekki er gert ráð fyrir að lyftan gangi upp á þaksvalir húss á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 10. janúar 2020 og yfirlit breytinga dags. 01. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57084 (01.18.101.3)
650705-0410 Gamma ehf.
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
43.
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir 45 gesti og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu- og reksturs borgarlands dags. 9. janúar 2020 vegna útiveitinga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57090 (05.05.320.2)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
44.
Urðarbrunnur 33-35, 33 - Farsímaloftnet -
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet fyrir Símann hf. á þaki húss nr. 33, á lóð nr. 33-35 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57010 (05.05.460.5)
190785-2119 Páll Þór Vilhelmsson
Hólavað 11 110 Reykjavík
45.
Urðarbrunnur 34, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 34 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir mæliblað 5.054.6 útgefið 29. ágúst 2018, hæðablað 5.054.6 - B3 og A4 afrit af skráningartöflu dags. 23. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Stærðir: 331.1 ferm., 1.294.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2020.


Umsókn nr. 57116 (02.69.830.8)
180175-3939 Sighvatur Rúnarsson
Úlfarsbraut 78 113 Reykjavík
46.
Úlfarsbraut 78, Reyndarteikningar BN051574 - sorp fært, glerhandrið á svalir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051574 vegna lokaúttektar þannig að sorp er fært á lóð og glerhandrið sett á svalir húss á lóð nr. 78 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56898 (01.13.210.7)
121056-2679 Arndís Jóhannsdóttir
Vesturgata 4 101 Reykjavík
47.
Vesturgata 4, Fjölgun eigna - eignaskipti
Sótt er um leyfi til gera lagerrými 0001 í kjallara að séreign í verslunar- og íbúðarhúsi mhl.01, á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Erindi fylgir mæliblað 1.132.1 endurútgefið 15. ágúst 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57061 (04.68.320.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
48.
Völvufell 7A, Breytingar á dagheimili í vistheimili
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins úr dagheimili í vistheimili á lóð nr. 7a við Völvufell.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna, útgáfa 001-V03, dags. 22. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Er í skipulagsferli, uppfærðum teikningum vísað til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57110 (04.72.400.7)
130259-4139 Börkur Arnviðarson
Þverás 13 110 Reykjavík
49.
Þverás 13, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Þverás.
Erindi fylgir mæliblað 4.724.0 síðast breytt 19. mars 1991, hæðablað teiknað í ágúst 1983 og A3 afrit af teikningum samþykktum 28. júlí 1988.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr.11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57032 (01.13.652.7)
120963-3849 Ægir-Ib Wessman
Grettisgata 31A
260664-7789 Ellen Dahl Wessman
Grettisgata 31A
50.
Garðastræti 13A, (fsp) - Íbúðir kjallara
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir tveimur áður gerðum íbúðum í kjallara þar sem áður var skóvinnustofa í húsi á lóð nr. 13A við Garðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættis skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2019 fylgir erindi. Erindi framsent til byggingarfulltrúa þann 19. desember 2019.

Afgreitt.
Íbúðir skulu standast öll ákvæði byggingarreglugerða nr. 112/2012 varðandi íbúðarhúsnæði.


Umsókn nr. 57123 (01.71.311.4)
180887-2029 Día Þorfinnsdóttir
Hamrahlíð 11 105 Reykjavík
51.
Hamrahlíð 11, (fsp) - Hurð út í garð
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að gera hurð úr stofu kjallaraíbúðar út í sameiginlegan garð íbúðarhúss á lóð nr. 11 við Hamrahlíð.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 57125 (04.41.110.1)
590658-0149 Freyr ehf.
Hádegismóum 1 110 Reykjavík
52.
Hádegismóar 10, (fsp) - Aðstaða fyrir stórar atvinnubifreiðar
Spurt er hvort leyfi fengist til jarðvegskipta svo að hægt verði að nýta lóðina tímabundið til geymslu atvinnubíla á lóð nr. 10 við Hádegismóa.
Bréf frá verkfræðistofu dags. 11. desember 2019.

Jákvætt.
Enda verði frágangur eins og best verður á kosið.


Umsókn nr. 57092 (01.72.230.1)
130758-6149 Páll Haraldsson
Móvað 37 110 Reykjavík
53.
Hvassaleiti 12-16, (fsp) - Klæðning - bílskúrar
Spurt er hvort leyfi fengist til að einangra að utan og klæða bílskúr með annaðhvort bárujárns- eða sléttri álklæðningu.
Jákvætt.
Enda verði leyfisveitanda tilkynnt um framkvæmdir áður en þær hefjast sbr. 2.3.5 gr. staflið c. í byggingarreglugerð nr. 112/2012.


Umsókn nr. 57066 (01.24.313.3)
080176-2879 Paolo Gianfrancesco
Mánagata 17 105 Reykjavík
54.
Mánagata 17, (fsp) - Íbúð kjallara
Spurt er hvort ósamþykkt íbúð í kjallara fengist samþykkt sem sjálfstæð íbúð í húsinu á lóð nr. 17 við Mánagötu.
Bréf hönnuðar til byggingafulltrúa, ódags., fylgir erindinu.
Ljósmyndir af íbúð fylgir.


Neikvætt.
Samræmist ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðar húsnæði.