Aðalstræti 4, Austurberg 28-38, Austurv Thorvaldsenss, Ármúli 9, Bakkastaðir 45, Baldursgata 10, Básendi 12, Bergstaðastræti 27, Borgartún 28, Dalhús 83-85, Döllugata 2, Elliðabraut 12, Friggjarbrunnur 32, Garðastræti 14, Gissurargata 4, Grettisgata 45A, Haukdælabraut 106, Hátún 2A, Holtsgata 41B, Hólmvað 38-52, Hrafnhólar, Hringbraut 114, Hverfisgata 39, Hverfisgata 78, Iðunnarbrunnur 10, Jöldugróf 6, Kistufell, Kringlan 4-12, Lambhagavegur 7, Laugarásvegur 40, Laugateigur 26, Laugavegur 47, Laugavegur 59, Laugavegur 73, Lofnarbrunnur 16, Lækjargata 12, Rafstöðvarvegur 7-9, Rafstöðvarvegur 25, Selvað 1-5, Sjafnargata 3, Skeifan 11, Skeifan 11, Skektuvogur 2, Skipholt 3, Skógarvegur 2, Skólavörðustígur 42, Sléttuvegur 25, Sóltún 1, Stigahlíð 86, Suðurlandsbr 28 Árm 25- 27, Suðurlandsbraut 46-54, Súðarvogur 2, Vegghamrar 12-49, Veghúsastígur 9A, Veltusund 3B, Vesturgata 3, Bústaðavegur 151D, Fiskislóð 81A, Hjarðarhagi 13, Í Varmadalslandi, Ljósheimar 14-18, Menntasveigur 15, Stóragerði 29, Varmadalur,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1040. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 8. október kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1040. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Vigdís Þóra Sigfúsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56733 (01.13.650.1)
680390-1189 Best ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Áður gerðar breytingar innanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, aðstöðu húsvarðar er breytt í hótelherbergi sem er hluti af Center Hotel Plaza fl. IV tegund A sem rúmar alls 510 gesti í húsi á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Bréf hönnuðar dags. 23. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56707 (04.67.07-.- 05)
560885-0249 Austurberg 36,húsfélag
Pósthólf 82 121 Reykjavík
2.
Austurberg 28-38, Nr. 36 - Svalalokun á vesturhlið
Sótt er um leyfi til þess að setja svalalokanir á allar svalir og sérafnotafleti vesturhliðar sambýlishúss nr. 36, mhl.05, á lóð nr. 28-38 við Austurberg.
Stækkun: B-rými: 42.4 ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55922 (01.14.041.8)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
3.
Austurv Thorvaldsenss, Breyting á áður samþykktu erindi BN053964
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053964 þannig að inngangar eru færðir, burðarvirki og innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð er breytt í hóteli á lóð nr. 2 við Thorvaldssensstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 7. júní 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa þarf samþykki um opnun yfir lóðamörk að Vallarstræti 4 þar sem er flóttaleið frá hóteli og aðkoma fyrir aðföng og sorpgeymslu.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56593 (01.26.300.1)
470905-1740 Sýn hf.
Pósthólf 166 232 Keflavík
530117-0300 Reitir - hótel ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
4.
Ármúli 9, Léttir innveggir - breyta erindi BN55577
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN55577 þannig að léttum innveggjum er breytt í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði dags. 19. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56601 (02.42.110.3)
041262-5329 Ingólfur Geir Gissurarson
Bakkastaðir 45 112 Reykjavík
5.
Bakkastaðir 45, Breyta lóðarhönnun
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050852 þannig að settir eru upp steyptir veggir á lóðarmörkum og staðsetningu á sorpi breytt á lóð nr. 45 við Bakkastaði.
Erindi fylgir samþykki eigenda að nr. 43 og 47 ódagsett.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56581 (01.18.610.7)
101258-2119 Hjálmar Sveinsson
Baldursgata 10 101 Reykjavík
081062-5369 Ósk Vilhjálmsdóttir
Baldursgata 10 101 Reykjavík
6.
Baldursgata 10, Ofanábygging og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri, klædda bárujárni, ofan á núverandi hús á lóð nr. 10 við Baldursgötu.
Erindi fylgir afrit í A4 af eldri samþykktum teikningum.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. september 2019.
Stækkun: 98,6 ferm., 250,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200



Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.
Vísað til uppdrátta nr. 1242-1-1, 1242-1-2 dags. 10. september 2019.


Umsókn nr. 56156 (01.82.401.5)
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
7.
Básendi 12, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 12 við Básenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Stærð: 64,2 ferm., 200,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.


Umsókn nr. 55857 (01.18.441.4)
440915-1320 Bergstaðastræti 27 ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
8.
Bergstaðastræti 27, Flytja hús og nýbygging
Sótt er um leyfi til að flytja friðað timburhús um lengd sína til suðurs á nýjan steinsteyptan kjallara, endurgera og innrétta tvær íbúðir og til að rífa, endurbyggja og stækka steinhús sem fyrir er á lóð og innrétta átta íbúðir á lóð nr. 27 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 25. febrúar 2019, greinargerð um hita- og rakaástand, minnisblað um burðarvirki og lagnir dags. 22. febrúar 2019 og minnisblað um hljóðvist dags. 22. febrúar 2019.
Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2019.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 24,24B, 25, 25B,26, 26B, 28, 28A, 29 og 31A, Óðinsgötu 14A, 14B, 16, 16B, 18, 18A, 18B og 18C frá 15. apríl 2019 til og með 13. maí 2019.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Steinunn Sveinbjarnardóttir, Helga Völundardóttir, Mímir Völundarson og Lind Völundardóttir dags. 4. maí 2019, Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir og Hildur Heimisdóttir dags. 5. maí 2019, Ásdís Thoroddsen dags. 11. maí 2019, Sigríður Halldórsdóttir dags. 11. maí 2019, Steinunn Stefánsdóttir dags. 12. maí 2019, Anna Lára Lárusdóttir dags. 13. maí 2019, Katrín Rós Gýmisdóttir f.h. eigenda að Bergstaðastræti 28 dags. 13. maí 2019, Katrín Rós Gýmisdóttir f.h. Ránarhóls ehf. dags. 13. maí 2019, Baldur Héðinsson og Anna Helga Jónsdóttir dags. 13. maí 2019 og Húseigendafélagið f.h. Telmu Huld Jóhannesdóttur dags. 13. maí 2019.
Eftir stækkun, mhl. 01, A-rými: 172,3 ferm., 514,8 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 640,1 ferm., 1.946,2 rúmm.
B-rými: 17,7 ferm., 49,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan í athugasemdir og svör skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2019.


Umsókn nr. 56696 (01.23.010.1)
650572-1659 Fagtak ehf.
Pósthólf 37 222 Hafnarfjörður
690612-0970 HEK ehf.
Strandgötu 11 220 Hafnarfjörður
9.
Borgartún 28, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN050166 þannig að þrepi er bætt við efst í hringstiga á 7. hæð í rými 0702 sem stækkar lítillega og brunastúka færist innar á hæðina þannig að íbúð 0701 minnkar sem því nemur í skrifstofu-og íbúðarhúsi, mhl. 02, á lóð nr. 28 við Borgartún.
Erindi fylgir undirritað umboð til aðalhönnuðar vegna byggingarleyfisumsóknar dags. 16. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56762 (02.84.740.3)
170671-5039 Ásdís Björg Jónsdóttir
Dalhús 85 112 Reykjavík
100276-5509 Hákon Örn Birgisson
Dalhús 83 112 Reykjavík
10.
Dalhús 83-85, Þak yfir svalir og svalalokanir
Sótt er um leyfi til þess að byggja þak yfir svalir og setja upp svalalokanir á raðhúsi, mhl.01 og mhl.02 á lóð nr. 83-85 við Dalhús.
Stækkun: nr. 83 : B-rými: 16.2 ferm., 37.3 rúmm., nr. 85: B-rými: 16.2 ferm., 37.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56061 (05.11.370.5)
161072-5599 Helga Björk Haraldsdóttir
Holtagerði 7 200 Kópavogur
11.
Döllugata 2, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 2 við Döllugötu.
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.113.7 útgefið 11. mars og breytt 22. maí 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Stærð: A-rými: 319.0 ferm., 1.010.3 rúmm.
Gjald 11.200 kr.

Frestað.
Hönnuður hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56519 (04.77.260.1)
660505-2100 Mótx ehf.
Hlíðasmára 19 201 Kópavogur
12.
Elliðabraut 12, Breytingar - BN054250
Sótt er um leyfi til að breyta erindum BN054250 og BN054578 þannig að lóðir með landnúmer 204802 og 204831 hafa verið sameinaðar, bílageymslur sameinaðar og íbúðum fjölgað þannig að samtals verða 128 íbúðir í fjölbýlishúsum á lóð nr. 12 við Elliðabraut.
Stækkun: A-rými: 103.6 ferm., 385.6 rúmm. B-rými: 26.7 ferm., 81.3 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð Eflu um brunavarnir dags. 23. júlí 2019, deiliskipulagsuppdráttur dags. 14. febrúar 2019 og auglýstur í B-deild Stjórnartíðinda þann 23. júlí 2019, lóðauppdráttur 4.772.6 dags. 26. nóvember 2018 og breytingablað 4.772.6 og 4.772.7 dags. 26. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55775 (05.05.330.4)
170569-3269 Bjartmar Örn Arnarson
Gvendargeisli 42 113 Reykjavík
13.
Friggjarbrunnur 32, Byggingarlýsing uppfærð - svalahandriðum breytt
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790 með því að breyta byggingarlýsingu varðandi glugga, innveggi, svalahandrið, óuppfyllt rými er breytt í geymslu, geymslu breytt í bað/þvott og komið er fyrir eldhúsi og stofu í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Stækkun vegna óuppfyllts rýmis er: 17,7 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019 og til athugasemda.


Umsókn nr. 55958 (01.13.630.8)
061148-3459 Guðrún Jónasdóttir
Garðastræti 14 101 Reykjavík
14.
Garðastræti 14, Rishæð - stækkun og kvistir.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum á þrjá vegu og gera þar sjálfstæða íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Garðastræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 11. mars 2019 og 2. apríl 2019, afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019 og samþykki meðeigenda dags. 25. mars 2019 og 22. mars 2019. Einnig fylgir minnisblað Eflu um brunahönnun útgáfu dags. 20. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2019. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Garðastræti 11, 13, 13a,15, 16 og 17, Bárugötu 2, 3 og 4 og Öldugötu 2 frá 16. maí 2019 til og með 13. júní 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Gestur Ólafsson dags. 11. júní 2019 og Lilja Valdimarsdóttir og Pálmi Guðmundsson dags. 13. júní 2019.
Stækkun: 110,2 ferm., 33,7 rúmm.
Gjald: kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56722 (05.11.380.5)
081278-3779 Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
15.
Gissurargata 4, Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055035 þannig að innra fyrirkomulagi er breytt, heitur pottur er færður til sem og garðveggir og útitröppur á lóð nr. 4 við Gissurargötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56691 (01.17.312.0)
571100-2740 Geislasteinn ehf.
Vesturfold 34 112 Reykjavík
16.
Grettisgata 45A, Breyting
Sótt er um leyfi til þess færa til upprunalegs horfs, áður gerðar breytingar, sem synjað var með erindi BN055927, og felast í að lækka þak og fjarlægja útistiga, jafnframt því að endurbyggja stiga innanhúss og breyta innra skipulagi í húsi nr. 45A við Grettisgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dagsett 16. september 2019 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan í umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. október 2019 og til athugasemda.


Umsókn nr. 56738 (05.11.350.3)
200765-4199 Jón Ingi Lárusson
Lyngmói 10 800 Selfoss
17.
Haukdælabraut 106, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á pöllum með innbyggðri bílgeymslu og inngarði, að hluta einangrað að utan og klætt koparlitaðri álklæðningu og að hluta til einangrað að innan og múrhúðað á lóð nr. 106 við Haukdælabraut.
Jafnframt er erindi BN055848 dregið til baka.
Stærð, A-rými: 266,9 ferm., 1.080,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56755 (01.22.320.4)
580609-0230 Tékkland bifreiðaskoðun ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
18.
Hátún 2A, Breyting á erindi BN054669, milliveggur færður og komið fyrir geymslu.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054669, milliveggur færður, rými 0102 minnkar og komið er fyrir geymslu í rými 0101.
Erindi fylgir fylgiskjal hönnuðar með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56703 (01.13.340.4)
700485-0139 Minjavernd hf.
Koparsléttu 11 162
19.
Holtsgata 41B, Breytingar á 2. hæð Br. á BN048238.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048238 vegna lokaúttektar þar sem kom fram minniháttar breytingar á léttum vegg á 2. hæð og staðsetningu á sorpi á lóð nr. 41B við Holtsgötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56744 (04.74.170.1)
020162-3689 Markús Þór Markússon
Hólmvað 52 110 Reykjavík
20.
Hólmvað 38-52, Nr. 52 - Breyting á BN036452
Sótt um leyfi fyrir breytingum á erindi BN036452 vegna raðhúss nr. 52, mhl.08, á lóð nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 11.200]

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56410 (00.03.200.0)
621208-1790 Monóna ehf.
Þingholtsstræti 16 101 Reykjavík
21.
Hrafnhólar, Gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að reisa tvö gróðurhús, hvort um sig um 2500 ferm að stærð, ætluð til skógræktar og er staðsetning þeirra byggð á jarðvegskönnun og veðurmælingum á jörðinni Hrafnhólar á Kjalarnesi.
Erindi fylgir minnisblað Veðurvaktarinnar dags. 24. júní 2019, bréf Salvarar Jónsdóttur skipulagsfræðings til skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa dags. 6. ágúst 2019.
Stærð : 5000,0 ferm., 41.750 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindið er í skipulagsferli.


Umsókn nr. 56735 (01.13.922.1)
690501-2790 Viðskiptatengsl ehf.
Stórhöfða 17 110 Reykjavík
22.
Hringbraut 114, Áður gerðar breytingar í kjallara.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðarhúss i tengslum við fyrirhugaða gistileyfisumsókn í raðhúsi á lóð nr. 114 við Hringbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56739 (01.15.242.3)
440311-2370 Bleika Ísland ehf
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
680606-0130 VíFí ehf.
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
23.
Hverfisgata 39, Breytingar inni jarðhæð og kjallara.
Sótt um leyfi til að breyta innra rými í kjallara og jarðhæð þannig að úr verður skrifstofa, bakarí og veitingastaður í flokki II, tegund; kaffihús, í húsi á lóð nr. 39 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til athugasemda.


Umsókn nr. 56331 (01.17.301.1)
610317-2430 RR fasteignir ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
24.
Hverfisgata 78, Timburklæðning á 2 hæðir bakhlið - Br. BN053160
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053160 þannig að neðstu tvær hæðir nýbyggingar verða klæddar lerki og texta um brunavarnir er breytt á nýbyggingu á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56622 (02.69.370.4)
070377-5359 Hálfdán Kristjánsson
Furuás 1 221 Hafnarfjörður
25.
Iðunnarbrunnur 10, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 10 við Iðunnarbrunn.
Erindi fylgir mæliblað 2.693.7 endurútgefið 11. júní 2019 og hæðablað 2.693.7 útgáfa B3 dags. september 2009.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.
Stærðir: A-rými: 276.1 ferm., 962.9 rúmm. B-rými 7.7 ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2019.


Umsókn nr. 56645 (01.88.900.3)
300589-3089 Arnar Ingi Guðmundsson
Akrasel 15 109 Reykjavík
240988-2089 Hildur Gunnarsdóttir
Akrasel 15 109 Reykjavík
26.
Jöldugróf 6, Breytingar - BN056006
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056006 þannig að í stað sökkla verða að hluta til óuppfyllt rými á lóð nr. 6 við Jöldugróf.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56267 (34.45.200.1)
620174-0259 Andl þjóðarráð baháía á Íslandi
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
27.
Kistufell, Svalir og neyðarstigi á austurhlið.
Sótt er um leyfi til að setja svalir og flóttastiga á austurhlið húss á lóð við Kistufell.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 3. júlí 2019 og afrit af teikningum dags. 6. júní 1978.
Stækkun: 7,5 ferm., 24,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56757 (01.72.100.1)
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Stuðlahálsi 2 110 Reykjavík
28.
Kringlan 4-12, Endurinnrétta
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta verslunareiningu, rými 131, á 1. hæð , komið verður fyrir nýjum bjórkælum og nýrri rennihurð inn í bjórkælinn, í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56688 (02.64.750.1)
660917-1600 Lambhagavegur 7 ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
29.
Lambhagavegur 7, Breytingar á erindi BN055624
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055624 og er um umtalsverðar breytingar að ræða á húsi á lóð nr. 7 við Lambhaga.
Stækkun: A-rými: 369.8 ferm., -780.0 rúmm. B-rými: 214.2 ferm., 658.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56655 (01.38.500.2)
550218-1430 BBG ehf.
Stórholti 47 105 Reykjavík
110655-5099 Ari Garðar Georgsson
Bandaríkin
050660-2069 Benedikta Helga Gísladóttir
Bandaríkin
30.
Laugarásvegur 40, Svalir, opnanleg fög, síkka glugga o.fl.
Sótt er um leyfi til að setja opnanleg fög í valda glugga, setja nýjar svalir og síkka glugga á suð-vesturhlið sem og breyta innra skipulagi beggja hæða í húsi á lóð nr. 40 við Laugarásveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56515 (01.36.510.2)
250888-2529 Tinna Stefánsdóttir
Laugateigur 26 105 Reykjavík
110785-2759 Björgvin Gauti Bæringsson
Laugateigur 26 105 Reykjavík
31.
Laugateigur 26, Svalir við kvist
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, hluti af sameign er sameinaður íbúð 0001, þaksvalir eru settar á bílskúrsþak og stigi af þeim og niður í garð, ásamt því að sótt er um nýjar svalir við kvist á rishæð tvíbýlishúss á lóð nr. 26 við Laugateig.
Stærð: C-rými 1.5 ferm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda vegna svala dags. 13. ágúst 2019 og umsögn vegna húsaskoðunar dags. 17. september 2019.
Erindi fylgir samþykki eigenda að nr. 28 dags. 2. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56740 (01.17.302.8)
671288-1149 Oddur Sigurðsson sf.
Laugavegi 47 101 Reykjavík
32.
Laugavegur 47, Op í millivegg 1.hæðar
Sótt er um leyfi til að gera þrjú op í burðarvegg á fyrstu hæð í verslunarhúsi á lóð nr. 47 við Laugarveg.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56693 (01.17.301.9)
550570-0259 Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
33.
Laugavegur 59, Breytingar á innra skipulagi.
Sótt er um leyfi til að skipta veitingarstað upp í tvö rými, rými 201 sem áfram verður veitingarstaður í flokki ll tegund ? fyrir 34 gesti og rými 0203 sem verður að skrifstofum og hafa bæði rými aðgang að sameiginlegum salernum í rými 0208 í húsi á lóð nr. 59 við Laugarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56638 (01.17.402.3)
460715-0320 Fiskistígur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
34.
Laugavegur 73, 5 hæða verslunar- og íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja 5 hæða steinsteypt hús auk kjallara með bílageymslu og stoðrýmum, á 1. hæð verður verslun og þjónusta en 10 íbúðir á 2. - 5. hæð húss á lóð nr. 73 við Laugaveg.
Erindi fylgir ósamþykktur lóðauppdráttur nr. 1.174.0 dags. 28. nóvember 2017 og hæðablað dags. 18. júlí 2017, Skýringar hönnuðar dags. 26. september 2019, viljayfirlýsing dags. 26. september 2019, Mannvit -skýrsla um sambrunahættu dags. 26. september 2019, hljóðvistarskýrsla dags. 26. september 2019.
Gjald k. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56560 (05.05.550.2)
680812-0470 PS Verk ehf.
Gefjunarbrunni 4 113 Reykjavík
35.
Lofnarbrunnur 16, Breytingar inni og úti.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á BN049530 vegna lokaúttektar þannig að innanhúss eru lítilsháttar breytingar en utanhúss er staðsetningu útitrappa breytt og sólpalli bætt við á lóð nr. 16 við Lofnarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56667 (01.14.120.3)
560807-0660 Höfuðborgareignir ehf.
Sigtúni 28 105 Reykjavík
36.
Lækjargata 12, Stækka veitingastað á 1.hæð - svalir 2.hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054237 þannig að veitingastaður á 1. hæð er stækkaður út í inngarð, svölum bætt við á 2. hæð og reyktálmi við bílalyftu fjarlægður í kjallara í húsi á lóð nr. 12 við Lækjargötu.
Erindi fylgir bréf/tölvupóstur hönnuðar með yfirliti yfir breytingar dags. 30. september 2019.
Stækkun xx.xx
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56612 (04.25.260.1)
450917-2300 Rafklettur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
37.
Rafstöðvarvegur 7-9, 5 - byggja 1 hæð með millipalli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypta byggingu með millipalli í norðurhluta, mhl.02, hús nr. 5, á reit B, og tengibyggingu með þakgarði sem tengist mhl.01, hús nr. nr. 7, á jarðhæð vesturhliðar og teygist yfir á reit C á lóð nr. 7-9 við Rafstöðvarveg (lóð 5-9 skv. deiliskipulagi).
Stærðir:
A-rými: 1.068.1 ferm., 4.921.9 rúmm.
B-rými: 48.5 ferm., 174.5 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 4.252.6 endurútgefið 9. febrúar 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56725 (04.25.730.1)
180769-5799 Þórarinn Arnar Sævarsson
Rafstöðvarvegur 25 110 Reykjavík
280272-3109 Þórunn Gísladóttir
Rafstöðvarvegur 25 110 Reykjavík
38.
Rafstöðvarvegur 25, Viðbygging á suðausturhlið + bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056298 þannig að hætt er við byggingu baðhúss á lóð auk lítils háttar breytinga á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 25 við Rafstöðvarveg.
Minnkun: A-rými: 16.8 ferm., 43.3 rúmm. B-rými: 50.7 ferm., 120.2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56753 (04.77.210.2)
700908-1000 Selvað 1-5,húsfélag
Pósthólf 82 121 Reykjavík
39.
Selvað 1-5, Gustlokun svala
Sótt er um leyfi til að setja upp gustlokanir í lokunarflokki B á svölum og sérafnotaflötum allra íbúða í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-5 við Selvað.
Stækkun B-rými: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56676 (01.19.601.2)
190569-5519 Aðalheiður Magnúsdóttir
Sjafnargata 3 101 Reykjavík
40.
Sjafnargata 3, Viðbygging við íbúðarhús og niður ríf bílskúrs
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu með flötu þaki, með gróðurþekju, sem verður tengd við íbúð í kjallara og 1. hæð á norð- vesturhlið húss og rífa niður bílskúr á lóð nr. 3 við Sjafnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2019.
Bréf hönnuðar dags. 3. október 2019 fylgir erindi.
Stækkun viðbyggingar eru: 57,1 ferm., 205,6 rúmm.
Niðurrif bílskúrs er: 18,2 ferm., 45,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa í grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 224_B_101, 111, 121, 311, 312, 411, dags. 10. september 2019, 224_S_001, 002, 003, 004 dags. 3. október 2019.


Umsókn nr. 56760 (01.46.210.1)
621214-0200 F7172 ehf.
Pósthólf 8787 108 Reykjavík
41.
Skeifan 11, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í innréttingum í skrifstofu á 3. hæð og breytingum á sameign til samræmis við upprunalega útfærslu í mhl. 25, í húsinu á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56759 (01.46.210.1)
690405-0750 LX fasteignir ehf
Skipholti 37 105 Reykjavík
42.
Skeifan 11, Breyting á mhl.03
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleiðum í mhl.03 sem felst m.a. í tengingu við rampa að rými sem á að nota sem reiðhjólaverkstæði og á 1. hæð verður reiðhjólaverslun, í húsi á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56747 (01.45.030.1)
581198-2569 ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
43.
Skektuvogur 2, Staðsetning djúpgáma - breyta erindi BN054022
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054022, að staðsetja djúpgáma mhl. 06, á skika sem er vestan megin við lóð nr. 2 við Skektuvog.
Stærð djúpgáma er: 29,1 ferm., 78,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56650 (01.24.120.7)
520169-6609 Gull- og silfursmiðjan Erna ehf
Skipholti 3 105 Reykjavík
44.
Skipholt 3, Breytt eignarhald á rými 0103
Sótt er um leyfi til þess að gera lager/geymslu í rými 0103 að séreign í íbúðar- og atvinnuhúsnæði, mhl.01, á lóð nr. 3 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt K.J.ARK slf. dags. 5. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56706 (01.79.310.2)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
45.
Skógarvegur 2, Breyting á erindi BN055985
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055985 þannig að byggingarlína kjallara er færð til í húsi á lóð nr. 2 við Skógarveg.
Stækkun bílakjallara: 37,7 ferm., 93,9 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56751 (01.18.141.7)
550289-1219 R. Guðmundsson ehf
Skólavörðustíg 42 101 Reykjavík
220564-4369 Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
46.
>Skólavörðustígur 42, Breytingar innanhúss v/veitingastaðar
Sótt um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara og á fyrstu hæð vegna áforma um rekstur veitingastaðar í verslunar-gisti- og íbúðarhúsi á lóð nr. 42 við Skólavörðustíg.
Erindi fylgir uppdráttur frá Landsupplýsingadeildar Framkvæmdarsviðs dags. 25. október 2006 um sameiningu lóða.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56704 (01.79.310.1)
650213-0840 Ölduvör ehf.
Brúnavegi Hrafnista 104 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
47.
Sléttuvegur 25, Breytingar á BN054467 og ný tengibygging.
Sótt er um leyfi til að byggja þriðja áfanga sem er tengigangur frá þjónustumiðstöð að íbúðum að Skógarvegi 4 og 10, einnig breytingar á erindi BN054467 sem felast í að breyta óráðstöfuðu rými í kjallara í 6 íbúðir í húsi nr. 27, sem og útliti og frágangi utanhúss á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg.
Erindi fylgir ódagsett bréf hönnuðar um breytingar á BN054467 ásamt afritum af eldri uppdráttum með skýringum. bréf hönnuðar dags. 4. október 2019 varðandi snyrtingar í búningsklefum í þjónustumiðstöð og minnisblað Mannvits dags. 3. október 2019 varðandi tengigang og samskiptabúnað.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56742 (01.23.000.3)
161029-2629 Margrét H Sveinsdóttir
Sóltún 1 105 Reykjavík
48.
Sóltún 1, Glerlokun íbúð 0103
Sótt er um leyfi til að setja gustlokun með einföldum glerskífum á sleða með 85 % opnun á íbúð 0103 í húsinu nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Sóltún.
Samþykki frá húsfélagsfundi sem fram fór 25. september 2019 fylgir erindinu.
Stærð rúmm. XX rúm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56639 (01.73.370.1)
131239-4679 Geirlaug Þorvaldsdóttir
Stigahlíð 80 105 Reykjavík
110464-3989 Gunnar Mýrdal Einarsson
Kópavogsbrún 1 200 Kópavogur
49.
Stigahlíð 86, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 86 við Stigahlíð.
Erindi fylgir undirritað umboð lóðarhafa og öðrum af tveimur umsækjendum erindis, sem meðumsækjanda heimild til þess að byggja einbýlishús á lóðinni dags. 29. ágúst 2019.
Stærð: A-rými: 501.4 ferm., 1.844.6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.


Umsókn nr. 56621 (01.26.500.1)
460207-0880 Síminn hf.
Ármúla 25 108 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
50.
Suðurlandsbr 28 Árm 25- 27, Breytingar inni - mhl.02 og mhl.03
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl.02 B og C húsi og sótt er um leyfi fyrir innri breytingum í mhl. 03 í D og E í húsi nr. 28 við Ármúla á lóð nr. 25-27 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur dags. 25. október 2018 og umsögn brunahönnuðar dags. 22. október 2013. Bréf hönnuðar ódags. fylgir.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56640 (01.46.310.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
51.
Suðurlandsbraut 46-54, 48 - Breytinga 1.hæð og kjallara - kaffihús í Fl. II teg. E.
Sótt er um leyfi til að opna kaffihús í fl. II, tegund E, 29 gestir í verslun í kjallara og á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 48 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 2. október 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56586 (01.45.210.1)
611217-1370 Súðarvogur 2 ehf.
Pósthólf 8787 108 Reykjavík
52.
Súðarvogur 2, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 3-4 hæða steinsteypt fjölbýlishús ásamt kjallara með 62 íbúðum og atvinnueignum í samræmi við deiliskipulag og 57 bílastæðum í kjallara á lóð nr. 2 við Súðarvog.
Erindi fylgir ódagsett óundirrituð greinargerð hönnuðar, lóðauppdráttur 1.452.1 dags. 31. ágúst 2017, hæðablað nr. 17181 dags. 2. nóvember 2017, yfirlit yfir mörk hljóðvistar, mynd: Kort 1 í kafla 3.1.13 i greinargerð deiliskipulags dags. 2. febrúar 2017.
Stærðir:
A-rými: 6.145.1 ferm., 19.112.9 rúmm.
B-rými: 242.5 ferm.
Samtals: A- og B-rými: 7.397.9 ferm., 24.073.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56730 (02.29.640.1)
200287-2829 Sunna Lind Svavarsdóttir
Stakkhamrar 23 112 Reykjavík
130679-2779 Anders Johansen
Stakkhamrar 23 112 Reykjavík
53.
Vegghamrar 12-49, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að taka burðarvegg milli stofu og eldhúss og setja eldvarinn stálbita í staðinn í húsi nr. 43 1. hæð á lóð nr. 12-49 við Vegghamra.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. september 2019 og samþykki eiganda nr. 45, 47 og 49 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55323 (01.15.241.8)
610317-2430 RR fasteignir ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
54.
Veghúsastígur 9A, Breyting á erindi BN051127
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051127, um er að ræða breytingar á texta um brunavarnir og björgunarop vegna lokaúttektar á gististað nr. 9A á lóð nr. 9 við Veghúsastíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56697 (01.14.042.0)
490911-1540 HALAL ehf.
Veltusundi 3b 101 Reykjavík
55.
Veltusund 3B, Nýbygging með íbúðum og veitingastöðum
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbyggingu úr timbri á steyptum kjallara þar sem verða tveir veitingastaðir á 1. hæð, undirbúningseldhús, starfsmannaaðstaða og tvær íbúðir á 2. hæð og þrjár íbúðir í risi í húsi á lóð nr. 3b við Veltusund.
Erindi fylgir skýringateikningar hönnuðar dags. 3. október 2019, greinagerð hönnuðar dags. 30. september 2019 og greinagerð um brunahönnun dags. 4. október 2019.
Stærðir:
Kjallari:
1. hæð:
2. hæð:
3. hæð:
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56732 (01.13.610.2)
680390-1189 Best ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
56.
Vesturgata 3, Áður gerðar breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, setustofu á 1. hæð er breytt í herbergi á Center Hotel Plaza í fl IV, tegund A, sem er hótel fyrir alls 510 gesti í húsi á lóð nr. 3B við Vesturgötu.
Bréf hönnuðar dags. 23. september 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56721
57.
Bústaðavegur 151D, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Bústaðavegur 151D í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 01.10.2019.
Ný lóð Bústaðavegur 151D (staðgr. 1.826.401, Lxxxxxx).
Lagðir 2403 m2 til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 151D (staðgr. 1.826.401, Lxxxxxx) verður 2403 m2 og fær landeignanúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56774 (01.08.710.1)
171091-2419 Sæþór Dagur Ívarsson
Fagrahlíð 5 221 Hafnarfjörður
58.
Fiskislóð 81A, (fps) - Matvælaframleiðsla á 2. hæð
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir framleiðslu matvæla á 2. hæð í húsi nr. 81A, mhl.02, á lóð nr. 75-83 við Fiskislóð.

Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi


Umsókn nr. 56767 (01.55.300.6)
241182-3989 Þórunn Árnadóttir
Hjarðarhagi 13 107 Reykjavík
59.
Hjarðarhagi 13, (fsp) - Bílskúr
Spurt er hvort leyfi fengist til að sameina bílskúr og fjarlægja bílskúrshurðir og setja í staðinn glugga og hurð á bílskúrinn á lóð nr. 13 við Hjarðarhaga.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56770 (80.00.010.0)
60.
Í Varmadalslandi, Látalæti - Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir afmörkun lóðarinnar Látalæti í Varmadal á Kjalarnesi, í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 04.10.2019.
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) er talin 700 m².
Bætt 4089 m² við lóðina frá landinu Varmidalur (L125765).
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) verður 4089 m².
Landið Varmidalur (L125765) er skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Teknir 4089 m² frá landinu og bætt við lóðina Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905).
Landið Varmidalur (L125765) verður áfram skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 21.02.2019 og samþykkt skipulags- og samgönguráðs þann 02.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56711
300492-2319 Eydís Sylvía Einarsdóttir
Ljósheimar 16B 104 Reykjavík
61.
Ljósheimar 14-18, (fsp) - Breyting á sorptunnum
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa ruslatunnur út undir svalagang úr sorptunnugeymslu hússins á lóð nr. 14-18 við Ljósheima.

Afgreitt.
Með vísan í umsögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðis.


Umsókn nr. 56754 (01.77.810.1)
62.
Menntasveigur 15, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta stærð lóðarinnar Menntasveigur 15 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.09.2019.
Lóðin Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, L218666) er 1600 m2.
Bætt 425 m2 við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Teknir 552 m2 af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221448).
Lóðin Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, L218666) verður 2473 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 13.04.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29.04.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56778 (01.80.440.1)
160984-2799 Magnús Már Þorvarðarson
Stóragerði 29 108 Reykjavík
63.
Stóragerði 29, Breyting á staðfangi
Óskað er eftir breytingu á staðfengi þannig að það verður Brekkugerði 2 í stað Stóragerðis 29, þar sem aðkoma að húsinu snýr út í Brekkugerði.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56775 (00.08.000.0)
64.
Varmadalur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir afmörkun lóðarinnar Látalæti í Varmadal á Kjalarnesi, í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 04.10.2019.
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) er talin 700 m².
Bætt 4089 m² við lóðina frá landinu Varmidalur (L125765).
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) verður 4089 m².
Landið Varmidalur (L125765) er skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Teknir 4089 m² frá landinu og bætt við lóðina Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905).
Landið Varmidalur (L125765) verður áfram skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 21.02.2019 og samþykkt skipulags- og samgönguráðs þann 02.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.