Austurbakki 2, Álfheimar 74, Ármúli 12, Ármúli 40, Bergþórugata 7, Borgartún 6, Borgartún 29, Bólstaðarhlíð 5, Brúnaland 2-40 3-21, Drápuhlíð 3, Drápuhlíð 5, Efstaland 26, Eiríksgata 2, Fellsmúli 5-11, Fossvogskirkja, Framnesvegur 34, Gerðarbrunnur 12-14, Gerðarbrunnur 44, Gerðarbrunnur 50, Gissurargata 6, Granaskjól 48, Grasarimi 28, Grenimelur 6, Grensásvegur 16A, Hafnarstræti 15, Haukahlíð 1, Heiðargerði 29, Hofteigur 30, Hrefnugata 9, Hrísateigur 47, Hulduland 1-11 2-48, Hverfisgata 20, Höfðabakki 9, Hörgshlíð 10, Koparslétta 22, Langagerði 74, Langholtsvegur 92, Langholtsvegur 190, Laugavegur 35, Laugavegur 67A, Laugavegur 118, Laugavegur 178, Lækjargata 2A, Malarás 16, Miðleiti 2-6, Rauðagerði 74, Ránargata 8A, Sigtún 39, Síðumúli 17, Skipholt 29, Skógarvegur 6A, Skólavörðustígur 15, Skólavörðustígur 42, Sólvallagata 67, Suðurhólar 19, Sunnuvegur 21, Sægarðar 13, Sægarðar 9A, Urðarbrunnur 76-78, Úlfarsbraut 122-124, Veltusund 3B, Ægisíða 52, Eddufell 8, Laugavegur 52, Baldursgata 3,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1027. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 2. júlí kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1027. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Guðrún Ósk Hrólfsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Edda Þórsdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Harri Ormarsson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56370 (01.11.980.1)
590815-0980 Cambridge Plaza Hotel Comp ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Breytingar - BN050485
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050485 þannig að innra skipulagi er breytt á öllum hæðum sem og fyrirkomulagi á lóð hótels sem er mhl. 06 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stækkun: 13 ferm., 10,3 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 19. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.

Erna Hrönn Geirsdóttir sest á fundinn undir þessum lið.


Umsókn nr. 56386 (01.43.430.1)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
2.
Álfheimar 74, Breyting inni - 5.hæð - Sjónlag hf.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 5. hæðar í mhl. 02 þannig að kaffistofa er færð til og stækkuð, skipulag herbergja og ganga breytt og brunahólfunarmerkingar leiðréttar í húsi á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56377 (01.29.020.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
3.
Ármúli 12, Breyting á yfirborði þaks fjölnotasalar
Sótt er um leyfi til að breyta yfirborði þaks þannig að lyngtorf er fjarlægt og í þess í stað settur þakdúkur á þak fjölnotasalar á lóð nr. 12 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 56364 (01.29.510.2)
590313-1730 Dunamis ehf.
Heiðargerði 27 108 Reykjavík
4.
4">Ármúli 40, Innveggur - búningsherbergi, starfsmannaaðstaða
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi þannig að sal er skipt í tvennt með nýjum innvegg og bætt við búningsherbergi og starfsmannaaðstöðu á 2. hæð í mhl02 á lóð nr. 40 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56250 (01.19.022.5)
480316-0880 ÞV eignir ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
5.
Bergþórugata 7, Breytingar - Svalir og þrep 1.hæð
Sótt er um breytingu á erindi BN053222 er varða svalir og þrep utanhúss.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda. Leggja fram samþykki aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 56396 (01.22.000.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
6.
Borgartún 6, Breytingar inni - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gera nýja hurð milli eignarhluta 0102 og 0103 sem er í eigu sama aðila á 1. hæð húss á lóð nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56315 (01.21.810.3)
550807-0680 Þorkelsson ehf.
Lindargötu 39 101 Reykjavík
7.
Borgartún 29, Bakarí nýr rekstraraðili
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á veitingastað í flokki I fyrir 40 gesti í bakaríi á 1. hæð í húsi nr. 29 við Borgartún.
Erindi fylgir teikning hönnuðar í stærð A3 af innsendum gögnum, tillaga að breytingu frá hönnuði dags. 19. júní 2019 og bréf hönnuðar með breyttum texta í umsókn dags. 21. júní 2019, einnig fylgir niðurstaða húsaskoðunar dags. 20. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56384 (01.27.021.1)
270980-4309 Davíð Kristófer Young
Bólstaðarhlíð 5 105 Reykjavík
8.
Bólstaðarhlíð 5, Verandarhurð - kjallara
Sótt er um leyfi til að saga niður úr glugga og koma fyrir tvöfaldri hurð á suðurhlið íbúðar 0001 í húsinu á lóð nr. 5 við Bólstaðarhlíð.
Bréf frá umsækjanda dags. 21. maí 2019 og samþykki meðeigenda dags. 21. maí 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56159 (01.85.200.2)
220352-2779 Kristín Auður Sophusdóttir
Ánaland 6 108 Reykjavík
9.
Brúnaland 2-40 3-21, 21 - Breytingar - BN052548
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052548 þannig að settur verður steyptur stigi frá kjallara upp á lóð við austurhlið húss nr. 21 við Brúnaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019. Einnig fylgir samþykki meðeigenda dags. 5. júní 2019.
Gjald kr. 11.200



Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56393 (01.70.221.4)
490318-1190 Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
10.
Drápuhlíð 3, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að breyting verður á veggjaskipan, þvottaherbergi er breytt í svefnherbergi og verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56394 (01.70.221.5)
490318-1190 Take Two ehf.
Drápuhlíð 5 105 Reykjavík
11.
Drápuhlíð 5, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að breyting verður á veggjaskipan, þvottaherbergi er breytt í svefnherbergi sen verður í eigu kjallaraíbúðar, herbergi 0002 sem áður var í eigu kjallaraíbúðar 0006 verður í eigu íbúðar á 2. hæð í húsi á lóð nr. 5 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 20. júní 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56294 (01.85.010.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
12.
Efstaland 26, Breyting 2.hæð - lager, starfsmannarými
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar þannig að fatahreinsun er breytt í lager og þvotta- og fataaðstöðu starfsfólks veitingastaðar í norðvesturenda húss á lóð nr. 26 við Efstaland.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56326 (01.19.430.1)
130149-3679 Elísabet Harpa Steinarsdóttir
Eiríksgata 2 101 Reykjavík
13.
Eiríksgata 2, sótt er um stækkun á áður gerðum skúr
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á áður gerðum bílskúr á lóð nr. 2 við Eiríksgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 27. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.

Erna Hrönn Geirsdóttir víkur af fundi. Harri Ormarsson tekur við.


Umsókn nr. 56064 (01.29.430.2)
600219-0140 Fellsmúli 9-11, húsfélag
Fellsmúla 11 108 Reykjavík
14.
Fellsmúli 5-11, 9-11 - Klæðning, endurnýja svalir
Sótt er um leyfi til að klæða suðurhlið og vesturgafl sléttri álklæðningu ásamt því að endurnýja svalir og svalahandrið á húsi 9-11 á lóð 5-11 við Fellsmúla.
Erindi fylgir fundargerð Húsfélagsins Fellsmúla 9-11 haldinn þann 12. mars 2019 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 30. apríl 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56404 (01.78.--9.9)
690169-2829 Kirkjugarðar Reykjavíkur
Suðurhlíð 105 Reykjavík
15.
Fossvogskirkja, Vesturhlíð 2 - Breyting á glugga - kjallarahurð
Sótt er um leyfi til þess að stækka glugga og bæta við opnanlegu fagi á norðurhlið fyrstu hæðar ásamt því að síkka kjallaraglugga og gera nýjan inngang að kjallara á vesturhlið hússins Vesturhlíð 2 við Fossvogskirkju.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 26. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55981 (01.13.324.7)
480486-0809 Framnesvegur 34,húsfélag
Framnesvegi 34 101 Reykjavík
16.
Framnesvegur 34, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna eignaskiptasamnings fyrir hús á lóð nr. 34 við Framnesveg.
Erindi fylgir bréf gjaldkera húsfélagsins Framnesvegi 34 dags. 25. apríl 2019. og húsaskoðunarskýrsla dags. 8. mai 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.



Umsókn nr. 56385 (05.05.640.2)
560916-1830 RK bygg ehf.
Höfðabakka 9b 110 Reykjavík
17.
Gerðarbrunnur 12-14, Breytingar - jarðhæð/kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037559 þannig að hluti óuppfylltra sökkla er sameinaður kjallara parhúsa á lóð nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Stækkun mhl. 01: 15,8 ferm.
Stækkun mhl. 02: 15,8 ferm.
Samtals: 31,6 ferm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55374 (05.05.470.1)
230853-3719 Gísli Gíslason
Gerðarbrunnur 44 113 Reykjavík
18.
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og fyllt upp í stigagat, komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið húss á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir bréf hönnuðar ódagsett, húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2019 og útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa dags. sama dag.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56022 (05.05.470.4)
201278-2879 Donatas Miecius
Drekavellir 18 221 Hafnarfjörður
19.
Gerðarbrunnur 50, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, klætt með sléttri álklæðningu og timbri, á lóð nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 306,6 ferm., og 964,2 rúmm.
B-rými: 12,1 ferm.
Erindi fylgir mæliblað 5.054.7 dags. 8. janúar 2019, hæðablað 5.054.7 dags. maí 2018 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56405 (05.11.370.1)
191170-3509 Páll Hrannar Hermannsson
Starengi 12 112 Reykjavík
030567-4129 Rósa Guðlaug Kristjánsdóttir
Starengi 12 112 Reykjavík
20.
Gissurargata 6, Óútfyllt lagnarými
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054883 þannig að gert er óuppfyllt lagnarými í einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Gissurargötu.
Stækkun: 159 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55941 (01.51.530.3 01)
110676-4769 Arnbjörn Ingimundarson
Granaskjól 48 107 Reykjavík
21.
Granaskjól 48, Viðbygging sbr. BN048548
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048548 þannig að viðbygging á norðurhlið er stækkuð á húsi nr. 48 á lóð nr. 48-52 við Granaskjól.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Granaskjóli 36, 50 og 52 frá 22. maí 2019 til og með 19. júní 2019. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 31. janúar 2019 og bréf frá hönnuði dags. 16. apríl 2019, einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019.
Stækkun: 3,6 ferm. 12,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56407 (02.58.550.5)
301256-2649 Þráinn Sigurðsson
Grasarimi 28 112 Reykjavík
22.
Grasarimi 28, Tengibygging - sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu til suðurs frá stofu ásamt tengibyggingu á milli íbúðarhúss og bílskúrs á lóð nr. 28 við Grasrima.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56071 (01.54.130.9)
030786-2709 Jón Gunnar Eysteinsson
Grenimelur 6 107 Reykjavík
190889-3199 Lovísa Jónsdóttir
Grenimelur 6 107 Reykjavík
23.
Grenimelur 6, Kjallari - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að opnað hefur verið milli eldhúss og stofu, gerð hurð úr eldhúsi, grafið þar frá og gerður pallur á suðurhlið íbúðar í kjallara húss á lóð nr. 6 við Grenimel.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 6. janúar 2017, afrit frumuppdráttar Þóris Skarphéðinssonar samþykktur 25. október 1945, húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019 og burðarvirkisuppdráttur frá Verkhof ehf. dags. 6. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 56392 (01.29.540.7)
521115-1060 Grensásvegur 16A ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
24.
Grensásvegur 16A, Fjölgun gesta - Þaksvalir komnar aftur inn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053105 þannig að þaksvalir og útigeymsla verða gerðar á 4. hæð, innra skipulagi breytt og gestum fjölgað úr 160 í 181 í hóteli á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Stækkun: 15,1 ferm., 74,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal eignaskiptayfirlýsingu vegna lóðar eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56399 (01.11.850.1)
620683-0199 Hornið ehf
Hafnarstræti 15 101 Reykjavík
510607-1120 Nenni ehf
Hafnarstræti 15 101 Reykjavík
25.
Hafnarstræti 15, Áður gerðar breytingar á 2. hæð.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 2. hæðar í húsi á lóð nr. 15 við Hafnarstræti.
Erindi fylgir minnkað afrit af teikningum 207-1-1 og 207-1-2 samþykktum 13. nóvember 2007 og lóðaruppdráttur 1.118.5 dags. samþ. 17. desember 2013.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56347 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
26.
Haukahlíð 1, Ýmsar breytingar mhl. 7
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054466, m. a. breyta skilum milli mhl. 01 og 07, fella út svalir á nokkrum stöðum og bæta við þaksvölum og gestasnyrtingum í fjölbýlishúsi sem er mhl. 07 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 7. júní 2019 og yfirlit breytinga í A3 setti.
A-rými minnka um 5,5 ferm., stækka um 52,5 rúmm.
B-rými atækka um 8,5 ferm., og 23,1 rúmm.
Eftir breytingar, A-rými: 3.370,9 ferm., 10.585,5 rúmm.
B-rými: 156,3 ferm., 456,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56409 (01.80.110.6)
050776-3609 Kamma Jónsdóttir
Heiðargerði 29 108 Reykjavík
27.
Heiðargerði 29, Stækka efri hæð - svalir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054547 þannig að útveggir viðbyggingar verða steinsteyptir og einangraðir að innan auk þess sem plastklæðning verður fjarlægð og í staðinn sett múrkerfi á allt einbýlishúsið á lóð nr. 29 við Heiðargerði.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56257 (01.36.500.4)
310768-3919 Agnar Sturla Helgason
Hofteigur 30 105 Reykjavík
131069-5109 Anna Rún Atladóttir
Hofteigur 30 105 Reykjavík
28.
Hofteigur 30, Færa eldhús - breyta gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta útliti þannig að gluggaopi á vesturhlið er lokað og nýr gluggi gerður á norðurhlið auk breytinga á innra skipulagi á þann hátt að eldhús er flutt inn í fyrrum stofu og herbergi útbúið þess í stað á 1. hæð tvíbýlishúss á lóð nr. 30 við Hofteig.
Erindi fylgir mæliblað 1.365.0 útgefið í apríl 1948, lóðauppdráttur 1.365.0 dags. 29. maí 2017, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. júni og samþykki meðlóðarhafa dags. 25. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56365 (01.24.721.0)
091075-4749 Gylfi Þór Valdimarsson
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
310377-4149 Anna Svava Knútsdóttir
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
29.
Hrefnugata 9, Glugga á norðurhlið breytt - BN055641
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055641 þannig að gluggi á norðuhlið verður með opnanlegu fagi og hurðir á suðurhlið verða rennihurðir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56238 (01.34.601.5)
620615-1370 Brauð og co ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
550807-0680 Þorkelsson ehf.
Lindargötu 39 101 Reykjavík
30.
Hrísateigur 47, Verslun - 01-0103
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun/bakarí og koma fyrir útblástursröri frá rými 0103 í húsi á lóð nr. 47 við Hrísateig.
Samþykki eiganda rýmis 0103, og 0201 dags. 6 maí 2019, samþykki eiganda rýmis 0102 dags. 3. júní 2019, Umboð um samþykki frá eiganda 0201 og bréf hönnuðar dags. 3. júní 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56306 (01.86.020.1)
150783-4619 Jóhannes Eiríksson
Hulduland 14 108 Reykjavík
31.
Hulduland 1-11 2-48, 14 - Bæta við gluggum
Sótt er um leyfi fyrir tveimur nýjum gluggum á vesturhlið og tveimur nýjum gluggum á norðurhlið húss nr. 14 á lóð nr. 1-11 2-48 við Hulduland.
Erindinu fylgir umsögn burðarþolshönnuðar dags. 31. maí 2019 og mæliblað nr. 1.860.2, einnig bréf eiganda dags. 20. júní 2019 ásamt samþykki eigenda í nr. 16, 18, 22, 24 og 26. Samþykki eiganda nr. 20 dags. 29. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56203 (01.17.100.8)
480598-2299 Jón Carl Friðrik ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
32.
Hverfisgata 20, Veitingastaður - breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig gestasnyrtingum er fækkað, breyta innra skipulagi og koma fyrir útblástursröri frá eldhúsi utanhúss á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Umboð dags. 17. apríl 2019 og samþykki sumra meðeigenda ódagsett fylgja erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56372 (04.07.500.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
33.
Höfðabakki 9, Breyting 1.hæð mhl.01
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi mhl. 04 þannig að skrifstofur verða á fyrstu hæð í norðvesturenda húss á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54953 (01.73.010.5)
280181-3909 Torfi G Yngvason
Hörgshlíð 10 105 Reykjavík
34.
Hörgshlíð 10, Forsteypt bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr á forsteyptum sökklum og samlokuveggjum ásamt geymslu og snyrtingu á lóð nr. 10 við Hörgshlíð.
Stærð mhl. 02: 100,4 ferm., 372,8 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. ágúst 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 101, 102, 103 dags. 15. júní 2019.


Umsókn nr. 56189 (34.53.310.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf.
Gufunesi 112 Reykjavík
35.
Koparslétta 22, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN035873 v/lokaúttektar þannig að innréttuð hefur verið skrifstofuaðstaða á 2. hæð austur og mötuneyti á 1. hæð austur ásamt því að gerður hefur verið flóttastigi frá 2. hæð í húsi á lóð nr. 22 við Koparsléttu.
Stækkar um 5,5 ferm., minnkar um 680,6 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 3.619,7 ferm., 19.250,8 rúmm.
Jafnframt er erindi BN056124 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56381 (01.83.220.8)
080480-5559 Kristinn Pálmason
Langagerði 74 108 Reykjavík
36.
Langagerði 74, Hækkun á bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta hurðum, síkka glugga og hækka bílskúr við einbýlishús á lóð nr 74 við Langagerði.
Erindi fylgir samþykki nágranna á uppdráttum 05-01 og 05-02 dags. 22. mars 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56282 (01.43.000.4)
021074-3309 Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Hverafold 40 112 Reykjavík
37.
Langholtsvegur 92, Kvistur - svalir
Sótt er um leyfi til þess að gera kvist og svalir sem flóttaleið frá þakrými sem áður var geymsla, en breyta á í íbúðarrými og baðherbergi í húsi nr. 92 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019
Einnig fylgir bréf hönnuðar dags. 27. maí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55979 (01.44.510.8)
150361-2309 Reynir Arngrímsson
Langholtsvegur 190 104 Reykjavík
030768-4939 Nanna Maja Norðdahl
Langholtsvegur 190 104 Reykjavík
38.
Langholtsvegur 190, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna eignaskiptasamnings fyrir hús á lóð nr. 190 við Langholtsveg.
Erindi fylgir húsa- og íbúðarskoðun dags. 17. maí 2019, umboð dags. 25. júní 2019, samþykki nágranna dags. 15. maí 2019 og samþykki meðeigenda á teikningu með dags. 20. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56214 (01.17.211.7)
710806-1360 Leiguíbúðir ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
39.
Laugavegur 35, Skyndibitastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í fl. I teg. D á 1. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júní 2019.
Jafnframt er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019 afturkölluð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56144 (01.17.402.7)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
40.
Laugavegur 67A, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum á lóð nr. 67A við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf frá Minjastofnun dags. 11. febrúar 2019, útreikningur á varmatapi dags. 11. apríl 2019, yfirlýsing dags. 26. apríl 2019 og bréf frá Byggingarfulltrúanum í Reykjavík dags. 6. mars 2019.
Stærð, A-rými: 316,8 ferm., 1.054,5 rúmm.
B-rými: 4,8 ferm.
Samtals: 321,6 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55179 (01.24.010.3)
460189-1369 Melholt ehf
Grettisgötu 87 105 Reykjavík
41.
Laugavegur 118, Endurbygging Grettisgötu 87
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílaverkstæði, stálgrindarhús klætt steinullareiningum á kjallara sem fyrir er, á Grettisgötu 87 á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2019.
Stærð, áður byggður kjallari: 794,5 ferm., 2.140,4 rúmm.
Nýbygging: 814,2 ferm., 3.985,4 rúmm.
Samtals: 1.608,7 ferm., 6.125,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56382 (01.25.110.2)
570883-0389 Aða ehf
Laugavegi 178 105 Reykjavík
500295-3339 Dyrhólmi hf
Hjallalandi 8 108 Reykjavík
42.
Laugavegur 178, Bætt við salerni vegna fjölgunar gesta upp í 30
Sótt er um leyfi til að fjölga gestum úr 12 í 30 og koma fyrir salerni fyrir fatlaða í veitingastað í flokki II tegund C í rými 0101 í húsi á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56322 (01.14.050.5)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
43.
Lækjargata 2A, Veislusalur 3.hæð, búningsaðstaða 1.hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56383 (04.37.610.4)
031082-4479 Halldór Emil Sigtryggsson
Malarás 16 110 Reykjavík
120486-2689 Selma Birna Úlfarsdóttir
Malarás 16 110 Reykjavík
44.
Malarás 16, Skjólveggur
Sótt er um leyfi til að setja 1,8 m háan skjólvegg, úr timbri festum á niðursteyptar stálsúlur, á lóðamörkum milli göngustígs á borgarlandi og lóðar nr. 16 við Malarás.
Erindi fylgir minnkað afrit af innsendri teikningu frá Verkhof ehf. dags. 20. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.

Umsókn nr. 56211 (01.74.630.1)
070543-2229 Viktor Albert Guðlaugsson
Miðleiti 4 103 Reykjavík
190153-4449 Gunnar Már Sigurgeirsson
Miðleiti 6 103 Reykjavík
110950-2179 Hafdís Gísladóttir
Miðleiti 2 103 Reykjavík
45.
Miðleiti 2-6, Svalaskýli - 0101, 0301, 0401
Sótt eru um leyfi til að setja svalaskýli á svalir íbúða í mhl. 01, 0404, mhl. 02, 0301 og mhl. 03, 0101 í húsi á lóð nr. 2, 4 og 6 við Miðleiti.
Svalalokun: 40,0 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019 og samþykki frá fundi húsfélags Miðleiti 2-6 dags. 13. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56224 (01.82.321.0)
010776-4149 Gunnar Dan Wiium
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
280971-3169 Katrín Sif Michaelsdóttir
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
46.
Rauðagerði 74, Viðbygging - kvistir
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og kvisti á norður- og suðurhlið húss á lóð nr. 74 við Rauðagerði.
Stækkun: 20,5 ferm., 57,9 rúmm.
Bréf frá hönnuði dags. 14. maí 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56252 (01.13.601.8)
030354-2309 Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Ránargata 8A 101 Reykjavík
100760-3209 Jon Olav Fivelstad
Ránargata 8A 101 Reykjavík
47.
Ránargata 8A, Ljúka við áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu glerþaki og burðarvirki og til að klára að glerja hliðar sólskála á 1. hæð húss á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Erindi fylgir þinglýst samkomulag eigenda lóðanna Ránargötu 8 og 8A dags. 29. júní 2007 ásamt veðbókarvottorði v. Ránargötu 8, útprentuðu 10. apríl 2019.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Stækkun: 11,9 ferm., 32,0 rúmm..
Gjald kr. 11.200

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.


Umsókn nr. 56368 (01.36.431.3)
050455-4409 Guðlaug Erna Jónsdóttir
Sigtún 39 105 Reykjavík
48.
Sigtún 39, Hækka þak - hurð kjallara
Sótt er um leyfi til að hækka þak og innrétta íbúðarrými í risi ásamt því að gera hurð út í garð á suðurhlið kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 39 við Sigtún.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 2. júní 2019.
Stækkun: 78,7 ferm., 119,2 rúmm.
Eftir stækkun samtals á lóð: 497,6 ferm., 1.403 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56112 (01.29.320.5)
560709-0800 Húsfélagið Síðumúla 17
Síðumúla 17 108 Reykjavík
49.
Síðumúli 17, Klæðning - skyggni stækkað
Sótt er um leyfi til að klæða húsið að utan með málmklæðningu og breikka og klæða skyggni með allri suðurhlið húss á lóð nr. 17 við Síðumúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. apríl 2019 og samþykki eigenda dags. 22. maí 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56323 (01.25.011.2)
700412-0910 X-JB ehf.
Krókhálsi 5 110 Reykjavík
50.
Skipholt 29, Hótel fl.2 - Ofanábygging/bakhús
Sótt er um leyfi til að hækka þak og bæta við 4. hæð ofan á bakhús við hús nr. 29, ásamt því að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað með framleiðslueldhúsi á 1. hæð og byggja garðskála við byggingu nr. 29A á lóð nr. 29 við Skipholt.
Stækkun: 394.1.0 ferm., xxx.x rúmm..
Nýtingarhlutfall: 1.94
Erindi fylgir mæliblað 1.346.0 endurútgefið 10. okt. 1973, lóðauppdráttur 1.346.0 dags. 21. júli 2014 og samþykki meðlóðarhafa v. deiliskipulagsbreytingar dags. 1. sept. 2018
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56403 (01.79.410.2)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
51.
Skógarvegur 6A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð úr steinsteypu, klædda að utan með stálplötum og með þaki einangruðu að ofan og hellulagt á lóð nr. 6A við Skógarveg.
Stærð: 30,0 ferm. og 119,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56146 (01.18.200.8)
600298-2169 12 tónar ehf
Skólavörðustíg 15 101 Reykjavík
480198-2479 Skólavörðustígur 15 ehf
Skólavörðustíg 15 101 Reykjavík
52.
Skólavörðustígur 15, Breytingar innan- og utanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara, koma þar fyrir snyrtingum fyrir gesti og breyta í veitingastað í flokki II í húsi á lóð nr. 15 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2019.
Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. maí 2019 og bréf hönnuðar dags. 22. maí 2019 þar sem farið er fram á undanþága verði veitt frá kröfu um algilda hönnun sbr. grein 6.1.5 í byggingareglugerð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56338 (01.18.140.5)
550289-1219 R. Guðmundsson ehf
Skólavörðustíg 42 101 Reykjavík
53.
Skólavörðustígur 42, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047136 vegna lokaúttektar húss á lóð nr. 42 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56406 (01.13.820.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
54.
Sólvallagata 67, Breyting inni - 1.hæð - frístundaheimili - Vbnr.174700
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í frístundaheimili, mhl. 08, á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56375 (04.64.560.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
55.
Suðurhólar 19, Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða austur- og vesturgafla á húsi nr. 19 við Suðurhóla.
Erindi fylgir afrit af samþykktum teikningum dags 15. maí 2018 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. júni 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56270 (01.38.511.3)
131069-5889 Elsa Björk Valsdóttir
Sunnuvegur 21 104 Reykjavík
56.
Sunnuvegur 21, Breytingar - síkka glugga, dýpka svalir, nýjar hurðar
Sótt er um leyfi til að síkka glugga, fjölga hurðum og breikka þær sem fyrir eru á suður- og austurhlið beggja hæða ásamt því að breikka svalir einbýlishúss á lóð nr. 21 við Sunnuveg.
Erindi fylgir burðarvirkisteikning af breytingu svala dags. 15. maí 2019. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56300
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
57.
Sægarðar 13, Spennistöð
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð úr forsteyptum einingum á lóð nr. 13 við Sægarða.
Stærð: 202,3 ferm., 623,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56299
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
58.
Sægarðar 9A, Spennistöð
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð úr forsteyptum einingum á lóð nr. 9A við Sægarða.
Stærð: 177,7 ferm., 441,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56286 (05.05.450.7)
661118-1800 House ehf.
Ármúla 38 108 Reykjavík
59.
Urðarbrunnur 76-78, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum úr krossnegldum timbureiningum, MHM, einangrað að utan og klætt lerki á lóð nr. 76-78 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir útreikningur á orkuramma dags. 27. maí 2019, evrópskt tæknisamþykki ETA-13/0799, vottorð v/gæðaeftirlits ISO 9001:2015, vottorð v/umhverfisstjórnunar ISO 14001:2015 og bréf hönnuðar ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 178 ferm., 571,2 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Mhl. 02, A-rými: 177,8 ferm., 570,6 rúmm.
B-rými: 9,8 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56398 (05.05.570.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
60.
8">Úlfarsbraut 122-124, Gámahús á bráðarbirgðareit
Sótt er um leyfi til að færa tímabundið gámabyggingar S1-S7 áður BN046489 og S14-18 áður BN049765 innan lóðar nr. 122 við Úlfarsbraut.
[Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56269 (01.14.042.0)
490911-1540 HALAL ehf.
Veltusundi 3b 101 Reykjavík
61.
Veltusund 3B, Niðurrif skúrs
Sótt er um leyfi til að rífa áfastan skúr í porti við hús á lóð nr. 3b við Veltusund.
Niðurrif: 28,0 ferm., 76,0 rúmm.
Erindinu fylgir tp. frá JIR með teikningu af staðsetningu skúrs og loftmynd af svæðinu mótt. 20. júní 2019 einnig fylgir greinagerð Jónasar I. Ragnarssonar um niðurrif og förgun dags. 20. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Leiðrétt bókun frá fyrri fundi 25. júní 2019.
Ganga skal frá vegg sem skúr var áfastur við á tryggan hátt í góðu samráði við eigendur aðliggjandi húsa.


Umsókn nr. 56408 (01.55.400.8)
130865-3489 Ívar Örn Guðmundsson
Ægisíða 52 107 Reykjavík
62.
Ægisíða 52, Breytingar - BN032083
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN032083 þannig að gluggaopnun í stofu innan verandar á þriðju hæð er breytt í húsi á lóð nr. 52 við Ægisíðu.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 27. júní 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 56079 (04.68.300.9)
681212-2480 Heimavellir VI ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
63.
Eddufell 8, Utanhúsklæðning - v/bruna
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að eldverja klæðningu sem fyrir er á fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Eddufell.
Erindi fylgir minnisblað vegna brunavarna dags. 29. mars 2019.
Gjald kr. 11.200
Afgreitt]

Umsókn nr. 55891 (01.17.310.9)
070758-3939 Ásgeir Sigurvaldason
Laugavegur 52 101 Reykjavík
64.
Laugavegur 52, Tilkynning um framkvæmd - endurbætur
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að þak- og veggklæðning er endurnýjuð, garðhliðar húss klæddar ásamt minniháttar breytingum á burðarvirki bakhúss mhl. 03, á lóð nr. 52 við Laugaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar um ástand bakhúss dags. 7. maí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56380 (01.18.520.6)
040579-3549 Þorbjörg Jónsdóttir
Baldursgata 3B 101 Reykjavík
65.
Baldursgata 3, (fsp) - 3B - Sameina eignir
Spurt er hvort sameina megi íbúð 0101 í mhl. 04 og íbúð 0101 í mhl. 03 á lóð nr. 3 við Baldursgötu.

Neikvætt]
Vísað til athugasemda.