Arkarvogur 2, Austurbakki 2, Austurbakki 2, Austurbakki 2, Austurstræti 17, Austurv Thorvaldsenss, Ármúli 19, Ásvallagata 48, Barmahlíð 46, Básendi 12, Bergstaðastræti 37, Bjarmaland 10-16, Bleikargróf 6, Borgartún 20, Borgartún 35-37, Dalbraut 12, Döllugata 2, Döllugata 10, Efstasund 65, Engjavegur 13, Fellsmúli 5-11, Fiskislóð 43, Fossaleynir 1, Fossaleynir 19-23, Gerðarbrunnur 3, Gerðarbrunnur 50, Gissurargata 4, Grenimelur 6, Grensásvegur 16A, Gufunesvegur 10, Hafnarstræti 1-3, Hallgerðargata 13, Haukdælabraut 106, Hólmaslóð 4, Hverfisgata 73, Hverfisgata 85, Hverfisgata 123, Jöldugróf 6, Kaplaskjólsvegur 93, Kirkjustétt 2-6, Klapparstígur 20, Kringlan 7, Langholtsvegur 70, Laugateigur 21, Laugavegur 3, Laugavegur 4, Laugavegur 32B, Laugavegur 34B, Laugavegur 49, Laugavegur 67A, Laugavegur 100, Láland 1-7, Lofnarbrunnur 36-38, Lækjartorg 1, Maríubaugur 53-61, Nauthólsvegur 83, Óðinsgata 14, Rauðarárstígur 35, Réttarholtsvegur 21-25, Selvogsgrunn 13, Skipholt 50B, Skógarhlíð 10, Skógarvegur 2, Skútuvogur 5, Sléttuvegur 25-27, Smábýli 5, Snorrabraut 27-29, Sóltún 24-26, Stjörnugróf 11, Tryggvagata 10, Týsgata 4, Úlfarsbraut 26-28, Úlfarsbraut 50-56, Úlfarsbraut 84, Vatnsmýrarvegur 16, Vitastígur 7, Vitastígur 9, Vitastígur 9A, Ægisíða 98, Gerðhamrar 32, Laufásvegur 65, Giljasel 8, Reynimelur 26,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1017. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 16. apríl kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1017. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Skúli Þorkelsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Edda Þórsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56087 (01.45.140.1)
710817-0810 ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Arkarvogur 2, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054742 þannig að minni háttar breytingar eru gerðar á burðarvirki, innra skipulagi íbúða og opnanlegum fögum glugga er breytt, gluggar og svalir eru færð, baðherbergjum fækkað, þakkantur hækkaður um 13 cm. á húsi 4A og þaksvölum bætt við fjölbýlishús á lóð nr. 2 við Arkarvog.
Erindi fylgir bréf og yfirlit yfir breytingar frá hönnuði ódagsett.
Breyttar stærðir, A-rými: 23.389,4 ferm., 77.617,3 rúmm.
B-rými: 762,4 ferm.
Samtals: 24.151,8 ferm., 77.617,3 rúmm.
Stækkun: 31,1 ferm., 111,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56086 (01.11.980.1)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
2.
Austurbakki 2, Breytingar - BN048688
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688 þannig að skiptingu verslana er breytt, geymslum í kjallara er breytt, opum í plötu bætt við á 2. hæð L1, örugg svæði afmörkuð í stigahúsum, staðföng hafa verið færð inn, smávægilegar breytingar gerðar á íbúðum sem og inngangi verslunar á jarðhæð T4 hefur verið breytt í húsum á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir stöðuúttekt dags. 1. mars 2019 og bréf hönnuðar dags 9. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.


Umsókn nr. 56090 (01.11.980.1)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
3.
Austurbakki 2, Færsla á inngangshurð - 0104 - BN055690
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055690 þannig að inngangshurð sem var á austurhlið færist á suðurhlið verslunar í rými 0104 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55680 (01.11.980.1)
530513-1060 Austurhöfn ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
4.
Austurbakki 2, Breytingar 1.hæð og kjallara - mhl.05 og mhl.10
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050486 þannig að í stað stigahúss verður aðkoma almennings úr bílakjallara með rúllustiga og póstkassar allra innganga, nema Reykjastrætis 7, verða utandyra við innganga fjölbýlishúss sem er mhl. 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir samþykki formanns stjórnar húsfélags Austurbakka 2 ódagsett.
Stækkun: 22,6 ferm., 17,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56024 (01.14.030.8)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
5.
Austurstræti 17, Loka dyraopi 2.hæð
Sótt er um leyfi til að loka dyraopi á 2. hæð milli húsa Austurstrætis 17 og Lækjartorgs 1 á lóð nr. 17 við Austurstræti.
Gjald kr. 11.200 Sbr. BN049065
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55922 (01.14.041.8)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
6.
Austurv Thorvaldsenss, Breyting á áður samþykktu erindi
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053964 þannig að inngangar eru færðir og gluggum og hurðum jarðhæðar að Fógetagarði og Kirkjustræti er breytt, burðarvirki og innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð er breytt, kjallari undir Thorvaldsenstræti 2 er steyptur upp og klæddur steinskífum og gluggum að Vallarstræti er breytt í hóteli á lóð nr. 2 við Thorvaldssensstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55910 (01.26.410.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
7.
Ármúli 19, Breytingar inni og úti.
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss auk útlitsbreytinga á suð-austurhlið húss á lóð nr. 19 við Ármúla. Jafnframt er erindi BN055873 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53008 (01.13.911.8)
660504-2060 Plúsarkitektar ehf
Fiskislóð 31 101 Reykjavík
670812-0810 Alma C ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
8.
Ásvallagata 48, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús og byggja steinsteypt fjölbýlishús með fjórum íbúðum á lóð nr. 48 við Ásvallagötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 20. september 2017 til og með 27. október 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi ásamt bréfi skrifstofu sviðsstjóra dags. 9. apríl 2019.
Stærð: 656,2 ferm., 1.806,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til bréfs skrifstofu sviðsstjóra dags. 22. mars 2019 og tölvupósts skrifstofu sviðsstjóra dags. 9. apríl 2019.


Umsókn nr. 56077 (01.71.010.7)
111271-2329 Christophe Sebastien Pampoulie
Barmahlíð 46 105 Reykjavík
220572-2429 Valerie Chosson
Barmahlíð 46 105 Reykjavík
9.
Barmahlíð 46, Breyting á innra skipulagi íbúð 01-01
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í búð 0101 í húsi á lóð nr. 46 við Barmahlíð.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56063 (01.82.401.5)
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
10.
Básendi 12, Áður gerðar breytingar
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum, sem felast í að þaki fjölbýlishúss var breytt í byggingu og seinna einangrað og klætt múrkerfi á lóð nr. 12 við Básenda.
Lögð er fram íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 20. janúar 2017.
Jafnframt er erindi BN051984 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 54877 (01.18.440.7)
420502-5910 Hótel Holt Hausti ehf.
Stigahlíð 80 105 Reykjavík
11.
Bergstaðastræti 37, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum loftstokkum upp úr þaki húss á lóð nr. 37 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55823 (01.85.440.1)
291272-5339 Reynir Finndal Grétarsson
Bjarmaland 16 108 Reykjavík
12.
Bjarmaland 10-16, 16 - Breytingar - þakrými og þak.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir bakinngang, innrétta og nýta þakrými, setja upp stiga, breyta þaki og setja kvist á hús nr. 16 við Bjarmaland.
Stækkun þakrými: 24,8 ferm., 56,2 rúmm.
Stækkun 1. hæð: 8,9 ferm., 37,7 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun: 289,3 ferm., 1.133,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt tölvupósti byggingarfulltrúa dags. 4. mars 2019 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka frá embætti skipulagsfulltrúa. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. desember 2018.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55837 (01.88.931.1)
650505-1580 Sýrfell ehf
Traðarlandi 2 108 Reykjavík
13.
Bleikargróf 6, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051020 þannig að gluggar á norður- og suðurhlið efri hæðar hafa verið stækkaðir, þak verður uppstólað og sýnt breytt fyrirkomulag í garði vegna lokaúttektar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Bleikargróf
Erindi fylgir bréf hönnuðar varðandi breytingar dags. 19. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55860 (01.22.100.2)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
14.
Borgartún 20, Breyting inni 1,2 og 4 hæð . Bílastæði
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN041935 þannig að innra fyrirkomulagi á 1., 2. og 4. hæð er breytt, sett er upp aðgangsstýring við bílastæði og fyrirkomulagi bílastæða breytt á lóð nr. 20 við Borgartún.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 4.apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55929 (01.21.910.2)
530292-2079 Origo hf.
Borgartúni 37 105 Reykjavík
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15.
Borgartún 35-37, 37 - LED auglýsingaskilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir auglýsingaskilti á suður- og norðurhlið mhl. 01 á lóð 35-37 við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56009 (01.34.450.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
16.
Dalbraut 12, Breytingar BN054069 v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054069 vegna lokaúttektar á framkvæmdum í álmum C, D og G ásamt stofnlögn vatnsúðakerfis frá inntaksklefa í kjallara undir A álmu í húsi barna- og unglingageðdeildar á lóð nr. 12 við Dalbraut.
Bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56061 (05.11.370.5)
161072-5599 Helga Björk Haraldsdóttir
Holtagerði 7 200 Kópavogur
17.
Döllugata 2, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 2 við Döllugötu.
Stærð: 302.1 ferm., xxx rúmm..
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.113.7 útgefið 11. mars og breytt 22. mai 2008
Gjald 11.200 kr.

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55841 (05.11.370.9)
220856-7049 Anna Ingibjörg Hjaltalín
Smárarimi 44 112 Reykjavík
020259-4859 Stefán Gunnar Jósafatsson
Smárarimi 44 112 Reykjavík
18.
Döllugata 10, Nýbygging einbýli á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Döllugötu.
Stærð, A-rými: 337,9 ferm., 951,2 rúmm. B-rými: 88,2 ferm., xx rúmm.
Samtals: xx ferm., xx rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.


Umsókn nr. 56070 (01.41.011.1)
100282-5509 Stefán Róbert Steed
Efstasund 65 104 Reykjavík
19.
Efstasund 65, Fjarlægja þak og byggja þakhæð
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi þak, byggja nýja þakhæð, endursteypa svalir ásamt minni háttar breytingu á innra skipulagi 1. hæðar í húsi á lóð nr. 65 við Efstasund.
Stækkun A-rými 91,2 ferm., 266,3 rúmm.
Sótt var um sömu breytingar með erindi BN052542 er samþykkt var hjá byggingafulltrúa þann 4. apríl 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56019 (01.39.200.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20.
Engjavegur 13, Gámaskrifstofa - BN053005 Vb.nr. 18400
Sótt er um leyfi, til að setja upp á byggingarreit F tvo samsetta gáma, sem fara ofan á einnar hæðar gáma sem fyrir eru á lóð og nýttir sem starfsmannaaðstaða, einnig er sótt um að áður gefið stöðuleyfi BN053005 verði að byggingarleyfi á lóð nr. 13 við Engjaveg.
Stærð: 135 ferm., 405,8 rúmm.
Erindi fylgir ódagsett staðfesting á burðarþoli frá Hafnarbakka flutningatækni, einnig minnisblað frá Umhverfis- og skipulagssviði dags. 15. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56064 (01.29.430.2)
600219-0140 Fellsmúli 9-11, húsfélag
Fellsmúla 11 108 Reykjavík
21.
Fellsmúli 5-11, 9-11 - Klæðning, endurnýja svalir
Sótt er um leyfi til að klæða suðurhlið og vesturgafl sléttri álklæðningu ásamt því að endurnýja svalir og svalahandrið á húsi 9-11 á lóð 5-11 við Fellsmúla.
Erindi fylgir fundargerð Húsfélagsins Fellsmúla 9-11 haldinn þann 12. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55497 (01.08.660.3)
630317-0450 F43 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
22.
Fiskislóð 43, Br. skráning og brunavarnir, BN054300
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054300 þannig að hurðir í flóttaleiðum breytast ásamt því að skráning er leiðrétt í sýningarhúsi á lóð nr. 43 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit , uppfærð 20. september 2018.
Stækkun: 139,2 ferm., 1.075,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56088 (02.45.610.1)
521009-2170 Knatthöllin ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
23.
Fossaleynir 1, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055679 vegna lokaúttektar þar sem verið er að breyta brunahólfum og koma fyrir loftræstiklefa í kjallara suðurhúss ásamt stokki í gegnum 1. hæð og loftræsiventlum á þak húss á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Bréf frá hönnuði dags. 9. apríl 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56089 (02.46.810.1)
650387-1399 Innnes ehf.
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
24.
Fossaleynir 19-23, Veitingastaður í fl. 2
Sótt er um leyfi fyrir veitingarstað í fl. II tegund C í rými 0101 og 0201 í húsinu á lóð nr. 19-23 við Fossaleyni.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56042 (05.05.610.1)
100175-3559 Guðlaug María Júlíusdóttir
Seljalandsvegur 4 400 Ísafjörður
25.
Gerðarbrunnur 3, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt múrkerfi á lóð nr. 3 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir bréf hönnuðar varðandi frávik frá deiliskipulagi dags. 4. apríl 2019.
Stærð, A-rými: 206,2 ferm., 678,9 rúmm.
B-rými: 18 ferm., 57,6 rúmm.
Samtals: 224,2 ferm., 783,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56022 (05.05.470.4)
201278-2879 Donatas Miecius
Drekavellir 18 221 Hafnarfjörður
26.
Gerðarbrunnur 50, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, klætt með sléttri álklæðningu og timbri, á lóð nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 273,1 ferm., og 861,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55895 (05.11.380.5)
081278-3779 Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
27.
Gissurargata 4, Breyting - BN055035.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055035 þannig að komið er fyrir arni, þvottahús fært, fyrirkomulagi eldhúss breytt, tröppur á lóð færðar að lóðamörkum og stoðveggur byggður á lóðamörkum einbýlishúss nr. 4 við Gissurargötu.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56071 (01.54.130.9)
030786-2709 Jón Gunnar Eysteinsson
Grenimelur 6 107 Reykjavík
190889-3199 Lovísa Jónsdóttir
Grenimelur 6 107 Reykjavík
28.
Grenimelur 6, Kjallari - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á íbúð í kjallara húss á lóð nr. 6 við Grenimel.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 6. janúar 2017 afrit frumuppdráttar Þóris Skarphéðinssonar samþykktur 25. október 1945.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56062 (01.29.540.7)
521115-1060 Grensásvegur 16A ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
29.
Grensásvegur 16A, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053105 þannig að útveggur á suðurhlið hefur verið tvöfaldaður v/lagna, gervisúlur á suðurhlið hafa verið fjarlægðar og rennihurðum breytt í vængjahurðir v/lokaúttektar í hóteli, sem er mhl. 03 á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Erindi fylgir yfirlit hönnuðar yfir breytingar dags. 2. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55875 (02.22.600.1)
220573-3899 Hallur Kristmundsson
Mávatjörn 5 260 Njarðvík
30.
Gufunesvegur 10, Stækkun á móttöku og flokkunarstöð
Sótt er um stækkun á núverandi móttöku og flokkunarstöð Sorpu bs ásamt áður gerðum breytingum innanhúss. Um er að ræða viðbyggingu við iðnaðarhúsnæði fyrir grófan iðnað, kalt hús með steyptum veggjum og bárujárnsklæddu timburþaki á lóð nr. 10 við Gufunesveg.
Stækkun: 920.0 ferm., 11.481.6 rúmm.
Stærðir: A-rými: 6.629.8 ferm., 75.353.1 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða dags. 5. mars 2019, endurútgefin 28. mars 2019, óstimplaður deiliskipulagsuppdráttur um deiliskipulagsbreytingu á lóð við Gufunesveg 10 dags. 28. desember 2018, brunahönnunarskýrsla fyrir Sorpu flokkunarstöð unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 5. mars 2019, endurútgefin 25. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55939 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf.
Rúgakur 1 210 Garðabær
661107-0570 Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
31.
Hafnarstræti 1-3, Breytingar á innra fyrirkomulagi (veitingastaður)
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingastað í flokki III, teg. A á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55918 (01.34.950.1)
590916-0990 Miðborg B ehf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
32.
Hallgerðargata 13, 4-6 hæða skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja 4 - 6 hæða skrifstofuhúsnæði ásamt tilheyrandi hluta sameiginlegs bílakjallara á lóðum A, B, C, D og E á Kirkjusandsreit, á lóð B, nr. 13 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 12. mars 2019, ódagsett drög að samþykktum fyrir rekstrarfélag bílakjallara Kirkjusands, bréf til BF um samkomulag lóðarhafa A-F um sameiginlega bílakjallara dags. 2. maí 2018, greinagerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 12. mars 2019, samkomulag Íslandsbanka og Reykjavíkurborgar um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. 8. júní 2017.
Einnig fylgir erindi minnisblað Eflu, fylgiskjal nr. 5 - drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallarans dags. 27. júní 2017. Erindi fylgir brunahönnun Lotu dags. 28. mars 2019, Greinagerð I vegna ahljóðvistar Trivium ráðgjöf dags. 1. febrúar 2019, greinagerð um lagnir dags. 28. mars 2019, Hönnunarskýrsla VBV dags. 22. janúar 2019, Basis of structural design VBV dags. 17. desember 2018. Fylgiskjal nr. 5 - Drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallarans frá Eflu dags. 27. júní 2017, Greinagerð hönnuða dags. 9. apríl 2019, Brunahönnun - Reitur B dags. 9. apríl 2019 og Brunavarnir - forhönnun dags. 1. júní 2018 frá Lotu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55848 (05.11.350.3)
200765-4199 Jón Ingi Lárusson
Lyngmói 10 800 Selfoss
33.
Haukdælabraut 106, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á pöllum með innbyggðri bílgeymslu og inngarði, að hluta einangrað að utan og klætt koparlitaðri álklæðningu og að hluta til einangrað að innan og múrhúðað á lóð nr. 106 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2019 og tölvupóstar varðandi aðlögun að landi dags. xxxxxxx.
Stærð, A-rými: 263 ferm., 1.114,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56007 (01.11.140.1)
490913-0170 OMNOM hf.
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
34.
Hólmaslóð 4, Breyting inni - breyting á eignarhluta
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar, m.a. rými 0103 í húsi á lóð nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55654 (01.15.321.0)
130458-2389 Þórarinn Sigurbergsson
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
220957-3229 Inga Elín Kristinsdóttir
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
35.
Hverfisgata 73, Endurbætur og stækkun
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og endurnýja matshluta 02 á lóð nr. 73 við Hverfisgötu.
Stækkun: 60.9 ferm., 128.9 rúmm.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 02. janúar 2019. Deiliskipulagsbreyting á Skúlagötusvæði vegna Hverfisgötu 73 samþykkt í Borgarráði þann 19. júlí 2018, hæðablað, Lindargata 60 dags. í ágúst 2001, varmatapsútreikningar fyrir Hverfisgötu 73, mhl. 02 dags. 18. desember 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56099 (01.15.431.5)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
36.
Hverfisgata 85, Breytingar - BN052367
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052367 þannig að burðarveggjum í kjallara og stigahúsum hefur verið breytt, bætt við horngluggum á suðvesturhlið og breytingar hafa verið gerðar á klæðningu fjölbýlishúss á lóð nr. 85 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir yfirlit breytinga í A3 teikningasetti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55805 (01.22.211.7)
691199-3559 Tómas & Dúna ehf
Bergholti 2 270 Mosfellsbær
37.
Hverfisgata 123, Byggja ofan á og gera 3 íbúðir
Sótt er um leyfi til að fjarlægja 3. hæð að hluta, byggja tvær hæðir ofaná framhús, byggja hæð ofaná bakhús, byggja opið stigahús í bakgarði, samræma glugga og byggja svalir á götuhlið, breyta innra skipulagi í íbúð á 2. hæð og innrétta þrjár nýjar íbúðir í húsi á lóð nr. 123 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2019.
Einnig fylgir tölvupóstur frá hönnuði dags. 19. mars 2019.
Stækkun: 158,8 ferm., 513,6 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 615,7 ferm., 1.762,7 rúmm.
B-rými: 26,3 ferm., 94,2 rúmm.
Samtals: 642 ferm., 1.856,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56006 (01.88.900.3)
300589-3089 Arnar Ingi Guðmundsson
Miðtún 60 105 Reykjavík
38.
Jöldugróf 6, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með geymslu í kjallara og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 6 við Jöldugróf.
Stærð: 269,4 ferm., 987,3 rúmm.
Nýtingarhlutfall: 0,44.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56097 (01.52.700.1 06)
200852-3549 Benedikt Sigurðsson
Sæbraut 15 170 Seltjarnarnes
170753-2409 Ása Helga Ólafsdóttir
Sæbraut 15 170 Seltjarnarnes
110240-2019 Níels Ingólfsson
Hellisgata 35 220 Hafnarfjörður
39.
Kaplaskjólsvegur 93, Breyting á nýtingu þakrýmis í svalir
Sótt er um leyfi til að breyta þakrými í svalir fyrir íbúðir 0701 og 0702 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 93 við Kaplaskjólsveg.
Fundargerð húsfélags dags. 11. apríl 2017, þinglýst samkomulag dags. 26. febrúar 2018 og umsögn skipulags dags. 13. apríl 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55665 (04.13.220.1)
530516-0670 M fasteignir ehf.
Bæjarlind 14-16 200 Kópavogur
40.
Kirkjustétt 2-6, Viðbygging og breytingar innanhúss.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og notkun rýma í matshluta 02, einnig er sótt um leyfi til að byggja 3. hæð ofan á núverandi hús sem og viðbyggingu við vesturhlið húss á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Stækkun: 766,9 ferm., 2.484,4 rúmm.
Heildarstærð á lóð eftir stækkun: 3.745,5 ferm., 13.582,4 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa á breytingu á deiliskipulagi, dagsett 28. mars 2017.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56068 (01.15.151.2)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
41.
Klapparstígur 20, Breytingar inni, fjölgun eigna
Sótt er um leyfi til að gera skrifstofurými 0101 og tilheyrandi geymslu 0111 að séreign í húsi á lóð nr. 20 við Klapparstíg.
Erindi fylgir afrit að gildandi aðalteikningum samþykktum og stimpluðum 9. desember 1999.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55207 (01.72.310.1)
481075-0419 Hús verslunarinnar sf
Kringlunni 7 103 Reykjavík
42.
Kringlan 7, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 7 við Kringluna.
Erindi fylgir yfirlýsing til byggingarfulltrúa dags. 20. febrúar 2019, afrit af samþykktum teikningum með útskýringu á breytingum og tölvupóstur frá hönnuði vegna stærðabreytinga dags. 15. apríl 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55645 (01.38.421.4)
510418-0850 Los Pollos ehf.
Skipholti 33 105 Reykjavík
43.
Langholtsvegur 70, Sótt um leyfi fyrir veitingastað.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi verslunar í veitingastað í flokki II fyrir allt að 15 gesti, einnig verður ytra byrði endurnýjað og breytt að hluta með því að færa aðalinngang til suðurs, auk þess er sótt um leyfi fyrir skilti á þaki húss nr. 70 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200+11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56011 (01.36.411.1)
110368-4619 Freyr Arnarson
Laugateigur 21 105 Reykjavík
44.
Laugateigur 21, Rishæð - fjölga eignum
Sótt er um leyfi til þess að bæta við risíbúð með því að hækka þak og byggja kvisti á hús á lóð nr. 21 við Laugateig.
Stækkun: 50,5 ferm., 152,9 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56021 (01.17.101.4)
540705-0970 Indókína ehf.
Hólahjalla 1 200 Kópavogur
220564-4369 Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
45.
Laugavegur 3, Breyting inni - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, m.a. verður afgreiðsluborði breytt og bætt við snyrtingu á 1. hæð húss nr. 3 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56084 (01.17.130.2)
580215-1300 Laugastígur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
46.
Laugavegur 4, Breytingar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049191 v/lokaúttektar, m.a. hefur innra skipulag kjallara og fyrirkomulag verslunar breyst lítillega, tenging við þök eldri húsa sömuleiðis og komið hefur verið fyrir loftræsibúnaði á þaki v/öryggisúttektar í verslunarhúsi á lóð nr. 4 við Laugaveg.
Minnkun: 1,6 ferm., 16,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56080 (01.17.221.4)
630513-1460 Lantan ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
47.
Laugavegur 32B, Reyndarteikningar - breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055387 þannig að búningsherbergi og þvottahús færast til á 1. hæð í hóteli á lóð nr. 32B við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56081 (01.17.221.7)
630513-1460 Lantan ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
48.
Laugavegur 34B, Reyndarteikningar - breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055388 þannig að stigi í tengigangi verður hringstigi í hóteli á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um opnun bygginga milli lóða á Laugavegi 34A og Laugavegi 34B fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55642 (01.17.302.6)
581093-2179 Skór ehf. - ítölsk hönnun
Laugavegi 49 101 Reykjavík
49.
Laugavegur 49, Reyndarteiknar - breyting á skráningartöflu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu ásamt því að sótt er um áður gerðar breytingar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 49 við Laugaveg.
Erindi fylgir staðfesting úttektarmanns byggingarfulltrúa dags. 26. febrúar 2019 v/áður gerðra breytinga.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56093 (01.17.402.7)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
50.
Laugavegur 67A, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa hús í samræmi við gildandi deiliskipulag á lóð nr. 67A við Laugaveg.
Stærð: 235,5 ferm., 792 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56085 (01.17.431.0)
630812-0540 100 Iceland ehf.
Laugavegi 100 101 Reykjavík
51.
Laugavegur 100, Breytingar - kjallara og 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN0xxxxx þannig að innréttað verður eitt herbergi til viðbótar á 1. hæð og morgunverðarsalur og töskugeymsla verður innréttuð í kjallara í hóteli í flokki V fyrir allt að 43 gesti á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Erindi fylgir yfirlit breytinga í A3 setti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56075 (01.87.400.1)
020169-5169 Svanhvít Birna Hrólfsdóttir
Láland 5 108 Reykjavík
52.
Láland 1-7, 5 - Breyting á þakgluggum - breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055098 þannig að ljóskassi yfir anddyri fellur burt, í staðinn koma þakgluggar, baðherbergi í forstofu minnkar og zinkklæddum þakkanti bætt við á einbýlishús nr. 5 á lóð nr. 1-7 við Láland.
Minnkun: 11,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52058 (05.05.560.3)
250772-4409 Jón Bjarni Jónsson
Noregur
160571-3069 Skorri Andrew Aikman
Lofnarbrunnur 36 113 Reykjavík
53.
Lofnarbrunnur 36-38, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um breytingar á erindi BN037843 vegna lokaúttektar, innra skipulagi kjallara er breytt og íbúð stækkuð inn í óuppfyllt sökkulrými, ásamt því að breyta svalahandriðum í parhúsi á lóð nr. 36-38 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Stækkun: 60,6 ferm., 353,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56025 (01.14.030.9)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
54.
Lækjartorg 1, Loka dyraopi 2.hæð
Sótt er um leyfi til að loka dyraopi á 2. hæð milli húsanna Austurstræti 17 og Lækjartorg 1 á lóð nr. 1 við Lækjartorg.
Gjald kr. 11.200 Sbr. BN049063
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55126 (04.12.520.2)
660805-1760 Maríubaugur 53-61,húsfélag
Maríubaugi 57 113 Reykjavík
55.
Maríubaugur 53-61, Álklæðning
Sótt er um leyfi til að klæða með álklæðningu að utan húsið á lóð nr. 53 til 61 við Maríubaug.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 12. desember 2019 og fundargerð húsfélags dags. 6. september 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56041 (01.75.520.1)
701211-1030 Grunnstoð ehf.
Menntavegi 1 101 Reykjavík
56.
Nauthólsvegur 83, Námsmannaíbúðir - mhl.02, hús nr. 85
Sótt er um leyfi til að byggja 3-5 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 130 námsmannaíbúðum og þremur íbúðum til annarra nota sem verður nr. 85, mhl. 02, á lóð nr. 83 við Nauthólsveg.
Erindi fylgir greinargerð um aðgengi dags. 1. apríl 2019, greinargerð um brunahönnun dags. 30. mars 2019 og greinargerð um hljóðvist dags. 2. apríl 2019.
Stærðir: A-rými: xx ferm., xx rúmm., B-rými: xx. ferm., xx rúmm.
Samtals: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 43574 (01.18.442.1)
241067-2979 Anna Sigurveig Magnúsdóttir
Óðinsgata 14 101 Reykjavík
57.
Óðinsgata 14, Stækka einbýlishús og áður gerðar breytingar
Sótt er um samþykkt á áður gerðum breytingum og stækkun á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. ágúst 2018.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Óðinsgötu 14a og Bjargarstíg 14 og 16 frá 9. mars 2019 til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019.
Stækkun: 14,57 ferm., 36,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 56083 (01.24.420.1)
270365-4269 Sólveig Gyða Jónsdóttir
Þverholt 32 105 Reykjavík
090359-5099 Jón Ásgeir Einarsson
Þverholt 32 105 Reykjavík
58.
Rauðarárstígur 35, Þverholt 32 - Breytingar 0301 mhl.23
Sótt er um leyfi til þess að fjölga íbúðum þannig að íbúð 0301 sem er á tveimur hæðum verður að tveimur íbúðum á sitt hvorri hæðinni í húsinu Þverholt 32 á lóð 35 við Rauðarárstíg.
Erindi fylgir mæliblað 1.244.2 dags. 01. mars 1967 og endur útgefið 9. desember 2013.
Gjald. 11.200 kr
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56074 (01.83.230.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
59.
Réttarholtsvegur 21-25, Færanlegar kennslustofur og tengigangur Verkb.nr. 170694
Sótt er um leyfi til að setja upp fjórar færanlegar kennslustofur og tengigang á lóð skólans nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Stærðir:
Kennslustofur, pr. hús (4 stk.): 62,7 ferm, 210,9 rúmm,
Samtals stærð á húsum: 250,8 ferm., 843,6 rúmm.
Tengigangur: 11,7 ferm., 38,6 rúmm.
Samtals viðbót á lóð: 262,5 ferm., 882,2 rúmm.
Erindi fylgir bréf Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. apríl 219.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55974 (01.35.040.4)
110864-4779 Auðunn Elíson
Selvogsgrunn 13 104 Reykjavík
180464-7949 Valgerður Þórðardóttir
Selvogsgrunn 13 104 Reykjavík
60.
Selvogsgrunn 13, Viðbygging við eldhús
Sótt er um leyfi fyrir stækkun eldhúss með viðbyggingu við suðaustur hlið húss á lóð nr. 13 við Selvogsgrunn.
Stækkun: 6.5 ferm., 19.9 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 24. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Gjald 11.200 kr

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56076 (01.25.400.2)
411106-1010 Faxar ehf.
Síðumúla 20 108 Reykjavík
61.
Skipholt 50B, Endurinnrétta apótek
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta apótek í húsi á lóð nr. 50B við Skipholt.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55342 (01.70.340.1)
490269-6659 Landleiðir ehf.
Hásölum 3 201 Kópavogur
62.
Skógarhlíð 10, Breyting á fyrirkomulagi 1, 2 og 3 hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og umferðarleiðum gististaðar í flokki IV - tegund d, fjölga gestum úr 118 í 136, einnig er sótt um leyfi til að nota hluta hússins sem samgöngumiðstöð, koma fyrir rútubílastæðum á lóð og setja upp skilti á þaki húss á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.
Bréf frá slökkviliði höfuðborgasvæðis dags. 11. júní 2018 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.


Umsókn nr. 55985 (01.79.310.2)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
63.
Skógarvegur 2, Fjölbýlishús með 69 íbúðum og bílageymslu
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 69 íbúðum og bílageymslu í kjallara á lóð nr. 2 við Skógarveg.
Stærðir:
Kjallari 3.211,7 ferm., 9.723,9 rúmm.
1. hæð 1.739,1 ferm., 5.046,0 rúmm.
2. hæð 1.734,1 ferm., 5.099,0 rúmm.
3. hæð 1.741,6 ferm., 5.120,6 rúmm.
4. hæð 1.504,9 ferm., 5.658,9 rúmm.
Þakrými 460,0 rúmm.
Botnplata 642,34 rúmm.
Heildarstærð: 9.931,4 ferm., 30.667,5 rúmm.
Erindi fylgir afrit af fasteignayfirliti, hæða- og mæliblað.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55983 (01.42.170.1)
220564-4369 Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
670203-2120 Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
64.
Skútuvogur 5, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 5 við Skútuvog.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56095 (01.79.310.1)
570269-2679 Sjómannadagsráð
Laugarási Hrafnistu 104 Reykjavík
650213-0840 Ölduvör ehf.
Brúnavegi Hrafnista 104 Reykjavík
65.
Sléttuvegur 25-27, Breyting á skráningu leiguíbúða -BN054467
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054467 þannig að skráningu og eignarhaldi leiguíbúða er breytt í húsi á lóð nr. 25 - 27 við Sléttuveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55954 (70.00.003.0)
180162-5429 Guðný Kúld
Merkjateigur 4 270 Mosfellsbær
66.
Smábýli 5, Breytingar - BN054008
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054008 þannig að uppbyggingu og efnisvali þaks og gafla verður breytt í húsi á lóð nr. 5 við Smábýli, Kjalarnesi.
Gjald kr. 11.200 kr.

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56069 (01.24.001.1)
060448-2809 Jóhanna Harðardóttir
Snorrabraut 29 105 Reykjavík
67.
Snorrabraut 27-29, 29 - Skyndibitastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I teg. veitinga- og greiðasala, í húsi á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Erindi fylgir umboð dags. 31. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55977 (01.23.210.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
68.
Sóltún 24-26, 26 - Ný ljósa útiskilti - suður- og norðurhlið
Sótt er um leyfi til að fjarlægja skilti er sýna götuheiti og húsnúmer og koma fyrir nýjum ljósaskiltum á suður- og norðurhlið húss á lóð nr. 26 við Sóltún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55698 (01.89.--9.8)
510497-2799 Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
69.
Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 16. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 8. janúar 2019, brunahönnunarskýrsla unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 7. febrúar 2019, hljóðvistarskýrsla Eflu vegna deiliskipulags Stjörnugrófar 11 dags. 28. júní 2018 og lóðarblað 1.8851.5 dags. 22. mars 2019.
Stærð, A-rými: 590,9 ferm, 2090,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56082 (01.13.210.1)
621014-0560 Tryggvagata ehf.
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
70.
Tryggvagata 10, Breyta úr veitingahúsi í skrifstofur
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og notkunarflokki byggingar þannig að veitingahúsnæði verði breytt í skrifstofur í húsi á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir mæliblað 1.132.1 dags. 28. júní 1996, endurútgefið 15. ágúst 2016, hæðablað 1_1_3564 teiknað 6. apríl 1986, bréf frá hönnuði dags. 9. apríl 2019 og minnisblað v. brunatexta unnið af verkfræðistofu Verkís hf. dags. 8. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56096 (01.18.100.9)
670812-0810 Alma C ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
71.
Týsgata 4, Breytingar vegma úttektar - BN054312
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054312 vegna lokaúttektar þar sem komið er fyrir stálsúlum sem eru staðsettar undir svalir á húsinu á lóð nr. 4 við Týsgötu.
Gjald kr.11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56073 (02.69.840.5)
220676-4049 Stefán Rósar Esjarsson
Úlfarsbraut 26 113 Reykjavík
72.
Úlfarsbraut 26-28, 26 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN035895 vegna brunahólfunar bílskúrs og ýmissa innri breytinga ásamt því að komið hefur verið fyrir heitum potti á lóð hús nr. 26 á lóð nr. 26-28 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56072 (02.69.870.2)
280976-5049 Ingimar Jón Kristjánsson
Úlfarsbraut 50 113 Reykjavík
140873-3659 Inga Ýr Ingimundardóttir
Úlfarsbraut 50 113 Reykjavík
070876-4269 Kristján Smári Smárason
Úlfarsbraut 54 113 Reykjavík
091174-2949 Guðrún Halla Karlsdóttir
Úlfarsbraut 54 113 Reykjavík
73.
Úlfarsbraut 50-56, 50 og 54 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum pöllum við raðhús nr. 50 og 54 á lóð nr. 50- 56 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55838 (02.69.860.4)
550115-0180 SA Byggingar ehf.
Desjamýri 8 270 Mosfellsbær
74.
Úlfarsbraut 84, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með sex íbúðum úr krosslímdum timbureiningum, CLT, einangrað að utan, klætt áli og timbri á lóð nr. 84 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 22. febrúar 2019 ásamt útreikningi á orkuramma byggingar dags. 23. október 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Stærð, A-rými: 621,9 ferm., 1.894,7 rúmm.
B-rými: 17,8 ferm., 51,6 rúmm.
Samtals: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56035 (01.62.--9.2)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
75.
Vatnsmýrarvegur 16, Reyndarteikningar BN054801
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á BN054801, þannig að innra skipulagi er breytt lítillega í húsi á lóð nr. 16. við Vatnsmýrarveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56036 (01.17.403.1)
460404-2740 G&S ehf
Heimalind 16 201 Kópavogur
76.
Vitastígur 7, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052495 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Vitastíg.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða ódagsett.
Breyttar stærðir:
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56092 (01.17.403.0)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
77.
Vitastígur 9, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa síðari tíma viðbyggingar við húsið, í samræmi við deiliskipulag birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 6. desember 2018, á lóð nr. 9 við Vitastíg.
Stærð: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56091 (01.17.402.9)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
78.
Vitastígur 9A, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa geymsluhúsnæði mhl. 70 0101, í samræmi við deiliskipulag birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 6. desember 2018, á lóð nr. 9A við Vitastíg.
Stærð til niðurrifs: 22,8 ferm. XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55856 (01.54.311.0)
060661-3679 Salóme Ásta Arnardóttir
Ægisíða 98 107 Reykjavík
79.
Ægisíða 98, Nýbygging bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr á lóð nr. 98 við Ægisíðu.
Stærð: A-rými 49,0 ferm., 172,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56030 (02.29.840.4)
270286-2169 Þorsteinn Jónsson
Gerðhamrar 32 112 Reykjavík
80.
Gerðhamrar 32, Tilkynning um framkvæmd - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við suðurenda einbýlishúss á lóð nr. 35 við Gerðhamra.
Stækkun 30,7 ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Neikvætt.
Sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 56109 (01.19.701.0)
81.
Laufásvegur 65, Breytt staðfang
Eigendur fasteigna á lóðinni Laufásvegur 65, L102698 óska eftir að staðföng verði með neðangreindum hætti:
Íbúð 0201, fasteignanúmer F2009184, verði skráð sem Laufásvegur 65 og íbúð 0101, fasteignanúmer F2009182, verði skráð sem Laufásvegur 65A.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 56056 (04.93.340.2)
250867-3959 Ingibjörg Kolbeinsdóttir
Giljasel 8 109 Reykjavík
82.
Giljasel 8, (fsp) - Skjólveggur og girðing
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skjólvegg og girðingu eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 8 við Giljasel.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 56065 (01.54.110.5)
160259-3539 Árni Zophoníasson
Stakkholt 4A 105 Reykjavík
150558-4179 Ingibjörg J. Friðbertsdóttir
Stakkholt 4A 105 Reykjavík
83.
Reynimelur 26, (fsp) - Breyting á gluggum
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera tvöfalda innopnandi svalahurð frá borðstofu út á núverandi svalir á húsi á lóð nr. 26 við Reynimel.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Sækja skal um byggingarleyfi.