Austurbakki 2,
Austurstræti 10A,
Austurstræti 12,
Álfab. 12-16/Þönglab.,
Baldursgata 13,
Blikastaðavegur 2-8,
Borgartún 8-16A,
Bólstaðarhlíð 15,
Brautarholt 1,
Brautarholt 8,
Breiðagerði 4,
Brekkustígur 6B,
Brúnastaðir 49,
Dalbraut 12,
Döllugata 4,
Efstaleiti 11,
Efstaleiti 19,
Engjasel 70-86,
Engjavegur 6,
Engjavegur 13,
Fellsmúli 24,
Fiskislóð 23-25,
Freyjugata 42,
Friggjarbrunnur 42-44,
Garðastræti 14,
Gerðarbrunnur 50,
Gissurargata 4,
Gnoðarvogur 76,
Grandagarður 1A,
Grettisgata 54B,
Grundarstígur 5A,
Grænahlíð 19,
Gufunesvegur 10,
Hagasel 5-13,
Háagerði 21,
Holtavegur 32,
Hólmaslóð 4,
Hringbraut 29-31,
Hverfisgata 73,
Hverfisgata 88,
Hverfisgata 94,
Kárastígur 1,
Kringlan 4-12,
Kringlan 4-12,
Langholtsvegur 70,
Laufásvegur 41,
Laugateigur 21,
Laugavegur 3,
Laugavegur 67A,
Laugavegur 170-174,
Melhagi 11,
Njörvasund 10,
Nökkvavogur 21,
Ólafsgeisli 103,
Skeifan 11,
Skeifan 15, Faxafen 8,
Skútuvogur 5,
Skútuvogur 13A,
Sporhamrar 3,
Stjörnugróf 11,
Suðurgata 37,
Suðurlandsbraut 58-64,
Sæmundargata 2,
Trilluvogur 1A,
Tunguháls 15,
Týsgata 8,
Veghúsastígur 1,
Vesturvallagata 4,
Þingholtsstræti 17,
Þórsgata 1,
Þrastarhólar 6-10,
Ægisgarður 5,
Ægisíða 44,
Bústaðablettur 10,
Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B,
Dugguvogur 2,
Dugguvogur 3,
Dugguvogur 4,
Dugguvogur 6,
Dugguvogur 7,
Dugguvogur 8,
Dugguvogur 10,
Dugguvogur 9-11,
Dugguvogur 11A,
Dugguvogur 12,
Dugguvogur 13,
Dugguvogur 15,
Dugguvogur 17,
Dugguvogur 21,
Dugguvogur 23,
Nýlendugata 7,
Stjörnugróf 7,
Stjörnugróf 9,
Stjörnugróf 11,
Skipholt 17,
Skólavörðustígur 4,
Svarthamrar 2-36,
Þingás 25,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
1016. fundur 2019
Árið 2019, þriðjudaginn 9. apríl kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1016. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Nikulás Úlfar Másson.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 55598 (01.11.980.1)
450314-0210
REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1. Austurbakki 2, Tryggvagata 21 - Verslunareining T-05 jarðhæð - GK - mhl.07
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta verslun í rými 0102 í millibyggingu milli T1 og T2 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55970 (01.14.040.6)
660411-1350
H.G.G. - Fasteign ehf.
Sómatúni 6 600 Akureyri
2. Austurstræti 10A, Breyting inni - 5.hæð BN055273
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN055273 vegna athugasemdar sem kom úr lokaúttektar í húsinu á lóð nr. 10A við Austurstræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55969 (01.14.040.7)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3. Austurstræti 12, Breyting inni - 4. og 5.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN055274 vegna athugasemdar sem kom úr lokaúttektar í húsinu á lóð nr. 12 við Austurstræti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55845 (04.60.350.3)
570173-0229
Arnar ehf.
Smiðjuvegi 40d 200 Kópavogur
4. Álfab. 12-16/Þönglab., Lítilsh. breyting á innra skipul 0001/BN053422
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053422 þannig að innra skipulag breytist og sett verður sprinklerkerfi í rými 0001 og 0002 í húsi á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Gjald kr. 11.200 + 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55866 (01.18.451.1)
680269-5649
Haagensen ehf.
Njálsgötu 13b 101 Reykjavík
5. Baldursgata 13, Lækka gólf í kjallara
Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25.
Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 55920 (02.49.610.1)
581011-0400
Korputorg ehf.
Blikastaðavegi 2-8 112 Reykjavík
6. Blikastaðavegur 2-8, Breyting á BN055601
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055601 þannig að húsi er breytt í stálgrindarhús, klætt lóðréttum yleiningum, bygging hækkar og komið fyrir stiga á húsi á lóð nr. 2-8 við Blikastaðarveg.
Vottun einingar dags. 21. júní 2018 fylgir.
Minnkun: 3,7 ferm.,
Stækkun: 1.306,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55880 (01.22.010.7)
531114-0270
Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
7. Borgartún 8-16A, S1 - Uppfærsla á teikningum jarðhæðar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047928 þannig að brunatexti er uppfærður og stjórnbúnaði vatnsúðakerfis er komið fyrir á jarðhæð á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 55803 (01.27.021.6)
081154-5709
Guðrún Rósa Sigurðardóttir
Haustakur 2 210 Garðabær
8. Bólstaðarhlíð 15, Breyting á kvisti, gluggabreyting, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka þakglugga á norðurhlið, breyta kvisti á suðurhlið og útbúa svalir framan við hann á rishæð fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 8. febrúar 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Bólstaðarhlíð 13, 14 og 16 frá 6. mars 2019 til og með 3. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56008 (00.01.800.0)
520510-0280
MF 104 ehf.
Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík
9. Brautarholt 1, Stækkun - breyting inni
Sótt er um leyfi til stækkunar og breytinga á innra skipulagi golfskála á lóð nr. 1 við Brautarholt.
Stækkun: 55.0 ferm., 176.0 rúmm.
Stærð: 173.3 ferm., 554.6 rúmm.
Erindi fylgir afrit af gildandi aðalteikningum dags. 8. maí 2012 auk ódagsettrar skýringarmyndar breytinga.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55557 (01.24.120.5)
070353-2889
Helgi Þorgils Friðjónsson
Bólstaðarhlíð 10 105 Reykjavík
10. 7">Brautarholt 8, Breyting á vinnustofu í íbúð
Sótt er um breytingu á erindi BN054849 vegna lokaúttektar sem felst í færslu á svölum og breytingum á innra fyrirkomulagi íbúðar 0202 í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Gjald: kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55815 (01.81.600.2)
250459-3359
Hugrún Stefánsdóttir
Breiðagerði 4 108 Reykjavík
11. Breiðagerði 4, Breyting - rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050798 v/lokaúttektar þannig að innréttað hefur verið baðherbergi í holi í rishæð einbýlishúss á lóð nr. 4 við Breiðagerði.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56004 (01.13.411.4)
270261-5159
Ríkarð Oddsson
Brattatunga 6 200 Kópavogur
240959-5189
Stefán Ómar Oddsson
Lyngrimi 1 112 Reykjavík
030861-3539
Ragnar Sær Ragnarsson
Einholt 10 105 Reykjavík
12. ">Brekkustígur 6B, Hæð og ris ofan á þegar byggt hús
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris, og svalir og útistiga á bakhlið einbýlishúss á lóð nr. 6B við Brekkustíg.
Stækkun: 137,8 ferm., xx rúmm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 245,2 ferm., 658,3 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55822 (02.42.530.8)
141067-3389
Ari Jóhannes Hauksson
Brúnastaðir 49 112 Reykjavík
13. Brúnastaðir 49, Dyr út á verönd - áður gert/reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að setja dyr frá baðherbergi út á verönd, einnig er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innri rýmum hússins á lóð nr. 49 við Brúnastaði.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56009 (01.34.450.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
14. Dalbraut 12, Breytingar - BN054069
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054069 vegna lokaúttektar sem er vegna framkvæmda í álmu C, D og G ásamt stofnlögn vatnsúðakerfis frá inntaksklefa í kjallara undir A álmu í húsi barna og unglingageðdeildar á lóð nr. 12 við Dalbraut.
Bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2019 fylgir erindi.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55846 (05.11.370.6)
160678-5859
Guðrún Davíðsdóttir
Álfheimar 29 104 Reykjavík
15. Döllugata 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð og innbyggðum bílskúr úr CLT krosslímdum timbureiningum á staðsteyptum grunni á lóð nr. 4 við Döllugötu.
Stærðir:
A-rými: 344.4 ferm., 1.431.0 rúmm.
B-rými: 3.9 ferm.
Nýtingarhlutfall: 0.50
Erindi fylgir lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7 dags. 11. mars 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 55827 (01.74.530.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
16. Efstaleiti 11, Sameining íbúða - mhl. 01 og 04
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053226 þannig að 16 tveggja herbergja íbúðum er breytt í þriggja herbergja íbúðir í mhl. 01 og mhl. 04, þannig að íbúðum fækkar úr 78 í 70 í þessum matshlutum á lóð nr. 11 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 55992 (01.74.520.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
17. Efstaleiti 19, Breytingar - mhl.03, 04, 05
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052547 v/lokaúttektar þannig að gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma s.s. breytt staðsetning á nokkrum svölum, fyrirkomulagi geymsla í kjallara hefur verið breytt og stigar og yfirborðsefni þaksvala hefur verið samræmt við brunahönnun fjölbýlishúsa við Lágaleiti 1, 2, 3, 4, 5, 7 og 9 og Vörðuleiti 2 á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 55988 (04.94.730.3)
430610-0820
Engjasel 84-86,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
18. Engjasel 70-86, 84-86 - Klæða hús, breyta gluggum og handriði
Sótt er um leyfi til að klæða suðvestur- og norðausturhlið með sléttri álklæðningu á undirkerfi úr áli og einangra á milli með 50mm harðpressaðri steinullareinangrun á húsi nr. 84-86 á lóð nr. 70-86 við Engjasel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. mars. 2019 fylgir erindi. Einnig samþykki frá lögboðuðum húsfélagsfundi dags. 28 febrúar 2019
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55913 (01.37.730.1)
600886-1189
Íslensk getspá sf.
Engjavegi 6 104 Reykjavík
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
19. Engjavegur 6, Breyting inni - nýir gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar og bæta við þremur gluggum á suðurhlið og tveimur á vesturhlið húss á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 12. mars 2019. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. mars. 2019 fylgir.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56019 (01.39.200.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20. Engjavegur 13, Gámaskrifstofa - BN053005
Vb.nr. 18400
Sótt er um leyfi, til að setja upp á byggingarreit F tvo samsetta gáma, sem fara ofan á einnar hæðar gáma sem fyrir eru á lóð og nýttir sem starfsmannaaðstaða, einnig er sótt um að áður gefið stöðuleyfi BN053005 verði að byggingarleyfi á lóð nr. 13 við Engjaveg.
Erindi fylgir ódagsett staðfesting á burðarþoli frá Hafnarbakka flutningatækni.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55972 (01.29.710.1)
631209-1650
Slippfélagið ehf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
600302-2560
Dalborg hf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
21. Fellsmúli 24, Málningavöruverslun - Slippfélagið
Sótt er um leyfi til að innrétta málningarvöruverslun í rými 0105 í húsi á lóð nr. 24 við Fellsmúla.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 4. apríl 2019 og greinagerð Eflu um val og gerð brunavarna dags. 3. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56017 (01.08.920.2)
680406-1030
FF 11 ehf.
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
430475-0299
VSP ehf
Klapparstíg 3 101 Reykjavík
22. Fiskislóð 23-25, Breyta útilýsingu
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN055570 vegna lokaúttektar þar sem leiðarlýsingu er breytt og fækkað í gangi á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 23-25 við Fiskislóð.
Bréf frá rafvirkjameistara dags 26. mars 2019 fylgir erindinu.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55936 (01.19.610.1)
220559-4919
Elín Borg
Freyjugata 42 101 Reykjavík
090757-4239
Benedikt Hjartarson
Freyjugata 42 101 Reykjavík
23. Freyjugata 42, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálsvalir á suðurhlið 1. hæðar húss nr. 42 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og sumra nágranna að Mímisvegi 8, Sjafnargötu 11, Freyjugötu 40, 44 og 46 auk umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. ágúst 2017.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56013 (05.05.320.1)
450997-2779
Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
24. Friggjarbrunnur 42-44, Brunavörnum og flóttaleiðum kjallara breytt
Sótt er um leyfi að breyta erindi BN048498 þannig að fækkað er flóttaleiðum úr bílakjallara úr 5 í 3 í húsinu á lóð nr. 42-44 Friggjarbrunni.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55958 (01.13.630.8)
061148-3459
Guðrún Jónasdóttir
Garðastræti 14 101 Reykjavík
25. Garðastræti 14, Rishæð - stækkun og kvistir.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum á þrjá vegu og gera þar sjálfstæða íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Garðastræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 11. mars 2019 og 2. apríl 2019, einnig afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019 og samþykki meðeigenda dags. 25. mars 2019 og 22. mars 2019.
Stækkun: 110,2 ferm., 33,7 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 56022 (05.05.470.4)
201278-2879
Donatas Miecius
Drekavellir 18 221 Hafnarfjörður
26. Gerðarbrunnur 50, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 273,1 ferm., og 861,0 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55895 (05.11.380.5)
081278-3779
Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
27. Gissurargata 4, Breyting - BN055035.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055035 þannig að komið er fyrir arni, þvottahús fært, fyrirkomulagi eldhúss breytt og stoðveggur byggður á lóð nr. 4 við Gissurargötu.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55826 (01.44.540.5)
441087-7569
Gnoðarvogur 76,húsfélag
Gnoðarvogi 76 104 Reykjavík
28. Gnoðarvogur 76, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna eignaskiptasamnings fyrir hús lóð nr. 76 við Gnoðarvog.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55710 (01.11.520.9)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
29. Grandagarður 1A, Starfsemi fyrir neyðarþjónustu
Sótt er um leyfi til að innrétta neyðarskýli fyrir heimilislausa vímuefnaneytendur, koma fyrir hvíldaraðstöðu á 2. hæð, nýrri pallalyftu milli hæða, svölum með hringstiga, og komið verður fyrir nýju bílastæði á lóð nr. 1A við Grandagarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skrifstofu sviðstjóra dags. 22. febrúar 2019, bréfi frá Lex lögmönum dags. 5. desember 2018.
Jákvæð fyrirspurn BN055452 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2019 fylgir erindi , ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 1. mars 2019.
Bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2019 þar sem fallið er frá að stöðuleyfi á geymslugámi, reisa girðingar á lóðarmörkum, loftræsta útveggjaklæðningu og flóttasvalir á norðurhlið eru minnkaðar og flóttastiga færður vestur.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 55776 (01.19.011.0)
550305-0380
Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
201265-3129
Rannveig Eir Einarsdóttir
Sæbraut 9 170 Seltjarnarnes
30. Grettisgata 54B, Innrétta íbúð jarðhæð - breytingar á efri hæðum
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í kjallara, og til að breyta staðsetningu á eldhúsum efri hæða í tvíbýlishúsi á lóð nr. 54b við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 56027 (01.18.400.3)
110763-5579
Hörður Guðjónsson
Grundarstígur 5A 101 Reykjavík
31. Grundarstígur 5A, Viðbygging, kvistir, uppbygging aldamótahúss
Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja í sem næst sinni upphaflegu mynd hús byggt árið 1890 og byggja við suðurgafl þess 2ja hæða viðbyggingu og stækka kvist til austurs.
Stækkun: 21,8 fermm,. 50,9 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð unnin af Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 30. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55971 (01.71.131.1)
271275-4719
Kjartan Sturluson
Eskihlíð 8 105 Reykjavík
32. Grænahlíð 19, Steinsteyptur burðarbiti fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja steinsteyptan burðarbita í lofti undir þakplötu í íbúð 0201 og í staðinn verður komið fyrir stálbita með samsvarandi burðargetu í húsinu á lóð nr. 19 við Grænahlíð.
Samþykki fylgir frá meðeiganda ódags. umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2019 fylgir.
Gjald: kr.11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55875 (02.22.600.1)
220573-3899
Hallur Kristmundsson
Mávatjörn 5 260 Njarðvík
33. Gufunesvegur 10, Stækkun á móttöku og flokkunarstöð
Sótt er um stækkun á núverandi móttöku og flokkunarstöð Sorpu bs ásamt áður gerðum breytingum innanhúss. Um er að ræða viðbyggingu við iðnaðarhúsnæði fyrir grófan iðnað, kalt hús með steyptum veggjum og bárujárnsklæddu timburþaki. á lóð nr. 10 við Gufunesveg.
Stækkun: 920.0 ferm., 11.481.6 rúmm.
Stærðir: A-rými: 6.629.8 ferm., 75.353.1 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða dags. 5. mars 2019, endurútgefin 28. mars 2019, óstimplaður deiliskipulagsuppdráttur um deiliskipulagsbreytingu á lóð við Gufunesveg 10, dags. 28. desember 2018, brunahönnunarskýrsla fyrir Sorpu flokkunarstöð unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 5. mars 2019, endurútgefin 25. mars 2019.
Gjald: 11.200 kr
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56001 (04.93.730.1)
101173-4299
Guðjón Andri Guðjónsson
Hagasel 9 109 Reykjavík
34. Hagasel 5-13, 9 - Klæða austurgafl, loka og breyta glugga og setja upp svalalokun
Sótt er um leyfi til að klæða austurhlið og hluta af suðurhlið með sléttri álklæðningu festa á kerfi úr áli og með 100 mm steinullareinangrun, efri gluggum á gafli er lokað og gluggar á neðri hæð stækkaðir og komið er fyrir svalalokun á annarri hæð í raðhúsi nr. 9 á lóð nr. 5-13.
Brúttó rúmm stækkun vegna svalalokunar: XX rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55657 (01.81.521.1)
130977-5969
Ólafur Þorsteinsson Briem
Háagerði 21 108 Reykjavík
35. Háagerði 21, Geymsla - sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu og sólstofu við eldhús raðhúss á lóð nr. 21 við Háagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.
Einnig fylgir bréf umsækjanda dags. 30. janúar 2019 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Stækkun: 39,8 ferm., 104,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2019.
Gjald kr. 11.200+11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56015 (01.39.3--.-)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
36. Holtavegur 32, Breytingar á brunavörnum
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykku erindi BN053522 þannig að brunaveggur milli eldhús og veitingaafgreiðslu er felldur niður og sett slökkvikerfi í háf í eldhúsi veitingastaðar í fl. II , teg. A í húsi á lóð nr. 32 við Holtaveg.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56007 (01.11.140.1)
490913-0170
OMNOM hf.
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
37. Hólmaslóð 4, Breyting inni - breyting á eignarhluta
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar, m.a. rými 0103 í húsi á lóð nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55990 (01.60.020.1)
600169-2039
Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
38. Hringbraut 29-31, 29 - Breyting í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara í erindi BN046852 þannig að skábraut verður sett upp í anddyri og byggt létt gólf sem nær frá anddyri inn í kennslurými 0002, einnig verða hurðargöt stækkuð í húsi nr. 29 við Hringbraut.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55654 (01.15.321.0)
130458-2389
Þórarinn Sigurbergsson
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
220957-3229
Inga Elín Kristinsdóttir
Laufásvegur 43 101 Reykjavík
39. Hverfisgata 73, Endurbætur og stækkun
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og endurnýja matshluta 02 á lóð nr. 73 við Hverfisgötu.
Stækkun: 60.9 ferm., 128.9 rúmm.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 02.01.2019, Deiliskipulagsbreyting á Skúlagötusvæði vegna Hverfisgötu 73 samþykkt í Borgarráði þann 19. júlí 2018, hæðablað, Lindargata 60 dags. í ágúst 2001, varmatapsútreikningar fyrir Hverfisgötu 73, mhl. 02 dags. 18. desember 2018.
Gjald: kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 55759 (01.17.400.3)
680217-2380
Hverfisgata 92 ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
40. Hverfisgata 88, 90 - Breyting á innra/ytra skipulagi
Sótt er um leyfi til að byggja miðjukvist og breyta innra skipulagi og útliti fyrrum Hverfisgötu 90 nú á lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55131 (01.17.401.1)
550115-0180
SA Byggingar ehf.
Desjamýri 8 270 Mosfellsbær
41. Hverfisgata 94, Breyting á klæðningu á áður samþ. erindi BN051617
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051617, m.a. breytist klæðning í lárétta álklæðningu og mörk bílgeymslu breytast að Hverfisgötu 92 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu.
Erindi fylgja skýringar arkitekts í bréfi dags. 31. ágúst 2018.
Gjald: kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56010 (01.18.230.8)
100258-6099
Eiríkur Jónsson
Kárastígur 1 101 Reykjavík
42. Kárastígur 1, Svalir - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir við 2. hæð húss á lóð nr. 1 við Kárastíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 29. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 55989 (01.72.100.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
43. Kringlan 4-12, S-309 - Breyting - BN055289
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN055289 þannig að breytt er rekstrareining úr flokki II tegund F í flokk II tegund C í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 56023 (01.72.100.1)
530117-0650
Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
44. Kringlan 4-12, Breyting 3.hæð - einingar 0351 og 0353
Sótt er um leyfi til að breyta rýmum 0351 og 0353 á 3. hæð í Mhl-01 á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Erindi fylgir bréf Eflu verkfræðistofu dags. 2. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55645 (01.38.421.4)
510418-0850
Los Pollos ehf.
Skipholti 33 105 Reykjavík
45. Langholtsvegur 70, Sótt um leyfi fyrir veitingastað.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi verslunar í veitingastað í flokki II fyrir allt að 15 gesti, einnig verður ytra byrði endurnýjað og breytt að hluta með því að færa aðalinngang til suðurs, auk þess er sótt um leyfi fyrir skilti á þaki húss nr. 70 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200+11.200
Frestað.
Á milli funda.
Umsókn nr. 55940 (01.18.531.4)
260948-7689
Evelyne Nihouarn
Laufásvegur 41 101 Reykjavík
46. Laufásvegur 41, Reyndarteikningar
Sótt er um að breyta erindi BN053924 er varða endurbætur á brunavörnum og uppsetningu á vatnsúðakerfi á 16 manna gististað í flokki ll, tegund B og notkunarflokki 4, í húsi á lóð nr. 41 við Laufásveg.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56011 (01.36.411.1)
110368-4619
Freyr Arnarson
Laugateigur 21 105 Reykjavík
47. Laugateigur 21, Rishæð - fjölga eignum
Sótt er um leyfi til þess að bæta við risíbúð með því að hækka þak og byggja kvisti á hús á lóð nr. 21 við Laugateig.
Stækkun: 50,5 ferm., 149,1 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56021 (01.17.101.4)
540705-0970
Indókína ehf.
Hólahjalla 1 200 Kópavogur
220564-4369
Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
48. Laugavegur 3, Breyting inni - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, m.a. verður afgreiðsluborði breytt og bætt við snyrtingu á 1. hæð húss nr. 3 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56016 (01.17.402.7)
531006-3210
Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
49. Laugavegur 67A, Fjölbýlishús - Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt í sömu mynd á lóð nr. 67A við Laugaveg.
Stækkun: 46,2 ferm.,
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55703 (01.25.020.1)
510315-2780
Sara Pod hostel ehf.
Laugavegi 172 105 Reykjavík
50. Laugavegur 170-174, 172 - Breytingar inni - rýmisheiti
Sótt er um leyfi til að breyta gististað á 3. hæð úr flokki II í flokk IV tegund D og að breyta innra skipulagi sem felst í að koma fyrir bar við hliðina á móttöku, kaffistofu stafsmanna breytt í gestaeldhús og fækka stafsmannasalernum úr tveimur í eitt í húsinu nr. 172 á lóð nr. 170 -174 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56012 (01.54.220.5)
110274-5219
Gunnar Þór Gunnarsson
Melhagi 11 107 Reykjavík
201076-4399
Hafdís Hanna Ægisdóttir
Melhagi 11 107 Reykjavík
51. Melhagi 11, Loka dyraopi í stigagangi
Sótt er um leyfi til að loka öðrum af tveimur dyrum frá stigagangi inn í íbúð 0101 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Melhaga.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55453 (01.41.150.1)
110661-2159
Margrét Herdís Einarsdóttir
Njörvasund 10 104 Reykjavík
52. Njörvasund 10, Hækka bílskúr
Sótt er um leyfi til að hækka og byggja mænisþak á bílskúr og til að byggja verönd með skjólveggjum og heitum potti með öryggisloki sem verður sérnotaflötur íbúðar 0101 á lóð nr. 10 við Njörvasund.
Stækkun 22,5 rúmm., flatarmál óbreytt.
Samþykki meðeiganda dags. 12.05.2015 liggur fyrir.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Njörvasundi 8 og 12 frá 24. janúar 2019 til og með 21. febrúar 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jens Fylkisson og Haukur Jensson dags. 5. febrúar 2019. Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2019.
Gjald: kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55997 (01.44.131.3)
130483-5699
Lilja Hrönn Guðmundsdóttir
Álfhólsvegur 111 200 Kópavogur
180271-2019
Christien Kristjánsson
Nökkvavogur 21 104 Reykjavík
53. Nökkvavogur 21, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings - áður gert
Sótt erum leyfi fyrir áður gerðri bílageymslu og áður gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 21 við Nökkvavog.
Stærð: xx ferm., xx rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55980 (04.12.640.5)
591211-0640
Vöruvernd Ísmenn ehf.
Pósthólf 1757 121 Reykjavík
54. Ólafsgeisli 103, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN030283 vegna lokaúttektar þannig að innra skipulagi hefur verið breytt á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 103 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56026 (01.46.210.1)
670203-2120
Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
55. Skeifan 11, Breytingar BN055651 - mhl.25
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykku erindi BN055651 þannig að breytt er innra skipulagi og brunamerkingum í mhl. 25 í rými 0102 í húsinu á lóð nr. 11 við Skeifan.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 55350 (01.46.600.1)
480904-2730
Örninn Hjól ehf
Faxafeni 8 108 Reykjavík
550570-0259
Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
56. Skeifan 15, Faxafen 8, Faxafen 8 - Milligólf
Sótt er um leyfi til að byggja milligólf í norðurenda með aðgengi úr verslun á 1. hæð ásamt áður gerðum breytingum á útliti norðurhliðar í húsi nr. 8 við Faxafen á lóð nr. 15 við Skeifuna / nr. 8 við Faxafen.
Umsögn brunahönnuðar dags. 27. mars. 2019 fylgir.
Stækkun: 121,7 ferm.
Gjald: kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55983 (01.42.170.1)
220564-4369
Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
670203-2120
Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
57. Skútuvogur 5, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 5 við Skútuvog.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55998 (01.42.740.1)
421014-1590
Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
58. Skútuvogur 13A, Reyndarteikn af 2.hæð og flóttastigi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 2. hæð og austurhlið og til þess að byggja flóttastiga við austurhlið húss 13A á lóð nr. 13 við Skútuvog.
Erindi fylgir mæliblað 1.427.401 dags. maí 1993, breytt í júní 1997, og hæðablað 1.427.401 dags. maí 1993, breytt í júlí 1995.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 54182 (02.29.560.1)
460280-0529
Smárakirkja
Sporhömrum 3 112 Reykjavík
59. Sporhamrar 3, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breyttri notkun þar sem innréttaður hefur verið samkomusalur og brunavarnir uppfærðar í húsi á lóð nr. 3 við Sporhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. apríl 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2018.
Stækkun vegna millipalls er: 2,5 ferm.
Gjald: kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55698 (01.89.--9.8)
510497-2799
Félagsbústaðir hf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
60. Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Húsið er ætlað einstaklingum með þroskahömlun og skyldar raskanir.
Stærð: A-rými: 590,9 ferm, 2090,4 rúmm.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 16. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 08. janúar 2019, brunahönnunarskýrsla unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 7. febrúar 2019, hljóðvistarskýrsla Eflu vegna deiliskipulags Stjörnugrófar 11 dags. 28. júni 2018 og lóðarblað 1.8851.5 dags. 22. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56028 (01.14.300.1)
421109-0790
Hvalsnes ehf.
Barðastöðum 79 112 Reykjavík
61. Suðurgata 37, Íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara húss á lóð nr. 37 við Suðurgötu.
Íbúðaskoðun hefur verið framkvæmd sbr. fyrirspurn BN055566 dags. 19. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55982 (01.47.140.1)
551206-0250
Grund - Mörkin ehf.
Hringbraut 50 101 Reykjavík
62. Suðurlandsbraut 58-64, Fjölgun eigna um tvær
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum, þannig að mhl. 02 sem er tengigangur milli hjúkrunarheimilis og íbúða verði sjálfstæð eign og bílgeymsla undir íbúðarhluta verði sjálfstæð eign, á lóð nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðstjóra dags. 9. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald verði ávallt á sömu hendi sbr. umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 9. apríl 2019.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Umsókn nr. 56020 (01.60.320.1)
600169-2039
Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
63. Sæmundargata 2, Breyta lyftu
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BNxxxx þannig að lyftu er breytt við Nýja Garð á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Stækkun:
Erindi fylgir greinagerð hönnuða ódagsett.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55858 (01.45.230.1)
550812-0100
Landris ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
64. Trilluvogur 1A, Djúpgámar fyrir sorpflokkun
Sótt er um leyfi til að koma fyrir djúpgámum fyrir fjölbýlishús við Trilluvog 1 á lóð nr. 1A við Trilluvog.
Stærð: 27,5 ferm., 76 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 53946 (04.32.710.2)
520314-1560
Skálagil ehf.
Tunguhálsi 15 110 Reykjavík
65. Tunguháls 15, Brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun með uppsetningu sprinklerkerfis og bæta flóttaleið frá skrifstofum á áður gerðum milliloftum, sjá erindi BN011264, á lóð 15 við Tunguháls.
Bréf frá hönnuði dags. 12. desember 2017 og 1. febrúar 2018 og umsögn brunahönnuðar dags. 9. júní 2016 fylgir. Bréf húsaskoðunar úttektarmanns dags. 2. apríl 2019.
Stækkun mhl. 01: 386,9 ferm.
Stækkun mhl. 02: 80,4 ferm.
Samtals: 467,3 ferm.
Gjald: kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56033 (01.18.101.3)
650705-0410
Gamma ehf.
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
66. Týsgata 8, Breytingar út - nýir gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta útliti húss þannig að nýir gluggar með opnanlegum fögum verða settir í stað eldri glugga, sem eru án pósta, í húsi nr. 8 við Týsgötu.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55541 (01.15.242.1)
540513-1550
Hegri fjárfestingar ehf.
Hegranesi 26 210 Garðabær
67. Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta áður gerða íbúð, endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019. Húsaskoðun var framkvæmd 25. mars 2019.
Stækkun: Endurgerður skúr skráður í ferm. og rúmm.
Gjald: kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55772 (01.13.450.7)
300167-4549
Kristinn Ágúst Halldórsson
Hagamelur 26 107 Reykjavík
68. Vesturvallagata 4, Viðbygging endurnýjun - (BN038267)
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveim hæðum úr steinsteypu og bárujárnsklæddri timburgrind með timburþaki við hús á lóð nr. 4 við Vesturvallagötu.
Stærð, fyrir stækkun: 53,7 ferm., 108,8 rúmm.
Stækkun: 122,7 ferm., 395,3 rúmm.
Eftir stækkun: 176,4 ferm., 504,1 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56003 (01.18.010.3)
210437-3129
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
Kastalagerði 11 200 Kópavogur
69. Þingholtsstræti 17, Jarðhæð - breyta vinnustofu í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta vinnustofu í íbúð á 1. hæð í húsi nr. 17 við Þingholtsstræti.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55766 (01.18.111.6)
630109-1080
Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
590404-2410
RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
70. >Þórsgata 1, Loftræstirör á suðvesturhlið
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýju loftræsiröri á suðvesturhlið og færa inntak eldra rörs í porti vegna veitingastaðar á jarðhæð húss nr. 1 við Þórsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 55767 (04.64.850.1)
580377-0259
Þrastarhólar 6,húsfélag
Þrastarhólum 6 111 Reykjavík
71. Þrastarhólar 6-10, 6 - Breyta tómstundarými í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta sameign á 1. hæð, leikherbergi og hjóla-/vagnageymslu í íbúð, einnig er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem geymsla er sameinuð íbúð 01-0101 þannig að íbúð 01-0101 stækkar um tæpa tvo fermetra á kostnað sameignar í húsi nr. 6 við Þrastarhóla.
Erindi fylgir tölvupóstur frá hönnuði dags. 4. mars 2019 með afriti af skilmálabreytingu í deiliskipulagi, teikningu og samþykki eigenda í húsi nr. 6, 8 og 10.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 55244 (01.11.610.1)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
72. Ægisgarður 5, Sex söluhús úr timbri og eitt með snyrtingum
Sótt er um leyfi til að byggja sex söluhús úr timbri á steyptum sökklum ásamt húsi með almenningssnyrtingum og inntaksrými lagna á lóð nr. 5 við Ægisgarð.
Stærðir:
Mhl. 02, 5b: 52,7 ferm., 216,5 rúmm.
Mhl. 03, 5c: 93,9 ferm., 397,7 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 04, 5d: 88,0 ferm., 381,0 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 05, 5e: 93,9 ferm., 394,5 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 06, 5f: 57,5 ferm., 230,0 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 07, 5g: 52,7 ferm., 216,5 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Mhl. 08, WC og inntök: 47,2 ferm., 209,8 rúmm., B-rými: 8,5 ferm.
Alls : 485,9 ferm., 2.046,0 rúmm., B-rými Samtals: 59,5 ferm.
Samtals A- og B-rými: 545,5 ferm.
Erindi fylgir minnisblað Mannvits um brunavarnir dags. 26. september 2018, greinargerð Verkís um hljóðvist dags. 25. september 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2018, greinargerð Verkís um lýsingu dags. 1. apríl 2019.
Gjald: kr. 11.000 + 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Umsókn nr. 56000 (01.55.500.6)
071073-4919
Magnús Geir Þórðarson
Ægisíða 44 107 Reykjavík
100476-5849
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
Ægisíða 44 107 Reykjavík
73. Ægisíða 44, Breyting BN055166 - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055166 þannig að staðsetning inngangs, gluggasetning og uppbygging útveggja er breytt lítillega í húsi á lóð nr. 44 við Ægisíðu.
Stækkun: 73.2 ferm., 250.3 rúmm.
Gjald: kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 56060 (01.89.--9.9 02)
74. Bústaðablettur 10, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er talin 0 m².
Teknir 2901 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Teknir 6953 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er skráð 0 m² og verður áfram skráð 0 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56037 (01.45.230.3)
75. Dugguvogur 1, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56038 (01.45.230.5)
76. Dugguvogur 1B, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56048 (01.45.200.1)
77. Dugguvogur 2, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56039 (01.45.411.3)
78. Dugguvogur 3, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56049 (01.45.220.1)
79. Dugguvogur 4, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56050 (01.45.400.1)
80. Dugguvogur 6, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56055 (01.45.411.4)
81. Dugguvogur 7, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56051 (01.45.400.2 01)
82. Dugguvogur 8, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56052 (01.45.400.2 02)
83. Dugguvogur 10, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56040
84. Dugguvogur 9-11, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56043 (01.45.411.6)
85. Dugguvogur 11A, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56053 (01.45.430.1)
86. Dugguvogur 12, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56044 (01.45.411.7)
87. Dugguvogur 13, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56045 (01.45.411.8)
88. Dugguvogur 15, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56046 (01.45.411.9)
89. Dugguvogur 17, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56047 (01.45.412.1)
90. Dugguvogur 21, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56054 (01.45.440.9)
91. Dugguvogur 23, Breyting á staðfangi
Byggingarfulltrúi fyrirhugar að gera breytingu á skráningu staðfanga við Dugguvog sbr. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna sbr. 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41.
Nýtt staðfang Dugguvogs 1B mun eftir breytingu verða Dugguvogur 41B.
Nýtt staðfang Dugguvogs 3 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 43.
Nýtt staðfang Dugguvogs 7 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 47.
Nýtt staðfang Dugguvogs 9-11 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 49-51.
Nýtt staðfang Dugguvogs 11A mun eftir breytingu verða Dugguvogur 51A.
Nýtt staðfang Dugguvogs 13 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 53.
Nýtt staðfang Dugguvogs 15 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 55.
Nýtt staðfang Dugguvogs 17 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 57.
Nýtt staðfang Dugguvogs 21 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 61.
Nýtt staðfang Dugguvogs 23 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 63.
Nýtt staðfang Dugguvogs 2 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 42.
Nýtt staðfang Dugguvogs 4 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 44.
Nýtt staðfang Dugguvogs 6 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 46.
Nýtt staðfang Dugguvogs 8 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 48.
Nýtt staðfang Dugguvogs 10 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 50.
Nýtt staðfang Dugguvogs 12 mun eftir breytingu verða Dugguvogur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Engar athugasemdir bárust.
Umsókn nr. 56029 (01.13.201.9)
92. Nýlendugata 7, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Nýlendugötu 7 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.04.2019.
Lóðin Nýlendugata 7 (staðgr. 1.132.019, L100209) er talin 292 m².
Lóðin reynist 293 m².
Teknir 8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Bætt 4 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Nýlendugata 7 (staðgr. 1.132.019, L100209) verður 290 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05.09.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56057
93. Stjörnugróf 7, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er talin 0 m².
Teknir 2901 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Teknir 6953 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er skráð 0 m² og verður áfram skráð 0 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56058 (01.89.--9.9)
94. Stjörnugróf 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er talin 0 m².
Teknir 2901 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Teknir 6953 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er skráð 0 m² og verður áfram skráð 0 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56059 (01.89.--9.8)
95. Stjörnugróf 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá lóðinni Bústaðablett 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er talin 0 m².
Teknir 2901 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Teknir 6953 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lóðin Bústaðablettur 10 (staðgr.1.881.402, L108934) er skráð 0 m² og verður áfram skráð 0 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 56002 (01.24.221.2)
140690-2449
Sturla Freyr Gíslason
Skipholt 11-13 105 Reykjavík
96. Skipholt 17, (fsp) - Sorptunnuskýli
Spurt er hvaða kröfur þarf að uppfylla til að standast lokaúttekt á húsi á lóð nr. 17 við Skipholt.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á athugarsemdarblaði.
Umsókn nr. 56014 (01.17.120.5)
420702-3450
Gunnar G. Vigfússon ljósm ehf
Skólavörðustíg 6b 101 Reykjavík
150743-2069
Gunnar G Vigfússon
Breiðvangur 34 220 Hafnarfjörður
97. Skólavörðustígur 4, (fsp) - 6B - Breyta ljósmyndastúdíói aftur í íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta ljósmyndastofu í rými 0202 sem var áður íbúð í húsinu á lóð nr. 6B í Skólavörðustíg.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 56031 (02.29.600.1)
061262-3779
Sigríður Hanna Einarsdóttir
Svarthamrar 28 112 Reykjavík
98. Svarthamrar 2-36, (fsp) - 28 - Geymslu breytt í herbergi
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð í rými 0102 í húsinu á lóð nr. 28 við Svarthamra.
Afgreitt.
Sjá leiðbeiningar á athugarsemdarblaði.
Umsókn nr. 55999 (04.38.830.6)
010372-3139
Magnús Þórðarson
Þingás 25 110 Reykjavík
99. Þingás 25, (fsp) - Breyta bílskúrshurð
Spurt er hvort leyfi fengist til að saga súlu á milli bílskúrshurða og koma fyrir eini stærri bílskúrshurð á bílskúrinn á lóð nr. 25 við Þingás.
Jákvætt.
Að uppfyltum skilyrðum. Sækja þarf um byggingarleyfi.