Austurv Thorvaldsenss, Áland 1, Álfab. 12-16/Þönglab., Árskógar 2-8, Baldursgata 13, Barmahlíð 36, Barónsstígur 5, Bjarmaland 10-16, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Bólstaðarhlíð 14, Brautarholt 6, Brautarholt 8, Breiðagerði 4, Brúnastaðir 49, Dyrhamrar 9, Efstaleiti 11, Egilsgata 32, Fellsmúli 24-30, Fjólugata 19, Frakkastígur 8, Freyjubrunnur 7-9, Fríkirkjuvegur 11, Garðastræti 14, Gerðarbrunnur 11, Gissurargata 4, Gnoðarvogur 76, Granaskjól 48, Grandavegur 42, Guðrúnartún 8, Hafnarstræti 1-3, Hallgerðargata 10, Hallgerðargata 13, Haukahlíð 1, Háaleitisbraut 68, Hraunteigur 3, Kringlan 4-12, Kringlan 7, Langagerði 14, Laufásvegur 41, Miðtún 28, Pósthússtræti 3, Pósthússtræti 5, Silfratjörn 2, Skeifan 11, Sléttuvegur 3, Sörlaskjól 94, Trilluvogur 1A, Vallarstræti 4, Vesturgata 29, Hátún 10-12, Stjörnugróf 7, Stjörnugróf 9, Stjörnugróf 11, Klapparstígur 20, Laugarnesvegur 74, Rauðarárstígur 26, Úlfarsbraut 46,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1014. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 26. mars kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1014. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Harpa Cilia Ingólfsdóttir. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55922 (01.14.041.8)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
1.
Austurv Thorvaldsenss, Breyting á áður samþykktu erindi
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053964 þannig að inngangar eru færðir, burðarvirki og innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð er breytt í hóteli á lóð nr. 2 við Thorvaldssensstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54942 (01.84.710.1)
110873-3799 Magnús Einarsson
Áland 1 108 Reykjavík
2.
Áland 1, Viðbygging með þaksvölum til austurs
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu við einbýlishús á lóð nr.1 við Áland.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stækkun: 59.3 ferm., 183.8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55845 (04.60.350.3)
570173-0229 Arnar ehf.
Smiðjuvegi 40d 200 Kópavogur
3.
Álfab. 12-16/Þönglab., Lítilsh. breyting á innra skipul 0001/BN053422
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053422 þannig að innra skipulag breytist og sett verður sprinklerkerfi í rými 0001 og 0002 í húsi á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55924 (04.91.130.1)
070670-3649 Hrefna Hrólfsdóttir
Arnartangi 34 270 Mosfellsbær
310350-4279 Guðrún Ína Ívarsdóttir
Einimelur 22 107 Reykjavík
260859-2939 Anna Guðrún Ívarsdóttir
Hrólfsskálamelur 10 170 Seltjarnarnes
4.
Árskógar 2-8, Umsókn um að skipta upp íbúð og gera að nýju að tveim. sbr. BN003806
Sótt er um leyfi til að skipta íbúð 1303 upp í tvær íbúðir, íbúðir 1303 og 1304, eins og þær voru skráðar 11. desember 1991, í húsi A á lóð nr. 6 við Árskóga.
Erindi fylgir samþykki húsfélags á uppdrætti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.




Umsókn nr. 55866 (01.18.451.1)
680269-5649 Haagensen ehf.
Njálsgötu 13b 101 Reykjavík
5.
Baldursgata 13, Lækka gólf í kjallara
Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25.
Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019.
Gjald: 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52673 (01.71.010.2)
301061-3669 Anna Ingólfsdóttir
Barmahlíð 36 105 Reykjavík
6.
Barmahlíð 36, Stækkun á risíbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að rísíbúð er stækkuð á kostnað sameignar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 36 við Barmahlíð.
Bréf frá umsækjanda ódagsett, samþykki meðeigenda dags. 4. apríl 2017, kaupyfirlýsing vegna þakrýmis, og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 19. mars. 2019 dags. 3. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 55904 (01.15.441.2)
550506-1570 Baróns gisting ehf.
Logafold 81 112 Reykjavík
7.
Barónsstígur 5, Breyting á BN052887 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052887 þannig að fjarlægður er vaskur úr einu herberginu á 2. hæð vegna lokaúttektar í húsinu á lóð nr. 5 við Barónsstíg.
Bréf með umsókn frá hönnuði ódags.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55823 (01.85.440.1)
291272-5339 Reynir Finndal Grétarsson
Bjarmaland 16 108 Reykjavík
8.
Bjarmaland 10-16, 16 - Breytingar - þakrými og þak.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir bakinngang, innrétta og nýta þakrými, setja upp stiga, breyta þaki og setja kvist á hús nr. 16 við Bjarmaland.
Stækkun þakrými: 24,8 ferm., 56,2 rúmm.
Stækkun 1. hæð: 8,95 ferm., 37,7 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun: 289,3 ferm., 1.133,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt tölvupósti byggingarfulltrúa dags. 4. mars 2019 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka frá embætti skipulagsfulltrúa. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. desember 2018.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55880 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
9.
Borgartún 8-16A, S1 - Uppfærsla á teikningum jarðhæðar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047928 þannig að brunatexti er uppfærður og stjórnbúnaði vatnsúðakerfis er komið fyrir á jarðhæð á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55784 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
10.
Borgartún 8-16A, BK5 - breytingar bílakjallara
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047805 þannig að nokkrar burðarsúlur og veggir hafa verið færðir, geymslur felldar niður, ný útfærsla er á bráðabirgðastigahúsi og áfangamörkum að síðasta áfanga bílakjallara, BK7, hefur verið breytt á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa dags. 6. febrúar 2019 áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55809 (01.27.300.7)
200578-5119 Sigrún Gréta Heimisdóttir
Bólstaðarhlíð 14 105 Reykjavík
11.
Bólstaðarhlíð 14, Íbúð risi - áður gerðar breytingar - Gögn hjá Karó
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi auk annarra breytinga á innra skipulagi húss og áður gerðri garðhurð út úr kjallaraíbúð á lóð nr 14 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgja afrit af afsali rishæðar dags. 5.apríl 1990, afrit mats vegna brunabótavirðingar nr. 4964 dags. 6. febrúar 1948 og afrit af innlögðum teikningum dags. 28. janúar 2019, með undirskrift og samþykki allra eigenda og staðfesting á áður gerðum framkvæmdum dags. 11. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55618 (01.24.120.4)
670502-3090 XO eignarhaldsfélag ehf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
12.
Brautarholt 6, 3. hæð - íbúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta 6 íbúðir og byggja svalir á norður- og suðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 6 við Brautarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 1.1-02, 1.1-03, 1.1-04 dags. 15. maí 2018 síðast breytt 13.3.2019.


Umsókn nr. 55557 (01.24.120.5)
070353-2889 Helgi Þorgils Friðjónsson
Bólstaðarhlíð 10 105 Reykjavík
13.
Brautarholt 8, Breyting á vinnustofu í íbúð
Sótt er um breytingu á erindi BN054849 vegna lokaúttektar sem felst í færslu á svölum og breytingum á innra fyrirkomulagi íbúðar 0202 í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55815 (01.81.600.2)
250459-3359 Hugrún Stefánsdóttir
Breiðagerði 4 108 Reykjavík
14.
Breiðagerði 4, Breyting - rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050798 v/lokaúttektar þannig að innréttað hefur verið baðherbergi í holi í rishæð einbýlishúss á lóð nr. 4 við Breiðagerði.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55822 (02.42.530.8)
141067-3389 Ari Jóhannes Hauksson
Brúnastaðir 49 112 Reykjavík
15.
Brúnastaðir 49, Dyr út á verönd - áður gert/reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að setja dyr frá baðherbergi út á verönd, einnig er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innri rýmum hússins á lóð nr. 49 við Brúnastaði.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55916 (02.29.650.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
16.
Dyrhamrar 9, Samtalshverbergi - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta samtalsherbergi inni í vinnustofu kennara á 2. hæð í Hamraskóla á lóð nr. 9 við Dyrhamra.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55827 (01.74.530.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
17.
Efstaleiti 11, Sameining íbúða - mhl. 01 og 04
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053226 þannig að 16 tveggja herbergja íbúðum er breytt í þriggja herbergja íbúðir í mhl. 01 og mhl. 04, þannig að íbúðum fækkar úr 78 í 70 í þessum matshlutum á lóð nr. 11 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55255 (01.19.510.4)
061258-4779 Kristján Björnsson
Egilsgata 32 101 Reykjavík
18.
Egilsgata 32, Bílskúr, svalir og lítið anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr, anddyri og svalir á 1. hæð húss á lóð nr. 32 við Egilsgötu.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Þorfinnsgötu 2,4 og 6 og Leifsgötu 25 og 27 og Egilsgötu 30 frá 19. nóvember 2018 til og með 17. desember 2018.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skúli Þorkelsson, Lilja G. Sigurðardóttir og Alba Solís f.h. húseigenda Þorfinnsgötu 2. dags. 16. desember 2018.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2019.
Bílskúr: 32 ferm., 93,3 rúmm.
Stækkun: 2,4 ferm., 6,84 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55884 (01.29.710.1)
130494-2859 Særós Þrastardóttir
Asparfell 8 111 Reykjavík
600302-2560 Dalborg hf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
19.
Fellsmúli 24-30, Breyting á BN054719 - Hárgreiðslustofa í rými 0101 í nr. 24
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054719 þannig að innréttuð verður hárgreiðslustofa í stað ísbúðar í rými 0101 í húsi á lóð nr. 24 við Fellsmúla.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55935 (01.18.551.3)
060658-5019 Guðjón Ingi Árnason
Fjólugata 19 101 Reykjavík
20.
Fjólugata 19, Breytingar inni og úti - fjölgun eigna
Sótt er um leyfi fyrir þremur íbúðum í húsinu, auka salarhæð í kjallara, stækka bílskúr, breyta aðkomutröppum, stækka og sameina svalir á 2. hæð, fjarlægja skorstein og endurnýja þak, einnig er sótt um leyfi til að hækka þak og koma fyrir sorpgeymslu á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Jafnframt er erindi BN053919 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55957 (01.17.210.9)
500613-0170 Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
21.
Frakkastígur 8, Breyting á brunavörunum
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum þannig að felld er út flóttaleið i bílakjallara að stigahúsi gistiheimilis við Laugaveg og breytt staðsetning inndælingastúts stigleiðslu við hús nr. 8D við Frakkastíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 19. mars 2019 og tvær óstimplaðar teikningar í stærð A3 sem sýna breytingar frá fyrra erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55474 (02.69.570.3)
080944-4039 Guðlaug Þorkelsdóttir
Freyjubrunnur 9 113 Reykjavík
311274-5119 Margrét Indíana Guðmundsdóttir
Miðhús 31 112 Reykjavík
22.
Freyjubrunnur 7-9, Breyting - kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta kjallara í parhúsi á lóð nr. 7-9 við Freyjubrunn.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55850 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf.
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
23.
Fríkirkjuvegur 11, Fjölga starfsmannaskápum sbr.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049604 þannig að fjölgað verður starfsmannaskápum í starfsmannarými ásamt því að setja skáp utan um ræstivask í húsi á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Nikulás Úlfar Másson lýsti sig vanhæfan til meðferðar málsins og vék af fundi við afgreiðslu þess. Óskar Torfi Þorvaldsson, yfirverkfræðingur tók sæti hans á fundinum undir þessum lið.


Umsókn nr. 55958 (01.13.630.8)
061148-3459 Guðrún Jónasdóttir
Garðastræti 14 101 Reykjavík
24.
Garðastræti 14, Rishæð - stækkun og kvistir.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum á þrjá vegu og gera þar sjálfstæða íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Garðastræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 11. mars 2019 og afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019.
Stækkun: 110,2 ferm., 33,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55786 (05.05.610.4)
030390-2459 Aron Agnarsson
Baugatangi 3 101 Reykjavík
25.
Gerðarbrunnur 11, Einbýlishús með aukaíbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð á neðri hæð, steinsteypt, einangrað að utan og klætt gráum leirflísum á lóð nr. 11 við Gerðarbrunn.
Stærð, A-rými: 360,3 ferm., 1.370,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55895 (05.11.380.5)
081278-3779 Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
26.
Gissurargata 4, Breyting - BN055035.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055035 þannig að komið er fyrir arni, þvottahús fært, breytt fyrirkomulag eldhúss og í garði einbýlishúss á lóð nr. 4 við Gissurargötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55826 (01.44.540.5)
441087-7569 Gnoðarvogur 76,húsfélag
Gnoðarvogi 76 104 Reykjavík
27.
Gnoðarvogur 76, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna eignaskiptasamnings fyrir hús lóð nr. 76 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55941 (01.51.530.3 01)
110676-4769 Arnbjörn Ingimundarson
Granaskjól 48 107 Reykjavík
28.
Granaskjól 48, Viðbygging sbr. BN048548
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048548 þannig að viðbygging á norðurhlið er stækkuð á húsi nr. 48 í raðhúsi á lóð nr. 48-52 við Granaskjól.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 31. janúar 2019.
Stækkun: 3,6 ferm. 12,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55583 (01.52.040.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
29.
Grandavegur 42, Kjallari - tæknirými fyrir rafstöð
Sótt er um leyfi til að bæta við rými fyrir rafstöð í neðri kjallara, til að loka bílgeymslu, breyta innra skipulagi í íbúðum, stækka íbúðir 01-0603, 02-0703 og 03-0903, fella út glugga í stigahúsi, breyta hurðum í mhl. 03 og bæta við svalalokunum í mhl. 01, 02 og 03 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Stækkun: 26,3 ferm., 86,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55946 (01.21.630.3)
570209-0940 Þórsgarður hf.
Kirkjutorgi 6 101 Reykjavík
30.
Guðrúnartún 8, Pallalyfta í stað stigalyftu
Sótt er um leyfi fyrir pallalyftu í vesturenda útigryfju að inngangi á suðurhlið húss í stað stigalyftu sem koma átti fyrir í stigahúsi húss við lóð nr. 8 við Guðrúnartún.
Erindi fylgja tvö tækniblöð frá Lehner Lifttechnik.
Gjald: 11.200 kr

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55939 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf.
Rúgakur 1 210 Garðabær
661107-0570 Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
31.
Hafnarstræti 1-3, Breytingar á innra fyrirkomulagi verslunar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingastað í flokki III, teg. A með því að breyta innra skipulagi í húsi á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55692 (01.34.960.1)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
32.
Hallgerðargata 10, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja og þriggja hæða fjölbýlishús með alls 44 íbúðum og bílakjallara með 25 stæðum, steinsteypt og einangrað að utan, fyrir Bjarg íbúðafélag, á lóð nr. 10-16 við Hallgerðargötu.
Stærðir nr. 10-12 (MHL-01): 1.080,5 ferm., 3.422,5 rúmm.
Stærðir nr. 14-16 (MHL-02): 1.749,7 ferm., 5.517,0 rúmm.
Bílageymsla (MHL-03): 628,4 ferm., 1.759,8 rúmm.
Samtals stærðir: 3.458,6 ferm., 10.699,3 rúmm.
Erindi fylgir skýrsla Brekke & Strand Akustikk AS um hljóðvist innanhúss dagsett 11. janúar 2019 og skýrsla, Heildar varmatapsrammi, frá Ask arkitektum dags. 16. janúar 2019 og greinagerð aðalhönnuðar dags. 23. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55918 (01.34.950.1)
590916-0990 Miðborg B ehf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
33.
Hallgerðargata 13, 4-6 hæða skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja 4 - 6 hæða skrifstofuhúsnæði ásamt tilheyrandi hluta sameiginlegs bílakjallara á lóðum A, B, C, D og E á Kirkjusandsreit, á lóð B, nr. 13 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 12. mars 2019, ódagsett drög að samþykktum fyrir rekstrarfélag bílakjallara Kirkjusands, bréf til BF um samkomulag lóðarhafa A-F um sameiginlega bílakjallara dags. 2. maí 2018, greinagerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 12. mars 2019, samkomulag Íslandsbanka og Reykjavíkurborgar um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. 8. júní 2017.
Einnig fylgir erindi minnisblað Eflu, fylgiskjal nr. 5 - drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallarans dags. 27. júní 2017.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55959 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
34.
Haukahlíð 1, Mhl.06 - Breyting BN054708 - á fjölda íbúða - breytingar á stærðum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054708 þannig að íbúðum er fjölgað úr 35 í 36 og salarhæðum í kjallara og efstu hæð er breytt, einnig er breyting á skráningartöflu matshluta 06 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Erindi fylgir minnisblað Mannvits um brunahönnun dags. 22. febrúar 2019 og afrit af óstimpluðum teikningum í stærð A3 sem sýna breytingar frá fyrri samþykkt.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55547 (01.72.730.1)
420269-1299 Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
35.
Háaleitisbraut 68, Reyndarteikningar - mötuneyti Landsvirkjunar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mötuneyti Landsvirkjunar í kjallara húss nr. 68 við Háaleitisbraut.
Gjald 11.000)

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55947 (01.36.020.5)
020563-3899 Stefán Jökull Sveinsson
Laugateigur 26 105 Reykjavík
36.
Hraunteigur 3, Áður gerð breyting sbr. BN053466
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053466 í húsi á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55908 (01.72.100.1)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
37.
Kringlan 4-12, Breytingar á inngangi G við suð-vesrur enda og fl.
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi G, á 3. hæð, við suðvesturenda byggingar þannig að nýtt vindfang með tveimur rennihurðum er sett í stað núverandi inngangs á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Umsögn brunahönnuðar dags. 11. mars 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55779 (01.72.310.1)
690269-2019 VR
Kringlunni 7 103 Reykjavík
38.
Kringlan 7, Breytingar 1.hæð og kjallara - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á skrifstofum VR og snyrtingum á 1. hæð og kaffistofu/framreiðslueldhúsi í kjallara húss nr. 7 við Kringluna.
Erindi fylgja bréf hönnuðar dags. 5. mars 2019 og 19. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55842 (01.83.200.7)
220576-3109 Jón Aðalsteinn Sveinsson
Langagerði 14 108 Reykjavík
081283-2309 Guðrún Elísabet Ómarsdóttir
Langagerði 14 108 Reykjavík
39.
Langagerði 14, Bílskúr austan við hús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr, einangraðan að innan með timburþaki á lóð nr. 14 við Langagerði.
Stærð bílskúrs er: 48,9 ferm., 163,5 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til aðaluppdrátta A101, A102 dags. 21. febrúar 2019.


Umsókn nr. 55940 (01.18.531.4)
260948-7689 Evelyne Nihouarn
Laufásvegur 41 101 Reykjavík
40.
Laufásvegur 41, Reyndarteikningar
Sótt er um að breyta erindi BN053924 er varða endurbætur á brunavörnum og uppsetningu á vatnsúðakerfi á 16 manna gististað í flokki ll, tegund B og notkunarflokki 4, í húsi á lóð nr. 41 við Laufásveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55597 (01.22.310.5)
480316-0880 ÞV eignir ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
41.
Miðtún 28, Breyting á eignarhaldi - kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð í kjallara í séreign í húsi á lóð nr. 28 við Miðtún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55883 (01.14.030.6)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
42.
Pósthússtræti 3, Lokun milli Pósthússtrætis 3 og 5
Sótt er um leyfi til að loka á milli Pósthússtrætis nr. 3 og Pósthússtrætis nr. 5 svo hægt sé að hafa óháða starfsemi í þeim, eftir breytingar verða 6 skrifstofueiningar í húsinu nr. 3 sem deila sameign, að auki verða gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi og flóttaleiðum í húsum nr. 3 og 5 við Pósthússtræti.
Erindi fylgir skýringaruppdráttur fyrir Pósthússtræti 3-5 dags. 5. mars 2019, tölvupóstur frá hönnuði dags. 25. mars 2019 og yfirlit breytinga sent inn með útskiptum teikningum 26. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55882 (01.14.030.7)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
43.
Pósthússtræti 5, Lokun milli Pósthússtrætis 3 og 5
Sótt er um leyfi til að loka á milli Pósthússtrætis nr. 3 og Pósthússtrætis nr. 5 svo hægt sé að hafa óháða starfsemi í þeim, jafnframt verður flóttastigi endurgerður í húsi nr. 5 við Pósthússtræti.
Erindi fylgir skýringaruppdráttur fyrir Pósthússtræti 3-5 dags. 5. mars 2019 og fylgiskjal með teikningum og lýsingu á breytingum frá hönnuði sem lagt var inn með útskiptum teikningum 21. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55853 (05.05.260.1)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
44.
Silfratjörn 2, Skyggnisbraut 25 - Íbúðarhús með 19 íbúðum - mhl.01
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt íbúðarhús, mathluta 01, með 29 íbúðum á lóð nr. 2 við Silfratjörn - Skyggnisbraut 25.
Stærð, A-rými: 1.273 ferm, 5.616,8 rúmm., B-rými: 40 ferm., xx rúmm.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 5.052.6 dags. 14. maí 2018, hæðablað 5.052.6 dags. 15. janúar 2019 og brunahönnunarskýrsla fyrir Fjölbýlishús, Skyggnibraut 25 (lóð Silfratjörn 2) unnin af Verkís, dags. 26. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55956 (01.46.210.1)
440785-0699 Lumex ehf
Skipholti 37 105 Reykjavík
581113-1100 Festi fasteignir ehf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
45.
Skeifan 11, Reyndarteikningar - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055437 vegna lokaúttektar í mhl. 04 í húsi á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55745 (01.79.050.1)
570190-2889 Húsnæðisfélag S.E.M.
Sléttuvegi 3 103 Reykjavík
46.
Sléttuvegur 3, Svalahýsi + loka glugga
Sótt er um svalalokun á efstu hæð og lokun á gluggum í húsi á lóð nr. 3 við Sléttuveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.


Umsókn nr. 55748 (01.53.101.1)
100869-5949 Óskar Óskarsson
Sörlaskjól 94 107 Reykjavík
47.
Sörlaskjól 94, Breytingar inni - svalaopnun og sérafnotaflötur - séreign kjallara
Sótt er um leyfi til að opna á milli rýma, setja nýja svalahurð frá stofu út í garð og skilgreina sérafnotareit fyrir kjallaraíbúð á lóð nr. 94 við Sörlaskjól.
Erindi fylgir yfirlýsing um samþykki meðeigenda á lóð dags. 19. janúar 2017 og 10. febrúar 2019, einnig fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 30. maí 2016.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55858 (01.45.230.1)
550812-0100 Landris ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
48.
Trilluvogur 1A, Djúpgámar fyrir sorpflokkun
Sótt er um leyfi til að koma fyrir djúpgámum fyrir fjölbýlishús við Trilluvog 1 á lóð nr. 1A við Trilluvog.
Stærð: 27,5 ferm., 76 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55955 (01.14.041.6)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
49.
Vallarstræti 4, Breytingar á BN053963
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053963 þannig að gólfkóti er lækkaður og útveggir þynntir í kjallara timburhúss á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Stækkun kjallara: 0,0 ferm., 64,1 rúmm.
Erindi fylgir afrit af tölvupóstum með umsögnum Minjastofnunar dags. 18. mars 2019 og 30. október 2018 og óstimplaðar teikningar af fyrra erindi í stærð A3 með útskýringum á umbeðnum breytingum.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55521 (01.13.510.4)
100648-4079 Ingibjörg Ásta Pétursdóttir
Vesturgata 29 101 Reykjavík
191056-2219 Þorsteinn Bergsson
Vesturgata 29 101 Reykjavík
50.
Vesturgata 29, Bakbygging - salerni og útigeymsla
Sótt er um leyfi til að breyta viðbyggingu við suðurhlið, byggja litla viðbyggingu á vesturhlið og koma þar fyrir snyrtingu og útigeymslu í húsi á lóð nr. 29 við Vesturgötu.
Stækkun: 2,4 ferm., 6,4 rúmm.
Umsagnir Borgarsögusafns dags. 30.10.2018 og Minjastofnunar Íslands dags. 22.10.2018 fylgja erindi ásamt samþykki aðliggjandi lóðarhafa áritað á teikningar.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2019.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Vesturgötu 30, 31 og Ránargötu 18 frá 14. febrúar 2019 til og með 14. mars 2019. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55559 (01.23.400.1)
51.
Hátún 10-12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir endurupptöku á erindi samkvæmt bréfi frá Lex lögmannsstofu dags. 8. febrúar 2019.
Erindi fylgir umsögn borgarlögmanns dags. 22. mars 2019.

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóð Hátúns 10-14) og stofna tvær nýjar lóðir Hátún 12 og Hátún 14 samanber meðfylgjandi lóðauppdrátt, dags. 14.06.2018 og breytingablað dagsett 3.7.1996.
Lóðin Hátún 10 -14 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) er talin 41479 m2.
Lóðin reynist vera 41540 m².
Bætt 816 við lóðina frá óútvísaða landinu (landeignarnúmer L221448).
Teknir 15611 m² af lóðinni og bætt við Hátún 12 (staðgreininr. 1.234.002, landeignarnr. L227056).
Teknir 4242 m² af lóðinni og bætt við Hátún 14 (staðgreininr. 1.234.003, landeignarnr. L227057).
Lóðin Hátún 10 - 14 verður 22503 m² og fær staðfangið Hátún 10.
Ný lóð Hátún 12 (staðgreininr. 1.234.002 og landeignarnr. L227056).
Teknir 15611 m² af lóðinni Hátúni 10 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) og bætt við lóðina Hátún 12.
Lóðin Hátún 12 verður 15611 m².
Ný lóð Hátún 14 (staðgreininr. 1.234.003 og landeignarnr. L227057).
Teknir 4242 m² af Hátúni 10 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) og bætt viðlóðina Hátún 14.
Lóðin Hátún 14 verður 4242 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 07.12.1993, og deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði 21.05.1996.


Synjað.
Ekki er fallist á endurupptöku á erindi er varðar skiptingu lóðar Hátúns 10-14, sem samþykkt var á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 11. desember 2018, samanber bréf borgarlögmanns dags. 22. mars 2019.


Umsókn nr. 55965
52.
Stjörnugróf 7, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Ekki á að breyta skráningu Bústaðabletts 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55966 (01.89.--9.9)
53.
Stjörnugróf 9, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Ekki á að breyta skráningu Bústaðabletts 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55967 (01.89.--9.8)
54.
">Stjörnugróf 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Ekki á að breyta skráningu Bústaðabletts 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55938 (01.15.151.2)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
55.
Klapparstígur 20, (fsp) - Breyta í séreign
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera skrifstofu í sameignarrými 0101 ásamt geymslu 0111 að séreign.
Stærðir 49.7 ferm., 128.8 rúmm..
Erindi fylgir auk grunnmyndar af 1.hæð, afrit af skráningartöflu dags. 5. mai 2000 og eignaskiptasamningi unnum í júni 2001.
Afgreitt.
Samanber leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 55942 (01.34.600.7)
030183-3399 Haukur Hauksson
Laugarnesvegur 74 105 Reykjavík
56.
Laugarnesvegur 74, (fsp) - Samþykkt íbúð
Spurt er hvort íbúð í risi, fastanúmer 2016879, hafi samkvæmt gögnum byggingfulltrúa Reykjavíkurborgar, stöðu sem séreign, samþykkt eða ósamþykktkt íbúð í húsi nr. 74 við Lauganesveg.
Neikvætt.
Samanber leiðbeiningar á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 55757 (01.24.310.7)
041263-2619 Helga Guðrún Óskarsdóttir
Rauðarárstígur 26 105 Reykjavík
57.
Rauðarárstígur 26, (fsp) - Endurbyggja svalir - 2.hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að fjarlægja núverandi svalir og byggja þess í stað nýjar nútímalegri svalir ásamt því að síkka glugga og stækka hurðaop fyrir gólfsíðan glugga með rennihurð út á svalirnar á 2. hæð húss við lóð 26 við Rauðarárstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2019.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2019.
Sækja skal um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 55937 (02.69.830.7)
280180-2979 Ingunn Guðrún Einarsdóttir
Dunhagi 15 107 Reykjavík
58.
Úlfarsbraut 46, (fsp) - Geymsluloft - gluggi
Spurt er hvort leyfi fengist til að bæta við milligólfi sem geymslulofti yfir hluta efri hæðar og að bæta við glugga á norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 46 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgja skýringarskissur sem sýna staðsetningu millilofts á grunnmynd og staðsetningu glugga á útliti.

Jákvætt.
Samanber leiðbeiningar á athugasemdarblaði.