Austurbakki 2, Áland 1, Ármúli 19, Ármúli 34, Ásvallagata 33, Baldursgata 13, Barðastaðir 25-35, Bárugata 30, Bíldshöfði 9, Bjarmaland 10-16, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Bragagata 22, Brúnastaðir 51, Döllugata 4, Efstasund 2, Efstasund 77, Eyjarslóð 7, Fellsmúli 24-30, Fiskislóð 71-73, Flókagata 16A, Friggjarbrunnur 42-44, Fríkirkjuvegur 11, Funafold 5, Grandavegur 42, Grensásvegur 12, Grensásvegur 22, Grensásvegur 24, Grensásvegur 26, Grettisgata 50, Grettisgata 54B, Hallveigarstígur 1, Háagerði 21, Hádegismóar 6, Hávallagata 9, Hólmgarður 6, Hólmgarður 8, Hólmgarður 25, Hólmgarður 27, Hverfisgata 123, Kleifarás 6, Kringlan 7, Laugavegur 58B, Laugavegur 100, Laugavegur 170-174, Lautarvegur 14, Lindargata 14, Lofnarbrunnur 10-12, Lyngháls 7, Lækjargata 2A, Melgerði 17, Nýlendugata 15, Pósthússtræti 3, Pósthússtræti 5, Silfratjörn 2, Starhagi 1, Suðurlandsbraut 58-64, Suðurlandsbraut 72, Sörlaskjól 94, Tjarnarsel 2, Úlfarsbraut 84, Vatnsmýrarvegur 10, Völvufell 13-21, Þrastarhólar 6-10, Ægisíða 52, Öldugata 44, Austurbakki 2, Gufunes Áburðarverksm, Mímisvegur 4, Kambsvegur 1, Suðurlandsbraut 58-64, Vesturgata 4,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1012. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 12. mars kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1012. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55690 (01.11.980.1)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
1.
Austurbakki 2, Verslun 1.hæð Collections - G2 mhl.04
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun í rými 0104 í G2 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54942 (01.84.710.1)
110873-3799 Magnús Einarsson
Áland 1 108 Reykjavík
2.
Áland 1, Viðbygging með þaksvölum til austurs
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu við einbýlishús á lóð nr.1 við Áland.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærðir: 59,3 ferm., 183,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55873 (01.26.410.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3.
Ármúli 19, Breyting úti og inni
Sótt er um breytingar á gluggum og hurðum auk breytinga innanhúss í iðnaðarhúsi á lóð nr. 19 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55817 (01.29.320.3)
441105-0370 Stekkholt ehf
Breiðuvík 17 112 Reykjavík
120658-4339 Margrét Brynjólfsdóttir
Breiðavík 17 112 Reykjavík
050364-4029 Guðrún Sólveig Pálmadóttir
Breiðavík 17 112 Reykjavík
4.
Ármúli 34, Söluturn/kaffistaður - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta söluturn á 1. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 34 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55456 (01.16.220.1)
221086-2879 Sandra Gísladóttir
Ásvallagata 37 101 Reykjavík
5.
Ásvallagata 33, 37 - Stækka gat í burðarvegg.
Sótt er um leyfi til að stækka gat í burðarvegg íbúðar á efri hæð í húsi nr. 37 á lóð nr. 33 við Ásvallagötu.
Erindinu fylgir umsögn Minjastofnunar dagsett 5. febrúar 2019 og umsögn burðarvirkishönnuðar á aðaluppdrætti.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55866 (01.18.451.1)
680269-5649 Haagensen ehf.
Njálsgötu 13b 101 Reykjavík
6.
Baldursgata 13, Lækka gólf í kjallara
Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25
Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu.
Gjald: 11
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55868 (02.40.450.2)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
7.
Barðastaðir 25-35, 35 - Innrétta opið eldhús, skrifstofuaðstöðu o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús, innrétta hluta anddyris sem skrifstofu og uppfæra brunavarnir í notkunarflokk 6, í húsinu á lóð nr. 35 við Barðastaði.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55023 (01.13.521.9)
300675-3799 Ásgeir Westergren
Bárugata 30 101 Reykjavík
071274-5439 María Elísabet Pallé
Bárugata 30 101 Reykjavík
8.
Bárugata 30, Ofanábygging á núverandi hús
Sótt er um leyfi til að hækka efstu hæð og klæða með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 30 við Bárugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Stýrimannastíg 6, 8 og 10, Bárugötu 29 og 30A og Ránargötu 29A frá 17. október 2018 til og með 14. nóvember 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 55 ferm., 193,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55855 (04.06.200.1)
650106-2960 Heild ehf
Krókamýri 74 210 Garðabær
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
9.
55">Bíldshöfði 9, Breyta hjólageymslu í gaskútageymslu
Sótt er um breytingar á erindi BN055470 þar sem hjólageymslu er breytt að hluta til í geymslu fyrir gaskúta, innra skipulagi Mathallar breytt og loftræstistokkar á austurhlið eru færðir á vesturhlið húss á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Erindi fylgir skýringaruppdrættir, smækkaðar teikningar nr. 1.01-03 og 1.01-04 mótt. 26. febrúar 2019 og bréf hönnuðar dags. 07. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55823 (01.85.440.1)
291272-5339 Reynir Finndal Grétarsson
Bjarmaland 16 108 Reykjavík
10.
Bjarmaland 10-16, 16 - Breytingar - þakrými og þak.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir bakinngang, innrétta og nýta þakrými, setja upp stiga, breyta þaki og setja kvist á hús nr. 16 við Bjarmaland.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt tölvupósti byggingarfulltrúa dags. 4. mars 2019 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka frá embætti skipulagsfulltrúa. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. desember 2018.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55784 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
11.
Borgartún 8-16A, BK5 - breytingar bílakjallara
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047805 þannig að nokkrar súlur og veggir hafa færst til, geymslur hafa verið felldar niður, ný útfærsla er á bráðabirgðastigahúsi og áfangamörkum að síðasta áfanga bílakjallara, BK7, hefur verið breytt á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa dags. 6. febrúar 2019.
Gjald 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55880 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
12.
Borgartún 8-16A, S1 - Uppfærsla á teikningum jarðhæðar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047928 þannig að brunatexti er uppfærður, stjórnbúnaði vatnsúðakerfis er komið fyrir á jarðhæð á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55558 (01.18.664.2)
090366-2469 Tove Elizabet Gulbrandsen
Noregur
13.
Bragagata 22, Breyta verslunarrými í íbúð.
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í verslunarrými á 1. hæð húss á lóð nr. 22 við Bragagötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og bréf hönnuðar dags. 5. mars 2019.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017 við fyrirspurn SN70809.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55709 (02.42.530.9)
301073-4889 Arthur Garðar Guðmundsson
Brúnastaðir 51 112 Reykjavík
14.
Brúnastaðir 51, Útidyr úr baðherbergi - áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi til að gera útidyr á baðherbergi og fyrir áður gerðum breytingum við gerð arins og millilofts á húsi nr. 51 við Brúnastaði.
Stækkun: 25,5 ferm.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. febrúar 2019, bréf hönnuðar dags. 4. febrúar 2019 og 8. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55846 (05.11.370.6)
160678-5859 Guðrún Davíðsdóttir
Álfheimar 29 104 Reykjavík
15.
Döllugata 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð og innbyggðum bílskúr úr CLT krosslímdum timbureiningum á staðsteyptum grunni.
Stærðir:
A-rými: 339.7 ferm., 1.238.0 rúmm.
B-rými:
Nýtingarhlutfall: 0.49
Erindi fylgir lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7 dags. 11. mars 2008.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55720 (01.35.500.9)
160759-4029 Páll Ægir Pétursson
Efstasund 2 104 Reykjavík
16.
Efstasund 2, Stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á rishæð húss nr. 2 við Efstasund.
Erindi fylgir umboð eiganda til arkitekts dags. 11. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55715 (01.41.011.7)
250692-2269 Ísak Thorberg Gunnarsson
Efstasund 77 104 Reykjavík
17.
Efstasund 77, Stækkun á risþaki - endurbætur
Sótt er um leyfi til að hækka rishæð og breyta þakgerð á húsi nr. 77 við Efstasund.
Stækkun: 9,9 ferm., 17,1 rúmm.
Erindinu fylgir afrit af umsögn Skipulagsfulltrúa dagsett 1. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og einnig vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 55771 (01.11.050.4)
570108-1310 Hífandi ehf.
Eyjarslóð 7 101 Reykjavík
18.
Eyjarslóð 7, Breytingar - 0104
Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0104 fyrir matvælaframleiðslu í húsi á lóð nr. 7 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55884 (01.29.710.1)
130494-2859 Særós Þrastardóttir
Asparfell 8 111 Reykjavík
600302-2560 Dalborg hf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
19.
Fellsmúli 24-30, 24 - Hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í rými 0101 í húsi á lóð nr. 24 við Fellsmúla.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54184 (01.08.710.2)
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
640511-0870 Norðanmenn ehf
Stórhöfða 17 110 Reykjavík
20.
Fiskislóð 71-73, Milligólf, klæðning og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja milligólf í núverandi byggingu ásamt því að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum til vesturs og einni hæð til norðurs og klæða eldri hluta með sömu klæðningu og viðbyggingar í húsi á lóð nr. 71-73 við Fiskislóð.
Stækkun:
Milligólf 283,3 ferm., viðbygging 1.361,3 ferm., 5.507,8 rúmm.
Samþykki meðlóðarhafa ritað á teikningu fylgir erindi, einnig fylgir erindinu útreikningur á varmatapi byggingarinnar dagsett 5. mars 2018 og 5. mars 2019, bréf hönnuðar dagsett 6. mars 2018 og 5. mars 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55797 (01.24.720.4)
570210-1140 Jóli slf.
Flókagötu 16a 105 Reykjavík
21.
Flókagata 16A, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr í suðausturhorni lóðar nr. 16A við Flókagötu.
Stærðir: 36.4 ferm., 107.7 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 1.247.2 dags. í september 1948.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 01, 02 dags. 5. febrúar 2019.


Umsókn nr. 55686 (05.05.320.1)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
22.
Friggjarbrunnur 42-44, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048498 með því að fækka bílastæðum úr 94 í 86 á suðurhluta lóðar, færa rafmagnsinntök, lagfæra stærð svala og sorpgerðis við fjölbýlishús á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 55850 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf.
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
23.
Fríkirkjuvegur 11, Fjölga starfsmannaskápum sbr.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049604 þannig að fjölgað verður starfsmannaskápum í starfsmannarýmis ásamt því að setja skáp utan um núverandi ræstivask í húsinu á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54893 (02.86.100.3)
060858-6249 Hartmann Kristinn Guðmundsson
Funafold 5 112 Reykjavík
24.
Funafold 5, Viðbygging á vesturhlið og lengja bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við vesturhlið húss og stækkun á bílskúr á lóð nr. 5 við Funafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Stækkun: Bílskúr xx ferm., xx rúmm. og íbúðarhús xx ferm., xx rúmm.
Samtals stækkun: 32,3 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55583 (01.52.040.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
25.
Grandavegur 42, Kjallari - tæknirými fyrir rafstöð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046483 með því að bæta við rými fyrir rafstöð í neðri kjallara, til að loka bílgeymslu, breyta innra skipulagi í íbúðum, stækka íbúðir 01-0603, 02-0703 og 03-0903, fella út glugga í stigahúsi, breyta hurðum í mhl. 03 og bæta við svalalokunum í mhl. 01, 02 og 03 vegna lokaúttektar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Stækkun: 26,3 ferm., 86,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54738 (01.29.540.6)
560514-0850 Lómur ehf.
Gnípuheiði 2 200 Kópavogur
491177-0209 Dýraverndarsamband Íslands
Grensásvegi 12A 108 Reykjavík
201182-4929 Tímon Davíð Steinarsson
Hlíðarvegur 71 625 Ólafsfjörður
26.
">Grensásvegur 12, Breyta atvinnuhúsnæði í 9 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir á 2. hæð og innrétta 9 íbúðir í bakhúsi nr. 12A á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Bréf frá brunahönnuði dags. 7. mars 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55787 (01.80.121.5)
670976-0419 Olav Forum ehf
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
27.
Grensásvegur 22, Breytingar utan og innan - einnig áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að opnað hefur verið yfir lóðamörk að nr. 24 í mhl. 02 og innréttuð heildverslun í mhl. 02 sem byggð var sem bílageymsla á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og einnig í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55731 (01.80.121.4)
680501-3350 Samasem ehf.
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
28.
Grensásvegur 24, Breytingar utan og innan - einnig áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að opnað hefur verið yfir lóðamörk að nr. 22 og 24 og innréttuð heildverslun í mhl. 02 sem byggður var sem bílgeymsla á lóð nr. 24 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda og einnig í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55716 (01.80.121.3)
680501-3350 Samasem ehf.
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
29.
Grensásvegur 26, Breytingar utan og innan - einnig áður gert
Sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggum á suðurgafli og koma fyrir flóttastiga ásamt breytingum á innra skipulagi og innrétta gististað í flokki II fyrir 23 gesti sem verður rekið með gistiheimili á lóð nr. 24 og blómaheildsölu í mhl. 02, að auki er gerð grein fyrir áður gerðum breytingum sem eru stækkun sólskála á 2. hæð, bygging utanum gám við suðurgafl, lækkun gólfs í kjallara, bygging gróðurskála milli mhl. 01 og 02 að hluta til inná lóð nr. 24 ásamt því að breytingar hafa verið gerðar á innra skipulagi og opnað yfir lóðamörk að nr. 24 í bakhúsi á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Stækkun, útigeymsla: 51,9 ferm., 145,3 rúmm.
Gróðurskáli og tengigangur: 212 ferm., 632,9 rúmm.
Sólskáli: 21,6 ferm., 55,5 rúmm.
Samtals: 285,7 ferm., 833,7 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og einnig í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55799 (01.19.010.6)
050573-5169 Hulda Kristín Guðmundsdóttir
Grettisgata 50 101 Reykjavík
30.
Grettisgata 50, Breyta atvinnuhúsnæði í 3 íbúðir (bakhús)
Sótt er um leyfi til að innrétta þrjár íbúðir í bakhúsi á lóð nr. 50 við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55776 (01.19.011.0)
550305-0380 Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
201265-3129 Rannveig Eir Einarsdóttir
Sæbraut 9 170 Seltjarnarnes
31.
Grettisgata 54B, Innrétta íbúð jarðhæð - breytingar á efri hæðum
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja tvo glugga á norðvesturhlið 2. hæðar ásamt því að innrétta íbúð á jarðhæð og breyta staðsetningu á eldhúsum efri hæða í húsi á lóð nr. 54b við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55847 (01.17.120.8)
550513-0560 PARAS ehf.
Súlunesi 14 210 Garðabær
32.
Hallveigarstígur 1, Grafið niður útisvæði og komið fyri huðrum og ramð við kjallara til norðurs
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara til norðurs, koma fyrir inngangi og útisvæði fyrir veitingarsal, settar verða hurðir á norðurgaflinn sem og skábraut og tröppur niður á útisvæðið við kjallarann í húsi nr. 1 við Hallveigarstíg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. mars 2019 og samþykki meðlóðarhafa dags. 26. september 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.



Umsókn nr. 55657 (01.81.521.1)
130977-5969 Ólafur Þorsteinsson Briem
Háagerði 21 108 Reykjavík
33.
Háagerði 21, Bílageymsla - sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu og sólstofu við eldhús raðhúss á lóð nr. 21 við Háagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.
Einnig fylgir bréf umsækjanda dags. 30. janúar 2019 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Stækkun: 40,4 ferm., 105,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200+11.200

Frestað.
Uppfærðum teikningum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54110 (04.41.140.1)
431276-0629 Snæland Grímsson ehf
Langholtsvegi 109 104 Reykjavík
34.
0">Hádegismóar 6, Breytingar
Sótt er um breytingu á erindi BN051971 sem felst í því að 3. hæð er stækkuð, innra fyrirkomulagi breytt lítilsháttar, sprautuverkstæði breytt í hefðbundið verkstæði og gerð ný innkeyrsluhurð á austurhlið, auk þess sem svalir eru stækkaðar í húsi á lóð nr. 6 við Hádegismóa.
Stækkun, mhl. 01, A-rými: 51,7 ferm., 229,7 rúmm.
Minnkun, mhl. 01, B-rými: 3,4 ferm.
Gjald kr. 11.000+11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55152 (01.16.030.5)
180254-2189 Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir
Hávallagata 9 101 Reykjavík
35.
Hávallagata 9, Svalir breytt í baðherbergi, stækkun kjallara og nýjar svalir
Sótt er um leyfi til að stækka baðherbergi í kjallara með með því að taka í notkun óuppfyllt rými, byggja yfir svalir, gera nýjar og innrétta baðherbergi á fyrstu og annarri hæð í húsi á lóð nr. 9 við Hávallagötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. september 2018, samþykki frá öðrum eiganda Hávallagötu 11, dags. 1. september 2018 og samþykki eiganda Sólvallagötu 4 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2018.
Stækkun: 12,1 ferm., 31,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55762 (01.81.820.3)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
36.
Hólmgarður 6, Viðbygging - hækka þak - kvistir - svalir
Sótt er um að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs ásamt því að innrétta íbúðarrými í risi, reisa viðbyggingu á tveimur hæðum til suðurs ásamt svölum fyrir 2. hæð og svölum á þaki viðbyggingar aðgengilegum úr risi íbúðarhúss á lóð nr 6 við Hólmgarð.
Um er að ræða tveggja hæða íbúðarhús með tveimur íbúðum og sérinngangi. Samliggjandi er samhverft hús á lóð nr 8 og er verið að sækja um samskonar breytingu á því húsi.
Stækkun: 85.1 ferm., 165.8 rúmm.
Erindi fylgir óþinglýst yfirlýsing og kvöð um samþykki eigenda Hólmgarðs 6 og 8 dags. október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55763 (01.81.820.4)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
37.
Hólmgarður 8, Viðbygging - hækka þak - kvistir - svalir
Sótt er um að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs ásamt því að innrétta íbúðarrými í risi, reisa viðbyggingu á tveimur hæðum til suðurs ásamt svölum fyrir 2. hæð og svölum á þaki viðbyggingar, aðgengilegum úr risi íbúðarhúss á lóð nr 8 við Hólmgarð.
Um er að ræða tveggja hæða íbúðarhús með tveimur íbúðum og sérinngangi. Samliggjandi er samhverft hús á lóð nr 6 og er verið að sækja um samskonar breytingu á því húsi.
Stækkun: 85.1 ferm., 165.8 rúmm.
Erindi fylgir óþinglýst yfirlýsing og kvöð um samþykki eigenda Hólmgarðs 6 og 8 dags. október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55764 (01.81.811.1)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
38.
Hólmgarður 25, Viðbygging - hækka þak - kvistir - svalir
Sótt er um að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs jafnframt því að innrétta íbúðarrými í risi, reisa viðbyggingu á tveimur hæðum til suðurs ásamt svölum fyrir 2. hæð og svölum á þaki viðbyggingar, aðgengilegum úr risi íbúðarhúss á lóð nr 25 við Hólmgarð. Um er að ræða tveggja hæða íbúðarhús með tveimur íbúðum með sérinngangi. Samliggjandi er samhverft hús á lóð nr 27 og er verið að sækja um samskonar breytingu á því húsi.
85.1 ferm., 165.8 rúmm.
Erindi fylgir þinglýst yfirlýsing og kvöð um samþykki eigenda Hólmgarðs 25 og 27 dags. 30. október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55765 (01.81.811.2)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
39.
Hólmgarður 27, Viðbygging - hækka þak - kvistir - svalir
Sótt er um að hækka þak og byggja kvisti til norðurs og suðurs jafnframt því að innrétta íbúðarrými í risi, reisa viðbyggingu á tveimur hæðum til suðurs ásamt svölum fyrir 2. hæð og svölum á þaki viðbyggingar, aðgengilegum úr risi íbúðarhúss á lóð nr 27 við Hólmgarð. Um er að ræða tveggja hæða íbúðarhús með tveimur íbúðum með sérinngangi. Samliggjandi er samhverft hús á lóð nr 25 og er verið að sækja um samskonar breytingu á því húsi.
Stækkun: 85.1 ferm., 165.8 rúmm.
Erindi fylgir þinglýst yfirlýsing og kvöð um samþykki eigenda Hólmgarðs 25 og 27 dags. 30.október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55805 (01.22.211.7)
691199-3559 Tómas & Dúna ehf
Bergholti 2 270 Mosfellsbær
40.
Hverfisgata 123, Byggja ofan á
Sótt er um leyfi til að fjarlægja 3. hæð að mestu, byggja tvær hæðir ofaná framhús, byggja hæð ofaná bakhús, byggja opið stigahús í bakgarði, samræma glugga og byggja svalir á götuhlið, breyta innra skipulagi í íbúð á 2. hæð og innrétta þrjár nýjar íbúðir í húsi á lóð nr. 123 við Hverfisgötu.
Stækkun: 158,8 ferm., 513,6 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 615,7 ferm., 1.762,7 rúmm.
B-rými: 26,3 ferm., 94,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Uppfærðum teikningum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55484 (04.37.550.3)
171177-4219 Agnar Bergmann Birgisson
Kleifarás 6 110 Reykjavík
41.
84">Kleifarás 6, Stækkun og breyting á einbýlishúsi
Sótt er um leyfi til að stækka og breyta einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Kleifarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. desember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. desember 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2019.
Stækkun: 89,1 ferm., 240,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55779 (01.72.310.1)
690269-2019 VR
Kringlunni 7 103 Reykjavík
42.
Kringlan 7, Breytingar 1.hæð og kjallara - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á skrifstofum VR og snyrtingum á 1. hæð og kaffistofu/framreiðslueldhúsi í kjallara húss nr. 7 við Kringluna.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dagsett 5. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55890 (01.17.311.4)
470111-0620 París ehf.
Laugavegi 58a 101 Reykjavík
43.
Laugavegur 58B, Reyndarteikningar v/lokaúttektar - BN054368
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN054368 á lóð nr. 58B við Laugaveg.
Gjald 11.200 kr

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54498 (01.17.431.0)
630812-0540 100 Iceland ehf.
Laugavegi 100 101 Reykjavík
44.
Laugavegur 100, Breytingar á kjallara og jarðhæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051567, sem felst í að bæta við einu gistirými á 1. hæð og innrétta setustofu og fundarherbergi í kjallara gististaðar í flokki V á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55703 (01.25.020.1)
510315-2780 Sara Pod hostel ehf.
Laugavegi 172 105 Reykjavík
45.
Laugavegur 170-174, 172 - Breytingar inni - rýmisheiti
Sótt er um leyfi til að breyta gististað á 3. hæð úr flokki II í flokk IV tegund D og að breyta innra skipulagi sem felst í að koma fyrir bar við hliðina á móttöku, kaffistofu stafsmanna breytt í gestaeldhús og fækka stafsmannasalernum úr tveimur í eitt í húsinu nr. 172 á lóð nr. 170 -174 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55754 (01.79.410.4)
580915-0270 Lautarvegur ehf.
Starhaga 6 107 Reykjavík
46.
Lautarvegur 14, Sérafnotaflötur - 0101
Sótt er um leyfi til að skilgreina garð vestan og sunnan megin sem sérnotaflöt íbúðar 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Lautarveg.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 55834 (01.15.150.3)
600109-0570 LB ráðgjöf ehf.
Pósthólf 251 121 Reykjavík
47.
Lindargata 14, Breyta skráningu - sameina matshluta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að innréttuð hefur verið íbúð á 1. hæð húss á lóð nr. 14 við Lindargötu.
Jafnframt er óskað eftir að erindi BN055269 verði fellt úr gildi.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55096 (02.69.580.5)
640817-1510 Þórsþing ehf.
Frostaþingi 4 203 Kópavogur
48.
Lofnarbrunnur 10-12, Byggja parhús á tveimur hæðum
Sótt er um leyfi til að staðsteypa parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúrum lóð nr 10 -12 við Lofnarbrunn. Útreikningur á varmatapi dags. 13. ágúst 2018 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018.
Stærð: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55828 (04.32.410.1)
550595-2499 Gæðabakstur ehf.
Lynghálsi 7 110 Reykjavík
49.
Lyngháls 7, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055034 þannig að á fyrstu hæð er vörubryggja og hleðsluskýli stækkað til norðurs og þar komið fyrir skábraut með stoðveggjum frá hleðsluskýli, til suðurs er stækkun þar sem komið verður fyrir tæknirými, einnig er komið fyrir sprinklerkerfi og gerðar ýmsar breytingar á innra skipulagi á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 7 við Lyngháls.
Yfirlit um breytingar dags. 19. febrúar 2019 og greinargerð brunahönnuðar dags. 20. febrúar 2019 og 5. mars. 2019 fylgja erindi.
Stækkun : 158,9 ferm., 438,7 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55777 (01.14.050.5)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
50.
">Lækjargata 2A, Veislusalur - 4.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 4. hæð, endurinnrétta veislusal á 4. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir innra skipulagi annarra hæða í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Jafnframt er erindi BN055711 dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55129 (01.81.531.2)
140356-7009 Svanhvít Aðalsteinsdóttir
Melgerði 17 108 Reykjavík
51.
Melgerði 17, Breyta efri hæð og byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi kvisti og gera nýja og stærri kvisti, byggja sólstofu á austurhlið og breyta fyrirkomulagi efri hæðar sem og gluggasetningum á einbýlishúsinu á lóð nr. 17 við Melgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2018.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda ódagsett.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Stækkun: 107,7 ferm., 314,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55872 (01.13.121.0)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
52.
Nýlendugata 15, Klæðning á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að setja upp klæðningu úr hvítum sléttum álplötum á þar til gerðum veggfestingum, loftræst og einangruð, á austurgafl hússins á lóð nr. 15 við Nýlendugötu.
Tölvupóstur frá skrifstofu sviðstjóra dags. 28. febrúar 2019. Bréf sem sent var til Nýlendugötu 13 þar sem talað er um framkvæmd sem á að fara í á Nýlendugötu 15 og að það sé verið að fara yfir lóðarmörk með klæðningu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55883 (01.14.030.6)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
53.
Pósthússtræti 3, Lokun milli Pósthússtrætis 3 og 5
Sótt er um leyfi til að loka á milli Pósthússtrætis 3 og Pósthússtrætis 5 svo hægt sé að hafa óháða starfsemi í þeim, eftir breytingar verða 6 óháðar skrifstofueiningar í húsinu nr. 3 sem deila sameign, að auki verða gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi og flóttaleiðum í húsum nr. 3 og 5 við Pósthússtræti.
Erindinu fylgir skýringaruppdráttur fyrir Pósthússtræti 3-5 dagsettur 5. mars. 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55882 (01.14.030.7)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
54.
Pósthússtræti 5, Lokun milli Pósthússtrætis 3 og 5
Sótt er um leyfi til að loka á milli Pósthússtrætis 3 og Pósthússtrætis 5 svo hægt sé að hafa óháða starfsemi í þeim, jafnframt verður flóttastigi endurgerður í húsi nr. 5 við Pósthússtræti.
Erindinu fylgir skýringaruppdráttur fyrir Pósthússtræti 3-5 dagsettur 5. mars. 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55853 (05.05.260.1)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
55.
Silfratjörn 2, Skyggnisbraut 25 - Íbúðarhús með 19 íbúðum - mhl.01
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt íbúðarhús, mathluta 01, með 29 íbúðum á lóð nr. 2 við Silfratjörn - Skyggnisbraut 25.
Stærð, A-rými: 1.273 ferm, 5.616,8 rúmm., B-rými: 40 ferm.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 5.052.6 dags. 14. maí 2018, hæðablað 5.052.6 dags. 15. janúar 2019 og brunahönnunarskýrsla fyrir Fjölbýlishús, Skyggnibraut 25 (lóð Silfratjörn 2) unnin af Verkís, dags. 26. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55877 (01.55.530.1)
700485-0139 Minjavernd hf.
Kistumel 11 162
56.
Starhagi 1, Flutningshús (Laugavegur 36) - viðbygging
Sótt er um leyfi til að reisa einbýlishús, sem að stofni til er flutningshús, hæð og ris úr timbri á steyptum kjallara, auk tveggja einnar hæða viðbygginga á steyptum kjöllurum timburklæddar með svörtum pappa á þaki og litlum geymsluskúr klæddur að utan á sama hátt og viðbyggingar á lóð nr. 1 við Starhaga.
Stærð: A-rými: 208.1 ferm., 608.7 rúmm. B-rými: 1.7 ferm.
Lóð: 710 ferm
Nýtingarhlutfall: 0.29
Erindi fylgir mæliblað 1.555.3 dags. 17.mars 2009 og hæðablað dags. apríl 2008
Gjald: 11.200 kr

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55870 (01.47.140.1)
551206-0250 Grund - Mörkin ehf.
Hringbraut 50 101 Reykjavík
57.
Suðurlandsbraut 58-64, 64 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar - BN042576
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042576 vegna athugasemda sem gerðar voru á tengibyggingu við öryggis- og lokaúttekt á mhl. 02 á lóð nr. 64 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55774 (01.47.330.1)
120160-2069 Hans Olav Andersen
Hávallagata 21 101 Reykjavík
58.
Suðurlandsbraut 72, 72-74 - Hjálpræðisherinn - breyting á milliveggjum ofl. í erindi BN053663
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053663 þannig að milliveggjum er breytt í húsi á lóð nr. 72-74 við Suðurlandsbraut.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar um breytingar frá áður samþykktum aðaluppdráttum dagsett 15. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55748 (01.53.101.1)
100869-5949 Óskar Óskarsson
Sörlaskjól 94 107 Reykjavík
59.
Sörlaskjól 94, Breytingar inni - svalaopnun og sérafnotaflötur - séreign kjallara
Sótt er um leyfi til að opna á milli rýma, setja nýja svalahurð frá stofu út í garð og skilgreina sérafnotareit fyrir kjallaraíbúð á lóð nr. 94 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir yfirlýsing um samþykki meðeigenda á lóð dagsett 19. janúar 2017 og 10. febrúar 2019, einnig fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dagsett 30. maí 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55789 (04.93.030.7)
550103-3970 Mission á Íslandi ehf
Þinghólsbraut 3 200 Kópavogur
60.
Tjarnarsel 2, Stækkun svala - breyting inni.
Sótt er um leyfi til að stækka vinnustofu sem nemur inndregnum svölum á vesturgafli, byggja nýjar svalir utan á gaflinn, breyta og bæta við gluggum og hurðaopum auk innanhússbreytinga í einbýlishúsi á lóð nr. 2 við Tjarnarsel.
Með erindi fylgja mæliblað 4.930.3 dags. 14.07.1977 síðast breytt 08.02.2006 og hæðarblað teiknað í júlí 1977. Vísað er í tölvupóst frá hönnuði dags. 22. febrúar 2019 með fylgiskjölum sem útskýra breytingar frá samþykktum aðaluppdráttum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til athugasemda í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55838 (02.69.860.4)
550115-0180 SA Byggingar ehf.
Desjamýri 8 270 Mosfellsbær
61.
Úlfarsbraut 84, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með sex íbúðum úr krosslímdum timbureiningum, CLT, einangrað að utan, klætt áli og timbri á lóð nr. 84 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 22. febrúar 2019 ásamt útreikningi á orkuramma byggingardags. 23. október 2018.
Stærð, A-rými: 621,9 ferm., 1.894,7 rúmm.
B-rými: 17,8 ferm., 51,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55878 (01.62.--9.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
620372-0489 Hópbifreiðar Kynnisferða ehf.
Klettagörðum 12 104 Reykjavík
671204-4410 Clippers ehf.
Norðurbakka 5c 220 Hafnarfjörður
62.
Vatnsmýrarvegur 10, Veitingastaður - Sbarro
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki I tegund ? og koma fyrir útloftun frá pizza ofni sem á að leiða út um norðurhlið og upp yfir þakbrún Hópbifreiðamiðstöðvar BSÍ í húsi á lóð nr. 10 við Vatnsmýrarveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55879 (04.68.300.5)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
63.
Völvufell 13-21, Breyting á innra skipulagi - ný hurð stigapalli
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049603 þannig að komið er fyrir eldvarnarhurð á milli kjallara og fyrstu hæðar í húsi á lóð nr. 13-21 við Völvufell.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55767 (04.64.850.1)
580377-0259 Þrastarhólar 6,húsfélag
Þrastarhólum 6 111 Reykjavík
64.
Þrastarhólar 6-10, 6 - Breyta tómstundarými í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta sameign á 1. hæð, leikherbergi og hjóla-/vagnageymslu í íbúð, einnig er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem geymsla er sameinuð íbúð 01-0101 þannig að íbúð 01-0101 stækkar um tæpa tvo fermetra á kostnað sameignar í húsi nr. 6 við Þrastarhóla.
Erindinu fylgir tp. frá hönnuði dagsettur 4. mars 2019 með afriti af skilmálabreytingu í deiliskipulagi, teikningu og samþykki eigenda í húsi nr. 6, 8 og 10.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55661 (01.55.400.8)
130865-3489 Ívar Örn Guðmundsson
Ægisíða 52 107 Reykjavík
65.
Ægisíða 52, Breytingar - BN032083
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN032083 þannig að uppbyggingu og útliti svala á 3. hæð er breytt og innra skipulagi í íbúð 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 52 við Ægisíðu.
Samþykki eigenda eigna 0001, 0201 og 0301 dags. 23. janúar 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.





Umsókn nr. 55693 (01.13.420.1)
521108-1180 Ö44 ehf
Pósthólf 17 121 Reykjavík
66.
Öldugata 44, Fjölbýlishús - breytingar Öldugata 44 og Brekkustígur 9
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara, með 6 íbúðum og til að byggja viðbyggingu við mhl. 01 til austurs, svalir á vesturgafl og innrétta 2 íbúðir í húsi á lóð nr. 44 við Öldugötu.
Stærðir:
Öldugata 44, MHL1, stækkun: 90,3 ferm., 244,3 rúmm.
Öldugata 44, MHL2, nýbygging: 471,3 ferm., 1.544,1 rúmm.
Erindi fylgir bréf Minjastofnun dags. 27. ágúst 2018 með minnispunktum af fundi með hönnuði, bréf hönnuðar með minnispunktum frá fundi með Minjastofnun dags. 27. ágúst 2018, svar Umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn um sameiningu lóða dags. 7. maí 2018, umsögn Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. desember 2017, umsögn Borgarsögusafns Reykjavikur dags. 2. júní 2017, umsögn Minjastofnunar dags. 29. júní 2017, umsögn Minjastofnunar dags. 13. febrúar 2017 vegna Öldugötu 44, umsögn Minjastofnunar vegna Brekkustígs 9 dags. 6. febrúar 2017 og greinagerð um brunahönnun Eflu dags. 16. janúar 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.


Umsókn nr. 55898 (01.11.980.1)
471008-0280 Landsbankinn hf.
Austurstræti 11 155 Reykjavík
67.
Austurbakki 2, Leiðrétt bókun - Landsbankinn reitur 6
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 5. mars 2019 var samþykkt erindi BN055542 þar sem sótt var um leyfi til að byggja steinsteypt 5 hæða verslunar- og skrifstofuhús, einangrað að utan og klætt blágrýti, með tveggja hæða bílgeymslu fyrir 102 bíla undir hluta húss á reit 6 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Við samþykkt málsins láðist að skrá eftirfarandi bókun:
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi.


Umsókn nr. 55905 (02.22.000.1)
68.
Gufunes Áburðarverksm, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýjar lóðir í Gufunesi, sem eru að mestu teknar úr lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja og að litlum hluta úr óútvísuðu landi, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti dags. 11. mars 2019.
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgreininr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955) er 200000 m².
Teknir 43628 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Teknir 424 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 6 (staðgr. 2.220.101, L228372).
Teknir 560 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 4 (staðgr. 2.220.102, L228373).
Teknir 1330 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 2 (staðgr. 2.220.103, L228374).
Teknir 445 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 3 (staðgr. 2.220.201, L228375).
Teknir 1003 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 36 (staðgr. 2.220.202, L228376.
Teknir 862 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Þengilsbás 1 (staðgr. 2.220.203, L228377).
Teknir 952 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 40 (staðgr. 2.220.204, L228378).
Teknir 99 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 38 (staðgr. 2.220.205, L228379).
Teknir 1092 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 34 (staðgr. 2.220.206, L228380).
Teknir 1883 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesveg 32 (staðgr. 2.220.301, L228381).
Teknir 1400 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 1 (staðgr. 2.220.302, L228382).
Teknir 132 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 2A (staðgr. 2.220.303, L228383).
Teknir 2800 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 3 (staðgr. 2.220.401, L228384).
Teknir 2491 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 5 (staðgr. 2.220.402, L228385).
Teknir 3534 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 7 (staðgr. 2.220.501, L228386).
Teknir 132 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 4A (staðgr. 2.220.502, L228387).
Teknir 2815 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388).
Teknir 4765 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 11 (staðgr. 2.220.602, L228389).
Teknir 1102 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Gufunesvegur 30 (staðgr. 2.220.701, L228390).
Teknir 11247 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 2 (staðgr. 2.220.801, L228391).
Teknir 7029 m² af lóðinni og lagðir undir nýja lóð Jöfursbás 4 (staðgr. 2.220.901, L228392).
Leiðrétt um -3 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgreininr. 2.220.001, landeignarnr. L108955) verður 110272 m².
Ný lóð Þengilsbás 6 (staðgreininr. 2.220.101, landeignarnr. L228372).
Lagt 424 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 6 (staðgreininr. 2.220.101 og landeignarnr. L228372) verður 424 m².
Ný lóð Þengilsbás 4 (staðgreininr. 2.220.102, landeignarnr. L228373).
Lagt 560 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 4 (staðgreininr. 2.220.102 og landeignarnr. L228373) verður 560 m².
Ný lóð Þengilsbás 2 (staðgreininr. 2.220.103, landeignarnr. L228374).
Lagt 1330 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 2 (staðgreininr. 2.220.103, landeignarnr. L228374) verður 1330 m².
Ný lóð Þengilsbás 3 (staðgreininr. 2.220.201, landeignarnr. L228375).
Lagt 445 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 3 (staðgreininr. 2.220.201, landeignarnr. L228375) verður 445 m².
Ný lóð Gufunesvegur 36 (staðgreininr. 2.220.202, landeignarnr. L228376).
Lagt 1003 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 36 (staðgreininr. 2.220.202, landeignarnr. L228376) verður 1003 m².
Ný lóð Þengilsbás 1 (staðgreininr. 2.220.203, landeignarnr. L228377).
Lagt 862 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Þengilsbás 1 (staðgreininr. 2.220.203, landeignarnr. L228377) verður 862 m².
Ný lóð Gufunesvegur 40 (staðgreininr. 2.220.204, landeignarnr. L228378).
Lagt 952 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 40 (staðgreininr. 2.220.204, landeignarnr. L228378) verður 952 m².
Ný lóð Gufunesvegur 38 (staðgreininr. 2.220.205, landeignarnr. L228379).
Lagt 99 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 38 (staðgreininr. 2.220.205, landeignarnr. L228379) verður 99 m².
Ný lóð Gufunesvegur 34 (staðgreininr. 2.220.206, landeignarnr. L228380).
Lagt 1092 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 34 (staðgreininr. 2.220.206, landeignarnr. L228380) verður 1092 m².
Ný lóð Gufunesvegur 32 (staðgreininr. 2.220.301, landeignarnr. L228381).
Lagt 1883 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Gufunesvegur 32 (staðgreininr. 2.220.301, landeignarnr. L228381) verður 1883 m².
Ný lóð Jöfursbás 1 (staðgreininr. 2.220.302, landeignarnr. L228382).
Lagt 1400 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 1 (staðgreininr. 2.220.302, landeignarnr. L228382) verður 1400 m².
Ný lóð Jöfursbás 2A (staðgreininr. 2.220.303, landeignarnr. L228383).
Lagt 132 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 2A (staðgreininr. 2.220.303, landeignarnr. L228383) verður 132 m².
Ný lóð Jöfursbás 3 (staðgreininr. 2.220.401, landeignarnr. L228384).
Lagt 2800 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 3 (staðgreininr. 2.220.401 og landeignarnr. L228384) verður 2800 m².
Ný lóð Jöfursbás 5 (staðgreininr. 2.220.402, landeignarnr. L228385).
Lagt 2491 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 5 (staðgreininr. 2.220.402, landeignarnr. L228385) verður 2491 m².
Ný lóð Jöfursbás 7 (staðgreininr. 2.220.501, landeignarnr. L228386).
Lagt 3534 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 7 (staðgreininr. 2.220.501, landeignarnr. L228386) verður 3534 m².
Ný lóð Jöfursbás 4A (staðgreininr. 2.220.502, landeignarnr. L228387).
Lagt 132 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 4A (staðgreininr. 2.220.502, landeignarnr. L228387) verður 132 m².
Ný lóð Jöfursbás 9 (staðgreininr. 2.220.601, landeignarnr. L228388).
Lagt 2815 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 9 (staðgreininr. 2.220.601, landeignarnr. L228388) verður 2815 m².
Ný lóð Jöfursbás 11 (staðgreininr. 2.220.602, landeignarnr. L228389).
Lagt 4765 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lóðin Jöfursbás 11 (staðgreininr. 2.220.602, landeignarnr. L228389) verður 4765 m².
Ný lóð Gufunesvegur 30 (staðgreininr. 2.220.701, landeignarnr. L228390).
Lagt 1102 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 6335 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447. Lóðin verður 7437 m².
Ný lóð Jöfursbás 2 (staðgreininr. 2.220.801, landeignarnr. L228391).
Lagt 11247 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 152 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447.
Lóðin Jöfursbás 2 (staðgreininr. 2.220.801, landeignarnr. L228391) verður 11399 m².
Ný lóð Jöfursbás 4 (staðgreininr. 2.220.901, landeignarnr. L228392).
Lagt 7029 m² við lóðina frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, L108955).
Lagt 39 m² við lóðina frá óútvísaða landinu, landeignarnr. L221447.
Lóðin Jöfursbás 4 (staðgreininr. 2.220.901, landeignarnr. L228392) verður 7068 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var skipulags- og samgönguráði 20. febrúar 2019, samþykkt
í borgarráði þann 21. febrúar 2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. mars 2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55899 (01.19.610.9)
69.
Mímisvegur 4, Leiðrétt bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 5. mars 2019 var samþykkt erindi BN055727 þar sem sótt var um leyfi til að breyta erindi BN053942 með því að minnka geymslur á 3. hæð og gera tvö geymsluloft yfir hluta 3. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Mímisveg.
Við samþykkt málsins láðist að skrá eftirfarandi bókun:
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.




Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55887 (01.35.300.1)
151080-3679 Guðrún Magnúsdóttir
Strandvegur 26 210 Garðabær
70.
Kambsvegur 1, (fsp) - Útlitsbreyting
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta framhlið bílskúrs þannig að sett verði inngönguhurð og gluggar í stað bílskúrshurðar, þar sem bílskúr hefur um langt bil ekki verið notaður til að hýsa bíl, á lóð nr. 1 við Kambsveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55849 (01.47.140.1)
551206-0250 Grund - Mörkin ehf.
Hringbraut 50 101 Reykjavík
71.
Suðurlandsbraut 58-64, (fsp) - Bílageymsla aðskilin
Spurt er hvort skilja megi bílageymslu í kjallara, sem er í sameign allra íbúða, frá íbúðunum þannig að bílageymslan verði sjálfstæð eign í matshluta 01 með fasteignanúmeri og kvöð um notkun íbúðanna á bílageymslunni. Jafnframt verði matshluti 02 sjálfstæð eign með fasteignanúmeri, byggingarréttur verði ekki sjálfstæð eign en fellur undir matshluta 02.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 55859 (01.13.210.7)
121056-2679 Arndís Jóhannsdóttir
Vesturgata 4 101 Reykjavík
72.
Vesturgata 4, (fsp) - Skipta upp eignarhluta
Spurt er hvort leyfi fengist til að skipta eignarhluta í tvennt þannig að verslunarrými á 1. hæð verði aðskilið frá lagerrými í kjallara húss á lóð nr. 4 við Vesturgötu.

Afgreitt.
Samanber leiðbeiningar á athugarsemdarblaði.