Arkarvogur 2, Álfheimar 74, Bíldshöfði 9, Brautarholt 4-4A, Bræðraborgarstígur 16, Bæjarflöt 9, Fiskislóð 49-51, Friggjarbrunnur 14-16, Friggjarbrunnur 32, Garðsendi 1, Grjótháls 8, Gylfaflöt 15, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Hverfisgata 61, Hverfisgata 86A, Kambsvegur 24, Kirkjustétt 2-6, Kistuhylur 4 (Árbæjarsafn), Klettagarðar 8-10, Kringlan 7, Lambhagavegur 7A, Lambhagavegur 9, Laufásvegur 65, Laugavegur 118, Lynghagi 7, Melgerði 17, Rauðagerði 6-8, Sjafnargata 14, Skeifan 2-6, Skipholt 23, Skólavörðustígur 42, Skúlagata 28, Skútuvogur 7, Sogavegur 3, Sólheimar 28, Sólvallagata 20, Stíflusel 1-11 2-16, Stjörnugróf 11, Sæmundargata 2, Vesturgata 41, Vitastígur 12, Víðinesvegur 21, Bergþórugata 10, Bergþórugata 12, Háaleitisbraut 13, Hofteigur 19, Hraunbær 133, Hraunbær 143, Hraunbær 153, Rangársel 15, Síðumúli 13, Snorrabraut 83, Hólmsland C-13 C-14, Týsgata 8,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

990. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 25. september kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 990. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Skúli Þorkelsson, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir og Sigrún Reynisdóttir. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54742 (01.45.140.1)
710817-0810 ÞG hús ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
1.
Arkarvogur 2, Fjölbýlishús og bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja 3 - 5 hæða fjölbýlishús, fjórar byggingar, staðsteyptar, einangraðar og klæddar að utan, með 162 íbúðum og bílgeymslu fyrir 162 bíla á lóð nr. 2 við Arkarvog.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 5. júlí 2018 og yfirlitsmynd um ofanvatnslausnir o.fl varðandi lóð frá Landslag ódagsett.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærð, A-rými: 23.357,5 ferm., 77.506,2 rúmm.
B-rými: 762,4ferm.
Samtals: 23.206,6 ferm
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55220 (01.43.430.1)
430487-2139 Húsfélagið Glæsibæ
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
2.
Álfheimar 74, Endurnýja glugga 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta og endurnýja glugga að setja láréttan póst á glugga og minnka þar með opnanlegu fögin.
á 2. hæð húss á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54969 (04.06.200.1)
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
3.
Bíldshöfði 9, Lagfærðar brunamerkingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052079 vegna lokaúttektar sem felst í lagfæringu á brunamerkingum í rými 0103 í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55115 (01.24.120.3)
220255-2479 Einar Guðlaugsson
Tunguvegur 23 108 Reykjavík
4.
Brautarholt 4-4A, Stækka 4 hæð
Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja 2. og 3. hæð, stækka 4. hæð yfir svalir til suðurs og innrétta þar 11 gistirými sem verða viðbót við núverandi gististað í flokki II, teg. b fyrir samtals 66 gesti í 32 herbergjum í húsi nr. 4 á lóð nr. 4-4A við Brautarholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 17. september 2018.
Stækkun: 46,2 ferm., 82,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55206 (01.13.422.1)
530104-3380 Stólpar ehf.
Nesbala 114 170 Seltjarnarnes
5.
Bræðraborgarstígur 16, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að sameina ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 2. hæðar og gluggum á bakhlið 1. hæðar húss á lóð nr. 16 við Bræðraborgarstíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55177 (02.57.600.4)
671113-0390 Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
6.
Bæjarflöt 9, Iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN54614 þannig að byggingarefni hússins verði steypa í stað stálgrindar, setja nýjar svalir á öll rými á 2. hæð, auka nýtingarhlutfall með því að stækka 2. hæð auk annarra breytinga innandyra í húsi á lóð nr. 9 við Bæjarflöt.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54840 (01.08.760.2)
450916-0990 Kaðall ehf.
Hellulandi 12 108 Reykjavík
7.
Fiskislóð 49-51, Breytingar á anddyri
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052100 þannig að anddyri er stækkað á húsinu nr. 51 á lóð nr. 49- 51 við Fiskislóð.
Stækkun: 10,98 ferm. 38,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55128 (05.05.370.3)
490117-0160 Friggjarbrunnur 14-16, húsfélag
Friggjarbrunni 14-16 113 Reykjavík
8.
Friggjarbrunnur 14-16, 16 - Svalaskýli á svalir 0307 og 0306
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun ásamt þaki á svalir 0307 og 0308 á hús nr. 16 á lóð nr. 14 -16 við Friggjarbrunn.
Samþykki frá aðalfundi húsfélags Friggjarbrunni 14 -16 dags. 30. apríl 2018 fylgir erindi.
Stærðir B rými: Svalir 0307 verða 7 ferm., 20,3 rúmm. Svalir 0308 verða 7 ferm., 20,3 rúmm.
Samtals stækkun B-rýma er 14 ferm., 40,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55201 (05.05.330.4)
511209-1530 Litla tré ehf.
Gvendargeisla 42 113 Reykjavík
9.
Friggjarbrunnur 32, Breyting á erindi BN036790 - gluggar, þakdúkur, einangrun útveggja.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790, um er að ræða breytingar á gluggum, efnisvali á þakdúk og einangrun útveggja húss á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55123 (01.82.440.2)
060751-7069 Hermann Gunnarsson
Garðsendi 1 108 Reykjavík
10.
Garðsendi 1, Breyting á samþykktu erindi - rými 0004 og 0005 sameinuð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054690 þannig að rýmisnúmer 0004 og 0005 eru sameinuð í eitt rýmisnúmer í húsi á lóð nr. 1 við Garðsenda.
Umboð til hönnuðar dags. 13. maí 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55197 (04.30.120.1)
570715-0700 Íslenska vetnisfélagið ehf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
590269-1749 Skeljungur hf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
11.
Grjótháls 8, Hurð og lengri hliðaropnun sbr. BN053654
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktur erindi BN053654 þannig að bætt er við hurð á suður hlið og stækka hliðaropnun á mhl. 04 á lóð nr. 8 við Grjótháls.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55175 (02.57.600.5)
671113-0390 Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
12.
Gylfaflöt 15, Iðnaðarhúsnæði breytingar og stækkun
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN54616 þannig að byggingarefni hússins verði steypa í stað stálgrindar, setja nýjar svalir á öll rými á 2. hæð, auka nýtingarhlutfall með því að stækka 2. hæð auk annarra breytinga innandyra í húsi á lóð nr. 17 (áður nr. 15) við Gylfaflöt.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55148 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
13.
Haukahlíð 1, Mhl. 05 - Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 4-5 hæða fjölbýlishús með 27 íbúðum, sem verður mhl. 05, sjá erindi BN054251, á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Erindi fylgir minnisblað um reyklosun af svalagöngum dags. 17. september 2018.
Stærð, A-rými: 3.160,4 ferm., 9.972,1 rúmm.
B-rými: 353,7 ferm., 1.028,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55217 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
14.
Haukahlíð 5, Breyta 5. hæð útlit og svalir. Br. á stofnerindi BN054053
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054053 þannig að innra skipulagi í íbúðum 0501 og 0502 er breytt, hæðin dregin inn að hluta og gluggasetning uppfærð í Smyrilshlíð 10 og Haukahlíð 5 sem eru mhl. 01 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærðarbreyting: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55181 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
15.
Haukahlíð 5, Sameining matshluta
Sótt er um leyfi til að sameina matshluta 02, 03, 04 og 05 og verða þeir mhl. 02, einnig er sótt um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti 5. hæðar í Smyrilshlíð 18 (áður mhl. 05) í fjölbýlishúsunum Smyrilshlíð 12, 14, 16 og 18 á lóð nr. 5 við Haukahlíð
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55222 (01.15.251.5)
610613-1520 Almenna E ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
16.
Hverfisgata 61, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044976 með því að breyta hluta klæðningar í geymslum úr flokki 1 yfir í flokk 2 í húsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55182 (01.17.403.2)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 86A, Flutningur á húsi
Sótt er um leyfi til þess að flytja byggingu af lóð nr. 73 við Laugaveg á lóð nr. 86A við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 55119 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
291264-5309 Þórhildur Þórisdóttir
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
18.
Kambsvegur 24, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr og innrétta íbúð við einbýlishús á lóð nr. 24 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2018.
Stækkun: 40 ferm., 110,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2018.


Umsókn nr. 55202 (04.13.220.1)
530516-0670 M fasteignir ehf.
Bæjarlind 14-16 200 Kópavogur
19.
Kirkjustétt 2-6, Breyting inni og viðbygging á vesturhlið + 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og notkun rýma í MHL-02, einnig er sótt um leyfi til að byggja 3. hæð ofan á núverandi hús sem og viðbyggingu við vesturhlið húss á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Stækkun:
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55178 (04.26.--9.9)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20.
Kistuhylur 4 (Árbæjarsafn), Sýningarskáli/járnbr.stöð
Sótt er um leyfi til að byggja sýningarskála, stálgrindarhús á steyptum sökklum til að hýsa eimreiðar sem sýna á í Árbæjarsafni og verður mhl. 41 á lóð nr. 4 við Kistuhyl.
Stærð: 133,2 ferm., 610 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55191 (01.32.210.1)
461009-0420 Klettur - sala og þjónusta ehf.
Klettagörðum 8-10 104 Reykjavík
631210-0740 Klettagarðar 8-10 ehf
Klettagörðum 8-10 104 Reykjavík
21.
Klettagarðar 8-10, Uppsetning geymslutjalda og gáma
Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á þremur geymslutjöldum úr PVC dúk strengdum á stálgrind, til að byggja geymsluskúr úr stálgrind klæddan samlokueiningum úr glerull auk þess að koma fyrir 20 gámum á lóð nr. 8-10 við Klettagarða.
Stækkun: 1.060 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55207 (01.72.310.1)
481075-0419 Hús verslunarinnar sf
Kringlunni 7 103 Reykjavík
22.
Kringlan 7, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54189 (02.64.750.3)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
23.
Lambhagavegur 7A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir raforku á lóð nr. 7a við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55209 (02.64.750.2)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
24.
Lambhagavegur 9, Breyting á BN051890
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051890 með því að bæta við gluggum á gafla auk tilfærslu og speglun á innkeyrslu- og gönguhurðum á húsi á lóð nr. 9 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55165 (01.19.701.0)
181266-4309 Aðalsteinn Egill Jónasson
Laufásvegur 65 101 Reykjavík
25.
Laufásvegur 65, Innanhúsbreytingar og endurskráning eignar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og skipta í tvær íbúðir einbýlishúsi á lóð nr. 65 við Laufásveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55179 (01.24.010.3)
460189-1369 Melholt ehf
Grettisgötu 87 105 Reykjavík
26.
Laugavegur 118, Endurbygging Grettisgötu 87
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílaverkstæði, stálgrindarhús klætt steinullareiningum á kjallara sem fyrir er, á Grettisgötu 87 á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2019.
Stærð, áður byggður kjallari: 794,5 ferm., 2.140,4 rúmm.
Nýbygging: 814,2 ferm., 3.985,4 rúmm.
Samtals: 1.608,7 ferm., 6.125,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2018.


Umsókn nr. 55221 (01.55.510.3)
200977-5059 Jón Þór Finnbogason
Lynghagi 7 107 Reykjavík
27.
Lynghagi 7, Byggja geymslu við bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu aftan við bílskúr á lóð fjölbýlishúss nr. 7 við Lynghaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og samþykki eiganda Lynghaga 9 dags. 4. apríl 2018 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2016.
Stækkun: 14,4 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55129 (01.81.531.2)
140356-7009 Svanhvít Aðalsteinsdóttir
Melgerði 17 108 Reykjavík
28.
Melgerði 17, Breyta efri hæð og byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi kvisti og gera nýja og stærri kvisti, byggja sólstofu á austurhlið og breyta fyrirkomulagi efrihæðar sem og gluggasetningum á einbýlishúsinu á lóð nr. 17 við Melgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2019.
Stækkun: 107,7 ferm., 314,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. september 2018.


Umsókn nr. 55084 (01.82.020.1)
181271-3029 Linda Rut Benediktsdóttir
Rauðagerði 6 108 Reykjavík
29.
Rauðagerði 6-8, Sótt er um breytingu notkunar á hluta af jarðhæð Rauðagerði 6.
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr þremur í fjórar og gera nýja íbúð í kjallara, rými 0002 í húsi nr. 6 á lóð nr. 6 - 8 við Rauðagerði.
Samþykki meðeiganda á teikningum og í bréfi dags. 10. ágúst 2018, jákvæð fyrirspurn frá skipulagi dags. 26. maí 2018 og húsaskoðun dags. 11. september 2018 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54786 (01.19.650.3)
601173-0189 Sonja ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
30.
Sjafnargata 14, Útbúa þaksvalir
Sótt er um leyfi til að útbúa þaksvalir á neðra þak byggingar og endurnýja svalahandrið á húsi á lóð nr. 14 við Sjafnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2018.
Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. júní 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018.
Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Fjölnisvegi 13 og 15 og Sjafnargötu 12. Grenndarkynningin var stytt þar sem samþykki lóðarhafa Fjölnisvegi 13 og 15 og Sjafnargötu 12 liggja fyrir, sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55215 (01.46.120.1)
441286-1479 Hús fyrir Epal ehf.
Skeifunni 6 108 Reykjavík
31.
Skeifan 2-6, Brú yfir op á annari hæð, nýtt sýningarsvæði
Sótt er um leyfi til að byggja brú/gönguleið yfir op á 2. hæð og nýtt sýningarsvæði fyrir verslun á lóð nr. 2-6 við Skeifuna.
Stækkun:
Gjal dkr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55199 (01.25.010.9)
701003-3140 Fasteignir & Co. ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
32.
Skipholt 23, Niðurrif á einlyftu bakhúsi
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á einlyftu bakhúsi á lóð nr. 23 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55093 (01.18.141.7)
550289-1219 R. Guðmundsson ehf
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
33.
Skólavörðustígur 42, Reyndarteikning vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047136 v/lokaúttektar á húsi á lóð nr. 42.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55228 (01.15.430.4)
670417-0260 S28 ehf.
Skúlagötu 28 101 Reykjavík
34.
Skúlagata 28, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 28 við Skúlagötu sbr. BN055171.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55050 (01.42.400.1)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
450199-3469 Aðföng
Skútuvogi 7 104 Reykjavík
35.
Skútuvogur 7, Breytingar innanhúss - milliveggur fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja milliveg sem áður hólfaði af hluta vörugeymslu húsi nr. 7 og áður gerðar innri breytingar á húsunum á lóð nr. 7 og 9 við Skútuvog.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 14. september 2018 og bréf hönnuðar með skýringum dags. 17. september 2018.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 10.090,4 ferm., 95.100,2 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 3.642,5 ferm., 31.363,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55218 (01.81.0-9.8)
660407-2350 Fiskikóngurinn ehf.
Stórakri 6 210 Garðabær
36.
Sogavegur 3, Stöðuleyfi fyrir frystigám
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 feta frystigám við Fiskikónginn á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55214 (01.43.511.0)
060690-3169 Haukur Hinriksson
Bæjarlind 9 201 Kópavogur
37.
Sólheimar 28, Breyting utanhúss
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og gluggum auk svalahurðar í húsi á lóð nr. 28 við Sólheima.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 18. september 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55184 (01.16.021.3)
090979-3299 Sigurður Þór Snorrason
Sólvallagata 20 101 Reykjavík
260783-5219 María Kolbrún Sigurðardóttir
Sólvallagata 20 101 Reykjavík
440215-0760 Arcturus hf.
Laufásvegi 17 101 Reykjavík
38.
Sólvallagata 20, Breyting á innra skipulagi 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að fjarlægja veggi milli stofa og eldhúss og koma fyrir stálstyrkingum upp við loft á 1. hæð einbýlishúss á lóð nr. 20 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. september 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55219 (04.93.400.8)
451015-1840 Stíflusel 5-11, húsfélag
Stífluseli 7 109 Reykjavík
39.
Stíflusel 1-11 2-16, Klæða gafl á Stífluseli 5-11
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða með láréttu báruáli vesturgafl Stíflusels 5-11, á lóð nr 1-11 2-16 við Stíflusel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54999 (01.89.--9.8)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
40.
Stjörnugróf 11, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Niðurrif: Fastanr. F2038390, mhl. 01, 0101, merkt einbýli 198 ferm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54655 (01.60.320.1)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
41.
Sæmundargata 2, 12 - Lyfta
Sótt er um leyfi til að byggja lyftuhús og anddyri við kjallara Nýja Garðs á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Stækkun: 46,6 ferm., 135,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018 og lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55172 (01.13.500.3)
630216-1680 E - fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
42.
Vesturgata 41, Íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til að taka í notkun óskráðan kjallara, innrétta sjö íbúðarherbergi og eldhús, gera glugga á allar hliðar á steyptum kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 41 við Vesturgötu.
Stækkun: 36,8 ferm., 135,7 rúmm.
Eftir stækkun: 410,5 ferm., 1.171,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55188 (01.17.311.9)
570197-2829 Hugver ehf
Pósthólf 671 121 Reykjavík
43.
Vitastígur 12, Breyta í kaffihús
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ?, teg. kaffihús fyrir 20 gesti á 1. hæð húss á lóð nr. 12 við Vitastíg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55005
510588-1189 SORPA bs.
Gylfaflöt 5 112 Reykjavík
44.
Víðinesvegur 21, Gas og jarðgerðarstöð fyrir SORPU
Sótt er um leyfi til að byggja gas- og jarðgerðarstöð, steinsteypt með límtrésburðarvirki, klætt hálfgagnsæju báruplasti og samanstendur af verksmiðjuhluta sem í er fræðslusetur og tveimur meltutönkum auk gastanks á lóð nr. 21 við Víðinesveg.
Erindi fylgir: Greinargerð með deiliskipulagi dags. 26. janúar 2015, skýrsla um brunahönnun dags. 11. júlí 2018, hljóðvistargreinargerð dags. 12. júlí 2018, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018, ákvörðun um matsskyldu frá skipulagsstofnun dags. 9. mars 2018, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 13. júlí 2018 og umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 9. febrúar 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. ágúst 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stærð, mhl. 01: 12.294,7 ferm., 73.987,3 rúmm.
Mhl. 02: 201,1 ferm., 3.477,2 rúmm.
Mhl. 03: 201,1 ferm., 3.477,2 rúmm.
Mhl. 04: 110,8 ferm., 1.134,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55226 (01.19.201.4)
45.
Bergþórugata 10, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að sameina lóðirnar Bergþórugötu 10 og 12 í eina lóð og minnka sameinaða lóð með því að sameina hluta af lóðunnum tímabundið óútvísaða landinu, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 19.09.2018.
Lóðin Bergþórugata 10 (staðgr. 1.192.014, L102520) er talin 322,5 m².
Lóðin reynist 317 m².
Teknir 24 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Bætt 287 m² við lóðina frá Bergþórugötu 12.
Lóðin Bergþórugata 10 (staðgr. 1.192.014, L102520) verður 580 m².
Lóðin Bergþórugata 12 (staðgr. 1.192.015, L102521) er talin 311,8 m².
Lóðin reynist 310 m².
Teknir 287 m² af lóðinni og bætt við Bergþórugötu 10.
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L218177).
Lóðin verður 0 m² og verður felld niður.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 16.05.2018, samþykkt í borgarráði þann 24.05.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55227 (01.19.201.5)
46.
Bergþórugata 12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að sameina lóðirnar Bergþórugötu 10 og 12 í eina lóð og minnka sameinaða lóð með því að sameina hluta af lóðunnum tímabundið óútvísaða landinu, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 19.09.2018.
Lóðin Bergþórugata 10 (staðgr. 1.192.014, L102520) er talin 322,5 m².
Lóðin reynist 317 m².
Teknir 24 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Bætt 287 m² við lóðina frá Bergþórugötu 12.
Lóðin Bergþórugata 10 (staðgr. 1.192.014, L102520) verður 580 m².
Lóðin Bergþórugata 12 (staðgr. 1.192.015, L102521) er talin 311,8 m².
Lóðin reynist 310 m².
Teknir 287 m² af lóðinni og bætt við Bergþórugötu 10.
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L218177).
Lóðin verður 0 m² og verður felld niður.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 16.05.2018, samþykkt í borgarráði þann 24.05.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55235 (01.29.040.3)
540503-3030 Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses.
Háaleitisbraut 11-13 108 Reykjavík
47.
Háaleitisbraut 13, Leiðrétting á samþ. erindi BN054044
Leiðrétting á bókun erindis BN054044 sem samþykkt var 23. janúar 2018.
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum úr tveimur í þrjár í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 13 við Háaleitisbraut.
Bréf hönnuðar um skiptingu eigna dags. 8. janúar 2018, samþykki meðeigenda dags. 18 janúar 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 55216 (01.36.220.7)
190791-2469 Tara Brynjarsdóttir
Suðurgata 37 101 Reykjavík
260891-2199 Egill Þormóðsson
Suðurgata 37 101 Reykjavík
48.
Hofteigur 19, Tilkynnt framkvæmd - Breyting á innra fyrirkomulagi í kj.íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallaraíbúð á lóð nr. 16 við Hofteig. Breytingarnar fela í sér að breyta þarf burðarvegg og súlu í kjallara.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55238
49.
Hraunbær 133, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár lóðir, þ.e. Hraunbæ 133, Hraunbæ 143 og Hraunbæ 153, samanber meðfylgjandi lóðauppdrætti dags. 24.09.2018. Lóðauppdrættir eru unnir á grundvelli deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði 15.08.2018, samþykkt í borgarráði 23.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101 og landeignarnr. L227324) er 6464 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201 og landeignarnr. L227325) er 6120 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 153 (staðgr. 4.345.101 og landeignarnr. L227326) er 9917 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55239
50.
Hraunbær 143, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár lóðir, þ.e. Hraunbæ 133, Hraunbæ 143 og Hraunbæ 153, samanber meðfylgjandi lóðauppdrætti dags. 24.09.2018. Lóðauppdrættir eru unnir á grundvelli deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði 15.08.2018, samþykkt í borgarráði 23.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101 og landeignarnr. L227324) er 6464 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201 og landeignarnr. L227325) er 6120 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 153 (staðgr. 4.345.101 og landeignarnr. L227326) er 9917 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55240
51.
Hraunbær 153, Lóðaruppdáttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár lóðir, þ.e. Hraunbæ 133, Hraunbæ 143 og Hraunbæ 153, samanber meðfylgjandi lóðauppdrætti dags. 24.09.2018. Lóðauppdrættir eru unnir á grundvelli deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði 15.08.2018, samþykkt í borgarráði 23.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101 og landeignarnr. L227324) er 6464 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201 og landeignarnr. L227325) er 6120 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Hraunbær 153 (staðgr. 4.345.101 og landeignarnr. L227326) er 9917 m² að stærð og er stofnuð út úr óútvísaðu landi með landeignarnr. L221449.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55229 (04.93.810.2)
52.
Rangársel 15, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Rangársel 15, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dags. 19.09.2018.
Lóðin Rangársel 15 (staðgr. 4.938.102, L112918) er 3849 m².
Bætt 501 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221449).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Rangársel 15 (staðgr. 4.938.102, L112918) verður 4349 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði þann 19.07.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 10.08.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55236 (01.29.210.7)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
53.
Síðumúli 13, Leiðrétting á samþ. erindi BN055176
Leiðrétting á erindi BN055176 sem samþykkt var 18. september 2018 þar sem rangt húsnúmer var skráð.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar í húsinu á lóð nr. 13 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55237 (01.24.750.5)
610813-0110 HAG Fasteignir ehf.
Ferjuvaði 1 110 Reykjavík
54.
Snorrabraut 83, Leiðrétting á samþ. erindi BN054964
Leiðrétt bókun erindis BN054964 sem samþykkt var 18. september 2018 þar sem erindislýsing var ekki rétt skráð:

Eldri texti: Sótt er um leyfi fyrir gistiheimili í flokki II, tegund d) gistiskáli fyrir 24 gesti ásamt áður gerðum breytingum og breytingu úr brunaflokki 3 í 4, einnig er sótt um nýjar svalir á suðurhlið 1. hæðar við hús nr. 83 við Snorrabraut.

Nýr texti: Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund d í íbúð 0001, 0101 og 0201, nýjum svölum á 1. hæð og áður gerðum breytingum í kjallara og risi húss nr. 83 við Snorrabraut.



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 55211
171047-5609 Ólafur Óskar Einarsson
Hjaltabakki 12 109 Reykjavík
55.
Hólmsland C-13 C-14, (fsp) - Rotþrær
Spurt er hvort leyft yrði að setja niður tvær 2800 lítra rotþrær við gamla sumarbústaði, C13 og C14 í Hólmslandi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55212 (01.18.101.3)
590310-0690 Kökusmiðjan ehf.
Týsgötu 8 101 Reykjavík
650705-0410 Gamma ehf.
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
56.
Týsgata 8, (fsp) - Færsla eldhúss á milli hæða, bætt við salerni á 1.hæð
Fyrirspurnin er á þá leið hvort leyfilegt sé að færa eldhús milli hæða og bæta við salerni í veitingasal húss á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Frestað.
Á milli funda.