Austurberg 3, Áland 1, Ásvallagata 52, Bleikjukvísl 11, Borgartún 8-16A, Brattagata 3A, C-Tröð 1, Dalhús 2, Efstaleiti 19, Egilsgata 14, Eldshöfði 10, Engjateigur 7A, Fellsmúli 24-30, Frakkastígur 14A, Freyjugata 41, Gissurargata 4, Grensásvegur 8-10, Grettisgata 9A, Grettisgata 9B, Hlíðarendi 6A, Hverfisgata 33, Laufásvegur 18, Laugavegur 27, Laugavegur 42, Lautarvegur 4, Lindargata 39, Lofnarbrunnur 2-4, Lyngháls 7, Nauthólsvegur 83, Nóatún 17, Rauðagerði 6-8, Rekagrandi 2-10, Skriðustekkur 17-23, Skútuvogur 11, Skútuvogur 7, Smiðjustígur 10, Snorrabraut 27-29, Snorrabraut 27-29, Stigahlíð 45-47, Suðurlandsbraut 14, Suðurlandsbraut 8, Víðinesvegur 21, Víðinesvegur 21, Þórsgata 20, Þverholt 15, Ægisgata 26, Öldugata 12, Flugvöllur, Flugvöllur, Nauthólsvegur 83, Nauthólsvegur 85, Nauthólsvegur 87, Spilda í eigu ríkisjóðs,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

985. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 985. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigríður Maack, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55091 (04.66.710.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
1.
Austurberg 3, Sótt um nýjan kaldan pott, endurnýjun á rennibraut og vatnsleiktækjasvæði Erindi BN054825 er dregið til baka.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir köldum potti norðan við eimbað, núverandi rennibraut endurnýjuð, leiksvæði með vatnsleikjatækjum og fallvarnarefni á yfirborði sunnan við innilaug í Breiðholtslaug á lóð nr. 3 við Austurberg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54942 (01.84.710.1)
110873-3799 Magnús Einarsson
Áland 1 108 Reykjavík
2.
Áland 1, Viðbygging með þaksvölum til austurs
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu við einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Áland.
Útskrift úr embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2018.
Stærðir: 59,3 ferm., 183,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54303 (01.13.901.4)
620188-1589 Jakobssynir ehf.
Glaðheimum 26 104 Reykjavík
3.
Ásvallagata 52, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að íbúðarhús stækkar sem nemur svölum á annarri hæð og stækkun bílskúrs á lóð nr. 52 við Ásvallagötu.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 12. apríl 2018. Samþykki eiganda frá nr. 54 ódags.
Stækkun íbúðar: 10,7 ferm. , 22,7 rúmm.
Stækkun bílskúrs: 17,0 ferm., 34,0 rúmm.
Samtals stækkun: 27,7 ferm., 56,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 54800 (04.23.540.4)
310759-5709 Sigurbjörn Magnússon
Bleikjukvísl 11 110 Reykjavík
4.
Bleikjukvísl 11, Yfirbygging yfir verönd
Sótt er um leyfi til að setja léttbyggt þak yfir verönd sem tilheyrir einbýlishúsi þannig að B rými myndast á lóð nr. 11 við Bleikjukvísl.
Stækkun B rýmis: XX ferm., XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55017 (01.22.010.7)
531114-0190 Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5.
Borgartún 8-16A, H2, Katrínartún 4 - innrétta veitingastað á jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. ? á jarðhæð verslunar- og skrifstofuhússins Katrínartúns 4 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53821 (01.13.653.6)
470202-2890 Tómthús ehf.
Lynghaga 3 107 Reykjavík
6.
Brattagata 3A, Jarðhæð - breyta í íbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að verslun á jarðhæð hefur verið breytt í íbúð í húsi á lóð nr. 3A við Bröttugötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 55076 (04.76.540.1)
591112-0820 Heimahagi Hrossarækt ehf.
Hafnarstræti 97 600 Akureyri
7.
C-Tröð 1, Viðbygging yfir reiðgerði
Sótt er um leyfi til nýbyggingar við núverandi hesthús byggt á steyptum undirstöðum og timburvirki að ofan auk þess að rífa hluta af austurhluta núverandi byggingar á lóð nr. 1 við C-Tröð í Víðidal.
Stærðir: 328,1 ferm., 3120,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55072 (02.84.120.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
8.
Dalhús 2, Stækka áður samþykkta vaðlaug úr 27,3m2 í 34,0m2
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054652 þannig að vaðlaugin stækkar úr 27,3 ferm í 34,0 ferm. við kennslulaug í Grafarvogslaug á lóð nr. 2 við Dalhús.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54911 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
9.
Efstaleiti 19, Breytingar á BN052546
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052546 sem felst í breytingu á efnisvali þaksvala vegna brunatæknilegra atriða í húsi á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55057 (01.19.500.3)
510517-0830 Reir verk ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
10.
Egilsgata 14, Byggja tvöfaldan bílskúr og breyta kjallar, 1. og 2. hæð.
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega fyrirkomulagi í kjallara, 1. hæðar og 2. hæðar og byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr vestan megin við húsið á lóð nr. 14 við Egilsgötu.
Stærð tvöfaldur bílskúr er: 56,8 ferm., 153,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55090 (04.03.530.3)
601200-2280 Eignarhaldsfélagið Partur ehf
Eldshöfða 10 110 Reykjavík
11.
Eldshöfði 10, Hurðaropnun
Sótt er um breytingu á erindi BN051405 sem felst í því að texta um brunavarnir er breytt ásamt hurðaropnun snyrtingar í húsi á lóð nr. 10 við Eldshöfða.
Gjald 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55103 (01.36.650.4)
430214-1520 Ístak hf.
Bugðufljóti 19 270 Mosfellsbær
540671-0959 Iceland Construction ehf.
Austurstræti 11 101 Reykjavík
12.
Engjateigur 7A, 11 bílastæði
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 11 bílastæðum, þar tveimur bílastæðum fyrir fatlaða, á lóð nr. 7A við Engjateig.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54604 (01.29.710.1)
600302-2560 Dalborg hf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
681016-1200 Pizzan ehf.
Strandgötu 75 220 Hafnarfjörður
13.
Fellsmúli 24-30, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, tegund c í rými 0104, koma fyrir útihurð og leiða loftræstirör á framhlið upp fyrir þakbrún mhl. 01 á lóð nr. 24-26 við Fellsmúla.
Samþykki frá meðeigendum dags. 27. júlí 2018 og samþykki N1 dags. 21. júní 2018 fylgir Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54938 (01.18.212.3)
550703-2890 Svarti ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
14.
Frakkastígur 14A, Gististaður í flokki II
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund g, fyrir 14 gesti ásamt leyfi til að setja flóttasvalir og björgunarop á norðurhlið húss á lóð nr. 14A við Frakkastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. ágúst 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2018 og vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54645 (01.19.420.6)
590416-0370 Ásmundarsalur ehf.
Sjafnargötu 3 101 Reykjavík
15.
">Freyjugata 41, Kaffihús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053002 sem felst í því að innrétta veitingahús í flokki II, teg. e fyrir 55 gesti í Ásmundarsal á lóð nr. 41 við Freyjugötu.
Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Freyjugötu 37, 39 og 43, 36, 38, 40 og 42 og Eiríksgötu 2, frá 4. júní (útsent bréf) til og með 29. júní 2018.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Elín Borg dags. 12. júní 2018, Benedikt Hjartarson dags. 12. júní 2018, Ingunn Ingimarsdóttir og Páll Borg dags. 26. júní 2018, Fanney Hermannsdóttir dags. 29. júní 2018 og Kristín Jóhannesdóttir dags. 29. júní 2018. Að loknum athugasemdarfresti barst athugasemd frá Elísabetu H. Steinarsdóttur og Ástþóri Ragnarssyni dags 17. júlí 2018. Einnig er lagt fram bréf Aðalheiðar Magnúsdóttur og Sigurbirni Þorkelssyni mótt. 18. júlí 2018.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði um breytingu á erindislýsingu dags. 04.06.2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55035 (05.11.380.5)
310579-3009 Halla Gísladóttir
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
081278-3779 Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
16.
Gissurargata 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, efri hæð einangruð að utan og klædd zinkklæðningu á lóð nr. 4 við Gissurargötu.
Stærð, A-rými: 345,7 ferm., 1.358,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55037 (01.29.530.5)
611200-3150 Ísteka ehf.
Grensásvegi 8 108 Reykjavík
17.
Grensásvegur 8-10, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053958, um er að ræða minni háttar tilfærslur á innra fyrirkomulagi í lyfjaverksmiðju í mhl. 02 á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Erindi fylgir greinargerð um brunaþéttingar dags. 21. júní 2018 og samþykki eigenda mhl. 02 dags. 6. desember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55082 (01.17.223.4)
700485-0139 Minjavernd hf.
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
18.
Grettisgata 9A, Endurbygging flutn.húss + nýr kj og viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að flytja hús af Grettisgötu 17 og setja á nýjan kjallara og gera endurbætur á því ásamt því að byggja viðbyggingu til norðurs á lóð nr. 9a við Grettisgötu.
Stærðir alls: 169,8 ferm., 414,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55081 (01.17.223.8)
700485-0139 Minjavernd hf.
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
19.
Grettisgata 9B, Endurbygging flutningshúss á nýjum kj.+viðbygging
Sótt er um leyfi til að flytja hús af Hverfisgötu 61 og setja á nýjan kjallara og gera endurbætur á því ásamt því að byggja viðbyggingu til norðurs á lóð nr. 9b við Grettisgötu.
Stærðir alls: 171,6 ferm., 414,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55040 (01.62.880.4)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
20.
Hlíðarendi 6A, Reyndarteikning vegna lokaútektar á BN051067 Dreifistöðvar rafmagns
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051067 vegna lokaúttektar í dreifistöð rafmagns á lóð nr. 6a við Hlíðarenda.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Ganga þarf frá stofnun lóðar fyrir útgáfu byggingarleyfis. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55026 (01.15.150.7)
470213-0430 R101 ehf.
Pósthólf 8 121 Reykjavík
21.
Hverfisgata 33, Breytingar á BN054545 v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN054545 þannig að fyrirkomulagi snyrtinga er breytt og þeim fækkað um eitt, gestafjölda er breytt í 105, hurð úr sal inn á gang 0104 er snúið sem og hurð í flóttaleið í kjallara, í húsi á lóð nr. 33 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55012 (01.18.340.5)
620914-1340 Betri Bílakaup ehf.
Lágmúla 5 108 Reykjavík
22.
Laufásvegur 18, Innra skipulagi breytt
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara bakhúss, grafa frá, gera nýjan stiga og glugga úr kjallara og til að breyta innra skipulagi á báðum hæðum bakhúss og í kjallara framhúss og innrétta tvær íbúðir í stað einnar áður í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Laufásveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54895 (01.17.200.9)
520685-0819 Laugavegur 27,húsfélag
Laugavegi 27 101 Reykjavík
23.
Laugavegur 27, Útlitsbreyting
Sótt er um leyfi til að færa útlit til upprunalegs horfs á húsi á lóð nr. 27 við Laugaveg.
Umsögn Minjastofnunar dags. 26.03.2018 fylgir erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 18.06.2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55045 (01.17.222.3)
611096-2599 Húsfélagið Laugavegi 42
Pósthólf 82 121 Reykjavík
24.
Laugavegur 42, Breyting á notkun
Sótt er um breytingu á erindi BN053423 og BN054041 sem felst í því að rými 0301 verður íbúð en ekki gististaður í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54943 (01.79.430.4)
690715-0660 KH hús ehf.
Drekavöllum 51 221 Hafnarfjörður
25.
Lautarvegur 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta baðherbergi á 1. hæð í húsi nr. 4 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55056 (01.15.231.0)
440108-0670 Skuggahverfi 2-3,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
26.
Lindargata 39, Símaloftnet utan á loftræsiklefa efst á byggingu
Sótt er um leyfi til að setja þrjú símaloftnet utan á loftræstiklefa í húsi á lóð nr. 39 við Lindargötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54795 (02.69.580.3)
300675-3879 Ólafur Magnússon
Lofnarbrunnur 4 113 Reykjavík
110575-6029 Magnús Kári Bergmann
Lofnarbrunnur 2 113 Reykjavík
27.
Lofnarbrunnur 2-4, Nýta kjallararými
Sótt er um leyfi til að einangra að innan og opna inn í áður gerð sökkulrými í parhúsi á lóð nr. 2-4 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2018.
Stækkun: 103,4 ferm., 251,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55034 (04.32.410.1)
550595-2499 Gæðabakstur ehf.
Lynghálsi 7 110 Reykjavík
28.
Lyngháls 7, Viðbygging á húsnæði ásamt breytingu á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að byggja 1. áfanga viðbyggingar sem verður að hluta á þremur hæðum og verða útveggir úr ?? og verður viðbyggingin við núverandi hús á lóð nr. 7 við Lyngháls.
Bréf frá hönnuði dags. 18.júlí 2018 fylgir.
Stærðir x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55095 (01.75.520.1)
701211-1030 Grunnstoð ehf.
Menntavegi 1 101 Reykjavík
29.
Nauthólsvegur 83, Námsmannaíbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja til fimm hæða hús fyrir xx námsmannaíbúðir auk kjallara á lóð nr. 83 við Nauthólsveg.
Stærð:
A-rými: 6.714,8 ferm., 23.374,1 rúmm.
B-rými: 680,1 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55051 (01.23.520.1)
470700-3350 Íshamrar ehf.
Nóatúni 17 105 Reykjavík
30.
Nóatún 17, Innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki l - tegund d í rými 0105 í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55084 (01.82.020.1)
181271-3029 Linda Rut Benediktsdóttir
Rauðagerði 6 108 Reykjavík
31.
Rauðagerði 6-8, Sótt er um breytingu notkunar á hluta af jarðhæð Rauðagerði 6.
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr þremur í fjórar og gera nýja íbúð í kallara rými 0002 í húsi nr. 6 á lóð nr. 6 - 8 við Rauðagerði.
Samþykki meðeiganda er á teikningum og á bréfi sem dags. er 10. ágúst. 2018.
Jákvæð fyrirspurn frá skipulagi dags. 26 maí 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55036 (01.51.220.1)
220579-2129 Þröstur Freyr Gylfason
Rekagrandi 10 107 Reykjavík
011070-4509 Una Björk Ómarsdóttir
Rekagrandi 10 107 Reykjavík
32.
Rekagrandi 2-10, Sameining íbúða 203 og 204
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0203 og 0204 í eina með því að gera gat í burðarvegg milli eldhúss í 0203 og forstofu í 0204 í fjölbýlishúsi nr. 10 á lóð nr. 2-10 við Rekagranda.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 16. júní 2018, samþykki meðeigenda ódagsett með vísan í samþykki löglega boðaðs húsfundar dags. 14. ágúst 2017 og umsögn burðarvirkishönnuðar einnig ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55031 (04.61.620.2)
021282-3249 Einar Ólafur Einarsson
Skriðustekkur 21 109 Reykjavík
33.
Skriðustekkur 17-23, Viðbyggingar
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á suðurhlið og á vesturgafli einbýlishúss nr. 21 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Stækkun: 52,3 ferm., 197,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55000 (01.42.700.1)
590169-3159 Eignarhaldsfélag Halldór J ehf.
Skútuvogi 11 104 Reykjavík
34.
Skútuvogur 11, Bakhús 2. hæð: Breytingar innhúss vegna brunakerfis
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og brunavörnum á annarri hæð í bakhluta húss á lóð nr. 11 við Skútuvog.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55050 (01.42.400.1)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
450199-3469 Aðföng
Skútuvogi 7 104 Reykjavík
35.
Skútuvogur 7, Breytingar innanhúss - milliveggur fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja milliveg sem áður hólfaði af hluta vörugeymslu húsi nr. 7 og áður gerðar innri breytingar á húsunum á lóð nr.7 og 9 við Skútuvogi.
Stækkun á húsi er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 51511 (01.15.151.0)
600902-3180 Silfurberg ehf.
Suðurgötu 22 101 Reykjavík
36.
Smiðjustígur 10, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt steinsteypt hús með þremur íbúðum og tveimur vinnustofum á lóð nr. 10 við Smiðjustíg.
Stærðir eldri byggingar (273,6) ferm., (766,0) rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2016.
Stærðir nýbyggingar: A-rými 238,1 ferm., 872,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55025 (01.24.001.1)
620405-0270 Ránarslóð ehf
Vesturbraut 3 780 Höfn
37.
Snorrabraut 27-29, Niðurstöður brunavarna
Sótt er um leyfi fyrir uppfærslu á brunavörnum í húsi á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54784 (01.24.001.1)
541016-0900 Vietnamese cuisine ehf.
Laugavegi 27 101 Reykjavík
38.
Snorrabraut 27-29, Veitingastaður flokkur II
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í fl. II tegund veitingahús fyrir 80 gesti í rými 0102 og 0202, komið er fyrir forðageymslu fyrir F- gas á norðurgafl, koma fyrir útiveitingum út á gangstétt, breyta opnun á inngangshurð þannig að hún opnast út á gangstétt og komið er fyrir útloftun frá eldhús í gegnum ósontæki með UV lapa til eiðungar lyktar á vesturhlið hús á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Bréf frá hönnuði dags. 28. maí 2018 fylgir. Húsaleigusamningur dags. 27. apríl 2018 fylgir. Viðauki við húsaleigusamningur dags. 25. apríl 2018 þar sem Capital inn ehf. veitir Vietnamine Cusine ehf. heimilt til að hafa aðgang að starfsmanna og ræstirými út samningstímabilið. Samþykki eigenda dags. 14. maí. 2018, 4. maí. 2018 og 28. maí 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. mars 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52805 (01.71.210.1)
670614-0930 Suðurver ehf.
Stigahlíð 45-47 108 Reykjavík
39.
Stigahlíð 45-47, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á núverandi hús með 14 íbúðum og sameiginlegu þvottahúsi ásamt því að endurinnrétta 2. hæð fyrir skrifstofur, setja lyftu sem tengir allar hæðir og koma fyrir hjóla- og vagnageymslu í kjallara í húsi á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Stækkun: A-rými 933,4 ferm., 3.116,3 rúmm.
Fylgigögn með erindi eru:
Samþykki meðeigenda dags. 19.04.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 04.03.2017.
Bréf arkitekts dags. 18.04.2017 og 30.10.2017.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18.04.2017.
Brunahönnunarskýrsla dags. apríl 2017.
Hljóðvistarskýrsla dags. febrúar 2017.
Lagður er fram lóðarleigusamningur fyrir bílastæðalóð dags. 01.02.2007.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017 og 11. maí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2018.


Umsókn nr. 54932 (01.26.310.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
40.
Suðurlandsbraut 14, Breyting á innra skipulagi á 3. hæð. Breyting á erindi BN054413
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054413 þannig að komið er fyrir nýjum flóttasvölum, 0308, á hús á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55015 (01.26.220.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
41.
Suðurlandsbraut 8, Björgunarsvæði fyrir körfubíla slökkviliðs tekinn út.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050622 sem felst í því að björgunarsvæði fyrir körfubíla er tekið út af afstöðumynd við hús á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55005
510588-1189 SORPA bs.
Gylfaflöt 5 112 Reykjavík
42.
Víðinesvegur 21, Gas og jarðgerðarstöð fyrir SORPU
Sótt er um leyfi til að byggja gas- og jarðgerðarstöð, steinsteypt með límtrésburðarvirki, klætt hálfgagnsæju báruplasti og samanstendur af verksmiðjuhluta sem í er fræðslusetur og tveimur meltutönkum auk gastanks á lóð nr. 21 við Víðinesveg.
Erindi fylgir: Greinargerð með deiliskipulagi dags. 26. janúar 2015, skýrsla um brunahönnun dags. 11. júlí 2018, hljóðvistargreinargerð dags. 12. júlí 2018, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2018, ákvörðun um matsskyldu frá skipulagsstofnun dags. 9. mars 2018, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 13. júlí 2018 og umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 9. febrúar 2018.
Stærð, mhl. 01: 12.294,7 ferm., 73.987,3 rúmm.
Mhl. 02: 201,1 ferm., 3.477,2 rúmm.
Mhl. 03: 201,1 ferm., 3.477,2 rúmm.
Mhl. 04: 110,8 ferm., 1.134,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55060
510588-1189 SORPA bs.
Gylfaflöt 5 112 Reykjavík
43.
Víðinesvegur 21, Takmarkað leyfi til jarðvinnu og aðstöðusköpunar
Sótt er um takmarkað leyfi til jarðvinnu og aðstöðusköpunar vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu, sjá erindi BN055005, á lóð nr. 21 við Víðinesveg.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55085 (01.18.630.4)
271161-4099 Víðir Árnason
Baldursgata 22 101 Reykjavík
44.
Þórsgata 20, Sótt um að setja niðurgrafna verönd framan við rými 0102.
Sótt erum leyfi fyrir áður gerðum breytinum þar sem sett er niðurgrafin verönd framan við vinnustofu rýmis 0102 á ?? hlið og verða stoðveggir steyptir upp að gangstéttarhæð og komið fyrir 90 cm háu stálhandriði og gluggar verða síkkaðir og hurð sett í miðju glugga á húsi á lóð nr. 20 við Þórsgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55078 (01.24.430.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
45.
Þverholt 15, Breytingar á innra fyrirkomulagi.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049057 fyrir mhl. 01, 02 og 06 sem felst í breytingum á innréttingum á 5. hæð í húsum á lóð nr. 15 við Þverholt.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55004 (01.13.720.7)
470815-0940 Coquillon Fasteignir ehf.
Bakkaseli 33 109 Reykjavík
46.
Ægisgata 26, Breyta í gististað og nýjar svalir
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúðarhúsi í gististað í flokki II, tegund B og notkunarflokk 4 auk þess að byggja svalir á austurhlið byggingarinnar á lóð nr. 26 við Ægisgötu.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við erindi BN052454 dags. 16.04.2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54613 (01.13.631.6)
190156-5679 Jón Gunnlaugur Jónasson
Öldugata 12 101 Reykjavík
47.
Öldugata 12, Viðbyggingar
Sótt er um leyfi til að byggja tvær viðbyggingar með þaksvölum við hús á lóð nr. 12 við Öldugötu.
Bréf með rökstuðningi um endurupptöku frá eigendum dags. 23. apríl 2018, afrit af tölvupósti SHS dags. 2. mars 2018, útlitsteikningar með undirritun eigenda nr. 10, 13 og 14 ódagsett fylgir með umsókn.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. febrúar 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018.
Erindinu fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 18.06.2018.
Stækkun viðbygging: 27,0 ferm., 73,3 rúmm.
Stækkun bílskúr: 39,4 ferm., 118,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55107 (01.68.--9.9)
48.
Flugvöllur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55106 (01.66.--9.9)
49.
Flugvöllur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55109 (01.75.520.1)
50.
Nauthólsvegur 83, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55110 (01.75.520.2)
51.
Nauthólsvegur 85, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55111 (01.75.520.3)
52.
Nauthólsvegur 87, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55108
53.
Spilda í eigu ríkisjóðs, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á makaskiptum á eignalöndum milli Reykjavíkurborgar og Ríkissjóðs Íslands, samanber meðfylgjandi uppdrætti, dagsetta 30.07.2018.

Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) er 507987 m².
Bætt 11125 m² við landið frá landi Reykjavíkurborgar (L106930).
Land Ríkissjóðs (L106748, staðgr. 1.699.996) verður 519112 m².

Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) er 338123 m².
Teknir 11125 m² af landinu og bætt við land Ríkissjóðs (L106748).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Land Reykjavíkurborgar (L106930, staðgr. 1.689.999) verður 326999 m².

Spilda í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) er 1612 m².
Bætt 1612 m² við óútvísað land Reykjavíkurborgar (221448).
Spildan í eigu ríkissjóðs (staðgr. 1.755.999) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) í eigu Ríkissjóðs er 426 m².
Bætt 426 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 83 (L214254, staðgr. 1.755.201) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) í eigu Ríkissjóðs er 7718 m².
Bætt 7718 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 85 (L214255, staðgr. 1.755.202) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Hluti af lóðinni Nauthólsvegi 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) í eigu Ríkissjóðs er 1370 m².
Bætt 1370 m² frá hlut ríkissjóðs í lóðinni við hlut Reykjavíkurborgar í lóðinni.
Hlutur ríkissjóðs í lóðinni Nauthólsvegur 87 (L214256, staðgr. 1.755.203) verður 0 m² og hverfur úr skrám.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.