Aðalstræti 4, Aðalstræti 6, Aðalstræti 8, Arnarhlíð 2 (Hlíðarendi 1-7), Bankastræti 14-14B, Blesugróf 12, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Brautarholt 2, Breiðhöfði 13, Bræðraborgarstígur 16, Dalbraut 12, Dunhagi 18-20, Eyjarslóð 7, Fiskislóð 3, Fiskislóð 31, Fiskislóð 37C, Fossháls 1, Framnesvegur 40, Framnesvegur 42, Freyjubrunnur 31, Fýlshólar 6, Gerðarbrunnur 40-42, Grandagarður 16, Grandagarður 5, Grensásvegur 8-10, Grettisgata 47, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5 (Hlíðarendi 20-26), Haukdælabraut 46, Hjarðarhagi 45-47, Hraunbær 62-100, Hverfisgata 78, Ingólfsstræti 2A, Karfavogur 54, Klapparstígur 29, Klettagarðar 21, Kringlan 4-12, Kristnibraut 37-41, Lambhagavegur 11A, Lambhagavegur 23, Lambhagavegur 5, Lambhagavegur 7A, Laufásvegur 41, Laugav 22/Klappars 33, Laugavegur 107, Laugavegur 18, Laugavegur 20B, Laugavegur 42, Lautarvegur 4, Lóuhólar 2-6, Lækjargata 12, Maríubaugur 5-11, Mýrargata 31, Rauðalækur 25, Ránargata 4A, Skeifan 9, Skektuvogur 2, Skólavörðustígur 3, Sóleyjarimi 19-23, Suðurlandsbraut 68-70, Sundagarðar 8, Trilluvogur 1, Týsgata 4, Úlfarsbraut 18-20, Vegamótastígur 7, Vegamótastígur 9, Vínlandsleið 16, Þarabakki 3, Ægisgata 26, Ægisíða 123, Ægisíða 127, Öldugata 47, Vogaland 11,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

966. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 20. mars kl. 10:07 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 966. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Halldóra Theódórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigríður Maack, Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson. Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi mætti kl. 12.32.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54260 (01.13.650.1)
680390-1189 Best ehf.
Pósthólf 5378 125 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Breyting á brunatexta o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046609, um er að ræða texta um brunavarnir í byggingarlýsingu v/lokaúttektar í hóteli á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54259 (01.13.650.2)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
580294-3599 Miðjan hf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
2.
Aðalstræti 6, Breyting á brunatexta o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046609, um er að ræða texta um brunavarnir í byggingarlýsingu v/lokaúttektar í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54261 (01.13.650.3)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
580294-3599 Miðjan hf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
3.
Aðalstræti 8, Breyting á brunatexta o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046609, um er að ræða texta um brunavarnir í byggingarlýsingu v/lokaúttektar í hóteli á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54208 (01.62.950.2)
550416-0770 NH eignir ehf.
Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
4.
Arnarhlíð 2 (Hlíðarendi 1-7), Breyting á BN048979 - fjölgun íbúða
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048979, um er að ræða fjölgun á íbúðum og bílastæðum sem verða nú 142, fyrirkomulagi á geymslum breytt og útlit breytist lítils háttar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Arnarhlíð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu dags. í febrúar 2018 og minnisblað hönnuða dags. 5. febrúar 2018.
Stærðir óbreyttar.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54249 (01.17.120.2)
600804-2350 Fákafen ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
5.
Bankastræti 14-14B, Reyndarteikningar - Breyting á BN051954
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051954 sem felst í því að eldhúsi á 4. hæð er breytt ásamt aðkomu að baðherbergjum auk þess sem leiðrétt er staðsetning eldvarnarglers á 3. og 4. hæð í húsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53956 (01.88.550.6)
010764-2899 Pétur Ingason
Hesthamrar 13 112 Reykjavík
130482-3419 Magnús Þór Hjálmarsson
Lautasmári 3 201 Kópavogur
6.
Blesugróf 12, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús með geymslum og bílgeymslum í kjallara á lóð nr. 12 við Blesugróf.
Stærðir: A-rými 294,0 ferm., 1.090,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54302 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
7.
Borgartún 8-16A, S1 - Br. BN047928
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047928, m.a. inngangshurðum á jarðhæð, fyrirkomulagi eldhúsa, stigleiðsla færð til, komið fyrir setlaug á svölum á 12. hæð, gluggum á 12. hæð breytt og rimlaverk fjarlægt af þaki fjölbýlishúss, merkt S1 og er mhl. 05 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Stækkun: 110,1 ferm., 163 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu..
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54380 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
8.
Borgartún 8-16A, Íbúðagisting fl. 2
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu á íbúðum á 1. - 8. hæð, 38 íbúðir, sem gististað í flokki II, teg. íbúð, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53922 (01.24.120.1)
670812-0810 Almenna C slhf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
9.
Brautarholt 2, Innanhúsbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta kennslusvæði í veitingaeldhús og í skrifstofurými verður komið fyrir kaffibrennslu í kaffihúsi á jarðhæð í rými 0101 í húsi á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Bréf frá hönnuði um um loftræstingu frá staðnum vegna eldhúss og kaffibrennslu dags. 4. desember 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54240 (04.03.010.1)
520402-2410 Vagneignir ehf.
Vagnhöfða 23 110 Reykjavík
691209-1480 Tvíhorf sf.
Brúarvogi 1-3 104 Reykjavík
10.
Breiðhöfði 13, Stækkun stálgrindarhúss
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053724 sem felst í að stækka stálgrindarviðbyggingu um 3 metra til norðurs og hækka um 23 cm á lóð nr. 13 við Breiðhöfða (áður Eirhöfða 2-4).
Stækkun: 123,4 ferm., 1.549,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54239 (01.13.422.1)
530104-3380 Stólpar ehf.
Nesbala 114 170 Seltjarnarnes
11.
Bræðraborgarstígur 16, Stigi - gluggi - búningsaðstaða
Sótt er um leyfi til að sameina matshluta 01 og 02 í matshluta 01 bæta við stiga í norðurhluta frá 1. hæð í rými 0102 upp á 2. hæð rými 0202, koma fyrir búningsaðstöðu í kjallara og breyta gluggum á norðvesturhlið á húsi á lóð nr. 16 við Bræðraborgarstíg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 07. mars. 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54211 (01.34.450.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
12.
Dalbraut 12, Anddyri og skábraut
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri við norðurinngang mhl. 01 og skábraut við vesturinngang sama mhl. á lóð nr. 12 við Dalbraut.
Stækkun: 10,6 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 52641 (01.54.511.3)
510209-0440 D18 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
13.
Dunhagi 18-20, Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna 4. hæð, byggja viðbyggingu við fyrstu hæð og kjallara, minnka og fjölga íbúðum úr 8 í 20, koma fyrir lyftu utan á húsinu og sorpgerði fyrir verslunarrými innan í rými 0106 á lóð nr. 18 - 20 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2017.
Útskrift úr gerðabók fundar umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. nóvember 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017, (13. nóvember 2017).
Erindið var grenndarkynnt frá 22. ágúst 2017 til og með 3. október 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Dunhaga 19, 21,23. Fálkagötu 29, Arnargötu 14. Tómasarhagi 28, 32, 34, 36,38, 40, 42,44, 46. Hjarðarhaga 27, 29, 31 og 33.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ásta Logadóttir, dags. 24. ágúst 2017 og 3. október 2017, Hildur Þórisdóttir, dags. 10. september 2017, Eyþór Mar Halldórsson, dags. 11. september 2017, Ásdís Schram, dags. 18. sept. 2017, Sólveig K. Jónsdóttir f.h. eigendur og íbúa að Hjarðarhaga 27, dags. 27. september 2017, Áslaug Árnadóttir hdl. f.h. hagsmunaaðila, dags. 2. október 2017 og Einar Ólafsson, dags. 3. október 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. desember 2017.
Stækkun viðbyggingu kjallara, 1. hæð og 4 hæð : 903,0 ferm., 2.459,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um að ekki megi byrgja fyrir glugga á 1. hæð verslunarhúsnæðis, áður en byggingarleyfi er gefið út.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54346 (01.11.050.4)
570108-1310 Hífandi ehf.
Eyjarslóð 7 101 Reykjavík
14.
Eyjarslóð 7, Innrétta veitingastað
Sótt er um að leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II - teg. x, fyrir 50 gesti, á 2. hæð húss á lóð nr. 7 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54163 (01.08.950.2)
571298-3769 Samkaup hf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
15.
Fiskislóð 3, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að skipta verslunarrými og innrétta apótek, koma fyrir nýjum inngangi á suðvesturhlið og nýrri hurð á suðurhlið fyrir starfsfólk og vörumóttöku í húsi á lóð nr. 3 við Fiskislóð.
Samþykki á umsóknarblaði dags. 14. febrúar 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 54332 (01.08.910.1)
680708-0290 Sjávarbakkinn ehf.
Dalaþingi 12 203 Kópavogur
16.
Fiskislóð 31, Innra skipulag
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052435 þannig að séreignum á 3. hæð er fækkað úr 12 í 6 í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54257 (01.08.640.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
17.
Fiskislóð 37C, Hverfabækistöð - verkb.nr. 139378
Sótt er um leyfi til að reisa hverfabækistöð, mhl. 01, sem er skrifstofur, matsalur, búningsaðstaða, verkstæði og vinnuaðstaða, og mhl. 02, sem eru yfirbyggðar þrær og aðstaða fyrir vinnuskóla, ásamt girðingu sem er 2,4 m á hæð á lóð nr. 37C við Fiskislóð.
Varmatapsútreikningar dags. 16. febrúar 2018, samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða v/girðingar fylgja erindi.
Stærð mhl. 01 er: A rými 1280,8 ferm., 6442,3 rúmm. B rými 18 ferm., 48,6 rúmm.
Stærð mhl 02 er: A rými 123,8 ferm., 583,4 rúmm. B rými 184,2 ferm., 999,9 rúmm.
Stærð samtals A rými: 1.404,6 ferm., 1.228,4 rúmm.
B rými: 202,2 ferm., 1.048,5 rúmm.
Stærð mhl. 03 Olíuskilja: 31,8 ferm., 37,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Afla skal umsögn Matvælastofnunar vegna dýrageymslu.


Umsókn nr. 54162 (04.30.260.1)
520795-2439 Hollt og gott ehf.
Fosshálsi 1 110 Reykjavík
18.
Fossháls 1, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047060 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 1 við Fossháls.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54343 (01.13.341.3)
451015-2300 Framnesvegur ehf.
Krókamýri 56 210 Garðabær
19.
Framnesvegur 40, Skráningartafla
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052832, um er að ræða lagfærða skráningu fjölbýlishúss á lóð nr. 40 við Framnesveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54344 (01.13.341.4)
451015-2300 Framnesvegur ehf.
Krókamýri 56 210 Garðabær
20.
Framnesvegur 42, Skráningartafla
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052831, um er að ræða lagfærða skráningu fjölbýlishúss á lóð nr. 42 við Framnesveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54299 (02.69.380.3)
520515-1000 Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
441192-2159 HH byggingar ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
21.
Freyjubrunnur 31, Loka bílskýlum
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052368 þannig að opin bílskýli 0114, 0115, 0116, 0117 og göng 0118 sem eru í dag B rými verður breytt í A rými með því að loka þeim með hurðum á húsinu á lóð nr. 31 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54313 (04.64.150.6)
630702-2240 Oddsmýri ehf.
Furulaut 271 Mosfellsbær
22.
Fýlshólar 6, Endurnýjun á fyrri samþykkt
Sótt er um leyfi til að byggja við, endurbyggja og klæða að utan að hluta einbýlishús á lóð nr. 6 við Fýlshóla.
Samsvarandi erindi BN048529 var samþykkt 25. nóvember 2014.
Stækkun: 165,6 ferm., 489,9 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 459,3 ferm., 1.422,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54287 (05.05.630.4)
481205-2200 Óðalhús ehf.
Sifjarbrunni 1 113 Reykjavík
23.
Gerðarbrunnur 40-42, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, einangrað og klætt að utan með málmklæðningu á lóð nr. 40-42 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði varðandi athugasemdir og skipulagsskilmála ódagsett.
Stærð mhl. 01, A-rými: 233,2 ferm., 731,3 rúmm.
Stærð mhl. 02, A-rými: 233,2 ferm., 731,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Erindi er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54210 (01.11.430.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
24.
Grandagarður 16, Breyting 1. hæð vestur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052397 sem felst í breytingu á starfsemi þar sem nú er sótt um að starfrækja matarmarkað og níu veitingastaði í flokki ll - tegund c á hluta 1. hæðar, ásamt breytingum á innra skipulagi, færslu á neyðarútgangi, fjölgun veitingarýma og breytingu á byggingarlýsingu í húsi á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Greinargerð um hljóðvist dags. 15.03.2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54214 (01.11.520.3)
650309-0140 Kría Hjól ehf
Grandagarði 7 101 Reykjavík
25.
Grandagarður 5, Veitingastaður fl. II A
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. A fyrir 80 gesti á fyrstu og annarri hæð og koma fyrir flóttastiga á norðurhlið húss á lóð nr. 5 við Grandagarð .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53886 (01.29.530.5)
630216-1680 E - fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
26.
Grensásvegur 8-10, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum og flóttastiga á suðvesturgafli og svölum á norðausturgafli, koma fyrir þakgluggum og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 74 gesti á 2., 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda í húsi dags. 28. nóvember 2017 og hljóðvistargreinargerð dags. 1. febrúar 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54145 (01.17.423.2)
640517-0260 Vá bygg ehf.
Góðakur 4 210 Garðabær
27.
Grettisgata 47, Breyting inni - dýpka kjallara
Sótt er um leyfi til að dýpka gólf í kjallara, flytja stiga og breyta innra skipulagi í húsi á lóð nr. 47 við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. febrúar 2018.
Stækkun: 3,0 ferm. (breytt skráning), 4,5 rúmm (síkkun gólfflatar).
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54251 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
28.
Haukahlíð 1, Bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða bílgeymslu, mhl.01, fyrir fjölbýlishús með 191 íbúð á reit F á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stærð, B-rými: 5.928,3 ferm., 18.055 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54382 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
29.
Haukahlíð 5 (Hlíðarendi 20-26), Mhl. 06 - fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishús með 15 íbúðum, mhl. 06, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 6. mars 2018.
Mhl. 06, A-rými: 1.714,3 ferm., 5.397,5 rúmm.,
B-rými: 103,6 ferm.
A- og B-rými, samtals: 1.817,9 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54377 (05.11.470.1)
081282-4209 Rúnar Örn Ólafsson
Reykás 37 110 Reykjavík
200885-2609 Snædís Þráinsdóttir
Reykás 37 110 Reykjavík
30.
Haukdælabraut 46, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt málmklæðningu og timbri á lóð nr. 46 við Haukdælabraut.
Stærð, A-rými: 300,7 ferm., 1.060,1 rúmm.,
B-rými: 20,6 ferm., 66,7 rúmm.
Samtals: 321,3 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54255 (01.54.321.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
31.
Hjarðarhagi 45-47, Breyting á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi eigna 0103 og 0201 og koma fyrir skrifstofum á 1. hæð, danssölum, búningsherbergjum ásamt því að breikka dyr út á svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 45-47 við Hjarðarhaga.
Brunahönnun dags. 19. febrúar 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54326 (04.33.520.1)
250770-5029 Guðmundur Hrafn Pálsson
Hraunbær 76 110 Reykjavík
32.
Hraunbær 62-100, 76 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á aðalteikningum og skráningartöflu vegna breytinga á eignamörkum og gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 76 við Hraunbæ.
Samþykki meðeigenda dags. 07.02.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54376 (01.17.301.1)
610317-2430 RR fasteignir ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
33.
Hverfisgata 78, Innanhúsbreytingar
Sótt er um breytingar á erindi BN053160 sem felast í breytingum á innra fyrirkomulagi í mhl.01 þar sem gistirýmum er fækkað úr níu í sex, komið fyrir nýrri lyftu og kjallari nýttur sem starfsmannarými og stoðrými í húsi á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 50144 (01.17.000.5)
660312-1100 Fjélagið - eignarhaldsfélag hf.
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
34.
Ingólfsstræti 2A, Reyndarteikningar - 2.hæð vegna BN046942
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046942 vegna lokaúttektar, lyfta hefur verið færð og biðsvæði fyrir hjólastóla stækkað á 2. hæð Gamla Bíós, sjá erindi BN046942, á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54337 (01.44.400.6)
020758-2369 Ragnheiður Stefánsdóttir
Karfavogur 54 104 Reykjavík
35.
Karfavogur 54, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum, þar sem m.a. er búið að færa útidyrahurð 1. hæðar húss á lóð nr. 54 við Karfavog.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 54283 (01.17.201.5)
520218-0250 Barbræður ehf.
Vallarbraut 8 170 Seltjarnarnes
551101-2580 KS 28 ehf.
Hlíðasmára 4 201 Kópavogur
36.
Klapparstígur 29, Leyfi fyrir krá
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. feb. 2018 fylgir.
Bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018.
Tölvupóstur frá Lögfræðingi eiganda íbúða 0201,0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars. 2018 fylgir.
Bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54338 (01.32.440.1)
680380-0319 Sjónvarpsmiðstöðin ehf.
Síðumúla 2 108 Reykjavík
37.
Klettagarðar 21, Færa vegg, stækka millipall, ný hurð
Sótt er um leyfi til að færa vegg milli rýma 0101 og 0102, úr mátlínu 9 og í 11, stækka millipall í vesturenda, koma fyrir hurð á milli mátlína 11 og 12 á suður- og norður hlið hússins á lóð nr. 21 við Klettagarða.
Stækkun millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54330 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
38.
Kringlan 4-12, Breyting á BN052168 - Verslunarrými 251
Sótt er um breytingu á erindi BN052168 sem felst í breytingum á innra fyrirkomulagi ásamt tilfærslu á hurð í flóttaleið í verslunarrými 251 á 2. hæð í norðurenda Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54374 (04.11.450.2)
161133-4859 Geirþrúður Kr Kristjánsdóttir
Kristnibraut 39 113 Reykjavík
270829-4659 Ólafur Bjarnason
Kristnibraut 39 113 Reykjavík
39.
Kristnibraut 37-41, 39 - Svalaskýli
Sótt er um leyfi fyrir gustlokun á svalir 0220 í íbúð 0204 í fjölbýlishúsi nr. 39 á lóð nr. 37 til 41 við Kristnibraut.
Samþykki meðeigenda ódags fylgir.
Rúmm. stækkun: 23,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54116 (02.64.710.3)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
40.
Lambhagavegur 11A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að reisa dreifistöð Veitna úr forsteyptum einingum á lóð nr. 11A við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm.
Gjald kr 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.


Umsókn nr. 54386 (02.68.410.1)
411286-1349 Lambhagavegur 23 ehf.
Lambhagavegi 23 113 Reykjavík
41.
Lambhagavegur 23, Starfsmannahús - mhl. 04
Sótt er um leyfi til að reisa 9 íbúða starfsmannahús á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stærðir: 364,7 ferm., 1.387,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54328 (02.64.730.3)
641108-0490 Xyzeta ehf.
Ármúla 18 108 Reykjavík
42.
Lambhagavegur 5, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús á þremur hæðum með verslanir á 1. hæð en skrifstofurými á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 5 við Lambhagaveg.
Gjald er kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54189 (02.64.750.3)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
43.
Lambhagavegur 7A, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir raforku á lóð nr. 7a við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.


Umsókn nr. 53924 (01.18.531.4)
260948-7689 Evelyne Nihouarn
Laufásvegur 41 101 Reykjavík
44.
Laufásvegur 41, Setja upp vatnsúðakerfi
Sótt er um leyfi til að endurbæta brunavarnir og setja upp vatnsúðakerfi í gististað í flokki ll - tegund b, stærra gistiheimili, fyrir 16 gesti í húsi á lóð nr. 41 við Laufásveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54212 (01.17.220.1)
620513-1480 Kíkí queer bar ehf.
Laugavegi 22 101 Reykjavík
480191-1459 Átt-kaup ehf
Stekkjarseli 9 109 Reykjavík
45.
Laugav 22/Klappars 33, Reyndarteikning v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050871, um er að ræða breytingar á innra skipulagi v/lokaúttektar í veitingahúsi í fl. III, teg. skemmtistað á Laugavegi 22 á lóðinni Laugav 22/Klappars 33.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54389 (01.24.000.2)
620615-1370 Brauð og co ehf.
Hæðasmára 6 200 Kópavogur
46.
Laugavegur 107, Vaskur - Brauð og co. Br. á stofnerindi BN051473
Sótt er um að setja upp viðbótarvask í rými Brauðverslunar á Hlemmi Mathöll á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Gjald. kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54225 (01.17.150.1)
481004-2680 Kaupangur fasteignafélag ehf.
Laugavegi 18 101 Reykjavík
47.
Laugavegur 18, Opnun milli Laugavegs 18 og Vegamótastígar 7
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útbúa nýja flóttaleið með því að opna tímabundið yfir lóðamörk að hóteli á lóðum nr. 7 og 9 við Vegamótastíg í húsi á lóð nr. 18 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54167 (01.17.150.4)
470605-1460 Stórval ehf
Vínlandsleið 16 113 Reykjavík
48.
Laugavegur 20B, Breyting inni
Sótt er um breytingu á erindi BN051652 sem felst í breytingum á innra fyrirkomulagi og flóttaleiðum í veitingastað í húsi á lóð nr. 20b við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins


Umsókn nr. 54309 (01.17.222.3)
690113-1390 Ísbúðin Valdís ehf.
Grandagarði 21 101 Reykjavík
561298-3439 Kebab ehf.
Grensásvegi 3 108 Reykjavík
49.
Laugavegur 42, Breytingar á innra rými ísbúðar
Sótt er um breytingar á innra rými fyrir ísbúð með veitingaleyfi í flokki C, fjöldi gesta er að hámarki 30 og gert er ráð fyrir allt að 4 starfsmönnum, engin salernisaðstaða er fyrir gesti í veitingasölu í húsi nr. 42 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54387
690715-0660 KH hús ehf.
Drekavöllum 51 221 Hafnarfjörður
50.
Lautarvegur 4, Reyndarteikningar
Sótt er um breytingar á innra skipulagi og útliti samkvæmt reyndarteikningum, m.a. er sótt um að loka stiga á milli 1. og 2. hæðar og setja upp baðherbergi og tómstundarými í kjallara auk nýs björgunarops og svala á vesturhlið, í húsi á lóð nr. 4 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000)

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54224 (04.64.270.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
51.
Lóuhólar 2-6, Breyting á notkun
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun með frystar matvörur í húsi nr. 4 á lóð nr. 2 til 6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54237 (01.14.120.3)
630169-2919 Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
52.
Lækjargata 12, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða 103 herbergja hótel, endurgerð Vonarstrætis 4 þar sem verða innréttuð 15 herbergi og bílakjallara undir nýbyggingu fyrir 20 bíla á lóð nr. 12 við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54318 (04.12.510.1)
130966-5009 Ingi Jóhannes Erlingsson
Maríubaugur 9 113 Reykjavík
53.
Maríubaugur 5-11, Nr. 9 - Gluggi/hurð
Sótt er um leyfi til að breyta eldhúsglugga í tvöfalda útihurð á austurhlið á raðhúsinu nr. 9 á lóð nr. 5 til 11 við Maríubaug.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54339 (01.13.022.6)
480915-1510 Arwen Holdings ehf.
Seljavegi 2 101 Reykjavík
54.
Mýrargata 31, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingastað í húsi á lóð nr. 31 við Mýrargötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54277 (01.34.120.4)
170987-2419 Valdís Magnúsdóttir
Rauðalækur 25 105 Reykjavík
110285-2729 Jóhann Alfreð Kristinsson
Rauðalækur 25 105 Reykjavík
55.
Rauðalækur 25, Síkka glugga í kjallara og hellulagður pallur
Sótt er um leyfi til að síkka glugga á suðurhlið og koma fyrir rennihurð út á hellulagðan pall á lóð nr. 25 við Rauðalæk.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 25.02.2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54297 (01.13.601.4)
510305-0430 Metropolitan ehf
Ránargötu 4A 101 Reykjavík
660405-1510 Ránarhóll ehf
Ránargötu 4A 101 Reykjavík
56.
Ránargata 4A, Breyting flóttaleiða inni
Sótt er um leyfi til að setja flóttastiga á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi í hóteli á lóð nr. 4A við Ránargötu.
Stækkun B-rými 13,1 ferm., 35,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52984 (01.46.020.2)
651174-0239 Höldur ehf.
Pósthólf 10 602 Akureyri
57.
Skeifan 9, Breytingar - BN050378
Sótt er um breytingu á erindi BN050378 sem felst í minniháttar breytingu á innra skipulagi og brunahólfun í húsi á lóð nr. 9 við Skeifuna.
Stækkun (milliloft) 127,2 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54403 (01.45.030.1)
581198-2569 ÞG verktakar ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
58.
Skektuvogur 2, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 2 við Skektuvog sbr. BN054022.
Erindi fylgir bréf með yfirlýsingu ásamt áætlun

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54390 (01.17.131.0)
670812-0810 Almenna C slhf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
59.
Skólavörðustígur 3, Breytingar á 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem er að færa eldhús, koma fyrir nýrri inngangshurð í íbúð með aukinni brunakröfu og klæða undir svalir á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53598 (02.53.610.6)
581007-0510 Sóleyjarimi 19-23,húsfélag
Sóleyjarimi 19-23 112 Reykjavík
60.
Sóleyjarimi 19-23, Endurnýjun - BN043321
Sótt er um leyfi til að setja gustlokun á allar einkasvalir og undir svalir á jarðhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 19-23 við Sóleyjarima.
Stækkun: 685 rúmm.
Erindi var áður samþykkt sem BN043321 þann 16.08 2011.
Samþykki eigenda dags. 26.02.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54347 (01.47.320.1)
681013-0910 Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf
Hringbraut 50 101 Reykjavík
61.
Suðurlandsbraut 68-70, Fjölbýlishús - breytt BN051314
Sótt er um breytingu á erindi BN051314 sem felst í smávægilegum breytingum og leiðréttingum í húsi á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir greinargerð um brunahönnun dags. 18.12.2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54379 (01.33.540.2)
591103-2610 Brimgarðar ehf.
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
62.
Sundagarðar 8, Innanhúsbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rýmum 0101, 0102 og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 8 við Sundagarða.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54383 (01.45.230.1)
550812-0100 Enver ehf.
Lágmúla 7 105 Reykjavík
550512-1140 Vogabyggð ehf.
Austurstræti 11 101 Reykjavík
63.
Trilluvogur 1, Fjölbýlishús og raðhús
Sótt erum leyfi til að byggja þriggja til fimm hæða fjölbýlishús með 41 íbúð, þriggja hæða raðhús með 5 íbúðum og bílgeymslu sem er að hluta niðurgrafin með 42 stæðum á lóð nr. 1 við Trilluvog.
Erindi fylgir brunahönnun dags. 13. mars 2018 og hljóðvistarskýrsla dags. 6. mars. 2018 og bréf Vogabyggðar dags. 15. mars 2018.
Stærð, A-rými: 5.332,2 ferm., 19.145,3rúmm.
B-rými: 1.460,4 ferm., 5.210,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54312 (01.18.100.9)
670812-0810 Almenna C slhf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
64.
Týsgata 4, Byggja svalir á suðvesturhlið
Sótt er um leyfi til að breyta glugga í hurðir út á nýjar svalir úr stálgrindarburðarvirki á 1. og 2. hæð á suðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 4 við Týsgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54226 (02.69.840.3)
700106-1360 K16 ehf
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
65.
Úlfarsbraut 18-20, Breytingar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036214, um er að ræða breytingar á innra skipulagi efri hæðar í nr. 20 og á neðri hæð í báðum húsum v/lokaúttektar í parhúsi á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
Stækkun, mhl. 01: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun, mhl. 02: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54220 (01.17.150.9)
550305-0380 Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
66.
Vegamótastígur 7, Opna milli húsa
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053531, um er að ræða að breyta innra skipulagi til að opna tímabundið yfir lóðamörk að Laugavegi 18 á 2., 3. og 4. hæð og breyta þannig fyrirkomulagi flóttaleiða í hóteli á lóðum 7 og 9 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54221 (01.17.150.8)
550305-0380 Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
67.
Vegamótastígur 9, Opna milli húsa
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053541, um er að ræða að breyta innra skipulagi til að opna tímabundið yfir lóðamörk að Laugavegi 18 á 2., 3. og 4. hæð og breyta þannig fyrirkomulagi flóttaleiða í hóteli á lóðum 7 og 9 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54385 (04.11.160.2)
601299-6239 Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
68.
Vínlandsleið 16, Breyttur brunavarnartexti
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053493 þannig að brunatexta í byggingalýsingu er breytt á teikningu fyrir húsið á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54321 (04.60.370.2)
461212-1310 Félag Drúida á Íslandi
Þarabakka 3 109 Reykjavík
69.
Þarabakki 3, Reyndarteikningar v/ breyt. á BN052391
Sótt er um breytingu á erindi BN052391 sem felst í breytingum á innra fyrirkomulagi rýma 0001 og 0101 í húsi á lóð nr. 3 við Þarabakka.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52454 (01.13.720.7)
470815-0940 Coquillon Fasteignir ehf.
Bakkaseli 33 109 Reykjavík
70.
Ægisgata 26, Gistihús - svalir
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki x, teg. x, byggja svalir á austurgafl og bæta brunavarnir í húsi á lóð nr. 26 við Ægisgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir á uppdráttum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54363 (01.53.200.4)
690915-0810 Ægisíða 123 ehf.
Ægisíðu 123 107 Reykjavík
71.
Ægisíða 123, Breyta veitingastað úr flokki I í II
Sótt er um leyfi til að breyta veitingaflokki úr flokki I - tegund C í flokk II - tegund C veitingahúsi á lóð nr. 123 við Ægisíðu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53918 (01.53.200.2)
030367-3839 Ari Gísli Bragason
Ægisíða 127 107 Reykjavík
190862-7399 Sigríður I Hjaltested
Ægisíða 127 107 Reykjavík
72.
Ægisíða 127, Rífa bílskúr og viðbygging
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu við hús á lóð nr. 127 við Ægisíðu.
Stærð viðbyggingar: 79,8 ferm., 257,1 rúmm.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. dags. 27. apríl 2017.
Samþykki meðlóðarhafa og aðliggjandi lóðarhafa fylgir áritað á teikningu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. mars 2018 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54218 (01.13.441.2)
180855-5999 Þorsteinn Geirharðsson
Öldugata 47 101 Reykjavík
73.
Öldugata 47, Innanhússbreytingar og leiðrétt skráning
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss sem er að stækka geymslu á fyrstu hæð, færa inngangshurð að íbúð 0301 og leiðrétta stærðir íbúða í skráningartöflu á húsinu á lóð nr. 47 við Öldugötu sbr. BN041949.
Samþykki meðeigenda dags. 13. febrúar 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54396 (01.88.001.1)
250874-4139 Jóhann Friðrik Ragnarsson
Vogaland 11 108 Reykjavík
74.
Vogaland 11, Leiðrétt bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 13. mars sl. var samþykkt erindi, BN053940 þar sem sótt var um leyfi til að breyta mörkum milli eignarhluta, stækka íbúð 0201 og minnka íbúð 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Vogaland.
Þá láðist að setja eftirfarandi bókanir:
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa..

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.