Alþingisreitur, Bergþórugata 5, Borgartún 26, Borgartún 28, Bæjarflöt 1-3, Drápuhlíð 38, Efstaleiti 5, Eirhöfði 2-4, Fákafen 11, Fiskislóð 3, Fiskislóð 53-69, Flugvöllur, Flugvöllur, Friggjarbrunnur 42-44, Garðsendi 3, Gnoðarvogur 44-46, Grensásvegur 8-10, Grettisgata 2A, Gylfaflöt 2, Gylfaflöt 4, Gylfaflöt 6-8, Haukdælabraut 18, Haukdælabraut 20, Hestháls 6-8, Hólmasel 2, Hringbraut Landsp., Klapparstígur 28, Klapparstígur 30, Lambhagavegur 13, Langholtsvegur 42, Langholtsvegur 108A-E, Laugavegur 51, Laugavegur 60, Laugavegur 77, Lautarvegur 2, Lautarvegur 12, Lækjargata 6B, Melhagi 20-22, Móavegur 2, Mýrargata 18, Rauðarárstígur 1, Réttarháls 2, Skipholt 44, Skipholt 46, Skógarhlíð 20, Skógarsel 12, Skútuvogur 2, Sléttuvegur 25-27, Smábýli 5, Sogavegur 69, Sóleyjargata 37, Suðurlandsbraut 30, Sæmundargata 11, Túngata 26, Vatnagarðar 14, Vest. 6-10A/Tryggv.18, Vík, Vogaland 11, Ægisgata 5, Gufunes Áburðarverksm, Laugavegur 161,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

960. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 960. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigríður Maack, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 54133 (01.14.110.6)
420169-3889 Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
1.
Alþingisreitur, Tjarnargata 9 - Aþingi
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofuhús sem tengir og sameinar alla starfsemi Alþingis, með aðstöðu fyrir fundahöld, móttökur og ráðstefnur á Alþingisreit.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu dags. 24. janúar 2018.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 7.914,6 ferm., 31.073,4 rúmm.
B-rými: 130,7 ferm.
Mhl. 03, Kirkjustræti 4, A-rými: 787,9 ferm., 2.767,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53992 (01.19.022.6)
080455-4379 Yngvi Sindrason
Fagraþing 4 203 Kópavogur
070158-6049 Vilborg Ámundadóttir
Fagraþing 4 203 Kópavogur
500205-0750 Garðyrkjumaðurinn ehf.
Fagraþingi 4 203 Kópavogur
2.
Bergþórugata 5, Byggja við og ofan á núverandi hús
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til vesturs og til austurs, byggja rishæð og innrétta fjórar íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Bergþórugötu.
Jafnframt er erindi BN052682 dregið til baka.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. janúar 2018.
Stækkun: 209,1 ferm., 625 rúmm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 442 ferm., 1.334 rúmm.
B-rými: 60,6 ferm., 122,5 rúmm.
Samtals 506,2 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53973 (01.23.000.2)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3.
Borgartún 26, Reyndarteikningar - BN052428
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052428, um er að ræða breytingar á fyrirkomulagi í eldhúsi og staðsetningu á gasofni í veitingastað í flokki II, teg. c í rými 0103 í húsi á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54124 (01.23.010.1)
650213-2110 BBL XX ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
4.
Borgartún 28, Reyndarteikn. v/eignaskipta af 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem 3. hæð er skipt upp í tvo eignarhluta 0301 og 0302 vegna eignaskiptasamnings í húsi á lóð nr. 28 við Borgartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54143 (02.57.600.1)
580607-0390 Bæjarflöt 4 ehf.
Laugateigi 14 105 Reykjavík
5.
Bæjarflöt 1-3, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 1 við Bæjarflöt.
Stækkun millilofts : 26,9 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54144 (01.71.300.7)
141076-3109 Freyr Halldórsson
Drápuhlíð 38 105 Reykjavík
6.
Drápuhlíð 38, Breyting á glugga og byggingarefni
Sótt er um leyfi til breyta erindi BN052183 þannig að bílskúr verður byggður úr forsteyptum einingum, hætt er við glugga á suðurhlið og í staðinn er sett rennihurð og hár gluggi á austurhlið bílskúrs á lóð nr. 38 við Drápuhlíð.
Bréf frá hönnuði um breytingar dags. 30. janúar 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53856 (01.74.500.2)
630701-2440 TR-Eignir ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
7.
Efstaleiti 5, Veitingastaður - fl.2 í mötuneyti
Sótt er um leyfi til að starfrækja mötuneyti/veitingastað í flokki II - tegund ?? í húsinu á lóð nr. 5 við Efstaleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53724 (04.03.010.1)
520402-2410 Vagneignir ehf.
Vagnhöfða 23 110 Reykjavík
8.
Eirhöfði 2-4, Stálgrindarhús
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl.03, sem hýsa mun hjólbarðageymslu og til að breyta erindi BN051154 sem felst í breyttu innra skipulagi, uppfærslu á brunavörnum, gerð geymslulofts 0104, breytingum á gluggum og gerð svala með flóttastiga í mhl. 01, á lóð nr. 2-4 við Eirhöfða.
Jafnframt er erindi BN052180 dregið til baka.
Stærðir:
Mhl.01- stækkun brúttóflatar 8,5 ferm.,19,6rúmm.
Mhl.03: 2.243,0 ferm., 21.746,3 rúmm.
Erindi fylgir:
Bréf arkitekts dags. 04.12.2017.
Greinargerð um brunahönnun dags. 30.09.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 27.04.2017.
Samkomulag um kvöð vegna flutninga dags. 22.08.2017.
Varmatapsútreikningar dags. 02.11.2017.
Gjald kr. 11.000.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54157 (01.46.340.2)
420908-1560 ÞEJ fasteignir ehf
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
620615-1370 Brauð og co ehf.
Hæðasmára 6 200 Kópavogur
9.
Fákafen 11, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rými 0101 þannig að komið er fyrir skiptiklefum fyrir starfsfólk, kaffistofu og kæli í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54163 (01.08.950.2)
571298-3769 Samkaup hf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
10.
Fiskislóð 3, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að skipta verslunarrými og innrétta apótek, koma fyrir nýjum inngangi á suðvesturhlið og nýrri hurð á suðurhlið fyrir starfsfólk og vörumóttöku í húsi á lóð nr. 3 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53735 (01.08.740.1)
621287-1689 RA 10 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
11.
Fiskislóð 53-69, Áður gert - 01-02
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á annarri hæð í mhl. 01 og 02, brunavarnir og flóttaleiðir eru bættar, svalir tengdar við nýjan flóttastiga á norðvesturhlið mhl. 02, frönskum svölum komið fyrir á mhl. 02 og komið fyrir fellistiga á norðvestur- og suðurhlið mhl. 01 á húsi á lóð nr. 53-69 við Fiskislóð.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Þinglýsa skal eignaskiptayfirlýsingu vegna lóðar til að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 54139 (01.68.--9.9)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
12.
Flugvöllur, Flugskýli 3 - Breyting á lagnakerfi
Sótt er um leyfi til að flytja til inntök og lagnagrind í húsinu mhl. 03 með landnúmer 106930 í húsi flugskýlis nr. 3 á Reykjavíkurflugvellinum.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54140 (01.68.--9.9)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
13.
Flugvöllur, Nauthólsvegur 58c og d - Breyting á lagnakerfi
Sótt er um leyfi til að flytja til inntök, koma fyrir nýrri heimtaug fyrir rafmagn, koma fyrir nýju gólfniðurfalli í salerni og koma fyrir nýrri hitavatnslögn í húsi nr. 58C og D við Nauthólsveg á lóð Reykjavíkurflugvallar.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54073 (05.05.320.1)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
14.
Friggjarbrunnur 42-44, Færsla á stjórnstöð sprinklers
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048498, þar sem stjórnstöð vatnsúðakerfis er komið fyrir í inntaksklefa fjölbýlishúss á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54156 (01.82.440.3)
640513-0470 Garðsendi fasteignafélag ehf.
Garðsenda 3 108 Reykjavík
160572-3969 Valdimar Kristinsson
Garðsendi 3 108 Reykjavík
15.
Garðsendi 3, Stækkun og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til suðurs og klæða efstu hæð með málmklæðningu í húsi á lóð nr. 3 við Garðsenda.
Stækkun: 72,3 ferm., 300,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53998 (01.44.410.1)
160759-2919 Björn Leósson
Kjarrhólmi 38 200 Kópavogur
16.
8">Gnoðarvogur 44-46, Breytingar 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki ll - tegund b fyrir 14 gesti í húsi á lóð nr. 44 við Gnoðarvog.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2016.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53886 (01.29.530.5)
630216-1680 E - fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
17.
Grensásvegur 8-10, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum og flóttastiga á suðvesturgafli og svölum á norðausturgafli, koma fyrir þakgluggum og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 77 gesti á 2. - 4. hæð skrifstofuhúss á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda í húsi dags. 28. nóvember 2017 og hljóðvistargreinargerð dags. 1. febrúar 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54112 (01.18.210.1)
570169-6459 G2A ehf.
Lundi 90 200 Kópavogur
18.
Grettisgata 2A, Flóttasvalir og björgunarop
Sótt er um leyfi til að gera flóttasvalir og björgunarop á framhlið ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi á 4. hæð núverandi gististaðar í húsi á lóð nr. 2A við Grettisgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 100. 101, 102, 103 dags. 18. október 2017 og 18. desember 2017.


Umsókn nr. 54079 (02.57.820.1)
640717-0250 Gylfaflöt-2 ehf.
Tunguhálsi 10 110 Reykjavík
19.
Gylfaflöt 2, Skemma og milliloft
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu með kaffi- og starfsmannaaðstöðu á millilofti úr burðargrind úr stáli klædd steinullar samlokueiningum á lóð nr. 2 við Gylfaflöt.
Erindi BN053887 dregið til baka með þessu erindi. Umsögn brunahönnuðar dags. 21. nóvember 2018 og bréf hönnuðar vegna ath. frá erindi BN053888 dags. 16. janúar 2018. Orkurammi dags. 18. janúar 2018 fylgir.
Stærð húss: 1.465,2 ferm., 8.038,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54080 (02.57.820.2)
521017-0660 GF-4 ehf.
Aflakór 9 203 Kópavogur
20.
Gylfaflöt 4, Skemma og sýningarsalur
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu með milliloftum og sýningarsal með millilofti sem á að hýsa skrifstofur úr burðargrind úr stáli klædd steinullar samlokueiningum á lóð nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi BN053888 dregið til baka með þessu erindi.
Orkurammi dags. 18 janúar 2018 fylgir.
Greinargerð brunahönnuðar dags. 21. nóvember 2017 fylgir erindi.
Bréf hönnuðar vegna ath. frá erindi BN053888 dags. 16. janúar 2018 fylgir.
Stærð húss: 1.829,1 ferm., 13.506,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54174 (02.57.860.3)
430304-3640 Landslagnir ehf.
Lautarvegi 30 103 Reykjavík
21.
Gylfaflöt 6-8, Takmarkað byggingarleyfi f. undirstöður, botnpl. og lagnir í gr.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður og lagnir í grunn vegna nýbyggingar á lóð nr. 6 við Gylfaflöt sbr. BN053174.
Erindi fylgir bréf ásamt hönnunar- og verkáætlun dags. 30. og 31.01.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54062 (05.11.450.6)
480616-2510 Heimdallur ehf.
Vatnagörðum 28 108 Reykjavík
22.
Haukdælabraut 18, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 18 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 30. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 296,4 ferm., 1.005,3 rúmm.
B-rými: 31,6 ferm.,
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54016 (05.11.460.1)
480616-2510 Heimdallur ehf.
Vatnagörðum 28 108 Reykjavík
23.
Haukdælabraut 20, Einbýlishús
Sótt erum leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 20 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 30. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 296,4 ferm., 1.005,3 rúmm.
B-rými: 31,6 ferm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54150 (04.32.310.1)
670509-1840 EGG fasteignir ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
24.
Hestháls 6-8, BN052646 - breyting inni, klæðning, stoðveggur o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052646 þannig að innra fyrirkomulagi er breytt, breyta klæðningu, stoðveggjum og girðingum komið fyrir á lóðarmörkum á lóð nr.6-8 við Hestháls.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53985 (04.93.770.3)
170950-2089 Guðmundur G Norðdahl
Hólmasel 2 109 Reykjavík
25.
Hólmasel 2, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN016633 sem ekki tók gildi en er nú búið að framkvæma og hefur að auki breyst þannig að íbúð 0103 minnkar og 0104 er að hluta til orðið að bílskúr með hurð inn í hann á norðurhlið húss á lóð nr. 2 við Hólmasel.
Bréf frá umsækjanda dags. 15 desember 2017 og 1. febrúar 2018 ásamt samþykki sumra meðeigenda dags. 7. desember 2018 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54118 (01.19.890.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
26.
Hringbraut Landsp., Eiríksgata 36 - Reyndarteikningar
Sótt er um breytingar á erindi BN053630 sem felast í minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi og breytingu á brunahólfun ásamt því að hætt er við útihurð og glugga í kaffistofu en hurð bætt við út úr loftræsiklefa í húsi á lóð nr. 36 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53636 (01.17.110.7)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
27.
Klapparstígur 28, Tímabundin opnun
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldri stiga, gera nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar og annan frá 1. hæð upp á efri hæðir og til að opna tímabundið yfir í hús nr. 30 í kjallara, 2. hæð og rishæð til að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53635 (01.17.110.8)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
28.
Klapparstígur 30, Tímabundin opnun
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir í hús nr. 28 í kjallara, 2. og rishæð til að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54023 (02.64.760.1)
650717-1980 Lambhagavegur 13 ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
29.
Lambhagavegur 13, Geymsluhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53713 (01.35.431.7)
700103-4470 H.B.H. Fasteignir ehf.
Skógarhlíð 10 105 Reykjavík
30.
Langholtsvegur 42, Kvistur
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr "verslunar- og íbúðarhúsnæði" í "íbúðarhúsnæði" ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi, byggja kvist á vesturhlið þaks, breyta þakkanti og setja hurð út í garð á vesturhlið í húsi á lóð nr. 42 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2017.
Stækkun mhl. 01 A-rými: 4,6 ferm., 11,3 rúmm.
Samþykki aðliggjandi lóðarhafa dags. 28.11.2017 fylgja erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 29.01.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53776 (01.43.300.5)
210460-3739 Kristján Sveinsson
Langholtsvegur 108a 104 Reykjavík
31.
Langholtsvegur 108A-E, Sólskáli - viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að byggð hefur verið viðbygging við hús á lóð nr. 108a við Langholtsveg.
Sjá erindi BN039989.
Stækkun: A-rými 16,8 ferm., 44,1 rúmm.
Bréf umsækjanda dags. 13. nóvember 2017 og húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.


Umsókn nr. 53836 (01.17.302.4)
621013-0840 H.Ú.N 2 ehf.
Rjúpnasölum 12 201 Kópavogur
32.
Laugavegur 51, Innrétta kaffihús
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki II tegund e fyrir 30 gesti á 1. hæð í húsi á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Erindi fylgja gögn frá erindi BN040145, þar á meðal þinglýst yfirlýsing frá húsfélagi með leyfi til að starfrækja kaffihús í fasteigninni.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. desember 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53955 (01.17.311.5)
650908-0740 B.R.A.S.S ehf.
Kringlunni 7 103 Reykjavík
33.
Laugavegur 60, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á BN048844 vegna lokaúttektar sem felst í því að hætt er við vörulyftu og hurð á snyrtingu fatlaðra breytt í húsi á lóð nr. 60A við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54148 (01.17.402.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Laugavegur 77, Breytingar - 1.hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053467 þannig að leyfilegur gestafjöldi eykst úr 60 í 80, innréttað er kælirými og veitingastofa í rými 0007 og snyrtingu er komið fyrir í kjallara veitingastaðar í húsi á lóð nr. 77 við Laugarveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54120 (01.79.430.5)
220860-3109 Jónas Ólafsson
Bjarmaland 10 108 Reykjavík
620517-0460 Lautarvegur 2 ehf.
Bjarmalandi 10 108 Reykjavík
35.
Lautarvegur 2, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050403, gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á byggingartíma, m.a. hefur verið útbúin geymsla á 3. hæð, gluggum breytt, stiga milli 1. hæðar og kjallara lokað og útbúin snyrting í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 2 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54161 (01.79.410.5)
580915-0270 Lautarvegur ehf.
Starhaga 6 107 Reykjavík
36.
Lautarvegur 12, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050489, m..a. er komið fyrir útigeymslu á svölum 3. hæðar og komið fyrir gustlokun, snyrting og teeldhús innréttað í vinnustofu í kjallara auk lítils háttar breytingum á gluggum og hurðum fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Jafnframt er erindi BN053766 dregið til baka.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54052 (01.14.050.9)
700410-1450 Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
37.
Lækjargata 6B, Veitingastaður í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir veitingastað í fl. II tegund a fyrir 55 gesti í kjallara og með aðstöðu fyrir starfsfólk í rými 0103 í húsi á lóð nr. 6B við Lækjargötu.
Verksamningur dags. 17. nóvember 2017 fylgir.
Samningur milli rekstraraðila Lækjargötu 6B fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53799 (01.54.201.4)
620615-1370 Brauð og co ehf.
Hæðasmára 6 200 Kópavogur
651116-1550 M22 ehf.
Melhaga 20-22 107 Reykjavík
38.
Melhagi 20-22, Handverksbakarí - jarðhæð
Sótt er um leyfi til að innrétta handverksbakarí á 1. hæð í húsi á lóð nr. 20-22 við Melhaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 30. janúar 2018 áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54178 (02.37.530.3)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Guðrúnartúni 1 105 Reykjavík
39.
Móavegur 2, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun og til samræmis við afnotaleyfi frá skrifstofu umhirðu og reksturs borgarlands, jarðvinnu fyrir byggingar A-G og undirstöður, botnplötur og lagnir í jörð fyrir byggingar F og G vegna sjö nýbygginga fjöleignarhúsa á lóð nr. 2 við Móaveg sbr. BN053816.
Erindi fylgir bréf umsækjanda ásamt hönnunar- og verkáætlun dags. 17. og 31 jan. 2018 og yfirlýsing byggingarstjóra dags 31. jan. 2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54056 (01.11.670.2)
530416-0890 J.E. 101 ehf.
Stórhöfða 33 110 Reykjavík
40.
Mýrargata 18, Breytingar - skipulag íbúða o.fl.
Sótt er um breytingu á erindi BN052155 sem felst í breytingu á innra skipulagi, stækkun íbúða, minnkun svala og breyttum útlitum ásamt breytingum á lagnaleiðum og reyklúgum í húsi á lóð nr. 18 við Mýrargötu.
Breyting á stærðum frá fyrri töflu:
A-rými: +3,2 ferm., +71,7 rúmm.
B-rými: +0,6 ferm.
Greinargerð ll vegna hljóðvistar dags. september 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54149 (01.22.210.1)
611217-1530 Andagift Inspire ehf.
Rauðarárstíg 1 105 Reykjavík
530514-2500 Ástrík poppkorn slf.
Ásvegi 16 104 Reykjavík
41.
Rauðarárstígur 1, Hugleiðslusetur - rými 0102
Sótt er um leyfi til að gera hugleiðslusetur í verslunarrými 0102 í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54152 (04.30.940.1)
490905-0570 Títan fasteignafélag ehf
Vatnsendabletti 235 203 Kópavogur
42.
Réttarháls 2, Minnkun á rafmagnsklefa
Sótt er um leyfi til að minnka rafmagnsklefa 0201 sem er í sameign allra og er staðsettur í suðausturhorni húss á lóð nr. 2 við Réttarháls.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54135 (01.25.300.8)
200677-2699 Marcos Zotes López
Skipholt 44 105 Reykjavík
010273-3749 Gerður Sveinsdóttir
Skipholt 44 105 Reykjavík
43.
Skipholt 44, Vinnustofa - breyta notkun bílskúrs
Sótt er um leyfi til að breyta notkun bílskúrs mhl. 02 rými 0102 sem tilheyrir eign 201-2444 í vinnustofu, komið verður fyrir salerni inn í rými og bílskúrhurð er breytt í hurð með föstum gluggum á lóð nr. 44 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda dags. 23. janúar. 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54134 (01.25.300.9)
161082-5119 Perla Dís Kristinsdóttir
Skipholt 46 105 Reykjavík
291179-3049 Niklas Jan Gerhard Dahlström
Skipholt 46 105 Reykjavík
44.
Skipholt 46, Vinnustofa - breyta notkun bílskúrs
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu 70-0101 í vinnustofu sem tilheyra mun áfram íbúð 0101 í mhl.01 ásamt því að leggja gólfhitalagnir og breyta útliti mhl. 70 við hús á lóð nr. 46 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda dags. 18.01.2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 54123 (01.70.590.3)
660410-0230 Stofnun múslima á Íslandi ses.
Pósthólf 8964 128 Reykjavík
45.
Skógarhlíð 20, Breytingar - BN053250
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053250, til að koma fyrir skábraut úr sal í gististað í flokki II á lóð nr. 20 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52266 (04.91.800.1)
670169-1549 Íþróttafélag Reykjavíkur
Skógarseli 12 109 Reykjavík
46.
Skógarsel 12, Aðstöðu- og geymsluhúsnæði - ÍR
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðu- og geymsluhúsnæði fyrir íþróttafélag á lóð nr. 12 við Skógarsel.
Stærð: A-rými 430,6 ferm., 1760,1 rúmm. B-rými 59,2 ferm., x rúmm.
Bréf arkitekts dags. 17.01.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54066 (01.42.000.1)
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
47.
Skútuvogur 2, Breytingar 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum sem eru tilgreindar í byggingalýsingu teikningu af húsinu á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54175 (01.79.310.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
48.
Sléttuvegur 25-27, Takmarkað byggingarleyfi f. jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu vegna nýbyggingar hjúkrunarheimils á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg sbr. samþykkt byggingaráform BN053814.
Erindi fylgir bréf með yfirlýsingu ásamt hönnunar- og verkáætlun dags.01.02 2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 54008 (70.00.003.0)
180162-5429 Guðný Kúld
Merkjateigur 4 270 Mosfellsbær
49.
Smábýli 5, Einbýli ásamt bílageymslu
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr á lóð nr. 5 við Smábýli.
Sjá erindi BN031094.
Stærðir:
Mhl.01 129,2 ferm., 480,9 rúmm.
Mhl.02 51,4 ferm., 159,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54081 (01.81.090.1)
540102-3680 Bergur Konráðsson ehf
Sogavegi 69 108 Reykjavík
50.
Sogavegur 69, Breytingar vegna nýrrar viðbyggingar
Sótt er um leyfi til að byggja við til norðurs , breyta 1. hæð og sameina eignarhluta 0001 og 0101 í einn eignarhluta 0101 í húsinu á lóð nr. 69 við Sogaveg.
Bréf hönnuðar þar sem hann fer fram á að sameina eignarhluta ódags. Stækkun: 92,9 ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53040 (01.19.741.1)
621216-0580 Select Residences ehf.
Smáraflöt 45 210 Garðabær
51.
Sóleyjargata 37, Tvær gistiíbúðir fl. 2
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, teg. g, með tveimur gistieiningum í einbýlishúsi á lóð nr. 37 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54051 (01.26.500.3)
610564-0119 Kísiliðjan hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
52.
Suðurlandsbraut 30, Reyndarteikningar - og fyrirhugaðar breytingar.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í breyttu innra skipulagi og skiltum á framhlið ásamt fyrirhuguðum breytingum sem felast í fjölgun skilta á framhlið auk þess sem eignum er fækkað úr átta í sex í húsi lóð nr. 30 við Suðurlandsbraut.
Bréf hönnuðar dags. 8. janúar 2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54093 (01.60.520.1)
490269-5929 Norræna húsið
Sturlugötu 5 101 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53.
Sæmundargata 11, Göngubrú
Sótt er um leyfi til að byggja göngubrú/bryggju milli hústjarnar og Norræna hússins á lóð nr. 11 við Sæmundargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2018 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54160 (01.13.720.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
54.
Túngata 26, Breyta gluggum - laga þak
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á norðurhlið vesturálmu og breyta þakklæðningu á Landakotsspítala á lóð nr. 26 við Túngötu.
Bréf frá hönnuði dags. 30. janúar 2018 fylgir erindi.
Gjalda kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54142 (01.33.780.4)
540600-2790 Grænibakki ehf
Vatnagörðum 14 104 Reykjavík
55.
Vatnagarðar 14, Breytingar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048929, að innrétta búningsherbergi, snyrtingu og tölvuherbergi í rými 0201 í húsi á lóð nr. 14 við Vatnagarða.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 53965 (01.13.211.3)
440412-0170 The Black Pearl ehf.
Pósthólf 182 121 Reykjavík
56.
Vest. 6-10A/Tryggv.18, Veitingastaður fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, í rými 0102 í Tryggvagötu 18 á lóðinni Vest. 6-10/Tryggv. 18.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54159 (33.53.510.1)
490101-3140 S.Á.Á. fasteignir
Efstaleiti 7 108 Reykjavík
57.
Vík, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050724, hætt er við að byggja yfir inngarð og bað- og snyrtingakjarna breytt í eldra húsi og gluggapóstum á nýbyggingu breytt í meðferðarheimili SÁÁ í Vík á Kjalarnesi.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 1. febrúar 2018.
Minnkar um: 100 ferm., 531,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53940 (01.88.001.1)
250874-4139 Jóhann Friðrik Ragnarsson
Vogaland 11 108 Reykjavík
58.
Vogaland 11, Breyting á eignarhluta
Sótt er um leyfi til að breyta mörkum milli eignarhluta, stækka íbúð 0201 og minnka íbúð 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Vogaland.
Samþykki meðeiganda dags. 7. desember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53469 (01.13.201.0)
550513-0480 THB Eignir ehf.
Vallargerði 4 200 Kópavogur
711297-4219 Kná ehf.
Grímarsstöðum 311 Borgarnes
59.
Ægisgata 5, Gististaður, flokkur II tegund G - endurupptaka máls frá 10.01.17.
Endurupptaka er á áður synjaðri afgreiðslu sem var þá með vísan í umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017.
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0201, 0203, 0301, 0305, 0401 og 0403 í gististað í flokki II tegund G fyrir fjóra gesti í hverri íbúð í húsi á lóð nr. 5 við Ægisgötu.
Umboð sumra eigenda dags. 25. ágúst 2017 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 ásamt leiðréttri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54170 (02.22.000.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
60.
Gufunes Áburðarverksm, Sérafnotareitur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á sérafnotareitum A3 og A4 innan lóðarinnar Gufunes - Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001, landnr. 108955) samanber meðfylgjandi afstöðumynd dagsett 02.02.2018.
Stærð sérafnotareits A3: 18.520 m2.
Stærð sérafnotareits A4: 1.952 m2.
Uppdrátturinn er gerður samkvæmt forsögn Skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar (SEA) vegna lóðarskiptayfirlýsingar. Mörk sérafnotareitanna eru til bráðabirgða og munu breytast til samræmis við nýtt deiliskipulag.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 54147 (01.22.221.0)
570811-0100 BTTF ehf.
Hófgerði 15 200 Kópavogur
61.
Laugavegur 161, Tilkynning um framkvæmd
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að breyta innra skipulagi í risíbúð fjölbýlishúss á lóð nr. 161 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.