Aðalstræti 4, Akrasel 8, Ármúli 3, Ármúli 42, Ásvallagata 28, Bergstaðastræti 4, Borgartún 8-16A, Dalaland 1-11 2-16, Dunhagi 18-20, Döllugata 13, Efstaleiti 2, Eggertsgata 2-34, Eirhöfði 2-4, Eiríksgata 17, Frakkastígur 9, Framnesvegur 44, Freyjugata 41, Friggjarbrunnur 10-12, Friggjarbrunnur 32, Garðastræti 37, Gerðarbrunnur 12-14, Gissurargata 7, Grandagarður 7, Grundargerði 7, Hafnarstræti 1-3, Haukdælabraut 10, Hestháls 6-8, Hverafold 49-49A, Hverafold 78, Klettháls 5, Korngarðar 3, Kúrland 1-29 2-30, Laufásvegur 46, Laugarnesvegur 74A, Laugarnesvegur 74A, Laugavegur 28, Laugavegur 55, Laugavegur 55, Laugavegur 85, Laugavegur 86-94, Lautarvegur 16, Lækjargata 12, Lækjargata 6B, Óðinsgata 15, Ólafsgeisli 14-18, Pósthússtræti 11, Sifjarbrunnur 2-8, Skaftahlíð 13, Skarphéðinsgata 6, Skipholt 31, Sólheimar 29-35, Sólvallagata 18, Stigahlíð 45-47, Úlfarsbraut 82, Vesturbrún 10, Vitastígur 10A, Víkurbakki 22-30, Vonarstræti 4B, Þrastargata 1-11, Krókháls, Mógilsárvegur, Þjónustum./Esjurætur,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

932. fundur 2017

Árið 2017, þriðjudaginn 11. júlí kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 932. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Áróra Árnadóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir. Fundarritari Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 53029 (01.13.650.1)
680390-1189 Best ehf.
Pósthólf 5378 125 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Útihurð
Sótt er um leyfi til að skipta út útidyrahurð í móttöku og koma fyrir rafdrifinni snúningshurð með flóttahurð til hliðar í hóteli á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 53147 (04.94.310.1)
210570-4979 Sveinn Jónsson
Akrasel 8 109 Reykjavík
150650-4969 Ólafía Sveinsdóttir
Akrasel 8 109 Reykjavík
2.
Akrasel 8, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast m.a. í að stigi milli hæða hefur verið fjarlægður og óútgrafið sökkulrými tekið í notkun í húsi á lóð nr. 8 við Akrasel.
Stækkun A-rými 67,1 ferm., 164,4 rúmm.
Bréf hönnuðar dags. 30.06.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53132 (01.26.120.1)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3.
Ármúli 3, Breytingar inni - jarðhæð, 1. og 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1., 2. og 3. hæðar, m.a. færa inngangshurð framar og gera vindfang og koma fyrir opnanlegum gluggafögum á suðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 3 við Ármúla.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53098 (01.29.510.4)
661198-2659 Glófaxi ehf.
Ármúla 42 108 Reykjavík
4.
Ármúli 42, Vínveitingaleyfi fl. 2, tegund A
Sótt er um leyfi til að breyta flokki veitingarstaðar úr flokki I tegund A í flokk II tegund A á 1. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53056 (01.16.201.7)
570713-0270 TD á Íslandi ehf.
Ásvallagötu 28 101 Reykjavík
5.
Ásvallagata 28, Lyfta þaki - Gistiheimili notkunarfl.4
Sótt er um leyfi til að hækka þak á viðbyggingu og framlengja yfir þaksvalir á austurhlið og innrétta fimm gistieiningar sem verða gististaður í flokki II, teg. gistiheimili í einbýlishúsi á lóð nr. 28 við Ásvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.


Umsókn nr. 53000 (01.17.130.7)
650705-0410 Gamma ehf.
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
6.
Bergstaðastræti 4, Veitingahús (súpubar)
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund C sem verður tengdur matvinnslu sem er á annarri hæð hússins á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð fyrir útgáfu byggingarleyfis um að óheimilt sé að byrgja fyrir glugga. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53048 (01.22.010.7)
450613-2580 Höfðahótel ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
7.
Borgartún 8-16A, S-1 - Þórunnartún 1 - geymsla bílakjallara
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu í bílakjallara á hæð -1 við norðvestur hlið hótels á lóð nr. 1 við Þórunnartún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52978 (01.85.020.1)
170375-6029 Guðmundur Benedikt Friðriksson
Rauðalækur 71 105 Reykjavík
8.
Dalaland 1-11 2-16, 4 - Reyndarteikning kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í kjallara ásamt því að breyta mörkum eignarhluta í húsi nr. 4 á lóð nr. 1-16 við Dalaland.
Samþykki meðeigenda dags. 01.06.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52641 (01.54.511.3)
510209-0440 D18 ehf.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
9.
Dunhagi 18-20, Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúra, byggja inndregna 4. hæð, byggja viðbyggingu við fyrstu hæð og kjallara, minnka og fjölga íbúðum úr 8 í 20, koma fyrir lyftu utan á húsinu og sorpgerði fyrir verslunarrými í norðvesturhluta lóðar nr. 18 - 20 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2017.
Niðurrif bílskúra mhl. 02: 102,2 ferm., 324 rúmm.
Stækkun viðbyggingu kjallara, 1. hæð og 4 hæð : 1010 ferm., 2.548 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 05-00 dags. 5. júlí 2017, 05-01 dags. 7. júlí 2017, 05-02, 05-04, 05.20, dags. 18. maí 2017 og 04.02 dags. 25. apríl 2017.


Umsókn nr. 53115 (05.11.310.3)
020478-3309 Berglind Helgadóttir
Gefjunarbrunnur 13 113 Reykjavík
10.
Döllugata 13, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílageymslu, steinsteypt, einangrað og klætt að utan með láréttum álplötum á lóð nr. 13 við Döllugötu.
Varmatapsútreikningar dags. 25. júní 2017 fylgir.
Stærð: 1. hæð 172,8 ferm., 483,9 rúmm. 2. hæð 124,0 ferm., 456,9 rúmm. Bílgeymsla 41,7 ferm., 145,3 rúmm.
Samtals: 338,5 ferm., 1.120,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53187 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
11.
Efstaleiti 2, Lágaleiti 5-15 (mhl.06)-Takmarkað byggingarleyfi - undirstöður, botnplata og grunnlagnir.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í jörð fyrir mhl. 06 að Lágaleiti 5-15 á lóð nr. 2 við Efstaleiti sbr. erindi BN052546.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 53096 (01.63.4-9.9)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
12.
Eggertsgata 2-34, 30-32. - 8 íbúðum breytt í leikskóladeildir jarðhæð og viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta 8 íbúðum í mhl. 18 og 19 í fjórar sjálfstæðar leikskóladeildir, byggja við mhl. 18 og 19, tengja þá viðbygginu við mhl. 17 og breyta skipulagi í eldhúsi og kaffistofu starfsmanna á leikskóla í mhl. 17 sem er starfandi leikskóli í húsunum nr. 30, 32 og 34 á lóð nr. 2 -34 við Eggertsgötu.
Hljóðvistargreinargerð dags. 14.06.2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Stækkun á mhl. er: Mhl. 17 stækkar um XX ferm., XX rúmm.
Mhl. 18 stækkar um XX ferm., XX rúmm.
Mhl. 19 stækkar um XX ferm., XX rúmm.
Samtals stækkun alla mhl. er: 229,6 ferm., 701,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52180 (04.03.010.1)
520402-2410 Vagneignir ehf.
Vagnhöfða 23 110 Reykjavík
13.
Eirhöfði 2-4, Breyting - BN051154
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051154, sem felst í uppfærslu á brunavörnum og breytingum á gluggaskipan hússins á lóð nr. 2-4 við Eirhöfða.
Stækkun millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 10.100 + 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52612 (01.19.521.4)
610613-1520 Almenna E slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
14.
Eiríksgata 17, Svalir rishæð og svalir á austurhlið. - breyta í gististað í fl.II
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301, sem er þakhæð, á norðurhlið, ásamt því að breyta notkunarflokki í flokk 4 og notkun í gististað í flokki II í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2017. Bréf frá hönnuði dags. 3. maí 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfærðir uppdrættir nr. 10-01, 10-02, 10-03 dags. 4. júlí 2017 vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 53119 (01.17.302.9)
581200-2770 STS ISLAND ehf.
Laugavegi 51 101 Reykjavík
490316-0940 Aurora Arctica ehf.
Mýrarseli 6 109 Reykjavík
15.
Frakkastígur 9, Breyta íbúðarhús í veitingastað í fl III.
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III tegund c, í kjallara verður hluti gólfs lækkaður til að ná sömu lofthæð og annarstaðar í kjallaranum og verður þar komið fyrir eldhúsi og snyrtingum, veitingastaður og opið eldhús verður á fyrstu hæð og geymslur og skrifstofur á annarri hæð í einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Umboð frá eiganda dags. 27. júní. 2017 fylgir erindi.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52930 (01.13.341.6)
071158-5949 Pétur Magnússon
Bergstaðastræti 28a 101 Reykjavík
16.
Framnesvegur 44, Kvistir - svalir - ósamþykkt íbúð 0301
Sótt er um leyfi til að byggja fimm kvisti, svalir á norðvesturhlið rishæðar og fá samþykkta áður gerða íbúð í risi húss á lóð nr. 44 við Framnesveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28. apríl 2017.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53002 (01.19.420.6)
590416-0370 Ásmundarsalur ehf.
Sjafnargötu 3 101 Reykjavík
17.
02">Freyjugata 41, Jarðhæð endurskipulögð ofl.
Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja 1. hæð, jafna hæðarmun gólfa, endurnýja glerskála, lagfæra brunavarnir og gera nýjan glugga við þaksvalir Ásmundarsalar á lóð nr. 41 við Freyjugötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52967 (05.05.510.5)
570907-0260 HB eignir ehf.
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
18.
Friggjarbrunnur 10-12, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN035242 vegna lokaúttektar þannig að geymslum er breytt í baðherbergi og verandir eru stækkaðar á lóð nr. 10-12 við Friggjarbrunn.
Samþykki meðeigenda dags. 1. júlí 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52533 (05.05.330.4)
170569-3269 Bjartmar Örn Arnarson
Gvendargeisli 42 113 Reykjavík
511209-1530 Litla tré ehf.
Gvendargeisla 42 113 Reykjavík
19.
Friggjarbrunnur 32, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036790 þannig að rými 0001 verður að föndurherbergi, til að koma fyrir gluggum á suðausturhlið kjallara, áður fyllt rými verður nú óuppfyllt með mannopi og til að minnka pall á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Bréf frá umsækjanda þar sem hann gerir grein fyrir breytingum og fer fram á að erindi BN053091 verði dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52383 (01.16.110.9)
530608-0690 GAMMA Capital Management hf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
20.
Garðastræti 37, Stækkun á þakhæð og nýr garðskáli
Sótt er um leyfi til að stækka þakhæð til suðurs, endurnýja þök og gera þaksvalir, byggja steyptan garðskála með kjallara austast í lóðinni og endurgera og stalla garð við hús á lóð nr. 37 við Garðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. apríl 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. apríl 2017.
Stækkun eldra húss: 37,4 rúmm.
Garðskáli: 190,2 ferm., 680 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52797 (05.05.640.2)
560916-1830 RK bygg ehf.
Furuási 14 221 Hafnarfjörður
21.
Gerðarbrunnur 12-14, Staðsteypt hús í stað eininga - BN037559
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037559, um er að ræða breytingu á byggingarlýsingu þannig byggt verður úr einingum í stað staðsteypts parhúss á lóð nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52965 (05.11.370.4)
011062-3699 Guðmundur Karl Bergmann
Hverafold 27 112 Reykjavík
220663-7799 Hugrún Davíðsdóttir
Hverafold 27 112 Reykjavík
22.
Gissurargata 7, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóð nr. 7 við Gissurargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2017.
Stærðir:
A-rými x ferm., x rúmm.
B-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2017.


Umsókn nr. 53124 (01.11.520.4)
430806-0250 Grandagarður ehf.
Sæviðarsundi 96 104 Reykjavík
590410-0390 ROGA ehf
Fellstúni 20 550 Sauðárkrókur
23.
Grandagarður 7, Veitingastaður fl.2 tegund C
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund C fyrir 45 gesti í húsi á lóð nr. 7 við Grandagarð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53007 (01.81.340.1)
070358-7199 Lilja Sigríður Steingrímsdóttir
Grundargerði 7 108 Reykjavík
24.
Grundargerði 7, Anddyri - breyting
Sótt er um breytingu á erindi BN050706 sem felst í breytingu á glerþaki og útliti viðbyggingar á norðurhlið á húsi á lóð nr. 7 við Grundargerði.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52631 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf.
Rúgakur 1 210 Garðabær
25.
Hafnarstræti 1-3, Breyting á stofnerindi BN050841. Breyting er á flokk II í flokk III ATH
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III. teg. A á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins, sjá erindi BN050841, á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Með erindi BN050841 fylgdi hljóðvistarskýrsla og umsögn Minjastofnunar Íslands
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 53084 (05.11.450.2)
031172-3229 Lilja Leifsdóttir
Ásvegur 17 104 Reykjavík
26.
Haukdælabraut 10, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 10 við Haukdælabraut.
Stærðir: 275,3 ferm., 1.082,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53179 (04.32.310.1)
630211-0500 BL ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
670509-1840 EGG fasteignir ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
27.
Hestháls 6-8, Takmarkað byggingarleyfi - undirstöður, botnplata og lagnir í grunni
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í grunn fyrir atvinnuhúsnæði á lóð nr. 6-8 við Hestháls sbr. erindi BN052646.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áður en framkvæmd hefst skal hafa samráð við Veitur ohf. vegna mögulegra lagna við lóðamörk. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53104 (02.86.600.4)
210651-3579 Ingibjörg H Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
170949-4559 Brynja Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
28.
Hverafold 49-49A, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi og skiptingu eigna 0201 og 0202 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 49 við Hverafold.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53055 (02.86.250.1)
110875-4959 Magnús Magnússon
Hverafold 78 112 Reykjavík
29.
Hverafold 78, Anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri á milli íbúðarhúss og bílskúrs og sameina matshluta 01 og 02 í einn á lóð nr. 78 við Hverafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Stækkun x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53052 (04.34.250.1)
630269-0169 Stilling hf
Kletthálsi 5 110 Reykjavík
30.
Klettháls 5, Atvinnuhúsnæði - 2.áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja 2. áfanga, sem er viðbygging á steyptum sökkli með burðarvirki úr stáli og hýsa mun lager, við hús á lóð nr. 5 við Klettháls.
Stækkun: 1.050,4 ferm., 9.770,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53122 (01.32.320.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
600794-2059 Dalsnes ehf.
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
31.
Korngarðar 3, Geymsluhúsnæði, skrifstofur
Sótt er um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði og skrifstofur á lóð nr. 3 við Korngarða.
Stærð: A-rými 15.055,3 ferm., x rúmm.
B-rými x ferm. x rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53125 (01.86.140.1)
190264-4409 Sigurbergur Kárason
Kúrland 3 108 Reykjavík
32.
Kúrland 1-29 2-30, 3 - Bygging svalaskýlis
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli sem verður úr 10 mm öryggisgleri á þar til gerðri stýrisbraut og opnast 85 % á íbúð 0101 í raðhúsi nr. 3 á lóð nr. 1-29, 2-30 við Kúrland.
Stækkun B rými: 10,5 ferm. , 26,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53102 (01.18.510.7)
260960-7849 Þórey Bjarnadóttir
Laufásvegur 46 101 Reykjavík
33.
Laufásvegur 46, Endurnýjun á heimagistingaleyfi
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna heimagistingar á 1. hæð og í mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 46 við Laufásveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52960 (01.34.601.6)
701205-2860 Steinabrekka ehf.
Vatnsstíg 19 101 Reykjavík
34.
Laugarnesvegur 74A, Gististaður - fl.2
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051000, um er að ræða breytingu og fjölgun á snyrtingum, eldhúsi er breytt í setustofu og innréttað nýtt eldhús á jarðhæð í gististað í flokki II, teg. gistiskáli á lóð nr. 74A við Laugarnesveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52419 (01.34.601.6)
190776-4689 Hörður Jóhannesson
Brúnavegur 5 104 Reykjavík
190977-4989 Björn Arnar Hauksson
Singapúr
35.
Laugarnesvegur 74A, Breytingar - BN051553
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glugga og hurð á suðurhlið, byggja skábraut fyrir aðgengi hreyfihamlaðra á norðurhlið og til að nýta hluta lóðar sem útiveitingasvæði við veitingastað í flokki II á lóð nr. 74A við Laugarnesveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53024 (01.17.220.6)
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
36.
Laugavegur 28, Breytingar - kjallari og jarðhæð. Br. á BN050215 v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050215, breytt er fyrirkomulagi í eldhúsi og innra skipulagi í glerskála á bakhlið hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 8. júní 2017.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51430 (01.17.302.0)
681215-1230 L55 ehf.
Amtmannsstíg 1 101 Reykjavík
37.
Laugavegur 55, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja nýbyggingu með verslun á jarðhæð og gististað í flokki IV, teg. a - hótel á efri hæðum fyrir 104 gesti í 52 herbergjum og veitingastað í flokki II á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Stærð A-rými: 1.938,1 ferm., 6.441,4 rúmm.
B-rými 87,1 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. maí 2016.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. mars og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2017.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26.06.2017 varðandi kvaðir um aðkomu fylgir.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 51481 (01.17.302.0)
681215-1230 L55 ehf.
Amtmannsstíg 1 101 Reykjavík
38.
Laugavegur 55, Niðurrif
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á mhl. 01, sem í er veitingahús, verslun og íbúð, og mhl.02, sem er vörugeymsla, á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Stærðir: Mhl.01 : 454,9 ferm. Mhl.02 188,0 ferm. Alls: 642,9 ferm., 2.163,4 rúmm.
Sjá erindi BN051430 um byggingaráform.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53118 (01.17.412.4)
530404-2850 Uppsalamenn ehf.
Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík
541009-1160 Calvi ehf
Súluhöfða 10 270 Mosfellsbær
301250-2239 Josephine Margaret Noble
Bretland
39.
Laugavegur 85, Uppfærðar teikningar - breyta brunatáknum-endurnýja gistileyfið.
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum fyrir gististað í flokki II tegund ? fyrir íbúðir 0201, 0202, 0301, 0302 og 0402 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52941 (01.17.430.3)
501298-5069 Sjöstjarnan ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
40.
Laugavegur 86-94, Breyting - Subway
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I tegund C fyrir 15 gesti í rými 0101 í mhl. 01 á lóð nr. 86-94 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2017.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Gera skal grein fyrir skilti á útlitsteikningu samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2017.


Umsókn nr. 53021 (01.79.410.3)
580915-0270 Lautarvegur ehf.
Starhaga 6 107 Reykjavík
41.
Lautarvegur 16, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi og eldhús í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg.
Stærð: xx ferm., xx rúmm.
Jafnframt er erindi BN052450 fellt úr gildi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.


Umsókn nr. 53137 (01.14.120.3)
630169-2919 Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
42.
">Lækjargata 12, Niðurrif
Sótt er um leyf til að rífa mhl. 01, fastanúmer 200-2758 á lóð nr. 12 við Lækjargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 19. júní 2017 fylgir.
Niðurrif : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53161 (01.14.050.9)
700410-1450 Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
43.
Lækjargata 6B, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052471 vegna lokaúttektar á húsi á lóð nr. 6B við Lækjargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52426 (01.18.451.9)
230758-2559 Ólöf Sigurðardóttir
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
010366-2919 Stígur Snæsson
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
44.
Óðinsgata 15, Breyta útigeymslum í vinnurými
Sótt er um leyfi til að breyta geymslum í vinnurými og innrétta baðherbergi í þeim í húsi á lóð nr. 15 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53046 (04.12.650.2)
140951-2269 Jón Björgvin Stefánsson
Ólafsgeisli 16 113 Reykjavík
45.
Ólafsgeisli 14-18, 16 -Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða suðausturhlið með loftræstri báruálklæðningu í ljósum lit á tilheyrandi upphengikerfi og einangra að utan með 50 mm steinullareinangrun á húsinu nr. 16 á lóð nr. 14 til 18 við Ólafsgeisla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4 júlí 2017 fylgir
Samþykki frá Ólafsgeisla 14, 16 og 18 dags. 16. maí 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53107 (01.14.051.4)
620698-2889 Reitir Hótel Borg ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
46.
Pósthússtræti 11, Endurinnrétta veitingastað sbr. BN052122
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052122 þar sem kemur fram færsla á vöskum og handlaugum sem og lagfæring á brunamerkingum á fyrstu hæð í húsinu á lóð nr. 11 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53123 (02.69.560.2)
441192-2159 HH byggingar ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
47.
Sifjarbrunnur 2-8, Raðhús fjórar íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja fjögur staðsteypt, tveggja hæða raðhús á pöllum á lóð nr. 2-8 við Sifjarbrunn.
Stærð: Mhl. 01: 229,0 ferm., 744,2 rúmm.
Mhl. 02: 229,0 ferm., 744,2 rúmm.
Mhl. 03: 229,0 ferm., 744,2 rúmm.
Mhl. 04: 229,0 ferm., 744,2 rúmm.
Samtals: 916.0 ferm., 2.976,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53108 (01.27.301.4)
160282-3209 Eva Rós Baldursdóttir
Skaftahlíð 13 105 Reykjavík
48.
Skaftahlíð 13, Bæta við sérnotafleti og hurð út í garð.
Sótt er um leyfi til að reisa steyptan stoðvegg 80 cm háan sem afmarkar sérafnotaflöt fyrir íbúð 0001 og koma fyrir hurð út frá eldhúsi í húsi á lóð nr. 13 við Skaftahlíð.
Samþykki meðeigenda fylgir ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53001 (01.24.320.3)
131054-2119 Jakobína Edda Sigurðardóttir
Hlaðhamrar 34 112 Reykjavík
070952-3789 Gunnar Eiríksson
Hlaðhamrar 34 112 Reykjavík
49.
Skarphéðinsgata 6, Endurnýja þak - bílskúr
Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka ásamt því að breyta gluggum og hurðum á bílskúr lóð nr. 6 við Skarphéðinsgötu.
Samþykki fylgir ódagsett og umboð frá Gunnhildi Hörpu Gunnarsdóttir sem veitir Gunnari Þór umboð til að fara með atkvæði í hússtjórn.
Stækkun: 19,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 01 dags. 20. mars 2017 og 03 dags. 2. júlí 2017.


Umsókn nr. 53036 (01.25.100.4)
490703-3060 Víðsjá-kvikmyndagerð ehf
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
50.
Skipholt 31, Bruggverksmiðja
Sótt er um leyfi til að gera bruggverksmiðju í mhl. 02 rými 0101 sem í dag er vörugeymsla og fá samþykktar útitröppur og áður útfærða gönguhurð á austur hlið á húsinu á lóð nr. 31 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 171101, 171102, 171103, 171104 dags. 22. júní 2017.


Umsókn nr. 53112 (01.43.350.3)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
51.
Sólheimar 29-35, Breyting á BN052160, veggur færður og fl.
Sótt er um breytingu á erindi BN052160 sem felst í því að hluta þvottahúss verður breytt í sameiginlega geymslu og veggur milli íbúða á 1. hæð í nr. 35 hliðrast um 1 metra í húsi á lóð nr. 29-35 við Sólheima.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52855 (01.16.021.2)
261154-7149 Björg Þórarinsdóttir
Laugarnesvegur 87 105 Reykjavík
140284-2709 Jón Örvar Gestsson
Sólvallagata 18 101 Reykjavík
050652-2629 Svanhvít Leifsdóttir
Sólvallagata 18 101 Reykjavík
090755-3909 Sævar Magnús Birgisson
Sólvallagata 18 101 Reykjavík
52.
Sólvallagata 18, Nýjar svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á fyrstu, annarri og rishæð í húsi á lóð nr. 18 við Sólvallagötu.
Sjá umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30.09.2016 við fsp. BN051294.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 001, 002 dags. 1. júní 2017.


Umsókn nr. 52805 (01.71.210.1)
670614-0930 Suðurver ehf.
Stigahlíð 45-47 108 Reykjavík
53.
Stigahlíð 45-47, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á núverandi hús með 14 íbúðum og sameiginlegu þvottahúsi ásamt því að endurinnrétta 2. hæð fyrir skrifstofur, setja lyftu sem tengir allar hæðir og koma fyrir hjóla- og vagnageymslu í kjallara í húsi á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Stækkun: A-rými 933,4 ferm., 3.116,3 rúmm.
Fylgigögn með erindi eru:
Samþykki meðeigenda dags. 19.04.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 04.03.2017.
Bréf arkitekts dags. 18.04.2017.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18.04.2017.
Brunahönnunarskýrsla dags. apríl 2017.
Hljóðvistarskýrsla dags. febrúar 2017.
Lagður er fram lóðarleigusamningur fyrir bílastæðalóð dags. 01.02.2007.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.


Umsókn nr. 52609 (02.69.860.3)
600416-1700 Seres byggingafélag ehf.
Logafold 49 112 Reykjavík
54.
Úlfarsbraut 82, Breyting á útliti/stoðveggjum
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN051319 sem felst í því að hætt er við bogadregið þakskyggni ofan á þaki og gluggum á vesturhlið er breytt ásamt því að hætt er við stoðveggi á lóð í húsi á lóð nr. 82 við Úlfarsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53088 (01.38.020.5)
261183-2349 Snorri Már Skúlason
Vesturbrún 10 104 Reykjavík
55.
Vesturbrún 10, Geymsla baklóð - stækka svalir
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu, mhl. 03, fyrir aftan núverandi bílskúr, stækka svalir á vesturhlið á mhl.01 og brunahólfa íbúðir milli stigagangs í húsi á lóð nr. 10 við Vesturbrún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.
Nýbygging, mhl. 03: 57,2 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.


Umsókn nr. 51060 (01.17.311.7 02)
440703-2320 Sham Ísland ehf
Nýlendugötu 18 101 Reykjavík
56.
Vitastígur 10A, Endurnýjun - BN044948
Sótt er um endurnýjun á leyfi til að byggja við hús 10A, innrétta veitingastað í flokki l - teg. c veitingastofa fyrir 30 gesti og 1 starfsmann, sbr. erindi BN044948, á lóð nr. 10 við Vitastíg.
Stækkun 10 ferm., 30 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53097 (04.60.420.3)
230262-2849 Helga Ingimarsdóttir
Víkurbakki 30 109 Reykjavík
111261-3509 Ævar Einarsson
Víkurbakki 30 109 Reykjavík
57.
Víkurbakki 22-30, 30 - Glerbygging yfir svalir - stigi niður í garð.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á annari hæð með glerbyggingu, opna stofurými út í sólskála og færa stiga sem var áður samþykktur á suðvesturhorni á norðvesturhorn svala á húsi nr. 30 á lóð nr. 22-30 við Víkurbakka.
Samþykki sumra dags. 29. mars 2017 fylgir erindi.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53141 (01.14.120.8)
630169-2919 Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
58.
Vonarstræti 4B, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 01 fastanúmer 200-2760 sem er bakhús á lóð nr. 4B við Vonarstræti.
Bréf hönnuðar dags. 27. júní 2017 fylgir erindi.
Niðurrif: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53010 (01.55.311.0)
170464-4439 Hildur Eggertsdóttir
Þrastargata 7b 107 Reykjavík
59.
Þrastargata 1-11, 7b - Viðbygging og kvistur
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN049026, um er að ræða kvist stígmegin og sólskála garðmegin ásamt breyttu innra skipulagi í húsi nr. 7B á lóð nr. 1-11 við Þrastargötu.
Stækkun: 6.6 ferm., 28.3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 53185
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
60.
Krókháls, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stofna nýja lóð við Krókháls.
Lóðin (staðgr. 4.140.601) er stofnuð með því að taka 49 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221449)
Lóðin (staðgr. 4.140.601) verður 49 m2 og fær landnúmer og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 20.10.2016, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 22.12.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 01. 2017.
Sjá tölvupóst frá OR-Veitum þann 16.05.2017 þar sem óskað er eftir mæliblaði.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 53191
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
61.
Mógilsárvegur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Mógilsárvegar 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) og til að stofna nýja lóð (staðgr. 34.176.802) við Mógilsárveg samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 10. 07. 2017.

Lóðin Mógilsárvegur 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) er 1707 m²
Teknir -145 af lóðinni og bætt við jörðina Mógilsá (landnr. 125733)
Bætt 356 m² við lóðina Mógilsárvegur 1 frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Bætt 659 m² við lóðina Mógilsárvegur 1 frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóðin Mógilsárvegur 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) verður 2577 m²

Ný lóð Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802)
Nýja lóðin Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802) er stofnuð með 1608 m² framlagi frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóðin Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802) verður 1608 m² og fær landnúmer og lóðanúmer samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.

Í Þjóðskrá Ísland er jörðin Mógilsá (landnr. 125733) skráð 0 m² sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 03.05. 2017, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19. 05. 2017.
Sjá einnig meðfylgjandi póst frá Ríkiseignum frá 16.03.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 53190 (34.16.--9.9)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
62.
Þjónustum./Esjurætur, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Mógilsárvegar 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) og til að stofna nýja lóð (staðgr. 34.176.802) við Mógilsárveg samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 10. 07. 2017.

Lóðin Mógilsárvegur 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) er 1707 m²
Teknir -145 af lóðinni og bætt við jörðina Mógilsá (landnr. 125733)
Bætt 356 m² við lóðina Mógilsárvegur 1 frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Bætt 659 m² við lóðina Mógilsárvegur 1 frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóðin Mógilsárvegur 1 (staðgr. 34.175.501, landnr. 206450) verður 2577 m²

Ný lóð Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802)
Nýja lóðin Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802) er stofnuð með 1608 m² framlagi frá jörðinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóðin Mógilsárvegur (staðgr. 34.176.802) verður 1608 m² og fær landnúmer og lóðanúmer samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.

Í Þjóðskrá Ísland er jörðin Mógilsá ( landnr. 125733) skráð 0 m² sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 03.05. 2017, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 19. 05. 2017.
Sjá einnig meðfylgjandi póst frá Ríkiseignum frá 16.03.2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.