Baldursgata 7A,
Bankastræti 14,
Barmahlíð 36,
Bíldshöfði 9,
Borgartún 18,
Efstaleiti 2,
Efstaleiti 2,
Eiríksgata 17,
Fákafen 11,
Flókagata 24,
Fossaleynir 1,
Grettisgata 2A,
Grettisgata 2b,
Hagamelur 67,
Hallveigarstígur 2,
Hádegismóar 1,
Hestháls 6-8,
Hofteigur 32,
Hringbraut 55,
Hverfisgata 76,
Hörpugata 10,
Laugavegur 28,
Laugavegur 28C,
Laugavegur 28D,
Laugavegur 56,
Laugavegur 59,
Lautarvegur 6,
Njálsgata 90,
Óðinsgata 1,
Rauðagerði 66,
Seljavegur 2,
Skólavörðustígur 22A,
Stuðlaháls 1,
Sturlugata 6,
Suðurgata 29,
Suðurlandsbraut 68-70,
Vegamótastígur 7,
Vegamótastígur 9,
Vesturgata 21,
Hraunbær 103A,
Hverfisgata 85,
Hverfisgata 93,
Skúlagata 30,
Tangabryggja 18-24,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
921. fundur 2017
Árið 2017, þriðjudaginn 25. apríl kl. 11:18 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 921. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigríður Maack, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 52558 (01.18.444.3)
681271-1129
XCO ehf
Akraseli 9 109 Reykjavík
1. Baldursgata 7A, Breytingar - BN051186
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051186 þannig að hætt er við að hafa glugga við hlið svalahurðar og svalahandrið verður rimlahandrið á fjölbýlishúsi á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Samþykki meðeigenda dags 3. apríl 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 51954 (01.17.120.2 01)
600804-2350
Fákafen ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
2. Bankastræti 14, Byggja yfir svalir - 4.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð til suðurs, ásamt því að innrétta gistiheimili í flokki ll - tegund b á 3. og 4. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Stækkun A-rými 13,8 ferm., 42,8 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. 11. 2011 við fsp. BN0110410.
Samþykki meðeigenda dags. 01.10.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda í matshluta dags. 19.01.2017 fyrir breytingum á lögnum og bréf arkitekts dags. 14.11.2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 52673 (01.71.010.2)
301061-3669
Anna Ingólfsdóttir
Barmahlíð 36 105 Reykjavík
3. Barmahlíð 36, Stækkun á risíbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að rísíbúð er stækkuð á kostnað sameignar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 36 við Barmahlíð.
Bréf frá umsækjanda ódagsett, samþykki meðeigenda dags. 4. apríl 2017 og kaupyfirlýsing vegna þakrýmis dags. 3. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52656 (04.06.200.1)
521009-1010
Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
4. Bíldshöfði 9, Breyting á BN052176
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052176 þannig að búningsaðstaða í kjallara er færð til í húsinu Dvergshöfða 2 á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 52639 (01.22.100.1)
581008-0150
Arion banki hf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
5. Borgartún 18, Hurð í stað glugga austurhlið - breyting 2.hæð
Sótt er um leyfi til að útbúa flóttahurð á austurhlið 1. hæðar og til að breyta innra skipulagi, stækka hringstiga og fjölga vinnustöðvum á 2. og 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 18 við Borgartún
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52546 (01.74.520.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
6. Efstaleiti 2, Lágaleiti 5-15, fjölbýliishús - mhl.01, 02 og 06
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt, 5 og 6 hæða fjölbýlishús með 67 íbúðum sem einnig mun hýsa verslunar- og þjónusturými og veitingastað í flokki ll - teg. a með útiveitingum, mhl. 01 og mhl. 02, ásamt bílakjallara fyrir 133 bíla, mhl. 06, sem mun einnig þjóna mhl. 03, 04 og 05 á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017
Stærðir:
Mhl.01 2.231,6 ferm., 6.904,4 rúmm.
Mhl.02 5.379,3 ferm., 15.647,6 rúmm.
Mhl.06 4.273,4 ferm., 14.615,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 52547 (01.74.520.1)
681015-5150
Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
7. Efstaleiti 2, Lágaleiti 2, fjölbýli 93 íbúðir, mhl. 03, 04 og mhl. 05
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 03, 04 og 05, 2-4 hæðir með 93 íbúðum sem tengjast bílakjallara á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017.
Stærðir:
Mhl.03 776,9 ferm., 2.488,4 rúmm.
Mhl.04 4.359,9 ferm., 13.520,0 rúmm.
Mhl.05 2.512,6 ferm., 7.850,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52612 (01.19.521.4)
610613-1520
Almenna E slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
8. Eiríksgata 17, Svalir rishæð og svalir á austurhlið. - breyta í gististað í fl.II
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301, sem er þakhæð, á norðurhlið, ásamt því að breyta notkunarflokki í flokk 4 og notkun í gististað í flokki II í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 52384 (01.46.340.2)
620615-1370
Lífrænt bakarí ehf.
Hæðasmára 6 200 Kópavogur
420908-1560
ÞEJ fasteignir ehf
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
9. Fákafen 11, Innanhússbreytingar og útibreytingar.
Sótt er um leyfi til að innrétta handverksbakarí í suðvesturhorni rýmis 0101 og til að koma fyrir loftræstiröri upp á þak á norðurhlið hús á lóð nr. 11 við Fákafen.
Samþykki eiganda dags. 8. mars 2017 og samþykki eiganda dags. 22. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52676 (01.24.899)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
10. Flókagata 24, Breyting á eldhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúss, stækka uppþvottarými og færa kaffistofu starfsmanna á Kjarvalsstöðum á lóð nr. 24 við Flókagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52660 (02.45.610.1)
521009-2170
Knatthöllin ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
11. Fossaleynir 1, Takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir íþróttahús á lóð nr. 1 við Fossaleyni sbr. erindi BN052523.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 52260 (01.18.210.1)
570169-6459
G2A ehf.
Lundi 90 200 Kópavogur
12. Grettisgata 2A, Opna milli 2A og geymslu á næstu lóð
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóð nr. 2b og gistiheimilis á lóð nr. 2a og við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 51931 (01.18.210.2)
570169-6459
G2A ehf.
Lundi 90 200 Kópavogur
13. Grettisgata 2b, Opna á milli geymslu og gistiheimilis
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52647 (01.52.500.7)
611105-0960
Fisherman ehf.
Aðalgötu 15 430 Suðureyri
710591-1649
Blómagallerí ehf.
Hagamel 67 107 Reykjavík
701293-5099
Úlló ehf.
Aflagranda 35 107 Reykjavík
14. Hagamelur 67, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 0101 þannig að bókabúð og kaffihúsi er breytt í fiskverslun á lóð nr. 67 við Hagamel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52236 (01.18.020.1)
111259-2169
Ólöf Berglind Halldórsdóttir
Hallveigarstígur 2 101 Reykjavík
15. Hallveigarstígur 2, Kvistir og þaksvalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti á rishæð í húsi á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2017.
Stækkun: A-rými 29,9 ferm., 69,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 52365 (04.41.170.1)
590658-0149
Freyr ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
16. Hádegismóar 1, Breyting á BN049417
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049417, aðallega er um að ræða breytingu á brunavörnum ásamt minni háttar breytingum á innra skipulagi sem lýst er í fylgigögnum og orðið hafa á framkvæmdatíma við skrifstofu- og lagerhús á lóð nr. 1 við Hádegismóa.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52646 (04.32.310.1)
630211-0500
BL ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
670509-1840
EGG fasteignir ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
17. Hestháls 6-8, Stálgrindarhús
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja hæða stálgrindarhús á steyptum undirstöðum með milliplötu úr forsteyptum holplötueiningum, mhl. 02, á lóð nr. 6 - 8 við Hestháls
Bréf frá hönnuði dags. 28. mars 2017 og bréf frá burðarvirkishönnuði dags. 28. mars. 2017
Stærðir húss er : 2.766,0 ferm., 11.725,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52528 (01.36.500.5)
261289-3699
Juan Carlos Aguilar Mendoza
Hofteigur 32 105 Reykjavík
18. Hofteigur 32, Fjarlægja burðarvegg
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg í kjallara hússins á lóð nr. 32 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda fylgir á teikningu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 51683 (01.54.001.2)
261056-4459
Pálmi Bergmann Almarsson
Hringbraut 55 101 Reykjavík
211161-4509
Vilborg María Sverrisdóttir
Hringbraut 55 101 Reykjavík
19. Hringbraut 55, Reyndarteikning v/eignaskipta
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi v/gerðar eignaskiptasamnings en þar er gerð grein fyrir íbúðarrými í kjallara sem verður í eigu íbúðar á efri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50765 (01.17.300.9)
591294-2379
Húsfélagið Svalbarði ehf
Stóragerði 19 108 Reykjavík
20. Hverfisgata 76, Breyta í fl.3 - opnunartími
Sótt er um leyfi til að breyta veitingarrekstri úr fl. II, teg. c í fl. III, teg. c á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 76 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2016 sem og hljóðvistarskýrsla frá Trivium dags. í desember 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal skilmálum um opnunartíma og byrgja skal ekki glugga samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2017.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52632 (01.63.570.4)
100583-5509
Þórdís Anna Oddsdóttir
Hörpugata 10 101 Reykjavík
21. Hörpugata 10, Breyta gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að bæta við gluggum, opna út á verönd og breyta innra skipulagi, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í að byggður hefur verið kvistur á austurhlið húss á lóð nr. 10 við Hörpugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 52643 (01.17.220.6)
471107-1310
Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
22. Laugavegur 28, Sorpgeymsla - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050215, sorpgeymsla verður flutt á lóð nr. 28c og verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28c og 28d og minni háttar breytingar verða á brunavörnum hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 28. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.
Umsókn nr. 52644 (01.17.221.0)
471107-1310
Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
23. Laugavegur 28C, Sorpgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð einbýlishúss nr. 28c við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.
Umsókn nr. 52645 (01.17.220.9)
471107-1310
Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
24. Laugavegur 28D, Sorpgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð nr. 28d við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.
Umsókn nr. 52633 (01.17.311.2)
521103-2210
Ysland ehf.
Rjúpnasölum 10 201 Kópavogur
480102-2580
L56 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
25. Laugavegur 56, Breytingar - fl.2 í folkk III og styttingu á bar
Sótt er um leyfi til að breyta veitingaflokki úr flokki II í flokk III tegund a með opnunartíma frá 8.00 til 23.00 á virkum dögum og frá 8.00 til 1.00 um helgar ásamt breytingu í afgreiðslu í húsinu á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52606 (01.17.301.9)
550570-0259
Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
26. Laugavegur 59, Breytingar - BN051424
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051424, m. a. breyta innra skipulagi kjallara og koma fyrir nýju tæknirými fyrir loftræsingu, breyta innra skipulagi veitingastaðar á 2. hæð og koma fyrir glerlokunum á svölum á 3. og 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52616 (01.79.430.3)
680217-2700
Arður ehf.
Öldugötu 26 101 Reykjavík
27. Lautarvegur 6, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 6 við Lautarveg.
Stærð A-rými 552 ferm., 1.937,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52591 (01.24.300.1)
291246-4789
Sigríður Haraldsdóttir
Spóahöfði 9 270 Mosfellsbær
28. Njálsgata 90, Breytingar á erindi BN044678
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem komu fram í lokaúttekt vegna erindis BN044678 þar sem búið er að koma fyrir salerni og eldhúsinnréttingu, setja þrjá nýja þakglugga og fjarlægja reykháf af þaki á húss á lóð nr.90 við Njálsgötu .
Samþykki meðeigenda ódags. umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 51818 (01.18.100.3)
010557-4889
Þuríður Ottesen
Óðinsgata 1 101 Reykjavík
29. Óðinsgata 1, Breyting inni - 2.hæð, svalir minnkaðar 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúða á 2. og 3. hæð og minnka svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 1. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 52724 (01.82.320.8)
210364-2939
Kambiz Vejdanpak
Rauðagerði 66 108 Reykjavík
30. Rauðagerði 66, Breytingar á brunamerkingum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051842 þannig að fjarlægðar eru brunamerkingar á þremur hurðum á 1. hæð í húsi á lóð nr. 66 við Rauðagerði .
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 52503 (01.13.010.5)
430907-0690
Seljavegur ehf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
31. Seljavegur 2, Hótel - mhl 02 og mhl 03
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 04 og hluta mhl. 02, sameina mhl. 02 og 03, byggja milligólf í bakhúsi og inndregna 5. hæð ofaná framhús og innrétta gististað í flokki V, teg. a fyrir 304 gesti í 153 herbergjum og veitingastað í flokki II, teg. a í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017.
Niðurrif:
Mhl.02 (hluti) 1.663,2 ferm., 6.238,5 rúmm.
Mhl.04 (allur) 854,9 ferm., 4.180,0 rúmm.
Stækkun:
Mhl.02 (mhl.02 og 03 sameinaðir) 2.254,5 ferm., 3.627,0 rúmm.
Breyting á heildar stærðum: -582,3 ferm., -12.387,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Uppfærðum uppdráttum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa
Umsókn nr. 52518 (01.18.120.4)
460608-0150
Babalú ehf
Skólavörðustíg 22a 101 Reykjavík
32. Skólavörðustígur 22A, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að fjarlægja timbursvalir og byggja einnar hæðar viðbyggingu sem hýsa á eldhús núverandi veitingastaðar með svölum ofan á þaki í húsi á lóð nr. 22A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 52524 (04.32.680.1)
470169-1419
Coca-Cola Eur.Partn. Ísland ehf
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
33. Stuðlaháls 1, Flóttaleið úr líkamsræktaraðstöðu starfsfólks. - kjallari
Sótt er um leyfi til að gera flóttaleið úr heilsuræktaraðstöðu fyrir starfsfólk í kjallara og steypa stoðveggi og gólf frá flóttaleið að utanverðu á hlið hússins á lóð nr. 1 Stuðlahálsi.
Bréf frá hönnuði dags. 11. apríl. 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 52745 (01.63.130.5)
680515-1580
Sturlugata 6 ehf.
Túngötu 5 101 Reykjavík
34. Sturlugata 6, Takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun og jarðvinnu fyrir byggingu vísindagarða á lóð nr. 6 við Sturlugötu sbr. erindi BN051881.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 52349 (01.14.220.3)
480402-2430
Stay ehf.
Einholti 2 105 Reykjavík
35. Suðurgata 29, Br. á áður samþ. erindi BNO51178
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051178, svalir eru færðar á suðausturhorn og gerðar dyr úr stofu einbýlishúss á lóð nr. 29 við Suðurgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 31. janúar 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Skipulagsferli er ólokið.
Umsókn nr. 52678 (01.47.320.1)
681013-0910
Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf
Hringbraut 50 101 Reykjavík
36. Suðurlandsbraut 68-70, Tengigangur o.fl.
Sótt er um breytingu á erindi BN051314 sem felst í byggingu tengigangs yfir í hjúkrunarheimili á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut, auk minni breytinga í íbúðarhúsi eldri borgara á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.
Stærðarbreytingar:
Mhl. 01 stækkun A-rými 43,1 ferm., 148,1 rúmm.
Mhl. 02 minnkun A-rými -36,8 ferm., -111,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 52770 (01.17.150.9)
550305-0380
Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
37. Vegamótastígur 7, Takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. breytingar á erindum BN051166 og BN051165.
Synjað.
Byggingaráform ekki samþykkt.
Umsókn nr. 52771 (01.17.150.8)
550305-0380
Reir ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
38. Vegamótastígur 9, Takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. breytingar á erindum BN051166 og BN51165.
Synjað.
Byggingaráform ekki samþykkt.
Umsókn nr. 52508 (01.13.600.5)
240450-2759
Sigurður Sigurðsson
Vesturgata 21 101 Reykjavík
39. Vesturgata 21, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl. 01 vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsinu á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Umsögn Minjastofnun Íslands. dags. 5. mars 2017
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 52768
40. Hraunbær 103A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til stofnunar nýrrar lóðar Hraunbæjar 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) samanber meðfylgjandi bráðabirgða lóðauppdrátt dagsettan 19.4.2017, sem gerður var að ósk SEA. Uppdrátturinn er gerður með fyrirvara um samþykki deiliskipulagsbreytingar.
Lóðin Hraunbær 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) er stofnuð með því að taka 3559 m2 úr óútvísaða landinu, landnr. 221449.
Lóðin Hraunbær 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) verður 3559 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 23. 09. 2015, samþykkt í borgarráði þann 01. 10. 2015 og auglýst í B-deild stjórnartíðinda þann 23. 11. 2015.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem enn er í vinnslu hjá umhverfis- og skipulagssviði.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 52747 (01.15.431.5)
41. Hverfisgata 85, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93 297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91 -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 52748 (01.15.431.2)
42. Hverfisgata 93, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93 297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91 -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 52746 (01.15.430.5)
43. Skúlagata 30, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93 297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91 -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Umsókn nr. 52752 (04.02.310.1)
44. Tangabryggja 18-24, Endursamþykkt á lóðauppdrætti
Óskað er eftir endursamþykkt á lóðauppdrætti vegna breyttrar tölusetningar lóðarinnar með landnúmer 179538.
Lóðin verður tölusett sem Tangabryggja 13, sbr. samþykkt byggingarfulltrúa frá 11. apríl 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.