Akrasel 8, Akurgerði 38, Ármúli 4-6, Árskógar 1-3, Ásvallagata 15, Baldursgata 7A, Bárugata 35, Bjarnarstígur 7, Brautarholt 2, Dragháls 18-26, Engjateigur - Suðurlandsbraut, Gnoðarvogur 44-46, Grandavegur 42, Grensásvegur 22, Hlíðarendi 6-10, Hringbraut 119, Hverfisgata 40, Hverfisgata 82, Kvisthagi 11, Lambasel 38, Laugarásvegur 1, Laugavegur 10, Laugavegur 95-99, Lindargata 14, Lindarsel 9, Lækjargata 2A, Lækjarmelur 14, Naustabryggja 31-33, Naustabryggja 31-33, Nauthólsvegur 50, Nýlendugata 19C, Safamýri 46-50, Selvogsgrunn 31, Skaftahlíð 27, Skeggjagata 5, Skólavörðustígur 18, Skúlagata 14-16, Smiðjustígur 4, Smiðshöfði 1, Smiðshöfði 19, Suðurlandsbraut 10, Suðurlandsbraut 68-70, Suðurlandsbraut 8, Sægarðar 15, Úlfarsbraut 78, Vatnagarðar 12, Vonarstræti 4B, Þverholt 15, Skólavörðustígur 21, Stigahlíð 68, Stigahlíð 68A, Ásendi 17, Bergstaðastræti 48A, Laufásvegur 62, Laugavegur 161,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

895. fundur 2016

Árið 2016, þriðjudaginn 11. október kl. 10:06 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 895. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir og Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 51786 (04.94.310.1)
210570-4979 Sveinn Jónsson
Akrasel 8 109 Reykjavík
150650-4969 Ólafía Sveinsdóttir
Akrasel 8 109 Reykjavík
1.
Akrasel 8, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í gerð íbúðar í kjallara í húsi á lóð nr. 8 við Akrasel.
Stækkun A-rými 67,1 ferm., 164,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51764 (01.81.210.3)
131149-2399 Rúnar Bjarni Jóhannsson
Akurgerði 38 108 Reykjavík
050159-7799 Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir
Akurgerði 38 108 Reykjavík
2.
Akurgerði 38, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, hætt hefur verið við að koma fyrir arni og reykröri í stofu, sjá erindi BN047608, í parhúsi á lóð nr. 38 við Akurgerði.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50820 (01.29.000.1)
490677-0549 VIST ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
3.
Ármúli 4-6, 4 - Lyfta við stigahús
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum sem felast í að koma fyrir lyftu á milli 1. og 3. hæðar í húsi nr. 4 á lóð nr. 4 til 6 við Ármúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. apríl 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51288
490486-3999 Félag eldri borgara
Stangarhyl 4 110 Reykjavík
4.
Árskógar 1-3, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt 26 íbúða fjölbýlishús, fjórar hæðir og léttbyggða, inndregna 5. hæð og bílgeymslu fyrir 40 bíla á lóð nr. 1-3 við Árskóga.
Bréf frá arkitekt, dags. 14.06.2016 og 05.07.2016, fylgir umsókn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2016.
Stærðir:
Mhl.01 A-rými: 3.768,8 ferm., 11.689,9 rúmm. B-rými: 241,6 ferm., 688,6 rúmm. C-rými: 246,0 ferm.
Mhl.02 A-rými: 3.794,1 ferm., 11.745,9 rúmm. B-rými: 250,8 ferm., 714,8 rúmm. C-rými: 246,8 ferm.
Mhl.03 A-rými: 54,0 ferm., 518,4 rúmm. B-rými: 1.476,9 ferm., 4.488,9. C-rými: 188,9 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 51684 (01.16.230.2)
051065-4689 Vigdís Gunnarsdóttir
Frakkastígur 5 101 Reykjavík
5.
Ásvallagata 15, Síkka glugga, franskar svalir - rishæð
Sótt er um leyfi til að síkka glugga og setja stálhandrið fyrir framan og útbúa þannig franskar svalir á íbúð í kvisti á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Ásvallagötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51186 (01.18.444.3)
060870-5359 Margrét Harðardóttir
Sóleyjarimi 59 112 Reykjavík
6.
Baldursgata 7A, Skipta íbúð 0201 í tvær eignir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á norðurhlið, breyta innra skipulagi og innrétta tvær íbúðir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016. Erindið var grenndarkynnt frá 4. ágúst til og með 1. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn sama efnis , BN05062 dags. 22. mars 2016 og samþykki meðeigenda dags. 27. febrúar 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51753 (01.13.540.2)
311254-4809 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Bárugata 35 101 Reykjavík
111249-4749 Hjörleifur Sveinbjörnsson
Bárugata 35 101 Reykjavík
7.
Bárugata 35, Þaksvalir 3.hæð, síkka þakglugga o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja þaksvalir og kvist á til suðurs og síkka glugga á austurþekju, loka á milli 2. og 3. hæðar í stigahúsi bakdyramegin með E-30 hurð í E-60 umgjörð á stigapalli á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 35 við Bárugötu.
Jafnframt er erindi BN050853 dregið til baka.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51604 (01.18.222.2)
081184-2599 Jón Heiðar Kristinsson
Bjarnarstígur 7 101 Reykjavík
290988-2929 Anna Dís Guðrúnardóttir
Bjarnarstígur 7 101 Reykjavík
110888-2369 Árni Húmi Aðalsteinsson
Bjarnarstígur 7 101 Reykjavík
8.
Bjarnarstígur 7, Breyting inni - svalir 1. hæð og risi
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð og rishæð, ásamt áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 0101, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Bjarnarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2016.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51678 (01.24.120.1)
670812-0810 Centrum fjárfestingar slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
9.
Brautarholt 2, Gistiíbúðir fl.2
Sótt er um leyfi fyrir 21 gistiíbúð í flokki II tegund E á 2, 3 og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51785 (04.30.430.4)
480714-2100 Lóuþing ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
10.
Dragháls 18-26, Breytingar - BN050004
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050004 sem felst í hækkun þaks ásamt ...í húsi á lóð nr. 18-26 og 17-25 við Dragháls / Fossháls.
Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51661
491070-0139 Knattspyrnufélagið Fram
Safamýri 28 108 Reykjavík
11.
Engjateigur - Suðurlandsbraut, LED - ljósaskilti
Sótt er um leyfi til að breyta auglýsingaskilti úr flettiskilti í LED skjái á auglýsingaskilti Knattspyrnufélagsins Fram á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.


Umsókn nr. 51779 (01.44.410.1)
461087-1329 Sjónver ehf
Síðumúla 29 3.hæð 108 Reykjavík
12.
Gnoðarvogur 44-46, 44 - Dominos 01-02
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta veitingastað í flokki l - teg. d í húsi á lóð nr. 44 við Gnoðarvog.
Gjald. kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51789 (01.52.040.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
13.
Grandavegur 42, Breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046483 sem felast í að í matshlutum 01, 02, 03 og 04 eru breytingar á innra skipulagi, í matshlutum 01, 02 og 03 er bætt við steyptum veggjum og reyklosun í lyftuhúsum, eignarhaldi á bílastæðum í bílageymslu er breytt, möguleikar á heitum pottum í matshluta 05 eru felldir niður og burðarvirki er breytt í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51794 (01.80.121.5)
670976-0419 Olav Forum ehf
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
14.
Grensásvegur 22, LED skjár á húsgafl
Sótt er um leyfi til að setja upp LED skjá í sömu stærð og núverandi flettiskilti sem sett var samkvæmt leyfi frá 20.12. 2000 á gafl húss á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Meðfylgjandi er bréf eiganda dags. 4.10. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51776 (01.62.880.1)
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
15.
Hlíðarendi 6-10, Stækka heiðursstúku - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka heiðursstúku á 3. hæð þannig að B-rými verður að A-rými í áhorfendastúku Knattspyrnufélagsins Vals á lóð nr. 6-10 við Hlíðarenda.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51664 (01.52.030.1)
501298-5069 Sjöstjarnan ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
670314-0650 Flipper ehf.
Norðurbakka 5c 220 Hafnarfjörður
16.
Hringbraut 119, Sparro pizzusölustaður -1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta pizzusölustað í rými 0106 í húsi á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51112 (01.17.200.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
17.
Hverfisgata 40, Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016.
Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016.
Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm.
B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm.
C-rými: 677 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016.


Umsókn nr. 51575 (01.17.301.3)
210185-2599 Ragnar Már Nikulásson
Hverfisgata 82 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 82, Kaffihús fl.1 - 0101
Sótt er um leyfi til að breyta hárgreiðslustofu í rými 01-0101 í kaffihús í flokki l, tegund e, í húsi nr. 82 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2016.
Samþykki eiganda fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51762 (01.54.310.6)
120970-3139 Hildur Ósk Hafsteinsdóttir
Birkiás 32 210 Garðabær
19.
Kvisthagi 11, Breyta skráningu
Sótt er um breytta skráningu ibúðar með fastanúmer 202-7818 í að vera samþykkt íbúð samanber fyrirspurn BN051685 dags. 20.9. 2016, þar er farið er fram á íbúðaskoðun, sem nú fylgir með fyrir íbúðina á jarðhæð fjöleignahúss á lóð nr. 11 við Kvisthaga .
Meðfylgjandi er íbúðarskoðun dags. 23.9. 2016. Bréf eiganda dags. 15.9. 2016. Fylgiskjöl sem sýna skráningu og eignaskiptalýsingu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51659 (04.99.870.9)
090464-5669 Bjarki Gunnarsson
Flúðasel 63 109 Reykjavík
150963-3629 Ólöf Ragnhildur Sigurðardóttir
Flúðasel 63 109 Reykjavík
20.
Lambasel 38, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar timburhús með innbyggðum bílskúr og ytra byrði steinað á lóð nr. 38 við Lambasel.
Orkurammi dags. 28. sept. 2016 fylgir.
Stærð húss er: 182,8 ferm., 749,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50928 (01.38.010.4)
571213-0600 Þvottakaffi ehf.
Austurstræti 9 108 Reykjavík
21.
Laugarásvegur 1, Veitingastaður/kaffihús í fl. II
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í kjallara og 1. hæð fyrir 30 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2016.
Umsögn byggingatæknifræðings frá Blikksmiðnum um Ozon dags. 14. sept. 2016 og umsögn pípulagningameistara ódags.
Bréf frá Cato lögmönnum dags. 5. okt. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100


Frestað.
Bréfi Cato lögmanna dags. 5. október 2016 vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.


Umsókn nr. 51754 (01.17.130.5)
491189-1349 Laugavegur 10 ehf.
Sóleyjarima 55 112 Reykjavík
22.
Laugavegur 10, Risþak bakhúsi - kvistur, breyting Gló sbr. BN051134
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051134, kvistur á bakhlið er breikkaður, sameina bakhús, byggja mænisþak og koma fyrir gleranddyri framan við inngang í húsið á lóð nr. 10 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. september 2016 fylgir erindi.
Stækkun : 1,8 ferm., 86,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.


Umsókn nr. 51774 (01.17.413.0)
080849-3709 Björn Stefán Hallsson
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470105-2160 Plan 21 ehf
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470691-1589 Rit og bækur ehf.
Stórhöfða 30-40 110 Reykjavík
23.
Laugavegur 95-99, Hótel fl.V
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu samhliða endurbyggingu útveggja og þaks, og innrétta hótel í flokki V - teg. a, ásamt verslun og þjónustu á jarðhæð, í húsi á lóð nr. 95-99 við Laugaveg.
Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51746 (01.15.150.3)
600109-0570 LB ráðgjöf ehf.
Pósthólf 251 121 Reykjavík
24.
Lindargata 14, Reyndarteikning 2.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Lindargötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49840 (04.92.810.5)
020378-4689 Sigurvin Lárus Jónsson
Danmörk
051251-4749 Sif Sigurvinsdóttir
Lindarsel 9 109 Reykjavík
200431-3919 Jón Lárus Sigurðsson
Lindarsel 9 109 Reykjavík
25.
Lindarsel 9, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, m. a. innréttað útgrafið rými á neðri hæð, komið fyrir hringstiga upp á efri hæð, gluggum austan og sunnan megin á neðri hæð, byggðar svalir og gerð er grein fyrir minnkun garðskála, mhl. 02 við einbýlishús á lóð nr. 9 við Lindarsel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. júlí 2016 fylgir.
Stækkun mhl. 01: 113,0 ferm., 233,0 rúmm.
Minnkun mhl. 02 sem er garðskáli: 19,7 ferm., 40,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51782 (01.14.050.5)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
26.
Lækjargata 2A, Breyta útliti - breyting 3.hæð - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta útliti að götuhlið, settir eru stálbitar klæddir plötum í sama lit og gluggar á glerflöt í 350-370 cm hæð, innréttingum á 3. hæð er breytt lítillega og brunaslöngur settar í eldvarnarexta í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldavarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51790 (34.53.340.4)
700485-0139 Minjavernd hf.
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
27.
Lækjarmelur 14, Stöðuleyfi - flutningshús Hverfisgata 16 - Grettisgata 17 - Laugavegur 36
Sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjú flutningshús sem stóðu á Hverfisgötu 16, Grettisgötu 17 og Laugavegi 36 en standa nú á lóð nr. 1 við Hólmaslóð á Grandagarði en verðaflutt á lóð nr. 14 við Lækjarmel.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda sem er Minjavernd hf. dags. 3.10. 2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til umsagnar eldvarnaeftirlits á umsóknareyðublaði.
Sækja þarf um byggingarleyfi vegna endurbóta húsanna.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51767 (04.02.330.3)
611004-2570 Arcus ehf
Lágmúla 7 108 Reykjavík
28.
Naustabryggja 31-33, Mhl.5 - Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048397, m.a. er breytt fyrirkomulagi eldhúsa og þakgluggum fjölgað á suður- og norðurhlið fjölbýlishúss, mhl. 05 á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51768 (04.02.330.3)
611004-2570 Arcus ehf
Lágmúla 7 108 Reykjavík
29.
Naustabryggja 31-33, Tangabryggja 6-8 mhl-2 - Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049138, m.a. er breytt fyrirkomulagi innréttinga og þakgluggum fækkað í Tangabryggju 6-8 sem er mhl. 02 á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51740 (01.61.960.1)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
30.
Nauthólsvegur 50, Reyndarteikning 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN044056 þar sem fram koma innri breytingar á 4. hæð sem taldar eru upp í byggingalýsingu í mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Bréf frá hönnuði varðandi breytingar dags. 27. september fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51682 (01.13.120.6)
170279-5149 Þórður Bragi Jónsson
Vogsholt 11 675 Raufarhöfn
31.
Nýlendugata 19C, Hækka þak - svalir
Sótt er um leyfi til að hækka þak viðbyggingar á norðurhlið til samræmis við aðalþak húss, stækka hana í vestur, gera svalir á þaki viðbyggingar við vesturhlið og síkka núverandi glugga og setja svalahurð, ásamt því að klæða húsið hefðbundinni bárujárnsklæðningu í stað trapisuklæðningar sem nú er, í íbúðarhúsi á lóð nr. 19C við Nýlendugötu.
Stækkun A-rými 8,4 ferm., 18,8 rúmm. C-rými 4,5 ferm.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 04.03.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51705 (01.28.610.1)
080684-2589 Emilija Aleksandraviciene
Safamýri 46 108 Reykjavík
32.
Safamýri 46-50, 46 - Áður gerð íbúð kjallara - hurðarop að garði
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN045299 þar sem sótt var um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og fyrir hurð út úr stofu út í garð á suðvesturhlið hússins nr. 46 á lóð nr. 46-50 við Safamýri.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34504 (01.35.070.2)
270549-3309 Guðný Árnadóttir
Selvogsgrunn 31 104 Reykjavík
33.
Selvogsgrunn 31, Burðarveggur fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli eldhúss og gangs og koma fyrir stálsúlu og bita í staðinn í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 31 við Selvogsgrunn.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 8. ágúst 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. í september 2016.
Gjald kr. 6.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51672 (01.27.400.9)
310843-4909 Hulda Ólafsdóttir
Skaftahlíð 27 105 Reykjavík
34.
Skaftahlíð 27, Stækka svalir
Sótt er um leyfi til að lengja svalir fram um einn metra og framlengja þakið á kvistinum um 80 sentimetra og byggja nýtt svalahandrið á húsi á lóð nr. 27 við Skaftahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.


Umsókn nr. 51775 (01.24.351.1)
640111-0890 Barak ehf.
Grundartanga 25 270 Mosfellsbær
35.
Skeggjagata 5, Svalir 2.hæð, breyting kjallara o.fl.
Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir ásamt svalahurð á vesturgafl á 2. hæð, fjarlægja svalir á norðurhlið, breyta fyrirkomulagi í kjallara sem er órjúfanleg heild íbúðar á 1. hæð, setja útgang og síkka glugga í kjallara, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16.8. 2016 með fyrirspurn BN051696, flytja inntök fyrir vatn og rafmagn í sameiginlegt rými undir útitröppum, skipta út gluggum og lögnum í húsi á lóð nr. 5 við Skeggjagötu.
Meðfylgjandi er íbúðarskoðun dags. 9.9. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51783 (01.18.100.6)
550305-0380 Reir ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
090466-4109 Hilmar Þór Kristinsson
Sæbraut 9 170 Seltjarnarnes
36.
Skólavörðustígur 18, Viðbygging á 1.hæð og kjallara o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á bakhlið kjallara og 1. hæðar og innrétta verslunar- og þjónusturými, gera nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar, færa útidyrahurð upp í gangstéttarhæð og færa útlit glugga og hurðar á þessum elsta húshluta til eldra horfs íbúðar- og atvinnuhús á lóð nr. 18 við Skólavörðustíg.
Stækkun: 38,2 ferm., 140,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51476 (01.15.230.1)
610813-1350 Main ehf.
Hellusundi 6 101 Reykjavík
37.
Skúlagata 14-16, Lindargata 37 - Hringstigi og skyggni B-rými
Sótt er um leyfi til að setja hringstiga á milli þaksvala 1006 og 1104 og koma fyrir glerskyggni ofan á skjólvegg á norðurhlið á þaksvalir 1104 og að breyta fyrirkomulagi áður samþykktri saunu og skyggni á þaksvölum 1006 í húsinu Lindargötu 37 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Samþykki húsfélag Skugga 2- 3 dags. 25. maí 2016 fylgir.
Stækkun B rýmis: 3,5 ferm., og 9,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51784 (01.17.111.4)
621113-1860 Hljómalindarreitur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
38.
Smiðjustígur 4, Breyting á svölum 5.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046564 sem felst í að gera tvö opin sólskýli á svölum 5. hæðar hótels í húsi á lóð nr. 4 við Smiðjustíg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51769 (04.06.110.1)
701181-0859 Pökkun og flutningar ehf
Smiðshöfða 1 110 Reykjavík
39.
Smiðshöfði 1, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN029012 sem felst í að bæta við herbergi í húsvarðaríbúð í iðnaðarhúsi á lóð nr. 1 við Smiðshöfða.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51792 (04.06.140.1)
571008-2030 Breiðás ehf
Brúnastöðum 73 112 Reykjavík
40.
Smiðshöfði 19, LED skjár á húsgafl
Sótt er um samþykki á þegar uppsettu LED skilti, jafn stóru skilti sem uppi hefur verið í mörg á gafli hússins á lóð nr. 19 við Smiðshöfða.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50317 (01.26.300.3)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
41.
Suðurlandsbraut 10, Stækkun húss
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu aftan við og þrjár hæðir ofaná og tengjast bílgeymslu sem verður sameiginleg með húsi nr. 8, verslunar- og skrifstofuhús nr. 10 á lóð nr. 8-10 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða dags. dags. 22. maí 2015, yfirlýsing um ábyrgðarsvið hönnuða ódagsett, yfirlýsing vegna afnota af lóð dags. 13. maí 2015 og yfirlýsing um skiptingu bílastæða í bílahúsi dags. 18. ágúst 2015.
Nr. 10 eftir stækkun, A-rými: 4.459,8 ferm., 16.365,2 rúmm.
B-rými: 19,4 ferm., 67,9 rúmm.
C-rými: xx ferm.
Stækkun frá fyrri samþykkt: 2.784,3 ferm., 10.356,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51314 (01.47.320.1)
681013-0910 Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf
Hringbraut 50 101 Reykjavík
42.
Suðurlandsbraut 68-70, Fjölbýlishús fyrir eldri borgara
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja og fjögurra hæða fjölbýlishús fyrir eldri borgara, 74 íbúðir í fimm húsum með opinni bílgeymslu fyrir 35 bíla á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir hljóðvistarskýrsla frá Mannvit dags. í júní 2016, brunahönnun frá Mannvit uppfærð 27. september 2016, umsókn um takmarkað byggingarleyfi, útreikningur á varmatapi dags. 20. júní 2016, verkáætlun, yfirlýsing eiganda og byggingastjóra og umboð eiganda til byggingastjóra dags. 20. júní 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2016.
Stærð mhl. 01. A-rými: 4.404,5 ferm., 12.743,8 rúmm.
B-rými: 2.127,3 ferm., 8.459,6 rúmm.
Mhl. 02: 2.418,2 ferm., 7.071,9 rúmm.
B-rými: 500,9 ferm., 1.417,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51675 (01.26.210.3)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
43.
Suðurlandsbraut 8, 8-10 - Hús hækkuð og stækkuð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050622 með því að stækka bakhús ítillega og koma fyrir fjarskiptaloftneti á þaki, á sameinaðri lóð nr. 8-10 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 12. september 2016.
Nr. 8 eftir stækkun, A-rými: 4.947,7 ferm., 18.995,9 rúmm.
B-rými: 30,6 ferm., 107,1 crúmm.
C-rými: 176 ferm.
Stækkun frá fyrri samþykkt: 139,7 ferm., 480 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51665 (01.40.230.3)
710798-2229 Stólpi-gámar ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
44.
Sægarðar 15, Breytingar inni, breyta klæðning þaks og útveggja
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050318, breyta innra skipulagi á 1. hæð og byggja millipall í hluta húss, breyta klæðningu þaks og útveggja og koma fyrir útistiga frá 2. hæð á austurhlið húss á lóð nr. 15 við Sægarða.
Stækkun húss: 402,0 ferm
Gjald kr. 10.100


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51574 (02.69.830.8)
180175-3939 Sighvatur Rúnarsson
Maríubaugur 83 113 Reykjavík
45.
Úlfarsbraut 78, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 78 við Úlfarsbraut.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. september 2016 fylgir erindinu.
Stærð: A-rými 293,3 ferm., 946,1 rúmm.
B-rými: 18,6 ferm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51704 (01.33.780.2)
590609-1610 Extreme Iceland ehf.
Vatnagörðum 12 104 Reykjavík
46.
Vatnagarðar 12, Breyting - tröppur og stálburðarvirki - BN050344
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050344 þannig að breyting er á stáltröppum, stálburðarvirki, fjölgað gluggum á norðvesturhlið og op í geymslu 0204 er minnkað í húsi á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Stækkun: XX ferm. XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51731 (01.14.120.8)
630169-2919 Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
47.
Vonarstræti 4B, Niðurrif á þaki og vegg
Sótt er um leyfi til að rífa þak og útvegg skúrveggjar (suðurhlið) vegna öryggismála, sbr. erindi BN050556, milli lóða nr. 12 við Lækjargötu og 4B við Vonarstræti.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 19.9. 2016.
Niðurrif húshluta: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51744 (01.24.430.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
48.
Þverholt 15, Einholt 12 Mhl.9 - Reyndarteikningar
Sótt er um breytingar á erindi BN047340 sem felast í breytingu á gerð innveggja í geymslum, tæknirými 0003 í mhl.11 bætt við og svalalokanir felldar út í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12 við Einholt.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing embættisins vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51549 (01.18.224.4)
420502-2810 Antikhúsið ehf
Skólavörðustíg 21 101 Reykjavík
49.
Skólavörðustígur 21, Sótt er um að breyta glugga á jarðhæð í hurð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. október 2016 þar sem sótt var um leyfi til breyta glugga á jarðhæð í hurð og setja eina tröppu út á gangstétt í verslunarhúsi nr. 21 við Skólavörðustíg.
Sjá fyrirspurn BN050608.
Gjald kr. 10.100

Afgreiðslan frá 4. október 2016 er afturkölluð samanber bréf byggingarfulltrúa dags. 11. október 2016.

Umsókn nr. 51788 (01.73.350.1)
090969-4479 Brynjar Emilsson
Stigahlíð 68 105 Reykjavík
50.
Stigahlíð 68, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Stigahlíð 68 og Stigahlíð 68A, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði og Lóðauppdrætti 1.733.5 dagsettum 26. 08. 2016.
Lóðin Stigahlíð 68 (staðgr. 1.733.501, landnr. 204077) er 882 m², teknir eru 17 m² af lóðinni og bætt við Stigahlíð 68A, bætt er 4 m² við lóðina frá Stigahlíð 68A, leiðrétt um 1m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 868 m².
Lóðin Stigahlíð 68A (staðgr. 1.733.510, landnr. 211661) er 1314 m², teknir eru 4 m² af lóðinni og bætt við Stigahlíð 68A, bætt er 17 m² við lóðina frá Stigahlíð 68A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 1328 m².
Tillagan að breytingu lóðamarka er komin frá lóðarhöfum, en lóðirnar eru báðar leigulóðir.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51787 (01.73.351.0)
160872-5439 Steingrímur Halldór Pétursson
Stóragerði 16 600 Akureyri
51.
Stigahlíð 68A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Stigahlíð 68 og Stigahlíð 68A, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði og Lóðauppdrætti 1.733.5 dagsettum 26. 08. 2016.
Lóðin Stigahlíð 68 (staðgr. 1.733.501, landnr. 204077) er 882 m², teknir eru 17 m² af lóðinni og bætt við Stigahlíð 68A, bætt er 4 m² við lóðina frá Stigahlíð 68A, leiðrétt um 1m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 868 m².
Lóðin Stigahlíð 68A (staðgr. 1.733.510, landnr. 211661) er 1314 m², teknir eru 4 m² af lóðinni og bætt við Stigahlíð 68A, bætt er 17 m² við lóðina frá Stigahlíð 68A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 1328 m².
Tillagan að breytingu lóðamarka er komin frá lóðarhöfum, en lóðirnar eru báðar leigulóðir.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 51771 (01.82.410.9)
150466-2029 Khai Van Nguyen
Ásendi 17 108 Reykjavík
52.
Ásendi 17, (fsp) - Setja hurð út í garð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir hurð út í garð frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 17 við Ásenda.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 51781 (01.18.530.2)
211289-2609 Þóra Sigurðardóttir
Skildinganes 34 101 Reykjavík
53.
Bergstaðastræti 48A, (fsp) - Fjarlæga glerskála
Spurt er hvort leyfi fáist til að fjarlægja yfirbyggingu svala og setja þess í stað svalahandrið sömu gerðar og eru á 3. hæð, ásamt því að setja rennihurð og glugga í stað núverandi glugga á 4. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 48a við Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 51796 (01.19.720.3)
421115-0950 Direkta lögfræðiþjónusta sf.
Ármúla 6 108 Reykjavík
54.
Laufásvegur 62, (fsp) - Íbúð kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta sjálfstæða íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 62 við Laufásveg.

Nei.
Sæmræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 51795 (01.22.221.0)
030365-4539 Garðar Már Birgisson
Stokkahlaðir 1 601 Akureyri
55.
Laugavegur 161, (fsp) - Skipta í tvær íbúðir
Spurt er hvort skipta megi íbúð 0101 í tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 161 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.