Aðalstræti 4, Aðalstræti 6, Aðalstræti 8, Ármúli 17, Bakkastaðir 45, Baldursgata 25B, Baldursgata 7A, Bergstaðastræti 37, Bergstaðastræti 65, Breiðagerði 4, Bræðraborgarstígur 23, Dugguvogur 2, Efstaleiti 1, Fífusel 25-41, Frakkastígur 8, Garðsendi 13, Grettisgata 20A, Grettisgata 20B, Grettisgata 54B, Grjótháls 7-11, Gylfaflöt 24-30, Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19, Heiðargerði 11, Hverfisgata 61, Höfðabakki 9, Kistumelur 22, Laufásvegur 7, Laugarásvegur 7, Laugarnesvegur 96-102, Laugavegur 28, Laugavegur 28D, Melavellir, Njörvasund 6, Óðinsgata 8B, Prestbakki 21, Reykás 39-43, Sigtún 38, Skipholt 50C, Smiðjustígur 10, Sogavegur 220, Stóragerði 11A, Suðurhólar 10, Suðurlandsbraut 16, Súðarvogur 2E-2F, Unnarstígur 2, Varmahlíð 1, Vitastígur 18, Í Úlfarsfellslandi 125475, Sólheimar 42, Efstasund 67, Neshagi 12,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

891. fundur 2016

Árið 2016, þriðjudaginn 13. september kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 891. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Erna Hrönn Geirsdóttir og Sigrún Reynisdóttir Fundarritarar voru Harri Ormarsson og Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 51594 (01.13.650.1)
680390-1189 Best ehf.
Pósthólf 5378 125 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum, en á þeim eru samandregnar þegar samþykktar breytingar og sýndar í heild fyrir allar hæðir, skurði og útlit sambyggðra húsa á lóðum nr. 4, 6 og 8 vegna lokaúttektar, þessi umsókn á við um hús á lóð nr. 4 við Austurstræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51595 (01.13.650.2)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
580294-3599 Miðjan hf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
2.
Aðalstræti 6, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum, en á þeim eru samandregnar þegar samþykktar breytingar og sýndar í heild fyrir allar hæðir, skurði og útlit sambyggðra húsa á lóðum nr. 4, 6 og 8 vegna lokaúttektar, þessi umsókn á við um hús á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51596 (01.13.650.3)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
580294-3599 Miðjan hf.
Hlíðasmára 17 201 Kópavogur
3.
Aðalstræti 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum, en á þeim eru samandregnar þegar samþykktar breytingar og sýndar í heild fyrir allar hæðir, skurði og útlit sambyggðra húsa á lóðum nr. 4, 6 og 8 vegna lokaúttektar, þessi umsókn á við um hús á lóð nr. 8 við Austurstræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51513 (01.26.400.4)
460616-0420 MAL ehf.
Nökkvavogi 26 104 Reykjavík
4.
Ármúli 17, Breyta skrifstofuhúsnæði í gististað fl. II B
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í gistiheimili í fl. II, teg. B í húsinu á lóð nr. 17 við Ármúla.
Greinargerð brunahönnuðar dags. 9. ágúst 2016 og samþykki meðeigenda á teikningum ódagsett fylgja erindi.
Einnig bréf frá hönnuði þar sem óskað er undanþágu vegna aðgengis dags. 23. ágúst 2016 og umsögn burðarvirkshönnuðar vegna skyggnis dags. 24. ágúst 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. ágúst 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51467 (02.42.110.3)
041262-5329 Ingólfur Geir Gissurarson
Vesturhús 18 112 Reykjavík
5.
Bakkastaðir 45, Breyting á BN050852
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050852 þannig að lækkað er bílskúrsgólf um 60 sm og inngangur verði inn í þvottaherbergi en ekki inn í anddyri hússins á lóð nr. 45 við Bakkastaði.
Stækkun er 36,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50484 (01.18.450.5)
051075-5529 Sigvaldi Jónsson
Baldursgata 25b 101 Reykjavík
6.
Baldursgata 25B, Áður gert - íbúð 0101
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102 í húsi á lóð nr. 25B við Baldursgötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 17. maí 2015.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51186 (01.18.444.3)
060870-5359 Margrét Harðardóttir
Sóleyjarimi 59 112 Reykjavík
7.
Baldursgata 7A, Skipta íbúð 0201 í tvær eignir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á norðurhlið, breyta innra skipulagi og innrétta tvær íbúðir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016. Erindið var grenndarkynnt frá 4. ágúst til og með 1. september 2016. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn sama efnis , BN05062 dags. 22. mars 2016 og samþykki meðeigenda dags. 27. febrúar 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51287 (01.18.440.7)
420502-5910 Hótel Holt Hausti ehf.
Stigahlíð 80 105 Reykjavík
8.
Bergstaðastræti 37, Reyndarteikningar - úttekt á eldvörnum
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum brunahönnun á Hótel Holti á lóð nr. 37 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 26.08.2016 um mörk umsóknar og einnig Brunahönnunarskýrsla, unnin af Gunnari H. Kristjánssyni, dagsett 14.06.2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51608 (01.19.631.1)
671113-0390 Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
9.
Bergstaðastræti 65, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 65 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt og bréf þar sem samþykki eigenda íbúðar 0101 er dregið til baka.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 50798 (01.81.600.2)
250459-3359 Hugrún Stefánsdóttir
Breiðagerði 4 108 Reykjavík
10.
Breiðagerði 4, Rishæð, gluggar o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum og svölum, breyta stofuglugga, gera útgang í garð úr bílskúr og breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Breiðagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. ágúst 2016.
Stækkun: 65,3 ferm., 157,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50542 (01.13.700.3)
100379-4149 Svava Ástudóttir
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
010273-2779 Kieran Francis Houghton
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
11.
Bræðraborgarstígur 23, Rífa bílskúr - byggja nýjan
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bílskúr og byggja nýjan í staðinn, innar á lóðinni og fjær lóðamörkum við einbýlishús á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Erindi var grenndarkynnt frá 24. júní til og með 22. júlí 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Irma Erlingsdóttir og Geir Svansson, dags. 30. júní 2016 og 20. júlí 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2016.
Stærðir: Núverandi skúr: 17,25 ferm., 98,6 rúmm. Stækkun:14,3 ferm., 62,4 rúmm. Eftir stækkun: 31,5 ferm., 98,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51568 (01.45.200.1)
550512-1140 Vogabyggð ehf.
Austurstræti 11 101 Reykjavík
12.
Dugguvogur 2, Op milli rýma
Sótt er um leyfi til að opna á milli rýma 0109 og 0112 í húsinu á lóð nr. 2 við Dugguvog.
Bréf frá hönnuði dags. 23. ágúst 2016
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51644 (01.74.540.1)
600307-0450 Ríkisútvarpið ohf.
Efstaleiti 1 150 Reykjavík
13.
Efstaleiti 1, Stöðuleyfi - vinnuskúr
Sótt er um stöðuleyfi tímabundið til árs fyrir vinnuskúr vegna gatna- og veituframkvæmda, en gert er ráð fyrir að sótt verði um byggingarleyfi og þar með stöðuleyfi fyrir vinnuaðstöðu þegar teikningar liggja fyrir í september á RÚV-reitnum á lóð nr. 1 við Efstaleiti.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 51586 (04.97.040.3)
480291-1079 Fífusel 39,húsfélag
Fífuseli 39 109 Reykjavík
14.
Fífusel 25-41, 39 - Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða með litaðri sléttri álklæðningu sem fest er á málmgrind á útvegg og einangrað með 100 mm steinull á norður-, suður- og vesturhlið húss nr. 39 á lóð nr. 25 - 41 við Fífusel.
Fundargerð frá húsfundi sem var haldinn 25. ágúst 2016 fylgir þar sem fimm af sjö eigendum skrifa undir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51564 (01.17.210.9)
500613-0170 Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
15.
Frakkastígur 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN048776, breytt hefur verið fyrirkomulagi á herbergjum og língeymslur færðar, í gististað í mhl. 04 á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 10.800

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50974 (01.82.430.6)
090686-6159 Alexander Dungal
Garðsendi 13 108 Reykjavík
16.
Garðsendi 13, Utanáliggjandi stigi
Sótt er um leyfi til að byggja utanáliggjandi stigahús á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Garðsenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. maí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2016 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016.
Tillagan var grenndarkynnt frá 9. september til og með 7. október 2016 en þar sem samþykkt hagsmunaaðila liggur fyrir er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun: 5,3 ferm., 22,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51103 (01.18.211.4)
621111-0190 Móóm ehf.
Ármúla 18 108 Reykjavík
17.
Grettisgata 20A, Breyting á kvistum
Sótt er um leyfi til að breyta og stækka kvisti á götuhlið, jafnframt er gerð grein fyrir nýrri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 20A við Grettisgötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000, samþykki meðeiganda dags. 17. ágúst 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.
Stækkun: 2,31 ferm., 11,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51104 (01.18.211.5)
621111-0190 Móóm ehf.
Ármúla 18 108 Reykjavík
18.
Grettisgata 20B, Breyting á kvistum
Sótt er um leyfi til að breyta og sameina kvisti á götuhlið, jafnframt er gerð grein fyrir nýrri íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 20A við Grettisgötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.
Stækkun: 1,05 ferm., 6,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50495 (01.19.011.0)
550305-0380 Reir ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
19.
Grettisgata 54B, Flutningshús - áður Vegamótastígur 9
Sótt er um leyfi til að flytja friðað einbýlishús frá 1904, sem nú stendur á lóð nr. 9 á Vegamótastíg, á steyptan sökkul, innrétta tvær íbúðir, breyta gluggum, byggja á það tvennar svalir og fjóra kvisti, á lóð nr. 54B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. ágúst 2016 og
útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. september 2016.
Stækkun: 87,3 ferm.
Stærð A-rými: 154,4 ferm., 443,9 rúmm.
B-rými: 2,9 ferm.
Samtals eftir stækkun: 157,3 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51569 (04.30.400.1)
490911-2510 Kolefni ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
20.
Grjótháls 7-11, Breyting 3. og 4.hæð hillukerfi með pall
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi mth. 03 þannig að geymslur á 3. og 4. hæð breytast í búningsherbergi og koma fyrir millipalli sem er hluti af hillukerfi og er ekki hluti af burðarkerfi hússins á lóð nr. 7 til 11 við Gjótháls.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Fyrir útgáfu á byggingarleyfi skal þinglýst yfirlýsingu þess efnis að samþykktin gildi fyrir núverandi notkun hússins sem geymsluhúsnæði. Verði núverandi notkun breytt ber að sækja um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun sem verði innan marka ákvæða deiliskipulags um nýtingarhlutfall.


Umsókn nr. 51426 (02.57.610.1)
700702-2350 Biobú ehf.
Neðra-Hálsi 270 Mosfellsbær
490904-3440 SH fjárfestingafélag ehf
Neðri Hálsi 270 Mosfellsbær
21.
Gylfaflöt 24-30, Breyting inni - 0101
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýma 0101, 0102 og 0103 í húsinu á lóð nr. 24-30 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 10.100 + 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51646 (01.11.850.2)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
22.
Hafnarstræti 17, Breyting Spa kjallara - klæðning flóttastiga
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048060 sem felst í breytingu á innra fyrirkomulagi í spa í kjallara ásamt klæðningu á flóttastiga utanhúss í hóteli á lóð nr. 17 við Hafnarstræti.
Útgáfa 4.03 af brunahönnunarskýrslu fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51647 (01.11.850.3)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
23.
Hafnarstræti 19, Svæði fyrir hjólastóla
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048059 sem felst í því að bæta við öryggissvæði fyrir hjólastóla í og við stigahús í hóteli á lóð nr. 19 við Hafnarstræti.
Útgáfa 4.03 af brunahönnunarskýrslu fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51633 (01.80.100.6)
640415-0450 Hornsteinn byggingafélag ehf.
Heiðargerði 27 108 Reykjavík
24.
Heiðargerði 11, Breytingar - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á endaraðhúsi á lóð nr. 11 við Heiðargerði.
Stækkun: A-rými x fer., x rúmm. C-rými x ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51209 (01.15.251.5)
610613-1520 Eclipse fjárfestingar slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
25.
Hverfisgata 61, Gistiheimili fl.2 BN044976
Sótt er um leyfi til breytinga á áður samþykktu erindi BN044976, sem felst í því að aðlaga hús að breyttu lóðarblaði og breyta svölum út að Frakkastíg á þakhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 51560 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
26.
Höfðabakki 9, Breyting - 7.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta inna fyrirkomulagi í mhl. 07 á 7 hæð í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka .
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51641 (34.53.310.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf.
Gufunesi 112 Reykjavík
27.
Kistumelur 22, Uppfærðar teikningar vegna breytinga
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í iðnaðarhúsi á lóð nr. 22 við Kistumel.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51603 (01.18.310.4)
060346-2249 Páll V Bjarnason
Laufásvegur 7 101 Reykjavík
28.
Laufásvegur 7, Breytingar inni - sólpallur
Sótt er um leyfi til að byggja sólpall á NV lóðarmörkum í stað bílastæðis, ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Laufásveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45913 (01.38.010.7)
250680-5979 Ragnheiður Helga Reynisdóttir
Laugarásvegur 7 104 Reykjavík
140880-4859 Ingvi Rafn Hafþórsson
Laugarásvegur 7 104 Reykjavík
29.
Laugarásvegur 7, Hurð út í garð
Sótt er um leyfi til að gera hurð úr stofu íbúðar 0001 á vesturhlið húss á lóð nr. 17 við Laugarásveg.
Samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt og umsögn burðarvirkishönnuðar ódagsett fylgja erindi.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51515 (01.34.300.2)
031080-3209 Róbert Gíslason
Kópavogsbraut 88 200 Kópavogur
30.
Laugarnesvegur 96-102, 102 - Færa eldhús
Sótt er um leyfi til að víxla svefnherbergi og eldhúsi í íbúð 0402 í húsi nr. 102 á lóð nr. 96-102 við Laugarnesveg.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51572 (01.17.220.6)
551013-1110 BP fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
010373-2989 Sigurlaug S. Hafsteinsson
Lindarflöt 13 210 Garðabær
31.
Laugavegur 28, Stækka eldhús kjallara - starfsmannaaðstaða bakhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara, færa starfsmannaaðstöðu yfir í Laugaveg 28D og stækka eldhús sem því nemur í kjallara hótels, sjá erindi BN050215 á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51573 (01.17.220.9)
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
32.
Laugavegur 28D, Starfsmannaaðstöð kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarrými í kjallara í starfsmannaaðstöðu sem þjóna mun starfsmönnum hótels sem sýnt er á meðfylgjandi teikningum og er á lóð nr. 28 við Laugaveg, starfsmannaaðstaðan er í húsi á lóð nr. 28D við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51650 (00.01.300.2)
591103-2610 Brimgarðar ehf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
33.
Melavellir, Breyting á þaki
Sótt er um leyfi til að breyta þakklæðningu úr steinullarsamlokueiningum í PIR samlokueiningar í byggingu yfir kjúklingaeldishúsi með landnúmer 125655, mhl. 09, sjá erindi BN050345 á lóð á Melavöllum á Kjalarnesi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 51638 (01.41.150.3)
231074-4819 Þorsteinn Viðarsson
Njörvasund 6 104 Reykjavík
34.
Njörvasund 6, Breytingar - hætta við heitan pott og skýli BN044179
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á erindi BN044179 v/lokaúttektar, hætt er við setlaug og skýli á lóð einbýlishúss á lóð nr. 6 við Njörvasund.
Gjöld kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51470 (01.18.030.7)
190672-5739 Dagur B Eggertsson
Óðinsgata 8b 101 Reykjavík
35.
Óðinsgata 8B, Svalir á 1.hæð, sólstofa og áður gerð verslun
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu út frá kjallara á vesturhlið og koma fyrir þaksvölum ofan á þær, fækka séreignum úr þremur í tvær auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðri verslun í kjallara húss á lóð nr. 8B við Óðinsgötu.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. júlí 2016 fylgir erindi.
Stækkun sólstofu er: 15,1 ferm., og 40,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Hönnuður hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51402 (04.60.810.2 06)
190360-4909 Elfa Þorgrímsdóttir
Prestbakki 21 109 Reykjavík
041159-3599 Björn Blöndal
Prestbakki 21 109 Reykjavík
36.
Prestbakki 21, Garðskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum sólpalli og skjólveggjum á lóðamörkum ásamt lokun á rými undir svölum, sólskála, við endaraðhús á lóð nr. 21 Prestbakka.
Stækkun: B-rými 28,5 ferm., 66,82 rúmm. Samþykkt húsfundar dags. 23.6.2016 og samþykki meðeigenda nr. 19 dags. 30.6.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 49460 (04.38.360.1)
250863-5869 Ólafur Helgi Guðgeirsson
Seilugrandi 5 107 Reykjavík
37.
Reykás 39-43, 41 - Áður gerðar breytingar 0302
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að opnað er úr rými 0302 upp í þakrými 0401 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 41 við Reykás.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51607 (01.36.600.1)
630169-2919 Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
38.
Sigtún 38, Breytingar - BN051001
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051001 þar sem fallið er frá glerlyftu í miðrými og lyfta sem fyrir er stækkuð, ásamt lyftuhúsi á þaki, auk breytinga á niðurteknu lofti á 4. hæð í hóteli á lóð nr. 38 við Sigtún.
Stækkun A-rými 0 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51421 (01.25.410.1)
480210-1740 Ballettskóli Eddu Scheving slf.
Vatnsholti 2 105 Reykjavík
39.
Skipholt 50C, Ballettskóli - 3 hæð
Sótt er um leyfi til að breyta 3. hæð úr skrifstofuhúsnæði í ballettskóla og eru helstu breytingar að fjarlægðir eru léttir veggir, útbúnir tveir salir, búningherbergi og sturta í húsinu á lóð nr. 50 C við Skipholt .
Bréf frá hönnuði um svar við ath. SHS dags. 28.ágúst 2015 fylgir.
Erindinu fylgir fyrirspurn BN051368
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51634 (01.15.151.0)
600902-3180 Silfurberg ehf.
Suðurgötu 22 101 Reykjavík
40.
Smiðjustígur 10, Niðurrif
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á búðarhúsi sem er ein hæð og niðurgrafin jarðhæð á lóð nr. 10 við Smiðjustíg.
Stærð 273,6 ferm., 766,0 rúmm.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 31.08.2016.
Sjá BN051511 um byggingaráform.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51479 (01.83.700.3)
060760-4469 Páll Ingólfur Arnarson
Hverafold 92 112 Reykjavík
41.
Sogavegur 220, Svalir við vesturhlið og geymslurými.
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar svalir á vesturhlið, undir þeim kemur geymslurými með staðsteyptum veggjum en opið í norðaustur og til að breyta glugga í hurð á húsi á lóð nr. 220 við Sogaveg.
Samþykki meðeiganda og eiganda Sogavegar 218 fylgja erindi.
Stærð geymslu, B-rými: 18,9 ferm., og 37,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51635 (01.80.410.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
42.
Stóragerði 11A, Salerni fyrir hreyfihamlaða -1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi salernisaðstöðu þannig að komið er fyrir aðgengi fyrir alla í húsi Háaleitisskóla á lóð nr. 11A við Stóragerði.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51639 (04.66.300.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
43.
Suðurhólar 10, Breyting á útliti og innréttingum - 2. og 3. áfangi Verkbeiðnanr. 128804
Sótt er um leyfi til að breyta útidyrahurð þannig að sett er ný hurð með sjálfvirkum hurðaopnara, breyta salerni þannig að það uppfyllir kröfu um algilda hönnun, ræstiaðstaða er í læstum skáp inni á salerninu og komið fyrir skábraut frá sal og upp á svið í Hólabrekkuskóla á lóð nr. 10 við Suðurhóla.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51316 (01.26.310.2)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
44.
Suðurlandsbraut 16, Ármúli 13A - Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á öllum hæðum til að hýsa skrifstofu og verslun fjarskiptafyrirtækis í húsinu nr. 13A við Ármúla á lóð nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá umsækjanda um eignarhald dags. 4. ágúst 2016 fylgir.
Bréf frá hönnuði dags. 21. júní 2016
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 51452 (01.45.020.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
45.
Súðarvogur 2E-2F, Breytingar á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og uppfæra eldvarnir, ásamt því að breyta fyrirkomulagi á lóð og nýta hana sem geymslusvæði fyrir sýru, gas og klór við atvinnuhúsnæði á lóð nr. 2E og 2F við Súðarvog.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51565 (01.13.700.9)
020877-3089 Haraldur Ingi Þorleifsson
Bandaríkin
631014-0970 Unnarstígur ehf.
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
46.
Unnarstígur 2, 2A - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við, endurgera útveggi, hækka þak að hluta og breyta innra skipulagi, lóð og útliti einbýlishúss sem er mhl. 02 á lóð nr. 2A við Unnarstíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 14. desember 2015.
Stækkun: 9,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51637 (01.76.250.1)
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
47.
Varmahlíð 1, Milligólf í tank og nýjar flóttaleiðir
Sótt er um leyfi til að byggja milligólf í einn hitaveitutankinn, brúartengi í miðrými og uppfæra flóttaleiðir með tilliti til breyttrar notkunar í Perlunni á lóð nr. 1 við Vörmuhlíð.
Meðfylgjandi er samþykki Reykjavíkurborgar, brunahönnun dags. ágúst 2016.
Stærðir, stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51480 (01.19.021.4)
200467-4189 Kristján Ingi Sveinsson
Ástralía
160976-2849 Kathleen Chue-Ling Cheong
Ástralía
48.
Vitastígur 18, Niðurrif
Sótt er um heimild til að rífa það hús sem nú stendur á lóðinni og endurnota byggingarefni þess við endurbyggingu í samræmi við þegar samþykkt erindi BN049168 dags. 19.5. 2015 fyrir hús á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er bréf Minjastofnunar Íslands dags. 7.9. 2016.
Stærðir niðurrif: 77,7 ferm., 189 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51654 (97.00.102.0)
110952-2369 Jón Birgir Kjartansson
Kríuás 17a 221 Hafnarfjörður
49.
Í Úlfarsfellslandi 125475, Breyting á heiti
Óskað er eftir að heitið Hálsakot verði formlega staðfest á eign mína, í staðin fyrir ""Í Úlfarsfellslandi 125475"

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 51667 (01.43.520.3)
50.
Sólheimar 42, Leiðrétting
Leiðrétt bókun erindis BN050988 frá afgreiðslufundi 30. ágúst 2016
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í rými 0001 á jarðhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 42 við Sólheima.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 51300 (01.41.011.2)
141173-6189 Ragnar Björnsson
Efstasund 67 104 Reykjavík
020675-5519 Helena Benjamínsdóttir
Efstasund 67 104 Reykjavík
51.
Efstasund 67, (fsp) - Klæðning - fjarlægja stromp
Spurt er hvort fjarlægja megi stromp og klæða húsið með standandi aluzink bárumálmi, áfellur hvítar og 25 mm einangrun undir klæðningu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. september 2016.

Afgreitt
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. september 2016.


Umsókn nr. 51576 (01.54.221.4)
020264-5359 Sindri Gunnarsson
Neshagi 12 107 Reykjavík
52.
Neshagi 12, (fsp) - Bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr norðaustan við fjölbýlishús á lóð nr. 12 við Neshaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. september 2016.



Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. september 2016 og umsagnar og athugasemda á fyrirspurnarblaði.