Arnarholt 221217,
Álfabakki 16,
Baldursgata 16,
Barónsstígur 25,
Bíldshöfði 20,
Borgartún 8-16A,
Bæjarflöt 4,
Efstasund 47,
Freyjugata 44,
Grandagarður 8,
Grettisgata 41,
Hagatorg Hótel Saga,
Hringbraut Landsp.,
Hverfisgata 113-115,
Hverfisgata 113-115,
Hverfisgata 42,
Hverfisgata 44,
Hverfisgata 61,
Laugavegur 27A,
Laugavegur 27B,
Lautarvegur 2,
Njálsgata 34B,
Reykjavegur 15,
Síðumúli 32,
Skeiðarvogur 20,
Skeifan 9,
Skipholt 70,
Snorrabraut 27-29,
Sóltún 6,
Suðurhólar 19,
Sundagarðar 2,
Sægarðar 15,
Sævarhöfði 2-2A,
Tryggvagata 14,
Úthlíð 9,
Vatnagarðar 12,
Þórsgata 9,
Þverás 4,
Klapparstígur 31,
Köllunarklettsvegur 4,
Laugarnesvegur 34,
Laugavegur 23,
Grettisgata 28B,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
857. fundur 2016
Árið 2016, þriðjudaginn 5. janúar kl. 10:24 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 857. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 50431 (32.16.110.1)
540169-3229
Fylkir ehf.
Dugguvogi 4 104 Reykjavík
1. Arnarholt 221217, Gistiheilmili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í mhl. 10 í Arnarholti á Kjalarnesi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50381 (04.60.330.1)
670492-2069
Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2. Álfabakki 16, Breyting - 1.hæð og kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í efri kjallara 0001, koma fyrir tvöfaldri hurð og annarri einfaldri frá verslunarrými í suðurhluta húss á lóð nr. 16 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 8. desember 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49354 (01.18.620.2)
680289-1079
Bú ehf.
Baldursgötu 14 101 Reykjavík
3. Baldursgata 16, Íbúð - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0301 og byggja svalir á suðurhlið (bakhlið) þakhæðar, einnig er sótt um leyfi til að byggja svalir og stiga ofan í garð frá íbúð á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 16 við Baldursgötu.
Jafnframt er erindi BN047413 dregið til baka.
Erindi var grenndarkynnt frá 25. júní til 23. júlí 2015. Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júlí 2015.
Meðfylgjandi er yfirlýsing hönnunarstjóra dags. 15. apríl 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8. júní 2015 og útskýring á eignarhaldi dags. 8. júní 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50401 (01.17.432.6)
220338-2589
Guðríður Hjaltadóttir
Sóltún 2 105 Reykjavík
4. Barónsstígur 25, Áður gert og svalir 02-01, svalahandrið 03-01
Sótt er um leyf fyrir áður gerðum breytingum og að setja svalir á íbúð 0101 og á 0201 og hækka handrið á svölum á rishæð í húsinu á lóð nr. 25 við Barónsstíg.
Bréf frá hönnuði dags. 8. desember 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50441 (04.06.510.1)
581113-1020
Höfðaeignir ehf.
Skarfagörðum 2 104 Reykjavík
5. Bíldshöfði 20, Breytingar kjallara - vöruhurð o.fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýrri vöruhurð á norðurenda og breyta innra skipulagi í lagerrými og í kjallara í húsi á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50449 (01.22.010.7)
520613-1370
Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
6. Borgartún 8-16A, Takmarkað byggingarleyfi S1
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og kjallaraveggi fyrir byggingu S1 á lóð að Borgartúni 8-16 sbr. BN047928.
Frestað.
Leggja skal fram rökstuðning fyrir umsókn sbr. grein 2.4.6 í byggingarreglugerð nr, 112/2012.
Umsókn nr. 50427 (02.57.520.2)
580607-0390
Bæjarflöt 4 ehf.
Laugateigi 14 105 Reykjavík
7. Bæjarflöt 4, Hurð á lyftaraleðslu stækkuð, stigi o.fl. sbr. BN044706
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044706 þannig að hurð á lyftarahleðslu stækkað, stigi uppá milliloft færður og lagerhurð stækkuð í húsinu á lóð nr. 4 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50407 (01.35.730.9)
110584-3189
Árni Gunnar Ingþórsson
Efstasund 47 104 Reykjavík
8. Efstasund 47, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu austanmegin á tveimur hæðum með þaksvalir á húsið nr. 47 við Efstasund.
Stækkun viðbyggingar: 35,0 ferm., 132,0 rúmm.
Fyrirspurn BN049337 dags. 5. maí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50143 (01.19.610.2)
120473-3529
Brynjar Pétursson Young
Freyjugata 44 101 Reykjavík
9. Freyjugata 44, Kvistir, þakgluggar, anddyri o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta þakgluggum, byggja kvisti og svalir á rishæð, byggja anddyri með svölum á þaki á norðurhlið, breyta útitröppum og klæða með koparklæðningu þak fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 4. nóvember 2015.
Stækkun: 29,9 ferm., 61,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.
Umsókn nr. 50429 (01.11.510.1)
450105-4810
Víkin - Sjóminjasafn í Re ses.
Grandagarði 8 101 Reykjavík
10. Grandagarður 8, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN045353, skrifstofa er stúkuð af og snyrting stækkuð í rými 0104 í húsinu á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50435 (01.17.312.4)
240782-5459
Gunnar Sigvaldi Hilmarsson
Grettisgata 41 101 Reykjavík
11. Grettisgata 41, Breytingar - BN049327
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við einbýlishús á lóð nr. 41 við Grettisgötu.
Stækkun: 149 ferm., 377,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Óskað er eftir umsögn Minjastofnunar Íslands.
Umsókn nr. 50368 (01.55.--9.7)
650893-2989
Átthagasalur ehf.
Hagatorgi 1 107 Reykjavík
12. Hagatorg Hótel Saga, Breyting á skrifstofu ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum og mötuneyti í norðurbyggingu í hótelherbergi og sameina eignirnar 0302 og 0303 og skrifstofur 0202 (í eigu 0301) við eignina hótel 0101, einnig er sótt um minni háttar breytingar á skrifstofum í eldri hluta hússins svo sem nýja snyrtingu fyrir hreyfihamlaða í hótel Sögu á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50414 (01.19.890.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
13. Hringbraut Landsp., Eiríksgata 36 - Breyta eldvarnarskilgreiningum
Sótt er um leyfi til að breyta eldvarnarskilgreiningum vegna athugasemda við lokaúttekt á nýrri bráðalyftu sbr. erindi BN047644 fyrir Landspítalann á lóð nr. 36 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50423 (01.22.200.1)
690981-0259
Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
14. 3">Hverfisgata 113-115, Reyndarteikningar - BN048598
Sótt er um samþykki á lítillega breyttri staðsetningu og fyrirkomulagi innveggja og hurða, sbr. erindi BN048598, í lögreglustöð á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50392 (01.22.200.1)
690981-0259
Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
15. Hverfisgata 113-115, Búningsherbergi - kjallara
Sótt er um leyfi til að koma fyrir búningsherbergjum starfsfólks í norðvesturhluta kjallara húss á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er teikning sem sýnir fyrri notkun.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50437 (01.17.200.2)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
16. Hverfisgata 42, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa íbúðar- og atvinnuhús á lóð nr. 42 við Hverfisgötu.
Niðurrif fastanr: 200-4634 merkt 01 0101 samkomustaður, 200-4635 merkt 01 0201 skrifstofa, 200-4636 merkt 01 0301 íbúð, 200-4637 merkt 01 0302 íbúð, 200-4638 merkt 01 0401 íbúð, 200-4639 merkt 01 0402 íbúð, 200-4640 merkt. 01 0501 íbúð, 200-4641 merkt 01 0502 íbúð.
Stærð samtals niðurrif: 1061,7 ferm., 3067,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50438 (01.17.200.3)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
17. Hverfisgata 44, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa skólahúsnæði á lóð nr. 44 við Hverfisgötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-4645 merkt 02 0101 skóli.
Stærð samtals niðurrif: 124,6 ferm., 536,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50416 (01.15.251.5)
610613-1520
Eclipse fjárfestingar slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
18. Hverfisgata 61, Hringstigi milli 3.hæðar og riss
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044976, stigum milli 3. hæðar og rishæðar er breytt í hringstiga í íbúðum 0301, 0302, 0303 og 0304 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50436 (01.17.201.1)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
19. Laugavegur 27A, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa hús á lóð nr. 27A við Laugaveg.
Niðurrif: Fjölbýlishús mhl. 01, 239,8 ferm., 686,1 rúmm.; Einbýlishús mhl.02, 58,8 ferm., 153,0 rúmm.; Bílskúr/skúr mhl.70, 12,5 ferm., 32,5 rúmm.
Stærð samtals niðurrif: 311,1 ferm., 871,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50439 (01.17.201.0)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
20. Laugavegur 27B, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa fjölbýlishús á lóð nr. 27B við Laugaveg.
Niðurrif fastanr: 200-4678 merkt 01 0001 íbúð, 200-4679 merkt 01 0101 íbúð, 200-4680 merkt 01 0102 íbúð, 200-4681 merkt 01 0201 íbúð, 200-4682 merkt 01 0202 íbúð, 200-4683 merkt 01 0301 íbúð.
Stærð samtals niðurrif: 390,2 ferm., 1115,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50403 (01.79.430.5)
220860-3109
Jónas Ólafsson
Bjarmaland 10 108 Reykjavík
21. Lautarvegur 2, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 2 við Lautarveg.
Stærð A-rými: 552 ferm., 1.895,1 rúmm.
B-rými: 69,1 ferm.
C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50358 (01.19.020.7)
140470-2879
Sönke Marko Korries
Njálsgata 34b 101 Reykjavík
22. Njálsgata 34B, Gluggabreyting
Sótt er um samþykki á nýjum og breyttum gluggum sbr. erindi BN047869 samþykkt 16.9. 2015 á húsi á lóð nr. 34B við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50424 (01.37.210.1)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
23. Reykjavegur 15, Búningsklefar - aðstaða fyrir dómara
Sótt er um leyfi til að breyta búningsklefum og aðstöðu dómara í kjallara skrifstofuhúss og stúku við Laugardalsvöll á lóð nr. 15 við Reykjaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49937 (01.29.520.2)
510907-0940
Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
24. Síðumúli 32, Vegna breytinga á eignaskiptayfirlýsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 32 við Síðumúla.
Samþykki á A3 teikningu fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50425 (01.44.101.6)
630707-1020
B13 ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
25. Skeiðarvogur 20, Svalir miðhæð - breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptar svalir á suðurhlið 1. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 20 við Skeiðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50378 (01.46.020.2)
651174-0239
Höldur ehf.
Pósthólf 10 602 Akureyri
26. Skeifan 9, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og suðurútliti á húsi á lóð nr. 9 við Skeifuna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50386 (01.25.520.8)
550812-0100
Enver ehf.
Lágmúla 7 105 Reykjavík
27. Skipholt 70, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja léttbyggða inndregna 3. hæð, koma fyrir lyftu og innrétta 26 íbúðir á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 70 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í nóvember 2015, hljóðtækniskýrsla frá Hljóðtæknilausnir dags. 10. nóvember2015, minnisblað um burðarvirki dags. 2. desember 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. desember 2015.
Stærð A-rými: 1.879,8 ferm., 6.745,7 rúmm.
B-rými: 299,7 ferm.
C-rými: 90,8 ferm.
Stækkun: 437,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50440 (01.24.001.1)
690914-1660
Vatnaborg ehf.
Kópavogsbakka 2 200 Kópavogur
28. Snorrabraut 27-29, 27 - Kaffistofa- og salernisaðstaða SVR
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulag jarðhæðar 0101 þannig að fjölgað er um tvö salerni, breytt er staðsetning á eldhúsinnréttingu og fastur gluggi gerður að opnanlegum glugga í húsinu á lóð nr. 27 við Snorrabraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50410 (01.23.350.1)
641115-0370
Fasteignin Sóltún 6 ehf.
Sóltúni 6 105 Reykjavík
430694-2199
Waldorfleikskólinn Sólstafir
Grundarstíg 19 101 Reykjavík
29. Sóltún 6, Breyting - BN049782
Sótt er um samþykki á breyttum teikningum sbr. BN049782 samþ. 28.7. 2015, sem felast í kótasetningu og gluggabreytingum á Waldorfskóla á lóð nr. 6 við Sóltún.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 50430 (04.64.560.2)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
30. Suðurhólar 19, Aðstaða starfsfólks - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka miðjurými annarar hæðar og nýta fyrir aðstöðu starfsfólks í leikskólanum Suðurborg á lóð nr. 19 við Suðurhóla.
Stækkun: 74 ferm., 206,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49111 (01.33.530.4)
631213-0140
Sundaboginn slhf.
Sundagörðum 2 104 Reykjavík
31. Sundagarðar 2, Skyggni - skilti - breyting 1.hæð
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á jarðhæð, byggja skyggni yfir bakinngang úr stálplötum og með hertu gleri á suðausturhlið og koma fyrir fjórum skiltum á suðausturgafl sem gefur til kynna fyrirtækin í húsinu á lóð nr. 2 við Sundagarða.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50318 (01.40.230.3)
710798-2229
Stólpi-gámar ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
32. Sægarðar 15, Atvinnuhús
Sótt er um leyfi til að byggja úr samlokueiningum stálgrindarhús á einni hæð á lóð nr. 15 við Sægarða.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2015, varmaútreikningar dags. 8. desember og vottun á byggingahlutum fylgja erindinu.
Stærð: 1.059,6 ferm., 9.371,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49179 (04.05.450.1)
630211-0500
BL ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
670509-1840
EGG fasteignir ehf.
Sævarhöfða 2 110 Reykjavík
33. Sævarhöfði 2-2A, nr. 2 - Breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að breyta lagerhúsnæði í sýningarsal, mátlínur 1-6 og f-j, og til að koma fyrir skiltum við bílasölu á lóð nr. 2 við Sævarhöfða.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24. nóvember 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50404 (01.13.210.3)
621014-0560
Tryggvagata ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
34. Tryggvagata 14, Verslunar-og þjónustuhúsnæði - hótel
Sótt er um leyfi til að fjarlægja Tryggvagötu 14 og iðnaðarhús á Vesturgötu 18, endurbyggja framhús á Tryggvagötu 12 og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreinding og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.
Niðurrif Tryggvagata 14: Fastanr. 200-0551, merkt 01 0001, veitingahús 149 ferm., fastanr. 230-3223, merkt 01 0102 íbúðarherbergi 97,6 ferm., fastanr. 200-0552 merkt 01 0201 íbúð og fastanr. 230-3224 merkt 01 0301 íbúðarherb í risi 44,9 ferm.
Niðurrif Vesturgata 12: hluti ?
Niðurrif Vesturgata 18: Fastanr. 200-0598 merkt 01 0101 iðnaðarhús 146 ferm.
Nýbygging:
A-rými: 5.189,1 ferm., 17.018,9 rúmm.
B-rými: 15,3 ferm., 45,4 rúmm.
c-rými: 453,8 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49991 (01.27.011.1)
521294-2059
Úthlíð 9,húsfélag
Úthlíð 9 105 Reykjavík
35. Úthlíð 9, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum v/gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 9 við Úthlíð.
Samþykki meðeigenda ódags. og dags. 15. okt. 2015 og bréf hönnuðar dags. 8. des. 2015 fylgir
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50344 (01.33.780.2)
590609-1610
Extreme Iceland ehf.
Vatnagörðum 12 104 Reykjavík
36. Vatnagarðar 12, Breyting á þaki, breyting inni o.fl.
Sótt er um leyfi til breytinga á þaki, rífa millibyggingu og byggja nýtt, hærra þak. Breyta fyrirkomulagi innanhúss, byggja nýtt milligólf, einnig er gluggum og hurðum breytt í iðnaðarhúsi/skrifstofu á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2015.
Stærðir; stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50412 (01.18.111.1)
240957-4349
Helga Rakel Stefnisdóttir
Espigerði 2 108 Reykjavík
37. Þórsgata 9, Breytingar sbr. BN048702
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048702, koma fyrir nýjum glugga í bílgeymslu, færa gönguhurð, gólf á milli hæða endurnýjað, þak á útigeymslu mhl. 02 endurnýjað og fyllt er upp í lagnakjallara og plata steypt yfir í húsinu á lóð nr. 9 við Þórsgötu.
[Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50422 (04.72.430.2)
240265-3979
Guðmundur Halldór Halldórsson
Þverás 4 110 Reykjavík
38. Þverás 4, Breyta þaki - stækka stofu 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 2. hæð og stækka með því stofu einbýlishúss á lóð nr. 4 við Þverás.
Stærðir: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50447 (01.17.201.4)
39. Klapparstígur 31, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Klappastígur 31 og Laugavegur 23 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti frá landupplýsingadeild dagsettir 29.12.2015.
Lóðin Klapparstígur 31(staðgr. 1.172.014, landnr. 101436) er talin 144,2 m².
Lóðin reynist 148 m².
Bætt við lóðina 195 m² frá Laugavegi 23
Lóðin Klapparstígur 31 (staðgr. 1.172.014, landnr. 101436): verður 343 m²
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) er talin 185,6 m²
Lóðin reynist 195 m².
Teknir 195 m² af lóðinni og bætt við Klapparstíg 31
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50432 (01.32.970.2)
40. Köllunarklettsvegur 4, Leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 22. desember 2015 var rang skráð í svarbréfi að afgreiðslufundur byggingarfulltrúa hefði verið 22. desember 2005 en á að vera 22. desember 2015.
Umsókn nr. 50433 (01.36.040.1)
41. Laugarnesvegur 34, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingafulltrúans fyrir stækkun lóðarinnar Laugarnesvegar 34 (staðgr. 1.360.401, landnr. 104527) eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum: Lóðin er 591 ferm. Bætt við lóðina 96 ferm. úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Sjá bréf frá skrifstofu bæjarverkfræðings, dagsett 01. 09. 1950, til þáverandi lóðareiganda Laugarnesvegar 34 um makaskipti og stækkunar lóðar. Sjá uppdrátt undirritaðan af lóðareigendum frá 19. 11. 2015, þar sem búið er að útfæra nánari lóðarstækkununa.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50448 (01.17.201.3)
42. Laugavegur 23, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Klappastígur 31 og Laugavegur 23 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti frá landupplýsingadeild dagsettir 29.12.2015.
Lóðin Klapparstígur 31(staðgr. 1.172.014, landnr. 101436) er talin 144,2 m².
Lóðin reynist 148 m².
Bætt við lóðina 195 m² frá Laugavegi 23
Lóðin Klapparstígur 31 (staðgr. 1.172.014, landnr. 101436): verður 343 m²
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) er talin 185,6 m²
Lóðin reynist 195 m².
Teknir 195 m² af lóðinni og bætt við Klapparstíg 31
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50340 (01.19.000.3)
150186-3319
Rúnar Rafn Ægisson
Bæjarás 2 270 Mosfellsbær
43. Grettisgata 28B, (fsp) - Breyta í tvær íbúðir
Spurt er hvort breyta megi tveim neðstu hæðunum aftur í tvær íbúðir eins og var fyrir 1994 í íbúðarhúsi á lóð nr. 28 B við Grettisgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.