Austurstræti 20, Ármúli 9, Bergstaðastræti 4, Bergstaðastræti 4, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Brúnavegur 3-5, Eggertsgata 2-34, Fannafold 217-217A, Fiskislóð 23-25, Flókagata Miklatún, Freyjubrunnur 29, Fríkirkjuvegur 11, Gerðarbrunnur 20-22, Grandagarður 15-37, Grandagarður 8, Grensásvegur 12, Grensásvegur 13, Grettisgata 19B, Grettisgata 36, Haðarstígur 8, Hádegismóar 1, Hólmsheiðarvegur 141, Ingólfsstræti 2A, Ísleifsgata 2-10, Kjalarvogur 10, Kjalarvogur 5, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Köllunarklettsvegur 2, Laugalækur 6, Laugavegur 1, Laugavegur 182, Laugavegur 34A, Laugavegur 34B, Laugavegur 36, Laugavegur 84, Mímisvegur 4, Mjölnisholt 12-14, Nauthólsvegur 50, Njálsgata 18, Rafstöðvarvegur 7-9, Reynimelur 34, Síðumúli 7-9, Skipholt 35, Sogavegur 3, Sóltún 1, Sólvallagata 67, Sundlaugavegur 18, Svarthamrar 27-70, Tunguháls 8, Úlfarsbraut 122-124, Vatnsstígur 9, Vegghamrar 12-49, Vegglistaverk 2015, Veghúsastígur 7, Laugavegur 81, Snorrabraut 36, Sæmundargata 2, Tryggvagata 19, Skaftahlíð 12-22,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

841. fundur 2015

Árið 2015, þriðjudaginn 8. september kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 841. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 49671 (01.14.050.3)
440703-2240 Hressingarskálinn ehf.
Austurstræti 17 101 Reykjavík
640413-1150 Vivaldi Ísland ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
1.
Austurstræti 20, Byggja yfir útskot
Sótt er um leyfi til að loka útskoti þannig að það verður A- rými á vesturhluta götuhliðar og innrétta þar íssölulúgu sem er sameiginleg með Hressingarskálanum á lóð nr. 20 við Austurstræti .
Jákvæð fyrirspurn BN049503 dags. 9. júní 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49332 (01.26.300.1)
500210-0440 Reitir Hótel Ísland ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Ármúli 9, Breyting - BN047780
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN047780, þannig að breytt er fyrirkomulagi skurðstofa, lyftuhús verður stækkað og komið fyrir lyfturými ofan á þaki, komið fyrir súrefnisgeymslu undir stigapalli á norðurhlið og sorpi komið fyrir við lóðarmörk að Suðurlandsbraut 12 á lóð nr. 9 við Ármúla .
Brunahönnunarskýrsla dags. í júní 2014 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.
Stækkun: 32,5 ferm., 91,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49633 (01.17.130.7)
650705-0410 Gamma ehf
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
3.
Bergstaðastræti 4, Breyting - 1.hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 01 þannig að loka á stigagangi 0006 inn í rými 0001, flytja geymslur, koma fyrir hurð frá rými 0104 inn í rými 0103 og breikka útidyrahurð suð-vesturhorns á húsinu á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49832 (01.17.130.7)
650705-0410 Gamma ehf
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
4.
Bergstaðastræti 4, Innri breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss, setja stiga milli 1. hæðar og kjallara og koma fyrir starfsmannaaðstöðu í kjallara húss á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26.8. 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49912 (01.22.010.7)
531114-0190 Höfðavík ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
560192-2319 Eykt ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
5.
Borgartún 8-16A, Nýbygging H2 0g G2
Sótt er um leyfi til að byggja 7-9 hæða verslunar- og skrifstofuhús, H2 auk kjallara á þremur hæðum og tengibyggingu G2 á einni hæð sem tengir nýbygginguna við H1 til norðurs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnuraskýrsla frá Eflu dags. í ágúst 2015.
Stærð A-rými: 13.418,1 ferm., 52.491,3 rúmm.
B-rými: 0
C-rými: 361,1 ferm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47928 (01.22.010.7)
520613-1370 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
6.
Borgartún 8-16A, Fjölbýlishús - S1 - Þórunnartún/Bríetartún
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2014.
Einnig bréf frá umsækjanda varðandi staðsetningu sorpgeymslu dags. 22. október 2014 og brunahönnun frá Eflu dags. 25. ágúst 2015.
Stærðir: Kjallari -1, 1.001,6 ferm., kjallari 00, 1.042,2 ferm., 1. hæð 1.092,7 ferm., 2., 4. og 6. hæð 1.091,8 ferm., 3., 5., og 7. hæð, 1.078,9, 8. hæð, 505,6 ferm., 9. og 10. hæð, 495,6 ferm., 11. hæð, 478,3 ferm., 12. hæð 463,9 ferm. og 13. hæð 19,8 ferm.
Samtals A-rými: 12.107,4 ferm., 41.244,6 rúmm.
B-rými: 522,7 ferm., 1.548,6 rúmm
C-rými: 145,7 ferm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49899 (01.22.010.7)
450613-2580 Höfðahótel ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
7.
Borgartún 8-16A, Þórunnartún 1 - ný skráningartafla
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hótels Höfðatorgs á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49724 (01.35.050.2)
040482-3939 Helena Gunnarsdóttir
Brúnavegur 3 104 Reykjavík
8.
Brúnavegur 3-5, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Brúnaveg.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 11. febrúar 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Vakin er athygli á því að lóðasameining hefur enn ekki átt sér stað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49710 (01.63.4-9.9)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
9.
Eggertsgata 2-34, 2-4 - Breytingar á 1. og 2. hæð
Sótt er um leyfi til að gera breytingu á 1. og 2. hæð þannig að geymslur verða færðar og endurbyggðar, afmörkuð verða svæði fyrir kerrur og vagna og anddyri á 1. hæð verður stækkað í fjölbýlishúsinu hjá Félagsstofnun Stúdenta á lóð nr. 2-4 við Eggertsgötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 49883 (02.85.220.3)
010847-3039 Agnar G Árnason
Hæðargarður 35 108 Reykjavík
100651-2389 Tryggvi Baldursson
Fannafold 217 112 Reykjavík
10.
Fannafold 217-217A, Áður gerð stækkun á sólstofu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun á sólskála við vesturhlið hússins nr. 217 á lóð nr. 217-217A við Fannafold.
Stækkun sólskála er: 6,1 ferm., 89,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49141 (01.08.920.2)
680406-1030 FF 11 ehf.
Fiskislóð 11 101 Reykjavík
430475-0299 VSP ehf
Klapparstíg 3 101 Reykjavík
11.
Fiskislóð 23-25, Geymslukerfi
Sótt er um leyfi til að setja upp geymslukerfi ofan á núverandi geymslur þannig að komið verður fyrir nýju millilofti til bráðabirgða í húsinu á lóð nr. 23 til 25 við Fiskislóð.
Stækkun millilofts : XX ferm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48642 (01.24.8-9.9)
521280-0269 Listasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
12.
Flókagata Miklatún, Tímabundið leyfi fyrir upplýsingaskilti við Kjarvalsstaði
Sótt er um leyfi til að koma fyrir upplýsingaskilti, 130 x 270 cm fyrir Kjarvalsstaði á graseyju milli bílastæða við listasafnið og Flókagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2015, einnig umsögn samgöngudeildar dags. 26. mars 2015 og umsagnir skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 30. mars 2. september 2015.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49908 (02.69.550.3)
520515-1000 Mánalind ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
13.
Freyjubrunnur 29, Breyta fyrirkomulagi á geymslum. Br. BN034756
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á geymslu 0101, tæknir. 0114 verður fært um stað og stækkað og komið verður fyrir gluggum í geymslum 0102, 0103, 0104 og 0105 á norður og suðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 29 við Freyjubrunnur .
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49604 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
14.
Fríkirkjuvegur 11, Breytingar úti og inni, breytt notkun
Sótt er um leyfi til að innrétta veitinga- og ráðstefnusal fyrir 160 gesti þar sem sótt verður um tækifærisleyfi fyrir hvern viðburð í kjallara og á 1. hæð, lækkuð verður gólfplata í hliðarsal, taka niður svið í sal í sömu hæð og gólfplatan, koma fyrir salernum, koma fyrir matarlyftu/þjónustulyftu við eldhús og fólkslyftu frá kjallara upp á 1. hæð ásamt öðrum breytingum sem nefndar eru í byggingalýsingu á teikningu og sótt er um leyfi til að innréttuð verður íbúð á 2. hæð og í risi, fjarlægður verður stigi á milli 1. og 2 hæðar og hann geymdur, breyta núverandi útitröppum við suðurgafl, koma fyrir lyftu vegna aðkomu hreyfihamlaða og fjölga þakgluggum á austanverðu úr 2 í 6 stykki í húsinu á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg. Einnig er lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 17. ágúst 2015
Bréf frá hönnuði dags. 16. júní 2015 og aftur 15. júlí 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. júní 2015, bréf frá Forsætisráðuneytinu dags. 12 maí 2015 og Greinargerð hönnuðarstjóra dags. 16. júní 2015 fylgir erindinu. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags.. 9. júlí 2015 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49836 (05.05.640.4)
181173-4679 Kristján Hörður Steinarsson
Víkurbakki 22 109 Reykjavík
15.
Gerðarbrunnur 20-22, Breytingar, stoðveggur. Br. BN038485
Sótt er um leyfi til að byggja 1,9-2,2 metra háan steinsteyptan stoðvegg á lóðamörkum við Úlfarsbraut við hús á lóð nr. 20-22 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Gerðarbrunns 24 dags. 26. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49692 (01.11.500.1)
450187-2089 Tilefni ehf.
Þórunnartúni 2 105 Reykjavík
16.
Grandagarður 15-37, 19 - Kökuhús fl.1
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki I teg. veitingaverslun í verbúð nr. 19 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Erindi fylgir leigusamningur við Faxaflóahafnir dags. í maí 2015, óundirritaður og minnisblöð frá hönnuði dags. 30. júlí og 17. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49240 (01.11.510.1)
090973-5419 Elvar Ingimarsson
Barðastaðir 41 112 Reykjavík
17.
Grandagarður 8, Veitingastaður - brugghús
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki III fyrir 280 gesti og brugghús í skrifstofuhúsi á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa vegna fsp. um sams konar erindi dags. 30. janúar 2015, greinargerð um brunavarnir dags. 13. apríl 2015, umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. september 2015 og samþykki eins eiganda dags. 13. júlí 2015.
Einnig fylgja bréf frá Cato lögmenn dags. 6. og 28. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 48915 (01.29.540.6)
440612-1050 Hraunbrekka ehf.
Fýlshólum 6 111 Reykjavík
18.
Grensásvegur 12, Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015.
Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015.
Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49368 (01.46.500.1)
621101-5010 Útlitslækning ehf
Stigahlíð 45-47 105 Reykjavík
19.
Grensásvegur 13, Lækna- og tannlæknastofur - 0301
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhluta 0301 úr skrifstofum í lækna- og tannlæknastofur í húsinu á lóð nr. 13 við Grensásveg.
Greinagerð um val og hönnun brunavarna dags. 4. ágúst. 2015 fylgir.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49855 (01.17.222.9)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
20.
Grettisgata 19B, Kaffistofa á 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks í Sandholtsbakaríi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 19B við Grettisgötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49690 (01.19.000.8)
221267-3979 Orri Vésteinsson
Grettisgata 36 101 Reykjavík
21.
Grettisgata 36, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046987, þannig að viðbygging breikkar og hækkar og til að byggja svalir á rishæð einbýlishúss á lóð nr. 36 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2015, bréf hönnuðar dags. 2. september 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. júlí 2015.
Stækkun frá fyrra erindi: 28 ferm., 80,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49904 (01.18.662.0)
281270-5169 Þorvaldur Örn Kristmundsson
Haðarstígur 8 101 Reykjavík
051177-4799 Hrund Teitsdóttir
Haðarstígur 8 101 Reykjavík
22.
Haðarstígur 8, Áður gerðar breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem kemur fram hækkun á lofthæð í kjallara hússins á lóð nr. 8 við Haðarstíg.
Stækkun eftir hækkun kjallara: 11,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49913 (04.41.170.1)
590658-0149 Freyr ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
23.
Hádegismóar 1, Takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Hádegismóum 1 fyrir uppsteypu á undirstöðum og botnplötu ásamt lögnum í grunn sbr. erindi BN049417.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49871 (05.18.510.2)
560389-1089 Fisfélag Reykjavíkur
Pósthólf 8702 128 Reykjavík
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
24.
Hólmsheiðarvegur 141, Leyfi til að reisa flugskýli og flytja frá Úlfarsfelli
Sótt er um leyfi til að reisa þrjú flugskýli, mhl. 02, 03 og 04, úr stálgrind sem klædd er með bárumálmi á timburlektum og 12 mm Viroc plötum og stendur á steyptum undirstöðum, sbr. fyrirspurn BN048905, á lóð Fisfélags Reykjavíkur á lóð nr. 141 við Hólmsheiðarveg.
Stærðir mhl. 02 - 264 fer., 1.320 rúmm., mhl. 03 - 264 ferm., 1.320 rúmm. mhl. 04 - 264 ferm., 1.320 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49891 (01.17.000.5)
660312-1100 Fjélagið - eignarhaldsfélag hf.
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
25.
Ingólfsstræti 2A, Reyndarteikningar, kjallari
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara, sjá erindi BN047807 í Gamla Bíó á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49906 (05.11.360.5)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
26.
Ísleifsgata 2-10, Raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús með 5 íbúðum á tveimur hæðum á lóð nr. 2-10 við Ísleifsgötu.
Varmatapsútreikningar dags. 23.03.2015 fylgir.
Stærðir húsa: mhl. 01. 145,6 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 02. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 03. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 04. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 05. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
Samtals: 729,0 ferm., 2.232,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49886 (01.42.800.4)
470912-0650 Festir ehf.
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
27.
Kjalarvogur 10, Bætt við flóttaleið
Sótt er um leyfi til að bæta við flóttaleið af suðurhluta efri hæðar út í gegnum óráðstafað rými á norðurhlið atvinnuhúss á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49852 (01.42.440.1)
440598-2189 Sölufélag garðyrkjumanna ehf
Brúarvogi 2 104 Reykjavík
28.
Kjalarvogur 5, Lækkun þaks. Br. BN049070
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049070, þannig að hæð viðbyggingar minnkar 0205 og 0206 við hús á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Minnkun frá áður samþykktu erindi er: 6,4 ferm., 165,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49910 (01.72.100.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
29.
Kringlan 4-12, Breyta innréttingum í einingu 244 á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu og útliti á verslunareiningu 244 í húsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 49450 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
30.
Kringlan 4-12, Breytingar - bíógangur 3.hæð
Sótt er um leyfi til breytinga og endurbóta, sem felast í að loka opi niður á 2. hæð, breyta verslunum, færa miðasölu, koma fyrir nýjum salernum og endurbæta flóttaleiðir á bíóganginum, G-O og 1-7 á 3. hæð Kringlunnar á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49911 (01.32.970.1)
450393-2749 BB29 ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
31.
Köllunarklettsvegur 2, Innréttingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, innra skipulagi á 2. hæð er breytt í húsinu á lóð nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49317 (01.34.700.6 03)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
570203-3980 Vín og matur ehf
Sundlaugavegi 20 105 Reykjavík
32.
Laugalækur 6, Eldunaraðstaða
Sótt er um leyfi til að setja upp eldhúsaðstöðu í lokuðu rými ásamt minniháttar breytingum innanhúss í matvöruverslun og matarvinnslu í húsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Laugalæk.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48918 (01.17.101.6)
680197-3269 Eignarhaldsfélagið Arctic ehf
Suðurhrauni 12c 210 Garðabær
33.
Laugavegur 1, Ofanábygging - bakhús mhl.04. (ATH skoða fyrra erindi BN47616)
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á bakhús sem er mhl. 04, og til að fjölga gistirýmum úr 4 í 8 í gististað í fl. IV, tegund b á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2015.
Einnig fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar og lagt fram álit Hjalta Steinþórssonar dags. 28. ágúst 2015.
Stækkun 109,5 ferm., 262 rúmm.
Samtals eftir stækkun 451,6 ferm., 1.382 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49783 (01.25.200.1)
700498-2049 Reitir III ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Laugavegur 182, 182 - Ljósaskilti 3.hæð
Sótt er um leyfi til að setja upp baklýst ljósaskilti á austur- og vesturgafl 3. hæðar byggingar á lóð nr. 182 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49879 (01.17.221.6)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
35.
Laugavegur 34A, Breyta kvistum
Sótt er um leyfi til að breikka kvist á bakhlið, innrétta aðstöðu fyrir heilsurækt í bakherbergi á 1. hæð og til að breyta fyrirkomulagi baðherbergja í bakhúsi í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Jafnframt eru erindi BN049853 og BN049831 dregin til baka.
Stækkun vegna kvists xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49856 (01.17.221.7)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
36.
Laugavegur 34B, Starfsmannaaðstaða á 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffistofu starfsfólks, sjá erindi BN049378 og erindi BN049879, í rými 0003 í kjallara húss á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49813 (01.17.221.8)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
37.
Laugavegur 36, Færa til sorpgeymslu við nr 36
Sótt er um leyfi til að færa sorpgeymslu, breyta fyrirkomulagi baðherbergja á 2. - 5. hæð, breyta kvistum á bakhlið og til að byggja glerþak yfir útisvæði við hótel á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Sjá erindi BN049879.
Stækkun A-rými: xx ferm.
Stækkun B-rými: xx ferm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49707 (01.17.430.2)
151133-6819 Arnar Moubarak
Kjartansgata 9 105 Reykjavík
460913-0470 GEK ehf.
Köldulind 4 201 Kópavogur
38.
Laugavegur 84, Veitingahús fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 30 gesti á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 84 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. ágúst 2015.
Einnig fylgir leigusamningur dags. 6. desember 2014, óundirritaður og bréf hönnuðar með skýriningum dags. 26. ágúst 2015..
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49682 (01.19.610.9)
250166-5249 Rögnvaldur Guðmundsson
Mímisvegur 4 101 Reykjavík
050168-4179 Elín Valdís Þorsteinsdóttir
Mímisvegur 4 101 Reykjavík
39.
Mímisvegur 4, Ofanábygging og ný íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæð og ris, innrétta nýja íbúð í risi, byggja svalir á suðurgafli 1. 2. 3. hæðar, gera nýjan inngang og innrétta íbúðarherbergi í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 4 við Mímisveg.
Stækkun: 100,8 ferm., 241,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49694 (01.24.110.4)
620509-1670 Mjölnisholt ehf
Ögurhvarf 6 201 Kópavogur
40.
Mjölnisholt 12-14, Bílageymsla - bílalyfta - innkeyrslubraut o.fl.
Sótt er um leyfi til að fella niður bílageymslu í neðri kjallara og bílalyftu, fylgirými í neðri kjallara stækkar sem því nemur, endurskipuleggja notarými í neðri kjallara, endurskipuleggja innkeyrslubraut í efri kjallara og endurskoða aðalstiga að kjöllurum í hóteli á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49893 (01.61.960.1)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
41.
Nauthólsvegur 50, Hjóla og sorpgeymslur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049527, breytt er formi á akstursrampi niður í hjóla- og sorpgeymslur í hóteli á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 48945 (01.18.222.6)
300946-2089 Peter Gill
Bandaríkin
240345-2779 Antonio Paulino Alvarez
Bjarnarstígur 1 101 Reykjavík
42.
Njálsgata 18, Færa hús, nýr byggingarhluti, hækkun o.fl.
Sótt er um leyfi til að færa til vesturs um tvo metra, byggja stigahús í bilið að Njálsgötu 20, hækka um eina hæð, byggja kvisti að götu, gera viðbyggingu og svalir á bakhlið og innrétta tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 18 við Njálsgötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 24. apríl til og með 22. maí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Pétur Óli Gíslason dags. 5. maí 2015, Bryndís Emilsdóttir f.h. Heimsborga ehf. dags. 6. maí 2015 og Elísabet Árnadóttir dags. 19. maí 2015. Einnig er lagður fram tölvupóstur Péturs Óla Gíslasonar dags. 1. júní 2015 þar sem athugasemdir eru dregnar til baka og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2015.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. nóvember 2014.
Stærð verður: 216,3 ferm., 620,9 rúmm.
Stækkun A-rými: 97,6 ferm., 250,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49903 (04.25.260.1)
501298-5069 Sjöstjarnan ehf.
Rafstöðvarvegi 9 110 Reykjavík
43.
Rafstöðvarvegur 7-9, Breyta 1. hæð flóttastigi frá kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi rýma á 1. hæð, flóttastiga frá kjallara upp á 1. hæð er bætt inn á uppdrátt, skábraut við inngang á austurhlið er snúið við í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49810 (01.54.012.3)
190777-3839 Ármann Kojic
Reynimelur 34 107 Reykjavík
44.
Reynimelur 34, Breyting á BN043442
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, hurðum og fyrirkomulagi innanhúss, sbr. erindi BN043442 á vinnustofu, mhl. 02, á lóð nr. 34 við Reynimel.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49890 (01.29.210.5)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
45.
Síðumúli 7-9, Breyta þjónustuverkstæði í lagerrými
Sótt er um leyfi til að breyta þjónustuverkstæði í lagerrými fyrir verslun og koma fyrir nýrri móttökuhurð á norðvesturhlið á húsinu á lóð nr. 7-9 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49738 (01.25.110.4)
591206-2300 Alviðruhóll ehf.
Skipholti 35 105 Reykjavík
46.
Skipholt 35, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að stækka söludeild á götuhæð og endurinnrétta, loka hringstiga á milli söludeildar og skrifstofurýmis á 2. hæð og lagerhúsnæðið á götuhæð verður endurskipulagt og komið fyrir hringstiga milli þess og kjallara í húsinu á lóð nr. 35 við Skipholt.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3 júlí 2015 og Bréf hönnuðar dags. 14. júlí 2015 og 13. ágúst. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49905 (01.81.0-9.8)
440110-0100 Fiskikóngurinn ehf
Sogavegi 3 108 Reykjavík
47.
Sogavegur 3, Brunaviðvörunarkerfi
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049016 hætta við sjálfvirkt bruna viðvörunarkerfi í húsinu á lóð nr. 3 við Sogaveg .
Umsögn um val og hönnun brunavarna dags. 28. ágúst 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 49895 (01.23.000.3)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
48.
Sóltún 1, Mánatún 1, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja 34 íbúða 8 hæða fjölbýlishús,Mánatún 1 sem verður mhl.04 og tengist bílakjallara sem fyrir er á lóð nr. 1 við Sóltún.
Stærð A-rými: 4.328,9 ferm., 14.285,5 rúmm.
B-rými: 237 ferm., xx rúmm.
C-rými: 687 rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49746 (01.13.820.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
49.
Sólvallagata 67, Frístundarheimili Vesturbæjarskóla - breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 08, 09, 10 í einn mhl. 08, breyta innra skipulagi þannig að núverandi stigar verða fjarlægðir og nýr steyptur stigi og lyfta kemur í staðinn, kjallaragólf í viðbyggingu er lækkað og tveir gluggar ásamt flóttahurð komi á vesturhlið, komið verður fyrir flóttasvölum og nýrri flóttahurð út á þær, komið verður fyrir nýjum snyrtingum og ræstingum í kjallara og snyrtingar verða endurgerðar í húsinu á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49834 (01.36.100.4)
160381-5909 Daníel Þórðarson
Sundlaugavegur 18 105 Reykjavík
50.
Sundlaugavegur 18, Breytingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á 1. hæð, taka niður vegg milli stofu og forstofu og koma fyrir stálstyrkingu í staðinn í íbúð 0101 í húsi á lóð nr. 18 við Sundlaugaveg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. ágúst 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49909 (02.29.610.1)
600391-1279 Svarthamrar 27-33,húsfélag
Svarthömrum 29 112 Reykjavík
51.
Svarthamrar 27-70, Svalir 0201 og 0202
Sótt er um leyfi til að dýpka svalir á suðvesturhlið íbúða 0201 og 0202 um 80 cm. í fjölbýlishúsinu nr. 29 -33 lóð nr. 27-70 við Svarthamra.
Samþykki meðeigenda og samþykki húsfélaga Svarthamra 38-46 , 48-54 og 56-70 dags. 27. júní 2015 fylgir. Jákvætt bréf frá skipulaginu frá 17 mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49894 (04.34.210.1)
410715-0660 Þrjú M fasteignir ehf.
Álandi 1 108 Reykjavík
52.
Tunguháls 8, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 0102 og 0201 úr lagerhúsnæði í geymsluhúsnæði og innrétta minni geymsluhólf í mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49807 (05.05.570.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53.
Úlfarsbraut 122-124, Dalskóli - 1. áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 1. áfanga, mhl. 01, sem er leikskóli fyrir 120 börn í Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 4. og 20. ágúst 2015 og bréf sem farið er fram á að sleppa við varmatapsútreikninga dags. 20. ágúst 2015 fylgja erindi.
Stærðir: 819 ferm., 3.684,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 49887 (01.15.241.7)
190747-2559 Þorsteinn Steingrímsson
Vatnsstígur 9a 101 Reykjavík
54.
Vatnsstígur 9, Raunteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, gerð er grein fyrir íbúðareiningu í kjallara og skilið á milli efri og neðri hæðar í einbýlishúsi á lóð nr. 9A við Vatnsstíg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49907 (02.29.640.1)
510791-1429 Vegghamrar 12-18,húsfélag
Vegghömrum 14 112 Reykjavík
55.
Vegghamrar 12-49, Svalir á íbúðir 0201 og 0202
Sótt er um leyfi til að dýpka svalir á suðvestur hlið íbúða 0201 og 0202 um 80 cm. í fjölbýlishúsinu nr. 12 -18 lóð nr. 17- 49 við Vegghamra.
Samþykki meðeigenda húss og samþykki húsfélaga Vegghamrar, 17-25, 27-41, 43-49 og 20--34 dags. 27. júní 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49915
660510-1250 IA tónlistarhátíð ehf
Laugavegi 105 105 Reykjavík
56.
Vegglistaverk 2015, Vegglistaverk á nokkrum veggjum í borginni
Sótt er um leyfi fyrir máluðum vegglistaverkum á nokkrum veggjum í Reykjavík, ellefu áberandi veggir og húshlutar, í tengslum við I.A. Tónlistarhátíð.
Gjald kr. engin gjöld hafa verið sett á verkið

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49737 (01.15.241.9)
530906-0940 RR hótel ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
57.
Veghúsastígur 7, Veitingahús/kaffihús fl.2 - bakrými
Sótt er um leyfi til að innrétta nýjan veitingastað í bakhúsi með aðgengi
frá Veghúsastíg 9 og breyta notkun veitingahússins í flokk II í rými 0105
á lóð nr. 7 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2015.
Einnig samþykki meðlóðarhafa nr. 9 og 9A við Veghúsastíg dags. 14. júlí 2014. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. sept. 2015 og yfirlýsing um aðgengi fyrir afnot af sorpflokkun dags. 1. sept. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49898 (01.17.412.6)
231061-7979 Behnam Valadbeygi
Laugavegur 81 101 Reykjavík
58.
Laugavegur 81, (fsp) - Svalalokun á 4. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokun á svalir 0408 á efstu hæð hússins á lóð nr. 81 við Laugaveg.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49892 (01.17.431.4)
460906-0400 Skuggabyggð ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
59.
Snorrabraut 36, (fsp) - Samþykki íbúðar
Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Snorrabraut.
Nei.
Samkvæmt skoðunarskýrslu frá 18. nóvember 2003


Umsókn nr. 49901 (01.60.320.1)
560109-0240 Markaðslausnir Athlon ehf.
Þinghólsbraut 55 200 Kópavogur
60.
Sæmundargata 2, (fsp) - Skilti
Spurt er hvort setja megi upp skilti tímabundið í september og október á lóð H.Í. við Norræna Húsið á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Jákvætt.


Umsókn nr. 49900 (01.11.830.1)
560109-0240 Markaðslausnir Athlon ehf.
Þinghólsbraut 55 200 Kópavogur
61.
Tryggvagata 19, (fsp) - Skilti á Klambratúni
Spurt er hvort setja megi upp 2x3 metra stórt skilti sem auglýsi starfsemi Listasafns Reykjavíkur, tímabundið með leyfi eitt ár í senn, staðsett á sama stað og nú er á Klambratúni.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu rekstur og umhirðu.


Umsókn nr. 49919 (01.27.310.3)
050787-2579 Benedikt Guðmundsson
Skaftahlíð 16 105 Reykjavík
62.
Skaftahlíð 12-22, (fsp) - Síkka glugga, hurð
Spurt er hvort leyfi fengist til að síkka glugga og gera hurð á íbúð 0001 út á lóð í húsinu nr. 16 á lóð nr. 12-22 við Skaftahlíð.

Frestað.