Austurv Thorvaldsenss, Baldursgata 30, Barónsstígur 53, Bergstaðastræti 4, Bergstaðastræti 44, Bergstaðastræti 86, Brekkugerði 4, Bugðulækur 6, Bústaðavegur 130, Bæjarháls 1, Drápuhlíð 4, Einarsnes 76, Eiríksgata 17, Fáfnisnes 14, Fellsmúli 13-19, Flókagata 67, Frakkastígur 8, Friggjarbrunnur 17-19, Friggjarbrunnur 42-44, Gnoðarvogur 66, Grandagarður 15-37, Grandagarður 20, Grensásvegur 12, Grettisgata 16, Guðrúnargata 8, Hagamelur 67, Haukdælabraut 66, Háagerði 22, Hrannarstígur 3, Hraunbær 113, Hrísateigur 14, Hrísateigur 14, Hverafold 49, Hverfisgata 54, Jónsgeisli 37, Klettagarðar 6, Lambasel 8, Laufásvegur 27, Laugateigur 32, Laugavegur 120, Laugavegur 170-174, Laugavegur 180-182, Laugavegur 82, Laugavegur 84, Nönnugata 7, Óðinsgata 1, Rafstöðvarvegur 20, Ránargata 29A, Ránargata 9A, Skaftahlíð 38, Skildinganes 2, Skipasund 18, Skólavörðustígur 8, Sóltún 1, Sóltún 6, Sóltún 6, Stigahlíð 45-47, Suðurlandsbraut 46-54, Tjarnargata 28, Úlfarsbraut 122-124, Úlfarsbraut 16, Vatnagarðar 38, Veltusund 3B, Vesturhlíð 7, Þingholtsstræti 29A, Skrauthólar 125752, Strípsvegur 80, Strípsvegur 90, Barónsstígur 25, Dalhús 2, Fífusel 2-18, Framnesvegur 12, Framnesvegur 14, Grettisgata 13, Hólaberg 80, Kambasel 23-27, Mjölnisholt 12-14, Næfurás 13-17, Síðumúli 33, Vesturgata 55,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

837. fundur 2015

Árið 2015, þriðjudaginn 11. ágúst kl. 10:12 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 837. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigurbjartur Halldórsson og Nikulás Úlfar Másson Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 49495 (01.14.041.8)
590315-0520 NS Holding ehf.
Vesturbrún 16 104 Reykjavík
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
1.
Austurv Thorvaldsenss, Thorvaldsenstræti 2 - Veitingastaður o.fl.
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi í veitingasal á efri hæð og í tónlistar/dansstað sem báðir verða í flokki III fyrir samtals 400 gesti í húsi á lóð nr. 2 við Thorvaldsenstræti.
Meðfylgjandi er brunahönnun Eflu dags. 18. júní 2015, hljóðvistarskýrsla Eflu dags. júlí 2015, samningur um staðsetningu sorpíláta á lóð nr. 7 við Aðalstræti, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10.7. 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49578 (01.18.621.2)
150169-5779 Auður Gná Ingvarsdóttir
Baldursgata 30 101 Reykjavík
031053-5799 Þorlákur Hilmar Morthens
Baldursgata 30 101 Reykjavík
190455-2549 Hulda Dúa Árdal
Svíþjóð
2.
Baldursgata 30, Lenging á svölum
Sótt er um leyfi til að lengja svalir á 2, 3, og 4. hæð og núverandi glugga og hurð á íbúð á 3. hæð verður skipt út og rennihurð sett í staðinn í mhl. 03 í húsinu á lóð nr. 30 við Baldursgötu.
Samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir erindinu.
Jákvæð fyrirspurn BN048921 dags. 10. mars 2015 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. júní til og með 23. júlí 2015. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49781 (01.19.502.0)
300980-4499 Jóhann Kröyer Halldórsson
Vallarhús 55 112 Reykjavík
3.
Barónsstígur 53, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar þar sem sýnd er geymsla 0003 sem hefur stækkað á kostnað hitarýmis 0006 sem er sameign hússins á lóð nr. 53 við Barónsstíg.
Samþykki meðeigenda dags. 21. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49633 (01.17.130.7)
650705-0410 Gamma ehf
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
4.
Bergstaðastræti 4, Breyting - 1.hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 01 þannig að loka á stigagangi 0006 inn í rými 0001, flytja geymslur, koma fyrir hurð frá rými 0104 inn í rými 0103 og breikka útidyrahurð suð-vesturhorns á húsinu á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49791 (01.18.520.4)
610502-3420 BLUE Car Rental ehf.
Blikavöllum 3 235 Keflavíkurflugvöllu
5.
Bergstaðastræti 44, Breyting - notkunarfl í .4
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjálfvirkt bruna og öryggiskerfi sem verður vaktað af öryggiskerfi og breyta notkunarflokk íbúða 0101, 0102, 0201, 0202, 0301, 0302 og 0401 úr flokk 3 í flokk 4 í húsinu á lóð nr. 44 við Bergstaðastræti .
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49705 (01.19.710.7)
160561-3519 Birgir Örn Arnarson
Bergstaðastræti 86 101 Reykjavík
6.
Bergstaðastræti 86, Byggja við bílgeymslu o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við bílskúr, síkka kjallaraglugga og grafa frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49668 (01.80.440.4)
120479-4829 Hjalti Gylfason
Brekkugerði 4 108 Reykjavík
7.
Brekkugerði 4, Bílageymsla, stoðveggur, kjallararými
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan steinsteyptan bílskúr að vestanverðu, koma fyrir geymslukjallara undir verönd 0102 og steypa lágan stoðvegg á lóðamörkum nr. 6 og 8 við Brekkugerði á lóð nr. 4 við Brekkugerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015.
Bílaskúr stærð: 33,4 ferm., 84,9 rúmm.
Geymslukjallari: 36,3 ferm., 98,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015.


Umsókn nr. 49391 (01.34.430.1)
280870-4989 Steindór Eiríksson
Bugðulækur 6 105 Reykjavík
020773-3089 Lilja Ásgeirsdóttir
Bugðulækur 6 105 Reykjavík
8.
Bugðulækur 6, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr plastkubbum frá Varmamót með 150 mm steypukjarna, múrhúðað að utan og innan með loftuðu, sléttu, pappaklæddu timburþaki á lóð nr. 6 við Bugðulæk.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð. dags. 10. júlí 2014 og samþykki eigenda á Bugðulæk 8, dags. 13. júlí 2014.
Stærð: 38,7 ferm., 134,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 49785 (01.87.100.4)
710513-1200 Grill 111 ehf.
Réttarholtsvegi 1 108 Reykjavík
9.
Bústaðavegur 130, Stækka söluskála
Sótt er um leyfi til að stækka söluskála í flokki ? til vesturs og suðurs úr steinsteypu, timbri og stáli, koma fyrir veitingasal og salernum fyrir 30 gesti í húsinu á lóð nr. 130 við Bústaðaveg.
Fyrirspurn BN049399 dags. 9. júní 2015 fylgir.
Stækkun: 40,0 ferm., 102,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49662 (04.30.960.1)
501213-1870 Orkuveita Reykjav - Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
580613-1360 Foss Fasteignafélag slhf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
10.
Bæjarháls 1, Breytingar á norðurhúsi
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu vestan við mhl. 08 og gerð er grein fyrir endurnýjun á inntaks- og útsogsventlum á þaki mhl. 03 á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 78,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49784 (01.70.420.2)
211037-3509 Elín Sigurvinsdóttir
Drápuhlíð 4 105 Reykjavík
090133-2769 Sigurður Eggertsson
Drápuhlíð 4 105 Reykjavík
11.
Drápuhlíð 4, Svalir - breyting
Sótt er um leyfi til að breyta svölum, lengja þær og hækka handrið með handlista á 1. og 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Drápuhlíð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49613 (01.67.310.3)
120373-5289 Daníel Brandur Sigurgeirsson
Einarsnes 76 101 Reykjavík
261280-5319 Elín Björk Jónasdóttir
Einarsnes 76 101 Reykjavík
12.
Einarsnes 76, Ris, anddyri, kjallari og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð, stækka útbyggingu á vesturgafli, gera nýjan inngang á norðurhlið og byggja svalir á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 76 við Einarsnes.
Stækkun: 14,6 ferm., 157 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49684 (01.19.521.4)
610613-1520 Eclipse fjárfestingar slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
13.
Eiríksgata 17, Svalir - austurhlið
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á allar hæðir á austurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49597 (01.67.510.8)
151264-4929 Benedikt Stefánsson
Fáfnisnes 14 101 Reykjavík
050167-3729 Björg Kjartansdóttir
Fáfnisnes 14 101 Reykjavík
14.
Fáfnisnes 14, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja skála við suðurhlið og koma fyrir eldstæði með reykröri við einbýlishús á lóð nr. 14 við Fáfnisnes.
Stækkun vegna skála verður 28,8 ferm., 78,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49416 (01.29.420.1)
210985-2479 Anna Sigríður Kristjánsdóttir
Svíþjóð
15.
Fellsmúli 13-19, 19 - Breytingar jarðhæð - 04-0001
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í að innréttað er baðherbergi í íbúð 04-0001 í kjallara fjölbýlishúss nr. 19 á lóð nr. 13 - 19 við Fellsmúla.
Samþykki meðeiganda fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49628 (01.27.001.8)
160751-3989 Sveinn Skúlason
Flókagata 67 105 Reykjavík
16.
Flókagata 67, Stækka bílskúr - endurbyggja þaki og hækka með valma
Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka þakið á bílskúrnum á lóð nr. 67 við Flókagötu.
Bréf frá umsækjanda ódags. Grenndarkynning frá 13. júlí 2005 til 10 ágúst 2005 og bréf frá Byggingafulltrúa vegna grenndarkynningar frá 13 okt. 2005.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015.
Stækkun: 18.3 ferm., 76,2 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015.


Umsókn nr. 49788 (01.17.210.9)
500613-0170 Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
17.
Frakkastígur 8, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa hluta af steinsteyptri byggingu á horn Hverfisgötu og Frakkastígs eins og deiliskipulag gerir ráð fyrir og sem byggð var 1988, húsið er í samfelldu bygginga sem mynda matshluta 01 á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 28.7. 2015.
Niðurrifsstærðir: 488,7 ferm., 1.532,9 rúmm.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49769 (02.69.350.4)
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
18.
69">Friggjarbrunnur 17-19, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN048225, breytt er innra skipulagi í kjallara parhúss á lóð nr. 17-19 við Friggjarbrunn. Sbr. BN046749.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48498 (05.05.320.1)
450997-2779 Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
19.
Friggjarbrunnur 42-44, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár til fimm hæðir með 52 íbúðum, og bílakjallara fyrir 53 bíla á lóð nr. 42-44 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2015, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015.
Stærð A-rými: 6.178,2 ferm., 18.365,5 rúmm.
B-rými: 1.953,2 ferm., 4.346,1 rúmm., þ.a. bílgeymsla 1.472,5 ferm.
C-rými: 286,6 ferm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2015.


Umsókn nr. 49627 (01.44.420.6)
030166-4269 Jón Þrándur Stefánsson
Gnoðarvogur 66 104 Reykjavík
240255-2949 Kristín Stefánsdóttir
Laugarásvegur 29a 104 Reykjavík
20.
Gnoðarvogur 66, Breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara, íbúð stækkar á kostnað sameignar og inntaksrými er gert aðgengilegt utanfrá í fjölbýlishúsi á lóð nr. 66 við Gnoðarvog.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. júní 2015, kaupsamningur dags. 28. mars 2015 og samþykki meðeigenda dags. 17. júní 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49692 (01.11.500.1)
450187-2089 Tilefni ehf.
Þórunnartúni 2 105 Reykjavík
21.
Grandagarður 15-37, 19 - Kökuhús fl.1
Sótt er um leyfi til að innrétta kökuhús í flokki I í verbúð nr. 19 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Erindi fylgir leigusamningur við Faxaflóahafnir dags. í maí 2015, óundirritaður.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49728 (01.11.250.1)
541185-0389 HB Grandi hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
22.
Grandagarður 20, Reyndarteikningar.
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sbr. erindi BN048200 þannig að veiðarfæraport verður stækkað til norð-austurs, stoðveggur færður við olíutank vegna legu hans, þykkt stoðveggjar breytt, breytingar á hliðum og hurðum inn á plan og breytingar á gólfkóta í sorpflokkun eftir reyndarmælingum á mhl. 11 í húsinu á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 48915 (01.29.540.6)
440612-1050 Hraunbrekka ehf.
Fýlshólum 6 111 Reykjavík
23.
Grensásvegur 12, Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015.
Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15.8. 2014 og 22.1. 2015.
Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49756 (01.18.211.0)
270959-5719 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir
Grettisgata 16 101 Reykjavík
24.
Grettisgata 16, Breytingar - kvistir
Sótt er um leyfi til að sameina og stækka kvisti,sbr. erindi BN049405, á rishæð fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 21.7. 2015 og samþykki meðeigenda í íbúð 0102 og 0201.
Stækkun 3,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49780 (01.24.770.4)
240951-7119 Sigrún Svava Aradóttir
Guðrúnargata 8 105 Reykjavík
100482-7119 Daði Róbertsson
Hlíðarvegur 41 625 Ólafsfjörður
25.
Guðrúnargata 8, Sérnotaflötur
Sótt er um leyfi fyrir sérafnotaflöt fyrir eign 0101 mhl. 01 á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Meðlóðarhafar eru umsækjendur.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49632 (01.52.500.7)
701293-5099 Úlló ehf.
Aflagranda 35 107 Reykjavík
26.
Hagamelur 67, Kaffi- og veitingarekstur í fl. II
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffi/veitingastað í flokki II í rými sem er með sölu á ritföngum og bókum í húsinu á lóð nr. 67 við Hagamel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júlí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2015.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49798 (05.11.480.2)
020761-4589 Gunnar Ás Vilhjálmsson
Bakkastaðir 57 112 Reykjavík
27.
Haukdælabraut 66, Breytingar sbr. BN045084
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN045084, þannig að klæðningarefni verður flísar, múr, timbur og komið verður fyrir staðsteyptum stoðvegg á lóðarmörkum norðanmegin við húsið á lóð nr. 66 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49805 (01.81.740.2)
110872-5349 Hafsteinn Snorri Halldórsson
Háagerði 22 108 Reykjavík
28.
Háagerði 22, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048337, þar sem sótt var um leyfi til að byggja bílskúr úr timbri en inn fór teikning af steyptum bílskúr í staðinn og nú er verið að koma með teikningar af bílskúr úr timbri á lóð nr. 22 við Háagerði.
fyrirspurn BN049531 dags. fylgir.
Samþykki eigenda á nr. 20 við Háagerði fylgir dags. 25. maí 2015
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49786 (01.13.730.5)
250664-3389 Herdís Ellen Gunnarsdóttir
Þjórsárgata 9a 101 Reykjavík
29.
Hrannarstígur 3, Svalir og gluggar
Sótt er um leyfi til að setja svalir á vestur hlið, flytja eldhús á vesturhlið, fjarlægja veggi í íbúð 0101 og breikka hurð út í garð og síkka glugga undir svölum á íbúð 0001 í húsinu á lóð nr. 3 við Hrannarstíg.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 2. júlí 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49744 (04.33.330.1)
591072-0219 Vottar Jehóva
Sogavegi 71 108 Reykjavík
30.
Hraunbær 113, Fjölgun bílastæða
Sótt er um leyfi til að fjölga bílastæðum úr 41 stæði í 63 stæði við hús Votta Jehóva á lóð nr. 113 við Hraunbæ.
Meðfylgjandi er bréf rekstrarnefndar dags. 14.7. 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49651 (01.36.020.4)
430872-0289 Norðurey ehf.
Fjarðarási 10 110 Reykjavík
31.
Hrísateigur 14, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 14 við Hrísateig.
Niðurrif, fastanr. 201-8750 mhl. 01 merkt 0101 einbýlishús 244,5 ferm., 668 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.


Umsókn nr. 49812 (01.36.020.4)
430872-0289 Norðurey ehf.
Fjarðarási 10 110 Reykjavík
32.
Hrísateigur 14, Nýbygging gistiheimili
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu á þrem hæðum gistiheimili á lóð nr. 14 við Hrísateig.
Stærðir brúttó: 1. hæð 196,3 ferm., 2. hæð 187,1 ferm., 3. hæð 185,1 ferm., Samtals 568,5 ferm., 1.734 rúmm.,
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49444 (02.86.600.4 01)
210651-3579 Ingibjörg H Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
170949-4559 Brynja Harðardóttir
Hverafold 49 112 Reykjavík
33.
Hverafold 49, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, innréttuð hefur verið íbúð í neðri kjallara og sökkulrýmum og efri kjallari hefur verið stækkaður inn í sökkulrúmi í parhúsi nr. 49A á lóð nr. 49 við Hverafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2015.


Umsókn nr. 49766 (01.17.210.2)
580810-0120 Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses.
Hverfisgötu 54 101 Reykjavík
34.
Hverfisgata 54, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að koma fyrir salerni, aðgengilegu fyrir fatlaða, fækka stólum í sal um sjö og setja pall fyrir hjólastóla í staðinn og setja upp stigalyftur í Bíó Paradís á lóð nr. 54 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49708 (04.11.370.1)
050368-4169 Ólafur Kárason
Jónsgeisli 37 113 Reykjavík
35.
Jónsgeisli 37, Stoðveggir
Sótt er um leyfi til að byggja stoðveggi, tröppur og pall við einbýlishús á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Útskrift ur gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar skipulagafulltrúa dags. 27. júlí 2015.


Umsókn nr. 49753 (01.32.230.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
440914-0550 Drangasker ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
36.
Klettagarðar 6, Breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049635 þannig að komið verður fyrir frysti í lagerhlutanum, millipallur nýttur undir skrifstofurými og flóttaleið frá millilofti út á hringstiga komið fyrir á norðurhlið á húsinu á lóð nr. 6 við Klettagarða.
Bréf frá eigendum húss ódags. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49779 (04.99.810.4)
070983-5759 Þórdís Jóhannsdóttir Wathne
Austurkór 94 203 Kópavogur
37.
Lambasel 8, Breyting - klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta útliti þannig að flísar og klæðning verði fjarlægt en í stað komi 85 mm einangrun og ímúrpússning utan á einbýlishúsið á lóð nr. 8 við Lambasel.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49334 (01.18.350.5)
211049-4569 Kristján Pétur Guðnason
Rafstöðvarvegur 23 110 Reykjavík
38.
Laufásvegur 27, Breyting - tvær íbúðir
Sótt er um leyfi til að stækka stigahús, byggja sólskála með svölum á þaki við suðurgafl, hækka forstofubyggingu á norðurgafli og breyta innra skipulagi í tvíbýlishúsi á lóð nr. 27 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júní 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. mars 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 18. júní til og með 16. júlí 2015. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 29,8 ferm., 85 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49575 (01.36.510.5)
601011-0770 Guðlax ehf
Hólmaslóð 2 101 Reykjavík
201172-2259 Tobias Klose
Laugateigur 32 105 Reykjavík
39.
Laugateigur 32, Breytingar - Þak, kvistir, innra skipulag
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi þak og kvist og byggja nýtt þak og fjölga kvistum, breyta innra skipulagi íbúðar á 2. og 1. hæð og samþykki fyrir íbúð í kjallara í húsinu á lóð nr. 32 við Laugateig.
Umsögn skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2015 fylgir. Íbúðarskoðun dags.24. júní 2015 fylgir Matsvottorð frá 31 des. 2000 fylgir Ljósrit frá fasteignarskrá Ísland um leigusamning af íbúð. Yfirlýsing frá Þorvaldi Björnssyni að Sigurður Einarsson er aðalhönnuður dags. 23. júlí 2015
Stækkun: 22,5 ferm., 39,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49580 (01.24.020.3)
630614-0820 L120 ehf.
Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur
40.
Laugavegur 120, Stækkun á hóteli
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu, sjá erindi BN048554, fimm hæðir og kjallara og innrétta 127 herbergi fyrir 263 gesti í flokki V teg. hótel á lóð nr. 120 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 9. júní 2015, greinargerð vegna hljóðvistar, rýni vegna burðarvirkja dags. 9. júní 2015 og orkurammi dags. 6. júní 2015. Bílastæðabókhald: 6.619 ferm. er 50,9 bílastæði mínus 19 á staðnum er borga 31,9 stæði.
Viðbygging: 4.186,4 ferm., 13.507,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 49757 (01.25.020.1)
600169-5139 Hekla hf.
Pósthólf 5310 125 Reykjavík
631202-3060 Hekla fasteignir ehf.
Laugavegi 174 105 Reykjavík
41.
Laugavegur 170-174, 174 - Inngangsdyr 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í söludeild á 1. hæð og setja nýjar inngangsdyr á norðurhlið húss Heklu hf. nr. 174 á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49783 (01.25.200.1)
700498-2049 Reitir III ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
42.
Laugavegur 180-182, 182 - Ljósaskilti 3.hæð
Sótt er um leyfi til að setja upp baklýst ljósaskilti á austur- og vesturgafl 3. hæðar byggingar á lóð nr. 182 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 49614 (01.17.430.1)
040777-3189 Berglind Björk Halldórsdóttir
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
43.
Laugavegur 82, Svalir - 0402, reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á norðvesturhorni 4. hæðar á íbúð 0402, einnig er gerð grein fyrir áður gerðum breytingum 3. og 4. hæðar í húsi á lóð nr. 82 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júlí 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49707 (01.17.430.2)
151133-6819 Arnar Moubarak
Kjartansgata 9 105 Reykjavík
460913-0470 GEK ehf.
Köldulind 4 201 Kópavogur
44.
Laugavegur 84, Veitingahús fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 20 gesti á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 84 við Laugaveg.
Erindi fylgir leigusamningur dags. 6. desember 2014, óundirritaður.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49761 (01.18.661.5)
480205-0810 Magnhús ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
45.
">Nönnugata 7, Breyting 1.hæð - breyting risi
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr einni í tvær á 1. hæð og breyta skipulagi geymslna í rishæð í fjöleignahúsi á lóð nr. 7 við Nönnugötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49806 (01.18.100.3)
010557-4889 Þuríður Ottesen
Óðinsgata 1 101 Reykjavík
46.
Óðinsgata 1, Breytingar
Sótt er um samþykki á breytingum á áður samþykktu erindi BN048347 sem fjallar um ýmsar breytingar utanhúss svo sem nýjum þakglugga, tröppum, gluggum og hurðum og innanhúss í íbúðum 0201 og 0301 í fjöleignahúsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49700 (04.26.--8.5)
501213-1870 Orkuveita Reykjav - Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
47.
Rafstöðvarvegur 20, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, m. a. hefur fyrirkomulagi í eldhúsi verið breytt, bar færður og hringstigi í kjallara hefur verið fjarlægður í félagsheimili OR á lóð nr. 20 við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49696 (01.13.520.7)
691112-0200 Black Sheep ehf.
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
48.
Ránargata 29A, Breytingar utanhúss, kvistur og fl.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja kvist sem fyrir er, byggja nýjan stærri og svalir á vesturhlið og nýjar tröppur og pall við aðalinngang einbýlishúss á lóð nr. 29A við Ránargötu.
Stækkun: 6,27 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2015 einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2015.


Umsókn nr. 49409 (01.13.620.4)
020950-3909 Sólveig Guðmundsdóttir Karlsson
Ránargata 9a 101 Reykjavík
49.
Ránargata 9A, 1.hæð - Íbúð og garðskýli, áður gert
Sótt er um samþykki á áður gerðri íbúð á 1. hæð/jarðhæð og til að stækka garðskýli þar sem verða geymslur fyrir íbúðir hússins, einnig að gera nýjan glugga á 1. hæð norðurhliðar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 9A við Ránargötu.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu Vísað er til uppdrátta nr. A1 og A2 dags. 13. júní 2015 breytt 30. júlí 2015.


Umsókn nr. 49772 (01.27.420.3)
200557-2049 Þórir Jósef Einarsson
Skaftahlíð 38 105 Reykjavík
50.
Skaftahlíð 38, Risíbúð
Sótt er um samþykki á íbúð í risi og á þegar gerðum breytingum í flölbýlishúsi á lóð nr. 38 við Skaftahlíð.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49789 (01.67.121.1)
561299-4129 Columbus Classis ehf.
Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík
51.
Skildinganes 2, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús klætt með lerki á tveimur hæðum með innbyggðan bílageymslu á lóð nr. 2 við Skildinganes.
Stærð hús: 170,3 ferm., 567,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49775 (01.35.531.0)
281271-4079 Ásgeir Blöndal Ásgeirsson
Skipasund 18 104 Reykjavík
52.
Skipasund 18, Viðbygging - Endurnýjun BN041014
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041014 þar sem sótt var um að byggja við, úr staðsteypu og trégrind, klætt utan með bárujárni, á suðurhlið kjallara og 1. hæðar og koma fyrir þaksvölum á þakhæð á húsið á lóð nr. 18 við Skipasund.
Stækkun: 31 ferm., 82,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49726 (01.17.120.6)
520411-0970 OAK ehf.
Árakri 33 210 Garðabær
53.
Skólavörðustígur 8, Færa loftræsistokk
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049314 þannig að komið er fyrir útblástursstokk frá eldunarsteikingu meðfram suðurvegg og upp vesturhlið hússins á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Samþykki fylgir á A3 teikningu.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49787 (01.23.000.3)
531212-1420 Mánatún hf.
Dvergshöfða 2 110 Reykjavík
54.
Sóltún 1, Mánatún 13 - 8.hæð - 807/808
Sótt er um leyfi til að gera op í burðarvegg og sameina íbúðir 0807 og 0808 í eina íbúð, 0807, á 8. hæð í fjölbýlishúsinu Mánatún 13 á lóð nr. 1-3 við Sóltún/1-17 við Mánatún.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 27.7. 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28.7. 2015 og hljóðvistargreinargerð dags. júní 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 49782 (01.23.350.1)
430694-2199 Waldorfleikskólinn Sólstafir
Grundarstíg 19 101 Reykjavík
55.
Sóltún 6, Leikskóli- og grunnskóli
Sótt er um leyfi til að byggja Waldorf leik- og grunnskólann Sólstafi úr steinsteypu á einni hæð með timburþaki á lóð nr. 6 við Sóltún.
Stærðir:
Núverandi færanlegar kennslustofur brúttó, 378 ferm., 1.190,9 rúmm.
Nýbygging brúttó, 333,3 ferm., 1.306,7 rúmm.
Samtals á lóð: 711,3 ferm., 2.497,6 rúmm.
Lóð 11.235 ferm., nhl. 0,06
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49815 (01.23.350.1)
430694-2199 Waldorfleikskólinn Sólstafir
Grundarstíg 19 101 Reykjavík
56.
Sóltún 6, Br. á BN049782, flytja til færanlegar kennslustofur
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna umsóknar BN049782 um tilfærslu á færanlegum kennslustofum innan lóðar vegna fyrirhugaðra framkvæmda nýbyggingar.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49801 (01.71.210.1)
670614-0930 Suðurver ehf.
Stigahlíð 45-47 108 Reykjavík
57.
Stigahlíð 45-47, Rafdrifin rennihurð 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049187 þannig að komið er fyrir rafdrifinni rennihurð inn í apótek á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49672 (01.46.310.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
58.
Suðurlandsbraut 46-54, 48 - Fresco - salat veitingastaður 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II teg. C fyrir 68 gesti í húsi nr. 48 á lóð nr. 46-54 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 49725 (01.14.200.2)
540909-0910 Feier ehf.
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
59.
Tjarnargata 28, Kvistur - breyting inni
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á austurhlið og breyta innra skipulagi efri hæðar einbýlishúss á lóð nr. 28 við Tjarnargötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. júlí 2015, samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 8. júlí 2015, samþykki lóðarhafa Tjarnargötu 26 vegna breytinga á lóðamörkum og kaupsamningur dags. 22. maí 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2015.
Stækkun: 1,76 ferm., 5,76 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2015.


Umsókn nr. 49807 (05.05.570.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
60.
Úlfarsbraut 122-124, Dalskóli - 1. áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 1. áfanga mhl. 01 sem er leikskólahluti fyrir 120 börn í Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 4. ágúst 2015 fylgir.
Stærðir: 819 ferm., 3.684,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 49804 (02.69.830.3)
140258-4829 Jónas Guðgeir Hauksson
Þorláksgeisli 11 113 Reykjavík
040458-2639 Sigrún Guðmundsdóttir
Þorláksgeisli 11 113 Reykjavík
61.
Úlfarsbraut 16, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti sem felst í að bæta við útidyrahurð á þvottahús í einbýlishúsi á lóð nr. 16 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 49803 (01.40.790.2)
540400-2290 ALP hf.
Vatnsmýrarvegi 10 101 Reykjavík
62.
Vatnagarðar 38, Þjónustuhús - bílaleiga
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustubygginu úr samlokueiningum úr stáli á tveimur hæðum með kjallara sem hýsa á móttöku bílaleigu, skrifstofur, þvottastöð, viðgerðarverkstæði og geymslur í húsinu á lóð nr. 38 við Vatnagarða.
Stærðir húss er: 984,2 ferm. 4439,7 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48747 (01.14.042.0)
531107-0550 Arkís arkitektar ehf.
Kleppsvegi 152 104 Reykjavík
460505-0540 Balance ehf
Viðarási 26 110 Reykjavík
63.
Veltusund 3B, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, innrétta fimm íbúðir á 2. og 3. hæð, innrétta aðstöðu fyrir veitingahús 1. hæðar á 2. hæð, til að dýpka kjallara um 30 cm í húsi á lóð nr. 3B við Veltusund.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. febrúar 2015, þinglýst afsal dags. 10. október 2007, samningur um afnot af sorpgeymslum í Austurstræti 3 dags. 4. júní 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. júní 2015.
Stækkun: 4,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49758 (01.76.840.1)
520690-1749 Jón Pétursson ehf
Bjarkargötu 4 101 Reykjavík
64.
Vesturhlíð 7, Stækkun millipallar - breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum millipalli rými 0112 í húsinu á lóð nr. 7 við Vesturhlíð.
Stærð millipalls er: 29,6 ferm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49496 (01.18.360.5)
460710-0810 Aztiq Pharma ehf.
Smáratorgi 3 201 Kópavogur
65.
Þingholtsstræti 29A, Skúr
Sótt er um leyfi til að byggja timburskúr á steyptum sökkli í suðurhorni garðs við einbýlishús á lóð nr. 29A við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 18. júní til og með 16. júlí 2015. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: 5,8 ferm., 13,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49794 (00.07.000.0)
690174-0499 Nýborg ehf
Súlunesi 19 210 Garðabær
66.
Skrauthólar 125752, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að deila lóðinni Skrauthólar 1 í fjórar lóðir, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 27. 07. 2015.
Lóðin Skrauthólar 1 (staðgr. 32.551.101, landnr. 125752): er talin 0.0 m², lóðin reynist 312603 m², teknir eru 50002 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 4, teknir eru 58127 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 5, teknir eru 51744 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Skrauthóla 6, lóðin verður 152729 m².
Skrauthólar 4 (staðgr. 32.551.102, landnr. 223455): lagt er 50002 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 50002 m² (NB eldri lóð er sýnd á deiliskipulagi en finnst ekki í skrám svo litið er á hana hér sem nýja).
Skrauthólar 5 (staðgr. 32.551.106, landnr. 223456): lagt er 58127 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 58127 m². Skrauthólar 6 (staðgr. 32.551.105, landnr. 223457): lagt er 51744 m² við lóðina frá Skrauthólum 1, lóðin verður 51744 m². sbr. uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar s.f . frá okt. 1993. sbr. deiliskipulag samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúadags. 12. 06. 2015 og sem auglýst var í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 07. 2015.
Umsækjandi:
Sjá meðsent afrit af bréfi til Skipulagsfulltrúa nefnt:
"Umsókn / Breyting á lóð/skipting lóðar", dagsett 22.10.2014

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49793
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
67.
Strípsvegur 80, mæliblað - dregið til baka og nýtt mæliblað
Óskað er eftir því í fyrsta lagi að samþykkt byggingarfulltrúans dags. 14. júlí 2015 á Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 07.07.2015, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, verði dregin til baka og í öðru lagi er óskað eftir samþykkt byggingarfulltrúans á nýjum Lóðauppdrætti af sömu lóðum þ.e. óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrættinum 8.1--.-50 og 51, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, undir dreifistöðvar O.R eða eins og sýnt er á meðfylgjandi Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 29. 07. 2015.
Lóðin Strípsvegur 90 ( landnr. 223407, staðgr. 8.1--.-50 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Strípsvegur 80 ( landnr. 223406, staðgr. 8.1--.-51 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Vatnsendakriki 2 (landnr 220815) minnkar því sem því nemur.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráð 27. 05. 2015 og samþykkt borgarráðs 28.05.2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49792
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
68.
Strípsvegur 90, mæliblað - dregið til baka og nýtt mæliblað
Óskað er eftir því í fyrsta lagi að samþykkt byggingarfulltrúans dags. 14. júlí 2015 á Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 07.07.2015, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, verði dregin til baka og í öðru lagi er óskað eftir samþykkt byggingarfulltrúans á nýjum Lóðauppdrætti af sömu lóðum þ.e. óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrættinum 8.1--.-50 og 51, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, undir dreifistöðvar O.R eða eins og sýnt er á meðfylgjandi Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 29. 07. 2015.
Lóðin Strípsvegur 90 ( landnr. 223407, staðgr. 8.1--.-50 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Strípsvegur 80 ( landnr. 223406, staðgr. 8.1--.-51 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Vatnsendakriki 2 (landnr 220815) minnkar því sem því nemur.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráð 27. 05. 2015 og samþykkt borgarráðs 28.05.2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49808 (01.17.432.6)
220338-2589 Guðríður Hjaltadóttir
Sóltún 2 105 Reykjavík
69.
Barónsstígur 25, (fsp) - Svalir 1.og 2.hæð
Fyrirspurn framsent til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49774 (02.84.120.1)
631288-7589 Ungmennafélagið Fjölnir
Fossaleyni 1 112 Reykjavík
70.
Dalhús 2, (fsp) auglýsingarskilti
Spurt er hvort setja megi auglýsingaskilti á þá hlið sem út snýr að götu á girðingu umhverfis íþróttavöll Fjölnis á lóð nr. 2 við Dalhús.
Frestað.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagssviðs.


Umsókn nr. 49650 (04.97.060.1)
260178-2299 Mihajlo Zivojinovic
Fífusel 12 109 Reykjavík
71.
Fífusel 2-18, (fsp) - 12 - Íbúð jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta tvær litlar íbúðir þar sem nú er ósamþykkt íbúð og tvö stök íbúðarherbergi í kjallara fjölbýlishúss nr. 12 á lóð nr. 2-18 við Fífusel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2015.

Nei.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2015.


Umsókn nr. 49800 (01.13.322.8)
110380-4379 Ingi Rafn Sigurðsson
Öldugata 41 101 Reykjavík
72.
Framnesvegur 12, (fsp) - Kvistur
Fyrirspurn framsent til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49809 (01.13.322.9)
161183-2459 Guðrún Lilja Kristinsdóttir
Framnesvegur 14 101 Reykjavík
73.
Framnesvegur 14, (fsp) - Risíbúð
Spurt er hvort samþykki fáist á íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 14 við Framnesveg.
Meðfylgjandi eru bréf dags. 18.7. 2015, 23.7. 2015 og eignaskiptasamningur dags. 8.8. 2015.
Frestað.
Samanber athugasemdir á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 49796 (01.17.223.1)
280578-4369 Brynja Dögg Friðriksdóttir
Grettisgata 13 101 Reykjavík
74.
Grettisgata 13, (fsp) - 13C - Svalir 2.hæð
Fyrirspurn framsent til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49790 (04.67.340.6)
140163-4309 Sigursteinn Sigurðsson
Hólaberg 80 111 Reykjavík
75.
Hólaberg 80, (fsp) - Stækka ris, kvistir o.fl.
Fyrirspurn framsent til skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49647 (04.97.570.3)
040774-4919 Silja Arnarsdóttir
Kambasel 23 109 Reykjavík
76.
Kambasel 23-27, (fsp) - 23 - Fótaaðgerðastofa bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta fótaaðgerðastofu í bílskúr við raðhús nr. 23 á lóð nr. 23-27 við Kambasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. júlí 2015 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2015.

Nei.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2015.


Umsókn nr. 49594 (01.24.110.4)
620509-1670 Mjölnisholt ehf
Ögurhvarf 6 201 Kópavogur
77.
Mjölnisholt 12-14, (fsp) - Fella niður bílageymslu
Spurt er hvort leyft yrði að fella niður bílgeymslu í neðri kjallara og útbúa skábraut í efri kjallara í stað bílalyftu, við þetta fækkar bílastæðum um 12 í hóteli á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. ágúst 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2015.
Engin gjöld


Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49802 (04.38.120.3)
081078-2389 Georgeta Liana Bora
Næfurás 15 110 Reykjavík
78.
Næfurás 13-17, (fsp) -15 - Svalalokun
Fyrirspurn framsent til skipulagsfulltrúa.



Umsókn nr. 49797 (01.29.540.2)
700366-0149 Reykjaprent ehf.
Síðumúla 14 108 Reykjavík
79.
Síðumúli 33, (fsp) - Innkeyrsluhurð
Spurt er hvort leyfi fengist til að skipta út innkeyrsluhurð og gönguhurð fyrir glugga og hurð á húsinu á lóð nr. 33 við Síðumúla.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49799 (01.13.322.0)
120783-5729 Atli Davíð Smárason
Klukkuvellir 7 221 Hafnarfjörður
80.
Vesturgata 55, (fsp) - Íbúð 1. hæð t.v.
Spurt er hvort fyrirspurn BN029032 sem tekin var fyrir 30 mars 2004 og fjallaði um hvor hvort leyfi fengist til að samþykkja íbúð í suðausturhluta merkt 01 0101 og fékk jákvæða umfjöllun um að samþykkja sem íbúð, nú er spurt er hvort svarið við þessari fyrirspurn standi enn og hvaða gagna sé krafist til að fá íbúðina samþykkta í húsinu á lóð nr. 55 við Vesturgötu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.