Barónsstígur 5,
Bárugata 34,
Bíldshöfði 9,
Borgartún 18,
Brávallagata 26,
Bústaðavegur 69,
Bústaðavegur 71,
Eddufell 2-8,
Fákafen 11,
Fákafen 11,
Flugvöllur 106748,
Friggjarbrunnur 18,
Friggjarbrunnur 51,
Friggjarbrunnur 55-57,
Guðrúnargata 8,
Gufunes - Skemmtigarður,
Hafnarstræti 17,
Hafnarstræti 17,
Háskólalóð,
Holtavegur 6,
Holtavegur 8-10,
Hringbraut 119,
Hringbraut 121,
Hverafold 1-5,
Ingólfsstræti 2,
Ingólfsstræti 8,
Jónsgeisli 91,
Kjalarvogur 5,
Kringlan 4-12,
Kristnibraut 49-53,
Langagerði 64,
Langholtsvegur 43,
Laufásvegur 63,
Laugalækur 6,
Laugavegur 1,
Laugavegur 118,
Laugavegur 51,
Laugavegur 56,
Laugavegur 58B,
Laugavegur 60,
Melgerði 20,
Mjölnisholt 6,
Nauthólsvegur 50,
Njarðargata 25,
Njörvasund 31,
Nóatún 17,
Nökkvavogur 18,
Rauðagerði 74,
Skeifan 11,
Skógarhlíð 8,
Skógarvegur 12-14,
Skólavörðustígur 8,
Snorrabraut 83,
Sólheimar 25,
Sóltún 1,
Sólvallagata 67,
Stigahlíð 45-47,
Stuðlaháls 1,
Sundlaugavegur 30,
Tunguháls 10,
Urðarbrunnur 2-8,
Urðarstekkur 1,
Vatnagarðar 10,
Vitastígur 11,
Þingholtsstræti 30,
Þingvað 19,
Austurbakki 2,
Laugavegur 70,
Sturlugata 5,
Ásvallagata 2,
Barónsstígur 28,
Bergþórugata 15,
Blesugróf 25,
Efstasund 47,
Fannafold 148,
Grænahlíð 5,
Háteigsvegur 9,
Laugavegur 120,
Laugavegur 32,
Miðtún 50,
Sólvallagata 41,
Suðurlandsbraut 46-54,
Úlfarsbraut 98,
Vesturgata 30,
Vesturgata 33,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
825. fundur 2015
Árið 2015, þriðjudaginn 5. maí kl. 10:13 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 825. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 49325 (01.15.441.2)
461087-1329
Sjónver ehf
Síðumúla 29 3.hæð 108 Reykjavík
1. Barónsstígur 5, Breytingar - svalir og starfsmannaaðstaða
Sótt er um samþykki á breytingum á erindi BN048876, samþykktu 7.2. 2015, sem felast í að svalir á 2. hæð eru færðar tvo metra til suðurs, og starfsmannaaðstaða og vaskur þar við hliðina breyta um staðsetningu á 2. hæð í húsi á lóð nr. 5 við Barónsstíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49196 (01.13.521.3)
240275-5899
Sif Sumarliðadóttir
Bárugata 34 101 Reykjavík
2. Bárugata 34, Bæta við svölum - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli timburklætt gólf, handrið verður stálgrind með lóðréttum pílórum á austurgafl 3. hæðar hússins á lóð nr. 34 við Bárugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.
Samþykki meðeigenda dags. 1. apríl 2015 og jákvæð fyrirspurn BN047536 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.
Umsókn nr. 49126 (04.06.200.1)
421014-1590
Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
3. Bíldshöfði 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð þar sem fjarlægð hafa verið milliloft og veggir í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Bréf frá hönnuði dags. 6. apríl. og 24. apríl 2015 og umboð vegna byggingarleyfisumsóknar dags. 27 mars. 2015 fylgir.
Minnkun millilofta: 168,0 ferm. og fjölgun á brúttórúmm. 536,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49286 (01.21.779.9)
581008-0150
Arion banki hf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
4. Borgartún 18, Reyndarteikningar - 2.hæð
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum, sbr. erindi BN046872, sem felast í að innveggjum hefur verið breytt, fundarherbergi fært til, settur hefur verið upp kaffikrókur ásamt nýrri uppröðun vinnustöðva sem fjölgar um 6 á 2. hæð í Aríon banka á lóð nr. 18 við Borgartún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 49235 (01.16.233.8)
160283-5649
Gunnar Sigurðsson
Brávallagata 26 101 Reykjavík
5. Brávallagata 26, Svalir - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Brávallagötu.
Erindi fylgir jákvæð fsp. BN049007 dags. 17. mars 2015 og samþykki meðeigenda dags. 14. apríl 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101 og 102 dags. 14, apríl 2015.
Umsókn nr. 49338 (01.81.830.9)
310845-7019
Rafn Guðmundsson
Bárugata 30a 101 Reykjavík
6. Bústaðavegur 69, Útlitsbreyting - sólpallur - hurð út á pall
Sótt er um leyfi til að breyta glugga á suðurhlið í garðhurð á íbúð 0101 mhl. 01, koma fyrir palli og skilvegg á lóðamörkum á lóð nr. 69 við Bústaðaveg.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49277 (01.81.831.0)
310845-7019
Rafn Guðmundsson
Bárugata 30a 101 Reykjavík
100843-2509
Jón Magngeirsson
Þykkvibær 14 110 Reykjavík
7. Bústaðavegur 71, Útlitsbreyting - sólpallur - hurð út á pall
Sótt er um leyfi til að breyta glugga á suðurhlið í garðhurð á íbúð 0101 mhl. 01, koma fyrir palli og skilvegg á lóðamörkum á lóð nr. 71 við Bústaðaveg.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48916 (04.68.300.9)
580293-3449
Rok ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
8. Eddufell 2-8, 8 - Breyting, fjölgun íbúða o. fl. BN047326
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047326, íbúðum fjölgar úr 19 í 24, hætt er við bílgeymslu, stigahús er fært og hönnun breytt á lóð nr. 2-8 við Eddufell.
Stækkun frá áður samþykktu erindi: 23,2 ferm., 58,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48804 (01.46.340.2)
600804-2350
Fákafen ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
9. Fákafen 11, Gististaður - 0201
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund c - gistiskáli - tímabundið á sumrin þar sem tónlistarskóli og salur er á veturna í rými 0201 sbr. fyrirspurn BN048227 sem fékk jákvæða umsögn skipulagsfulltrúa 30. september 2014 í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Meðfylgjandi eru bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015, 26.2. 2015, 24.3. 2015 og 24.4. 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 48803 (01.46.340.2)
570791-1099
Húsfélagið Fákafeni 11
Fákafeni 11 108 Reykjavík
420908-1560
ÞEJ fasteignir ehf
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
10. Fákafen 11, Fjölgun eigna og áður gert
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum og fjölgun eigna í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Meðfylgjandi er tölvupóstur dags. 12. október 2012, bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015, og annað dags. 13. febrúar 2015 og enn annað dags. 26.2. 2015 og bréf hönnuðar dags.24. mars 2015
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48645 (01.66.--9.9)
480508-1570
Bjargfastur ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
650387-1639
Flugfélagið Atlanta ehf.
Hlíðasmára 3 201 Kópavogur
11. Flugvöllur 106748, Nauthólsvegur 58 - Nýtt anddyri
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri úr timbri á milli nr.58B og 58C á flugskýli nr. 1, hús nr. 58 á lóð með landnr. 106748 við Nauthólsveg.
Samþykki eigenda mhl. 10 og 11 fylgir erindinu á teikningu.
Stækkun mhl. 13: Anddyri 16,7 ferm. og 67,8 rúmm.
Stækkun millipalls: 132,4 ferm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49287 (05.05.350.2)
450997-2779
Bygg Ben ehf.
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
12. Friggjarbrunnur 18, Hækka gólfkóta
Sótt er um leyfi til að hækka gólfkóta 1. 2. og 3. hæðar um 175 mm., breyta byggingarlýsingu fyrir stigahús og breyta innra skipulagi efstu hæðar, sjá erindi BN048703, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Stækkun: 1,2 ferm., 84,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49156 (02.69.310.1)
660696-2029
Bygg Ben ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
13. Friggjarbrunnur 51, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús með 10 íbúðum og bílgeymslu fyrir 10 bíla í kjallara á lóð nr. 51 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 23. mars 2015.
Stærð A-rýma: Kjallari 95,7 ferm., 1. hæð 256,7 ferm., 2. og 3. hæð 259,5 ferm., 4. hæð 188,3 ferm.
A-rými samtals: 1.059,7 ferm., 3.312,4 rúmm.
B-rými samtals: 449,5 ferm., 995,4 rúmm.
C-rými samtals: 115,2 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49266 (02.69.310.5)
441192-2159
HH byggingar ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
670513-0330
RED I hf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
14. Friggjarbrunnur 55-57, 55 - Skjólveggur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047030 og BN048412, að koma fyrir skjóllokun úr öryggisgleri á svalagang sem snýr í austur og breyta brunamerkingum í fjölbýlishúsi á lóð nr, 55-57 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 48976 (01.24.770.4)
240951-7119
Sigrún Svava Aradóttir
Guðrúnargata 8 105 Reykjavík
100482-7119
Daði Róbertsson
Hrannarbyggð 3 625 Ólafsfjörður
15. Guðrúnargata 8, Pallur/svalir 1.hæð, svalir 2.hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að setja byggja svalir á íbúð 0201 á austurgafli, stækka svalir íbúð 0101, fyrir áður gerðri tvöfaldri hurð á suðurgafli og til að loka hurðagati á vesturhlið bílskúrs mhl. 02, á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 3. mars. 2015 fylgir erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2015.
Einnig fylgir bréf frá hönnuði dags. 15. apríl 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa frá dags. 29. apríl 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2015.
Umsókn nr. 49206
650602-4470
Fjörefli ehf.
Hlíðasmára 1 201 Kópavogur
16. Gufunes - Skemmtigarður, Flutningur á sumarhúsi - stöðuleyfi/veitingaleyfi
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús með salernis- og aðkomuaðstöðu fyrir gesti og vínveitingar í flokki II, veitingastaður C. Húsið sem var áður staðsett við skólagarðana í Gorvík, verður sett niður á bráðabirgðabyggingarreit á lóð Skemmtigarðsins í Grafarvogi /Fjöreflis ehf í Gufunesi .
Bréf frá umsækjanda dags. 7. apríl 2015 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu.
Stærð hús: 46,9 ferm., 152,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 48060 (01.11.850.2)
501298-5069
Sjöstjarnan ehf.
Rafstöðvarvegi 9 110 Reykjavík
17. Hafnarstræti 17, Hótel - veitingarekstur
Sótt er um leyfi til að byggja hótel í flokki V með 50 herbergjum úr steinsteypu með mansardþaki sem verður tengt við nýbyggingu á lóðinni Hafnarstræti 19, norðan og vestan við verndað timburhús sem fyrir er á lóð og verður endurbyggt í upprunalegri mynd með hótelherbergum á efri hæðum og morgunverðasal i hlöðnum steinkjallara, á lóð nr. 17 við Hafnarstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2014.
Einnig fylgir greinargerð vegna hljóðvistar dags. í nóvember 2014, brunahönnun frá Mannvit dags. 2. febrúar 2015, útreikningur á varmatapi dags. 3. febrúar 2015, skýrsla um ástandsskoðun og prófanir frá Mannvit dags. 22. janúar 2015, minnisblöð frá verkfræðistofunni Hnit dags. 8. apríl, 18. júlí, 18. nóvember og 21. og 27. nóvember 2014 og 20. janúar 2015, umsagnir Minjastofnunar Íslands dags. 9. september og 4. desember 2014 og 12. janúar og 9. febrúar 2015 og 23. febrúar 2015, bréf frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 3. febrúar 2015 og bréf frá verkfræðistofunni Hnit dags. 9. febrúar 2015, bréf frá hönnuði dags. 19. febrúar 2015 og umsögn fagrýnihóps byggingarfulltrúa dags. 20. mars 2015.
Áður samþykkt niðurrif: 225,2 ferm., 686,9 rúmm.
Stækkun: 1.439,9 ferm., 4.990,4rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.823 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Skilyrt er að fyrir útgáfu byggingarleyfis verði búið að sækja um og samþykkja byggingaráform á lóðinni nr. 19 við Hafnarstræti. Vegna sameignlegra aðkomu- og flóttaleiða, annarra öryggisatriða og aðgengis að tækni- og lagnarýmum skal fyrir útgáfu byggingarleyfis þinglýst yfirlýsingu þess efnis að eignarhald á lóðunum nr. 17 við Hafnarstræti og á lóðinni nr. 19 við Hafnarstræti verði ávallt allt á einni hendi. Skal yfirlýsingunni þinglýst á báðar framangreindar lóðir.
Umsókn nr. 49358 (01.11.850.2)
501298-5069
Sjöstjarnan ehf.
Rafstöðvarvegi 9 110 Reykjavík
18. Hafnarstræti 17, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Hafnarstræti 17, sbr. erindi BN048060 og nær til hluta endurbyggingar á gamla húsinu í samræmi við tillögur Minjastofnunar, þ.e. styrkingu sökkla á þremur hliðum, endurnýjun útveggjaklæðningar og glugga.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 49242 (01.55.2-9.9)
600169-1309
Háskólabíó
Hagatorgi 107 Reykjavík
19. Háskólalóð, Hagatorg 3 - breytingar/forsal - matsal
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum í forsal á 1. hæð og í matstofu nemenda í kjallara Háskólabíós, mhl. 10, á lóð nr. 3 við Hagatorg.
Meðfylgjandi er brunahönnun dags. 14. apríl 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49289 (01.40.940.1)
550903-4150
Festing ehf
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
20. Holtavegur 6, Hleðslupallur - olíuskilja, gámur o.fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kæliklefa og til að byggja hleðslupall með tveimur römpum inn í hús nr. 8 við Holtaveg, byggja dælubrunn, fituskilju og fastefnaskilju og koma fyrir gámi fyrir kælivél á lóð nr. 6 við Holtaveg .
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 48934 (01.40.810.1)
550903-4150
Festing ehf
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
670492-2069
Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
21. Holtavegur 8-10, 1.hæð - breyting
Sótt er um leyfi til að innrétta umstöflunarrými, kæliklefa og til að byggja hleðslupall með tveimur römpum, byggja dælubrunn, fituskilju og fastefnaskilju og koma fyrir gámi fyrir kælivél á lóð nr. 8 við Holtaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49198 (01.52.030.1)
440315-2830
Exotic Investments ehf.
Hringbraut 119 101 Reykjavík
640413-1150
Vivaldi Ísland ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
22. Hringbraut 119, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar sem er í flokki II þannig að komið er fyrir tveimur salernum, annað er með aðgengi fyrir fatlaða í rými 0101 í húsinu á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 49183 (01.52.020.2)
520614-0600
JL Holding ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
23. Hringbraut 121, Breyting á jarðhæð í veitingastað í fl. III og viðbygging
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1. hæð, byggja viðbyggingu við suðurhlið fyrir stýribúnað vatnsúðakerfis og sorpgeymslu, stækka sorpgeymslu á vesturhlið og koma fyrir palli fyrir útiveitingar sunnan húss á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 39839 (02.87.420.1)
640107-0570
Snyrtistofa Grafarvogs ehf
Hverafold 1-3 112 Reykjavík
24. Hverafold 1-5, 1-3 breytt notkun rými 0307
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0307 úr heilsugæslu í snyrtistofu í Hverfismiðstöð við Grafarvog í húsi á lóð nr. 1-3 við Hverafold.
Meðfylgjandi er ódags. bréf frá eiganda snyrtistofu Grafarvogs.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49058 (01.17.030.5 05)
490103-2010
GuSt ehf.
Neðstabergi 7 111 Reykjavík
690885-0429
Sara slf
Geitastekk 6 109 Reykjavík
25. Ingólfsstræti 2, Reyndarteikning v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um samþykki á uppmældri reyndarteikningu vegna skráningar og eignaskiptayfirlýsingar af húsinu Ingólfsstræti 2, mhl. 05, á lóð nr, 1 við Þingholtsstræti.
Meðfylgjandi eru samþykki meðeigenda sem komu í tölvupósti dags. 21.4. 2015
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49291 (01.17.030.8)
430304-3640
Landslagnir ehf.
Lautarvegi 30 103 Reykjavík
26. Ingólfsstræti 8, Breyting - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð í hárgreiðslustofu á 1. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49344 (04.11.330.6)
470410-1160
64 gráður Reykjavík ehf.
Ljósheimum 16b 104 Reykjavík
27. Jónsgeisli 91, Gámur - stöðuleyfi
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á meðan framkvæmdir standa yfir við hús á lóð nr. 91 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49280 (01.42.440.1)
440598-2189
Sölufélag garðyrkjumanna ehf
Brúarvogi 2 104 Reykjavík
28. Kjalarvogur 5, Neyðarsturta færð - 0104
Sótt er um leyfi til að færa neyðarsturtu í rými 0104, sjá erindi BN049070, í atvinnuhúsi á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49292 (01.72.100.1)
690310-0900
Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
29. Kringlan 4-12, S361 - Dominos - stækkun
Sótt er um leyfi til að stækka einingu S-339, Te og kaffi, yfir í einingu S-361, Diminos, nýja einingin fær rýmisnúmer S-361 og eru veitingastaðirnir í flokki 1, tegund C fyrir 47 gesti í sæti.
Meðfylgjandi er eldvarnaúttekt Verkís dags. 21.4. 2015.
Gjald kr. 9.723
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49284 (00.00.000.0)
181132-4779
Páll Björnsson
Kristnibraut 53 113 Reykjavík
190536-7699
Guðrún Albertsdóttir
Kristnibraut 53 113 Reykjavík
30. Kristnibraut 49-53, 53 - Breyting inni - 02-0102
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar sem hönnuð var fyrir fatlaða 02 0102 þannig að geymslu og baði verður breytt í herbergi og herbergi sem er nú notað sem fataskápur verður að baðherbergi í húsinu nr. 53 á lóð nr.49-53 við Kristnibraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49301 (01.83.220.2)
010887-2759
Snæbjörn Marinó Reynisson
Langagerði 64 108 Reykjavík
31. Langagerði 64, Þak, kvistur, klæðning
Sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tveimur kvistum og svölum á norðurhlið, gera einn stóran kvist á austurhlið, koma fyrir anddyri á 1. hæð og klæða húsið með standandi bárujárnsklæðningu á lóð nr. 64 við Langagerði.
Samþykki aðliggjandi lóð í Langagerði nr. 54, 56, 58, 60, 62,66, 76 og 78.
Stækkun hús: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49244 (01.35.700.3)
090658-4099
Jón Ólafur Ólafsson
Klettaberg 50 221 Hafnarfjörður
590406-0740
Ljósið, sjálfseignarstofnun
Langholtsvegi 43 104 Reykjavík
32. Langholtsvegur 43, Lyftu- og stigahús - ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja lyftu- og stigahús sunnan við hús sem tengist öllum hæðum, einnig er sótt um leyfi til að byggja þakhæð ofan á flatt þak og tengja hana núverandi rishæð, ýmsar breytingar innanhúss eru samfara þessum breytingum í endurhæfingarstöð krabbameinsgreindra á lóð nr. 43 við Langholtsveg.
Stærðir stækkun: 119,4 ferm., 387,8 rúmm.
Stærðir eftir stækkun: 626 ferm., 1.857,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 49322 (01.19.701.1)
190268-4899
Jóhanna Helga Halldórsdóttir
Laufásvegur 63 101 Reykjavík
33. Laufásvegur 63, Kvistir, þakgluggar, endurnýja þak o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka þak, stækka kvist á norðausturhlið, byggja kvist á suðvesturhlið og innrétta herbergi og bað í risi einbýlishúss á lóð nr. 63 við Laufásveg.
Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49317 (01.34.700.6 03)
510907-0940
Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
570203-3980
Vín og matur ehf
Sundlaugavegi 20 105 Reykjavík
34. ">Laugalækur 6, Eldunaraðstaða
Sótt er um leyfi til að setja upp eldhúsaðstöðu í lokuðu rými ásamt minniháttar breytingum innanhúss í matvöruverslun og matarvinnslu í húsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Laugalæk.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48918 (01.17.101.6)
680197-3269
Eignarhaldsfélagið Arctic ehf
Suðurhrauni 12c 210 Garðabær
35. Laugavegur 1, Ofanábygging - bakhús mhl.04
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á bakhús sem er mhl. 04, og til að fjölga gistirýmum úr 4 í 8 í gististað í fl. IV, tegund b á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2015.
Einnig fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar.
Stækkun 109,5 ferm., 262 rúmm.
Samtals eftir stækkun 451,6 ferm., 1.382 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49263 (01.24.010.3)
650805-1270
Mai Thai ehf
Laugavegi 116 105 Reykjavík
520402-3220
Matthías Guðmundsson ehf.
Vesturhólum 9 111 Reykjavík
36. Laugavegur 118, 116 - Skyndibitastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta hluta verslunar fyrir skyndibitastað, tegund xx og í flokki xx fyrir 19 gesti á 1. hæð í húsi á lóð nr. 116 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48149 (01.17.302.4)
030182-2009
Jens Beining Jia
Laugavegur 51 101 Reykjavík
581200-2770
STS ISLAND ehf
Hafnargötu 30 230 Keflavík
37. Laugavegur 51, Breyta skrifstofuhúsnæði í íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og geymslur á bakhlið og innrétta tvær íbúðir á 3. hæð húss á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir erindinu ásamt fyrri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2014.
Einnig afrit af fundargerð húsfélags dags. 21. mars 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49089 (01.17.311.2)
480102-2580
L56 ehf.
Lækjartorgi 5 101 Reykjavík
38. Laugavegur 56, Verslunar- og veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingahús fyrir 40 gesti í flokki II á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 48871 (01.17.311.4)
470111-0620
París ehf.
Laugavegi 58a 101 Reykjavík
39. Laugavegur 58B, Gististaður í fl.II
Sótt er um leyfi til að stækka bíslag til suðurs og einnar hæðar húshluta til austurs og innrétta gistiskála í flokki II fyrir 25 gesti í húsi á lóð nr. 58B við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN048712 dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.
Einnig fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2015.
Stækkun: 18,9 ferm., 104,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48844 (01.17.311.5)
430914-0570
Shai Baba ehf.
Laugavegi 60a 101 Reykjavík
531005-1120
S2 fjárfestingar ehf
Búlandi 28 108 Reykjavík
40. Laugavegur 60, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir vörulyftu og auka gestafjölda úr 49 í 57, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu vindfangi í veitingahúsi á lóð nr. 60 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 48377 (01.81.560.2)
301069-6189
Kjartan Páll Eyjólfsson
Melgerði 20 108 Reykjavík
270646-4259
Eyjólfur Pálsson
Melgerði 20 108 Reykjavík
41. Melgerði 20, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri á einni hæð með standandi bárujárnsklæðningu og flötu þaki, sbr. fyrirspurn BN048138 sem fékk jákvæða umfjöllun, viðbyggingu við einbýlishúsið á lóð nr. 20 við Melgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 10. nóvember til og með 8. desember 2014. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 28,4 ferm., 80,6 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49167 (01.24.101.3)
051084-3149
Magnús Freyr Gíslason
Mjölnisholt 6 105 Reykjavík
42. Mjölnisholt 6, Svalir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum svölum frá svefnherbergi á 2. hæð á vesturhlið hússins á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Bréf frá hönnuði dags. 5. febrúar 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49297 (01.61.960.1)
630306-0350
Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
43. Nauthólsvegur 50, Hjóla- og sorpgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja hálfniðurgrafna, sambyggða hjóla- og sorpgeymslu, breyta akstursrampi, byggja skyggni yfir sorpgáma og gasgeymslu, norðanmegin við hús á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 45560 (01.18.650.6)
290654-3949
Þóra Hreinsdóttir
Njarðargata 25 101 Reykjavík
240840-2279
Haukur Dór Sturluson
Njarðargata 25 101 Reykjavík
44. Njarðargata 25, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri ofan á og klæða að utan með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 25 við Njarðargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2013, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013 og bréf Guðmundar Þórðarsonar hdl. dags. 3. janúar 2014.
Stækkun: 34,8 ferm., 242,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 21.807
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49321 (01.41.510.4)
030379-4389
Ágúst Örn Einarsson
Njörvasund 31 104 Reykjavík
150178-5339
Berglind Ósk Þorsteinsdóttir
Njörvasund 31 104 Reykjavík
45. Njörvasund 31, Gluggar 1.hæð
Sótt er um leyfi til að skipta um glugga með óverulegum útlitsbreytingum á 1. hæð í tvíbýlishúsi á lóð nr. 31 við Njörvasund.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 28. apríl 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49295 (01.23.520.1)
500310-0490
DAP ehf
Litlu-Tungu 270 Mosfellsbær
470700-3350
Íshamrar ehf.
Nóatúni 17 105 Reykjavík
46. Nóatún 17, Breytingar - BN048902
Sótt er um leyfi til að breyta brunamerkingu í nýsamþykktu erindi, BN048902, í verslun á lóð nr. 17 við Nóatún.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49353 (01.44.100.9)
071165-5749
Ragnheiður Björk Viðarsdóttir
Nökkvavogur 18 104 Reykjavík
47. Nökkvavogur 18, Bílskúr - breyting
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta þaki á bílskúr við parhús á lóð nr. 18 við Nökkvavog.
Erindi fylgir fsp. BN048362 dags. 21. október 2014, sem fékk jákvætt svar og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. apríl 2015.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49348 (01.82.321.0)
010776-4149
Gunnar Dan Wiium
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
280971-3169
Katrín Sif Michaelsdóttir
Rauðagerði 74 108 Reykjavík
48. Rauðagerði 74, Breyting - BN047376
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047376, hætt er við kjallara undir viðbyggingu til norðurs og viðbyggingu til suðurs er sleppt í einbýlishúsi á lóð nr. 74 við Rauðagerði.
Erindi fylgir yfirlit yfir brunaþol byggingarhluta frá verkfræðistofunni Möndli.
Breytt stækkun frá fyrra erindi:
Stækkun 20,5 ferm., 57,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49265 (01.46.210.1)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
49. Skeifan 11, 11D - Bráðabirgðastyrking við hlaðinn vegg
Sótt er um leyfi til að steypa bráðabirgðastyrkingu við hlaðinn millivegg milli matshluta 03 og 04 af öryggisástæðum vegna bruna í húsi á lóð nr. 11D við Skeifuna.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 16. apríl 2015, samkomulag eigenda dags. 9. apríl 2015, annað bréf frá verkfræðingi dags. 26. september 2014.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 49296 (01.70.320.1)
700169-2789
Krabbameinsfélag Íslands
Pósthólf 5420 125 Reykjavík
50. Skógarhlíð 8, Breyting - BN046500
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046500, gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem eru að í stað stálröra handriðs á 4. hæð verður komið fyrir samlímdu, hertu gleri og handriðið hækkað upp í 1200 mm í húsinu á lóð nr. 8 við Skógarhlíð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar fyrir burðarþoli á glerhandriði og festingum dags. 16. des. 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49281 (01.79.410.1)
560192-2319
Eykt ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
51. Skógarvegur 12-14, Svalir - stækkun - gaflar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048405, að stækka svalir og breyta gluggasetningu á göflum fjölbýlishúss á lóð nr. 12-14 við Skógarveg.
Samtals A-rými: 5.164,5 ferm., 16.012,1 rúmm.
Samtals með B-rýmum: 5.485,9 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 49314 (01.17.120.6)
520411-0970
OAK ehf.
Árakri 33 210 Garðabær
52. Skólavörðustígur 8, Breyting - 0206 og 0207
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í rýmum 0206 og 0207 fyrir skyndibitastað í flokki xx og tegund xx fyrir 21 gest á 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 47868 (01.24.750.5)
420512-0310
Hostel Village ehf.
Flókagötu 1 105 Reykjavík
430414-1430
KBH Holdings ehf.
Stígprýði 5 210 Garðabær
53. Snorrabraut 83, Breyting inni
Sótt er um leyfi til ýmiss konar breytinga innanhúss á húsi á lóð nr. 83 við Snorrabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 48981 (01.43.350.1)
691111-1050
Laufléttir sf.
Strandvegi 19 210 Garðabær
54. Sólheimar 25, Breyta 0104 í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima.
Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. október 2013 og yfirlýsing dags. 8. apríl 2015 frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49331 (01.23.000.3)
531212-1420
Mánatún hf.
Dvergshöfða 2 110 Reykjavík
55. Sóltún 1, Breytingar - BN048881
Sótt er um samþykki á breytingum á áður samþykktu erindi BN048881 í kjölfar nafnabreytingar sem samþykkt var 14. apríl 2015, mál nr. BN049178, ennfremur eru ýmsar aðrar breytingar sem auðkenndar eru í fylgiskjali auk þess er texta um brunavarnir í byggingarlýsingu breytt fyrir fjölbýlishúsið Mánatún 19-21 á lóð nr. Sóltún 1-3/Mánatún 1-17.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49294 (01.13.820.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
56. Sólvallagata 67, Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að færa þrjár færanlegar kennslustofur ásamt tengigangi nr. K-56B, K-15, K-51 og T-28 á byggingareit fyrir færanlegar kennslustofu innan lóðar Vesturbæjaskóla og tengigangur T 31 verður fjarlægður af lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Stærð kennslustofa með tengigangi samt. 199,6 ferm., 666,2 rúmm.
Tengigangur T31 er fjarlægður er 11,5 ferm. 33,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49187 (01.71.210.1)
670614-0930
Suðurver ehf.
Stigahlíð 45-47 108 Reykjavík
57. Stigahlíð 45-47, Apótek og áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi til að innrétta apótek í rými 0101 og innrétta starfsmannaaðstöðu og lyfjamóttöku í kjallaranum, einnig er sótt um áður gerðar framkvæmdir sem eru þær að gerður hefur verið stigi og stigaop frá 1. hæð niður í kjallara og sorpgeymsla minnkar í húsinu á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 21. apríl 2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. apríl 2014 fylgir
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 49155 (04.32.680.1)
470169-1419
Vífilfell hf.
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
58. Stuðlaháls 1, Hleðsluskýli - stækkun
Sótt er um leyfi til að stækka hleðsluskýli á norðurhlið með því að breyta B-rými í A-rými í húsinu á lóð nr. 1 við Stuðlaháls.
Stækkun: 94.5 ferm. , 687,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 49351 (01.37.-10.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
59. Sundlaugavegur 30, Tímabundið leyfi - kaldur pottur
Sótt er um leyfi, tímabundið til eins árs til prufu fyrir kaldan pott framan við kringlu á bakka sundlaugarinnar í Laugardal á lóð nr. 30 við Sundlaugarveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 44862 (04.32.920.1)
450704-2960
Húsfélagið Tunguhálsi 10
Tunguhálsi 10 110 Reykjavík
60. Tunguháls 10, Skipta upp eign 0101 - áður gerðar útlitsbreytingar
Sótt er um leyfi til að skipta upp eign 0101 í eignir 0101 og 0110 og gera grein fyrir áður gerðum milliloftum og útlitsbreytingum á norðurhlið 1. hæðar á húsinu á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Fyrirspurn BN043973 fylgir erindi.
Stækkun millilofta: 871,8 ferm., + 247,2 ferm. Samtals : 1.119,0 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 49282 (05.05.620.1)
480115-0310
Fag Bygg ehf.
Askalind 3 203 Kópavogur
61. Urðarbrunnur 2-8, Raðhús
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu raðhúsi á tveimur hæðum með steyptri þakplötu, aðkoma er að neðri hæð og bílgeymslur innbyggðar í raðhúsið á lóð nr. 2, 4, 6 og 8 við Urðarbrunn.
Stærðir íbúða:
Mhl. 01 189,2 ferm. , 610,4 rúmm. Bílgeymsla 22,8 ferm. , 63,8 rúmm. B-rými 16,4 ferm.
Mhl. 02 189,4 ferm. , 611,1 rúmm. Bílgeymsla 22,8 ferm. , 63,8 rúmm. B-rými 16,4 ferm.
Mhl. 03 189,4 ferm. , 611,1 rúmm. Bílgeymsla 22,8 ferm. , 63,8 rúmm. B-rými 16,4 ferm.
Mhl. 04 189,2 ferm. , 610,4 rúmm. Bílgeymsla 22,8 ferm. , 63,8 rúmm. B-rými 16,4 ferm.
Samtals : A rými 848,4 ferm., 2698,2 rúmm. og B rými 65,6 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49140 (04.61.330.7)
110958-6259
Guðmundur Þ Eyjólfsson
Urðarstekkur 1 109 Reykjavík
62. Urðarstekkur 1, Kjallari - íbúðarherbergi
Sótt er um leyfi til að útbúa íbúðarherbergi með salerni og eldhúsaðstöðu í útgröfnu rými í kjallara einbýlishússins á lóð nr. 1 við Urðarstekk.
Jákvættt erindi BN048726, bréf frá hönnuði dags.20. apríl 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20.04.2015 fylgir.
Stækkun vegna útgrafins rýmis: 26,5 ferm., 148,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49145 (01.33.780.1)
660310-0880
V10 ehf.
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
63. Vatnagarðar 10, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna lokaúttektar sbr. erindi BN044321/BN043966 á verksmiðjuhúsi á lóð nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49188 (01.17.423.4)
681005-0990
Ráðagerði ehf
Lindargötu 33 101 Reykjavík
64. Vitastígur 11, Breyta í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, tegund gistiheimili, einnig er gerð grein fyrir ýmsum áður gerðum breytingum á húsi, s.s. að lækka gólf í kjallara í framhúsi og lækka land og byggja brú yfir gjána milli framhúss og bakhúss, á lóð nr. 11 við Vitastíg.
Jafnframt er erindi BN047497 dregið til baka.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49201 (01.18.350.2)
480279-0429
Þingholtsstræti 30,húsfélag
Þingholtsstræti 30 101 Reykjavík
020549-4089
Bjarni G Bjarnason
Þingholtsstræti 30 101 Reykjavík
65. Þingholtsstræti 30, Nýjar svalir
Sótt er um leyfi til fjarlægja eldri steinsteyptar svalir og byggja nýjar stærri úr stáli og gleri á fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49085 (04.77.380.2)
091068-5919
Auður Ögn Árnadóttir
Þingvað 9 110 Reykjavík
66. Þingvað 19, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gera dyr úr þvottahúsi út í garð á nýsamþykktu erindi, sjá BN046719, á lóð nr. 19 við Þingvað.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 49340 (01.11.980.1)
67. Austurbakki 2, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 1.119.8 vegna lóðarinnar Austurbakki 2 (staðgr. 1.119.801, landnr. 209357), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 04.12. 2014.
Lóðin sjálf er óbreytt að stærð og lögun frá fyrra blaði en byggingarreitir og fleira hafa breyst.
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 04. 06. 2014, samþykkta í borgarráði þann 05. 06. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 06. 2014.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 49341 (01.17.420.4)
68. Laugavegur 70, Leiðrétt bókun
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 28. apríl sl. var samþykkt að:
"...endurbyggja og lyfta húsi, byggja nýja jarðhæð úr steinsteypu og byggja viðbyggingu á þremur hæðum sunnan og austan húss og til að innrétta verslun á jarðhæð og níu hótelherbergi og tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Stækkun: 296,5 ferm., xx rúmm."
Átti að vera:
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og lyfta húsi, byggja nýja jarðhæð úr steinsteypu og byggja viðbyggingu á þremur hæðum sunnan og austan húss og til að innrétta verslun á jarðhæð og níu hótelherbergi og tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Erindi fylgja umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. febrúar 2015 og varmatapsútreikningur ódagsettur ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015.
Einnig umsögn Minjastofnunar Íslands um verkteikningar dags. 16. apríl 2015.
Stækkun: 462,4 ferm., 1.693,7 rúmm.
Greiða skal fyrir 9 bílastæði í flokki II.
Þetta leiðréttist hér með.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 49349 (01.60.520.1)
69. Sturlugata 5, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 1.605.2 vegna lóðarinnar Sturlugata 5 (staðgr. 1.605.201, landnr. 106637), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 22.04. 2015.
Ekki er til Mæliblað af lóðinni. Lóðin Sturlugata 5 er skráð 9800 m2 í skrám, lóðin verður 8774 m2, og kemur úr óútvísuðu landi borgarinnar ( landnr. 221448 ).
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 17. 08. 2011, samþykkt í borgarráði þann 25. 08. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05. 12. 2011 um gildistöku, sbr. og forsögn skipulagsfulltrúa um aðlögun að staðarháttum við SA-mörk lóðar, svo og mælingar Landupplýsingadeildar á staðnum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 49310 (01.16.210.8)
100650-4289
Katrín Theódórsdóttir
Ásvallagata 2 101 Reykjavík
70. Ásvallagata 2, (fsp) - Gluggabreyting
Spurt er hvort setja megi glugga á austurvegg í húsi á lóð nr. 2 við Ásvallagötu.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49225 (01.19.031.4)
470711-0270
Leiguþjónustan ehf.
Lækjarfit 11 210 Garðabær
71. Barónsstígur 28, (fsp) - Niðurrif á geymslu
Spurt er hvort rífa megi geymslubyggingu, mhl. 02 og 03, sem er áföst flutningshúsi, mhl. 01, á lóð nr. 28 við Barónsstíg sem fer á lóð nr. 1 við Þrastargötu.
Afgreitt
Umsókn nr. 49279 (01.19.022.1)
041058-6339
Björn Valdimarsson
Beykihlíð 2 105 Reykjavík
130163-6539
Sigríður Líba Ásgeirsdóttir
Beykihlíð 2 105 Reykjavík
72. Bergþórugata 15, (fsp) - Bakhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stakstætt bakhús 35 ferm að grunnfleti með rishæð eignarhaldi tengd við íbúð á jarðhæð og verður notað sem íbúðargistingar á lóð nr. 15 við Bergþórugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49272 (01.88.510.3)
131071-2999
Steinunn Ósk Óskarsdóttir
Blesugróf 25 108 Reykjavík
73. Blesugróf 25, (fsp) - Bílskúr
Spurt er hvort réttur sé til að byggja bílskúr eða bílskýli og nýbyggingu á lóð nr. 25 við Blesugróf.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49337 (01.35.730.9)
300488-2269
Erna Karen Þórarinsdóttir
Efstasund 47 104 Reykjavík
110584-3189
Árni Gunnar Ingþórsson
Efstasund 47 104 Reykjavík
74. Efstasund 47, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 3 metra viðbyggingu við austurhlið með svölum á þaki einbýlishúss á lóð nr. 47 við Efstasund.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49293 (02.85.460.3 03)
170766-5639
Kristján Valur Jónsson
Fannafold 148 112 Reykjavík
75. Fannafold 148, (fsp) - Hurð út í garð
Spurt er um álit byggingaryfirvalda á því að breyta stofuglugga og koma fyrir hurð og tryggja aðgengi að garði úr stofu í húsi á lóð nr. 148 við Fannafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 49305 (01.71.120.5)
210257-5519
Oddur Eiríksson
Grænahlíð 5 105 Reykjavík
76. Grænahlíð 5, (fsp) - Stækka bílastæði
Spurt er hvort leyfi fengist til að fjölga bílstæðum um tvö svo að á lóð verði fjögur bílastæði á lóð nr. 5 við Grænuhlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49343 (01.24.510.6)
060544-3449
Ásgeir Þorvaldsson
Einholt 11 105 Reykjavík
77. Háteigsvegur 9, (fsp) - Framkvæmdaleyfi
Spurt er hvort byggingarleyfi hafi verið gefið út fyrir niðurbroti á vegg og nýju bílastæði Einholtsmegin við hús á lóð nr. 9 við Háteigsveg.
Nei.
Ekki hefur verið samþykkt byggingarleyfi.
Umsókn nr. 49303 (01.24.020.1)
630614-0820
L120 ehf.
Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur
78. Laugavegur 120, (fsp) - Rífa lágbyggingu
Spurt er hvort rífa megi lágbyggingu og hefja jarðvinnu fyrir hótel á lóð nr. 120 við Laugaveg.
Nei.
Sækja þarf um byggingarleyfi samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49290 (01.17.221.3)
031243-3949
Paul Newton
Klapparstígur 44 101 Reykjavík
79. Laugavegur 32, (fsp) - Svalir
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir nýjum svölum á 2. hæð íbúð 0201 í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 32 við Laugaveg.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49304 (01.23.500.7)
070588-2269
Svava Dögg Guðmundsdóttir
Kleppsvegur 132 104 Reykjavík
80. Miðtún 50, (fsp) - Samþykkt íbúð - Útihurð
Spurt er hvort kjallaraíbúð fáist samþykkt og hvað þurfi að gera til að svo verði í húsi á lóð nr. 50 við Miðtún.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49299 (01.13.910.4)
180653-7329
Inga Rósa S Joensen
Sólvallagata 41 101 Reykjavík
81. Sólvallagata 41, (fsp) - Stækka kvist - svalir
Spurt er hvort stækka megi kvist sem snýr í norður og byggja þar litlar svalir á hús á lóð nr. 41 við Sólvallagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 49199 (01.46.310.1)
161272-4859
Svanhildur Eva Stefánsdóttir
Langholtsvegur 144 104 Reykjavík
82. Suðurlandsbraut 46-54, (fsp) - 48 - Söluturnsleyfi
Spurt er um söluturnsleyfi fyrir sölu á veitingum, kaffi og gosi til neyslu í sérverslun með spil og skyldar vörur í húsi á lóð nr. 48 við Suðurlandsbraut.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 49311 (02.69.850.5)
280654-2569
Hrafnhildur I Þórarinsdóttir
Úlfarsbraut 98 113 Reykjavík
83. Úlfarsbraut 98, (fsp) - Svalalokun
Spurt er hvort loka megi svölum með gleri á húsi nr. 98 við Úlfarsbraut.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 48989 (01.13.121.5)
661107-0570
Hafnarstræti 1 ehf
Vesturgötu 32 101 Reykjavík
84. Vesturgata 30, (fsp) - Endurbygging, hækkun, nýbygging
Spurt er hvort endurbyggja megi og hækka íbúðarhús og byggja auk þess nýtt hús á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er bréf fyrirspyrjanda dags. 5.3. 2015
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2015 einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15.4. 2015.
Afgreitt
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2015.
Umsókn nr. 49300 (01.13.510.2)
151079-5399
Þórdís Jóhannesdóttir
Vesturgata 33 101 Reykjavík
85. Vesturgata 33, (fsp) - Svalir á risíbúð
Spurt er hvort byggja megi svalir á austurgafl rishæðar húss á lóð nr. 33 við Vesturgötu.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindi.