Austurstræti 8-10, Austurstræti 8-10, Ármúli 5, Bárugata 30, Bergstaðastræti 13, Bergþórugata 14A, Bergþórugata 21, Bíldshöfði 9, Borgartún 8-16A, Bragagata 38A, Dugguvogur 8-10, Einarsnes 36, Fákafen 11, Fákafen 11, Flókagata Miklatún, Guðrúnartún 1, Hallveigarstígur 2, Haukdælabraut 60, Háaleitisbraut 68, Hringbraut 121, Hringbraut Landsp., Hringbraut Landsp., Hringbraut Landsp., Hverfisgata 12, Hæðargarður 18, Hæðargarður 20, Höfðabakki 9, Ísleifsgata 28-36, Kjalarvogur 5, Klapparstígur 30, Kringlan 4-12, Krókháls 10, Langirimi 21-23, Laugavegur 180-182, Laugavegur 24, Laugavegur 34A, Laugavegur 36, Laugavegur 56, Laugavegur 56, Laugavegur 70, Laugavegur 80, Lágmúli 5, Leifsgata 28, Lindargata 12, Lindargata 50, Lokastígur 13, Melgerði 20, Mímisvegur 2-2A, Mosavegur 15, Mýrargata 26, Neshagi 16, Norðlingabraut 4, Skaftahlíð 24, Skipholt 19, Skipholt 9-Stúfh 1-3, Stigahlíð 45-47, Sörlaskjól 58, Tjarnargata 35, Tryggvagata 13, Úlfarsbraut 126, Vatnagarðar 10, Þingholtsstræti 15, Þverholt 15, Bragagata 29, Hlíðarendi 1-7, Hlíðarendi 20-26, Hlíðarendi 28-34, Hlíðarendi 9-15, Jöldugróf 6, Kirkjuteigur 5, Laugavegur 70, Laugavegur 70B, Norðlingabraut 16, Bergstaðastræti 29, Bergstaðastræti 86, Frakkastígur 17, Hraunberg 13, Langholtsvegur 16-18, Langholtsvegur 33, Leifsgata 30, Lindargata 23, Ránargata 9A, Vesturberg 40,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

821. fundur 2015

Árið 2015, þriðjudaginn 31. mars kl. 11:02 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 821. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Björn Kristleifsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 49115 (01.14.040.4)
700498-2049 Reitir III ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
1.
Austurstræti 8-10, Loftræsting - 0103
Sótt er um leyfi til að leggja loftræsistokk með útblæstri yfir mæni frá eldhúsi í rými 0103 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 8-10 við Austurstræti.
Gjald kr. 9.823
Synjað.
Samræmist ekki 1. mgr. gr. 6.1.1 byggingarreglugerðar 112/2012 með síðari breytingum.


Umsókn nr. 49114 (01.14.040.4)
700498-2049 Reitir III ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Austurstræti 8-10, Lokun milli kjallara
Sótt er um samþykki á lokun milli kjallara Austurstrætis 8-10 og Austurstrætis 6, þessi lokun var samþykkt 2010 fyrir húsið á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 48927 (01.26.200.2)
541011-1450 EH Fasteignir ehf.
Hallarmúla 1 108 Reykjavík
510711-1300 Hallarmúli ehf.
Hallarmúla 1 108 Reykjavík
3.
Ármúli 5, Breyting á eignarhaldi
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum úr tveimur í þrjár í matshluta 01 á 2. hæð rýmisnúmer 0201, sbr. erindi BN041990, í húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. mars 2015 og samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48813 (01.13.521.9)
300675-3799 Ásgeir Westergren
Bárugata 30 101 Reykjavík
071274-5439 María Elísabet Pallé
Bárugata 30 101 Reykjavík
4.
Bárugata 30, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná og klæða með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 30 við Bárugötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. febrúar 2015 og fsp. BN048834 dags. 17. febrúar 2015..
Stækkun: xx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr.1 og 2 dags. 17. mars 2015.


Umsókn nr. 48932 (01.18.030.9)
561100-3490 Hár og heilsa ehf.
Bergstaðastræti 13 101 Reykjavík
121050-7069 Dóróthea Magnúsdóttir
Óðinsgata 8 101 Reykjavík
250459-3359 Hugrún Stefánsdóttir
Breiðagerði 4 108 Reykjavík
5.
Bergstaðastræti 13, 0101 - Breyta í atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði rými 0101 sem áður var atvinnuhúsnæði í hárgreiðslustofu í húsinu á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu. Umsóknin er afturkölluð af hönnuði með bréfi frá 20. mars 2015.
Gjald kr. 9.823

Afgreitt

Umsókn nr. 49143 (01.19.201.7)
070456-5839 Oddur Guðjón Pétursson
Reykjahlíð 12 105 Reykjavík
6.
Bergþórugata 14A, Þak, hækka mæni, kvistir, svalir
Sótt er um leyfi til að endurbyggja þak og hækka það um 50 cm, breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar, bæta við þremur kvistum og svölum, sbr. fyrirspurn dags. 16. september 2015, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 14A við Bergþórugötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49046 (01.19.021.7)
700392-2449 Samhugur ehf
Langagerði 116 108 Reykjavík
7.
Bergþórugata 21, Ris - kvistir - svalir
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja svalir og kvisti og innrétta íbúð í risi, samanber fyrirspurn BN048643 dags. 13. janúar 2015, húss á lóð nr. 21 við Bergþórugötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. mars 2015. Jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa fylgdi fsp. BN048693.
Stærð: 289,4 ferm., 792,3 rúmm.
Þar af stækkun 90,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49126 (04.06.200.1)
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
8.
Bíldshöfði 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð þar sem fjarlægð hafa verið milliloft og veggir í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 9 við Bíldshöfða .
Minnkun millilofta : XX ferm. og fjölgun á brúttórúmm. XX rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48986 (01.22.010.7)
450613-2580 Höfðahótel ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
9.
Borgartún 8-16A, Bílakjallari - 4.áfangi
Sótt er um leyfi til að breyta áfangaskilum, minnka 4. áfanga og stækka 5. áfanga, sjá erindi BN042394, í bílakjallara á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 49075 (01.18.662.9)
420206-2080 Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
10.
Bragagata 38A, Breyting inni - flóttastigi - BN048356
Sótt er um samþykki á breytingum á erindi BN048356 sem felast í að ekki eru byggðir kvistir, aðeins breytt innanhúss og komið fyrir flóttastiga á austurhlið húsi á lóð nr. 38A við Bragagötu.
Erindi BN048356 var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49025 (01.45.400.2)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
11.
Dugguvogur 8-10, Innrétta hjólabrettasal
Sótt er um leyfi til að innrétta hjólabrettasal í húsi nr. 8 á lóð nr. 8-10 við Dugguvog.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal eignaskiptayfirlýsingu vegna lóðar eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 48966 (01.67.200.1)
590500-3130 Skerjaver
Einarsnesi 36 101 Reykjavík
12.
Einarsnes 36, Kaffihús
Sótt er um leyfi til að breyta verslun á 1. hæð í mhl. 01 í kaffihús í flokki II, gestir 15, aðstöðu fyrir reiðhjólaviðgerðir og koma fyrir nýjum gluggum á vesturhlið og setja nýja skábraut á lóð nr. 36 við Einarsnes.
Samþykki meðlóðarhafa á teikningu og í tölvupósti dags. 2. mars 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11 mars 2015 fylgja erindi, einnig jákvæð fyrirspurn BN048760 dags. 10. febrúar 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 48804 (01.46.340.2)
600804-2350 Fákafen ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
13.
Fákafen 11, Gististaður - 0201
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund c - gistiskáli - tímabundið á sumrin þar sem tónlistarskóli og salur er á veturna í rými 0201 sbr. fyrirspurn BN048227 sem fékk jákvæða umsögn 30. september 2014 í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48803 (01.46.340.2)
570791-1099 Húsfélagið Fákafeni 11
Fákafeni 11 108 Reykjavík
420908-1560 ÞEJ fasteignir ehf
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
14.
Fákafen 11, Fjölgun eigna og áður gert
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum og fjölgun eigna í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
Meðfylgjandi er tölvupóstur dags. 12. október 2012, bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015, og annað dags. 13. febrúar 2015 og enn annað dags. 26.2. 2015 og bréf hönnuðar dags.24. mars 2015
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48642 (01.24.8-9.9)
521280-0269 Listasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
15.
Flókagata Miklatún, Upplýsingaskilti við Kjarvalsstaði
Sótt er um leyfi til að koma fyrir upplýsingaskilti, 130 x 270 cm fyrir Kjarvalsstaði á graseyju milli bílastæða við listasafnið og Flókagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2015 og umsögn samgöngudeildar dags. 26. mars 2015 og umsögn skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 30. mars 2015.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar samgöngudeildar dags. 26. mars 2015 og umsagnar skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 30. mars 2015.


Umsókn nr. 49129 (01.21.610.1)
561000-2550 Húsfélagið Sætúni 1
Sætúni 1 105 Reykjavík
701298-2259 Efling stéttarfélag
Sætúni 1 105 Reykjavík
16.
Guðrúnartún 1, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á áður samþykktu erindi BN046628 þannig að breytingar eru á innra skipulagi og stækkun í kjallara hússins á lóð nr. 1 við Guðrúnartún.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48975 (01.18.020.1)
111259-2169 Ólöf Berglind Halldórsdóttir
Lækjargata 3 220 Hafnarfjörður
17.
Hallveigarstígur 2, Áður gerðar breytingar og stálpallur á útvegg
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og til að festa stálpall á útvegg suðurhliðar vegna björgunarops í húsinu á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN048744 fyrir gististað í flokki II til III fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 48965 (05.11.470.4)
281263-4049 Þorbergur Dagbjartsson
Hamratangi 12 270 Mosfellsbær
18.
Haukdælabraut 60, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með flötu þaki á lóð nr. 60 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2015, einnig varmatapsútreikningur dags. 21. mars 2015.
Stærð hús: 1. hæð 141,6 ferm. 2. hæð 112,1 ferm. Bílgeymsla 36,5 ferm. Samtals 290,2 ferm., 979,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49120 (01.72.730.1)
500310-0490 DAP ehf
Litlu-Tungu 270 Mosfellsbær
19.
Háaleitisbraut 68, Breytingar - kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta matvælavinnslu í geymslusvæði í kjallara rými 0003 og breyta fyrirkomulagi stafsmannaaðstöðu og ræstingu í húsinu á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49136 (01.52.020.2)
520614-0600 JL Holding ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
20.
Hringbraut 121, Br. innanhúss - endurskoðun brunamála á erindi BN048003
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048003 þannig að innra skipulagi er breytt, komið er fyrir eldhúsi með matsal, innréttaður salur fyrir líkamsræktaraðstöðu og endurskoðuð brunamál á 4. og 5 hæð, fækkað er brunastigum á suðurhlið úr tveimur í einn, leyfilegur gestafjöldi er aukinn úr 187 í 236 og herbergjum fjölgað úr 52 í 61 herbergi í gistiskála í húsi á lóð nr. 121 við Hringbraut
Bréf frá hönnuði dags. 24. mars. 2015 og bréf frá umsækjanda um rekstur hótels.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49142 (01.19.890.1)
500810-0410 Nýr Landspítali ohf.
Barónsstíg 47 101 Reykjavík
21.
Hringbraut Landsp., Færa flóttaleið
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleið vegna byggingar sjúkrahótels, fjarlægja svalir á norðurhlið og byggja flóttastiga á vesturhlið kvennadeildar, C-álmu, mhl. 04, á lóð Landspítalans við Hringbraut.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49124 (01.19.890.1)
500810-0410 Nýr Landspítali ohf.
Barónsstíg 47 101 Reykjavík
22.
Hringbraut Landsp., Umferðar-og tæknigöng
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu umferðar- og tæknigöng, mhl. 44, milli sjúkrahótels og húss 2, kvennadeildarhúss, mhl. 25 annars vegar og tæknigöng, mhl. 43, milli sjúkrahótels og húss 1, K-byggingar, mhl. 37 hins vegar, við Landspítalann við Hringbraut á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Stærðir samtals mhl. 43 og mhl. 44: 328,4 ferm., 1.076,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 49127 (01.19.890.1)
500810-0410 Nýr Landspítali ohf.
Barónsstíg 47 101 Reykjavík
540269-6459 Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 108 Reykjavík
23.
Hringbraut Landsp., Sjúkrahótel
Sótt er um leyfi til að byggja sjúkrahótel á fjórum hæðum með 75 herbergjum fyrir 96 sjúklinga, steinsteypt, einangrað að utan og klætt granítskífum, norðan byggingar kvennadeildar á lóð Landsspítalans við Hringbraut.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís dags. í mars 2015.
Samtals A-rými: 4.258,2 ferm., 14.591,5 rúmm.
B-rými: 23,4 ferm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 48882 (01.17.100.1)
700410-1450 Reykjavík Rent ehf
Hverfisgötu 105 105 Reykjavík
460511-2080 Sæmundur í sparifötunum ehf.
Skúlagötu 28 101 Reykjavík
24.
Hverfisgata 12, Starfsmannaaðstaða
Sótt er um leyfi til að breyta veitingasal í norðurhorni í kaffiaðstöðu starfsfólks í veitingastað í húsi á lóð nr. 12 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 49042 (01.81.810.1)
080180-6249 Helgi Heiðar Stefánsson
Hæðargarður 18 108 Reykjavík
25.
Hæðargarður 18, Kvistir - ris
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja kvisti og breyta fyrirkomulagi og fjarlægja veggi við eldhús og alrými á 2. hæð í húsi nr. 18 á lóð nr. 18-20 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda.
Stækkun: 57,6 ferm., 97,0 rúmm.
Eftir stækkun: 211,8 ferm., 612,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49043 (01.81.810.2)
470115-1140 Hækkun ehf.
Klettási 19 210 Garðabær
26.
Hæðargarður 20, Kvistir - ris
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja kvisti og breyta fyrirkomulagi og fjarlægja veggi við eldhús og alrými á 2. hæð í húsi nr. 20 á lóð nr. 18-20 við Hæðargarð.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda.
Stækkun: 56,1 ferm., 105,0 rúmm.
Eftir stækkun: 211,8 ferm., 612,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49066 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
27.
Höfðabakki 9, Fóttaleiðir, snúa hringstiga o.fl. - 1.og 2.hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN045814 þannig að útfærslu á flóttaleiðum frá 2.hæð niður á 1. hæð verður breytt þannig að komið verður fyrir hurð út í undirgöng í millibyggingu T-mn í húsi á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49125 (05.11.310.5)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
28.
Ísleifsgata 28-36, Raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús með 5 íbúðum á tveimur hæðum á lóð nr. 28-36 við Ísleifsgötu.
Stærðir húsa: mhl. 01. 147,4 ferm., 466,7 rúmm.
mhl. 02. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 03. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 04. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
mhl. 05. 145,8 ferm., 461,9 rúmm.
Samtals: 730,6 ferm., 2.314,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49070 (01.42.440.1)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
29.
Kjalarvogur 5, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingar við norðvestur- og suðvesturhorn atvinnuhúss á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Stækkun: 260,8 ferm., 1.791,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 48637 (01.17.110.8)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
30.
Klapparstígur 30, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að endurbyggja hús sem fyrir er á nýjum kjallara sem er hluti steinsteyptrar viðbyggingar sem er fjórar hæðir og kjallari með verslun á jarðhæð og í kjallara og sex íbúðum á 2. til 4. hæð á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra, yfirlýsing um hönnun raflagna, yfirlýsing um hönnun lagna og burðarvirkis, útreikningur á varmatapi dags. 5. janúar 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.
Stækkun: Kjallari 272,8 ferm., 1. hæð 214,7 ferm., 2. hæð 183,8 ferm., 3. og 4. hæð 176,6 ferm.
Samtals: 861,9 ferm., 3.071,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 48403 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
31.
Kringlan 4-12, Eining 151 - Breyting inni - 1.hæð Hagkaup
Sótt er um leyfi til að koma fyrir aðstöðu fyrir verkun og grillun á kjúklingi í eldhúsi á 1. hæð, einingu 151, ásamt tilheyrandi útblæstri og að koma fyrir loftræstum gasskáp fyrir utan eldhús Hagkaupa í verslanamiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er bréf Verkís dags. 14. október 2015.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 48924 (04.32.420.2)
411014-1340 Krókháls 10 ehf.
Hrafnshöfða 25 270 Mosfellsbær
32.
Krókháls 10, Endurnýja erindi BN037681
Sótt er um leyfi til endurnýja erindi BN037681, þar sem sótt var um breytingar á 3. hæð í húsinu á lóð nr. 10 við Krókháls.
Bréf frá hönnuði dags. 9. mars. 2015 og samþykki meðeigenda dags. 6. mars 2015 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 48734 (02.54.680.3)
470710-0470 Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
33.
Langirimi 21-23, Endurnýjun - BN043734
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi þannig að inngangi við lyftuhús er lokað og annar opnaður á útvegg út á torg og innréttingu breytt til samræmis við það, sbr. erindi BN043734 samþ. 31.1. 2012, í 10-11 verslun með rýmisnúmer 0106 í verslunarhúsi í Langarima 23 á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 20.12. 2014.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49132 (01.25.200.1)
700498-2049 Reitir III ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Laugavegur 180-182, 3. hæð - Breyting
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, breyta innveggjum, salernum fjölgað og ný hurð gerð frá stigagangi á 3. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 182 við Laugaveg.
Greinargerð brunahönnuðar dags. 24. mars 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48944 (01.17.220.3)
700115-0460 Gastropub ehf.
Laugavegi 24 101 Reykjavík
590706-1320 B. Baldursson slf.
Kjalarvogi 10 104 Reykjavík
35.
Laugavegur 24, Veitingahús - fl.2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað fyrir 55 gesti í flokki II í rými 0102 í húsinu á lóð nr. 24 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 6. mars 2015.
Bréf frá hönnuði þar sem hann fer fram á breytingu umsóknar dags. 8.mars 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 49148 (01.17.221.6)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
36.
Laugavegur 34A, takmarkað byggingarleyfi
Sótt um takmarkað byggingarleyfi að Laugavegi 34a og 36 sbr. byggingarleyfi BN048782 og BN048783, sem er framkvæmd sem nær yfir tvær lóðir. Umsókn um takmarkað byggingarleyfi er fyrir niðurrif á þökum húsa sem liggja að Laugavegi og endurbyggingu þeirra, niðurrif húsa á baklóð, jarðvinna, undirstöður og lagnir í grunn fyrir nýbyggingar.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald lóðanna Laugavegur 34 og 36/Grettisgata 17 sé ávallt á einni hendi fyrir útgáfu byggingarleyfis.


Umsókn nr. 49149 (01.17.221.8)
630513-1460 Lantan ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
37.
Laugavegur 36, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Laugavegi 34a og 36 sbr. byggingarleyfi BN048782 og BN048783, sem er framkvæmd sem nær yfir tvær lóðir. Umsókn um takmarkað byggingarleyfi er fyrir niðurrif á þökum húsa sem liggja að Laugavegi og endurbyggingu þeirra, niðurrif húsa á baklóð, jarðvinna, undirstöður og lagnir í grunn fyrir nýbyggingar.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald lóðanna Laugavegur 34 og 36/Grettisgata 17 sé ávallt á einni hendi fyrir útgáfu byggingarleyfis.


Umsókn nr. 49089 (01.17.311.2)
480102-2580 L56 ehf.
Lækjartorgi 5 101 Reykjavík
38.
Laugavegur 56, Verslunar- og veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun og veitingahús fyrir 40 gesti í flokki II á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48949 (01.17.311.2)
480102-2580 L56 ehf.
Lækjartorgi 5 101 Reykjavík
39.
Laugavegur 56, Ofanábygging - fjölbýlishús baklóð
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris ofan á framhús við Laugaveg og til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 12 íbúðum, þrjár hæðir og kjallara á baklóð nr. 56 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN048851 dregið til baka.
Stækkun: 597,4 ferm., 1.616,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48974 (01.17.420.4)
690414-1550 Fring ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
40.
Laugavegur 70, Endurbygging, ofanábygging, viðbygging,
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og lyfta húsi, byggja nýja jarðhæð úr steinsteypu og byggja viðbyggingu á þremur hæðum sunnan og austan húss og til að innrétta verslun á jarðhæð og níu hótelherbergi og tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Erindi fylgja umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. febrúar 2015 og varmatapsútreikningur ódagsettur.
Stækkun: 296,5 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 48807 (01.17.421.2)
240871-3199 Steinar Þór Sveinsson
Laugavegur 80 101 Reykjavík
41.
Laugavegur 80, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, byggja ofan á og innrétta fjórar íbúðir í húsi á lóð nr. 80 við Laugaveg.
Einnig er sótt um undanþágu frá greinum 6.1.3, 6.4.2, 3, 4 og 5, 6.7.2, 7, 8, 10, 11, 13 og 14 í byggingareglugerð og fylgir greinargerð þarum í byggingarlýsingu erindis.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. febrúar 2015 fylgir erindinu, einnig umsögn burðarvirkishönnuðardags. 24. mars 2015.
Stækkun: 210,5 ferm., 630,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 48987 (01.26.130.1)
440995-2339 Tóftir ehf
Gulaþingi 1 203 Kópavogur
531095-2279 Lyfja hf.
Hlíðasmára 1 201 Kópavogur
42.
Lágmúli 5, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru ? í húsinu á lóð nr. 5 við Lágmúla.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48968 (01.19.530.3)
270357-5719 Skarphéðinn Sigtryggsson
Eikarlundur 20 600 Akureyri
43.
Leifsgata 28, Útihurð út í garðinn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047701 þannig að komið er fyrir hurð á íbúð 0101 út í garð á húsinu á lóð nr. 28 við Leifsgötu.
Saþykki meðlóðarhafa dags. 13. mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49135 (01.15.150.2)
470596-2449 Lindargata 12,húsfélag
Lindargötu 12 101 Reykjavík
44.
Lindargata 12, Reyndarteikningar - lagfæring
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 12 við Lindargötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49005 (01.15.320.1)
100758-6449 Stefán Hrafnkelsson
Brautarland 12 108 Reykjavík
580413-2180 Fagriskógur ehf.
Brautarlandi 12 108 Reykjavík
45.
Lindargata 50, Gistiheimili á 2. hæð í einbýlishúsi
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II fyrir 9 gesti á 2. hæð í einbýlishúsinu, mhl. 01, á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Bréf frá Minjastofnun Íslands dags. 23. mars 2015 og bréf frá umsækjanda þar sem sótt er um undanþágu á grein 6.8.3 og 6.2.4 í byggingareglugerð 112/2012 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2015.
Gjald kr. 9.823

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2015.


Umsókn nr. 49021 (01.18.141.6)
060460-5079 Anna Dóra Steinþórsdóttir
Lokastígur 13 101 Reykjavík
46.
Lokastígur 13, Svalir og tveir þakgluggar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum og tveimur þakgluggum á suðvesturhorn hússins á lóð nr. 13 við Lokastíg.
Jákvæð fyrirspurn BN048811 dags. 24. febrúar 2015 fylgir. Samþykki meðeiganda dags. 12. mars. 2015 Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 2 mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 48377 (01.81.560.2)
301069-6189 Kjartan Páll Eyjólfsson
Melgerði 20 108 Reykjavík
270646-4259 Eyjólfur Pálsson
Melgerði 20 108 Reykjavík
47.
Melgerði 20, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri á einni hæð með standandi bárujárnsklæðningu og flötu þaki, sbr. fyrirspurn BN048138 sem fékk jákvæða umfjöllun, viðbyggingu við einbýlishúsið á lóð nr. 20 við Melgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 10. nóvember til og með 8. desember 2014. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 28,4 ferm., 80,6 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48711 (01.19.610.7)
010748-6749 Margrét Sigrún Björnsdóttir
Laufásvegur 45 101 Reykjavík
620981-0799 Mímisvegur 2-2a,húsfélag
Mímisvegi 2-2a 101 Reykjavík
48.
Mímisvegur 2-2A, Reyndarteikningar BN036053
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN036053, svalir minnka þannig að íbúð 0401 stækkar og komið er fyrir gluggum báðum megin á kvisti og á þaki í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Mímisveg.
Bréf frá stjórn húsfélags dags. 4. nóvember 2014 fylgir erindi.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47993 (02.37.610.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
49.
Mosavegur 15, Hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að setja upp hjólaskýli úr pólýhúðuðum áleiningum með bogaformuðu þaki úr prófílplasti með steyptum undirstöðustólpum á lóð nr. 15 við Mosaveg.
Stærð B-rými: XX ferm., XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 25. júlí 2014 fylgir með erindinu.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49087 (01.11.530.3)
530511-1540 Byggakur ehf.
Klettatröð 1 235 Keflavíkurflugvöllu
50.
Mýrargata 26, Styrkja handrið
Sótt er um leyfi til að breyta festingum svalahandriða, sbr. erindi BN035983, fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Mýrargötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 48581 (01.54.221.2)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
51.
Neshagi 16, Breyting inni 1-3 hæð - varaaflstöð og kælibúnaður
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. 2. og 3. hæð og koma fyrir rými fyrir kælibúnað og varaaflstöð við norðurhlið húss á lóð nr. 16 við Neshaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.
Stærð varaaflstöðvarhúss mhl. 03 er 6,0 ferm. , 13,0 rúmm. og kælibúnaðarhúss 02 er 5,3 ferm., 11,7 rúmm. Brunaskýrsla brunahönnuðar dags. 17. mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 48460 (04.73.430.1)
300952-7399 Snorri Hjaltason
Ólafsgeisli 11 113 Reykjavík
52.
Norðlingabraut 4, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft atvinnuhús úr forsteyptum einingum, sextán eignarhluta. á lóð nr. 4 við Norðlingabraut
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 21. október 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2015.
Stærð: 1. hæð 1.154,6 ferm., 2. hæð 1.154,6 ferm.
A-rými: 2.338 ferm., 9.862,9 rúmm.
B-rými: 502,9 ferm., 1.810,4 rúmm.
Samtals: 2.840,9 ferm., 11.673,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 49024 (01.27.420.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
53.
Skaftahlíð 24, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 24 við Skaftahlíð.
Jafnframt er erindi BN046505, sem fjallar um skyggni á norður- og suðuranddyrum og nýju skipulagi á móttökusal, og erindi BN047314, sem fjallar um lokun á milli kaffistofu og stigagangs dregin til baka.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49056 (01.24.221.3)
030582-4629 Leslie Andres Bocanegra Delgado
Bakkabraut 5e 200 Kópavogur
411010-0150 Heimilisbraut ehf.
Skipholti 19 105 Reykjavík
580310-0280 Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætt
Skeifunni 3B 108 Reykjavík
54.
Skipholt 19, Snyrting fyrir fatlaða
Sótt er um leyfi til að innrétta samkomusal, rými 0001 sbr. fyrirspurn BN048959 dags. 2.3. 2015, í kjallara húss á lóð nr. 19 við Skipholt.
Meðfylgjandi er bréf eiganda 0001 og bréf arkitekts dags. 25.3. 2015.
Gjald kr . 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49119 (01.24.121.0)
540169-3229 Fylkir ehf.
Dugguvogi 4 104 Reykjavík
55.
Skipholt 9-Stúfh 1-3, Skipholt 9 - Breyta atvinnurými 0102 í tvær íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými 0102 í mhl. 01 í tvær íbúðir í húsinu á lóð nr. 9 við Skipholt.
Neikvæð fyrirspurn BN047138 dags. 25. febrúar 2014 og neikvæð fyrirspurn frá skipulagsfulltrúa dags. 13. nóvember 2014 fylgja erindinu.
Gjald kr. 9.823


Synjað.
Með vísan til umsagnar varðandi fyrirspurn frá skipulagsfulltrúa frá 13. nóvember 2014 og fyrirspurnar byggingarfulltrúa BN047138 frá 25. febrúar 2014.


Umsókn nr. 49060 (01.71.210.1)
680177-0159 Bakarameistarinn ehf.
Stigahlíð 45-47 105 Reykjavík
56.
Stigahlíð 45-47, Bakarí - stækkun
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og útliti og stækka bakarí í rými 0102 á 1. hæð verslanamiðstöðvar á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 15.3. 2015, eldvarnaskoðun Verkís dags. 14 mars 2015, samþykki meðeigenda dags. 17.3. 2015.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 48758 (01.53.110.8)
040890-2039 Stefán Arnar Guðmundsson
Viðjugerði 6 108 Reykjavík
57.
Sörlaskjól 58, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna eignaskiptayfirlýsingar sem verið er að gera fyrir húsið á lóð nr. 58 við Sörlaskjól.
Samþykki eins eiganda á teikningu fylgir.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49017 (01.14.230.2)
621204-2380 Tjarnargata 35 ehf.
Tjarnargötu 35 101 Reykjavík
58.
Tjarnargata 35, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr einangraðan að innan og klæddan með íslensku grágrýti að utan á lóð nr. 35 við Tjarnargötu.
Bréf hönnuðar til Umhverfis- og Skipulagssvið dags. 5. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2015.
Stærð bílskúrs: 41,8 ferm., 150,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Synjað.
Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2015.


Umsókn nr. 48982 (01.11.740.7)
580814-0690 T13 ehf.
Bolholti 8 105 Reykjavík
59.
Tryggvagata 13, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, 40 íbúða, 6 hæða fjölbýlishús með bílakjallara fyrir 12 bíla og verslunar- og þjónusturými á 1. hæð á lóð nr 13 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir leiðnitapsútreikningur dags. 4. mars 2015 og umsögn fagrýnihóps dags. 17. mars 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2015.
Stærð: 4.905,9 ferm., 14.887,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49154 (05.05.650.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
60.
Úlfarsbraut 126, Stöðuleyfi - Áhorfendapallar o.fl.
Sótt er um stöðuleyfi til bráðabirgða fyrir færanlega áhorfendapalla við gervigrasvöll, fréttamannastúku í tveggja hæða gámi, tvö varamannaskýli, tvo samsetta gáma fyrir búningsaðstöðu iðkenda og tvo gáma fyrir snyrtingar á íþróttasvæði Knattspyrnufélagsins Fram á lóð nr. 126 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Tímabundið til eins árs.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49145 (01.33.780.1)
660310-0880 V10 ehf.
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
61.
Vatnagarðar 10, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna lokaúttektar sbr. erindi BN044321 samþ. 8. maí 2015 á verksmiðjuhúsi á lóð nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 48091 (01.18.010.4)
020850-4859 Sigurður Björnsson
Þingholtsstræti 15a 101 Reykjavík
030552-7179 Hildur Sigurbjörnsdóttir
Þingholtsstræti 15a 101 Reykjavík
62.
Þingholtsstræti 15, 15A - Svalaskýli 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli og breyta fyrirkomulagi í kjallara sbr. erindi BN040125 í einbýlishúsi, mhl. 02, á lóð nr. 15A við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 20. febrúar til og með 20. mars 2015. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir viðbygging, svalaskýli. 11,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 49057 (01.24.430.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
63.
Þverholt 15, Fjölbýlishús - 3.áfangi
Sótt er umleyfi til að byggja 3. áfanga Smiðjuholts, steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með 84 íbúðum sem verða Einholt 6 og Þverholt 15 og 17 og 85 bílastæði í tveggja hæða bílakjallara sem tengir saman fjölbýlishúsin á lóð nr. 15 við Þverholt.
Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra dags. 17. mars 2015, greinargerð um hljóðvist dags. í febrúar 2014, orkurammi dags. 9. mars 2015 og brunahönnun dags. 17. mars 2015.
Stærðir:
Einholt 6, mhl. 06, íbúðir: 2.847,8 ferm., 8.487,1 rúmm.
Þverholt 15, mhl. 01, íbúðir: 2.741,9 ferm., 8.436,5 rúmm.
Þverholt 15, mhl. 10, bílgeymsla: 3.877,4 ferm., 14.071,7 rúmm.
Þverholt 17, mhl. 02, íbúðir: 3.124,1 ferm., 8.750,8 rúmm.
Samtals A-rými: 12.591,2 ferm., 39.746,10 rúmm.
Samtals B-rými: 464,6 ferm.
Gjald kr. 9.823


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49153 (01.18.621.9)
250862-3349 Gerður Sif Hauksdóttir
Bragagata 29 101 Reykjavík
64.
Bragagata 29, Breytt tölusetning
Óskað er eftir því að tölusetningu mhl 02 á lóðinni Bragagata 29, fastanúmer 200-7597, landnúmer 102247 verði breytt í Bragagata 29B til aðgreiningar frá mhl 01 á sömu lóð.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49161 (01.62.950.2)
491299-2239 Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
65.
Hlíðarendi 1-7, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49163 (01.62.960.2)
66.
Hlíðarendi 20-26, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49164 (01.62.970.2)
491299-2239 Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
67.
Hlíðarendi 28-34, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49162 (01.62.910.2)
491299-2239 Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
68.
Hlíðarendi 9-15, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49171 (01.88.900.3)
69.
Jöldugróf 6, umsókn BN048708 verði afturkölluð.
Lagt fram bréf minnisblað skrifstofu sviðsstýru þar sem lagt er til að afgreiðsla á máli BN048708, Jöldugróf 6 frá 13. janúar 2015 verði afturkölluð.

Afgreitt.

Umsókn nr. 49147 (01.36.050.7)
70.
Kirkjuteigur 5, Mæliblað
Óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa í fyrsta lagi á meðsendum Lóðauppdrætti, staðgr. 1.360.5, dags. 19. 03. 2015 og í öðru lagi til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum: Kirkjuteigur 5 (landnr. 104541, staðgr. 1.360.507), Kirkjuteigur 7 (landnr. 104542, staðgr. 1.360.508), Kirkjuteigur 9 (landnr. 104543, staðgr. 1.360.509), Kirkjuteigur 11 (landnr. 104544, staðgr. 1.360.510), Kirkjuteigur 13 (landnr. 104545, staðgr. 1.360.511), Kirkjuteigur 15 (landnr. 104546, staðgr. 1.360.512), Kirkjuteigur 17 (landnr. 104547, staðgr. 1.360.513), Kirkjuteigur 19 (landnr. 104548, staðgr. 1.360.514), Kirkjuteigur 19A (landnr. 104549, staðgr. 1.360.515), Hrísateigur 4 (landnr. 104535, staðgr. 1.360.501), Hraunteigur 8 (landnr. 104537, staðgr. 1.360.503), Hraunteigur 10 (landnr. 104538, staðgr. 1.360.504) ), Hraunteigur 12 (landnr. 104539, staðgr. 1.360.505), Hraunteigur 14 (landnr. 104540, staðgr. 1.360.506) eða eins og sýnt er á áðurnefndum meðsendum Lóðauppdrætti Landupplýsingadeildar.
Lóðin Kirkjuteigur 5 (landnr. 104541, staðgr. 1.360.507), er talin 1242.0 m2, lóðin reynist 1229 m2.
Kirkjuteigur 7 (landnr. 104542, staðgr. 1.360.508), er talin 748.6 m2, lóðin reynist 747 m2
Kirkjuteigur 9 (landnr. 104543, staðgr. 1.360.509), er talin 751.0 m2, lóðin reynist 740 m2.
Kirkjuteigur 11 (landnr. 104544, staðgr. 1.360.510), er talin 693.7 m2, lóðin reynist 694 m2.
Kirkjuteigur 13 (landnr. 104545, staðgr. 1.360.511), er talin 712.5 m2, lóðin reynist 713 m2.
Kirkjuteigur 15 (landnr. 104546, staðgr. 1.360.512), er talin 699.4 m2, lóðin reynist 699 m2.
Kirkjuteigur 17 (landnr. 104547, staðgr. 1.360.513), er talin 712.5 m2, lóðin reynist 713 m2.
Kirkjuteigur 19 (landnr. 104548, staðgr. 1.360.514), er talin 758.6 m2, lóðin reynist 761 m2.
Kirkjuteigur 19A (landnr. 104549, staðgr. 1.360.515), er talin 35.0 m2, lóðin reynist 64 m2.
Hrísateigur 4 (landnr. 104535, staðgr. 1.360.501), er talin 748.6 m2, lóðin reynist 742 m2.
Hraunteigur 8 (landnr. 104537, staðgr. 1.360.503), er talin 712.5 m2, lóðin reynist 713 m2.
Hraunteigur 10 (landnr. 104538, staðgr. 1.360.504), er talin 712.5 m2, lóðin reynist 713 m2.
Hraunteigur 12 (landnr. 104539, staðgr. 1.360.505), er talin 712.5 m2, lóðin reynist 713 m2.
Hraunteigur 14 (landnr. 104540, staðgr. 1.360.506), er talin 826.0 m2, lóðin reynist 824 m2.
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49165 (01.17.420.4)
690414-1550 Fring ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
71.
Laugavegur 70, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna
Laugavegur 70 og Laugavegur 70B eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 24. 03. 2015.
Lóðn Laugavegur 70 (staðgr. 1.174.204, landnr. 101607) er 224 m²,
bætt er 255 m² við lóðina frá Laugavegi 70B, lóðin verður 479 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa
Lóðin Laugavegur 70B (staðgr. 1.174.205, landnr. 101608) er talin 254,8 m² lóðin reynist 255 m², teknir eru 255 m² af lóðinni og bætt við Laugaveg 70B, lóðin verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 09. 04. 2003, samþykkt í borgarráði þann 11. 04. 2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann. 01. 08. 2003.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49166 (01.17.420.5)
690414-1550 Fring ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
72.
Laugavegur 70B, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna
Laugavegur 70 og Laugavegur 70B eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 24. 03. 2015.
Lóðn Laugavegur 70 (staðgr. 1.174.204, landnr. 101607) er 224 m²,
bætt er 255 m² við lóðina frá Laugavegi 70B, lóðin verður 479 m² og verður númeruð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa
Lóðin Laugavegur 70B (staðgr. 1.174.205, landnr. 101608) er talin 254,8 m² lóðin reynist 255 m², teknir eru 255 m² af lóðinni og bætt við Laugaveg 70B, lóðin verður 0 m² og hverfur úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 09. 04. 2003, samþykkt í borgarráði þann 11. 04. 2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann. 01. 08. 2003.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 49169 (04.73.340.1)
73.
Norðlingabraut 16, bréf byggingarfulltrúa
Lagt fram minnisblað frá skrifstofu sviðsstýru dags. 30. mars 2015 vegna beitingu þvingunarúrræða á lóðinni nr. 16 við Norðlingabraut.

Afgreitt.

Umsókn nr. 49152 (01.18.441.3)
220980-4569 Guðlaugur Aðalsteinsson
Háteigsvegur 54 105 Reykjavík
74.
Bergstaðastræti 29, (fsp) - Íbúð kjallara
Spurt er hvað gera þurfi til að fá kjallaraíbúð samþykkta sem séreign í húsi á lóð nr. 29 við Bergstaðastræti.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 48925 (01.19.710.7)
160561-3519 Birgir Örn Arnarson
Laufásvegur 67 101 Reykjavík
75.
Bergstaðastræti 86, (fsp) - Breyta bílskúrshurð, síkka glugga o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við á bakhlið, síkka glugga, grafa frá kjallara og útbúa bílastæði við Barónsstíg við einbýlishús á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. mars 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2014.

Afgreitt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2015 og umsagnar Minjastofnunar Íslands dags. 23. mars 2015.


Umsókn nr. 49086 (01.19.023.0)
160171-3329 Halldór Arnarson
Glitvellir 25 221 Hafnarfjörður
141180-2079 Inga Lísa Sólonsdóttir
Frakkastígur 17 101 Reykjavík
76.
Frakkastígur 17, (fsp) - Útihurð vesturhlið
Spurt er hvort leyft yrði að endurvekja útidyr á vesturhlið til samræmis við upprunalega gerð húss á lóð nr. 17 við Frakkastíg.
Bréf frá hönnuði dags. 18. mars 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. mars 2015 fylgja erindi

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49146 (04.67.330.4)
071062-4819 Egill Örn Arnarson Hansen
Fellsmúli 8 108 Reykjavík
77.
Hraunberg 13, (fsp) - Breyta bílskúr í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta bílskúr og vinnuskála í íbúð í húsi á lóð nr. 13 við Hraunberg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49092 (01.35.321.6)
260382-3579 Birgir Már Hilmarsson
Langholtsvegur 18 104 Reykjavík
78.
Langholtsvegur 16-18, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu við norður- og suðurgafl húsa á lóðum nr. 16 og 18 við Langholtsveg.

Frestað.
Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði, sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49004 (01.35.700.8)
230970-5059 Guðmundur G Símonarson
Langholtsvegur 33 104 Reykjavík
050370-4539 Kristín Ragna Höskuldsdóttir
Langholtsvegur 33 104 Reykjavík
79.
">Langholtsvegur 33, (fsp) - Byggja hæð ofan á húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofaná einbýlishús á lóð nr. 33 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. mars 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2015.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2015.


Umsókn nr. 49095 (01.19.530.4)
300866-5229 Erla Stefánsdóttir
Leifsgata 30 101 Reykjavík
80.
Leifsgata 30, (fsp) - Byggja yfir viðbyggingu
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á viðbygginu á húsi á lóð nr. 30 við Leifsgötu

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49133 (01.15.221.0)
470410-1160 64 gráður Reykjavík ehf.
Ljósheimum 16b 104 Reykjavík
81.
Lindargata 23, (fsp) - Endurnýjun á gólfi kjallara o.fl.
Spurt er hvort endurnýja megi gólf og lagnir og breyta fyrirkomulagi í kjallara, opna og koma fyrir stiga milli kjallara og 1. hæðar og stækka glugga og koma fyrir hurðum á norðurhlið kjallara í húsi á lóð nr. 23 við Lindargötu.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði. Sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 49071 (01.13.620.4)
020950-3909 Sólveig Guðmundsdóttir Karlsson
Ránargata 9a 101 Reykjavík
82.
Ránargata 9A, (fsp) - Íbúð 1.hæð, gluggar, viðbygging
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir þegar innréttaðri íbúð á 1. hæð, nýjum glugga á norðurhlið og viðbyggingu við geymslu í bakgarði við hús á lóð nr. 9A við Ránargötu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 49113 (04.66.620.1)
260977-5479 Guðrún Eva Jóhannesdóttir
Asparfell 6 111 Reykjavík
83.
Vesturberg 40, (fsp) - Kjallari
Spurt er hvort grafa megi út úr sökklum og útbúa geymslur í kjallararými húss á lóð nr. 40 við Vesturberg.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.