Aðalstræti 7, Akurgerði 33, Austurstræti 22, Álfheimar 49, Ármúli 2, Ármúli 9, Árvað 5, Barónsstígur 3, Birkimelur 8, Bíldshöfði 12, Borgartún 8-16A, Borgartún 8-16A, Brúnavegur 6, Dugguvogur 1B, Elliðavað 1-5, Ferjuvogur 2, Fífusel 25-41, Fossaleynir 17, Frakkastígur 24, Frakkastígur 8, Freyjubrunnur 29, Fríkirkjuvegur 7, Grandagarður 16, Grettisgata 16, Hólmaslóð 10, Hólmaslóð olíustöð 1, Hólmgarður 19, Hverfisgata 103, Hverfisgata 113-115, Karfavogur 25, Kirkjuteigur 24, Lambhagavegur 23, Lambhagavegur 29, Langholtsvegur 108A, Laugarnesvegur 56, Laugavegur 103, Laugavegur 20B, Laugavegur 27, Laugavegur 66-68, Laugavegur 77, Lindargata 12, Lyngháls 4, Njálsgata 12, Njálsgata 27, Njálsgata 34, Nönnubrunnur 1, Rauðagerði 74, Ránargata 34, Reykjahlíð 14, Reynimelur 28, Sigtún 41, Skeggjagata 3, Skipasund 43, Skólavörðustígur 6, Sogavegur 3, Sóltún 1, Stýrimannastígur 15, Suðurlandsbraut 4-4A, Úlfarsbraut 122-124, Úlfarsbraut 96, Vallarstræti 4, Vatnagarðar 20, Vesturgata 41, Vesturgata 5B, Öldugata 55, Klettagarðar 11, Menntasveigur 15, Njarðargata 25, Blómvallagata 2, Frakkastígur 22, Frakkastígur 7, Grettisgata 2, Grettisgata 2, Heiðargerði 80, Hlaðhamrar 8-14, Kleppsvegur 92, Langavatnsvegur 6, Pósthússtræti 2, Vesturgata 52, Vættaborgir 96, Öldugata 41,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

785. fundur 2014

Árið 2014, þriðjudaginn 8. júlí kl. 10:22 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 785. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Sigrún G Baldvinsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir og Björn Stefán Hallsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 47437 (01.14.041.5)
610593-2919 Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 7, Endurbætur og viðbygging
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. maí 2014 og greinargerð vegna bílastæða dags. 26. maí 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Stækkun samtals 743,8 ferm., 2.374,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Erindið verður kynnt fyrir Umhverfis- og skipulagsráði.


Umsókn nr. 47568 (01.81.320.8)
061143-4249 Ingibergur Elíasson
Akurgerði 33 108 Reykjavík
220548-2369 Lilja Dóra Gunnarsdóttir
Akurgerði 33 108 Reykjavík
2.
Akurgerði 33, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við inngang á suðausturhlið parhúss á lóð nr. 33 við Akurgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. júní 2014. Erindið var grenndarkynnt frá 28. maí til og með 25. júní 2014. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 15 ferm., 47,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47949 (01.14.050.4)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
450689-1659 Jörundur ehf.
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
3.
Austurstræti 22, Innrétting
Sótt er um leyfi til að innrétta fyrir sameiginlega notkun sviðslistadeilda Listaháskóla Íslands á 2. og 3. hæð í Nýja Bíói í húsi á lóð við Lækjargötu 2/Austurstræti 22.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. júní 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47950 (01.43.800.4)
500269-3249 Olíuverzlun Íslands hf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
4.
Álfheimar 49, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að stækka þjónustuhús til vesturs með kæliklefum og lager, og staðsetja sjálfsafgreiðslupóstkassa við vesturgafl á lóð Olís nr. 49 við Álfheima.
Stækkun þjónustuhús: 28,3 ferm., 106,4 rúmm.
Stækkun sjálfsafgreiðslupóstkassi: 2,5 fer., 5,9 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47550 (01.29.040.1)
450393-2749 BB29 ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
5.
Ármúli 2, Viðbygging baklóð - breyting 1-3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á 1.-3. hæð fyrir stafsemi Samgöngustofu, fjarlægja gluggahlera fyrir gluggum á norðurhlið og skipta út gluggum á norðurhlið, til að byggja búningsaðstöðu úr forsteyptum einingum og gera afgirt reiðhjólasvæði á baklóð við starfsmannainngang skrifstofuhúss á lóð nr. 2 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júní 2014 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 15. maí til og með 12. júní 2014. Engar athugasemdir bárust.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8. apríl 2014 og aftur 13. maí 2014 og 16. júní 2014.fylgir.
Stærðir: 70,6 ferm., 240,7 rúmm.
Gjald kr 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47780 (01.26.300.1)
500210-0440 Hótel Ísland ehf.
Holtsbúð 87 210 Garðabær
6.
Ármúli 9, Heilsu- og endurhæfingastöð
Sótt er um leyfi til að fjarlægja millipall og stiga, til að steypa nýjan millipall, koma fyrir garðskála á austurhlið, koma fyrir þakglugga og til að innrétta heilsumiðstöð fyrir margþætta starfsemi á sviði heilsuverndar, skurðstofur og endurhæfingu í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 27. maí 2014 fylgir erindi.
Húsið er í dag skráð 8.638,7 ferm. og 30.089,0 rúmm hjá FMR. en skv. nýrri skráningar töflu er húsið að fara í 9.063,6 ferm. og 31.655,7
Niðurrif á milligólfi: 285,3 ferm.
Stækkun millipalls: 412,6 ferm
Stækkun garðskála: 15,8 ferm., 66,3 rúmm.
Stækkun á þakglugga: 141,0 rúmm
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47964 (04.73.110.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
7.
Árvað 5, Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að færa nýjar kennslustofur K99-E og K100-E frá verksmiðjunni og smíða tengirými milli stofanna við Norðlingaskóla á lóð nr. 5 við Árvað.
Stærðir stofu og tengirými :
K99-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
K100-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
Tengirými: 1,9 ferm., 3,8 rúmm.
Samtals: 162,3 ferm., 562,0 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47912 (01.15.441.3)
541004-2460 Múltikúlti ehf.
Barónsstíg 3 101 Reykjavík
8.
Barónsstígur 3, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0101 fyrir skrifstofur með kennsluaðstöðu, sbr. fyrirspurn BN047158 sem afgreidd var jákvætt 11. febrúar 2014, í húsi á lóð nr. 3 við Barónsstíg.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47901 (01.54.150.2 01)
540183-0319 Birkimelur 8a,húsfélag
Birkimel 8a 107 Reykjavík
9.
Birkimelur 8, Kæliklefi breyting
Sótt er um leyfi til að breyta kæliklefa í hjóla og vagnageymslu í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8A við Birkimel.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 47856 (04.06.410.1)
420206-2080 Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
10.
Bíldshöfði 12, Lokun á sorpskýli
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046708 þannig að komið er fyrir þaki á sorpskýli á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.
Samþykki meðeigenda fylgir.
Gjald kr. 9.500


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47928 (01.22.010.7)
520613-1370 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
11.
Borgartún 8-16A, Fjölbýlishús - S1 - Þórunnartún
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stærð: Kjallari -1, 541,2 ferm., kjallari 00, 411,3 ferm., 1. hæð 1.160,5 ferm., 2. hæð 1.058,8, 3. hæð 1.042,9 ferm., 4. og 6. hæð 1.052,8 ferm., 5. og 7. hæð 1.042,9 ferm., 8., 9. og 10. hæð 492,1 ferm., 11. hæð 455,5 ferm., 12. hæð 430,3 ferm.
Samtals: 10.762,2 ferm., 35.512,7 rúmm.
B-rými: 466,8 ferm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47805 (01.22.010.7)
520613-1370 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
681205-3220 HTO ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
12.
Borgartún 8-16A, S1 - Bilakjallari - þrjár hæðir
Sótt er um leyfi til að byggja 6. áfanga Höfðatorgs, bílakjallara BK5 á þremur hæðum með 175 stæðum, í horni við Skúlagötu/Skúlatún kringum byggingareit S1 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stækkun: 8.516,7 ferm., 31.166,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47900 (01.38.010.2)
050772-4389 Einar Símonarson
Laugateigur 24 105 Reykjavík
13.
Brúnavegur 6, Br. á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að á 1. og 2. hæð stækkar eldhúsið, baðherbergi hjóna breytt, steypt loftplata fjarlægð til að hækka lofthæð yfir stofu svo og áðurgerðar breytingar þar sem þvottahús er fært og baðherbergi er bætt við í húsiðá lóð nr. 6 við Brúnaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. júní 2014, bréf frá hönnuði dags. 23. júní 2014 og tölvupóstur Byggingafulltrúa Reykjavíkur dags. 10. júní 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47785 (01.45.230.5)
621297-7759 DENGSI ehf
Aðallandi 2 108 Reykjavík
700412-1800 Dugguvogur ehf.
Dugguvogi 1b 104 Reykjavík
14.
Dugguvogur 1B, Endurbygging eftir bruna
Sótt er um leyfi til að endurbyggja efri hæð suður eftir bruna þann 30. janúar 2014 í sömu mynd og skv. gildandi teikningum atvinnuhúsið á lóð nr. 1B við Dugguvog.
Meðfylgjandi er úttektarskýrsla dags. 6. febrúar 2014 eftir brunann sem varð 30. janúar 2014 og ástandskönnun dags. 9. júní 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47906 (04.79.160.1)
271177-4109 Svavar Þór Guðmundsson
Elliðavað 5 110 Reykjavík
15.
Elliðavað 1-5, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í húsi nr. 5 í raðhúsi á lóð nr. 1- 5 við Elliðavað.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47948 (01.44.010.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
16.
Ferjuvogur 2, Frístundaheimili
Sótt er um leyfi til að byggja frístundaheimili, mhl. 02, á einni hæð, að mestu leyti niðurgrafið, staðsteyptir veggir einangraðir að innan þar sem þeir standa uppúr jörðu, en að utan neðanjarðar og þak er viðsnúið með lítið hallandi grasflöt efst og stétt við norðurbrún sem tengist neðri skólalóð sunnan við aðal skólahús Vogaskóla á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Bréf hönnuðar dags. 1. júlí 2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. júlí 2014 fylgja erindi.
Stærðir húss: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 46319 (04.97.040.3)
540481-2299 Fífusel 35,húsfélag
Fífuseli 35 109 Reykjavík
17.
Fífusel 25-41, Svalaskýli á nr. 35
Sótt er um leyfi til að loka svölum með glerlokun á brautum í fjölbýlishúsi nr. 35 á lóð nr. 25-41 við Fífusel
Bréf frá hönnuði um brunatæknilega úttekt á sameign ódagsett fylgir erindi.
Jafnframt er erindi BN043684 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi.
Stærð: 180 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47555 (02.46.800.1)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
18.
Fossaleynir 17, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til breytinga á innra fyrirkomulagi sem fellst í breyttri herbergjaskipan og nýjum glugga á öryggisherbergi auk þess er sótt um leyfi fyrir útigeymslu við meðferðarstöðina á lóð nr. 17 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8.4. 2014 og eldvarnaskýrsla frá Eflu, dags. 26.6. 2014.
Stækkun útigeymsla: 19,3 ferm., 63,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47806 (01.18.231.1)
121062-4619 Margrét Þorsteinsdóttir
Frakkastígur 24 101 Reykjavík
19.
Frakkastígur 24, Svalir og sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri svalir við efri hæð og sólstofu á neðri hæð ásamt því að breyta gluggum á einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Frakkastíg.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. júní 2014.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47643 (01.17.210.9)
500613-0170 Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
20.
Frakkastígur 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 1. og 2. áfanga nýbygginga á svokölluðum Frakkastígsreit, Hverfisgötu 58-60, mhl. 02, steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með fimmtán íbúðum á efri hæðum, verslun og þjónustu á jarðhæð og bílakjallara og mhl. 03, Laugavegur 41A, fjögurra hæða fjölbýlishús með átta íbúðum á sameinaðri lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er greinargerð um algilda hönnun dags. 5. maí 2014, orkurammi dags. 1. maí 2014, umsögn Minjastofnunar dags. 8. maí 2013, greinargerð hönnuðar um skipulagsskilmála dags. 20. og 27. maí 2014 og bílastæðabókhald, ódagsett.
Stærð mhl.02: 3.006,3 ferm., 9.522,5 rúmm.
Stærð mhl.03: 949,3 ferm., 3.093,1
Samtals: 3.955,6 ferm., 12.615,6
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47958 (02.69.550.3)
641005-0880 Ork ehf
Lágmúla 6 108 Reykjavík
21.
Freyjubrunnur 29, Loka bílskýlum
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýlum í bílskúra, 0111, 0112 og 0113 á lóð nr. 29 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47758 (01.18.341.5)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
22.
Fríkirkjuvegur 7, Breytt brunahönnun
Sótt er um leyfi fyrir nýrri brunahönnun og uppsetningu handriða við loftstokka á suðurhlið höggmyndatorgs Listasafns Íslands á lóð nr. 7 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47916 (01.11.430.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
23.
Grandagarður 16, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046022 þannig að 2. hæð og að hluta á 1. hæð breytast lítillega að innan, koma fyrir svölum og sólskála á suður-austur hlið og nýtt vindfang í tengslum við aðalinngang í suð-vestur hlið hússins á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24.júní 2014 fylgir.
Stækkun sólskála: A- rými 15,4 ferm., 41,6 rúmm.
Stækkun vindfang B rými 10 ferm., 26 rúmm.
Samtals stækkun: 25,4 ferm., 67,6 rúmm. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 04.07.2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47840 (01.18.211.0)
270959-5719 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir
Grettisgata 16 101 Reykjavík
24.
Grettisgata 16, Hækka ris hússins
Sótt er um leyfi til að hækka ris, gera vinnuherbergi, snyrtingu, geymslu, þaksvalir, hækka þak yfir stigahúsi og koma fyrir þremur litlum kvistum á norðurhlið hússins á lóð nr. 16 við Grettisgötu.
Erindi BN045324 dregið til baka.
Bréf frá hönnuði dags. 6. júní 2014 og samþykki meðeigenda dags. 7 maí 2014 fylgir.
Stækkun : 80,4 ferm., 43,0 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 47960 (01.11.050.2)
660695-2069 Olíudreifing ehf.
Pósthólf 4230 124 Reykjavík
25.
Hólmaslóð 10, Skýli við girðingu
Sótt er um leyfi til að byggja opið skýli fyrir reiðhjól við nýsamþykkta girðingu, sjá erindi BN047636, á lóð nr. 10 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47683 (01.08.500.1)
660695-2069 Olíudreifing ehf.
Pósthólf 4230 124 Reykjavík
26.
Hólmaslóð olíustöð 1, Varnarþró
Sótt er um leyfi til að steypa þrískipta varnarþró um bensíngeyma á olíustöð nr. 1 á lóð við Hólmaslóð.
Meðfylgjandi er brunahönnun frá mannvit ódags.
Einnig bréf Umhverfisstofnunar dags. 10.6. 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47351 (01.81.810.8)
240151-7669 Tryggvi Gíslason
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
101241-2899 Guðrún Jóna Jóhannesdóttir
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
27.
Hólmgarður 19, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 19 við Hólmgarð.
Sjá erindi BN034458 samþ. 1. júlí 2008 og erindi BN044666 (endurnýjun á 34458) samþ. 31. júlí 2012.
Samþykki eigenda íbúðar 0101 í húsinu dags. 31. mars 2014 og bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2014 fylgja erindinu ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 20. maí 2014.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47377 (01.15.440.7)
660213-0820 SA Verk ehf.
Áslandi 3 270 Mosfellsbær
28.
Hverfisgata 103, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja hótel í flokki V, teg. a með 100 herbergjum úr forsteyptum einingum, þrjár til fjórar hæðir á kjallara með bílgeymslu fyrir 28 bíla og veitingahúsi í flokki II, teg. a á jarðhæð á lóð nr. 103 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er brunahönnun frá VSI dags. 26. júní 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. mars 2014, bréf hönnuðar dags. 24. júní 2014 og útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2013.
Stærðir: Kjallari, 294 ferm., bílgeymsla 882 ferm., 1. hæð 886,1 ferm., 2. hæð 882,2 ferm., 3. hæð 818,4 ferm., 4. hæð 457 ferm.
Samtals: 4.219,7 ferm., 13.481,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47454 (01.22.200.1)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
29.
Hverfisgata 113-115, 115 - Klæðning
Sótt er um leyfi til að endurnýja glugga og klæða með álplötuklæðningu hábyggingu á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.
Vísað til umsagnar Minjastofnunar Íslands og Minjasafns Reykjavíkur.


Umsókn nr. 47767 (01.44.121.1)
130879-2179 Daði Hannesson
Karfavogur 25 104 Reykjavík
30.
Karfavogur 25, Kvistur
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, sjá erindi BN045970, og til að lengja kvist á einbýlishúsi á lóð nr. 25 við Karfavog.
Stækkun 12,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47963 (01.36.300.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
31.
Kirkjuteigur 24, Færanlegar kennslustofu K-95E
Sótt er um leyfi til að færa nýja kennslustofu K95-E frá verksmiðjunni við Laugarnesskóla á lóð nr. 24 við Kirkjuteig..
Stærð stofu:
K95-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 47811 (02.68.410.1)
010349-2659 Hafberg Þórisson
Lambhagavegur 23 113 Reykjavík
32.
Lambhagavegur 23, Stækkun á gróðurhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta nýlega samþykktu erindi BN047660 samþykkt 13. maí 2014 þannig að lóðin og gróðurhúsið verður stækkað á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stækkun frá áður samþykktu erindi: 4.837,7 ferm., 29.458,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47957 (02.68.070.1)
660606-2380 111 ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 113 Reykjavík
33.
Lambhagavegur 29, Rampa breytt og útiröppur fjarlægðar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045705 þannig að fjarlægðar eru útitröppur niður í ramp og lengt í b-rými þannig að b-rýmið stækkar, breyta gluggaskipan á suðaustur hlið og sett er önnur lyftuhurð á húsið á lóð nr. 29 Lambhagaveg.
Stækkun B- rýmis er : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47798 (01.43.300.5 01)
210960-5629 Anna Þórðardóttir
Langholtsvegur 108a 104 Reykjavík
210460-3739 Kristján Sveinsson
Langholtsvegur 108a 104 Reykjavík
34.
Langholtsvegur 108A, Þak - endurgert
Sótt er um leyfi til að endurgera í óbreyttri mynd þak á raðhúsi nr. 108A, mhl. 05, í raðhúsalengju á lóð nr. 100A -E við Langholtsveg.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð dags. 12.6. 2014.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47953 (01.34.610.3)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
35.
Laugarnesvegur 56, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjögurra íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum á lóð nr. 56 við Laugarnesveg.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. júní 2014.
Stærð: 1. hæð 180,1 ferm., 2. hæð 173,9 3. hæð 92,4 ferm.
Samtals: 446,4 ferm., 1.411,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47251 (01.24.000.7)
610593-2919 Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
36.
Laugavegur 103, Reyndarteikningar
Sótt eru um samþykki á áður gerðum breytingum, þar sem geymslu 0010 og þvottahúsi 0021 er víxlað í húsi á lóð nr. 103 við Laugaveg.
Samþykki frá húsfélagi Laugavegi 103 ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 47925 (01.17.150.4)
690805-0220 Sir Drinkalot ehf.
Fálkagötu 5 107 Reykjavík
470605-1460 Stórval ehf
Pósthólf 188 121 Reykjavík
37.
Laugavegur 20B, Borð og stólar úti
Sótt er um leyfi fyrir tíu tveggja manna borðum á útisvæði fyrir aftan veitingastaðinn Kalda Bar sem er á jarðhæð hússins á lóð nr. 20B við Laugarveg.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47924 (01.17.200.9)
511005-0860 Kotroskin ehf.
Laugavegi 21 101 Reykjavík
451095-2349 Yndi ehf
Keilufelli 6 111 Reykjavík
38.
Laugavegur 27, Borð og stólar úti
Sótt er um leyfi til að setja fjögur tveggja manna borðum á gangstétt fyrir utan veitingastaðinn Tíu Dropa sem er í kjallara hússins á lóð nr. 27 við Laugarveg.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofu reksturs- og umhirðu.


Umsókn nr. 47842 (01.17.420.2)
691289-3629 L66-68 fasteignafélag ehf.
Ármúla 7 108 Reykjavík
39.
Laugavegur 66-68, Fækka herbergjum, br. á BN046870
Sótt er um leyfi til að fækka herbergjum fyrir hreyfihamlaða úr 12 í 6 sbr. byggreglg. 6.10.3., sameina herbergi 402 og 403 í eitt, loka opnun milli herbergja 407/408 og 415/416, fella eldunaraðstöðu í herbergjum niður og færa inntak stigleiðslu á 1. hæð í hóteli á lóð nr. 66-68 við Laugaveg, sbr. erindi BN046870.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47954 (01.17.402.1)
571212-2930 L77 ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
40.
Laugavegur 77, Flóttaleið - BN046944
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046944 þannig að flóttaleiðum um hringstiga frá 3. og 4. hæð fara niður á svalir á 2. hæð og þaðan inn í vesturstigahús 0202 og þaðan út úr húsinu á lóð nr. 77 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47956 (01.15.150.2)
160866-5789 Albert Eiríksson
Lindargata 12 101 Reykjavík
41.
Lindargata 12, Gluggar á gafli húss
Sótt er um leyfi til að gera glugga í risi á vesturgafli fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Lindargötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47942 (04.32.640.2)
711296-4929 Grjótháls ehf
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
42.
Lyngháls 4, Breyta innra skipulagi í 01-0204
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hundasnyrtistofu í rými 0204 í húsinu á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 47762 (01.18.221.1)
230485-8289 Lilja Guðrún Jóhannsdóttir
Njálsgata 12 101 Reykjavík
43.
Njálsgata 12, Hækka þak - kvistir
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja tvo kvisti á fjölbýlishús á lóð nr. 12 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júní 2014.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 12. apríl 2014.
Stækkun: 44,5 ferm., 52 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta A-01.02 dags. 1. júní 2014.


Umsókn nr. 47691 (01.19.003.5)
150578-5079 Finnur Guðlaugsson
Njálsgata 27 101 Reykjavík
44.
Njálsgata 27, Viðbygging - niðurrif
Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús og að rífa mhl.02 bílageymslu sem er staðsett á lóðinni og stækka húsið til norðurs á öllum hæðum og byggja þakhæð úr timbri við húsið á lóð nr. 27 við Njálsgötu.
Umsagnir frá Minjastofnun Íslands dags. 14. maí 2014, Minjasafni Reykjavíkur dags. 31. maí 2014 fylgja erindi.
Stækkun mhl.01 er 122,6 ferm., 281,6 rúmm. Niðurrif mhl. 02 er 28,7 ferm., 66,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 47869 (01.19.020.7)
140470-2879 Sönke Marko Korries
Njálsgata 34b 101 Reykjavík
45.
Njálsgata 34, Stækka hús Njálsgata 34b
Sótt er um leyfi til að byggja port og rishæð á núverandi hús á lóð nr. 34B við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 16.6. 2014 og annað dags. 1.7. 2014.
Stækkun 52,8 ferm., 138,2 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 102 ferm., 280,9 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47905 (05.05.370.1)
660505-1800 Integrum ehf.
Jónsgeisla 35 113 Reykjavík
46.
Nönnubrunnur 1, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Minnkun 105,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47376 (01.82.321.0)
010776-4149 Gunnar Dan Wiium
Danmörk
280971-3169 Katrín Sif Michaelsdóttir
Danmörk
47.
Rauðagerði 74, Viðbygging - kvistir
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingar úr timbri klæddu bárujárni að norður- og suðurhlið og byggja kvisti, einnig úr timbri og bárujárni, á norður- og suðurþekju hússins á lóðinni nr. 74 við Rauðagerði.
Sjá einnig fyrirspurnarerindi BN046756 sem fékk jákvæða afgreiðslu þann 26. nóvember 2013.
Samþykki nágranna í húsum nr. 70 og 72 við Rauðagerði dags. 17. mars 2014 Yfirlit brunaþols byggingarhluta ódags. fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 43,9 ferm. og 138,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47888 (01.13.501.1)
060376-4259 Tjörvi Bjarnason
Ránargata 34 101 Reykjavík
48.
Ránargata 34, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innanhúss breytingum sem voru að fjarlægja léttan vegg, loka hurð, koma fyrir baði niðri í kjallara húss og gera grein fyrir ótengdum geymsluskúr sem er 9,6 ferm og framfylgir byggingareglugerð gr. 2.3.5 g á lóð nr. 34 við Ránargötu.
Samþykki fyrir geymsluskúr frá Ránargötu 32 og meðeigendum á nr. 34 og frá Vesturgötu 41 dags. 5. Júní 2014 fylgir
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47881 (01.70.131.0)
191164-3429 Árni Stefánsson
Reykjahlíð 14 105 Reykjavík
49.
Reykjahlíð 14, Breyta glugga á efstu hæð
Sótt er um leyfi að stækka þakherbergi þannig að bætt er við þak og gluggi gerður lóðréttur í húsinu á lóð nr. 14 við Reykjahlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 17. júní 2014 fylgir. Samþykki sumra Drápuhlíð 1, 2 og Eskihlíð 12B fylgir.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta A100, A101 og A102 dags. desember 2013.


Umsókn nr. 47955 (01.54.110.4)
280556-7269 Birna Sigurbjörnsdóttir
Frostaskjól 43 107 Reykjavík
200763-2709 Hilmar Sigurbjörnsson
Melgerði 7 730 Reyðarfjörður
50.
Reynimelur 28, Íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og áður gerðri skiptingu lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 28 við Reynimel.
Erindi fylgir virðingargjörð dags, 20. janúar 1948 og samþykki meðeigenda dags. 28. júlí 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47915 (01.36.511.1)
210670-5999 Ásgeir Jónsson
Sigtún 41 105 Reykjavík
51.
Sigtún 41, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN046223 vegna lokaúttektar þar sem kemur fram að mænir hússins er 30 cm. hærri en hann var teiknaður í byrjun og því hækkar nýr kvistur um 25 cm, baðherbergi er fært til og þakkantur var minnkaður þar sem steyptur þakkantur reyndist ónýtur á húsinu á lóð nr. 41 við Sigtún.
Samþykki meðeigenda fylgir ódags. Bréf frá hönnuði dags. 27. júní 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47362 (01.24.351.0)
070869-5949 Hermann Jónsson
Skeggjagata 3 105 Reykjavík
52.
Skeggjagata 3, Sameina eignir - reyndart.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og leyfi til þess að sameina tvær íbúðareignir í eina eign og byggja svalir á austurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Skeggjagötu.
Erindi fylgir samþykki eiganda á nr. 1 áritað á uppdrátt.
Erindi var grenndarkynnt frá 5. maí til og með 2. júní 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gísli Óskarsson dags. 31. maí 2014.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47914 (01.35.820.5)
151170-3669 Bryndís Guðnadóttir
Skipasund 43 104 Reykjavík
051167-4579 Þór Marteinsson
Skipasund 43 104 Reykjavík
53.
Skipasund 43, Breytingar úti
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og stiga niður í garð, færa kofa á lóð, færa innkeyrslu og byggingarreit fyrir bílskúr við hús á lóð nr. 43 við Skipasund.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47739 (01.17.120.5)
631110-0450 GK Clothing ehf.
Skólavörðustíg 6 101 Reykjavík
490112-0220 Brekkugerði 19 ehf.
Búlandi 34 108 Reykjavík
54.
Skólavörðustígur 6, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veitingaverslun í flokki I sem selur grillaðar samlokur og djús í fatabúðinni í húsinu á lóð nr. 6 við Skólavörðustíg.
Samþykki eigenda dags. 20. maí 2014 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2014.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47431 (01.81.0-9.8)
440110-0100 Fiskikóngurinn ehf
Sogavegi 3 108 Reykjavík
55.
Sogavegur 3, Byggja yfir port - köld geymsla
Sótt er um leyfi til að byggja yfir port við fiskbúðina á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Erindi var grenndarkynnt frá 16. apríl til 14. maí 2014. Athugasemdir sendu: Baldur Ingi Jóhannsson dags. 28. apríl 2014, Rannveig Jónsdóttir dags. 7. maí 2014 og Steinbergur Finnbogason og Hrafnhildur Valdimarsdóttir dags. 13. maí 2014.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa vegna fram kominna athugasemda dags. 6. júní 2014
Stækkun: 103,5 ferm., 326 rúmm.
Gjald kr. 9.500


Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.6. júní 2014.


Umsókn nr. 47922 (01.23.000.3)
531212-1420 Mánatún hf.
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
56.
Sóltún 1, Stækkun á bílakjallara
Sótt er um leyfi til að stækka bílastæðahús, mhl. 05, í suðvesturhorni þar sem bílakjallari tengist í framtíðinni við Sóltún 1-3 á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 25.6. 2014 og bréf framkvæmdastjóra Mánatúns hf. dags. 25.6. 2014.
Stækkun: 124 ferm., 2.007,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47951 (01.13.550.7)
060651-4189 Hörður Kristjánsson
Stýrimannastígur 15 101 Reykjavík
190163-3189 María Hrönn Gunnarsdóttir
Stýrimannastígur 15 101 Reykjavík
57.
Stýrimannastígur 15, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu með lágu risi við vesturgafl einbýlishúss á lóð nr. 15 við Stýrimannastíg.
Stækkun 13,3 ferm., 49,6 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 47945 (01.26.200.1)
510108-2210 Mænir Reykjavík ehf.
Klettatröð 1 235 Keflavíkurflugvöllu
58.
Suðurlandsbraut 4-4A, Anddyrishurð
Sótt er um leyfi til að bæta við anddyrishurð í innskoti úr verslun á fyrstu hæð rými 0104 í húsinu á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Fundargerð af fundi húsfélags sem haldinn var 30. maí 2014 fylgir erindi. Tölvupóstur þar sem eigendur Goshóls, Stórhöfða og Mörkin lýsa samþykki sínu.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47962 (05.05.570.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
59.
Úlfarsbraut 122-124, Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að færa nýjar kennslustofur K96-E, K97-E og K98-E frá verksmiðjunni og smíða á staðnum tengiganga á milli þeirra við Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærðir stofu og tengiganga:
K96-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
Tengigangur fyrir stofu K96-E er : 11,7 ferm., 38,6 rúmm.
K97-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
K98-E : 80,2 ferm., 279,1 rúmm.
Tengigangur og tengirými fyrir stofu K97-E og K98-E er : 13,6 ferm., 42,4rúmm.
Samtals: 265,9 ferm., 918,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47919 (02.69.860.5)
631213-1620 F fasteignafélag ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
660505-1800 Integrum ehf.
Jónsgeisla 35 113 Reykjavík
60.
Úlfarsbraut 96, Breyting á eignarhaldi geymslna
Sótt er um leyfi að breyta eignarhaldi á geymslum þannig að íbúð 0101 fær geymslu 0103, íbúð 0102 fær geymslu 0106, íbúð 0201 fær geymslu 0105, íbúð 0202 fær geymslu 0104, 0301 fær geymslu 0107, 0302 fær geymslu 0108 og íbúð 0303 fær geymslu 0109 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 96 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47440 (01.14.041.6)
610593-2919 Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
61.
Vallarstræti 4, Endurbætur og viðbygging
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. maí 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Niðurrif, skúr á baklóð, 12,6 ferm., 31,4 rúmm.
Niðurrif, risloft: 30 ferm.
Kjallari ónýttur?
Stækkun: 65 ferm. 217,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Erindið verður kynnt fyrir Umhverfis- og skipulagsráði.


Umsókn nr. 47618 (01.33.890.3)
551203-2980 IÐAN-Fræðslusetur ehf.
Vatnagörðum 20 104 Reykjavík
62.
Vatnagarðar 20, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. erindi BN046077, hætt er við að fjarlægja nýjan inngang frá 2008, hækka vestari hliðarbyggingu, breytt er útliti á framhlið hliðarbyggingar á húsinu á lóð nr. 20 við Vatnagarða
Tvær ljósmyndir af núverandi ástandi veggja þar sem skiltin voru.
Stækkun vegna anddyris: 4,7 ferm., 15 rúmm.
Minnkun vegna hliðarbyggingar: 161,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47771 (01.13.500.3)
101137-3929 Jóhannes Johannessen
Vesturgata 41 101 Reykjavík
271168-2929 Haraldur Johannessen
Vesturgata 41 101 Reykjavík
63.
Vesturgata 41, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptasamnings í tvíbýlishúsi á lóð nr. 41 við Vesturgötu.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47808 (01.13.610.5)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
64.
Vesturgata 5B, Flytja Gröndalshús
Sótt er um leyfi til að flytja Gröndalshús, sem áður var Vesturgata 16b, byggja nýjan kjallara úr steinsteypu og grágrýti, og koma húsinu fyrir á lóð nr. 5b við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. júní 2014, brunavarnaskýrsla Eflu dags. 2. júní 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menningar- og ferðamálaráðs dags. 21. mars 2014, bréf arkitekts dags. 23.6. 2014.
Stærðir alls: Kjallari 61,2 ferm., 164,4 rúmm., 1. hæð 60,6 ferm., 2. hæð 44,7 ferm.
Samtals 166,5 ferm., 479,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.


Umsókn nr. 47165 (01.13.430.4)
110337-2999 Þorvaldur Búason
Geitastekkur 5 109 Reykjavík
270842-2249 Kristín Norðfjörð
Geitastekkur 5 109 Reykjavík
65.
>Öldugata 55, Kvistir og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og svalir á norðurhlið og stækka þakglugga á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2014 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. júní 2014. Erindið var grenndarkynnt frá 28. maí til og með 25. júní 2014 en þar sem samþykki allra hagsmundaaðila hefur borist er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun 6 ferm., 53,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47971 (01.33.060.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
66.
Klettagarðar 11, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á nýju mæliblaði fyrir lóðina nr. 11 við Klettagarða, mæliblað er í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem samþykkt var á fundi skipulagsfulltrúa 16. maí 2014. Helstu breytingar eru að byggingarreitur er stækkaður frá fyrra skipulagi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 47974 (01.77.810.1)
680374-0159 Ásatrúarfélagið
Pósthólf 8668 128 Reykjavík
67.
Menntasveigur 15, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar
Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, landnr. 218666) eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 20. 06. 2014.
Lóðin Menntasveigur 15 er 2600 m², teknir eru 546 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 398 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) , bætt er 22 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) , leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, landnr. 218666) verður 2473 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgarráði þann 25. 07. 2013, samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 20. 09. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 07. 11. 2013.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 47970 (01.18.650.6)
68.
Njarðargata 25, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja lóðina Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) og hnitsetja og breyta mörkum lóðarinnar Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292).
Lóðin Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) er talin 102,0 m². Lóðin Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) reynist 99 m².
Lóðin Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292) er talin 150,3 m². Lóðin reynist 147 m². Teknir 6 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177). Lóðin Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292) verður 141 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsnefnd þann 05. 09. 1988 og samþykkt í borgarráði þann 06. 09. 1988.
Sjá deiliskipulag samþykkt borgarráði þann 30. 05. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21. 06. 2013.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 47927 (01.16.020.8)
110576-4399 Þröstur Þór Höskuldsson
Blómvallagata 2 101 Reykjavík
020477-2969 Elsa Steinunn Halldórsdóttir
Blómvallagata 2 101 Reykjavík
69.
Blómvallagata 2, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja vinnustofu við útvegg Sólvallagötu 12 á lóð nr. 2 við Blómvallagötu.
Ljósmyndir fylgja erindinu

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47920 (01.18.231.0)
080549-3699 Anna Ringsted
Þórustaðir 4 601 Akureyri
70.
Frakkastígur 22, (fsp) - Byggja við anddyri á suðurhlið
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka hús með því að byggja anddyri á 1. og stækka 2. hæð þar yfir og svalir á 3. hæð á suðurhlið hússins á lóð nr. 22 við Frakkastíg.

Nei.
Samkvæmt deiliskipulagi er lóðin fullbyggð.


Umsókn nr. 47943 (01.17.303.0)
121273-4469 Högni Gunnarsson
Frakkastígur 7 101 Reykjavík
71.
Frakkastígur 7, (fsp) - Kvistur á þaki
Spurt er hvort leyft yrði að breyta íbúðinni þannig að komið er fyrir kvisti yfir allt þak hússins á lóð nr. 7 við Frakkastíg.
Synjuð teikning frá 31. maí 1956 fylgir erindinu.

Nei.
Samanber umsögn á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 47969 (01.18.210.2)
060580-4059 Jón Birgir Magnússon
Vatnsstígur 5 101 Reykjavík
72.
Grettisgata 2, (fsp) - Grettisgata 2b - byggja hæð yfir húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á mhl. 02, rými 0101 í húsinu á lóð nr. 2B við Grettisgötu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47968 (01.18.210.2)
060580-4059 Jón Birgir Magnússon
Vatnsstígur 5 101 Reykjavík
73.
Grettisgata 2, (fsp) - Rífa eða flytja hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við Grettisgötu 2A og sameina lóðirnar nr. 2 og nr. 2A við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47930 (01.80.220.9)
260859-2429 Katrín Þórunn Hreinsdóttir
Heiðargerði 37 108 Reykjavík
74.
Heiðargerði 80, (fsp) - Risíbúð samþykkt sem íbúðarhúsnæði
Spurt er hvort áður ósamþykkt íbúð fáist samþykkt í risi þríbýlishúss á lóð nr. 80 við Heiðargerði.
Frestað,
Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðaskoðun hjá byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 47946 (02.29.530.1 01)
081279-3309 Ólöf Ósk Óladóttir
Hlaðhamrar 14 112 Reykjavík
270476-5549 Bjarni Hannesson
Hlaðhamrar 14 112 Reykjavík
75.
Hlaðhamrar 8-14, (fsp) - Fjölgun bílastæða
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa bílastæði á lóð nr 2-50 fyrir hús á lóð nr 8-14 við Hlaðhamra.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 47923 (01.35.300.3)
120243-2929 Þorbjörn Guðjónsson
Kleppsvegur 92 104 Reykjavík
76.
Kleppsvegur 92, (fsp) - Breyta jarðhæð í íbúð
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð á jarðhæð parhúss á lóð nr. 92 við Kleppsveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47926 (05.15.--7.8)
110662-5489 Örn Pálmason
Baldursgata 30 101 Reykjavík
77.
Langavatnsvegur 6, (fsp) - Stækka sumarhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka sumarhús eða til að reisa annað sumarhús á landinu sem er 1,1 hektara lóð nr. 6 við Langavatnsveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 47728 (01.14.010.9)
460405-0920 Hótel 1919 ehf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
78.
Pósthússtræti 2, (fsp) - Útiveitingar
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja borð og stóla á gangstétt fyrir framan veitingarstaðinn Hótel 1919 resturant og bar á lóð nr. 2 við Pósthússtræti.

Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga í umsögn skrifstofu reksturs- og umhirðu dags. 03.07.2014.


Umsókn nr. 47959 (01.13.021.1)
240987-3769 Haraldur Einarsson
Urriðafoss 801 Selfoss
79.
Vesturgata 52, (fsp) - Spurt er hvort rýmið sé samþykkt íbúð.
Spurt er hvort rými 0101 í mhl. 01 sé samþykkt íbúð í húsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga í umsögn sem fram koma á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 47941 (00.00.000.0 07)
160563-5409 Jóhanna Guðbjörnsdóttir
Vættaborgir 96 112 Reykjavík
80.
Vættaborgir 96, (fsp) - Anddyri
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa sérinngang í íbúð 0101 í mhl. 07 í raðhúsinu nr. 96 á lóð nr. 84-96 við Vættaborgir.

Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 47933 (01.13.441.4)
030656-4669 Sigurbjörg E Guðmundsdóttir
Öldugata 41 101 Reykjavík
81.
Öldugata 41, (fsp) - Fá íbúð samþykkta
Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð 0001 í norðurhluta kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 41 við Öldugötu.

Frestað.
Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðaskoðun.