Aðalstræti 4, Aðalstræti 6, Aðalstræti 8, Austurbakki, Árland 2-8, Árvað 1, Borgartún 25, Borgartún 6, Brynjólfsgata 1, Fiskislóð 39, Grandagarður 2, Grjótháls 7-11, Gylfaflöt 9, Hamarsgerði 6, Haukdælabraut 11-15, Hlíðargerði 13, Hverfisgata 18, Hverfisgata 56, Hverfisgata 57, Ingólfsstræti 2A, Kambsvegur 22, Kambsvegur 8, Laugavegur 12, Laugavegur 18, Laugavegur 28C, Logafold 1, Lyngháls 10, Miklabraut 101, Mýrargata 2-8, Norðurgarður 1, Nökkvavogur 44, Ofanleiti 2, Pósthússtræti 9, Síðumúli 20, Skaftahlíð 24, Skeifan 11, Skólastræti 3, Smábýli 5, Sóleyjarimi 6, Strýtusel 15, Templarasund 5, Tryggvagata 16, Tunguháls 8, Víðimelur 62, Þrastargata 7, Langholtsvegur 17, Aðalstræti 4, Barmahlíð 43, Fálkagata 9, Frakkastígur 6A, Grandagarður 14, Hólavallagata 3, Hverfisgata 103, Katrínartún 9, Laugavegur 56, Stekkjarbakki 2, Þórsgata 9,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

729. fundur 2013

Árið 2013, þriðjudaginn 7. maí kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 729. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson og Sigurður Pálmi Ásbergsson Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 45953 (01.13.650.1)
450905-1430 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
680390-1189 Best ehf.
Suðurlandsbraut 48 108 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Breyting inni - 2.-6.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, opna milli húsa 4 og 6 og innrétta fyrir hótelrekstur og breyta fyrirkomulagi flóttaleiða í húsi á lóð nr. 4 við Aðalstræti.
Erindi fylgir yfirlýsing óundirrituð dags. 7. ágúst 2008 og samþykki Centerhotels dags. 30. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45952 (01.13.650.2)
450905-1430 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Aðalstræti 6, Breyting inni - 2.-6.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, opna milli húsa 4 og 6 og innrétta fyrir hótelrekstur og breyta fyrirkomulagi flóttaleiða í húsi á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Erindi fylgir yfirlýsing óundirrituð dags. 7. ágúst 2008 og samþykki Centerhotels dags. 30. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45950 (01.13.650.3)
450905-1430 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Aðalstræti 8, Breyting inni - 2.-6.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, opna milli húsa 4 og 6 og innrétta fyrir hótelrekstur og breyta fyrirkomulagi flóttaleiða í húsi á lóð nr. 8 við Aðalstræti.
Erindi fylgir yfirlýsing óundirrituð dags. 7. ágúst 2008 og samþykki Centerhotels dags. 30. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45971
440204-2360 JHC ehf.
Másstöðum 2 301 Akranes
4.
Austurbakki, Gámur - stöðuleyfi
Sótt er um stöðuleyfi frá 1. maí til 30. sept. 2013 fyrir 20 feta gám/vinnuskúr í gömlu höfn við Austurbakka.
Bréf frá umsækjanda dags. 29. apríl 2013 og bréf frá Faxaflóahöfnum dags. 11. maí 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45938 (01.85.400.1)
010759-4049 Björn Kristmann Leifsson
Árland 8 108 Reykjavík
5.
Árland 2-8, 8 - Breyting á áður samþykktu erindi BN045559
Sótt er um að leyfi til að breyta erindi BN045559 þannig að í staðinn fyrir að viðbygging verði úr timbri verður hún staðsteypt og hætt verður við að hafa sorp í sorpgeymslu í bílgeymslu hússins nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Árland.
Stækkun: 0,30 ferm., 0,9 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45880 (04.73.440.1)
701292-4809 JÁVERK ehf
Gagnheiði 28 800 Selfoss
6.
Árvað 1, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara undir hluta húss, með 11 íbúðum á lóð nr. 1 við Árvað.
Erindi fylgir útreikningur heildarvarmatapsramma dags. 26. apríl 2013.
Stærð: Kjallari 151,2 ferm., 1. hæð 379,3 ferm., 2. og 3. hæð 383,8 ferm.
Samtals 1.297,9 ferm., 3.927,2 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45863 (01.21.810.1)
470704-3060 Fasteignafélagið Sjávarsíða ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
7.
Borgartún 25, Breyting - 3. og 4. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 3. og 4. hæð þannig að kaffistofa er flutt frá 3. hæð upp á 4. hæð svo og að tvö fundarherbergi og gangur eru sameinuð í eitt rými í húsinu á lóð nr. 25 við Borgartún.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45943 (01.22.000.2)
560996-2339 BS-eignir ehf.
Kirkjustétt 2-6 110 Reykjavík
140566-5949 Karl Magnús Karlsson
Hafravellir 2 221 Hafnarfjörður
8.
Borgartún 6, 3.hæð - Skrifstofur
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum þar sem komið er fyrir skrifstofum á 3. hæð í húsinu á lóð nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 45408 (01.55.2)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
9.
Brynjólfsgata 1, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta byggingu, þrjár hæðir og kjallara, einangrað að innan og klætt utan að hluta með standandi viðarklæðingu, ásamt tengigangi undir Suðurgötu að Háskólatorgi, fyrir stofnun Vigdísar Finnbogadóttur á lóð nr. 1 við Brynjólfsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. febrúar 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn samgöngudeildar dags. 28. janúar 2013.
Stærð mhl. 01: Kjallari, bílgeymsla 564 ferm., kennslurými 915,7 ferm., 1. hæð kennslurými 738,8 ferm., 2. hæð kennslurými 865,7 ferm., 3. hæð skrifstofur 874,3 ferm. Mhl. 01 samtals 3.958,5 ferm., 18.102,8 rúmm.
Stærð mhl. 02: 172,8 ferm., 653 rúmm.
Samtals: 4.131,3 ferm., 18.755,8 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 1.688.022

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45912 (01.08.660.3)
510370-0159 Hverfi-prent ehf.
Hverfisgötu 78 101 Reykjavík
10.
Fiskislóð 39, Breyting inni á áður samþykktu erindi BN045615
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045615 þannig að innra fyrirkomulag breytist í línu 12,A til 15,A á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 39 við Fiskislóð.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45745 (01.11.530.1)
410202-2630 Sögusafnið ehf.
Lindarflöt 36 210 Garðabær
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
11.
Grandagarður 2, Breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til breytinga innanhús á 1. hæð og innrétta þar fyrir Sögusafnið með veitingasal fyrir 45 gesti í flokki II, kaffihús, sölu minjagripa og með aðstöðu til myndsýninga fyrir 10-20 manns, endurnýja þakjárn, lagfæra veggi með endurgerð glugga og hurða, rífa byggingu í sundi milli matshluta í áföngum og gera nýjan inntaksklefa í Alliance húsinu á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er umsög Minjasafns Reykjavíkur dags. 21.3. 2013, einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5.4. 2013 og bréf arkitekts dags. 16.4. 2013 og minnisblað vegna eldvarna dags. 16.4. 2013.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 45937 (04.30.400.1)
490911-2510 Kolefni ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
12.
Grjótháls 7-11, Breyting á vatnsúðakerfi
Sótt er um leyfi til að breyta vatnsúðakerfi og raflögnum og breyta hillukerfi í mhl. 03 í húsinu á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45903 (02.57.570.2)
580804-2410 Landsnet hf.
Gylfaflöt 9 112 Reykjavík
13.
Gylfaflöt 9, Kælisamstæða 3. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kælisamstæðu á svölum 3. hæðar atvinnuhúss á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir minnisblað um hljóðvist frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 22. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45930 (01.83.001.4)
170466-4709 Davíð Þór Einarsson
Hamarsgerði 6 108 Reykjavík
14.
Hamarsgerði 6, Bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að rífa reykháf á vesturhlið og byggja steinsteyptan bílskúr að sömu hlið hússins á lóðinni nr. 6 við Hamarsgerði.
Stærð: Bílskúr, matshl. 02, 34,6 ferm. og 112,6 rúmm.
Gjald kr. 9.000 +10.134

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45949 (05.11.330.5)
030358-3179 Monika Sigurlaug Baldursdóttir
Hverafold 46 112 Reykjavík
15.
Haukdælabraut 11-15, Raðhús - staðsteypt
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús, þrjá matshluta, á einni hæð með kjallara undir vesturhluta (mhl. 03) á lóð nr. 11-15 við Haukdælabraut.
Farið er fram á að erindið BN045137 verði fellt úr gildi.
Stærð: Mhl. 01: Íbúð 173,3 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm. Samtals 1199,9 ferm., 658,5 rúmm.
Mhl. 02: Íbúð 170,7ferm., bílgeymsla 26,6 ferm. Samtals 197,3 ferm., 658,5 rúmm.
Mhl. 03: 1. hæð íbúð 85,9 ferm., 2. hæð íbúð 146,7 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm. Samtals 259,2 ferm., 739,5 rúmm.
Mhl. 01, 02, 03: 656,4 ferm., 2056,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45689 (01.81.510.8)
230656-3129 Tryggvi G Guðmundsson
Hlíðargerði 13 108 Reykjavík
16.
>Hlíðargerði 13, Endurbygging og stækkun
Sótt er um leyfi til að rífa forstofu og kvisti og endurbyggja og hækka mæni þaks, endurbyggja kvisti og byggja viðbyggingu og svalir á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Hlíðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 20. mars til og með 22. apríl 2013. Engar athugasemdir bárust.
Niðurrif: 5,8 ferm., 27,6 rúmm.
Stækkun: 1. hæð 7 ferm., 18,9 rúmm., 2. hæð 6,3 ferm., 70,5 rúmm.
Samtals 13,3 ferm., 89,4 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 8.046

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Sigrún Reynisdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 45505 (01.17.100.5)
700909-0340 Hverfiseignir ehf.
Skaftahlíð 24 105 Reykjavík
430305-0180 Linda Mjöll ehf
Hverfisgötu 18 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 18, Stöðuleyfi fyir tjaldi
Sótt er um stöðuleyfi dagana 6., 7. og 8. júní 2013 fyrir 180 ferm. tjald húðflúrmeistara á bílastæði á baklóð húss á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er brunavarnarskýrsla dags. 22.1. 2013
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45875 (01.17.210.3)
480794-2579 Austur-Indíafélagið ehf
Hverfisgötu 56 101 Reykjavík
18.
75">Hverfisgata 56, Veitingastaður - jarðhæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og stækka veitingahús inn í fyrrum kvikmyndahús á jarðhæð hús á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44977 (01.15.251.7)
460212-1460 Hverfill ehf.
Helluvaði 1 110 Reykjavík
19.
77">Hverfisgata 57, Ljúka við byggingu húss
Sótt er um leyfi til þess að byggja úr steinsteypu tvær hæðir og rishæð, samtals sex íbúðir, ofan á hús sem nú er ein hæð og kjallari, skráð ein íbúð, á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2013.
Stærð: Fjölbýlishús - stækkun xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + xx.


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45972 (01.17.000.5)
670313-0260 P. Petersen ehf.
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
20.
Ingólfsstræti 2A, Útiveitingaleyfi
Sótt er um leyfi til útiveitinga með sætum fyrir 48 gesti á þaksvölum á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 2A við Ingólfsstræti.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45800 (01.35.410.8)
201084-2299 Drífa Ísleifsdóttir
Kambsvegur 22 104 Reykjavík
21.
Kambsvegur 22, Kvistur
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti og breyta innra skipulagi í þakhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 22 við Kambsveg.
Stækkun: 27,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 2.475

Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 44674 (01.35.260.3)
211247-3129 Dröfn Björgvinsdóttir
Kambsvegur 8 104 Reykjavík
181045-7019 Þorgeir Jónsson
Kambsvegur 8 104 Reykjavík
22.
Kambsvegur 8, Svalir og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að rífa svalir, byggja viðbyggingu að suður- og vesturhlið og nýta þak hinnar nýju viðbyggingar sem svalir íbúðar annarrar hæðar í húsinu á lóðinni nr. 8 við Kambsveg.
Erindið var grenndarkynnt frá 25. febrúar til og með 25. mars 2013. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júní 2012 fylgir erindinu. Umsögn skipulagsstjóra (v. fyrirspurnar) dags. 7. júní 2012. fylgir erindinu. Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 04. apríl 2013.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, viðbygging 40,6 ferm. og 112,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.563

Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 45929 (01.17.140.1)
240374-5799 Guðfinnur Sölvi Karlsson
Vesturtún 45 225 Álftanes
701293-5419 Laugaberg hf
Burknabergi 8 221 Hafnarfjörður
23.
Laugavegur 12, br.opnunartíma o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta opnunartíma og innra fyrirkomulagi á fyrstu til þriðju hæð í veitingahúsi (matshl. 01) á lóðinni nr. 12 við Laugaveg.
Hámarksgestafjöldi staðarins er sagður vera 80 manns í lýsingu erindis.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags 12. febrúar 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45940 (01.17.150.1)
481004-2680 Kaupangur eignarhaldsfélag ehf.
Laugavegi 18 101 Reykjavík
24.
Laugavegur 18, Br. 0403 - breyta í gistirými
Sótt er um leyfi til þess að breyta rými 0403 úr skrifstofu í gistirými og breyta reyklúgu í stigahúsi hússins á lóðinni nr. 18 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 45761 (01.17.221.0)
560209-2150 Reykjavík backpackers ehf.
Laugavegi 28 101 Reykjavík
25.
Laugavegur 28C, Breyting inni - flóttaleiðir
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála í flokki II fyrir 10 gesti (sem rekinn yrði í tengslum við farfuglaheimili á Laugavegi 28) í einbýlishúsi á lóð nr. 28C við Laugaveg.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 29. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. maí 2013.


Umsókn nr. 45946 (02.87.500.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
26.
Logafold 1, Sérkennsla - 3. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir stofu fyrir sérkennslu á 3. hæð í Foldaskóla húsi 1 á lóð nr. 1 við Logafold.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45960 (04.32.700.1)
701211-1620 Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
27.
Lyngháls 10, Fjölgun eignarhluta
Sótt er um leyfi til að rífa tvö léttbyggð anddyri, setja innkeyrsluhurðir í 0101, 0102, 0103 og 0104 og fjölga eignarhlutum úr 13 í 17 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Lyngháls.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45854 (01.28.500.1)
621204-2030 S fasteignir ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
28.
Miklabraut 101, Endurnýjun á eldsneytisbirgðartönkum
Sótt er um leyfi til að fjarlægja fjóra eldri eldsneytistanka og endurnýja með tveim nýjum í tveim áföngum á eldsneytisafgreiðslustöðinni á lóð nr. 101 við Miklubraut.
Gjald kr. 9.000 + 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45948 (01.11.640.1)
701204-4920 Slippurinn, fasteignafélag ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
29.
Mýrargata 2-8, Breyting - kjallari og 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044340 þar sem búningsklefi starfsmanna er fluttur í kjallara, undirbúningseldhúsi komið fyrir og á 1. hæð er eldhúsi breytt, bætt við björgunaropi og geymslu við bar er tvískipt í Marina hótel á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 30. apríl. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45799 (01.11.2-9.5 01)
541185-0389 HB Grandi hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
30.
Norðurgarður 1, Milliloft, stoðveggur, vatnsúðakerfi
Sótt er um leyfi til að fella niður sprinklerkerfi, breyta millilofti yfir lyftarageymslu og byggja nýjan stoðvegg við spennistöð í frystigeymslu á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla dags. 22. mars 2013 og umsögn Matvælastofnunar dags. 2. maí 2013.
Stækkun: 2,4 ferm.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 45905 (01.44.500.4)
220946-3639 Oddrún Albertsdóttir
Nökkvavogur 44 104 Reykjavík
201239-2229 Þorbergur Ormsson
Nökkvavogur 44 104 Reykjavík
31.
Nökkvavogur 44, Hurð, Svalapallur og tröppur 1. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir á svalahurð á fyrstu hæð og svalapalli með tröppum niður í garð á suðurhlið hússins á lóð nr. 44 við Nökkvavog.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45945 (01.74.310.1)
521009-1010 Reginn A1 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
32.
Ofanleiti 2, Breyting - 1.-5. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr skólabygginu í skrifstofubyggingu þar sem innréttað er nýtt eldhús og matsalur á 1. hæð og á 2. - 5. hæð verða opin skrifstofurými í húsinu á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Bréf frá hönnuði dags. 30. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45932 (01.14.051.5)
680912-0170 VH fjárfesting ehf.
Pósthússtræti 9 101 Reykjavík
620698-2889 Hótel Borg ehf
Borgartúni 26 105 Reykjavík
33.
Pósthússtræti 9, Útiveitingar
Sótt er um leyfi fyrir útiveitingaaðstöðu á gangstétt fyrir framan hús nr. 9 (og hús nr. 11) við Pósthússtræti.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45941 (01.29.310.5)
650299-2649 Lyf og heilsa hf.
Sundagörðum 2 104 Reykjavík
34.
Síðumúli 20, Endurinnrétta skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í skrifstofuhúsi (Mhl. 02) á lóð nr. 20 við Síðumúla.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45947 (01.27.420.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
35.
Skaftahlíð 24, Gervihnattadiskar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sex gervihnattadiskum á þaki lyftuhúss í húsinu á lóð nr. 24 við Skaftahlíð.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 45939 (01.46.210.1)
641097-3229 Fönn - Þvottaþjónustan ehf
Skeifunni 11 108 Reykjavík
36.
Skeifan 11, Breyting inni - Fönn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045583 þar sem flutt er til ræsting og skipulag verslunar í húsinu á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45942 (01.17.020.2)
040673-5639 Rakel Óttarsdóttir
Skólastræti 3 101 Reykjavík
37.
Skólastræti 3, Br.viðbygging, svalagólf
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega útliti nýsamþykktrar viðbyggingar og hafa, í stað timburgólfs, steinsteypt svalagólf í húsinu á lóðinni nr. 3 við Skólastræti.
Sjá einnig erindi BN045321 og BN045765.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Þinglýsa skal lóðarskiptasamningi eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45864 (70.00.003.0)
180162-5429 Guðný H Kúld
Merkjateigur 4 270 Mosfellsbær
38.
Smábýli 5, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, mhl. 01 með timburþaki og torfhleðslum á þaki og veggjum og bílskúr með geymslu og sorpgeymslu, mhl. 02 úr timbri á steyptum undirstöðum og sömuleiðis með torfhleðslum sbr. erindi BN031094 samþ. 10.5. 2005 á lóðinni Smábýli nr. 5 á Kjalarnesi, landnúmer 125869.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013.
Mæliblað sem sýnir skiptingu lands.
Stærðir: einbýlishús 105,4 ferm., 383,1 rúmm.
Bílskúr 32 ferm., 93,4 rúmm.
Samtals 137,4 ferm., 476,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013.


Umsókn nr. 45944 (02.53.450.2)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
39.
Sóleyjarimi 6, Nýbygging varaaflstöð
Sótt er um leyfi til að byggja nýbyggingu sem verður mhl. 10 úr steinsteypu á einni hæð fyrir varaaflstöð sem mun hýsa varaaflvélar og töflurými á lóð nr. 4-6 við Sóleyjarima.
Stærð mhl. 10. 59,7 ferm., 215,5 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45926 (04.92.230.8)
210553-5259 Olga Þórarinsdóttir
Strýtusel 15 109 Reykjavík
40.
Strýtusel 15, Pottur á svalir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heitum potti á svölum annarrar hæðar húss á lóð nr. 15 við Strýtusel.
Samþykki meðeigenda dags. 24 apríl. 2013 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. mars. 2013
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45598 (01.14.120.9)
420169-3889 Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
41.
Templarasund 5, Anddyri, lyfta, stigi o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt anddyri, setja lyftu, bæta við stiga og gera breytingar á þaki sbr. fyrirspurn BN045467 á húsi á lóð nr. 5 við templarasund.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts og byggingarlýsing í A-4, ódagsett, einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags,. 18. janúar 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 18. apríl 2013.
Stækkun: 29,2 ferm., 170,7 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45605 (01.13.210.4)
680169-4549 Kápan ehf
Baughúsum 33 112 Reykjavík
42.
Tryggvagata 16, Breyting - 4. og 5. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta þaki, setja kvisti með skúrþaki á báðar hliðar, svalir á suðurhlið og innrétta íbúðir á 4. og 5. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 15. september 2005 og samkomulag eigenda Tryggvagötu 16 (ekki þinglýst), dags. 7. desember 2004 og fsp. dags. 20. nóvember 2012 ásamt úrksrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2013.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.000 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45923 (04.34.210.1)
710309-1670 Drómi hf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
43.
Tunguháls 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, viðbygging við norðurenda er felld niður og milligólf í mhl. 01 er fellt burt í atvinnuhúsi á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Jafnframt er erindi BNO39209 og BN041330 dregið til baka.
Nýjar stærðir eftir breytingu:
Mhl. 01: 1.080 ferm., 6.061,2 rúmm.
Mhl. 02: 3.120,2 ferm., 13.901,4 rúmm.
Samtals: 4.200,2 ferm., 19.962,6 rúmm.
Stækkun: XXX ferm., XXX rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45958 (01.52.400.3)
290672-3259 Ari Ingimundarson
Víðimelur 62 107 Reykjavík
44.
Víðimelur 62, Hækkun á risi
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja tvo kvisti og svalir á fjölbýlishús á lóð nr. 62 við Víðimel.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45916 (01.55.311.0 06)
500310-0490 DAP ehf
Litlu-Tungu 270 Mosfellsbær
45.
Þrastargata 7, Einbýlishús - niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa hús og byggja nýtt einbýlishús, ein hæð og ris, burðarvirki úr timbri, klætt aluzinki á steyptum sökkli á lóð nr. 7 við Þrastargötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 14. mars 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 4. apríl 2013.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu.
Niðurrif: 51,5 ferm.
Nýbygging: 1. hæð 62 ferm., 2. hæð 51,8 ferm.
Samtals 113,8 ferm., 291,4 rúmm.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45976 (01.35.520.4)
46.
Langholtsvegur 17, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegur 17, (landnúmer 104344, staðgreinir 1.355.204), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 2. 5. 2013.
Lóðin Langholtsvegur 17, (landnúmer 104344, staðgreinir 1.355.204) er talin 780 m², lóðin reynist 779m². Teknir eru 19m² af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177).
Lóðin Langholtsvegur 17, (landnúmer 104344, staðgreinir 1.355.204) verður 760 m².
Sbr. samþykkt skipulagsráðs 7. 9. 2005, samþ, borgarráðs 10. 11. 2005 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 8. 2. 2006.





Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45931 (01.13.650.1)
450905-1430 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
47.
Aðalstræti 4, (fsp) - Stigatenging
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stiga án stigapalls milli móttökusalar á fyrstu hæð og morgunverðarsalar í kjallara hótelsins á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 45922 (01.71.001.9)
050563-2869 Ingólfur Bruun
Barmahlíð 43 105 Reykjavík
270868-4289 Margrét Helga Hjartardóttir
Barmahlíð 43 105 Reykjavík
48.
Barmahlíð 43, (fsp) - Hækka þak 43-45
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og innrétta íbúðarherbergi í risi fjölbýlishússins á lóð nr. 43-45 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013.


Umsókn nr. 45973 (01.55.421.3)
080382-5379 Hilmar Steinn Grétarsson
Fálkagata 9 107 Reykjavík
210272-3999 Elín Þórðardóttir
Fálkagata 9 107 Reykjavík
49.
Fálkagata 9, (fsp) - Svalir 1. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera upp tvennar svalir á fyrstu hæð þannig að steyptur verði nýr botn á svölum og handrið verði úr stáli klædd með álplötum á húsinu á lóð nr. 9 við Fálkagötu.
Ljósmynd fylgir

Nei.
Útlit svala þarf að vera samræmt á 1. og 2. hæð.


Umsókn nr. 45927 (01.15.251.3)
430304-3640 Landslagnir ehf
Geitlandi 2 108 Reykjavík
50.
Frakkastígur 6A, (fsp) - Hækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að hækka ris, byggja viðbyggingu í skot á bakhlið og byggja svalir á suðurhlið, byggja nýjan kvist á bakhlið og breyta í fjölbýlishús með fjórum íbúðum einbýlishúsi á lóð nr. 6A við Frakkastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 8. febrúar 2013 og bréf arkitekts dags. 25. apríl 2013.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45974 (01.11.450.1)
030754-2989 Magnús Magnússon
Holtagerði 37 200 Kópavogur
51.
Grandagarður 14, (fsp) - Kaffihús
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja kaffihús á fyrstu hæð skrifstofuhúss á lóðinni nr. 14 við Grandagarð.
Samþykki f.h. eiganda (á fyrirspurnarblaði) fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 45928 (01.16.100.6)
120357-5149 Baldur Ólafur Svavarsson
Hlíðarbyggð 14 210 Garðabær
52.
Hólavallagata 3, (fsp) - Gistiheimili/heimagisting
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja gistiheimili eða heimagistingu í húsinu nr. 3 við Hólavallagötu.
Bréf hönnuðar dags. 26. apríl 2013 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 1. maí 1942 fylgir erindinu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45967 (01.15.440.7)
131167-5559 Sigurður Andrésson
Ásland 3 270 Mosfellsbær
53.
Hverfisgata 103, (fsp) - Hótel
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hótelbyggingu sem er tvöfaldur kjallari og fjórar hæðir með 100 herbergjum og aðstöðu fyrir 198 næturgesti á lóðinni nr. 103 við Hverfisgötu.
Stærð byggingarinnar er 1025 fermetrar fyrir utan kjallara.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45951 (01.22.301.0)
070378-4189 Sturla Míó Þórisson
Katrínartún 9 105 Reykjavík
54.
Katrínartún 9, (fsp) - Nýtt þak og rishæð
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, breyta innra skipulagi 1. hæðar, lækka land við suðurhlið og breyta gluggum og hurðum á einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Katrínartún.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 30. apríl 2013.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45721 (01.17.311.2)
670202-2590 Ljóshólar ehf
Austurgerði 10 108 Reykjavík
55.
Laugavegur 56, (fsp) - Uppbygging og endurgerð húss
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða hús með verslunum á jarðhæð og 8-10 íbúðum á efri hæðum á lóð nr. 56 við Laugaveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 45834 (04.60.200.2)
580912-0280 Löður ehf.
Sundagörðum 2 104 Reykjavík
56.
Stekkjarbakki 2, (fsp) - Akrein norðan þvottastöðvar (Löður)
Spurt er hvort leyft yrði að gera aðkomuakrein norðan bilaþvottastöðvar á lóðinni nr. 2 við Stekkjarbakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 45966 (01.18.111.1)
071021-2979 Hermann Þorsteinsson
Espigerði 2 108 Reykjavík
57.
Þórsgata 9, (fsp) - Ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á einbýlishús á lóð nr. 9 við Þórsgötu.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.